Heimskringla - 27.02.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.02.1946, Blaðsíða 3
WINNIPBG, 27. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA sjóa tveggja ver- sköpunarlífi alda.” Þó ekki sé unt sem stendur að maela gagngert með neinni sér-.-j gegna. stakri kennngiu, virðist samt kenning Dr. Davis vera bygð a hugsunarfræðilega góðum grunni. Er því ekki óhugsandi að hún kunni að lyktum að reynast fullnaðarráðning þessa torráðna úrlausnarefnis. Ef tunglið á uppruna sinn að rekja til jarðarinnar, hefir það að líkindum eitt sinn haft gufu- hvolf. Grein má gera fyrir hvarfi þcss með aðstoð fræðikenningar- innar um hreyfikraft gasteg- unda. Samkvæmt • henni eru frumagnahóparnir (sameindirn- ar) á sífeldri hreyfingu í allar attir með geipilegum hraða, og rekast hver á annan; áreksturinn kastar þeim aftur eins og fjaður- niögnuðum kúlum. Meðalfertala (fertala eða kvaðrat er tala, sem er margfölduð með sjálfri sér) sameindahraðans breytist í öf- ugu hlutfalli við ferrótina af sameindarþyngd gasins, og í heinu hlutfalli við ferrót algers hitastigs. Gildi þessa hraða, þegar hitastigið er núll á Celsíus, er 1.84 kílómetrar á sekúndunni, þegar um hydrogen-gas er að ræða, 1.31 fyrir helium, 0.62 fyr- ir vatnsgufu, 0.49 fyrir nitro- §eu, 0.46 fyrir oxygen og 0.39 fyrir carbon-gas. 1 hundrað stiga hita á Celsíus, eykst hraði gas- tegundanna um seytján af hundraði. 1 hverri fjarlægð sem er, frá hverjum líkama sem vera skal, er hinn svonefndi fleybogahraði (parabolic velocity; það er að shilja: smáögn, sem hreyfist eft- lr fleybogabraut, hver sem framsóknarstefnan kann að vera, kemur aldrei aftur; en ef smá- °gu hreyfist eftir sporbaugs- hraut, kemur hún aftur á reglu- hundnum millibilum. Er því iieybogahraðinn oftlega nefnd- Ur “undankomuhraði”), sem er hominn undir stærð líkamans; °§ ef hraði smáagnarinnar í hvaða fjarlögð sem er fer fram undankomuhraðanum, getur ætti jörðin að geta haldið næst- Jóhannesi og tekur því upp orð- um því í ótakmarkaðann tíma. rétt það sem hann heyrði af En um tunglið er öðru máli að munni þeirra er bezt þektu hann. Þar hyrfi hydrogen og Þeir lýsut honum svo, að hann helium undir eins; vatnsgufa hefði verið, “sérstakur myndar- nokkuð seinna, en mundi hverfa maður”, “völundur á smíðar”, og með öllu innan mjög skamms “einstakasta ljúfmenni.” tíma, í jarðfræðilegum skilningi Þeim hjónunum varð ekki talað. 1 suðuhita, myndi oxygen barna auðið. Hvorugt þeirra festi og nitrogen dreifast og að lykt- verulega rætur hér Qg höfðu ætíð um hverfa með öllu; ogef tungl- hugsað sér að flytja heim til Is- ið var nokkurn tíma verulega lands aftur einhverntíma. 1 bana- heitt, hefir það hlotið að missa legunni talaði hann ákveðið um þyngri lofttegundirnar einnig. að fara heim ef sér batnaðj. Lét Ef tunglið skortir gufuhvolf, því ekkjan brenna lík hnas, með liggur það í hlutarins eðli, að það fyrir augum að taka öskuna ekkert vatn sé á yfirborði þess, með sér ef hún kynni að fara né raki í grundu, því hann myndi heim síðar. undir eins hafa gufað upp og Guð fylgi þér, góði íslending- myndað vatnsgufuhvolf. Hafi ur, heim til ættlandsins elskaða vatn því nokkurntíma verið í og inn í hið fegurra og fullkomn- tunglinu, hefir það að sjálfsögðu ara líf, er þú varst sannfærður þannig gufað upp og horfið út í um að tæki við etfir dauðann. geiminn, sameind eftir sameind. i • En hversu augljóst sem þetta er, kann vatneldi að vera þar í efna- samsetning kletta. Tunglið er áhrifamikil og fög- ur sjón að sjá, jafnvel með berum augum. 1 því eru margbreytileg auðkenni, tengd margvíslegum goðsögnum og þjóðtrú. 1 sterk- um sjónauka, hverfa þessi auð- Dear Friend: kenni, en í þeirra stað koma í Are you one of those people ljós hin verulegu einkenni þess, who have been looking for some er gera tunglði að öllu samtöldu way Ðf sending help to the suffer fegursta hnött himinsins. | ing millions in Europe? If so, the í flestum tilgangi er bezti tím- Unitarian Service Committee of inn til að athug,a tunglið þegar Canada may be the answer to það er frá sex til tíu nátta gam- your problem. alt. Þegar það er fult, sjást fáir ( This Committee, whose head- hlutir vel, því þá er hádegi þar, quarters are in Ottawa, has been og þess vegna engir skuggar, er given authority by the Dominion því alt tilbreytingarlaust og Government to act as a War miklu tilkomuminna. Árni S. Mýrdal Blöðin á Islandi eru beðin að taka upp þessa dánarfregn. A. E. K. UNITARIAN SERVICE COMMITTEE OF CANADA JÓHANNES LÁRUSSON 1872 — 1945 ur t'yugdarafl líkamans ekki dregið uana til sín aftur, og heldur hún byí áfram út í geiminn. Á yfir- °rði jarðarinnar er undankomu- raðinn 11.188 kílómetrar á Sekúndunni; en á yfirborði tuuglsins er hann aðeins 2.38 aa./sek.; og á yfirborði sólar, ^ km./sek. Jafnvel þó meðalhraði sam- eiudanna sé talsvert minni en eybogahraðinn, hverfur gufu- v°lfið samt smátt og smátt, sök- 11111 undankomu yztu hraðskreiðu Saiueinadnna, þar, í útjaðri gufu- v°lfisns, eru sameindirnra svo ^aiaðar, að mikil líkindi eru til að aretísirar stöðvi þær ekki, og ... þ®r haldi þannig stefnunni ^drað útígeiminn. Það virð- als Sðrniívæmt Jeans, að ef með- atneindahraðinn er einn þriðji uankomuhraðans, rýrnar b? uhvolfið um helming frá fáu*1^ uPPrunalegu stærð þess á fi. vikum; ef hann er einn Sa 01 Undankomuhraðans, yrði ár. SVarandi tími nokkur þúsund ’ en sé hann einn fimti, verður ,-^arandi tími þúsundir mil- JOíla ára. gast^ ^essu sést, að allar þektar _ e§Undir, jafnvel hydrogen, Charity Fund, and to make pub- lic appeals for support. It rend- ers help in the following four ways: (1) By collections of used clothing, including boots and shoes, and bedding. Þessi listfengi og vel gefni at- (2) By raising funds to pur- orkumaður andaðist í Vancou- chase food and urgently needed ver, B. C., 29. júlí 1945. Hann medical supplies. var fæddur 11. sept. 1872 áNarf-J (3) By inauguration of a eyri við Breiðafjörð. Foreldrar foster-parent system for desti- hans voru Lárus Jónsson og Ing- tute and war- shocked children. veldur Björnsdóttir, búandi hjón (4) By sending utility and edu- á Narfeyri. Hann misti föður cational kits, and toys to the sinn þegar hann var tveggja ára children overseas. gamall og ólst upp hjá sinni tli tvítugs aldurs. hann til Reykjavíkur og þar trésmíði. Lagði hann móður | The Unitarian Service Comm- Þá for itte6) with headquarters in Bost- lærði ori) bas releif agencies in fifteen ser' countries; but the U. S. C. C., of staklega fyrir sig mublusmíði og wbich Dr. Hitschmanova, who fór síðan til Kaupmannahafnai recentiy addressed several meet- til fullnaðarnáms í þeirri grein. ingS in winnipeg is Executive Að því loknu fór hann aftur til gecretary, has decided to concen- Reykjavíkur og vann þar að irate ii;s help on two countri’es húsabyggingum og öðrumsmíð- oniy — Czechoslovakia and um- France. Til Ameríku fór hann árið The winnipeg Branch of the 1912 og var fyrsta árið þar í Win- c g c c is organized to receive nipeg. For hann þá vestur að contributions from all those who Kyrrahafi og settist að í Prince wish to send their help through Rupert, B. C. Þar giftist hann Qur organization. Besides free eftirlifandi ekkju, Jóhönnu Jóns-. ocean trangportation to France, dóttir, frá Seglbúðum í Vestur- £ree inland transport of all ship. Skaftafellssýslu. Áttu þau ^ax\ments for the u S. c. C. has heimili upp frá því, eða þar til i been secured through the court- september 1944 að þau foru til esy and understanding of ths Vancouver til að leita botar a . directors of the Canadian Pacific langvarandi (8 ara) heilsubilun, sem Jóhannes þjáðist af. Bar hann heilsubilun sína með stillingu og þreki. Gekk hann að vinnu sinni hvern þann dag er veikin vægði honum svo að hann væri ferðafær. Heyrðist hann aldrei mögla eða kvarta. Sá er þetta ritar kyntist aldrei Railway Company. The First Federated Church of Unitarians and Other Liberal Christians, on Banning St. at Sargent Ave., will be open to receive contributions every Fri- day afternoon, commencing Fri- day, February 22nd, from 2 to 5 ! o’clock. Parcels may also be left Hirðisbréf Til Presta og Prófasta á íslandi. eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup Ný útgáfa með inngangsorðum eftir Bergþór Emil Johnson sem er útgefandi og kostnaðarmaður Til sölu í Bókabúð Davíðs Björnssonar, j 702 Sargent Ave., Winnipeg 6r® 50V, sent póstfrítt. at the church whenever the: church is open. Besides Sundays,! it is open regularly on Wednes- ] day, Thursday and Friday even- ings. Used clothing should be clean and, if possible, in good repair. Sewing groups, however,! have been formed to make re-' pairs if necessary. It is our desire to send clothing the recipients will be proud to wear, and that will help to restore their morale.! Remember, too, that blankets are very much needed. Contributions of money may be brought to the Church or sent to either the secretary, Mrs. K. O. Mackenzie, 501 Dominion St., or the treasurer, Mrs. B. E. John- son, 1059 Dominion St. Cheques should be made out to the Uni- J tarian Service Committee of Canada. Individuals or groups of per- sons may become foster-parents to a war-shocked child by con- tributing $15.00 a month for at least three months. This will keep such a child in a Unitarian Convalescent Home for three months. It has been found that war- shocked children need at least three months of complete ; rest and medical care. This they i receive in the Convalescent Home, and more if they need it. If you wish to become a foster- parent, send your cheQue each month, or the whole amount at once if you prefer, to either the secretary or the treasurer, and make it out to the Unitarian Service Committee of Canada. Utility Kits contain the follow- ing: 1 tooth brush, 1 tooth paste, 1 towel, 1 face cloth, 4 handker- cheifs, 1 chocolate bar, 1 sewing kit, 1 unbreakable comb, a child- ren’s book or magazine, or pic- tures of Canada, a letter and picture of the donor. Educational Kits contain the following: crayons, 1 or 2 writing pads, 1 pen holder and 2 or 3 nibs, 1 sharpened pencil, 1 eras- er, 1 note book, 1 pencil sharpen- er, 1 bar soap, a children’s book or magazine, or pictures of Can- ada, a letter and picture of the donor. These kits should be packed in a box which the children can keep. An overseas mailing box, decorated with a picture per- haps, is quite suitable. Child ren’s or Young People’s groups may be specially interested in this project. Toys are needed for the child- ren who have never learned to play, who have never smiled. These toys will do much to re- store them to normal child life. Contributions of toys will also be received at the Church. Shipments will be made to the coast and thence overseas as oft- en as sufficient quantities are received. The people, and especially the children, of Europe are calling to you for help. Will you answer the call? Yours sincerely, Gertrude M. Ransom, Chairman of the Winnipeg Branch of the U.S.C.C. Any of the officers or any of the following members of the Local Committee will be glad to answer further inquiries: Mrs. J. F. Kristjansson, 788 Ingersoll St., Phone 38 247; Miss Agnes Craig, 123 Home St., Ph. 33 226; Mrs. Wm. Dodds, 290 Centennial St., Ph. 403 777; Miss Thora Asgeirson, 657 Lipton St., Ph. 71 182; Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Ph. 36 975; Mrs. W. F. Oldham, 205 Maplewood Ave., Ph. 47 112. Ofanskráð bréf er sent þessa viku til einstaklinga hér í borg, í sambandi við “Silver Tea” sem j haldið verður í samkomusal Sambandskirkju, mánudaginn 4. marz kl. 2.30 til 5.30. Það virð- ingarverða starf sem Sambands- söfnuður í Winnipeg hefir tekið að sér í líknarstarfsemi til hjálp- ar nauðstöddum í Evrópu hefir fengið svo góðar undirtektir á stuttum tíma að undrun sætir. Vonast er eftir að fólk f jölmenni á þetta “Silver Tea” og sýni í verkinu löngun til hjálpar. Þess- ar velþektu konur verða við te- borðin að skenkja gestum: Mrs. D. C. Aikenhead, forseti Womens Canadian Club, Mrs. S. J. Farm- er, Miss Avis Clarke, forseti Uni- versity Women’s Club, Mrs. R. Pétursson, Mrs. Albert Moore, forseti American Women’s Club og Miss Pearl Snyder, vara-for- seti, Professional and Business Women’s Club. Á skemtiskrá verða Dr. Lotta Hitschmanova, Mrs. Elma Gíslason og Thora Ásgeirson. SNORRI KRISTJÁNSSON 1862 — 1944 Hinn 21. marz 1944, dó í San Diego mætur Islendingur, Snorri Kristjánsson. Hann var fæddur að Þverá í Þingeyjarsýslu 8. okt. 1862 og var því hálfnaður með annað árið yfir áttrætt þegar hann dó. Foreldrar hans voru Kristján Stefánsson og Jóhanna Arnfinns- dóttirj búandi hjón á Þverá. — Snorri var yngstur af 10 systkin- j um. Þrjú þeirra, auk Snorra, fluttu til Ameríku: Benedikt, er bjó á Finnsstöðum í Nýja-lsl.; Þuríður, ekkja eftir Gamalíel, son séra Páls á Völlum; Björg kona Sigvalda Jónssonar, sem lengi hafði mjólkurbú í Winni- peg. Þessi systkini eru nú öll dáin. Snorri ólst upp á Þverá til fermingar aldurs, en eftir ferm- inguna fór hann að sjá fyrir sér sjálfur, líklega sem vinnumaður hjá öðrum eftir því sem þá tíðk- aðist. Snemma bar mjög á söng- hneigð hjá honum. Eignaðist hann orgel, lærði að lesa nótur og leika á orgélið, hefir þurft til þess sterka hvöt, staðfestu og á- stundun eins og þá var háttað í j þeim efnum á Islandi. Þegar hann stóð yfir fé, tók hann með sér messusöngsbókina og lærði bassana við þau lög er sungin voru við húslestrana á kvöldin. Má af þessu ráða, meðal annars að hann hafi verið á heimilum er talin mundu í betri röð. Árið 1889 flutti Snorri til Ameríku. Dvaldi hann fyrsta ár- ið hjá frændum og vinum í Nýja- Islandi, en fór þá til Norður Da- kota og var 3 ár hjá Indriða Sig- urðssýni að Mountain. Hann giftist árið 1894 og gekk að eiga Elínu Sigurðardóttir Lax- dal. Voru foreldrar hennar Sig- urður og María er bjuggu á Krossastöðum á Þelamörk, í Eyjafjarðarsýslu. Þau Snorri og Elin fluttu til Nýja-ísl. skömmu eftir giftinguna og settust að í Riverton, Man. Voru þau þar í 6 ár. Þaðan fluttu þau til Moz- art, Sask., og bjuggu þar í 18 ár. Tóku þau sig enn upp þaðan árið 1920 og fóru alla leið til San Diego, sem er syðsta strandborg- in í Californíu-ríki. Voru þau bú- in að búa þar í 24 ár þegar Snorri dó, 21. marz 1944, eins og fyr er sagt. Þau Snorri og Elin eignuðust 12 börn. Dóu 3 þeirra í æsku, en tvö á fullbrðins aldri og gift. Þau sem dóu fullorðin voru: María Jóhanna, gift Óla Helgasyni frá Garðar, N. D., og Lúðvík Norð- mann, giftur Stellu Árnason frá H HAGBORG FUEL CO. ★ H Dial 21 331 No.^,1) 21 331 Winnipeg. Á lífi eru 7 synir: Njáll, Aðalsteinn Laxdal, Þór- hallur Snorri, Wilfred Kristinn, Ólafur Mozart, Sigvaldi Björg- vin og Kristján Sigurður. Þessir piltar eru allir giftir nema Krist- ján og allir búsettir í Californíu- ríki. Barnabörnin eru 9. Nöfnin, sem þessi hjón velja börnum sín- um eru all skír vitnisburður um hugarfar þeirra. Ekki hafa hjartatengslin við Island verið slitin þegar þau létu heita Njái og Snorra og Þórhall. Nöfn yngsta sonarins eru sýnilega afa- nöfnin bæði. Mozart og Björgvin er ekki heldur gripið úr lausu lofti. Snorri var merkur og mætur maður að mörgu. Hann var fróð- leiksgjarn og fylgdist vel með því sem gerðist um hans daga. Hann var frjálshugsandi og rann sakandi sál. Kjör hans veittu honum engin tækifæri til skóla- mentunar, en hann notaði þær stundir sem honum gáfust frá hversdagsönn bóndans, til að auðga anda sinn með fróðleik og fegurð. Hann þótti lesa hverjum manni betur. Var hann því oft fenginn til að lesa húslestra þeg- ar prestlaust var í frumbýlinu. En músikin var hans mesta yndi. Veitti hann öðrum gjarnan til- sögn í söng og á hljóðfæri. Hann var ágætur heimilisfað- ir og í raun og veru heima elskur. Þó hafði hann unun af að menn heimsæktu hann og skemti hann þá gestum sínum oft með söng. Var gott að koma á heimili þeirra hjóna og njóta þar gestrisni þeirra og alúðar. Vildu þau öll- um gott gera og munu hafa lagt gott eitt til, hvers sem þau kynt- ust. Áreiðanlega hefir Snorri kvatt þennan heim í sátt við alla menn. Við störum á eftir þér Snorri, en stundum ef tíðin er löng, þá unum við ennþá í anda við óminn af þínum söng. A. E. K. 50 ára minningar um skáldskap Borgfirginga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð- inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. MTISIIS allan ársins hring með ELECTRIC WATER HEATER Hreinni — öruggari — sparneytnari Til að fullnægja kröfum yðar verðið þér að ganga úr skugga um að vantsgeymirinn og hitunartækið séu í réttu hlutfalli við þarfir heimilisins. Aflið sérfræðilegra leiðbcininga með því að síma 848 161. CITY HYDRO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.