Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 1
We recommend lor your approval our II BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. iitgta. M We recommend for your approval our // BUTTER-NU1 LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNTPEG, MIÐVIKUDAGINN 6. MARZ 1946 NÚMER 23. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Þjóðræknisþingið Það var sagt í fám orðum frá fyrsta degi þjóðræknisþingsins í síðasta blaði; hér skal frá því ttiarkverðasta sagt, er tvo síðari dagana gerðist. Ritarar þingsins svala eflaust frovitni Islendinga með ítarlegri fréttum seirina. Þingfundir voru ávalt vel sottir og birtri dagskrá fylgt um uialin, sem rædd voru. Gekk Frónsmótið var haldið að kvöldi annars þingdagsins. Var það mjög vel sótt. Fór þar margt prýðilega fram. Þar lét Karla- kórinn í Winnipeg til sín heyra, sem hér er mjög vinsæll fyrir söng sinn. Ennfremur söng frú Gíslason þar einsöng. En hún er mjög vinsæl og ein af okkar beztu söngkonum. Ragnar Stef- ánsson las upp kafla úr sögu, eft- ir G. Hagalín og Kristján Páls- son fultti frumort kvæði, sem Þar alt sinn vanaveg. Um Ing °lfsmálið sæla var eitthvað sag- . aft „„ „ t u j.- t birt er í þessu blaði. En aðal «*o og ennfremur um breytingu a , hinrrf,-,*. a* i i i-- ræðurmaður samkomunnar var Pmgtirfta. Að lokum mun þo T , , . . , , ,, Ingolfur læknir Gislason, full- trúi stjórnar Islands á þinginu. Sagði hann í stórum dráttum þróun sögunnar í læknisfræði á Islandi og gat hinna helztu sigra í heilbrigðismálunum. Var ó- spart klappað fyrir fréttunum af hverjum unnum sigri. Um þetta efni hafði hér ekki áður verið rætt, svo það var hér bæði kær- komið og fróðlegt. En auk alls þess, er þessi bráðgáfaði læknir svo fyndinn og fjörugur, að hann lét áheyrendur sína upp aftur og aftur veltast um af hlátri, svo að þeim hefir sjaldan hér verið bet- ur skemt. Síðasta þingdaginn var kosið í stjórnarnefnd komandi árs. Fóru kosningar þannig: Sr. V. J. Eylands, forseti Sr. P. M. Pétursson, v.-forseti Sr. Halldór E. Johnson, ritari Jón Ásgeirsson, vara-ritari Grettir Jóhannsson, féhirðir Sr. Egill Fáfnis, vara-féhirðir Guðmann Levy, fjármálaritari Árni Eggertson, vara-fj.m.r. Ólafur Pétursson, skjalav. Eins og þetta ber með sér, eru nefndarmenn allir hinir sömu og áður, að einum undanteknum, sr. Philip M. Péturssyni. Sá er úr nefndinni fór, var dr. R. Beck, er verið hefir s. 1. sex ár forseti og vara-forseti þar áður jafn lengi. Taldi hann sig nú vera að lausn komin frá þessu starfi og verður því ekki neitað, að hann hefir mikinn og góðan skerf lagt til þessa starfs. Var honum þakkað það á þinginu með virktum eins jr , og skylt var. Nýi forsetinn hefir A ra vancouver barst skeyti s. - , . - , .* £ ., ^„ 1 ,,„ , «. ., i PrJu ar verið vara-forseti og T sunnudag um að Metusalem orðið fyrir það starf sitt vinsæll. dáifí u"SS°n ^ WÍnnÍPeS hefði Var bæði ljúft og skylt að þakka u i bilslysi. Forseti og vara-forseti Þjóðræknisfélagsins nafa sitið við það sama og áður í Pessum málum. Þeir eru nokkr- lr, er æskja að þingið sé haldið að sumrinu. En hversu æskilegt Sern það kann að vera vegna lerðalaga, einkum þeirra er langt eiga að sækja, yrði varla komist Par hjá árekstri, því að sumrinu eru hér í f jölda mörgum bygðum Islendinga haldnir Islendinga- dagar, auk tveggja kirkjuþing- ar»na. Það er mjög líklegt að P6tta drægi hvað frá öðru, ef alt ætti að fara fram á tveim mán- uðum — júní og júlií. Síðari u^anuðir sumarsins, september °g október, eru einnig anna- ^Uánuðir miklir í sveitum úti. A* spánýjum störfum, bryddi lít- ið á. PERST í BILSLYSI Metusalem Thorarinsson vest bru ^tusalem var á skemtiferð Hann hafði Ur á strönd. það með því að skipa hann nú í stöðu forseta. Síðasta kvöld þingsins voru soio ser tll Victoria og var ,. . , , . t T , ,- v & myndir sýndar heiman af Islandi oouv axÞ , yan-ÍSambandskirkjunniogfóruþar SC A 8onSunm tú glstlhuSS fram þingslit. Heiðursfélagar ¦ i miðbænum var ekið a r^>* . . »>, , , ^aiin T5 •* ^ * u * Þjoðræknisfelagsins voru þessir ^. '• Beið hann við það svo ,,. ^ikil — -— ¦•• -' •' ¦ •¦-- valdir: meiðsli, að hann dó tveim ustundum síðar á sjúkra- Jlukk húsi j .^tusalem kom vestur 1905 . Langavatni í Þingeyjar- ysin. Séra Albert Kristjánsson, Blaine, Wash. Hann var einn af stofnendum félagsins og um skeið forseti þess. Annar var próf. Ásmundur Guðmundsson, JónU Þar sem foreldrar hans Reykjavík, er heimsótti Vestur -rarinsson og Sigriður Islendi g ^ fc< Hinn þriðji Svi Þó einsdóttir, ættuð frá Garði í Uiv.a DJugSu' Hér hefir hann 30 ár stundað smíðar, hefir h St her í?. (R°yai var próf. John West, forseti há- skóla Norður Dakota-ríkis. Þingið var óefað mikil þjóð- .J^rg^fl0^,5í"|rœknisleg vakning öllum er það sóttu. in™-nt ^°yal °g Astoria bygg Geslirnir f rá Islandi á f örum Hinir ágætu gestir frá Islandi. s. er býr að 300 Assiniboine er þjóðræknisþingið heimsóttu. ^^arnar) og 250 smærri íveru i j " Skrifstofa hans hefir verið jj9 ^lntyre Bldg. Ur lnn látna lifa eiginkona, Sig AV°S' er býr að 300 Assiniboinc pe •> einn snour, Aleck í Winni- Ingólfur læknir Gíslason og frú j§. tvær systur, Mrs. Carl hans, Oddný Vigfúsdóttir, ráð- q0 Ss°u, Winnipeg, Mrs. G. gera að hverfa héðan n. k. föstu- en t Undson, Mountain, N. D.; dag suður til Washington. Þau Sv .reinur 2 bræður, Magnús og ferðuðust hér norður að Gimli til ^nn, báðir að Climax, Sask. að líta hið forna og fyrsta land- Uj. etusalem var mjög þægileg- nám íslendinga hér um slóðir 05 °g a*ur í viðmóti og vinsæll læknirinn hefir og setið sam- Séra Valdimar J. Eylands Séra Philip M. Pétursson og skemutnina, sem læknirinn vakti með ræðum á samkom- um, verður hann Islendingum hér lengi minnisstæður. Við geymum minninguna um komu læknishjónanna í þakklátum huga og biðjum þau fyrir kveðju til Islands. Ljót skýrsla Konunglega nefndin, sem skip- uð var til þess að rannsaka land- ráðamálið, sem fyrir nokkru var hreyft, hefir birt úrslit rann- sóknarinnar. Samkvæmt niðurstöðu nefnd- arinnar er ekki minsti vafi á því talinn, að sendiráðstofa Rúss- lands í Canada á aðalþáttinn í starfinu, sem í þessa átt var í frammi haft. Og það mikilfenglega við þetta er að Moskva sjálf var miðstöðin, sem starfið var rekið fyrir. Landráðin voru í því fólgin, að láta Moskva vita alla skapaða hluti, sem hér gerðust í sam- bandi við stríðsreksturinn. Því tilheyrði fyrst, að ná í menn í her Canada eða iðnaði landsins, sem sérstaklega voru fróðir um hvað var að gerast og líklegir voru til að takast spæj- arastörf á hendur. Skipunin frá Moskva var að Col. Zabotin sendiherra, sem kallaði sig í skeyta sendingun- um "Grant", kæmist að aðferð- um notuðum við sprengiefna- gerð og við efnafræðisrannsókn- ir, flutninga herliðs bæði hér og í Bandaríkjnunum, bæði til og frá Evrópu og til Kyrrahafs- stríðsins, allar upplýsingar um atómsprengjurnar, sem kostur var á, ná í sýnishorn af Uraníum nr. 235, ennfremur allan fróðleik um radar, V-sprengjur, djúp- sprengjur, flugför, byssur, radio- áhöld, bíla, skriðdreka, efna- rannsóknaráhöld, electronic sprengjur, um stærð hers Can- ada og hagi í öllum deildum í smáu og stóru og margt fleira. Þetta hafði Moskva í huga. Alt varðar þetta við lög. Og þeir eru nú fjórir, sem hneptir hafa verið í varðhald fyrir að vinna að þessu fyrir Rússland; tvær konur og tveir karlmenn. Nöfn þeirra eru þessi: Mrs. Emma Woikun, á skrifstofu itanríkismáladeildar, Kapt. Gor- don Lunan, í upplýsingaráði Canada, Edward W. Mazarell, raffræðingur í National Re- search Council (ransóknarráði), og Kathleen Mary Willsher í skrifstofu U. K. High Commis- sioners. Hin fyrstnefnda hefir þegar meðgengið glæp sinn. En að öll- um hafa borist böndin, með að hafa beinlínis eða óbeinlínis ver- ið völd að því, að leyndarmál voru gefin fulltrúum Rússa í FRÁ FYRRI DÖGUM sambandi við eitt og annað, sem á hefir verið minst. Þannig er það nú að Rússum voru sendar upplýsingar úr leyniskjölum í efnarannsóknar- ráðinu og úr hernaðardeildinni í Otta-wa; ennfremur um fyrirætl- anir í sambandi við stríðsrekst- urinn, hvar sótt yrði næst á og hvernig. Um það vissu konurn- ar, er höfðu með höndum skeyti, er send voru um þetta. Col. Zabotin hafði fjölda manna rússneskra að annast um þetta fyrir sig. En oft sannast það fornkveðna, að þjóð veit, ef þrír vita. Einn úr skrifstofu Col. Zabot- in, er Igor Gouzenko heitir, hef- ir veitt konunglegu nefndinni upplýsingar með því að afhenda henni mikið af skjölum, er leiddi til þess, að málið var hægt að taka fyrir og rannsaka. Af hverju hann sveik sendiráðið rússneska, segir ekki frá. Mál þetta vakti mikla athygli, er það var fyrst gert almenningi kunnugt. Úrslit rannsóknarinn- ar og upplýsingarnar um að sjálft sendiráðið rússneska hafi haft spæjarastarfsemi þessa meo höndum, dregur ekkert úr undr- un manna. Erfiðleikar í að finna hverjir réttu mennirnir eru, stafa af því, r.ð allir spæjararnir notuðu gerfi- nöfn. Rannsóknarnefndin telur það sem komist hefir verið að, aðeins byrjun. FALLINN HERMAÐUR SÆMDUR auv Saknað hér af f jölda manna kundu hér með stéttarbræðrum han s nanustu. sínum, læknunum. Fyrir fjörið Þó eg virði og fylgi í flestu friðar stefnu seinni daga; hugurinn oft á rökkur ráfi reika vill um gamla haga. Lifa enn í löngu minni leifarnar af fornum glóðum. Beztu árum æsku minnar eyddi eg á þessum slóðum. Nýji tíminn hafnað hefir hetjuljóði og kappa sögum. Nú er afrek einskis metið ef það skeði fyr á dögum. Æskulýðsins augu særir eldri daga frægðar myndin. Nú er gulli ættararfsins útvarpað í galsa vindinn. Hér var alt með öðru móti ástandið á landnáms tíðum. Flestir mátu yndi að eiga einhvern þátt í deilum stríðum. Eitt mun landnáms sagan sanna sé hún nákvæmt færð í letur; aldrei hafa á öðrum tímum unglingarnir rifist betur. Telja mátti tápi mergjað trúboðið, í æsku minni. Minna hugsað um að öðlast alsælu með hógværðinni. Ef menn þreyttust á að beita andans mýkri glímu tökum, voru svartir synda þrjótar sannfærðir, með hnefa rökum. Þá sveif andi orku og dáða yfir sveitum "Goodtemplara". Létu enga að sér hæða, albúnir til svaðilfara. Bitrum öxum ámur klufu; ölið létu í hálminn renna. Það fanst mörgum þyrstum sálum þrefalt verra en galdrabrenna. Þá var okkur emigröntum, unglingum í vaðmáls fötum, vissara að halda hópinn hér á þessum frjálsu götum. Innlendinga orð og hnefar enga miskun vildu sýna. Marga á eg enn í minni orustu, á Ross og Nena. Enskum virtust ærnar sakir okkar trygð við þjóðar siði; skinnsokkar með bláum böndum, brók og treyja, forn í sniði. Altaf kom þó æðið mesta yfir þá, að vinna skaða, þegar við úr vasa drógum vetlingana, tví-þumlaða. Móti þeirra hnefahöggum harðknúðum, og leiftur skjótum við, sem enga aðferð kunnum oftast stóðum völtum fótum. Eg sem oftast undi betur aftarlega í fylkingunni, við að eggja lúið liðið, lá í roti einu sinni. Væri aðeins um að ræða einvígi, að gefnum sökum. Þá var, held eg, happasælast hryggspenna, með undirtökum. Þegar hnúar hryggin mörðu hikaði margur drembinn glanninn. Svo voru kné að kviði drifin kröftug til að sansa manninn. Illa sæmdi að eg gleymdi æskudaga leiksystrunum. Þeim sem mig að stóru starfi studdu framar öllum vonum. Kendu orð sem enskinn bitu ef eg þóttist standa hreykinn. Drógu út úr orustunni aftur á bak, ef hart var leikinn. Þakka eg gleði æskuára; áflogin og margan hrekkinn. Krýndar sveigum silfurhára seztar nú á ömmu-bekkinn. Kenni þær sínum barnabörnum brögð og manndáð forfeðranna. Vermi þær bæði úti og inni eldar góðu minninganna. — Efar nokkur að við hlóðum undirstöður þjóðrækninni. Bárum hiklaust hennar merki, hopuðum ekki í framsókninni. Þó voru okkar einu launin ánægjan af þörfu verki. Glóðar augu, arg og pústrar — engin kross né heiðurs merki. Kristján Pálsson F.O. Jóhann Walter Einarson Mrs. M. S. Bjarnason frá Tra- verse, Sask., er stödd í Winnipeg. kom hingað frá Ottawa, en hún var kölluð þangað til að veita móttöku orðu, Distinguished Fly- ing Cross, er bróður hennar, J. W. Einarssyni, er féll í stríðinu, hafði verið veitt og landstjóri Canada afhenti. F.O. Jóhann Walter Einarsson var í stríðinu frá 1940 og stjórnaði sprengju- flugvélum. Úr einni ferðinni kom hann ekki til baka og er talinn að hafa farist. Hann hafði áður hlotið Distinguished Flying Med- al, fyrir framgöngu sína. Hann var fæddur 20. nóv. 1920; for- eldrar hans, sem nú eru dánir, voru Mr. og Mrs. H. B. Einarsson, er bjuggu í Elfros og síðar í Wynyard. Hann átti og bróður í hernum, Sgt. Harold Einarsson, er fórst 1942. Á þinginu í Regina, var sam- þykt í gær, við aðra umræðu, að stjórnin tækist lífsábyrgðar- rekstur á hendur. Einhverjir C. C. F. þingmenn fundu það að tillögunni, að það yrði sama sem ófrjálst hverjum, er í opin- berri þjónustu væri eða væri styrkþegi, að vátryggja sig hjá öðrum en stjórninni. Samvinnu vátryggingarfél. töpuðu við þetta. Það væri og ófrelsi, sem C. C. F. stefnunni væri ósam- kvæm. Frumvarpið var sam- þykt með 38 atkvæðum gegn 6.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.