Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. MARZ 1946 urinn stóð ekki öðrum þjóðflokk- um að baki. Þið vitið, kæru tilheyrendur, hve við erum fáir og smáir heima fyrir og skiljið hve eðlilegt það er að okkur þyki vænt um að greinarnar hér í Ameríku sýna hefir verið svo höfuðstaðurinn síðustu árin að halda sem nánustu sambandi við hefir tekið á öll sín börn og barnaböm. Sézt móti allri fólksfjölguninni, sem það meðal annars á því að Rauði- orðið hefir í landinu sem sé 15—jkross íslands sendi, strax og 16 hundruð manns á ári. Mynd- stríðinu lauk, duglegan mann ast þar því 4—5 hundruð ný suður um alla Evrópu til að ná heimili árlega. Fólkinu þykja í og liðsinna fólki, sem af ísl. bergi var brotið. Mér er sagt að þau muni vera færri þorpin og borgirnar hér í WINNIPEG, 6. MARZ 1946 Avarp svo mikla trygð og áhuga fyrir lífsþægindin meiri þar en í sveit því að viðhalda sambandinu við unum — því rafurmagnið — stofninn, okkur finst að við vera unnið ur krafti fossanna sér fyr stærri og sterkari þegar þið eruð ir Ijósum, suðu, vélarekstri og Norður-Ameríku, sem ekki hýsa með okkur, við metum mikils fjölmörgu öðru — jafnvel hita fleirj eða færra af löndum okk- ritverk ykkar í buftdnu og ó- að nokkru leyti, en heita vatniö ar, meðal annars hafa hermenn- bundnu máli og fögnum því þeg- ur iörum jarðar er leitt í stórum irnir kvongast íslenzkum konum I ar gestir koma að vestan til að pípnm til bogarinnar og um hana ; og flutt þær og börnin þeirra segja fréttir og auka þekkingu aifa °S ser Það fyrir upphitun að j vestur um haf. Það fer að verða og hlýhug, má í því sambandi mostu. mikið starf fyrir félögin hér og geta þess að fulltrúi ykkar á lýð-1 Fjöldi þorpa og sveitabæja heima að gefa þessu öllu gætur veldishátíðinni, dr. Richard njóta nú svipaðra hlunninda að og máske rétta hjálparhönd ef á Beck, var mikill aufúsugestur (minsta kosti hvað rafurmagnið | liggur. við setningu 27. ársþings Þjóðræknisfélags Islendinga í Vestur- heími 25. febr. 1946, flutt af sendifulltrúa fslands Ingólfi lækni Gíslasyni. okkur til gagns og gleði og ykkur snertir og notkun heita vatns- til sóma. ins er líka að færast í vöxt, bæði Herra forseti, kæru landar: Eg er kominn um langan veg og það gleður mig að fá tæki- færi til að heilsa ykkur, og eg þakka ykkur innilega fyrir þann sóma og vináttu, er þið sýnduð okkur hjónunum með því að bjóða okkur á þessa virðulegu samkomu. Eg freistast til að segja ykkur hvað mér datt í hug áðan þegar forsetinn var að kynna okkur — það var svo sem ekkert ljótt; það var ein bænin úr Faðirvorinu: Leið oss ekki í freistni. Eg hafði altaf farið lauslega yfir þessa bæn, því mér fanst að til slíks mundi alls ekki koma, en ekkert var það annað en góðsemi, kær- leikur, og máske glettur skáldaguðsins, sem komu honum til með sumt lofið um okkur — lofið, sem hafði ekki nógu trausta undir- byggingu. En eg er ekkert betri; eg freistaðist til að hálfþykja vænt um þetta og þakka öll hin fögru lofsyrði, þótt sum væru óverðskulduð. En aðallega er eg hingað kominn til þess að flytja ykkur kærar kveðjur og hamingjuóskir að heiman, frá Islandi, frá ríkisstjórninni, frá Þjóðræknisfélagi Islendinga, frá sendiherra Islands í Washington og frá íslenzku þjóðinni í heild. Mig hafði ekki dreymt um að það ætti fyrir mér að liggja að ferðast um þessar slóðir, en forlögin hafa nú hagað þessu svona. Það gleður okkur mikið — landa ykkar heima að vita til þess að þið hafið svo öflugan og öruggan áhuga á því að viðhalda þjóðerni og tungu ættjarðarinnar. Eg sagði af ásettu ráði: “Vita til þess” vegna þess að sundið eða víkin á milli vinanna er svo breið og samgöngur lengi vel svo erfiðar að fæstir okkar gátu litið þessa grein þjóðarmeiðsins og landnám ykkar eigin augum. Mér er í barnsminni frostaveturinn mikli á Islandi. Eg var fæddur og uppalinn í litlum sveitabæ í af- skektum dal á Norðurlandi. Það var seinni part þessa vetrar, þykkfönn hafði hulið jörðina marga mánuði, það var fóðurskortur fyrir fénaðinn og eg var að tálga börk af litlum hríslum, sem höggnar höfðu v'erið þar sem til þeirra náðist í landareigninni, þennan börk og fínustu greinarnar átti svo að gefa fénu til að seðja hungur þess. Þá komu gestir: náið skyldfólk okkar — föðursystir mín, með barnahópinn sinn, þau voru að kveðja því þau ætluðu til Ameríku. Eg fór að gráta því eg sá eftir þessu vinafólki okkar og leik- systkinum; það lagðist í mig að eg mundi aldrei sjá þau aftur, enda fór það svo. En þegar eg fór að hugsa um það við hve mikla erfið- leika við áttum að stríða t. d. hve mér var kalt á fingrunum við að byrkja ungu fallegu hríslurnar þá fanst mér eðlilegt að þessir j saman sveitirnar og greinar hans vinir mínir flyttu sig þangað sem lífskjörin yrðu máske betri ogjná heim á fjölda bæja. Útvarps- hægra að vinna sér brauð. Mér varð það brátt ljóst að það var j tæki eru komin á flest heimili og frelsisþráin, sem olli því að forfeður vorir fluttu sig til Islands og svo fá menn vikublöðin og jafn- settust þar að og að enn var það frelsisþráin, sem hvatti til þessa vel dagblöðin með póstinum. — nýja skrefs, var driffjöðrin í þessum nýju fólksflutningum enn Dagblöðin, sem koma út í lengra vestur á bóginn, til Vínlands hins góða, sem landi okkaiL Reykjavík á morgnana eru lesin Leifur hepni hafði fundið fyrir 900 árum. En raunar var það ekki j víða um land á kvöldin þann samskonar frelsi. Höfðingjarnir gömlu flýðu stjórnarfarslegt ó- J tíma ársins sem samgöngur eru Það er stöðug von okkar allra að sambandið milli greinanna, “Svo;tif upphitunar og svo hefir verið' sem vaxið hafa út frá ísl. þjóð- Móti bygður fjöldi gróðurhúsa, sem armeiðunum viðhaldist og eflist. slíku verður hægra að hamla bituð eru með hveravatni og eru Eg óska þessu félagi margra eftir því sem samgöngur batna Þnr ræktuð alskonar aldini — goðra og blessunarríkra lifdaga og nú er sú leið farin á milli tómatar, agurkur, melonar, vín- og bið því og öllum Vestur-ls- ber og jafnvel bananar, þar að lendingum allra heilla. Gamla máltækið segir: fyrnast ástir sem fundir”. mjalta, sem áður tók 1—2 mán- uði, má því búast'við fjölþættari viðskiftum og meiri samgöngum í framtíðinni. Afar ykkar og ömmur gætu sagt ykkur frá því hve mikilli gleði það olli í sveitabæjunum í langa íslenzka dalnum þegar gest bar að garði á kvöldvökunni, stúlkurnar stöðvuðu rokkhjólið, piltarnir lögðu frá sér kambana og sögulesarinn eða kvæðamað- urinn lokaði bókinni, gestinum var fagnað og veittur beini og svo varð hann að svara spurn- ingum, segja fréttir, skila kveðj- um og máske bréfum og blöðum. Þið minnist þess að þá voru eng- ir vegir milli bæja nema troðn- ingar eftir hesta, sem voru einu samgöngutækin, sárfáar og smá- ar brýr yfir ár og læki, vagnar voru ekki tilj, járnbrautarlest hefir aldrei sézt þar, bíla og flug- vélar hafði engan dreymt um og því síður um síma og útvarp og fréttablöð voru mjög sjaldséð. En nú er öðru máli að gegna, brýr komnar á flestar ár, sæmi- legir vegir hafa verið bygðir um flestar sveitir landsins, er tengja þær saman og svo aukaspottar út frá þeim heim að flestum bæj- unum. Auðvitað er þessum brautum í mörgu ábótavant en það stendur til bóta og nú þjóta bílarnir eftir aðalvegunum alt sumarið og sumstaðar mikinn j part vetrarins. Sími tengir líka' auki ýmiskonar grænmeti og blóm. Þið vitið að landið okkar hefir efnast mikið síðustu árin og má nú heita velstætt. Auðvitað er það áhugamál allra góðra manna að halda nú í horfinu, reyna að ávaxta vel pundið. I því skyni hefir stjórn og þing tekið þá stefnu að kaupa til landsins sem mest af atvinnutækjum svo sem fiskiskipum og landvinnuvélum, t. d. eiga 30 nýir togarar að koma heim í viðbót við flotann á þessu og næsta ári og mikið af mótor- skipum er keypt frá Svíþjóð og þó verið að smíða mörg í land- inu. Það lítur því út fyrir að sjávarútvegurinn aukist mikið á næstunni og að vélar verði keyptar til að hagnýta betur all- an fiskúrgang svo ekkert spill- ist. Síldarverksmiðjur eru nú orðnar 10 eða 12 og altaf er verið að fjölga þeim, svo ef síldin kem- ur, sem hún oftast gerir á sumr- in, þá verður nu farið að taka vel á móit henni. Þetta er alt mik- ilsvert því að langmestur hluti útflutningsvöru okkar eru sjáv- arafurðir. En hitt er ekki síður gleðiefni ef skriður kemst á land- búnaðinn. Landið er stórt, að mestu ónumið. Móa- og mýra- flákar liggja alstaðar og brosa við sólu nákvæmlega eins á sig komnar og þær voru er guð gekk frá þeim í fyrstu og svo bullar sjóðandi vatn upp úr jörð- inni við næsta leiti og freyðandi foss sveiflar sér fram af klettin- um uppi í hálsinum og raular sama lagið og hann söng fyrir landnámsmennina í gamla daga. Mýrin heldur að alt sé í lagi því hún þekkir pálinn og rekuna og veit að það eru ekki hættuleg ATHUGASEMDIR ÞURFA ATHUGASEMDA VIÐ — OFT OG TÍÐUM .* verkfærL. en hugsast getur að frelsi en nu var það fatækt folk — að visu gofugt og gott en kugað nokkurnvegmn greiðar og nu eru j , , , af alskonar óáran, sem flúði hið efnahagslega ófrelsi — vildi reyna flugvélarnar farnar að svífa yfir enni reS 1 1 run Pe§ar un _ , . ’ , _ , . . , , .. , , , , , , , i ser storu amerisku skurðgrof- að komast þangað sem það gæti komist ur kroggunum, fengið landið með post og farþega þeg- , , , , .* . ’ .1 * i f- tt • • urnar koma æðandi í hælunum a betra tækifæn til að sja ser og sinum borgið í lifsbarattunm og ar veður leyfir. Hverjum og ein- beitt kröftum sínum haganlega. um hlýtur að skiljast að allar Við heyrðum axarhöggin þegar landnemarnir nýju voru að þessar framkvæmdir og framfar- fella stóru trén á bökkum Winnipeg-vatns og því miður heyrðum ir hafa valdið stórfeldum breyt- ingum á lifnaðarháttum og líðan manna ásamt batnandi efnahag við stundum fyrstu árin lágar stunur og andvörp þegar bólan, aðrir sjúkdómar og erfiðleikar mæddu á þessum frændum okkar og við hrygðumst innilega yfir því en svo fór smátt og smátt að glaðna og ekki má gleyma því að tíðar- yfir okkur þegar góðu fréttimar fóru að koma, fréttirnar um það j farið hefir verið að mun mildara, að þessi nýja grein fór að blómgast og vekja traust og aðdáun j veturnir snjóminni og sumurin sambýlismannanna í nýja landinu. Þið megið trúa því að við stundum sólríkari síðasta aldar- glöddumst innilega yfir hverjum unnum sigri; ef stúdent skaraði i fjórðunginn, meira að segja tal- fram úr í einhverri grein, listamaður fékk góða dóma, stjórnmála- j að um að rjúpunni og jafnvel maður varð þingmaður eða ráðherra, læknir eða prestur unnu ^ síldinni þyki fullheitt og þessir stórvirki, bóndi varð sveitarhöfðingi — nei, það er ómögulegt að dýrmætu og okkur kæru dýra- telja upp alla sigurvinningana, en Fjallkonan er ykkur þakklát flokkar hvarfli stundum frá þess- fyrir að þið hafið glatt hana og gert henni sóma. 1 vegna. Þegar eg hugsa betur um virðist mér að fleiri drög hafi legið til vesturflutningsins en fátækt og óblíð veðrátta. Landið heima var fremur hrjóstugt, íbúarnir höfðu öld eftir öld lifað á jörðinni án þess að gjalda henni nokkuð teljandi í staðinn — nokkurskonar rányrkja, eitthvað sem minti á hirðingjalíf. Tæki voru engin til að bæta jörðina og áburður mjög af skornum skamti. Með léleg- um tækjum varð að reita saman strá og strá út um mýrar og sund, höggva skógana til eldiviðar og jafnvel skepnufóðurs og dreifa bú- fénaðinum um víðlenda haga til að leita sér fæðu. Sumum athafna- slu úm þorpið og út um sveitirn- mönnum fanst því of þröngt um sig, þótt annars væri vítt til ar og reka sumir smábúskap og ve§§ja- í*eir vildu fá nýja bújörð og rýma um leið fyrir hinum, jarðrækt sér til hagræðis. þeir vildu komast þangað sem tækni væri á hærra stigi og auð- I Reykjavík eru allar þessar veldara að reka búskap á myndarlegri hátt, rækta jörðina, sá- og / atvinnugreinar stundaðar nema uppskera svo samkvæmt því, þeir vildu halda réttlátan reikning búskapurinn. Þar lifir nú rúm- við frjómoldina, vildu fá að halda próf á karlmensku sinni og til | ur þriðjungur þjóðarinnar, eða allrar hamingju stóðust þeir prófið og sýndu að íslenzki kynþátt- um 45 þúsundir manna og það allskonar dráttarvélum og plóg- báknum, þá getur farið af þeim brosið í svip meðan á operation- unum stendur, en svo fara þær vonandi að brosa aftur þegar þær eru grónar sára sinna og skarta með alskonar gróðri. Það gæti líka hugsast að hverum og foss- um kæmi það ónotalega þegar þeir verða alt í einu heftir og beislaðir, þá er eg hræddur um að skvaldrið í hverum og söngur fossins breytist, en viðbúið er að þessa verði ekki langt að bíða ef mannafli fæst til framkvæmda en það verður máske hæpið vegna þess hve mikið þarf að byggja af hafnarmannvirkjum og húsum. A Jæja kæru tilheyrendur, eg má ekki þreyta ykkur, en eitt- Það eru nú liðnir nokkrir ára- tugir síðan íslendingar hættu að mestu að flytja sig búferlum vestur um haf. Þeir sem ekki una sveitalífinu flytja nú í sjáv- arþorpin eða kaupstaðina. 1 þorpunum stunda þeir sjávarút- veg, smáiðnað, verzlun, bílkeyr- hvað varð eg að segja ykkur í fréttum úr því að eg varð gestur ykkar hér, en svo er mér ljúft að skila líka bréfum og boðsending- um, sem að eg veit að yður eru kærkomnar. Þið vitið að Þjóðræknisfélagið heima hefir allan hug á því að Eg las umsögn Jóns Bíldfells um fyrsta árgang Brautarinnar með talsverðri ánægju og eg vona mér til einhvers gagns. Eg tel það ávalt ávinning að sem flestir taki til máls um mikils- varðandi málefni og getur þá hver og einn haft það fyrir sann- ast, sem honum finst sennileg- ast. Eg tel mig heldur ekki upp úr því vaxinn, að athugasemdir séu gerðar og enda aðfinslur við ritstörf mín — síður en svo. — Menn geta mikið af því lært, sér- staklega sé það gert með sann- girni og réttum rökum. Um það vil eg t. d. ekkert full- yrða hvert eg kann að skrifa í sögustíl enda mundi talsverður meiningamunur milli manna, um hver sé hinn réttmæti sögustíll. Það er nefnilega engin fast á- kveðin sögustíll til og sagnrit- arar, sem aðrir höfundar, nota þann stíl og orðfæri er þeim eru eðlilegast og þeir hafa tamið sér. Nægir í því efni að benda á þá sagnritara, sem íslenzkur al- menningur þekkir 'einna bezt, svo sem: Snorra Sturluson, Jón Aðils, Páll Melsteð og Eggert Pál Ólason. Þar syngur hver með sínu nefi, enda fer bezt á því. Sagnritin myndu fremur þur aflestrar ef allir færu að skrifa eftir forskriftum. Jón Bíldfell er einn af okkar greindustu alþýðumönnum hér vestra, en meðfæddar gáfur hans njótast ekki sem bezt fyrir sjálfsþóttanum. Hann er mjög einstrengingslegur í skoðunum, um bókmentir ekki sízt. Hann hefir, ef mig ekki misminnir, fundið að enskunni hjá Snæbirni Jónssyni og skáldskapnum hjá St. G. 'Eitt sinn fanst honum það óþolandi að skáldin skyldu nota orðið “fönn” í skáldskap, það ætti að vera mjöll eða snær. Er' það ekki nokkuð ósanngjarnt að j ætlast til þess af skáldum og rit- J höfundum að þeir hagi orðum sínum eftir dutlungum og hæpn- um listasmekk Jóns Bíldfells. — Slæmt er það, en verður ekki við- gert, að sögustíll minn skuli ekki | falla öldungnum í geð. Eg sé! samt ekki, að úr þessu verði bætt því eg veit ekkert hvað hinn heiðraði höfundur telur hinn rétta sögustíl og heldur ekki hvert hann er fær um að rita hann sjálfur. Mér virðist honum farast líkt og okkur hinum, að skifta f eigin stíl. Ekki dettur, mér í hug að fara að hnjóða í1 hann fyrir það; hitt finst mér miklu meira vert, að þótt eitt- hvað megi að ritmáli hans finna, er það nú samt mestrar aðdáun- arvert, að óskólagengnir menn hér vestra, önnum kafnir og í umhverfi hins enskumælandi heims, skuli þó ná þeirri leikni í meðferð móðurmáls síns, sem færast í aukana og að landið vill i þeir hafa gert — þótt engin jafn- ist á við Soffanías Thorkelsson í þeirri list. Jæja, þá er bezt að snúa sér að efninu. Jú, gjarnan hefði eg getað sagt meira um ferðir séra Páls til Nýja Islands, en úr því eg var nú ekki að rita æfisögu prestsins, var það kanske ekki svo bráðnauðsynlegt. Jón hnýt- ur um orðið vitneskja segir að ! fólkið í Nýja-lslandi hafi haft meir en vitneskju um séra Pái og hans hag, það hafi vitað alt um slíkt. Eg þóttist nú nokkuð viss um að vita, þýðingu orðsins vitneskja, en til að ganga úr öll- um skugga um að mér hefði þó ekki skjátlast, leit eg í orðabók Blöndals, “Den Islandsk-Dansk Ordbog”. 1 henni stendur svo (bls. 954): “Vitneskja: Under- retning (fregn), Oplysing (upp- lýsing), Kundskap (þekking).” Auðvitað vissu Ný-Islending- ar ýmislegt um Pál, hvert sem þeir höfðu vitneskju, sem er sama og þekking, af persónu kynning við komumanninn eða af umsögnum annara. Nei, það dugar ekki að. deila við dómar- ann Jón, Blöndal og samverka- menn hans kunnu íslenzku og betur en við báðir. Hálfgerð hártogun er það nú líka, að finna að því þótt eg segi að séra Jón komi beint frá norsk - þýzku synodunni. Hann hafði verið aðstoðarmaður Korens prests í Decorah, þar næst kenn- ari við norskan synodu-skóla, þá blaðamaður við tvö norsk blöð: Skandinaven og smáblaðið Bud- stikken. Var afstaða þessara blaða til norsku kirkjufélaganna nokkuð lík og t. d. afstaða Lög- bergs til lúterska-íslenzka kirkjufélagsins eða Heimskr. til Sambandssafnaðanna. Auðvitað sagði eg hvergi að séra Jón hefði tekið prestvígslu þar syðra eða gegnt sjálfstæðu prestsembætti þar. Það sem eg hefi skrifað hefi eg skrifað, en innskotin eru frá þeim vonda. Það sem höfundurinn tilfærir úr frumsögu Nýja-íslands er all fróðlegt þótt sumt af því sé utan og ofan við kirkjusögu bygðar- innar, svo eg viðhafi orð Jóns um sumt í minni ritgerð. Að svo miklu leyti sem það snertir kirkjusöguna ber alt að sama brunni. Ef styrkurinn til safn- aðarmanna séra Páls olli óá- nægju af því þeir einir nutu góðs af honum, gerðist það fyrir þá greiningu, sem orðin var fyrir trúmála þrætuna. Sama má segja um þann flokkaríg, sem verður fyrir burtflutning þess fólks einna helzt er fylgdi séra Páli að málum, enda varð sá útflutn- ingur að áeggjan Preusar prests og annara skoðanabræðra séra Páls. Eg hef hvergi sagt að allur á- greiningur milli Vestur-íslend- inga stafi frá deilum prestanna, en hitt vil eg fullyrða, að dýpstu rökin til ósamvinnunnar vor á meðal eigi rætur sínar að rekja til trúmálanna. Jafnvel nú tefj- ast framkvæmdir við byggingu tveggja ellihæla í íslenzkum bygðum fyrir flokkaskifting í trúmálum. Á eg eftir að færa betri rök að þessari staðhæfingu ef mér og Brautinni endist aldur til. Það er erfitt að gera Jóni til geðs — ósköp erfitt. Það er ekki nóg að eg kalli Pál gull af manni. Jóni finst eg strjúka af honum gyllinguna með því að eigna honum eðlilegar mannlegar hvatir, en þessi klausa hjá mér, um séra Pál hneykslar Bíldfell: “Samanburðurinn á tómlætinu í kirkjulífinu heima og fjörinu, glæsimenskunni og fjörbrotum hins þýzk-ameríska kirkjufélags hefir vakið blundandi afl hans sjálfs og heillað huga hans — hrifið hann út í dásamlega drauma um veglegt vakninga- starf meðal hinna dottandi og sofandi landa sinna”. Alt þetta kallar Jón “glamrara ginningar”. Takk! Taki þeir sneið sem eiga. Satt að segja

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.