Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.03.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. MARZ 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg I iSambandskirkjunni verður messað n. k. sunnudag á venju- legum tíma: á ensku kl. 11 f. h. en að kvöldinu kl. 7 e. h. Sækið messur í Sambnadskirkjunni. ♦ ♦ ♦ Meðtekið í útvarpssjóð Hins sameinaða kirkjufélags Mrs. Dísa Samson, Winnipeg, Man. $1.00 Carl K. Thorlakson, Winnipeg, Man 1.00 Trausti Vigfússon, Árborg, Man. 2.00 Björn Bjarnason, Geysir, Man. 2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg. ★ ★ ★ <jr bréfi frá G. Grímssyni dómara “Eg geri ráð fyrir að lesendum blaðs þíns sé kært, að heyra, að okkar frægi landi, Vilhjálmur Stefánsson, hefir verið í janúar og febrúar í fyrirlestraferð um Bandaríkin. Hann var s. 1. viku í Norður Dakota og flutti erindi að Rugby, Fargo, Minot, Bis- EATON'S STÓRA, NÝJA SUMAR VERÐSKRÁIN FYRIR 1946 HEFIR VERIÐ SEND YÐUR EF VANSKIL HAFA ORÐIÐ ÞA SKRIFIÐ EFTIR EIN- TAKI YÐAR TIL <*T. EATON IVINNIPEG CO UMITEO CANADA EATO NS Garðræktuð Huckleber | Hinn gagnlegasti, ‘fegursti og vinsœl- asti garðávöxtur sem til er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og I lýltu. Ávaxtasöm, ■‘berin stærri en vanaleg Huckleber eða Bláber. Soðin með eplum, límón- um eða súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta i öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn lOtf, 3 pakkar 25é, Únza $1.00, póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Enn sú fullkomnasta 82 DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO marck, Cavalier og Jamestown. Hann talaði um “Norðrið” og mikilvægi þess á komandi nýj- um tímum; var alls staðar gerður góður rómur að fyrirlestrinum. Og honum var víðast þar sem hann kom haldin veizla að loknu erindi.------Mér þótti fyrir að geta ekki verið á þjóðræknis- þinginu. En eg vona að finna ykkur vinina nyrðra með vorinu. * * * Walter J. Lindal dómari legg- ur af stað í dag vestur til Ed- monton. Hann fer þangað í þágu Prairie Regional Employment Committee, er þar hefir fund er stendur yfir tvo daga. Lindal dómari er formaður þessarar nefndar. Verður þar rætt um verkamannamál frá öllum hlið- um eins og venja nefndar þess- arar er. * * * F. E. Snidal, kaupmaður frá Steep Rock, Man., var á ferð í bænum í byrjun þessarar viku í verzlunarer indum. * * ★ Rósmundur Árnason bóndi í Leslie, sem hefir verið hér síðan um þjóðræknisþing, lagði af stað vestur í gær. ★ * k Með Jóni Jóhannssyni frá Wynyard, er fulltrúi var hér á þjóðræknisþinginu, var kona hans. Kom hún til að leita sér lækninga og er á sjúkrahúsi. Var hún skorin upp í gær. Henni heilsast eftir vonum. ★ ★ * Icelandic Canadian Evening School Mr. J. J. Bíldfell flytur fyrir- lestur, “Hannes Hafstein and the Realist Poets”, í neðri sal Fyrstu lút. kirkju, þriðjudags- kvöldið 12. marz, kl. 8 e. h. Islenzku kenslan hefst kl. 9. Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir 25?1. * * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Miss H. Kristjánsson, Winni- peg, Man.________________$10.00 í þakklátri minningu um tvær merkar konur, sem dóu síðast- liðið ár: Mrs. Steinunni Berg- man, Chicago og Mrs. Oddfríði Johnson, Winnipeg. Mr. og Mrs. H. Thorvarðarson, Riverton, Man.___________$5.00 í kærri minningu um Sveinthór Leó Thorvaldson, dáinn 20. jan. 1946. Með samúð og þakklæti, Sigríður Árnason ★ ★ ★ Munið eftir samkomu The Viking Club, sem haldin verður 8. marz n. k. í Marlborough Hotel. Hljómleika og söng að- stoða þau Paul Bardal og Fríða Simundsson. J. G. Jóhannsson kennari flytur ræðu og Arthur A. Anderson. Þar verður fram- reidd góð máltíð og lestina rekur dans. Veitið þessu athygli, Is- lendingar. ★ ★ ★ Rollicking St. Patrick’s Day Party The Icelandic Canadian Club promises you an even gayer and giddier than St. Valentnie’S/H you’ll come to their St. PatfTck’s Day Party. The First Federated Church Parlors on Sargent and Banning at 8.17 p.m., Saturday, March 9. — Wilfred Baldwin will be there as guest entertain- er. You be there too so you I dont miss the fun. Tilkynning um fulltrúa okkar á fslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting in the church parlors, Tuesday, March 12, ar. 2.30 p.m. * *■ * . Neðanmálssögur blaðanna, aðrar bækur, blöð og tímárit gefin út hér vestan hafs, eru keypt góðu verði hjá: Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg * * * Matreiðslubók | Kvenfélags Fyrsta lúterska ; safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. v ★ ★ ★ Viking Club samkoma Hin árlega samkoma Viking Culb (kveldverður og dans) verð- ur haldin í Marlborough Hotel föstudaginn 8. marz, kl. 7 e. h. Samkomunni stýrir Carl S. Sim- onson, forseti félagsins. Fyrir minni víkinga mælir J. I G. Jóhannesson, kennari, en Ar- thur A. Anderson, umboðsmaður j Swedish American Line, svarar j í erindi er hann nefnir Víkings- ■ andi nútímans. Söngur (com- munity singing) verður undir j umsjón Paul Bardal; verður söngblöðum útbýtt meðal gesta. j Átta manna hljómsveit (Jimmy j Garsons) spilar fyrir dansi, er hefst kl. 9. — Þetta er aðal sam- koma Viknig Club á árinu. Býð- ur klúbburinn öllum af norræn- um ættum — Dönum, Finnum, Islendingum, Norðmönnum og Svíum, til kveldskemtunar. Aðgangur að kveldverði og dansi $1.50, að dansi eingöngu 75 cents. Aðgöngumiðar til sölu hjá West End Food Store, 680 Sargent Ave. ★ ★ ♦ Hetjusögur Norðurlanda (Þýtt hefir Rögnv. Pétursson). Enn eru nokkur eintök fyrir- liggjandi af þessari vinsælu bók. Þeir sem vilja eignast hana sendi pöntun til skrifstofu Heimskr. og 35c, verður hún þá send póst- frítt. The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave., Winnipeg * * * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. * * * ★ ’ Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stpfu Heimskringlu. Verð: $5.00. ALlar pantanir afgreiddar tafar- laust. * * * Mrs. J. B. Skaptason hefir nú meðtekið 7 eintök af “Hlín” nr. 28. Þeir sem áður hafa æskt þessa eintaks, ættu að panta það sem fyrst. * * * Mountain prestakall Sunnud. 10. marz: Vídalíns, kl. 2 e. h., ensk messa. Mountain, kl. 8 e. h. ísl. messa. E. H. Fáfnis ★ * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund á miðvikudagskv. 13. marz að heimili Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Fund- ur byrjar kl. 8 e. h. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 10. marz, 1. sunnud. í föstu: Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Islenzk messa kl. 7 e.h. Umtals- efni: Erlent trúboð. Að messu gerð endaðri er viðstöddum kirkjugestum boðið að þiggja kaffiveitingar í samkomuhúsi safnaðarins. Truboðsfélag Sel- kirk safnaðar stendur fyrir veit- ingunum. ★ -k h Messur í Nýja íslandi 10. marz — Árborg, ensk messa kl. 2 e. h. 17. marz — Riverton, íslenzk messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Gor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Látið kassa í Kæliskápinn Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandað og skrautlega verðskrá, með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handhæka. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COfcE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction'' ÍSLENDINGUR FLYTUR FYRIRLESTUR Á FISKI- MÁLARÁÐSTEFNU f AÞENU Fréttir af Þórði Albertssyni fiskimálaráðunaut UNNRA Þórður Albertsson fiskimála- ráðunautur UNRRA, sem hefir aðsetur í Aþenuborg, sat nýlega fiskimálaráðstefnu, þar sem mættir voru fiskimálafulltrúar frá Balkanlöndum. Flutti Þórð- ur fyrirlestur á ráðstefnunni. Grísku blöðin birtu útdrátt úr fyrirlestri hans, sem var hinn fróðlegasti. En þar segir m. a.: 98% alls fisks veidd á norðurhveli jarðar — Fiskframleiðsla heimsins j fyrir styrjöldina nam um 16.5 miljónum smálesta á ári og var andvirði framleiðslunnar met- ið á 1000 miljónir dollara (eða um 6500 miljónir króna). Af heildarmagninu var 49% fram- leitt í Asíu, 32% í Evrópu, 16% í Norður-Ameríku (og Al- aska). Um 98%veiddust á norð- urhveli jarðar og skiftist aflinn nærri jafnt milli Atlantshafs (47%) og Kyrrahafs 48%). Islendingar hlutfalls- lega hæstir Mesta fiskframleiðstuland heimsins var Japan með 22%, þá Bandaríkin og Alaska 11 %J Rússland 9.3%, Kína 8%, Bret- land 6.4%, Noregur 5.6%, Þýska land 4.3%, Spánn 2.6% og loks Frakkland og Island um 2% ] hvort o. s. frv. ísland er þannig tiltölulega mesta fiskiframleiðsluþjóð heims ins og t. d. samanborið við Grikk- land er ársframleiðsla þess (1943) 333,000 smálestir (5000 fiski- menn, 708 veiðiskip), en árs- framleiðsla Grikklands (1938) var 16,000 smálestir (með 6800 veiðimenn og 2015 veiðiskip). Fiskflutningar með flugvélum Aðalútflutningslöndin, Banda ríkin, Japan, Noregur, Bretland, Island o. fl. flytja fiskinn út: niðursoðinn, saltaðan, reyktan eða frystan, þ. e. a. s. það af afl- anum, sem ekki er hægt að koma út nýjum. Búist er við, að skamt sé þess að bíða, að mikill fisk- flutningur fari fram loftleiðis.! Hafa Bandaríkin þegar hafið fiskflutning með flugvélum. Næringargildi fiskjar er mikið síldin t. d. mun vera einhver næringarmesta fæða, sem til er, rík af A og D fjörefnum,fitu, eggjahvítu, svo og jarni og jóði. Hefir UNRRA flutt inn til Grikk- lands 3000 smálestir af saltsíld. Samkvæmt ráðum fiskimála- ráðunauts UNRRA hefir síld þessi verið reykt, og þótt þetta hafi ekki áður verið reynt hér, hafa gæði hinnar reyktu síldar reynst meðal. Er nú reykt um 50,000 síldar á dag. Aðstoð UNRRA. Meðalframleiðsla Grikklands fyrir stríð var um 23,000 smál. af fiski og mun nú um helmingi Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Simi 37 486 eigendur MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar lægri. UNRRA áætlur að flytja inn uml2,000 smál. af ymsum varningi til endurreisnar grísk- um sjávarútvegi, að verðmæti um 5 miljón dollara. Með þess- ari aðstoð ætti framleiðslan að komast upp í sama og fyrir stríð og með bættum veiðiaðferðum, nýjum skipum og nýjum fiski- miðum, en að öllu þessu vinnur UNRRA. Er möguleiki til að auk- a framleiðsluna sem svarar fyrri fiskinnflutningi (árlega um 22,000 smál.). Enda þótt þessu marki væri náðj þyrfti þjóðin samt að flytja inn mikið fisk- magn, því Grikkland, sem og hinar Miðjarðarhafsþjóðirnar, ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG | ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, » Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. þarf vegna heilsu þjóðarinnaf að auka fiskát almennings. • Þórður Albertsson mun nú á förum til Italíu í fiskimálaerind- um, en eins og kunnugt er, hefú UNRRA ákveðið að stórauka að- stoð sína til viðreisnar þessu fallega en ógæfusama landi. Mbl. 31. jan. COUNTERSALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking 853 Sargent Ave. Limited Winnpieg, Man. The Fuel Situation Owing to shortage of miners, strikes, etc., cer- tain brands of fuel are in short supply. We may not always be able to give you just the kind you want, but we have excellent brands in stock such as Zenith Coke, Berwind and Glen Roger Bri- quettes (made from Pocahontas and Anthracite coal), Elkhorn and Souris Coal in all sizes. We suggest you order your requirements in advance. 'URD Y QUPPL Y/^O.Ltd. BUILDERS' ij SUPPLIES ^^and COAL MCC PHONES 23 811 — 23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.