Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. MARZ 1946 pííntskringla (StofnuB 1SS8) s Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 kenninguna um hina voldugu ar- betri. Afleiðing reiðmenskunnar norðan runnu saman við hina voru miklu öflugri en frændur isku þjóð, er átti að hafa komið f varð sú, að norðrænu hirðingj- j dökku og fjölmennu þjóð lands- þeirra lengi framan af. Þeir frá Asíu til að siða og menta ev- arnir urðu viðförlari, hugaðir og j ins. Ötulleiki þeirra hverfur og veittu Kaldeum lið og veltu að rópisku þjóðirnar. Hvort heldur f djarffærnari en arabisku hjarð-jkapp, ogsjálfstraust þeirra breyt-j velli hinu mikla assýriska keis- að beir. sem Indó-evrÓDÍska mennirnir svðra Svn or Hpcq ist í forlagatrú. Það var lofts-1 araveldi, er Ashurnasirpal annar lagið, sem eðlisbreytingunni olli 1 stofnaði, þá fyrir 272 árum, og — áhrif, sem maðurinn til þessa gerði Ninive höfuðborg ríkisins, WINNIPEG, 20. MARZ 1946 Um uppruna Evrópuþjóða Eg átti nýlega tal við canadiskan mann af þýzkum ættum. 1 fyrstu snerist samtal okkar aðallega um landsins gagn og nauð- synjar, eins og oft vill verða. Svo vék talið að þjóðkynjafræði og öðrum náskyldum efnum. En á þessu sviði gátum við ekki orðið á sömu skoðun. Hin nýja upprunakenning nazista var auðsýnilega búin að festa rætur í huga hans. Virtist þó maðurinn víðlesinn. Það var skoðun hans, að enn væru á lífi óblandaðar ættir, komnar í beinan ættlegg af hinu forn-þýzka kyni, og af því kyni væri hinn Indo-evrópiski þjóðbálkur runninn. Hvortveggja er auð- vitað bygt á ósk, en ekki á neinum sannreyndum eða nokkru því, sem enn hefir komið í dagsljósið. Þegar heim var komið, for eg a ný að velta málefni þessu í huga mér. Og afleiðing ihugunannnar er þetta greinarkom. Það er álit fremstu mannfræðinga vorra daga, að engin núlif- andi Norðurálfu-kynkvísl sé komin í beinan ættlegg frá frumætt- stofni hvítu þjóðanna. XJm uppruna og vöggu Indó-evrópisku þjóðanna eru skoðamr manna mjög skiftar. Ymsar kenningar hafa myndast. En engm veruleg úrlausn þessa máls hefir enn fengist, og mjög efasamt, að hún fáist nokkurn tíma. Fræðimenn hófu rannsókn þessa máls þar sem fornþjóðirnar byrja fyrst að skrásetja, á einn eður annan hátt, sögulega við- burði Sagnfræðingar, fornfræðingar, málfræðmgar og aðrir vis- indamenn hafa unnið ósleitilega að rannsókninni. Hafa þó forn- fræðingar ef til vill verið drjúgvirkastir. Ómentuðu þjóðirnar frá norðrænu löndunum koma fyrst fram á sjónarsviðið laust eftir 2000 f. Kr. Og eftir því sern ald- irnar líða verður þátttaka þeirra í heimsviðburðunum æ djuptæk- ari. Þær verða öflugri og ágengari. Orustuvöllur þeirra var afar breiður, frá austri til vesturs, og verksviðið víðtækt. Fyrst ryðja þær sér braut austur; þar næst vestur. Þær fara inn á Ind- land, yfir Persíu og löndin umhverfis Kaspiska hafið, til Gríkk- lands, Italíu og að lokum alla leið vestur til Bretlandseyja; en þegar hér var komið sögu voru liðin þúsund ár frá því þeir höfðu gert'vart við sig í Austur Asíu. Á þessu afarvíða svæði (um 6,000 mílur), er villiþjóðirnar að norðan lögðu leiðir sínar um, búa nú þjóðir, sem mikið ber á, en sem eru mjög ólíkar að útliti, líkamsvexti, höfuðlagi og hörunds- lit, og tala ólík tungumál. En þrátt fyrir alt þetta er svo, að þegar þær tala um föður, móður eða bróður, eru orðin svo eftirtakanlega lík hjá þeim öllum ,að vart mun fara fram hjá nokkrum, sem um það hugsar. Og þessum flokki heyra einnig til önnur orð, svo sem hestur, kýr, vagn, hjól og vefa, og enn fleiri orð, er lúta að kvikfénaði og fomum búskap. Jafnvel í Hindústan, þar sem sanskrit er nú ekki lengur töluð, eiga orðaeinkenni þessi sér enn stað. Auðsýnilega er það ekki tilviljun ein, að frumorð þessi eru svona lík í þessum málum — Indó-evrópisku málunum; á því leikur engin vafi. Spurningin er, hvernig því víkur við, að þessu sé þannig farið? Er nokkur vissa fengin fyrir því, að allar Evrópuþjóðrinar séu skyldar, þó að tungumál þeirra séu skyld? Eiga þær kyn sitt að 'stendur er þjóðmenning Egypta rekja til Indverja eða Persa? Þegar málfræðingar fóru að rannsaka sanskrit, kom þessi tungumála-skyldleiki í ljós. í heila öld hafa málfræðingar unnið að úrlausn þessa máls. 1 byrjun var álitið að öll Norðurlandamálin væru runnin frá sanskrit. Og þannig myndaðist sú kenning, að þjóðirnar væru allar skyldar. Álitið var, að í Suður-Asíu hefði búið þjóð, sem hefði talað tungumál óþekt sanskrit, og var nefnd ariska þjóðin, sem var nafn forn-Persa. Þessi ariska þjóð var álitin að hafa verið voldug og vel á veg komin í menningarlegu tilliti. Skömmu eftir árið tvö þúsund fyrir Krists burð á hún að hafa farið herskildi yfir löndin fyrir vestan, lagt undir sig alla Evrópu og þröngvað menningu sinni og tungu upp á gjörvalt meg- inland Norðurálfunnar. En hugmynd þessi breyttist smám saman í aðrar skoðanir. I ekki út, eins og hinar tvær. Þó Þykjast fræðimenn nú þessir vissir, að sanskrit sé ekki móðir indó- hún ætti oft örðugt uppdráttar, evrópisku tungumálanna, heldur systir þeirra. Álit þeirra er, að j lagði hún undir sig alla Evrópu. í eina tíð hafi tunga verið töluð, sem öll áminst tungumál séu j Hún hefur sigurför sína á Grikk- komin af, sum fyrir afar löngu, önnur síðar á tímum. En hvar sú tunga var töluð og af hvaða þjóð er ráðgáta, sem fullnaðar úrlausn hefir ekki fengist á til þessa. Fyrsta kenningin bygðist algerlega á málfræðilegum grunni. En skoðanir þær, sem nú ríkja, hvíla á mannfræðilegum og fornfræðilegum rannsóknum. Tungumál skoðast nú ekki lengur sem fullkomin sönnun um flutning einnar eður annarar þjóðar, heldur sem ein af mörgum ábendingum. Kyn- in blandast auðveldlega, en tungumálin ekki. Það eitt, að Norð- urálfuþjóðirnar og vissar Asíu-þjóðir tala skyld tungumál sannar mjög lítið, hvað kynið snertir, nema lögun eða sköpulag höfuð- skeljanna sé borið saman ásamt listlegum leifum, vopnum, áhöld- um og öðru fleiru, sem hefir nú þegar komið og kann enn að koma þeir, sem Indó-evrópiska | mennirnir syðra. Svo er þess að tungumálið töluðu, komu upphaf gæta, að norðrænu heitilöndin, lega frá Asíu eða ekki, og hvort j þótt þau væru á ýmsum stöðum þeir samanstóðu af einum eður lík, enduðu víða, einkum að vest- fleiri kynflokkum, þá voru þeir1 an, í frjósömum skógarrjóðrum. ósiðaðir og óupplýstir, og áttUiVar hér því sífelt hvöt fyrir þá. því enga siðmenningu til að út- sem á þessum slóðum voru, að breiðá. En þeir komu með byrja að yrkja jörðina, láta af undravert tungumál, nýtt fjör umferðum og hjarðmannalífi, og nýjan lífskraft. Af þessum eins og það hafði upphaflega ver- nýju öflum og menningu, sem ið. Vegna þessa er álitið, að kyn- var vel á veg komin í suðaustur flokkur þessi hafi snemmendis Evrópu, myndaðist ný og æðri komist á svipað menningarstig menning í Norðurálfunni. |og vatnaþorpsbúarnir. í Vestur- Þótt Ind-evrópisku málin séu . Evrópu um lok síðari steinaldar- nú töluð í Norðurálfunni, eru innar, og sem álitið er að hafi þá hefir ekki megnað að afstýra. En 1 sem nú var brend til kaldra kola. áður en þessi grein Indo- evróp- íska þjóðstofnsins rann saman Þetta gerðist árið 612 f. Kr. Næst leggja þeir af stað, sem við þessa svarthærðu og hör- ifyrir norðan Kaspíhaf bjuggu og ' 1 dreifa undsdökku þjóð og hvarf með öllu, hafði hún arfleitt Indland að kvæðum, sem aldrei fyrnast. Innflyténdur þessir komu ekki með neina siðmenningu inn í landið. Þeir þektu eigi leturgerð og settust að meðal fólks, sem var fákunnandi og menningar- þjóðirnar, sem þau tala, ekki Indó-evrópiskar eða ariskar; þær eru Norðurálfu þjóðir, komnar einkum af kynflokkum, sem að líkindum áttu þar heima löngu áður en Indó-evrópiska frum- málið varð til. Þó vagga fyrsta kynflokksins, sem tungu þessa talaði, sé enn ó- fundin, og finnist máske aldrei, geta fræðimenn nú með nokk- urri vissu vísað á landshluta þann, þar sem hún hlýtur að hafa staðið. Líkt og hjarðþjóð- irnar forðum komu frá suðrænu beitilöndunum í Arabíu, komu Indó-evrópisku þjóðirnar frá norðrænu beitilöndunum á há- sléttunum fyrir norðan Kaspí- haf. Hálendi þetta skiftist í tvo aðalhluta. Er annar í Evrópu, en hinn í Asíu. Enn þann dag í dag eru hásléttur þessar aðallega bygðar af nautpeningshjarð- mönnum, sem eru annálaðir fyr- ir reiðmensku sína og dirfsku. Saga arabisku hjarðþjóðanna er hér endurtekin, en þó með mikil- vægum frábrigðum. Eyðimörk- in, þar sem syðri beitilöndin eru á víð og dreif, nær suður fyrir nyrðri hvarfbaug. En hálendið við Kaspíhaf liggur nokkurn veginn á sama breiddarstigi og landamerki Canada og Banda- ríkjanna. Er því vetrarkuldinn þar bæði langvarandi og napur. Verður því vart lögð of mikil áherzla á áhrif og afleiðingar þessa mikla mismunar loftslags- ins á skaplyndi og eðlisfar íbú- anna. Menningin hefst suður við hvarfbaug og breiðist svo þaðan út, þó hægfara mjög, norð- ur á bóginn. Enginn getur sagt, hvað enn kann að koma í ljós, því forn- fræðingar eru ekki búnir að rannsaka nema örlítinn hluta jarðarinnar. Fyrir tæpum sex- tíu árum var menning sú, er hófst í Krít, með öllu óþekt. Sem laust. Þeir voru framfaralitlir verið bæði jarðyrkjubændur og'sem aðrir frændur þeirra—öll hirðingjar. Áhvaða menningar- stigi að Indó-evórpisku kynþætt- irnir væru komnir áður en þeir menning, sem nokkuð kveður að, var suðræn að uppruna. Eina af- reksverkið, sem eftir þá liggur i tvístruðust, má nokkuð ráða af Indlandi, eru Veda Kvæðin orðum þeim, sem sameiginleg (orðið Veda þýðir þekking — af eru öllum þessum tungumálum. | Vid, að vita; orðið er sanskrizt). Þau gefa til kynna, að þeir hafi j Kvæðasafn þetta er samtíningur verið komnir yfir frumlegustu jaf fögrum lofsöngum, mjög ólík- lífernishættina, og hafi verið; um ag gæðum, og eftir marga talin elzt, svo Babilóníu manna og þar næst Kríteyjarbúa. Egyp- farnir að stunda jarðyrkju og búa í þorpum. Frumheimkynm þeirra gat hafa verið næstum hvar sem var í norðrænu beiti- löndunum. Einna almennust, nú sem stendur, er sú tilgáta, að staður þessi hafi verið heiðarnar í suður Rússlandi. Eftir að aðal- dreifingin hófst, verða sönnunar- gögnin, sem stuðst er við, fleiri og ábyggilegri. Sú dreifing hefir máske verið frá öllum stöðum háslettanna í senn, bæði austan og vestur. Svo gátu hafa verið ótal flutningar í báðar áttirnar, sumir hraðfara, aðrir hægfara, og misstórir. Við tvístring þenna mynduðust fyrstu skaplyndis- og sköpulagsbreitingarnar, og— frummálið fór að breytast. Þar sem beitilönd þessi skift- ast í tvo landshluta við Kaspíhaf- ið, varð ferðalag á milli þeirra torveldara en innan þeirra; skift- ist því Indo-evrópiska tungumál- ið eðlilega í austur- og vestur- tungumálaflokka. 1 austræna flokknum eru tungumálin, sem aðallega eru töluð í Vestur- Asiu, en í hinum eru þau, sem töluö eru í Evrópu, og nú í Vestur- heimi. Austan megin Kaspíhafs skift- ust þessir norðlenzku reiðmenn í tvo aðalhópa; hélt annar til suðausturs inn á Indland en hinn suðvestur og dreifði sér um Persaland. En fyrir vestan Kaspí haf var haldið suður til Grikk- lands og Italíu, og svo alla leið vestur til Atlandshafsstrandar. Það er ómöglegt að segja með nokkuri vissu, hvenær þessir þjóðflutningar hófust. En það er flestra álit, að þeir hafi byrjað ska menningin gat ekki breiðst j um tvö þúsund árum fyrir Krists út í Suðurálfunni, hennar eigin j burð, ekki í einum stórskara, landi. Hitabeltið að sunnan og heldur jafnt og stöðugt í smærri eyðimörkin að vestan olli því. En og stærri hópum. Og þjóðstraum- hins vegar^arð sínersku menn- 'ar þessir, er runnu í tvær aðal- ingunni nokkuð ágengt. Hún áttir, náðu að lokum alla leið til breiddist út þvert yfir Persíu og Gangesfljóts í aðra áttina og til inn yfir vestri jaðar Indlands. j Atlandshafs í hinna. Á fjögur En öræfi og fjallgarðar hindr- hundruð til fimm hundruð árum uðu frekari framgang hennar í eða um 1500 f. Kr., voru kyn- Asíu. En eyjahafsmenningin dó þættir þessir orðnir það fjöl- mennir í þjóðlöndum Vestur- Asíu og Evrópu, að þeir breyttu algjörlega sögu landanna. Hvað upphaflega orsakaði út- streymi þetta, vita menn ekki, þó líklegt sé, að það hafi verið landi, svo vestur með Miðjarðar- hafsströndum, út um Njörfa- höfunda, sem uppi voru á ýmsum tímum. Fyrstu kvæði voru ort um 1500 f. Kr., og lifðu á tungu þjóðarinnar um langan aldur. Þau voru færð í letur á fjórðu öld fyrir Krist og voru rituð á sanskrit, fornmáli þessara Indó- evrópisku manna. Skáldskapar- listin er einkennismerki allra Indó-evrópisku þjóðanna. Hún var þeirra eina menningarfram- lag. Ekki er ósennilegt að skáld þeirra hafi átt mikinn þátt í að fegra og auðga frummálið, og að það hafi snemmendis orðið hljómfagurt, áhrifamikið og auð- ugt. Verður þá skiljanlegra, hvernig því vék við, að tungu- mál þetta var alstaðar tekið upn af þjóðunum, er urðu fyrir inn- rásum þeirra, er það töluðu. — Kvæðin lifðu á vörum fólksins frá einni kynslóð til annarar, og hver kynslóð bætti um og jók við. Kvæðin héldu þannig við bæði sögu og máli, því þorri fólksins hefir lært þau og kunn- að. Þau voru sem lausblöðuð bók, er nýjum blöðum mátti bæta inn í eftir vild. Þar til rit- listin var uppgötvuð, voru kvæð- in varanlegasti geymslustaður orða, sagna og atburða. Þó sára- lítið af norðrænu blóði hafi nokkurn tíma runnið í æðum Indverja, lærði meginhluti þeirra Indó-evrópiska tungu. Og afsprengi þeirrar tungu, hindú- staniskan, er ríkjandi á Indlandi í dag, eftir þrjú þúsund og fimm hundruð ár. Þegar Persar hefjast fyrst handa^verða þeir brátt flestum jFyrstu verkfæri hans og vopn þjóðum öflugri. Engin framför | voru gerð af hrufóttum og óslíp' hefir verið jafn skjót, engin^uðum steini. Og þannig notaði hnignun eins alger. Þó fámenn- hann þau í eitt hundrað þúsund ir væru, lögðu þeir undir sig ár, áður en honum hugkvæmdist flest* menningarlöndin nema að slétta þau og fægja. Úr þessn Grikland, og héldu þeim í tvö fara framfarirnar að greiðka hundruð ár. Vegur þeirra hefst sporið. Hinir framfaramestu með sigurvinningum Kýrusar ^ notuðu fægðu steináhöldin urí Persakonungs 546 f. Kr., og end-jníu þúsund ár. Þá er bronze -ar með ósigri Daríusar, 212 ár- uppgötvað og notað til áhald3 um síðar. Það var Alexander , og vopna gerðar í fimtán hundr- mikli, sem kipti fótum undan uð ár. Því næst kemur járnið t*1 framgangi þeirra og veldi. | sögunnar. Uppgötvun þess er Persar voru af sama ættstofni (talið þýðingarmesta framfarS' komnir og þeir, sem inn á Ind- sPor mannsins. land óðu. Kynþættir þessir | f*að virðist sem jámið haú bjuggu saman sem ein þjóð á há- fyrst þekst í Asíu, því þess hefir ser um Grikkland og Italíu. Menning hjá Grikkjum hefst um 500 f. Kr., í Róm, um tvö hundruð árum síðar. Þetta var upphaf nýs framfarastigs, sem menningarspor vorra daga eru auðrakin til. Það er alment álitið nú, að koma þessara norðrænu reið- manna til Grikklands og ítalíu, og blöndun þeirra við þjóðirnar, sem þar áttu heima, hafi leitt af sér hina frægu gullaldarmenn- ingu Grikkja og Rómverja. — Rannsóknir virðast styðja þá skoðun, að af eigin rammleik hefðu herþjóðirnar að norðan aldrei getað framleitt aðra eins menningu og hér var um að ræða. Menning Grikkja sem og Rómverja var bygð á löngu lögð- um og djúpsettum grunni. — Grikkland hið forna og Róm eiga upptök sín í sambræðslu Mið- jarðarhafs-þjóðanna — sem fyr- ir löngu voru búnar að ná háu menningarstigi — með ofurlitl- um blendingi af norðrænum frumstofni, sem gaf hinum nýja kynstofni óviðjafnanlegt tungu- mál, takmarkalaust æskufjör og lífskraft. Það voru engar aðrar menningarþj óðir við Miðjarðar- hafið sem vestræn Ind-evrópsku kynþættirnir gátu blandast sam- an við, og þannig gert þær marg- hæfari og öflugri en þær áður voru. Enda varð sú raunin á, að enginn þeirra kynflokka, sem bygðu nyrðri hluta Norðurálf- unnar, reis einu stigi hærra menningarlega í meir en þús- und ár. Um lok síðara steinaldartíma- bilsins voru vestur-evrópu stein- aldarmenn búnir að læra frum- stig að landbúnaði og búpenings- ræktun, og þorpsagi hefir þá einnig verið kominn á. Á hæsta menningarstig aldarinnar komsf stöðuvatnsþorpið í Sviss. Þegar þessari öld lýkur, hefst tímabil' ið, er fornfræðingar nefna bronze-öld og járnöld. Framfarasporin voru afarerf' ið og hægfara og ávinningar smávægilegir. Upphaflega var maðurinn, sem aðrar skepnur, á- haldalaus og verjulaus, að und- anteknum þeim varnartækjumi sem hann var fæddur með. — sund norður til Bretlands og þurkar, og hafi fólkið því í byrj- Norðurlanda; og að lokum til un verði að leita betra haglendis; sléttunum austan megin Kaspí- orðið vart í jarðfundnum leifOITl Vesturheims. Yfirburðir norðrænu hjarð- mannanna, er fyrir öndverðu töl- uðu Indó-evrópiska tungu, yfir suðrænu hjarðmennina lágu að- allega í því, að í stað sauðkinda, geita og asna, áttu þeir hesta og nautgripi. Aðaleinkenni þeirra í leitirnar. Vísindamenn efast nú alment um, að vagga þeirrar^var reiðmenska og hugdrift. Á þjóðar, er frummál þetta talaði, hafi verið í Asíu, en hallast ’•------- ---- ’■■-=- fremur að þeirri skoðun, að hennar sé að leita í Evrópu. Og þeir bera nú einnig brigður á að fólk þetta hafi flutt í stórum skörum °& la§t undir sig löndin. Ekki gera þeir heldur mikið úr menn- , á móti voru asnarnir seinfara og ingaráhrifum þeim, er álitið var, að sigurvegarar þessir hefðu haft ' burðarlitlir og alveg gagnslausir á Norðurálfuþjóðimar, að undanteknum áhrifum tungumálsins, i til áhlaupa í bardögum; enþar og fullyrða, að sem komið er, hafi ekkert komið í ljós, er styðji var hesturinn öllum tækjum hestum sínum gátu þeir farið langar leiðir á skömmum tíma og það með þungar byrðar. Aftur hafs og skildu fyrst samvistum, Babilóníumanna, er uppi vorí1 þegar nokkrir þeirra fluttust bú- Þrjú þúsund árum f. Kr Að öU' ferlum austur til Indlands. Per-! um líkindum hefir þekkingin nrí þeir, sem til Indlands fóru, ráku sía er hálend mjög og þurviðra- járnið í Evrópu borist að sunna11 nauthjarðir sínar á undan sér, þegar þeir komu yfir síðasta fjallgarðinn, þar sem frjólöndin lágu fram undan, má nærri geta, að það hefir verið þeim fögur sjón, þeir setjast þama í fjöl- bygt land meðal dökkra manna. Þeir koma með sitt norðræna þrek og áræði í hitabeltisland, ákaflega frjósamt, svo afurðir verða miklar með lítilli fyrir- höfn. En í þessu heita loftslagi, skaðvænu allri framtakssemi, varð hið óhjákvæmilega fram að koma. Hvítu hirðingjarnir að ð söm. Aftur á móti liggja dal- norður á við, því í suðurhl°ta lendi Indlands lágt, og þar er álfunnar byrjar járnöldin miklu votviðrasamt og heitt — um- fyr en í þeim nyrðri. En leng1 hverfi og ásigkomulag, sem af , stóðu vestur-evrópumenn í sömu sér leiðir dáðleysi og værugirni sporum menningarlega, eftir a' Sennilegt er, að sá flokkurinn járnöld þeirra byrjar. Orsak^ sem herskildi fór yfir Persa -, til þess eru aðallega tvær: le$3 land, hafi hitt þar fyrir fámenn- j landsins og skaplyndi íbúann^ ari þjóð en frændur þeirra á Menning og framfarir byrja Indlandi, og hafi þannig haldið frjósömum suðrænum sléttlen þjóðarskaplyndi sínu lengur. jum, þar sem auðvelt var a Medar voru einnig af sama verjast árásum utanað, en ek kynstofni komnir. Þeir bygðu í þéttvöxnum skógarlöndum, Þal hæðalöndin, sem liggja fram Persíu að norðan. með- sem látlaust varð að verjast a- Þeir rásum úr öllum áttum, l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.