Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 20. MARZ 1946 HEIMSKRINGLA * *n)A manna og dýra. Og svo voru norðrænu þjóðirnar miklu sein- þroskaðri en þær suðrænu. Hér er ekki um neina yfirburði vits- niuna að ræða. Bráðþroski ein- kennir hin suðrænu lönd, en hægfara þróun hin norðrænu. — Að vera fyrstur í þessum efnum er því ekkert til að miklast af. Það sem vert er að athuga er, að hindrunarorsakirnar gera full- komna grein fyrir hvernig á því stóð, að Vestur-Evrópubúar fundu ekki upp skrift eða letur- gerð, heldur lærðu hana að lok- Urn af Rómverjum, er sunnar hjuggu. Hversu haglega sem uienn kunnu að smíða úr bronze, 'grískrar og rómverskrar menn- nemi, fluzt inn í landið. Svo ingar. ekki er um fleiri evrópiska þjóð- Um þessi atriði virðist lítill kynjastofna að ræða. Ráðgátan eða enginn ágreiningur. En er. hver þessara þriggja kyn- hverjir þessir Indó-evrópisku !flokka innleiddi índó-evrópiska menn voru, eða hvort þeir voru tungumálið? Miðjarðarhaiskyn- komnir af einum kynflokki eða ið getur ekki komið til mála. Það fleirum; hvar þeir settust að; var rótgróið í landinu, þegar inn- hvernig þeir voru í hátt; hver af yfirunnir af Attalusi, Mýsíukon- ingarstig en það, sem framúr- ungi. Jafnvel Róm varð að lúta skarandi ötulleiki, karlmenska í lægra haldi fyrir Keltum. Þeg- og dirfð gátu af sér leitt hjá ar þeir kveiktu í borginni, 390 f. þjóðum á fyrstu frumstigum I Kr., neyddust Rómverjar til að þjóðlegrar tilveru. Vestur-Ev- EYÐILEGGIÐ ILLGRESIÐ MEÐ 2-4-D HORMONO HINS NÝJA UNDRAVERÐA ILLGRESIS EYÐANDA núlifandi þjóðum Norðurálfunn- ar sýnir ljóslegast einkenni þeirra, eru spurningar, sem enn bíða fullnægjandi svars. Flestir mannfræðingar þykj- ast kenna þrjár höfuðmannkyns- deildir í Norðurálfunni. Þær eru þessar: Miðjarðarhafskynið, germanska — eða norðræna Jarni eða öðrum málmum gátu ^ynjQ 0g alpakynið. Öll þrjú þeir ekki án aðstoðar ritlistar- kynjn eru greinar hvítu mann- innar safnað saman og varð- kynsdeildarinnar. Fyrsta grein- veitt vísdóm siitn og fróðleik. jn liggur fram með suðurströnd- Koma hirðingjaþjóðanna, sem Um Miðjarðarhafsins; önnur, sú Indó-evrópiska málið töluðu, til germanska, breiðist út vítt og vesturlandanna er einna merk- asti viðburðurinn í sögu þjóð- anua, sem þar áttu heima og af- homenda þeirra, því sá atburð- Ur var undirrót mikillar um- hreytingar og upphaf merkrar sögu. En þar sem hvorki hirð- ingjar þessir né þjóðirnar, sem íyrir voru, kunnu að rita, er íornfræðin aðalaðstoð þeirra, sem eru nú að reyna að færa þessa merkilegu rögu í letur í til þess að fá þá til að hverfa aft- ur til átthaga sinna. Hartnær rás Indó-Evrópisku þjóðanna j hálfri annari öld síðar voru Gall- byrjar. Afkomendur þeirra eiga1 ar yfirunnir af Júlíusi Cæsar. nu einkum heima í Suður- og^En ólíklegt er að þannig hefði Vestur-Fvrópu. Það var hugvitjfarið í það skiftið, hefðu fyrir- láta af hendi tvær skeppur gulls ; rópa tók eins miklum framförum ; og framast gat orðið með bronze ILLGRESI, GERIR & ., . & _ , GRASIEKKERT MEIN. Lærið alt um og jarm — með vopnum og her- hið nýja undraverða ÚRVALS ill- mensku. Til þess að komast 8rcsis eyðanda. Sendið i dag eftir , * 'u' u « myndum prýddum skýringum, sem lengra, urðu íbuar hennar að segja alda söguna. Þær kosta EKK- læra að skrifa. dreift um Norðurlöndin; og alpa- greinin liggur á milli hinna tveggja. Einnig dreifðust Mið- jarðarhafsmenn norður með At- lantshafsströndum, og alpamenn héldu norðaustur og dreifðu sér um mikinn hluta Rússlands. Það eru ótal samblönd þessara þriggja kynja. 1 Portúgal er enn að finna hreinkynjaða grein af Miðjarðarhafsstofninum. Það er álit margra mannfræðinga, að tyrsta sinn. Þó hún sé langt frá I grein þessi sé beinn afkvistur því að vera fullrituð enn, sézt mannkyns þess er bygði löndin þó glögglega af því sem komið umhverfis Miðjarðarhafið í byrj - er, að hér er um sömu þjóðlífs-Jun hinnar síðari steinaldar, og stigin að ræða, sem voru löngu ’ hafi farið þvert yfir Frakkland liðnir viðburðir á öndverðri æfi 0g alt til Bretlandseyja. Sé þessi þjóðanna á austurströndum Mið- jarðarhafsins áður en þær koma fram í dagsljós sögulegra við- burða. Það eina, sem til vor er óoinlínis komið og nokkuð gefur til kynna um frumlífshætti og i'fstefnu þessara norðrænu inn- rasarmanna, eru kvæði og munn- ^ælasögur, sem bygðar voru á ffumkvæðum. Kvæðin, þótt þau hafi aflagast nokkuð, geymdust 1 Uiinnum manna, ef til vill öld- Urn saman, og hafa einungis fall- ’Ó úr minni, þegar nýrri og betri kvæði voru ort um svipuð efni. Þ°tt þau gefi oft góða mynd af þfernisháttum fornmanna, kom- ast þau hvergi til jafns við það, Sem fornfræðin mun og hefir nú Þegar leitt í ljós um líf og hætti þeirra. Það, sem aðallega vant- ar á, eru nöfn og ártöl. skoðun rétt, er sennilegt, að hin- ir frábæru stórsteinsvarðar, sem víða finnast í Evrópu, en þó eink- um á Englandi, hafi reistir verið af þjóðflokki þessum. Það voru afkomendur hans, sem að miklu þeirra, sem lagði grundvöllinn að vestrænni menningu. Hvor hinna tveggja kynflokk- anna talaði þá þessa óviðjafnan- legu tungu? Eða var hún sam- eign þeirra beggja? Ymsir þýzkir fræðimenn full- yrða, að þessir hávöxnu, ljós- hærðu fornmenn, sem bygðu norðurhluta Þýzkalands, hafi verið hinir upphaflegu Indó-ev- rópisku menn, og að vagga þeirra. hafi verið löndin umhverfis Eystrasalt. Tímabil það, sem hér ræðir um, hefst í byrjun bronze-aldar- innar eða í kringum,2000 f. Kr. og nær alt að lokum hinnar eldri járnaldar. Að sönnu var málm- blendingur þessi þektur miklu fyr en þetta á Egyptalandi. Vopn og verkfæri úr bronze voru al- geng þar um þrjú þúsund f. Kr. En álitið er, að bronze hafi ekki komið til Vestur- Evrópu fyr en tíu öldum síðar. Það kemur fyrst til Svisslands og litlu síðar til Bretlands og Norðurlanda. Það er á bronze-öldinni sem nýjar þjóðir koma til Norður- álfunnar. Þetta sést ljóslega af jarðfundnum leifum. Þó víða beri á breytingum í álfunni um þetta leyti, eru umbreytingarn- ar þó auðsýnilegastar á Bret- landi. Greftrunarhættir verða liðar hinna ýmsu kynþátta unn- ið einhuga að vörninni. Eftir þenna hildarleik, sem stóð yfir í skáldmæringa þjóðanna, full átta ár, fóru þjóðir þessar J geymdist öldum saman. smám saman að siðast og náðu að lokum hæsta stigi rómverskr- ar menningar. I ERT. Við höfum fyrirliggjandi 2-4-D ak ' , . ! HORMONO, sem sent verður án taf- Að visu attu þessar vestrænu ar. Stærðir fyrir 250, 550, $1.00, póst- og norðrænu þjóðir sögu. En sú frítt. Dollars stærðir hreinsar 2,500 saga var skráð á minnisspjöld Sfgpaía éSnSlfiSf1" sendlnga<£ sem 96 Hún! DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario var merkileg og sönn í öllum I = aðalatriðum. En þar sem minnið valdssonar, þegar hann sezt um leyti bygðu Egyptaland og Krít ey og voru upphafsmenn hinnar aðnr’ og hauskupulagið breytist. fornu Miðjarðrahafsmenningar. |Til Þessa voru legstaðirnir lang- Alitið er, að frumstofninn hafi ar °S mÍóar Þrmr, og hauskúp- átt upptök sín í Afríku, og hafijurnar’ sem hafa fundist 1 Þetm. eru venjulegast af langhöfða- kyninu. Dys og haugar verða |nú kringlóttir, og höfuðkúpurn- ar, sem í þeim finnast, eru breið- ar. Á meginlandinu eru umskift- in ekki jafn augljós. En alstaðar langhöfðaðir, með langt og^ jugt |verga höfuðkúpurnar breiðari um þetta skeið. Svo er önnur þaðan dreifst sér norður á við. Germanski ættbálkurinn gerir vart við sig nokkru síðar á Norð- urlöndum og Norður-Þýzka- landi. Germanir voru háir vexti, nef (kónganef) og glóbjart hár. Þessi einkenni eru algeng meðal norrænuþjóðanna, Þjóðverja og Englendinga. Alpamenn voru breiðhöfðaðir, eftirtektarverð breyting, sem átti sér stað. Til þessa voru líkin lögð á síðuna og hnén kreft. En nú er hætt við þenna forna sið, Hve langt eru þá vísindamenn. , , nu komnir með sögu arisku þjóð- Þrekvaxmr og i meðallagi hair. er tíðkaðist hja Miðjarðarhafs- anna. er héldu vestur á við í Það eru mjog sklftar skoðanir mönnum hvar sem þeir bygðu, i skörum laust ‘um Það> hyer andlitslitur þeirra 0g í hans stað er farið að brenna var. Margir voru gráeygðir, með líkin. Og þessi greftrunarsiður jarpt hár — háralitur, sem er helzt þar til um þrjú hundruð mitt á milli hinna dökkhærðu eftir fæðing Krists. Það er nú Miðjarðarhafsmanna og þeirra álit margra, að þetta breiðhöfða glóhærðu fyrir norðan. Mann- fólk hafi talað Indo-evrópíska fræðinga greinir á um þenna tungu og fyrst allra komið með kynflokk. Sumir neita því al- hana inn í landið. Þetta fólk gerlega, að slíkur kynflokkur sé var af sama kynstofni og það, til og segja, að eftir langa fjalla- sem til Grikklands fór nokkru dvöl hafi höfuðlag hinna tveggja fyr. er heidu vestur a vio í staerri eða smærri eftir 2000 f. Kr.? Lengi vel var ^álið eini prófsteinninn, sem n°taður var við rannsókn og s°nnun hugmyndarinnar um hlna miklu og voldugu arisku Pjóð. Meðan þessi skoðun ríkti, Var úrlausnin ofur einföld: ^farstórjr ariskir þjóðskarar streymdu inn á vesturlönd og 10§ðu undir sig alla vestur-Ev- r°Pu. öll menning þar var arisk. er ekki óbrigðult, má búast við Parísarborg við Signufljót og Þar sem orsakir liggja til alls, ag röð eða rás viðburðanna hafi neyðir Karl konung hinn sköll- er engum efa bundið, að eitthvað gengið nokkuð úr lagi. Frásagn- ótta til að láta af hendi mikinn hefir hrint af stað þjóðflutning- .irnar hafa upphaflega verið hluta ríkis síns sem hertoga- unum miklu, sem hér hefir verið j færðar í bundið mál, minninu til dæmi er þaðan í frá var kallað drepið á, en hvað það var veit styrktar. Hversu réttar sem frá- Norðmandí. Þar sm Rúða var enginn. Með hjálp sögunnar J sagnirnar upphaflega voru, höfuðborg hertogadæmisins, gleymdust brátt þýðingarmikil voru hertogarnir kallaðir Rúðu- orð hér og þar, og voru svo önn- jarlar af fornmönnum. Þeirra ur tekin í þeirra stað, sem álitið mestur var Vilhjálmur Bastarð- var að gæfu sömu merkingu til ur, sem var í fimta lið frá Hrólfi; kynna. En þeir sem síðar námu, hann brauzt til ríkis á Engandi vissu ekki annað en kvæðin árið 1066. Georg VI Bnetakon- væru eins og frumskáldin höfðu ungur er sá þrítugasti og sjöundi frá þeim gengið. Og þannig gat frá honum. vita menn gjörla hvernig á mörgum síðari þjóðhreyfingum stóð. Á meðal þeirra eru tvær, sem beinlínis snerta efni þessar- ar greinar. Sú fyrri var hin mikla útrás hinna gotnesku þjóða, þegar Húnar komu að austan, undir forustu Atla kon- ungs, og lögðu undir sig löndin beggja megin Hellusunds, svo ríki þeirra náði frá Kaspíhafi til Rínáar. Þeir óðu og inn á Frakk- land og suður á Italíu. Gotar hrukku fyrir hamförum Atla, sumir halda undan suður og vestur, og eiga þar í skærum við það gengið koll af kolli, án þess | Þannig hefir saga Indó-ev- þó að söguviðburðirnir færu rópisku þjóðanna gengið í hart- mjög úr lagi. * nær fjögur þúsund ár. 1 byrjun Vestur Keltar eiga söguljóð, sem þessa langa tímabils í sögu Norð- lýsa viðburðum úr sögu Ira, sem urálfunnar, þegar harðast var álitið er að hafi borið við laust! gengið fram og fleiri hnigu í val- eftir fæðing Krists og geymst inn en nokkru sinni fyr eða síð- höfðu í minnum skáldanna í átta an, var hyrningarsteinninn að Rómverja, aðrir halda norður og hundruð ár, áður en þau voru , hinum vestrænu tungumálum vestur alt til Eystrasalts, fram með Kirjálabotni, Bálagarðs- síðu og inn á Svíþjóð. Og enn héldu nokkrir áfram yfir Kjöl og bólfestast, ef til vill, í Þránd- heimi? Flutningar þessir hófust á öndverðri fimtu öld eftir Krist, og stóðu yfir í tvö hundruð ár. Síðari útrásin — landvinningar Dana og Norðmanna, var ekki líkt því eins víðtæk og sú fyrri, þó hún stæði yfir jafn lengi — frá 800 til 1000 eftir Krist. Þess- ar þjóðir töluðu Indó-evrópiska tungu, eins og Grotar, og höfðu komið mörgum öldum áður frá hásléttunum fyrir norðan Kaspí- haf. Er þó skoðun meginþorra fræðimanna nú, að kynkvíslir þessar séu upprunnar í löndun- um umhverfis Eystrasalt og séu að öllum líkindum grein af Mið- jarðarhafsstofninum, og að fólk- ið hafi orðið hörundsbjart og há- vaxið af langri dvöl í köldu lofts- lagi, en hafi þá verið orðnar færð í letur. Þegar Englar og j lagður og stendur óhaggaður til Saxar fluttu búferlum til Bret- þessa dags. Má því með nokkr- landseyja, fluttu þeir með sér um sanni segja, að málið, en ekki þjóðsögur sínar og hetjuljóð. — þjóðin, sem það talaði, hafi lagt Upphaflega voru ljóðin sungin, undir sig löndin. Hin óviðjafn- og munu því flest fornskáldin anlegu söguljóð þessara þjóða hafa kunnað að slá hörpu. En staðfesta slíka ályktun. Þau eru síðar meir var ljóðum þessum flest (þó einkum þau grísku, sem breytt í upplestrarkvæði og í við Hómer eru kend) þrungin þeirra tölu er Bjólfskviða. 1 skáldlegum eldmóði og ímynd- sextánda flokki þessara kvæða unarafli, svo hugsvif vort verð- er lýst hvernig söngljóðin voru ur hærra en örninn fer. Er því flutt. Einhverntíma á sjöundu J ekki að undra þó að tungumál öldinni var efni söngljóða þess- iþetta útrýmdi flestum eða öll- ara fyrst snúið á engilsaxnesku. Um fornmálum Norðurálfunnar. Hve nákvæmlega frumljóðun- ,Undir návæmni tungunnar, fjöl- um var fylgt vita menn ekki. En hæfni hennar og krafti er fram- kviðan ber með sér, að söguefn- ganga þjóðanná komin. ið sé frá meginlandinu komið. Bjólfur, söguhetjan, var gauzk- ur að ætt. Og síðastar allra koma forn- sögur vorar og söguljóð. Forn- bókmentir vorar, bornar saman við samtíða bókmentir Vestur- Evrópu þjóðanna, taka þeim Árni S. Mýrdal Icelandic Canadian Evening School Séra V. J. Eylands flytur fyr- irl,estur um Jón Vídalín. 26. marz, í fyrstu lútersku kirkju, kl. 8 e. h. Dr. K. J. Austmann átti að flytja erindi það kvöld, en sök- ^lllr, sem Indó-evrópiska tungu oluðu, voru af ariskum stofni. n smám saman fór að koma l0s> að tungumálaskyldleikinn einh var ekki einhlít útskýring, a niálefni þessu. Fornfræðingar ,ur- °8 mannfræðingar hafa kapp- j í Vestur-Evrópu hefst járn- öldin um 1000 f. Kr. Það voru keltnesku þjóðirnar, sem inn- leiddu notkun járnsins í Norður- kynflokkanna breyzt, og þannig hafi breiðhöfðaða kynið mynd- ast. Það er alkunnugt, að naut- fénaður, sem helzt við í fjalla- hlíðum og fjalladölum sem jalfuna. Af innrásum breiðhöfð- liggja hátt, verður breiðhöfðað- anna var sú keltneska síðust og ief til vill sú þýðingarmesta. — Þótt skoðanir mannfræðinga Keltar voru í mestum uppgangi Samiega unnið að úrlausn þessa Jséu nokkuð sundurleitar á ýms- jí Vestur-Evrópu um 300 f. Kr., efnis nú um langa hríð. En um sviðum, eru allir sömu skoð- en þá hafa þeir eflaust verið fullnaðarúrskurðar mun samtjunar um það, að nú sé engan orðnir mikið blandaðir germön- . ngt að bíða. Það sem nú virð- kynstofn að finna, sem ekki sé sku blóði. Fyrst eru þeir í Dón- 151 nokkum veginn áreiðanlegt meira eða minna blandaður, og árdölum og á hálendunum í Al- erÞetta: Ekki alllöngu eftir alda-' að blöndunin hafi byrjað mjög pafjöHum. Svo halda þeir norð- ^ótin tvö þúsund fyrir Krist' snemma og aukist eftir því sem ur á bóginn, austan megin Rín- blandaðar blóði hinna ýmsu|iangt fram að víðtækni, ná- þjóða, er innrásir höfðu gert í (kvæmni, frásagnarsnilli og sögu- landið. jríki. Af því að forfeður vorir um veikinda ,getur ekki orðið af Þó þessar forn-þýzku þjóðir voru landnemar (fluttir búferl- |því. Nefndin vonar að læknirinn itmi eírfvilimooiirli Vurort ncf PTini- I_ j» ' _iii_]; i , ••>■« i .i n færu sigrihrósandi þvert og endi- um fra ættlandi sínu), og voru langt yfir hið mikla rómverskajaf göfugum ættum komnir, og keisaradæmi og yfirynnu jafnt þvj arfSagnaríkir urðu fornsög- ur vorar til og fornkvæðin varð- veitt. Þó margt hafi frumhugsað verið, voru arfsagnir vorar og Hóf aldir runnu fram. öll forsöguleg arfljóts, þar til þeir koma til Ey- flutningar frá hásléttunum um- sönnunargögn styðja þessa skoð- strasalts- og Norðursjávar- hverfis Kaspíhaf. Þeir streymdu un. 1 jarðlögum frá elztu stein- stranda. Þaðan fara þeir inn á fyfst austur svo suður á við, og Jaldartímum Norðurálfunnar Belgíu og Frakkland. Svo þaðan siðar vestur og dreifðu sér um hafa fundist hauskúpur, sem J vítt og dreift um norður Þýzka- hafa sömu höfuðlagseinkenni og land, suður til Spánar og austur hið breiðhöfða Alpakyn. Á með- jtil Italíu, norður til Bretlands og al stöðuvatnsþorpsbúanna á síð - til Suður-Rússlands, yfir Hellu- ara steinaldratímabilinu voru sund inn á Litlu-Asíu og lögðu margir breiðhöfðar. Jarðfundnar Ust Indó-evrópiskir þjóð- ^Ustur. 0g Vestur-Evrópu, og ar sem þeir tóku sér bólfestu, varg °víst tunga þeirra aðalmálið. En er að þeir hafi verið fjöl- ^nnir, heldur mjög fámennir, oflugir sigurvegarar, sem áttu * lngshesta og beztu vopn. — *>eir voru ómentðair, í venju *efiri * ^ 1 naerkingu þess orðs, ^ u smám saman framförum af eiUum og óbeinum áhrifum leifar hafa leitt þetta í ljós. Ev- rópubúar, eins og þeir eru í dag, eru sambland, í mismunandi hlutföllum, af þremur sérkend- en um kynstofnum. Síðan á tímum fólksflutninganna miklu hafa engin ný þjóðkyn, svo að nokkru undir sig hásléttuna milli Bí- þýníu og Kappadósíu, er kölluð var Galataland til forna, því Keltar voru einnig kallaðir Gall- ar, og þeir gallneskir, sem frá Frakkl. komu. Sigurför þeirra var farin árið 278 f. Kr. Fjöru- tíu og þrem árum síðar voru þeir Miðj arðarhafsmenn sem hinar ! yngri keltnesku þjóðir, er ekki þar með sagt, að germanar hafi með öllu upprætt Miðjarðarhlafs - menn og Kelta. Fjöldi mann- fræðinga eru þeirrar skoðunar nú, að blóð þessara þriggja kyn- flokka renni í æðum alira, sem nú byggja Norðurálfuna og af- komenda þeirra. Síðari steinaid- ar kynflkokarnir af stofni hinna hugvitsömu Miðjarðarhafs- manna hafa lifað allar innrásir breiðhöfðanna af, því vaxtar- og útlitseinkenni þeirra sjást giögg- lega enn á víð og dreif í Vestur- Evrópu. Þótt minna beri á lík- amseinkennum breiðhöfðanna í vesturhiuta álfunnar, lýsa þau sér ótvíræðilega í útliti meiri- hluta Austur-Evrópubúa. En í norðurhiuta álfunnar, þar sem fólkið hefir frá öndverðu alist upp í kaldara loftslagi, eru norð- rænu og forn-þýzku einkennin eins auðsýnileg nú og fyrrum. Þó skoðanir fræðimanna um það, hvor kynflokkanna, ger- manski, eða Alpa — eða báðir, hafi komið með Indó-evrópiska tungumáhð til Norðurálfunnar, séu nokkuð sundurleitar, eru all- ir sömu skoðunar um, að hvorug- ur þeirra hafi flutt til landsins eða stofnað þar hærra þjóðmenn- verði aftur heill heilsu sem allra fyrst. Séra Valdimar, þó hann sé mjög önnum kafinn um þessar mundir tók góðfúslega að sér að undirbúa sitt erindi, sem átti að kvæði aðaluppskretta fornrita koma síðar í fyrirlestra röðinni, vorra. Heimildirnar eru kvæð- in. Höfundar gullaldar vorrar vísa til þeirra og vitna, líkt og rithöfundar vorra daga vitna til heimildarrita. — GyHaginning Snorra Sturlusonar mun alger- lega samin eftir fornkvæðum sem og Bragaræður hans. Aðal- efni fornljóða vorra og sagna eru eins og annara germanskra fornþjóða, deilumál, afreksverk og mannlýsingar. Og sama var markmið lífsins — það, að vinna sér auð og upphefð. Örlæti, karlmenska og hugprýði — láta aldrei hugfallast, hvað sem að höndum bar, var hástig mann- legrar fullkomnunar. Þegar vér hugsum um hina reiðfimu og djörfu hálendis hirð- ingja og minnumst viðureigna þeirra við sér meiri og voldugri þjóðir, sjáum vér einnig í hug- anum hinar fáUðuðu, en djörfu víkinga, þegar þeir hleypa mar- arjóum sínum úr vör og stefna hikaust út til hafs og suður til Skotlands, Englands og írlands og vinna þar fræga sigra. Og ekki hvað sízt minnumst vér far- ar Hrólfs (Göngu-Hrólfs) Rögn- og flytja það áminst kvöld. — Nefndin er honum sérstaklega þakklát fyrir hjálpsemi hans hvað þessu viðvíkur, og fyrir á- huga hans og aðstoð skólanum til handa frá því fyrsta. Það má vænta þess að erindi séra Valdimars um Jón VídaUn verði bæði fróðlegt og skemti- legt; mönnum er enn í fersku minni hið prýðilega erindi er hann flutti fyrir skólann um Hallgrím Pétursson." Þeir sem koma reglulega á skólann og hlýða á hina ágætu fyrirlestra sem þar eru fluttir eru einróma um giidi þessarar mennigarviðleitni, og álíta að skólinn hafi unnið þar mikið þarfa verk. íslenzku kenslan byrjar kl. 9. Aðgangur fyrir þá sem ekki eru innritaðir, 25c. . ★ ★ * Matreiðslubók Kvenféiags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.