Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.03.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. MARZ 1946 HEIMSERINGL/i 7. SÍÐA BRÉ F Vancouver, 10. marz ’46 Herra ritstjóri: Þá ætla eg að segja fáein orð °g byrja á samkomunni; þann 27. febrúar s. 1., hélt íslenzka lút. kirkjufélagið hér í Vancouver 2 ara afmælisveizlu, eða með öðr- um orðum, eru það 2 ár síðan hann var myndaður. Svo var kassasala og prógram. Eg fór á staðinn því það var sagt í aug- lýsingunni, að allir væru vel- komnir. Eg er ekki í söfnuðin. •um. ~ Prógramið það sem það náði, en það hefði mátt vera- mikið, meira, var alt á ensku nema fá- ein sönglög sem sungin voru á Jslenzku. Það var ekki margt um toanninn og ekkert af ungu fólki, það var aðallega miðaldra fólkl °g þar yfir eins og eg og mínir bkar, sem er nú bráðum 80 ára gamall. Svo eg var farinn að( balda að það ætlaði ekki að Verða mikið um dýrðir. En þá komu konurnar til skjalanna. — Pað má æfinlega reiða sig á að þasr halda uppi sínum enda með heiður og sóma og nú var farið að bjóða í kassana, sem voru full- lr af mat og allra handa góðgæti. Pg hafði ekki mikla peninga í, vasanum, svo eg hélt að eg, ^undi verða útundan með að ná 1 kassa. Það var þá boðið lítið í þá svo eg bauð í einn og fékk hann fyrir einn dal og 75c. Og það fanst mér reglulega ódýrt fyrir svo stórann og fallegann kassa. Svo opnaði eg hann til að sjá nafnið á konunni, en þá þekti eg hana ekki, svo eg fór að leita, fann hana. Þetta var þá ein af þessum fallegu íslenzku konum og góð kona líka, það skal eg ábyrgjast. Eg segi ekki hver hún var, það er mitt leyndar- mál. Jæja, við fengum okkur sæti og fórum að snæða. Hún spurði mig að heiti og eg gaf henni fult nafn, því það er orðið svo mikið af Eiríkssons og fáir skrifa það rétt. Svo fór hún að tína upp úr kassanum og bjóða mér, en það gekk nú ekki sem bezt, því eg er alveg lystalaus þegar komið er fram á nótt. Seinast dregur hún upp stóran og fallegan sígar, og gefur mér. Svo þakka eg henni fyrir allar veitingarnar og góða skemtun, svo er þessi saga á enda. Við S. Guðmundson vorum staddir fyrir skömmu síðan hjá Mrs. W. Moony og vorum að spila vist, og við vorum bara 4, það var hún og Miss Gerða Kristófersson. Eg þekki Mrs. Moony ekkert persónulega, en eg hefi oft mætt henni á sam- komum og hún er æfinlega eins,1 glöð og kát og skemtileg. Hún er íslenzk en maður hennar er annara þjóða maður og vinnur að eg hefi heyrt, á stóru bátun- um hér á sundinu. Við vorum í gæti að spila, þá er hurðum hrundið upp og inn streyma gestir svo við hættum að spila, og færðum okkur inn í eitt þetta sólarherbergi, sem var alt með stoppuðum sætum. Svo vorum við gerð kunnug og gestirnir, sem við mættum, voru Mr. Gunnlaugur Hólm frá Árborg, Man., og Mr. og Mrs. Andrés Eiríksson; svo var þar ung kona. Eg náði ekki hennar nafni, en hún er íslenzk og falleg Canada- kona. Þá var nú .sezt niður og farið að skrafa. Já, þvílíkur ár- straumur af gamanyrðum, því þetta var yfir höfuð skynsamt fólk og gat gert að gamni sínu. Og Mr. Hólm er bara stór náma af gamanyrðum. Það var eins og að hann hefði alstaðar verið. Eg hélt að eg gæti stund- um gert að gamni mínu, en eg hafði ekki roð við honum. Nú verð eg að fara að flýta mín, því annars verður þetta of langt mál. Eg gæti búið heila bók í þessum anda. Nú komu konurnar með stórt borð og settu á mitt gólfið. En þær veitingar! Þær voru eins og vanalega hjá íslenzkum konum, alveg fyrirtak, svo eftir mikið skrafelsi kvaddi eg þetta blessað fólk eins vel og eg gat og þakk- aði fyrir góða skemtun. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI ---------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Antler, Sask------------K, J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man.-----------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man_..........................G. O. Einarsson Baldur, Man------------- -----------------O. Andeirson Beökville, Man---------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Behnont, Man..............................G. J. Oleson Hredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Hafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man--------------*_K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.................Mrs. J. H. Goodmundson , Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Eoam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gtmli, Man..............................K. Kjernested Ceysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Gienboro, Man......~______________________G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídai Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Eandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsspn Eangruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask._......................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal IHarkerville, Alta___Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason ^tozart, Sask....................... Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigtfússon, Oakview, Man. Gak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Gakview, Man......................... S. Sigfússon Gtto, Man_______________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney^Man............................ ;—_S. V. Eyford Hed Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Hiverton, Man........................Einar A. Johnson Beykjavík, Man______________________.....Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Eteep Rock, Man..........................Fred SnædaJ Etony Hill, Man________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. ^antallon, Sask.......................Árni S. Árnason Ehornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðý:, Man.________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Ákra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bantry, N. Dak_______ Hellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash..........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Grystal, N. D__________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________.C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. ensel, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. H Iv anhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Mi on, N. Dak........................S. Good M. nneota, Minn.........................Miss C. V. Dalma n^an lann ountain, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ^ational City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. „°mt Roberts, Wash..................Ásta Norman Uuttle’ 7 Wash_____J- J- Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. uí>ham, N. Dak---------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Eg var að lesa 1 3. hefi af land- námssögu Vestur-lslendinga eft- ir Þ. Þ. Þ., rakst á það sem hann getur um þá alkunnu bræður, þá Sigurgeirssyni frá Grund í Eyjafirði. Það er alt fallegt sem hann segir um þá, en það hefði átt að bæta því við, að þeir voru þeir beztu söngmenn, sem við höfð- um í Nýja Islandi enda vorum við einlægt á eftir því að fá þá til að syngja eða til að spila fyrir dansi. Það var eins og þeir gætu spilað á hvaða hljóðfæri sem var, þeir vrou að mörgu lista- menn. Nú eru þeir flestir horfn- ir yfir móðuna miklu, hittustum heilir hinu megin. Um elliheimilið er það að segja að það virðist að liggja í dái nú sem stendur, en það kan- ske lifnar aftur með vorinu. — Engar sérstakar fréttir, tíðin enn þá blaut og köld, en heldur skárri þessa síðustu daga. Fraz- er dalurinn hálf fullur af vatni, svo þar er lítil umferð sumstað- ar, nema af fuglum og fiskum. Engar fréttir frá Campbell River, nema þar vinna menn nótt og dag til að koma ofan yfir sig skýli. Bið að heilsa aust- ur þar. Þinn einlægur, •<* K. Eiríksson TECHNOCRACY SPEAKER FROM VICTORIA A. A. Milligan The Winnipeg Section of Technocracy Inc., announces a public meeting on Tues. March 25, at 8.15 p.m., in the First Federated Church, Sargent and Banning. The speaker will be Mr. A. A. Milligan, authorized speaker from Victoria, B. C., who is on a coast to coast trans-Canada sþeaking tour. Mr. Milligan is one of Techno- Garðræktuð Huckleber I Hinn gagnlegasti, fegursti og vinsœl- asti garðávöxtur sem tii er. Þessi fögru ber spretta upp af fræi á fyrsta ári. Óvið- jafnanleg í pæ og j •sýltu. Ávaxtasöm,! ’berin stærri en| vanaleg Húckleber eða Bláber. Soðin með eplum, limón- um eð'a súrualdini gera fínasta ald- inahlaup. Spretta i öllum jarðvegi. Þessi garðávöxtur mun gleðja yður. Pakkinn 10í, 3 pakkar 25£, Crnza $1.00, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 194G Enn sú fullkomnasta 82 DOMINION SEED HOUSE GEORGETOWN, ONTARIO cracy’s most effective speakers, and his forceful presentation of j Technocracy’s design for the operation of the North Ameri-1 can continent as a functional j unit, under Technological con- j trol, will prove extremely in- j structive. ÚR BRÉFI — Eg var nú rétt að lesa ræðu þá sem Ingólfur læknir Gíslason flutti ykkur á þjóðræknisþing- inu. Og þá fann eg það í minn- ingaskjóðu minni, að eg sá hann á Islandi, og þá sem læknisfræði nemanda. En það sem eg man bezt eftir manninum fyrir, var að eg öfundaði hann af fjöl- breyttum mannprýði hæfileik- um. En samt gat eg ekki fundið að eg sjálfur batnaði neitt við það. Og svo vorum við á líkum aldri þá, en nú veit eg ekkert hvað aldursmunur okkar kann að vera orðin mikill. Og hann segir okkur af barns- minningum sínum um harðýðgi íslenzkrar náttúru. Og skildi nokkur af gömlu börunum hér kannast við þá lýsing? Já, einn, hann man það þegar hann var 7 ára, að hann fór með föður sín- um — nokkru eftir sumarmál — í hrísflóa ásamt fleiri og þar þurfti að moka nokkuð þykku snj ólagi ofan af hrísinu. Og þeg- ar það var búið þá var með beitt- um skóflum skorið hrísið við frosinn jarðveginn og fylgdi þá oft dálífil mosaskán og grasrusl. Og þetta átti eg með mestu ná- kvæmni að tína í poka. Mosa- ruslið eins og hrísið. Svo eg á- leit, að eg þyrfti að taka af mér vetlingana við það. En þá varð mér fljótlega kalt og fór að skæla, sem endaði með því að eg varð til vandræða, því það var köld skafrennings hríð á norðan. Enda var eg 5 árum yngri en næsti grapurinn, sem gekk að eþssu tínslu starfi. — Og þetta var gert til að nota sem fóður handa búfénaði, eða með öðrum orðum, að reyna að sefa hungur þess. Já, það var aðbúð íslenzkrar náttúru, sem var tölugasti og á- hrifamesti vesturfara agentinn. Það hefir verið gert of mikið úr áhrifavaldi agenta Canada- stjórnar, því það voru svo hverf- andi lítil áhrif sem þeir höfðu, borið saman við hitt. En þegar sumir af þessum virðulegu gestum að heiman eru að lýsa orsökum vesturflutning- anna, og ef lýsingar á því eiga nálega enga samleið við minning ar og reynsluvit okkar sjálfra gömlu barnanna, þá fer um þann málaflutning líkt og sagt er frá um hveitikornið sem féll í grýtta jörð. Svo þegar eg var búinn að lesa þessa ræðu Ingólfs þá varð eg gripinn hrifning fyrir því, hvað gott hann mundi hafa haft af því að læra læknisfræði, því frásögn hans bendir til að hann vilji fara eins hreinum höndum sannleikans fyrir orsökum vest- urflutninganna, eins og læknar vilja við skurðlækningar sínar hafa. Og þó eg sé óþrifinn sveitakarl, þá hefði eg gjarnan viljað votta honum þakklæti mitt fyrir hreinlætið við sann- leikann. S. Professional and Business — Directory — Ornci Phoni R*s. Phoot 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 59« .Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talslmi 30 «77 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 . J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 808 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS 0 „ BUILDING Lor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent for Bulova WaÆcbee Marriage Licenses Issued 899 8ARGENT AVE H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9»9 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Season We speclallze ln Wedding Sc Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors ot Fzeah omd Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur lflckistur og annast um útíar- lr. Aliur útbúnaður sá beetl. Ennfremur telur hann aUskonar minnismröa og legsteina. 848 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated THE BUSINESS CLINIC • sp>ecialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Frá vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlpeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni a£ öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg 'JORNSONS ÖÓkSTÖRÉI 702 Sargent Ave.. Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.