Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.04.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. APRÍL 1946 Itifiimskringla (StofnuO lSSt) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 3. APRÍL 1946 Fáein orð um Björn Pétursson Við vorum nokkrir staddir á heimili Gísla Jónssonar s. 1. föstudag, vorum að koma utan úr grafreit frá jarðarför Guðrúnu sál. Finnsdóttur Jónsson. Alt í einu hringir síminn til Hannesar Péturssonar. Fregnin, sem hann hafði að flytja, var lát bróður hans. Björns Péturssonar í Vnacouver, B. C. Hatöi hann dáiö kl 10 um morguninn (29. marz). Það er víst um það, að forustumenn þjóðar vorrar, er heiman a£ Islandi komu. eru farnir aö eldast, enda eru nú hoggvm stor skörð og tið í hópinn. Hvern þeirra kveöjum við nu eftir annan a árra daga, jafnvel stunda, fresti. Meö klökkum huga horfum v.ö Íim á bak og spyrjum, hver leikslok íslenrkra hugsjona her verö., en svörum fáu til; felum þaö framtiðmm. Meö Birni Péturssyni er mikill maður og góöur drengur geng- inn Hann má ekki einungis í hópi þeirra, er með athafnamestu fslendingum, sem hingaö fiuttu, verða taldir, heldur var hann jafnframt góöum gáfum gæddur. Hann var um ske.ð tóa a yngr. árum sínum, kennari og var ágætum hæfileikum t.l þess starfs búinn; sýndi afbragðs skilning, bæði sem kennan og skolaraös- maður á þeim málum. En verzlun gerði hann þó að lífsstarfi sínu. Rak hann lengi verzlun með járnvöru og mörgu sem til husagerðar horfði en hafði jafnframt byggingar staerri og smærri husa með hondum sem bræður hans, Hannes og Ólafur, er rekið hafa þa iðn her stærri stíl en flestir Islendingar. Átti hann um skexð her nokkur fiölhýsi (apartment blocks) og varð skjótt í tölu efnaðri landa. Var hann einn af vinsælli viðskiftamönnum hér og hofum ver heyrt marga af skiftavinum hans bregða því við, bæði greiðasemi hans og sanngirni. En um það leyti sem alt var á hið mesta skrið komið, kendi hann veiki, sem erfitt gerði honum með rekstur svo stórra viðskifta, svo hann varð að taka sér hvíld frá störfum um all- langt ske’ið. Þó hann síðar tæki upp sitt fyrra starf, var það mei'ra af vilja og óbilandi starfsáhuga gert, en mætti, hva.ð neilsuna áhrærði. Björn var um skeið eigandi V'iking Press prentsmiðjunnar (þá nefnd City Press) og útgefandi og ritstjóri Heimskringlu. Réðist sá er þetta ritar þá að blaðinu, sem meðritstjóri. Það var 1921. Rak Bjö'rn þetta starf um þrjú ár, með dugnaði og árvekni, vann eins og honum hætti ávalt til oft sér um megn. Skrifaði hann nokkuð í blaðið og má líklegast af því það veigamesta telja langa grein er hann reit um stjórnmál. Var efni hennar gagnrýn- ing eða athuganir á flestum stjórnarstefnum, sem kunnar voru. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að gátan um ákjósanlegt eða rétt- látt stjórnskipulag gagnvart almenningi, væri enn óráðin. Skal ekki um það sagt, hvað mikla athygli þessi yfirgripsmikla grein vakti, en hennar er hér minst, sem eins af því bezta af mörgu góðu, sem hann lagði til ritstjórnar blaðsins. Eg kyntist því að nokkru þessi árin, hvernig samvinnumaður Björn var. Get eg í einlægni sagt, að í því efni er ekki hægt að hugsa sér umburðarlyndari og sanngjarnari samstarfsmann, en hann. Þó við litum ekki ávalt sömu augum á öll mál, sem upp komu, var hann ávalt nógu víðsýnn til þess, að unna öðrum sinna skoðana, hvað sem því leið. 1 viðkynningu minni í heild sinni af Birni, varð eg aldrei annars var en mikillar velvildar í garð minn, sem annara. Mér virtist Björn oft vera ánægðastur, þegar hann gat gert öðrum greiða og aldrei horfa í, þó það kynni að kosta sig eitthvað. í félagsmálum íslendinga vann Björn hér mikið og gott verk. Hann var um nokkur ár formaður Islendingadagsnefndar og það var á þeim árum, sem V.-lslendingum gafst kostur á að hlýða hér á stórskáldið, Einar Benediktsson á þjóðhátíðinni, sem mörgum mun minnisstætt verða. Var hann fenginn til að koma alla leið vestur um haf. Hefir Islendingadagurinn af eigin ramleik sjaldan í stærra ráðist. Hann átti og Fjallkonu-hugmynd íslendingadags- ins. Hver stoð og styrkur hann hefir í öllum skilningi verið frjáls- trúar kirkjunni hér vestra, þarf ekki að lýsa. Starf hans og bræðra hans í þeim málum er öllum kunnugt um. Sú stofnun er ein þeirra, er nafn þeirra mun á lofti halda í sögu Islendinga. BÆKUR OG RIT Eftir dr. Stefán Einarsson Kristján N. Júlíus (K.N.): Kviðlingar og kvæði. — lega hrukku- og bletta-laus, og hefði því tæplega getað orðið honum að yrkisefni. En hitt er þó mest um vert, að ÍSLAND OG TUTTUG- ASTA ÖLDIN Við sem fæddir erum og upp- hér hefur verið safnað — með aldir á íslandi á síðasta aldar- ást þeirri og dugnaði sem Rich- fjórðungi nítjándu aldarinnar, Richard Beck gaf út. —; ard Beck leggur í hvert það verk stöndum steinilostnir, þegar við Reykjavík, Bókfellsútgáf- er hann vinnur — öllum eða leSum um hinar geysilegu fram- an h.f., 1945. 312 bls. — flestum kvæðum skáldsins og farir sem orðið hafa á föður- Með þrem myndum. jstökum með frásögnum af til- lancJi voru á hinni nýju öld, sviði verklegra framkvæmda og annara menningarmála, býst eg þó við, að endurheimting frelsis- ins sé talinn sá þýðingarmesti. Samt finst mér að töluverður skuggi hvíli yfir frelsi þjóðar- innar, og að tæplega sé hægt að segja að frelsið hafi risið hærra en í hálfa stöng, þar sem erlend- ur vopnaður her situr í landinu, i drögunum, þar sem hægt var að sem þó er ennþá tæplega mið-1 án samþykkis þjóðarinnar, og I. 'ná í þær og nauðsynlegt var að Langt er síðan íslendingar hirta þær- , . • u f • u vc* * i Þott bokin se allstor — og beggja megm hafsins hofðu veð- , ° r u ' * ' i •„ „ .ni, mú þo varla kalla hana stora þar ur af þvi, að a slettunum í Dak- ^ , * ota væri íslenzkt skáld, sem tækí sem Þet> er æíiverk Kæns’ en öllum skáldbræðrum sínum aust- hann viídi vera stuttort skald “ hafs og vestan fram í góðlát- Þá heíur «tgefandi sleppt nokkr- | um stökum, ef þær mistu marks an legum kýmnikveðskap. Menn þekktu hann af hinu eða voru óskiljanlegar af því , , • sögnin um tilefnið, skrítlan, var serkenmlega æfmtyn hans a | aldra, Það virðist, sem þjóð vor hafi vaknað af margra alda dvala við fæðingu hinnar nýju aldar. Tækni 20. aldarinnar hefir tekist að ná fullu haldi á gull- kistum hafsins, sem hafa verið á sveimi hringinn í kringum landið frá ómuna tíð. Þetta hef- » „„„ . ir aukið stórkostlega auðmagn Úr fimmtíu senta! Þ° a ong not a 1 ver‘ og velmegun þjóðarinnar. Nú gönguför glasinu ég fengið gat ei nóg . . ,” ið að dregin, hefur ekki tekist að . , • • * 'i ., „ safna öllum þeim sögnum sem af hans eigi siður serkenmlegu , L Nafn Björns Péturssonar er óafmáanlega skráð í athafnasögu vor Vestur-lslendinga. Þegar vorra mætustu manna er minst, verður ekki fram hjá nafni hans gengið. Þessi bær (Winnipeg) ber íslendingum með byggingarstarfsemi þeirra vel söguna. Það má um margt stórhýsið hér segja: Hér kom íslenzkt afl og hóf upp úr jörðu steininn. Björn Pétursson er einn þeirra íslendinga sem minningar verkanna munu geymast um í þessu landi, eins og í áminstum hendingum St. G. St. segir. og nýmóðins vöggguvísu “Farðu að sofa blessað barnið góða . . .” af hinum stutta en laggóða mannjafnaði hans við Kristinn prest, af hinni kjarngóðu lýsingu á afköstum eða eftirköstum kirkjuþingsins í Mountain, og menn vissu að enginn maður eins og hann var Önnum kafinn. Þá vissu menn, að hann var höfundur hins fræga ritdóms: Allt er hirt og allt er birt ekkert hlé á leirburðe. Kveður myrkt £>g stundum stirt Stephan G. í Kringlunne. Menn höfðu heyrt sögu hans hina stuttu um góðan, betri bezt- an; illan, verri, verstan, vissu að hann var höfundur heilræðisins: “sælla er að gefa en þiggja — á kjaftinn,” og dáðust ^ð raun- speki hans í vísunni: Af langri reynslu lært eg þetta hef; að láta drottinn ráða á meðan eg sef. En þegar eg vaki, þá vil eg sjálfur ráða Cg þykist geta ráðið fyrir báða. Og loks hafði vísan “Er nokk- uð hinu megin?” heldur en ekki fengið byr í seglin. Nei, það vantaði sízt að menn könnuðust við karlinn hann Ká- inn. Sumir höfðu jafnvel náð sér í kverið hans, þetta kver, sem hann sýnist hafa átt eins bágt með að selja, eins og menn nú munu eiga örðugt með að ná í það. Er eg illa svikinn ef það verður ekki Káin yrkisefni hinu ■ megin grafar, hvernig hinir ný- ríku landar hans mundu vilja gefa eins mörg hundruð fyrir kverið og hann seldi það á sent, og þótti illa varið þeim sentum! Enda hélt hann að sér mundi [ ekki ganga verr að selja kveriðí í helvíti en hér. I . ,,, , _ , ... ' ur lika vegna þess að hann hefir Eg er líka illa svikinn, ef hann. skrifaj5 margt fyrir Almanakið á kýmir ekki að þessari nýju út- j liðnum árum. Vei til fallið er gáfu af Kviðlingum hans og það líka að birta hér <Lög íslend. kvæðum á svellþykkan pappír, I inga_félags f Ameríku’ frá Mil- í praktskinnbandi, með flottan waukee 2 ágúst 1874. Lögunum pegasus eður skáldfák á kápu og fylgir stutt frásögn um þetta spjaldi, gefið út af forríku for-|fyrsta Isiendingafélag Vestan lagi en safnað og búið til prent- hafs eftir ritstjórann. unar af sprenglærðum prófessór, gá sem þessar hnur ritar á hér og grónum Goodtemplara! ! Nei,!grein um Isiendinga f Washing- þá er Káin gengið í hásölum tonj D c > og ieðiréttingar við himna (eða húmsölum Heljar),! greinina um Breiðdæli fyrir ef honum verður ekki matur úr! vestan haf hefir þjóðin sinn eigin skipastól , , með alíslenzkri áhöfn, bæði til átt hefðu með rettu að fylgia, og ■ .. ,, . . a/ _ _ voru- og folksflutnmga, sem lið- ur um höfin með afli gufunnar hvernig, sem viðrar. Ekki verða undrin minni þeg- ar á land er stigið. Verksmiðjur þotið upp í stórum stíl, bílvegir lagðir og brýr á árn- Nú þjóta bílarnir með fólk og vörur að og frá bændunum á örfáum klukkustundum, sömu vegalengdina, sem við rorruðum á blessuðum hestunum, þreytt- um, svöngum og stundum meidd- um og þóttumst menn að meiri, ef við gátum skilað öllu heilu og höldnu í hlað, á þremur sólar- hringum. iSíma er nú búið að leggja um þvert og endilangt ’landið. Hugs- ið ykkur bara hve stórvægilega þýðingu slíkt getur haft fyrir þá, sem búsettir eru á afskektum stað úti á landsbygðinni. Hugs- um oss að þar bæri snögglega slys að höndum, eða að kona lægi þar hjálparvana í barnsnauð, væri þá ekki blessunarlegt að geta tafralaust komist í samband við héraðslækninn, sem þá myndi bráðlega koma bílleiðis á staðinn, til bjargar hinum sjúka. Ekki megum við heldur gleyma því, að þjóðin hefir nú loftför, sem þjóta á fáeinum mínútum til fjarlægra staða. Einnig ber þess að minnast, að nú hefir þjóðin fært sér til notk - unar vatnsafl og jarðhita lands- ins, og er því landið sjálft farið að lýsa börnum sínum og verma þau. Ekki hefir heldur verið má einkum sjá þess vott um sum kvæðin úr Kviðlingum, sem prentuð eru hér fyrst í bókinni. Verður sá skaði þá fullbættur, að þeir prentuðu Kviðlinga. Með síðari kvæðunum koma fleiri slík kurl til grafar, sem bet- ur fer. Hér eru einnig prentaðar ar ræður Káins á íslendingamót- um með tilheyrandi vísum, og eru þessar ræður sízt minni skemmtilestur en sumt vísnanna. Beck hefur ritað ágætan og kjarnorðan inngang um æfi skáldsins og skáldskap, og þó minna um skáldskapinn en efni kynnu að hafa staðið til. Má vera að hann hafi sneitt hjá því af því að hann hafi búist við að annar maður myndi fjalla um skáldskapinn. En eg sakna þess helzt hér að ekki er nein tilraun gerð til að átta sig á þvl, hvort kýmni Káins muni ekki eiga rætur sínar að einhverju leyti í a'merískum eða engil-saxnesk- um húmor. Auk Becks skrifar sr. Haraldur Sigmar, prestur Ká- ins, ‘Nokkur minningarorð um K.N.’ og er það velkominn við- auki við grein Becks, því prestur hafði lengri kynni af skáldinu. Að öllu samanlögðu er bókin hinn ágætasti fengur og til sóma öllum, sem að henni stóðu. • Almanak Ólafs S. Thor- geirssonar fyrir árið 1946. 52. ár. Winnipeg, Thor- geirson Co., 1946, 102 bl.s vanrækt að umbæta landið Almanakið flytur að þessuisjálft Karga þýfð tún, mýrar og mó- sinni vandaða og glögga minn ingargrein eftir ritstjórann, Richard Beck, um hið nýlátna skáld Jóhann Magnús Bjarna- son. Var það eins og ritstjórinn segir vel til fallið að minnast Magnúsar hér eigi aðeins vegna þess að hann hefir orðið harm- áauði fjölmörgum landa sinna bæði vestan hafs og austan, held ar, hafa verið tætt í sundur með þúfnabönum og verið breytt í eggsléttar flatir, sem gefa af sér margfaldar grasnytjar við það, sem áður var. Sökum þess að eg minnist aðeins stuttlega á bún- það 6 mánuðum eftir að stríðið hefir verið leitt til lykta, að minsta kosti að nafninu til. Án efa hafa þó Islendingar losnað að fullu og öllu undan yfirráðum Dana, en hvort þjóð vorri reynist hollara í framtíðinni peninga menningin, eða hin alþekta kur- teisis menning Dana með öllu sínu starfsprika vingsi og hatta lyftingum, getur tíminn einn leitt í ljós. Ekki efast eg um að Islending- ar hafi lært margt og mikið nyt- samt af Bandaríkja mönnunum, sem koma muni þeim að góðu haldi í framtíðinni. Einnig mætti benda á, og færa fyrir því sterk rök, að fjöldinn allur af mætum mönnum og konum frá Danmörku hafa tekið sér ból- festu á íslandi, sem hafa stór auðgað athafnalíf landsmanna og gerst forystumenn í þjóðþrifa framkvæmdum til lands og sjáv- ar. Eg skal nefna eitt ds&mi af mörgum. Thor Jonsen settist að á Is- landi þegar hann var 12 ára gam- all, afar glæsilegt ungmenni. Þessi maður hefir reynst einn hinn allra stórhugaðasti og stór- virkasti af landsmönnum um síðastliðin 60 ár. Það var Thor Jensen, sem reið á vaðið að stofna togaraútgerðina á Islandi, í stórum stíl, og það var Thor Jensen, sem benti íslendingum á hið mikla frjómagn íslenzkrar moldar, ef henni væri sómi sýnd- ur, þegar hann stofnaði sitt mikla kúabú á Korpúlfsstöðum. Nú er þessi glæsilegi maður sezt- ur í helgan stein, og synir hans teknir við störfum, sem allir eru sagðir að vera álórum hæfi- leikum gæddir, og miklir áhrifa- menn. Tveir af sonum Thor Jensen skipa nú ábyrgðarmestu stöður Islands að forseta embættinu undansklidu. Ólafur Thors er forsætisráðherra Islands, en Thor Thors er ræðismaður Is- lands í Washington. Oft höfum við Canada-Islendingar verið býsna djarfmæltir um frelsis- kröfur Islands og sigur þjóðar- innar á þeim sviðum, þó aldrei höfum við minst með einu orði á, að æskilegt væri fyrir okkar ágæta land, Canada, að verða samskonar hlunnindum aðnjót- aðar framfarirnar, þá langar mig I andi. Ef til vill álítum við að til að tilfæra eitt dæmi um hin okkur henti betur vinnumensk- stórstígu afrek bændanna síðan |an en sjálfsmenskan. um aldamót. I nágrenninu þar, Þar sem heima þjóðin hefir öllu þessu; og ættu andatrúar- Sr. Kristinn K. Ólafsson skrif- menn nú að reyna að komast í ar hér merha grein um Jóhannes samband við karlinn til þess að heyra, hvað í honum syngur 11 En hinu er heldur ekki að leyna, að lífs eða liðnum mundi Káin hafa þótt eigi lítill sómi að þessari nýju kvæðabók sinni, svo vel sem hún er úr garði ger af hendi kostnaðarmanna og út- gefanda. Allur ytri frágangur er hinn prýðilegasti: band óvenju gott, prent og myndir í bezta lagi — : en bókin flytur mynd af Eyjafirði, Berurjóðri Káins, rit- handarsýnishorn hans og mynd af honum sjálfum, sem er alger- S. Björnsson, ágætan kennara í sem eg ólst upp var kot eitt nið- nú sýnt og sannaðj að hún hafði urnýtt og talið kosta rýrt. Sagt bæði vilja og kjark til þess að var að kotið. gæfi af sér, með [ velta af sér vinnumenskunni naumindum fóður handa og emmjeinnig að. hún liafði nægilegt Chicago, skömmu dáinn. Þá ritar landið. Skólum hefir fjölgað sr. Guttormur Guttormsson merkisgrein um Dr. P. Adalstein Johnson, íslenzkan kirkjuhöfð- ingja í Iowa. Loks skrifar G. J. Oleson hér tvær greinar. Er önnur minning- argrein um kvenskörung, Guð- rúnu Valgerði Sigurðsson í Ar- gyle. Hin er um dularfull fyrir- brigði, dálítil skozk-amerísk draugasaga, vel sögð. Auk þess eru í Almanakinu hinar venjulegu árbækur um helztu viðburði vestan hafs og mannalát. kú og fáeinum kindum. :traust á sjálfri sér til þess að Ef einhver hefði boðist til að reyna gjálfsmenskuna, þá óska borga þúsund krónur fyrir kotið, og eg vonaj að hún haldi áfram í þá daga, hefði hann naumast örugg Qg óhindruð á þroska. vreið talinn með öllum njjalla. |brautinni undir fána frelsisins> { En hvað skeður? Nu er þetta-sátt og sameiningu sjálfri sér £ama kot selt fyrir attatlu Þus' til gæfu og álitsauka. Fáein orð um hemámið. Mér finst að íslenzka þjóðin hafi ekki hlotið tilhlýðilega við- urkenningu fyrir hve meistara- lega henni hefir tekist að höndla það stór viðkvæma mál. Með aðeins eitt vopn í höndum und krónur. Ekki hefir altaf verið sofið í kotinu því, síðustu áratugina. Án efa hafa mörg afrek þessu lík verið unnin víðsvegar um stórum stíl síðan um aldamót. Nú hefir þjóðin hljómlistarskóla, sem starfandi hefir verið um 10 j mætir þjóðin alvopnuðum her ára bil, með ágætum árangri., stórveldanna, og ber sigur úr Þjóðin hefir einnig komið sér býtum; vopnið var: heilbrigt vit. upp veglegum háskóla, sem sagt Þegar aðrar smáþjóðir, sem er að þoli fullan samanburð við eins stóð á fyrir og íslenzku aðrar samnefndar stofnanir í þjóðinni, voru að horfa upp á al- öðrum löndum. Ungir mentamenn og konur geta því nú búið sig undir öll embætti þjóðarinnar, án þess að fara út fyrir landssteinana. En þrátt fyrir hina stórvægi- eigu sína brenna til ösku, og eig- inmenn, synir og bræður lágu helsærðir og dauðir á blóðvöll- unum í þúsunda tali, var íslenzka þjóðin í mestu makindum að stórauðga sig fjárhagslega á her- legu sigra íslenzku þjóðarinnar á náminu og jafnvel að læra af inn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.