Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 1
vve recomtnend for your crpproval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeq Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. +—-——-—----—- - ————■ We recommend íor your approval our " BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ARGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 10. APRIL 1946 NÚMER 28. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Sýna mikinn tekjuafgang Stjórnarreikningar Manitoba- fylkis eru mjög ásjálegir í þetta sinn; þeir sýna tekjuafgang á síðast liðnu ári sem lauk 1. apríl 1946, er nemur tveim miljón döl- um og á áætluninni fyrir kom- andi ár (frá 1. apríl 1946 tli 1947) er ráð gert fyrir svipuðum tekju- afgangi. Með tekjuafgangi þessa fjár- hagsárs, er ekki var gert ráð fyr- ir, er tekjuafgangur komandi árs helmingi meiri eða nærri fjórar miljónir. Á yfirstandandi ári var gert ráð fyrir að tekjurnar næmu $21, 226,436. En nú við árslokin (1. apríl 1946) nema þær $23,- 571,178. Hér er því um fundna peninga að ræða. Lukkan er með Manitoba-stjórninni. Fjárhagsáætlunin fyrir kom- andi ár er á þá leið, að búist er við $22,015,564 tekjum, en út- gjöld eru áætluð $20,141,175. í áætlun þessari eru ekki nefndar um 10 miljón dala, sem gert er ráð fyrir í útgjöldum fylkisins, en þegar að þeim út- gjöldum kemur, mun fylkis- stjórninni verða eitthvað til. — Hún mun eiga talsvert í vara- sjóði eða um 7 miljónir. Og svo eru þessi útgjöld að einhverju leyti riðin við störf, sem sam- bandsstjórnin gerir ráð fyrir til viðreisnar tavinnuvegum eftir stríðið. Kanske fylkisstjórnin finni aftur peninga til að standa straum af þessu. Á síðast liðnu ári fóru tekjur fram úr áætlun aðallega í sam- bandi við vínsöluna. Gróðinn af henni nam $5,750,000 eða tveim miljónum meira en áætlað var — þó skömm sé frá að segja. Skuld fylkisins var lækkuð um 4 miljónir dala á þessu fjárhags- ári sem er að»líða. Var hún því 1. feb. á þessu ári um 109 milj.; árið 1937 var hún 129 miljónir. Mintist Mr. Garson forsætis- ráðherra á í sambandi við lækk- un skuldarinnar, að sveita, bæja og einstaklings skuldir hafi að minsta kosti að sama skapi lækk- að á árinu. Skattar verða ekki hækkaðir um eitt einasta cent á næsta^ári. Það ætti að meina meiri pen- inga í vasa almennings, ef Mr. Ilsley tekur þá ekki. Með því að lækka skuld fylk- isins, hefir nærri ein miljón dala verið spöruð í rentum af henni. Ef til vill hefir sú hugsun smeygt sér inn hjá þingmönnum, út af allri þessari velgengi, að nú væri kominn tími til að segja sem svo, “et nú og ver glöð sála mín”, því á þessu þingi hefir þingmannakaup verið hækkað upp í $2,000 á ári, eða um 200 dali. En það er nú ekki nema það sem tíðkast á hærri stöðum. viðreisnar-aðgerðum þessara þjóða. Bretar héldu fyrst að fundur þessi væri of snemma haldinn og hann mundi ekki heppilegur ti) betra samkomulags milli Rússa og enskumælandi þjóðanna, en þeir virðast nú hafa horfið frá því, og samþykt tillögu James F. Byrnes; telur Byrnes óþarflega lengi hafa dregist að semja frið. íran-málið enn James F. Byrnes, ríkisritari Bandaríkjanna lagði fyrir skömmu til á Alþjóðafundinum í New York, að Rússum væri gef- in umhugsunarfrestur í Iran- málinu til 6. maí. Mæltist þetta þá vel fyrir. Síðan hefir frétt borist um að stjórn Rússa og Iran hafi jafnað ágreiningsefnið með sér, sem var það sem vænst var eftir, því málinu var frestað með það fyrir augum, að þjóðir þessar jöfnuðu sjálfar sakir sínar. En nú kemur kæra frá Rússum á Alþjóðafélagið fyrir að hafa tek- ið mál þetta ólöglega fyrir og það bezta sem Alþjóðafundurinn geti gert, sé nú að kasta málinu út. Segir Gromyko, rússneski sendiherran, í biturlega orðuðu bréfi til Alþjóðafundarins, að það sjáist nú að Alþjóðafélagið liafi farið með lögleysu og megi nú eins vel kannast við það og láta málið ekki koma aftur, eða eftir 6. maí, fyrir fund. Það þykir nú lítil ástæða til að málið komi aftur fyrir fund, en hitt mun James F. Byrnes ætla sér, að svara fyrir þann tilhæfu- lausa áburð á Alþjóðafélagið, að það hafi með lögleysu farið, er það tók málið fyrir. Rússar hafa útvarpað bréfinu á fleiri tungu- málum. Það er því ekki mótvon, að Alþjóðafélagið svari því. Gromyko sækir fund Gromyko, sendiherra Rúss- lands, byrjaði aftur í gær að sækja fundi Alþjóðafélagsins í New York. Hafði hann þá þver- skallast við því í 13 daga. Spurðu fregnritar hann hvort að hann mundi taka upp íran- málið, þar sem því lauk á síðasta fundinum, sem hann sat. Vísaði hann fregnritunum til forseta fundarins til að fá því svarað. En hann gaf samt í skyn, að fyrst um sinn mundi málið liggja í láginni, þar sem Rússa- og íran- stjóm virtust nú sáttar. Pólland kærir Spán Osrar Lange, sendiherra frá Póllandi, tilkynti á Alþjóðafund- inum í New York í gær, að stjórnin í Varsjá liti á Franco- stjórnina á Spáni hættulega heimsfriðinum. Fundur í París James F. Byrnes, ríkisritari Mun eitthvað gert verða í því máli, að minsta kosti að rann- saka kærurnar. Pólland leggur Bandaríkjanna, Refir lagt til að til, eins og Frakkland áður gerði, utanríkismálaráðherrar fjögra ag allar þjóðir í Alþjóðafélaginu stóru þjóðanna hafi fund níeð slitu pólitísku og viðskiftalegu sér í París 25. apríl. J sambandi við Spán. Þá tillögu Efni fundarins á að vera, að Frakka þýddust hvorki Banda- flýta fyrir að friður verði sam- (ríkin né Bretland, en vildu að inn. Aðstoðar-utanríkisráðherr- þjóðaratkvæði væri um það tekið ar þessara þjóða, eru í London á Spáni, hvaða stjórnskipulags að vinna að samningi friðarskil- æskt væri og málið leyst þannig málanna. En það starf hefir á frjálsan og friðsamlegan hátt. strandað á því, hvernig skilmál- Rússar og Frakkar standa pall- arnir skulu vera gagnvart viss- harðir með Pólverjum, að hrekja um löndum, svo sem Italíu, Rú- Franco frá völdum með við- uianíu, Búlgaríu, Ungverjalandi skiftabanni. En hvorki Banda- °g Finnlandi. Telur Brynes töf- ríkin né Bretar eru á móti að ina á þessu mjög til hindrunar málið komi fyrir fund. Við andlátsfregn skáldkonunnar Guðrúnar H. Finnsdóttur Jónsson Og fámennið íslenzka hlustaði hljótt: í hópinn var skarðað á ný. Og kvöld þetta engum var innvortis rótt, — þeim ógnuðu hin kolsvörtu ský. — 1 brjóstfylking Islands reið höggið svo hart, að harðsnúna fylkingin kveið að nú yrði sigrinum viðreisnar vart, og vonlaust um bjartari leið. Því Skuld hafði margoft þá mennina sært er manndómnum helguðu líf. Og þegar að landanum varð ekki vært þeir veittu honum bjargir og hlíf. Þeir slóu um hann hringinn, og stóðu þar vörð mót storkandi óvina-fjöld. En nú fanst þeim ógæfu-hríðin svo hörð, að hér væri hið síðasta kvöld. En bjartsýni höfðu þeir hlotið í arf, svo hér mátti ei víkja úr leið. Og þegar að harmurinn sárast þeim svarf þeir sögðu: Þó leið sé ei greið þá skulum við aldrei um eilífan dag við undanhald sættast, né töf. Þó dimmi á leiðum, og daprist vort lag, vér dauðann ei hræðumst — né gröf. Hvort framhald er ákvarðað, engu fær breytt, en aðeins að revnast hér trúr. Því smávægið, Íífsgleði og ljósi er sneytt, en lífið er: birta eftir skúr. Við metum þig, virðum þig, verjumst um stund, þó vegið í hópinn sé enn. Svo þökkum við starf bitt, og blessum þinn blund, og bíðum hér, “Sárfættir menn”. Páll S. Pálsson -25. marz, 1946. sínum hluta þá aðstoð, sem með þyrfti. Forsetfhn kvaðst ekki vera að vekja upp neinn hernaðardraug með þessu. Hann sagðist hata hernað ogstríð. En hitt væri vit- urlegt af Bandaríkjaþjóðinni, að vera ekki án hers. BRÉF TIL HKR. Gengur af fundi Hulltrúar frá Argentínu á Al- þjóðafundinum í New York, gengu allir af fundi í gær. Eru þeir önnur þjóðin er þetta gerir og mætti af því ætla, að alt gengi ekki eins og í sögu á fundinum. Ástæðan fyrir þykkjunni við Al- þjóðfélagið nú, er sú, að enginn fulltrúi frá Argentínu var kosinn til formensku í neina af 8 nefnd- um, sem forsetar voru kosnir í. Embættin hlutu menn frá þess- um löndum: Canada, Kína, Bret- landi, Farkklandi, Mexikó, Pól- landi, Sviss og Tyrklandi. Formaður nefndarinnar frá Argentínu, kvaðst ekkert geta sagt um hvort að hann mundi aftur sitja fund, fyr en hann fengi orð um það frá stjórn sinni. Eitt vandræðamálið kom upp a fundinum í gær. Hafði beiðni komið frá Austurríki um að fá inngöngu í Alþjóðafélagið. — Sendu fulltrúar frá ýmsum þjóð- um stjórnum sínum skeyti og báðust upplýsinga. Austurríki var hernumið 1938 af Þýzkalandi svo þetta virðist ekki alger frá- gangssök. Rússar heimta stríðsskaða- bætur frá Balkan-löndunum 1 rússneskum blöðum voru birtar kröfur stjórnarinnar um stríðsskaðabætur frá Balkan- skagalöndunum í gær jafnhliða fréttinni af fundi fjögra stór- þjóðanna í París 25. apríl til að semja frið. Samkvæmt þeim fréttum, eiga Ungverjar að greiða Tékkósló- vakíu 300 miljón dali í skaða- bætur, en 200 miljónir af því á Tékkóslóvakía að greiða Rúss- um, en 30 miljón JúgónSlavíu. Greiðslu þessari eiga Ungverj- ar að hafa lokið 1948. Bregðist það, verður sekt við lögð, er nemur 5 af hundraði á mánuði .hverjum. Ungverjar segja skaðabætur Iþessar hærri en Rúmaníu, sem Reykjavík, 31. marz 1 dag héldu Stúdentaráð Há- skólans og Stúdentafél. Reykja- víkur útifund við Miðbæjar- bamaskólann. Rætt var um her- stöðva málið. Ræðumenn voru sjö, fjórir frá Háskólastúdent- um og þrír frá Stúdentafélagi Reykjavíkur. Mikill mannfjöldi hlýddi á ræðurnar og var óspart! klappað fyrir ræðumönnunum. Ræðumenn voru allir á einu máli um það, að þjóðinni bæri að krefjast þess að Bandaríkin stæðu við hátíðlega gefin loforð um að hverfa tafarlaust burtu af Islandi með allan herafla sinn og ekki mætti koma til mála, að nokkurri þjóð yrði leyft að hafa hér herstöðvar á friðartímum. Ræðumenn víttu mjög fram- komu þeirra Islendinga, sem gerst hafa talsmenn þess, að Bandaríkjunum væri leigt hér land til herstöðva um langa framtíð. Skorað var á þing og stjórn að gefa tafarlaust neit- andi svar við tilmælum Banda- ríkjastjórnar um landsréttindi hér og þjóðin hvött til að senda aðeins þá menn á þing, sem Rússa í stríðinu og sé ekki enn treystandi væri til að gefa slíkt undir sömu áhrifum og hin Bal- að Finnar hafi ekki fært fórnir til að tryggja góða sambúð við Rússa. Fullar heimildir eru nú fengn- ar fyrir því, að dómarnir voru þyngdir eftir kröfu rússnezku eftirlitsnefndarinnar. Mál þetta er þannig til komið, að Rússar kröfðust þess í vopna- hléssamningunum, að refsað yrði finskum stjórnmálamönn- um, sem bæru ábyrgð á stríðs- þátttökunni. Finnar reyndu í lengstu lög að komast hjá slík- um málaferlum, en Rússar gengu fast eftir efndum. Að lokum neyddist því stjórnin til að hefja þessi málaferli á síðastl. hausti, en reyndi að einskorða þau við sem fæsta menn og þá, sem Rúss- um var mest í nöp við. Þetta Jhefir ekki sízt vakið gremju al- mennings, því að séu þessir menn sekir, eru núverandi valdhafar landsins eins og Mannerheim, Paasekivi og Fagerholm jafnvel enn sekari. í Finnlandi ber nú mikið á ókyrrð meðal almennings. Stjórnin hefir enn hert ritskoð- unina eftir að dómarnir voru kveðnir upp. Nýlega hafa og verið sett lög, sem heimila inn- i anríkisráðherra að gera menn burtræka til afskekktra héraða og svipta þá borgalegum réttind- um, ef þeir geri sig seka um óþjóðholla starfsemi. Fyrirmæli þessi mælast mjög illa fyrir, enda óttast menn misbeitingu þeirra, þar sem aðalforingi kommúnista er nú innanrikis- ráðherra.—Tíminn, 24. febr. neitandi svar við sérhverri er- kan-ríkin sem sameinast hafi í j lendri íhlutun um okkar mál, pólitískum og viðskiftalegum hvenær sem hún bærist. Ræðu- skilningi Rússlandi. Af Ung- *menn kröfðust þess að þjóðinni yrði þegar í stað gert kunnugt alt, sem gerst hefir í þessu máli og að afstaða hvers þingmanns til þessa máls verði öllum kunn verjalandi verða iðnaðar og bún- j aðar vörur teknar upp í skuld- ina. Ekki mikill tekjuhalli Hugh Dalton, fjármálaráð- herra Bretastjórnar, birti reikn- inga stjórnarinnar í þingi í gær. Það mun nú ekki hafa verið bú- ist Við þeim fallegum. En samt Síðastl. fimmtudag voru var nú tekjuhallinn ekki nema kveðnir upp í Helsingfors dóm- 80 miljón dalir; útgjöldin námu jarnir í málum þeirra finnzku DóMARNIR t HELSING- FORS VALDA ÞJÓÐAR- SORG í FINNLANDI í alt 13 biljón dölum ($13,000,- 000,000). Excess profit skattinn (á háum tekjum) hefir stjórnin afnumið. stjórnmálamanna, sem sakaðir voru um þátttöku Finna í styrj- öldinni. Dómar þessir bera full merki, að dómararnir hafa ekki tJR BRÉFI frá Reykjavík, íslandi, 24. marz, 1946. Átgjöldin höfðu lækkað á s. 1. jverið frjálsir gerðir sinna, enda ári um 31%. Það mun hafa gert lýsti forseti þingsins, Fagerholm gæfumuinn. því yfir rétt áður §n dómarnir Skattar hafa verið strikaður 'voru birtir, að Finnar væru ekki út af pottum, pönnum, borð- Trjálsir gerða sinna í þessum efn- áhöldum, eldhúsáhöldum, rúm- um, skrifstofuvélum o. s. frv. Söluskattur á óteljandi mun- um hefir verið afnuminn. “Bandaríkin skotspónninn” um, heldur yrðu þeir að full- nægja ákvæðum vopnahlésskil- málanna Eitt stórmálið, sem mikið hef- ur verið rætt hér á landi síðustu vikurnar, er öflun markaða á meginlandi Evrópu. Okkur er nauðsyn að hagnýta sem bezt Evrópumarkaði fyrir framleiðslu okkar, því að í framtíðinni mun verða hagkvæmara fyrir okkur að skifta við meginlandið heldur en við Ameríku. Þó hygg eg, að Ameríkuviðskifti munu ekki leggjast niður nú, eins og eftir fyrri heimsstyrjöldina. Nokkuð hefur verið gert til að afla mark- aða á meginlandinu og hefur orðið allgóður árangur af þeim samningaumleitunum. Sam- gönguleysið er mesta hindrunin. Það mun taka alllangan tíma að koma samgöngumálum Evrópu í sæmilegt horf. Á næstunni mun fara samninganefnd héðan til Rússlands. Rússar munu geta það ljúft eða leitt. Dómsúrslitin uðu þau, að Ryti, fyrrum forseti, var dæmdur í 10 ára betrunarhúsvinnu, Rang- I ræðu sem Truman forsetijell( fyrrum forsætisráðherra í 6 munu hvort sem þeim væri játið okkur hafa timbur, sem hélt s. 1. laugardag, vék hann að ára fangelsi, Tanner, fyrrum því, að Vestur-Asía væri gróðrar- fjármálaráðherra í 5V2 árs fang- stöð ófriðar og svo gæti farið að elsj( Linkomies, fyrrum forsæt- þar yrði næsta stríði hleypt af isráðherra í 5V2 árs fangelsi, stað. Taldi hann Bandaríkin Kivimaki, fyrrum sendiherra þurfa að vaka á verðinum, því 5 ára fan’gelsi, Ramsay, fyrrum það yrðu þau, sem í nýju stríði !utanríkisráðherra, í 2V2 árs fang- “yrðu fyrst að skotspæni höfð.”jelsi( og tveir fyriv. ráðherrar Ræðuna flutti hann á fundi aðrir, Kukkonen og Reinikka, í hermanna. En ástæðuna fyrir, tveggja ára fangelsi. að hann varaði þjóðina við hern- Síðan dómarnir voru kveðnir aðarhættunni væri sú að hún upp hefir finnzk alþýða reynt að væri veruleg. Lönd í Vestur- sýna hinum dæmdu margvis- Asíu væru auðug af efnum, sem lega samúð. T. d. tók allur mann- til mikilla nytja í hernaði væru, fjöldinn ofan, þegar hinir en þjóðir þessar gætu ekki fyrir dæmdu voru fluttir burt frá stærri þjóðum haldið þeim. — dómhöllinni, eftir að dómarnir Verkefni Alþjóðafélagsins væri höfðu verið kveðnir upp. Erlend- að ráða fram úr slíkum vanda- ir fréttaritarar segja, að dómarn- málum. En Bandaríkin, sem aðr- ir hafi valdið þjóðarsorg í Finn- ar sambandsþjóðirnar yrðu að landi. Eitt finnzkt blað segir, að einnig hafi verið óvinaland J vera við því búin, að veita að eftir þetta sé ekki hægt að segja, okkur vanhagar nú mjög mikið um. Það getur oltið á miklu fyrir okkur, að úr timburskortinum rætist. Eitthvað fleira telja Rúss- ar sig geta selt okkur og munu vilja kaupa af okkur síld og síld- arlýsi. Hollendingar, Italir, Tékkar og fleiri munu vilja kaupa vörur okkar. Svo er bara 1 eftir að vita, hvernig okkur geng- ur að afla þessara vara, sem við ætlum að selja, t. d. síldar- afurðanna. Saltaður og hrað- frystur fiskur, sem framleiddur verður á þessum vetri mun aftur á móti ekki vera seldur ennþá, en allmikið magn mun þó þegar hafa verið selt og góðar horfur á að hægt verði að selja þá fram- leiðslu alla við því verði, sem við þurfum að fá fyrir hana. Úr því fæst skorið á næstunni. Eg sé að eg hef orðið nokkuð orðmargur og ætla því að hætta að sinni. Með vinsemd og virðingu Björn Guðmundsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.