Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 10. APRIL 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA SVISS HEFIR REYNSLU FYRIR ÞVl AÐ FRELSI SKAPAR VELMEGUN SVISS skortir svo að segja alt það, sem nauðsynlegt er tal- ið til þess, að þjóð geti orðið efnalega sjálfstæð. Landið er lítið, en fólksfjöldi mikill. Ræktanlegt land er ekki meira en svo, að afrakstur þess nægi til að fæða helming þjóðarinnar. Þar eru hvorki kola- né olíu- námur og lítið um járn og aðra málma. Þar eru sem sagt sama sem engin hráefni. Og siglingar eru útilokaðar, því að Sviss nær hvergi að sjó. Samt sem áður hefir Sviss- lendingum tekist að skapa þá velmegun þar í landi, að það stendur ekki að baki neinu öðru landi í því efni. Árið 1928 — yngri samanburð- ar skýrslur eru ekki til — nam þjóðareign í Bandaríkjunum 2098 dollurum á hvern man. En í Sviss nam þjóðareignin þá 16,255 frönkum á mann, en það samsvarar, með þáverandi gengi um 3125 dollurum. Og nú er Sviss eins og gróður- vin í hinni miklu eyðimörk Ev- rópu. Svisslendingum hefir eigi að- eins tekist að viðhalda efnalegri velmegun sinni, þeim hefir tek- ist það sem meira er, að halda persónufrelsi sínu. Og máske væri réttast að orða það svo, að með einstaklings frelsi hefir þeim tekist að viðhalda velmeg- un sinni. Á þessum seinustu og verstu tímum eru uppi raddir um það, að frelsi einstaklingsins og vel- megun þjóðfélagsins geti ekki farið saman, að vér verður að fórna einstklings frelsinu til þess að oss geti liðið vel, að öllu athafnalífi verði ríkið að stjóma. En Svisslendingar hafa ekki viljað fara þá leið. Þar hefir aldrei verið neinn samfeldur ríkisrekstur, nema hvað nauð- synlegt var að grípa til ýmis- konar hafta á stríðsárunum. Þjóðlíf og þjóðarhagur Sviss- lendinga hvílir á öruggum grundvelli: framtaki einstak- lingsins. Það er fólgið í því, að hver og einn leysir sín eigin vandamál og kappkostar óaflát- anlega að sjá fyrir sér og sínum, með fullri ábyrgð á öllum sínum gerðum, og líka frjáls að því á hvern hátt hann bjargar sér. En þetta frjálsræði einstaklings framtaksins, útilokar ekki sam- vinnu, þvert á móti. Hverjum einasta manni er það ljóst að vel- farnaður hans og hagur er komið undir velfarnaði heildarinnar. Vér skulum taka dæmi af bónda, sem býr uppi í fjöllum. Bær hans er efst í þröngum dal, og yfir gnæfa brattar f jallshliðar með snjófönnum. Hann á ekki meira land en svo sem 6—7 dag- sláttur. Það er alt grýtt og svo snarbratt víða, að varla er unt að fóta sig. Væri þama ríkisrekstur með búskap, mundi slík jörð vera dæmd algjörlega óhæf til bú- skapar, og það væri að eins baggi á þjóðarbúskapnum að vera að rækta hana. Hún mundi vera lögð í eyði og bóndinn yrði að hröklast niður í dalinn og vinna þar í samyrkjubúskap á betra landi. En vegna þess að hann er nú frjáls að því að búa þama, þá er hann þar kyr með konu og þörn, og þau keppast við að framfleyta sér á sinni eigin jörð. Og þeim farnast þar vel. Þau hafa svín, kýr og hæns. Þau eiga ofurlítinn garð með á- vaxtatrjám; hann er í skjóli og þau hafa borið mest af gróður- moldinni þangað í körfum. Jörð- in gefur þeim sitt daglega brauð, og þau þurfa ekki að kaupa nein matvæli af öðrum. En mjólk selja þau og fá þannig fé til nauð- synlegra útgjalda. Kýrnar þurfa hey. Þess vegna ryður fólkið grjótinu burt úr hlíðinni og ber þar á tilbúinn áburð og húsdýra- áburð. Vatn úr litlum fjallalæk er notað til áveitu. Bóndinn býr til vatnsleiðslu úr holum trjá- stofnum og lætur vatnið dreifast yfir graslendið. Og með þessu móti verður þar svo góð spretta, að túnin niðri í dalnum eru ekki grasgefnari. Á vetuma vinnur máske öll fjölskyldan í verksmiðjunum niðri í dalnum, eða þá að hún stundar heimilisiðnað á eigin spýtur. Þau stunda úrsmíðar eða vindlagerð, eða búa til allskonar húsgögn og skrautvömr úr tré; kvenfólkið stundar aðallega út- saum eða að flétta úr hálmi. — Lækurinn, sem notaður er til á- veitu á sumrin, er nú notaður til að létta undir, með því að snúa rennibekk, hverfissteini o. s. frv. Einu sinni í viku fá þau sent efni neðan úr þorpinu, og um leið senda þau frá sér smíðisgripi sína og handavinnu. Þennan heimilisiðnað stundar fjölskyldan með sömu iðju og ár- vekni, eins og hún stundar bú- skapinn á sumrin. Alt er vand- að eins og framast er unt, því að þá fæst bezt verð fyrir það. Þetta atvinnulíf heldur fjöl- skyldunum saman. En þó er ekki svo að skilja, að þær einangrist, því að oftast vinna margar fjöl- skyldur saman. Á vorin er t. d. öllum kúm smalað saman og þær reknar í einum hóp upp til fjalla, þar sem er almenningur. Þar er sel og þar gæta sérstakir menn kúnna fyrir alla. Mjólkurbúið í dalnum er samlagsbú og hver maður fær sinn hlut frá því, eftir því hve mikla mjólk hann legg- ur þar inn. Mönnum er algerlega frjálst hvort þeir eru í samlaginu, eða ekki. Enginn skyldar bónda til þess að hafa kýr sínar á fjalli með öðrum. Enginn skyldar hann heldur til þess að senda mjólk sína í mjólkurbúið. Margir bændur selja t. d. mjólk sína ferðamannahótelum niðri í daln- um. Með þessari iðju og ástundun, og með því að vera í félagi við aðra, blessast búskapurinn svo vel hjá fjallabóndanum, að hann getur á hverju ári lagt nokkuð inn á banka. Hann lifir iðjusömu og ánægjulegu lífi. Að loknu dagsverki sezt öll fjölskyldan að matborði, heimilisfaðirinn við endann, konan og dæturnar öðr- um megin og synimir hinum megin. Á borðinu er rjúkandi súpa, flesk, kartöflur, ostur og brauð. Þarna er notalegt og hlý- legt ,og alt, sem þar er inni, er þeirra eigin handaverk. • Alt sem hér er sagt um líf bóndans á við um alla aðra vinn- andi Svisslendinga að breyttu ástandi. Allir hafa nóg fyrir sig að leggja, enda þótt landið sé fátækt af náttúrugæðum, en það er að þakka iðjusemi þeirra og framtakssemi. Vinnudagur þeirra er langur og frídagar fáir. Þeir eru vand- virkari en nokkur önnur þjóð. Allar svissneskar vörur eru úr- valsvörur. Þeir verða að lifa á útflutningi — þeir verða að flytja inn hráefni frá nágranna- löndunum og gera úr þeim betri vörur en nágrannarnir geta gert, svo að menn vilji kaupa þær. Þetta er undirstaða að öllum svissneskum iðnaði. Með þessu móti geta þeir selt vinnu sína til útlanda. En svo verða þeir líka að gæta þess að vera öðrum fremri um hugkvæmni. Þeir verða stöðugt ! að finna upp nýjar ogmýjar út- flutningsvörur og nýjar og betri aðferðir við framleiðsluna. 1 Bandaríkjunum eru árlega veití einkaleyfi sem nema 330 á hverja miljón íbúa. En í Sviss er hlutfallið 930. Allir kappkosta að finna upp eitthvað nýtt. Upp- götvunarkepnin er þar ekki að- enis bundin við verksmiðjur, , irnar álíta það heppilegra að þær og aftur. Hélt Skúli að vanda vel heldur kemur hún alls staðar sjálfar ráði fram úr þeim málum [á málstað sínum og taldi að frjáls fram, jafnvel á bændabýlunum. heldur en skjóta þeim til sam- verslun, væri fyrsta og örugg- Til eru stórfyrirtæki í Sviss, bandsstjórnarinnar í Bern. En asta farsældarskilyrði islenzku einkum í þungaiðnaði. En yfir- þegar eitthvert iðnfyrirtæki hef- þjóðarinnar, en taldi þó nauð- leitt er þar mest um smáfyrir- jr bækistöðvar í tveim eða fleiri synlegt til að byrja með að kom- tæki. Af svissneskum verka- fylkjum, þá er venja að sam- ið yrði á einskonar landsverslun, Frh. á 5. bls. mönnum starfar aðeins þriðji hver hjá fyrirtækjum, sem veita 100 manns eða fleiri atvinnu. Víðast hvar vinna ekki fleiri en 20, og í aðal atvinnugreininni, úrsmiðjum, vinna sjaldan fleiri en 10—15 í hverjum stað, og þar er venjulega verkstjórinn og eig- andinn einn og sami maður. Það er ekkert djúp staðfest milli vinnuveitenda og vinnu- þiggjenda í Svsis. Komdu í ein- 150 ÁRA MINNING SKÚLA FÓGETA Eftir S. K. Steindórs tjr Lesb. Mbl. ------ Framh. þannig að Islendingar tæku 150 þúsund ríkisdala lán, með venju- egum vöxtum, og skyldu afborg- anir af láninu greiðast með hagnaðinum af versluninni á 5 ára fresti. En sem ábyrgð fyrir láninu vildi hann að jarðeignir landmanna væru settar sem veð; vildi hann láta meta jarðimar að nýju. Voru þetta svo viturlegar Hhagborg U FUEL CO. n Dial 21 331 No \í) 21331 Endalok Hörmangara. Er líða tók á árið 1757, varjog djarflegar áætlanir, að menn móðurinn runninn svo af Hör- hljóta að dást að úrræðasnild Skúla. hverja svissneska borg og þú | mongurum að þeir sogðu upp ís- munt ekki finna nein sérstök jlandsverslununnl’ enda hofðu verkamannahverfi. Vinnuveit-1 >eir að undanförnu farið marga andi og verkamenn hans búa oft hrakgörina fyrir Skula, sem jafn í sömu götu og verða samferða til vinnu sinnar á morgnana. Samkvæmt kenningum Marx og annara rithöfunda sósíalista, þá á framþróunin í löndum ein- staklings framtaksins að ganga í þá átt, að þeir ríku verði sífelt ríkari og þeir fátæku fátækari. En mismunurinn á launum verkamanns og forstjóra er miklu meiri í hinum sovétisku lýðveldum, heldur en í Sviss. Það er örðugt að verða hátekjumað- ur í Sviss, og viðskiftalífið er þannig, að fjármagnið safnast ekki á fáar hendur. En verka- menn hafa yfirleitt góðar tekjur. Úrsmiðir hafa 40—80 krónur í kaup á dag. Og í öðrum iðn- greinum er þetta svipað. Vand- virkni útheimtir hátt kaup. Og an veitti betur í þeirra viðskift- um. En mestu réði þó um, að þeim var boðið að láta niðurfalla málssókn á þá, út af hinum mörgu misfellum, er verið höfðu á verslunarháttum þeirra hér á Enda kom þessi gjörbyltingar til laga á verslunarsviðinu svo flatt upp á ýmsa helstu vini og stuðningsmenn Skúla, svo sem Thott greifa, að hann treystist ekki til að ganga svona langt. Aftur á móti kvað Thott sig fús- an til að veita Skúla fulltingi sitt til hagstæðra umbóta á verð- landi, gegn því, að þeir segðu lagsskránum og ýmsum öðrum versluninni lausri. þeim atriðum sem að gagni Var Skúli því enn á ný, falið að mættu verða, og landsmenn gætu vel við unað. ♦ Urðu þessi úrslit hin mestu vonbrygði fyrir Skúla. Er hann fara utan, fyrir hönd “Innrétt- inganna” og fylgjast með því sem gerast kynni í verslunar- málum. Vildu nú ýmsir af hlut- höfum “Innréttinganna” selja hlutabréf sín, og sameina þær versluninni. Var þó engin ák- vörðun tekin um alt þetta, er Skúli hélt heimleiðis með vor- skipinu 1758. En stjórnin óskaði eftir því að hann kæmi aftur út til skrafs og ráðagerða þá um Svisslendingar eru sparsamir og haustið og átti hann að því sinni kunna vel að fara með fengið fé. Árið 1937 áttu 75% þjóðarinnar — karlar, konur og börn — inn- eignir í sparisjóðum. Þótt verkföll og vinnudeilur komi fyrir í Sviss, þá er þar meiri vinnufriður en í öðrum löndum. Fagfélögin eru sterk, en það eru vinnuveitendafélögin líka. En hvorugur málsaðilinn reynir að kúga hinn. Þeir hafa orðið sam- mála um að láta gerðardóm skera úr deilumálum sínum, og það er auðveldasta og ' greiðfarnasta leiðin. 1 öllum stærri iðnstofnunum er samvinna milli vinnuveitenda og verkamanna. Þar skipa þeir sérstaka samvinnunefnd, þar sem vinnuveitandi og verka- menn standa jafnt að vígi. — Nefndin kemur saman einu sinni En hann bar þær sakir á Hör- í viku, tekur til meðferðar um- mangara, auk þeirra sem áður er kvartanir, ef þær hafa komið, og getið, að þeir spilli fyrir aukinni tæplega hálfsmánaðar dvöl hér á landi. Þótti Skúla mikið hafa áunn- ist, er Hörmangaramir vom að velli lagðir, og bar hann þeim illa söguna, og svo gerðu fleiri hinir bestu menn. Þannig líkir Eggert Ólafsson þeim við: “Grýlu sem gullleysi mól” og segir að “Hún ætli að hremma þau íslenzku börn”. Seinna í kvæðinu segir hann um endalok þessarar leiðu Grýlu: “Settust að henni dísir, og sál- guðu henni þar. Hróðugur var Skúli, og hálf- kendur var”. Hafa vafalaust fleiri en Skúli drukkið erfi þessa meinvættis. var búinn að sálga Hörmangara- Grýlu, vonaðist hann til þess að sér myndi einnig auðnast, að kveða “einokunar drauginn” nið- ur. En á því hlaut nú að verða nokkur bið. Tókst honum það þó um síðir. Ymsum öðrum góðum Íslend- ingum er gert höfðu sér vonir um að frumvarp Skúla myndi ná fram að ganga féllu þungt þessi málalok. Var þó sumum þeirra órótt innanbrjósts, svo sem Eggerti Ólafssyni. óttaðist hann, að vinur sinn Skúli myndi með stórhug sínum og djarftefli, brjóta af sér náð og hylli kon- ungs og stjórnar. Er útséð var um örlög verzl- unarfrumvarpsins, fór Skúli að vinna að endurbótum á verð- lagsskránum og reyna með því að koma því til leiðar, að verzl- unni yrði þrátt fyrir alt sem hagstæðust fyrir landsmenn og “Innréttingarnar”. Fór Skúli þess á leit, að þeim yrði veitt einkaleyfi til verzlunarreksturs í Hólminum (Reykjavík) og taldi sig ekki ófúsan ef það fengist, að “Innréttingamar” tækju einnig að sér Húsavíkur verzlun, sem var lang lakasta verzlunarhöfn landsins, og mest hætta á að eng- inn vildi taka að sér, ef ekki fylgdu með aðrir betri verzlun- arstaðir. Þóttist stjórnin ekki geta gengið að þessum kostum. Þess má geta, að flestar þær breytingar, sem urðu á verzlun- armálum, er tímar liðu vom mjög sniðnar eftir fmmvarpi Skúla. Þegar stjómin bauð upp Isl., verslunina, 10 maí 1758, fór svo að kaupmenn gerðu ekki boð. Kom Skúla þetta ekki óvart, því verðlagsskráin sem hann hafði samið og fengið staðfesta var fremur miðuð við hag lands- manna en kaupmanna, og höfðu þeir í mótmælaskyni bundist samtökum um að bjóða ekki í Islandsverslunina. Þá var það sem Eggert Ólafs- son orti “Markaðar-rímu” sína, sem þessi alkunna vísa er í: “Fyr þín gæði fýsilig fjöldi sótti þjóða; nú vill enginn eiga þig ættar jörðin góða”. Er svo var komið, fann stjóm- in ekki annað ráð vænna, en að konungur ræki verslunina í sínu nafni. Þótti flestum það mikil og góð umskifti frá því sem verið hafði. Enda höfðu kaupm. kon- ungverslunarinnar með sér í veganesti mjög smásmugulegan og nákvæman leiðarvísi um hvaðeina, og var lagt ríkt á við þá, að sýna landsmönnum vin- semd og kurteisi. Fyrir “Innrétt- ingarnar” voru þetta einnig góð umskifti, því konungsverslunin tók mikið tillit til hagsmuna þeirra en Hörmangarar höfðu gert alt sem þeim var auðið til að koma þeim á kné. En svo fór, að konungsverslun- in var rekin með stórtapi ár eftir ár. Var því tekið til nýrra ráða árið 1763, og verður nánar greint frá því síðar. Framh. ræðir um sameiginlega hagls- muni beggja aðila. Þar er ekki aðeins rætt um reksturinn og vinnuskilyrði. — Vinnuveitandi skýrir þar oft frá hag fyrirtækis- ins, áhyggjum sínum og fyrir- ætlunum og leitar álits verka- manna sinna. Félagsmálalöggjöf Svisslend- inga byggist á þrem meginatrið- um: 1. Löggjöfin má ekki á neinn hátt draga úr sjálfsbjargar- viðleitni manna. 2. Hagnýting þeirra hlunninda, sem löggjöfin hefir að bjóða, á að vera frjáls. 3. Taka verður tillit til stað- hátta. Ríkið á ekki að sjá um neina þegna sína ,nema þá, sem ekki Ferðamanna fræðslu vikan - 14.- 15. apríl garðrækt af ótta við að þá myndi kjötneysla landsmanna aukast. Einnig segir hann að þeir neiti að selja landsmönnum salt til að salta kj'öt, því það myndi draga úr útflutningnum. Og segir Skúli að af þessum sökum verði oft geigvænlegur bjargarskortur hér á landi. Talsmaður frjálsrar verslunar. Hugsjón og takmark Skúla, í verslunarmálum, var alfrjáls og óháð verslun, sem rekin væri af íslenzkum mönnum. Var hann í því, sem æðimörgu öðru alveg ótrúlega langt á undan samtíð sinni. Segir hann sjálfur svo um þetta: — “Hversvegna erum vér að láta útlenda menn eina hafa atvinnu af íslenzkri verslun? geta sjálfir séð sér farborða, svo Hversvegna eigum vér að láta þá sem börn, gamalmenni, örkumla Jmala kornið, baka brauðið, byrla menn og sjúklinga. Svisslend- jöliö, brenna brennivínið, tilreiða ingar hafa aldrei haft trú á að tóbak, smíða flest áhöld úr jámi hægt væri að tryggja með lög-10g öðrum málmum, til almenn- gjöf efnahagslegt öryggi allra mgs nota spinna og vefa líndúk- þegna þjóðfélagsins “frá vöggu Jana> snúa færin, slátra fé voru og til grafar”. Þeir hafa í þess stað salta fisk vorn? Vér höfum sjálf- sérstaka sjóði, sem greiða elli- |jr nægilegt mannafl til alls þessa styrk, styrk í atvinnuleysi. ef v£r viljum færa oss það í nyt”. sjúkrastyrk og slysabætur (nema _ “Ekki brestur íslenzka nátt- þegar um slys við vinnu er aðjúru aug nú gæði”, segir hann ræða). 1 þessa sjóði greiða vinnu- veitendur og verkamenn tillög, ennfremur. — Hafði Skúli oft að undanförnu vakið máls á öllu og ríkissjóður einnig. Ef einhver jþessu, en árangurslaust. Þó var kærir sig ekki um slíkar trygg- það ástæðan til þess að stjórnar- ingar, þá þarf hann ekki að herrarnir óskuðu aftur að hann borga neitt. j kæmi á þeirra fund með ráðlegg- Félagsmálalöggj öfin er ekki ingar og tillögur. eins um land alt. Fylkisstjórn- | Voru mál þessi nú rædd fram Sýnum ferðafólki okkar að því sé alt af velkomið að KOMA HJER! Manitoba verður að taka á móti þúsundum aðkomu- manna af Suður nábúum okkar, er koma til Canada í fyrsta sinn í fríum sínum síðan stríðinu lauk. Koma þeirra meinar mikið til Canada og — til þín. Peningar þeir, er þeir eyða meðan þeir dvelja hér, hvetjandi áhrifa á hina tiltölulega ungu flutninga-starfsemi, verðmat þeirra til framtíðar_framleiðslu. — Alt þetta er mikils virði til þín, hvort sem þú átt nokkur bein viðskifti við þá eða ekki. Svo, bjóðið þessa árs ferða- fólk velkomið. Manitoba hefir altaf haft orð á sér fyrir kurteisi og gestrisni. — Þú getur hjálpað til að halda þeim orðróm á lofti. Kyntu þér fylki þitt, svo þú getir svarað spurningum gestanna og bent þeim á merka staði og fallega er þeir ættu að sjá. Láttu framkomu þína tala hærra en orðin — “við erum glöð að sjá þig — komið aftur og heimsækið okkur!” . . vinarorð kunningja bros” “Manitoba ferðamannastof- an er mikils virði fyrir fylk- ið í heild og til borgaranna. Eg bið ykkur þar fyrir, að taka á móti gestum okkar með vinarorðum, kunningja brosi, og að gera alt sem í ykkar valdi stendur til þess, að koma þeirra hingað megi vera þeim til ununar og efitrminningar. Forsætisráðh. Manitoba THE TRAVEL and PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources PARLIAMENT BUILDINGS, WINNIPEG, MAN. Ferðamanna fræðslu vikan — 14. - 20. april

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.