Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. APRlL 1946 íitetmskrÍTuvhi (StofnuO lt»t) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerS blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 í Christian Science Monitor af New York-fundinum). WINNIPEG, 10. APRIL 1946 | Það mun einnig að vissu leyti ríkjunum, Bretlandi og Frakk- mega telja það vott þess, hvað landi, sem svo mikið halda af neitunarvaldið er illa liðið, hve málfrelsi, verður ekki til lengd- margar smærri þjóðirnar voru ar sætt sig við að það verði bann- fylgjandi Bretum og Bandaríkja- að á fundum Alþjóðafélagsins. mönnum í að fá Iran-málið tekið (Tekið saman eftir fregngreinum fyrir. | Eitt af því sem virðist mjög | vakandi spursmál í hugum1 smærri þjóðanna, er að hverju j ; Rússar eiginlega stefni. Þeim > j finst að verði farið fram á að réttur smærri þjóðanna sé rýmk- aður, muni Rússar ekki einungis verða á móti því, heldur jafn- framt heimti meira neitunarvald til handa fimm stóru þjóðunum. Það er t. d. haldið af mörgum, ‘SÉRHVER REYNIST TRÚR” Kemur fram sem spáð var Þegar Alþjóðafélagið var stofnað, þótti ein snurða alvarlegust á skipulagi þess. Það var neitunarvald stórþjóðanna. Þrjár af þeim voru nokkurs konar yfirdómstóll, sem æðsta úrskurðarvald hefði í málum heimsins. Það þurfti meira að segja ekki nema eina af stórþjóðunum til að beita neitunarvaldinu; hinar er valdið höfðu með henni gátu engar skorður reist við kröfum hennar. Það sagði sig sjálft, að áhrif smáþjóðanna í Alþjóðafélaginu yrðu ekki mikil með þessu. Reynslan hefir og sannað þetta. Það kom þegar fram á fyrsta fundi Alþj óðafélagsins, að ein stórþjóðanna, Rússar, beitti þessu valdi. Tillöguna, sem um var að ræða, gerði Stettinius og var þess efnis, að Bretum og Frökkum væri treyst til þess, að fara með hersveitir sínar úr Sýrlandi og Lebanon og leysa ágreiningsmálin vi&þessar þjóðir með friðsamlegum hætti. Tillagan var samþykt af Alþjóðafélaginu. En Rússinn beitti neitunarvaldinu. Þar með var málið kveðið niður og Alþjóðfélagið ofurliði borið af einni þjóð! Á New York-fundi Alþjóðafélagsins er nú að vísu vopnahle samið að minsta kosti út af máli Rússa og Iran-búa. Það vona ailir, að þar sé um meira en stundarfrið að ræða. En framkoma Rússa í því máli, leit nú ekki aðeins svo út, sem þeir mundu engu sinna niðurstöðum fundarins, heldur sem þeir gætu ráðið, hvaða mál þar væru rædd og hver ekki. Fulltrúi Rússa neitaði að sitja nokkurn fund Alþjóðafélagsins, sem ræddi um íran málið, sem var þó alveg sama eðlis og mál Sýrlands og Lebanon. Það var gengið út frá því sem vísu, að neitunarvaldinu yrði beitt í refsi- og stríðsmálum. 1 smærri eða flestum öðrum málum, var ekki ráð fyrir því gert. Út af þessu öllu, er mörgum smáþjóðum nú gramt í geði. Þær líta svo á, að séu mál Alþjóðafélagsins þannig fyrir borð borin, verði takmarkinu aldrei náð, sem kept var að með stofnun þess. Það hefir þegar heyrst, að þær ætli að láta það verða eitt af sín- um fyrstu verkum, að fá lögum Alþjóðafélagsins breytt og neit- unarvaldi stórþjóðanna hnekt. Skal hér bent á ummæli nokkurra fulltrúa smáþjóða á Al- þj óðafundinum í New York, þessu til sönnunar. Dr. F. C. Najera heitir fulltrúi frá Mexikó-ríki; hann er sagð- ur flestum fulltrúum mælskari og djarfmæltari. Hann sagði neit- unarvald fárra stórþjóða í Alþjóðafélaginu, vera eitt af áhyggju- efnum sinnar þjóðar. “Vér óttuðumst ávalt og óttumst enn, að hættulegt spor hafi verið stigið með því, að veita fáum þjóðum vald til að gera það, sem þeim sýnist, eins og gert er í lögum Alþjóðafélagsins. Skoð- anir meirihlutans í Alþjóðafélaginu fá aldrei notið sín, meðan ein- um manni — úr hópi einhverrar stærri þjóðanna, er veitt vald tii að strika út samþyktir félagsins. Reynslan er þegar búin að sýna, að lögum Aiþjóðafélagsins þarf hið fyrsta að breyta, ekki eingöngu vegna þess, hvemig Al- þjóðafélagið, sem stofnun, skuli vera, heldur og vegna varanlegs friðar. Því haldi lengi áfram í því horfi sem nú gerir, er ekki ein- “Hér er þess að öðru leyti krafist af ráðsmönnunum, að sérhver reynist trúr.” (1. Cor. 4:2) Eftir þessum orðum að dæma, að Gromyko, sendiherra Rússa, og einnig eftir vorri eigin sann- muni vegna andstöðunnar gagn-1 færingu, hefir ekkert meiri þýð- vart sér í Iranmálinu, fara fram ingu en það, að vera trúr, — að á aukið neitunarvald hinna stóru j vera trúr öllu hinu fullkomnasta fimm þjóða. og sannasta, og að vera trúr sjálf- Eftir sáttmála Alþjóðafélags- ins, er neitunarvald fimm stóru þjóðanna í þessu tvennu fólgið: Fyrst — hver hinna 5 stóru þjóða sem er, getur felt rann- sókn í deilumáli, sé hún ekki sjálf við það riðin. Annað — hver hinna fimm stóru. þjóða sem er, getur felt tillögu um að heyja stríð, hvort sem hún er sjálf þar aðili eða ekki. Að hinu leytinu virðist það ljóst af sáttmálanum, að hvaða þjóð sem er megi bera upp á fundi vandkvæði sín. Eigi að siður virðist sem Rússar hafi síð- ast liðna viku á New York-fund- inum einmitt stefnt að því að hefta þetta. Það tókst að vísu ekki og það virðist nú í reynd- inni staðfest, að smáþjóðum verði ekki settur stóll fyrir dyr framvegis í þessu efni. Það er skoðun margra, að neit- unarvaldið hafi í raun og veru ekki enn verið staðfest. Það spinnast út af því þrætur á hverjum fundi. Það hefir aldrei nein ákveðin niðurstaða fengist um, hvaða mál megi kveða þann- ig niður og hver ekki. Þetta atriði hefir aldrei verið skýrt að ráði nema á San Fran- cisro-fundinum á s. 1. sumri. Þar voru svör gefin við 22 spurning- um frá smáþjóðunum og sam- þyktar. Upprunalega virðist fyr- ir Rússum hafa vakað að neitun- arvaldið næði til allra mála og hvaða ágreinings sem væri. Fyr um sér, í hverju sem er. Ekkert heíir æðra gildi, ekkert á betur við hið guðdomlega eðii sem birt- ist i mannkyninu, en þetta, að vera trúr. Til eru margskonar kenningar, margskonar sxoðanir, í trúmai- um eins og í öllu öðru. Ekki skoða allir menn alla hluti, á ná- kvæmlega sama hátt, og ekki er við því að búast, né heldur er hægt að krefjast þess. En þess má krefjast af hverjum manni, að hvað sem hann íestir trygö við, af hinum ótal mörgu kenn- ingum eða stefnum sem uppi eru, hvað sem hann aðhyllist af heitri sanníæringu, að hann reynist ætíð trúr því, sem sannfæring hans og samvizka býður honum að fylgja. Það er í þessu, í því sem maður reynist trúr, sem sézt hver trú hans er, í raun og veru, en ekki í því, sem menn segjast trúa, eða játa. Eins og einn maður hefir sagt: “Hvað sem maður dýrkar í hjarta sínu, það er hans guð, hvort sem hann veit það eða ekki.” Og einnig segir sami maðurinn. “Þeir sem þykj- ast vera guðleysingjar, tilbiðja samt guð í hjarta sínu, ef að þeir helga sig því sem gott er, og þeir sem þykjast vera andans menn, eru ekkert nema heiðingj- ar og vantrúarmenn ef að þeir helga sig því, sem heimskt og vanheilagt er.”- Einu sinni skrifaði rithöfund- urinn skozki, Thomas Carlyle, um trú og þýðing hennar, og ir milligöngu Harry Hopkins, sagði: “Með trú, á eg ekki við virðist Stalin hafa gefið eftir, að jkirkjujátningu sem maður við- neitunarvald næði ekki til um- ræðna mála. Auk þessa, voru Bretar, Bandaríkjamenn og Kínverjar á því, að neitunarvaldið væri víkkað svo, að það næði til hvaða máls, sem stóru þjóðirnar álitu þess eðlis, að koma ætti til um- ræðu á fundum Alþjóðafélagsins. ungis Alþjóðafélaginu illa borgið, heldur einnig heimsfriðinum Þetta á rætur að rekja til andstæðna sem í stórpólitík heimsins|Um þetta segir ekki ákveliið í ríkja og sem öllu geta yfir höfuð vaxið, áður en varir. Það er undir sáttmálanum og þar hefir við þessari óheillastjörnu, sem Alþjóðafélagið er fætt og leysa verður :dómgreind manna setið til þessa. úr þeim álögum, ef nokkru á að fást breytt um öryggi friðarins.” | Sannleikurinn um þetta er, Þegar ummæli þessi komu út, kallaði kommúnista blaðið |Qg þag sjá nú smáþjóðirnar mjög hefir mesta þýðingu fyrir hann. “Daily Worker” þau svikráð við Alþjóðafélagið. | ljóSt orðið, að það er ekkert á- L .. Það er þetta sem er hans trú.” Dr. Oscar Lange, fulltrúi frá Póllandi var eigi síður en dr.- kvæði í lögum Alþjóðafélagsins, j En þetta er enginn nýr sann- urkennir, trúarsetningar sem maður skrifar undir, eða játar á einn eða annan hátt. . . Það er ekki þetta sem eg á við með orð- inu “trú”. Þessi játning eða yfir- lýsing sem er oftast aðeins játn- ing eða yfirlýsing og ekkert ann- að! En það sem maður trúir í raun og veru og sem hann hefir innri vissu fyrir, að því er snertir samband hans við þennan dular- fulla heim, og skyldur hans og forlög í honum, það er þetta sem Najera áhyggjufullur út af valdi stórþjóðanna. Muriu flestir hafa ætlast til annars af honum, sem svo dyggilega hefir staðið með sem nota mætti til að aftra stóru leikur sem Carlyle birti. Sama þjóðunum frá að hafast það að, hugsunin finst í biblíunni, þar málstað rússneska fulltrúans, Gromyko, í tilraunum hans í að I sem þeim sýnist, annað hvort sem vér lesum hin vel kunnu orð halda íranska sendiherranum, Hussein Ala, frá að bera fram j sameiginlega, eða hver ein út af Jakobs. “Nú segir einhver: Þú skoðanir sínar í ágreiningsmáli Rússa og Iran-búa. 'fyrirsig. .hefir trú en eg hefi verk: sýn 1 viðtali við fregnrita í bústað sínum í Park Central Hotel, j Undir núverandi lögum um mér þá trú þína án verkanna, og sagði dr. Lange: “1 sáttmála Alþjóðfélagsins er stórþjóðunum ' neitunarvald, geta stóru þjóðirn- eg skal sýna þér trúna af verkum sérstaklega falin ábyrgðin á vemd friðarins. Þeirri ábyrgð fylgir ar einar stöðvað hver aðra frá mínum.” Og einnig kom sama einnig ákveðin skylda gagnvart smærri þjóðum. Stóru þjóðirnar ættu að láta það vera, að etja smærri þjóðum saman með hagnað af því fyrir sjálfar sig fyrir augum, eins og svo oft hefir átt sér stað í liðinni tíð. Þær ættu einnig að hætta því, að skifta heiminum upp milli sín í eiginhagsmunaskyni, eins og þær hafa því miður oft gert. Öll vandamál af þessu tæi, ættu að leggjast fyrir Alþjóðafélagið og þar vera til lykta ráðið í anda sanngirni og jafnréttis.” Á fundum Alþjóðafélagsins síðast liðna viku, hékk skuggi neitunarvaldsins yfir nálega hverju máli, sem minst var á. 1 ein tvö skifti, benti Mamhoud Hassan Pasha, egypski full- trúinn á, að smærri þjóðirnar tækju vel eftir öllu, sem fram færi, og hvemig eftir vernd þeirra væri litið á þessum fundi. Dr. Lange yrtist nokkuð á við forseta fundarins, en hann var þá að beita valdinu. En ef til þess ' hugsunin fram hjá sumum spá- kæmi, að það yrði gert, væri komið út í stríð. Það sagði maður í gær, er um þetta ræddi, að það eina sem trygði það, að stóru þjóðimar misbrúkuðu vald sitt, væri þeirra eigin ábyrgðartilfinning. Með það sem fyrir hefir komið s. 1. viku á Alþjóðafundinum í New York, er það mikið vafamál í hugum smáþjóðanna hvort að þetta nægi. Hverju sem fram vindur, er öllum þorra fulltrúa Alþjóða- fundarins ávalt að verða það stundina dr. Quo Tai-Chi frá Kína, fyrir að takmarka umræður smærri þjóðanna, veita þeim ekki sama málfrelsi og hinum stærri. ijosara eftir því sem mál þetta Undan réttleysi smáþjóðanna í Öryggisráðinu kvörtuðu einnig | er meira rætt, að hér þarf stórra Lieut.-Col. William R. Hodgson frá Ástralíu og dr. Ellco N. van jbreytinga við á lögum Alþjóða- Kleffens frá Hollandi. félagsins. 1 löndum, sem Banda- mannanna, mörgum öldum fyr.” Það hefir, (með öðrum orðum\ verið opinberlega viðurkent, í margar aldir, að játningar einar, eða trúaryfirlýsingar, eru ekk- ert tákn þess, sem menn raun- verulega trúa, nema því að eins að það birtist einnig í framferði þeirra, lifnaðarháttum, eða fram- komu. Það hefir verið viðurkent í margar aldir, að yfirlýsing ein er of oft aðeins yfirskin, án þýð- ingar, sem engum djúpum tök- um getur náð, og sem er oftar aðeins hleypidómur, hlutdrægni, eða hégilja, en að hún sé nokkur raunveruleg trú, sem nær djúpt [ niður í sál þeirra sem yfirlýs- ingarnar gáfu. Og er eg segi þetta, vil eg ekki að vér, sem hér erum, skiljum þessi orð þannig, að þau eigi að- eins við aðra, en ekki við oss, því þau eiga eins fyllilega við oss hér eins og við nokkuð annað fólk nokkurstaðar. Og ef að vér höld- um að þau geri það ekki, er það aðeins fariseaháttur í hugs • un vorri en ekki raunsæi, þó að meðal vor séu sumir sem hafa djúpa og einlæga og fagra trú, sem verðskuldar fulla viður- kenningu og vegsömun. En vér höfum flest séð, eða vitað af því, að þar sem trúin er ekki djúp, þar sem hún er að- eins á yfirborðinu, þar sem hún hefir ekki náð neinum sterkum eða ákveðnum tökum, þá getur hún horfið með öllu, eða orðið að engu, þegar minst varir, horfið út í bláin eins og reykjarmóða, á augnabliksstund, ef að eitt- hvað kemur fyrir sem sýnist hrekja eða afsanna hana, eða ganga í öfuga átt við það sem trúin hefir bent til. Eg minnist altaf, allra þeirra spurninga um trúna sem spurð- ar hafa verið í sambandi við ó- friðinn, hinn síðasta og næst síðasta. Til dæmis spurðu sum- ir: “Því lætur guð stríðið halda áfram?” — “Því lætur guð alla þessa þjáningu eiga sér stað?” — “Til hvers er trúin og kirkjurn- ar ef að þær gátu ekki komið í veg fyrir að stríðið byrjaði?” — Snemma á stríðárunum lýsti eitt dagblaðanna því yfir, í ritstjórn- argrien, að kirkjuflokkamir suð- ur í Bandaríkjunum hefðu getað komið í veg fyrir það að stríðið byrjaði, ef að þeir hefðu unnið einn tíunda eins mikið fyrir stríðið eins og eftir, fyrir frið heimsins. Og vegna þesskonar spurninga og staðhæfinga, sem fá ekki svar samstundis, og sem, þó að svar væri gefið, yrðu ekki tekin full- gild, segja margir sig lausa við trú og trúarstofnanir. Þeir segj- ast hafa mist trúna, að trúin hafi brugðist þeim, að hún hafi ekk- ert að bjóða, o. s. frv. Eg hugsa oft um þetta og hve litla þýðingu trúin hlýtur að hafa fyrir þetta fólk, og hve veikt og lítið andlega mótstöðu- afl það hlýtur að hafa haft er mótlæti og örðugleikar urðu á vegi þeirra, raunverulegir eða í- myndaðir. Og í sambandi við það hugsa eg oft um víggirðing- una, eða virkið, á Frakklandi — Maginot línuna, sem átti að vernda þjóðina, gegn öllum inn- rásartilraunum, en sem féll þeg- ar við fyrsta raunverulega á- hlaupið. Mér finst trú sumra vera lík þessu. Stundum hefir verið tal- að um Maginot hugsunarháttinn, “the Maginot mind”, þar sem menn gefast upp með öllu þegar á reynir. Eg vildi kalla þessa trú, sem sýnist vera aðeins á yfirborðinu, méð engar djúpar rætur, “Maginot trúarhugmynd- ina”. Alt er ágætt á meðan að einkis er af þeim krafist annað en að trúa, og að líða vel í trú sinni. En þegar andlegt mót læti skellur á, þá brestur trú þeirra og þau kasta henni frá sér eins og gamalli flík. því trú þeirra sýnist ekki hafa verið bygð á neinni djúpri eða fastri sannfæringu. Eða hverrar tegundar er trú þeirra? Hefir hún nokkuð í sér sem getur sannfært þá um, að þó að mótlæti komi, að það verði ekki eilíft mótlæti, að þó að myrkir dagar komi, þá sé birta og sólskin framundan? Eða er hún svo veik og þróttlítil, svo sannfæringarlaus, og óttafull, að hvert sinn sem að dimmir, held- ur hún að sólin sé horfin fyrir fult og alt, og að hvert sinn sem að mótlæti kemur í lífinu, að hún heldur að öll gæði þess sé eyðilögð og komi aldrei aftur? Eg þekki þesskonar fólk, og er því ef til vill bezt lýst með því að segja að það hefir lítið andlegt jafnvægi. Annaðhvort er það upp í skýjunum, eða niðri í dimmustu heimum vonleysis- ins. Alt andlegt líf þeirra stjórn- ast af ytri áhrifum, en ekki af neinni innri vissu eða sannfær- ingu. Þau eru eins og skip sem ! enga seglfestu hefir, eða, eins og sagt er í ritningunni, eins og þeir er “hrekjast og berast fram og aftur af hverjum kenningar- vindi”. (Ef. 4:14). En þeir sem eitthvað andlegt jafnvægi hafa, eitthvað raun- verulegt í andlegum skilningi, til að festa trygð við, skilj^i það, að þrátt fyrir alt, sem sýnist benda í öfugu áttina, þá færist heimurinn samt áfram, og er smásaman að fullkomnast, og allir sem styðja nokkra andlega stofnun, af einlægni og trúfestu, á nokkurn hátt, vinna einnig að því, að heimurinn fullkomnist. En þeir sem halda sér utan alls félagsskapar, og láta sér nægja aðeins að finna að, án þess þó að eiga nokkurn þátt í neinu, vinna hvorki sér né öðrum gagn. Oss finst oft, án efa, að sumt af því sem vér vinnum að, í sam- bandi við safnaðarstarfið, sé lítil- fjörlegt og þýðingarlítið. En sannleikurinn er, að alt, sem vér gerum hefir miklu meiri þýð- ingu en á yfirborðinu það sýnist hafa í fljótu bragði. Fyrst og fremst heldur það félagsskapn- um saman, styður hann og styrk- ir. Ef að væri ekki svo, þá hefði mikið af starfi voru litla þýð- ingu í sjálfu sér, samkomur, fundir, kaffisölur, o. s. frv. En í sambandi við málefnið sem þessi söfnuður stendur fyrir, og hreyfinguna sem hann til- heyrir og andlega framför og fullkomnun mannfélagsins í heild sinni, þá vaxa þessi fyrir tæki öll,-jafnvel hin minstu, að þýðingu og verðleikum, eins og þau.bera sum með sér, eins og t. d. sú líknarstarfsemi sem er verið að vinna hér nú, fyrir bág- statt fólk í Evrópu, með Unitar- ian Service Committee, og eins og hefir í fjölda mörg ár verið unnið til að hjálpa einstakling- um með styrk frá hjálpamefrid safnaðarins. En með þeim öllum er markmiðið sem stefnt er að, svo miklu meira og æðra, en það sýnist, í fljótu bragði að vera, ef ekkert annað er tekið til greina en það sem augað sér, að vér get- um ekki annað en skoðað það alt, sem þýðingarmikið og heilagt starf. 1 sjálfu sér, er starfið þýðing- arlítið, ef að aðal tilgangurinn er enginn annar, en að halda sam- komu, eða skemtun, eða fyrir- jestur. En þegar það er orðið partur af þessari stærri og víð- tækari og ómælanlegri heild, þá vex það í gildi og þýðingu, í sömu hlutföllum, svo að ómögu- 'legt er að dæma um hina full- |komnu þýðingu þess. Er vér lítum út yfir heiminn, og verðum vör við, eða minn- umst, allra þeirra hryðjuverka, sem gerðust á stríðsárunum, og ^ munu ef til vill gerast aftur, sem vonandi er þó að ekki verði, þá megum vér ekki hugsa, (og meg- um ekki sámvizkunnar og trú- arinnar vegna), að þau þýði að heimsendir sé að myndast, né heldur að alt sem gott er fari [hnignandi, eða að öll framför sé já enda og að ekkert liggi fram ' undan en ruglingur og myrkur. Enginn maður getur með neinni sanngirni haldið því fram að svo sé. En þeir sem gera það, og yfirgefa eða reyna að gera lítið úr þeim stofnunum sem (þrátt fyrir alt), reyna að halda uppi hinu háleita og fagra, og að beina augum manna að full- komnun og hvetja þá til að stefna að henni, þeir geta varla kallast að hafa haft djúpa eða stérka sannfæringu fyrir þeim hlutum, sem öll raunveruleg trú byggist á. Trú þeirra er eins og Maginot línan var á Frakklandi, sem féll við fyrsta höggið. En til eru menn sem hafa djúpa og einlæga trú, sem nær

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.