Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 10. APRÍL 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ÁRBÓK LANDSBÓKA- SAFNS ÍSLANDS 1944 j Eftir próf. Richard Beck út fyrir öll takmörk, sem líkist meira, (ef að má líkja trú við hernaðaraðferðir) sem líkist meira varnaraðferð Rússa, sem höfðu eins og sagt er á. ensku,1 ------ “defence in depth”, djúpa vörn, j Um langt skeið, eða frá árinu sem féll ekki þó að innrás væri 1887 til 1943, hefir Landsbóka- gerð fullar þúsund mílur inn í safn Islands gefið út Ritauka- land þeirra og borg eftir borg skrár, er jafnan höfðu inni að félli. Samt féll ekki þjóðin. Hún halda stutt yfirlit yfir vöxt safns- stóð, og stendur enn. Og þó að ins og notkun þess. Með útgáfu oss falli ekki alt sem hún gerir, þessarar myndarlegu Árbókar þá dáumst vér samt að fram- ‘ (hún er 92 bls. í stóru broti) hef- kvæmdum hennar á svo mörgum ir sú nýbreytni verið hafin að sviðum, Þeir menn eru til, og vona eg Munu fræðimenn serstaklega fagna því, að horfur eru á, að hafist verði handa um að semja slíka bókaskrá bráðlega, en vit- anlega er það vandasamtxverk og seinunnið. Jafnframt skal þess þakklátlega minnst, eins og Finnur bókavörður bendir einnig á, að hinar ágætu og ýtar- legu skrár dr. Halldórs Her-1 mannssonar prófessors yfir Fiske-safnið verða ómetanlegur SVISS HEFIR REYNSLU FYRIR ÞVl AÐ FRELSI SKAPAR VELMEGUN Frh. frá 3. bls. bandsstjórnin setji ákvæði um sérstöðu þeirra. J Svisslendingar trúa á einstakl- : ings framtak og samkepni. Þeir eru andstæðingar einokunar í Nýlega var eg viðstaddur þar|feld með yfirgnæfandi meiri- sem svisssneska lýðræðið birtist mér eins og það er. I staðnum Appenzell átti fram að fara hin árlega kosning undir berum hluta (7:1) þegar hún var borin undir þjóðina. Svissneska löggjafarþingið, sambandsþingið er í tveimur himni. Torg staðarins hafði verið deildum. Gagnstætt því sem er í gefa út árlega ýtarlegri skýrslu yfir hag safnsins, starfsemi þess að þeir séu margir, sem hafa jog notkun, ásamt ýmsum öðrum þesskonar trú eða sannfæringu,' fróðleik um safnið sjálft og starf sem brestur aldrei, hvað sem fyr- 'þess og íslenzka bókfræði al- ir kemur, sem sér ætíð svo skýrt ment. og ljóst, að lögmál fullkomnunn-1 Eins og ágætlega fór á, hefst ( ar hefir sinn vanagang, að þrátt ritið að þessu sinni með gagn- ^ fyrir alla villimensku heimsins, orðri og einkar hlýlegri minn- vinnur siðferðislögmálið sitt ingargrein um dr. Guðmund verk, og að þrátt fyrir hatur og Finnbogason fyrrv. landsbóka-| ofbeldi lætur kærleikur og bróð- vörð, eftir Finn magister Sig- ^ erni enn til sín taka. Þessir hlut- mundsson, núverandi eftirmann ir hverfa aldrei úr huga hins hans í landsbókvarðar-embætt- ^ sannarlega trúaða manns. inui en dr. Guðmundur andaðist, En hinir trúarveiku, sem eins °8 kunnugt er, 17. júlí 1944, segja, eins og eg hefi heyrt þá 71 árs að aldri. Fylgir greininm segja, að trú sé horfin úr heim- áSæt heilsíðumynd af honum, og inum, og að hún hefði nú ekki ,siðar í ritinu er skra yfir oll nt- lengur þýðingu, eru eins og þeir verk hans eftir Fmn Sigmunds- er mundu Sgja, þegar sólinW ber hun þvj fagurt v.tm, hverfur á bak við ský, að hún sé hver e 3U' °8 e astama ur r. ekki lengur til. Guðmundur var að ntstorfum _ .... . en þó er enn meira vert um hitt, En sannleikurmn er, ems og r I . ~ ± ,, hve merkan skerf hann lagði til ntað er í textanum, sem eg valdi i .. , , íslenzkra bokmennta, sogu' mer í kvold, að þess er krafist, , , , ’ , ... , .... þeirra og íslenzkrar menmngar meira nu, en ef til vill a oðrum ^ . opinbera. Svo er um járnbraut- höndum einstaklinga. Ef eitt- stuðningur, er til þess kemur°að hvert fyrirtæki snertir hagsmuni semja og gefa út umrædda bóka- ahra, Þu má reka það af hinu skrá. Lofsverð er einnig sú ný- breytni í starfi safnsins að minnast með bókasýningum merkra tímamóta í íslenzkri bók- menta- og prentsögu og afmæla skálda og rithöfunda, eins og gert var í tilefni af 200 ára af- mæli Jóns skálds Þorlákssonar á Bægisá í desember 1944. Skráin yfir íslenzk rit 1944 er hin gagnlegasta öllum þeim, sem fylgjast vilja með íslenzkri bók- mennta- og menningarstarfsemi, og ber því ljósan vott, hvað út- gáfa bóka, blaða og tímarita er feikna mikil á íslandi, eigi sízt í samanburði við fólksfjölda, en eins ogvið má búast er það rita- flóð æði mislitt, harla misjafnt að gæðum og gildi; margt hefir þó óneitanlega komið út af góð- bókum og merkum, bæði afgirt og fengu þar ekki inn að ganga aðrir en þeir, sem höfðu kosningarrétt. Utan við girðing- una stóðu allir aðrir til að horfa á og læra. öðrum megin á torg- inu var ræðupallur. Á borðinu lá gömul biblía og tvö stór sverð. Allir kjörmennirnir voru með sverð við hlið til merkis um að ir og síma, að ríkið hefir þann ;þeir væru fúsir til að sf rekstur. Aftur á móti reka fylk- tímum, að sérhver reynist trúr. Vér erum skynjandi verur, á með ritum sinum. Þá fylgir skýrsla Finns bóka- hæsta þroskastigi, sem enn hefir varðar yfir safnið og starfsemi þekst á þessari jörð. Og þess Þess árið 1944, og er hún hin vegna erum vér að meira leyti fróðlegasta, 1 árslok var bóka- en nokkuð annað í sköpunar- eign safnsins talin 157,360 bindi verkinu, ráðsmenn, (að SVO prentaðra bóka og_ ritlinga, en miklu leyti sem vit og hæfileik- rúmlega 2,000 bindi höfðu bætzt ar leyfa), yfir leyndardómum við á árinu, og hafði þó ritaukinn guðs. Og þess er krafist af ráðs- °rðið minni á styrjaldarárunum mönnunum, að sérhver þeirra heldur en undanfarið, einkum reynist trúr fra Norðurlöndum; hinsvegar Það er ekki nema fyrir örfáa á hafði safnið á Þvi tímabili eif' hverri öld, að verða miklir eða ast áSætra rita a ensku‘ frægir menn eða konur. En allur bókgjafir höfðu þvi bor- fjöldinn getur lifað lífi sínu mik- ** á árinu. hin stærsta fra The illega, eða í anda mikilleikans, British Council 1 London’ rum' og með því, orðið andans mikil- le§a 500 bindi- menni, sem halda andlegu jafn- Handritasafn Landsbókasafns- vægi sínu hvemig sem annars insi sem flutt var burt úr Reykja- fer, og sem með skýrum augum vík austur í sveitir í varúðar- og djúpum skilningi, sjá eða vita, skyni á stríðsárunum, ásamt með hina óþrjótandi vissu sem ýmsum fágætum bókum, er nú trúin ein getur veitt þeim, hvað komið aftur á sinn stað í safn- gott er og varandi, og hvað er inu, og virðist, góðu heilli, með valt og hverfult. öllu jafngott eftir flutninginn. Þesskonar trú, þesskonar stöð- I árslok 1944 voru skrásett uglyndi og vissu verðum vér öll handrit safnsins 9310 bindi, auk að öðlast til þess að vér og þjóð eigi allfárra óskrásettra hand- vor, og heimurinn, nái raunveru- rita, sem getið verður í næsta lega tilgangi sínum. ársriti. Ymsar góðar gjafir af “Vitið þér eigi, að þér eruð því tagi bárust safninu á árinu musteri guðs, og að andi guðs °g má þar sérstaklega nefna býr í yður. . . Enginn dragi sjálf- hina merku gjöf frá Islendingum an sig á tálar. .. Þannig líti menn i Endinborg, filmur af íslenzk- á oss svo sem . . . ráðsmenn yfir um handritum í Bretlandi, og er leyndardómum guðs. . . Hér er þeirrar gjafar getið í sérstakri þess að öðru leyti krafist af ráðs- grein, eins og verðugt var, en mönnunum að sérhver reynist {forgöngu um það mál hafði Sig- trúr.” ursteinn Magnússon, ræðismað- Algóður guð og faðir allra ur íslands í Edinborg. manna, gef að vér þekkjum | Samkvæmt gestabók safnsins skyldur okkar hver gagnlvart var tala gesta í lestrarsal þess á öðrum, og að í öllum viðskiftum árinu 100015; lánuð voru í lestr- vorum, megum vér reynast trúir arsal 23250 bindi prentaðra hinu æðsta og fullkomnasta öðr- bóka, en út úr safninu 6555 um mönnum til góðs og ham- bindi ingju. P. M. P. | Gott er til þess að vita, að --------------- fjárhagur safnsins og launakjör Máltíðir seldar á 203 Mary- starfsmanna þess hafa nú verið land St., þar á meðal skyr, kæfa stórum bætt, og að ráðstafanir og súrmatur. gerið aðvart í tal- hafa verið gerðar til þess að síma, 31 570. Guðrún Thompson endurbæta hús Landsbókasafns- — , -... ....— ins, sem er hin mesta bæjar- prýði, stílfagurt og svipmikið. Þess er og að vænta, að bætt ' verði á næstunni úr brýnni nauð- syn safnsins á stærra húsrúmi, | enda rýmkast að mun um það, DAUÐI FYRIR ILLGRESI, GERIR Þá er Þjóðminjasafnið og Nátt- GRASI EKKERT MEIN. Lærið alt um úrugripasafnið verða komin hið nýia undraverða ÚRVALS ill- . .* gresis eyðanda. Sendið í dag eftir undir eiglð Þak i fynrhuguðum myndum prýddum skýringum, sem safnhúsum þeirra, sem ætlast er segja alla söguna. Þær kosta EKK ... - . f prunni a næstu ERT. Við höfum fyrirliggjandi 2-4-D 111 aö nsi al grunni a næstu HORMONO, sem sent verður án taf- árum. ar Stærðir fyrir 250, 550, Si.OO, í Meðal aðkanandi verkefna í frítt. Dollars stœrðir hreinsar 2,500 l , kvaðrat fet. Einnig stœrri sendingar, safninu telur Finnur bokvörour sem spara enn meira. 96 rðttilega samning og útgáfu full- ÐöMINIONoSEED HOUSB kominnar íslenzkrar bókaskrár. tim frumsömdum og þýddum. I skrána vantar, vegna örðugleika stríðsáranna, íslenzk rit prentuð vestan hafs, en úr því er nú ver- ið að bæta. Þá flytur Árbókin allýtarlega og mjög greinargóða yfirlitsrit- gerð um sögu Landsbókasafns- ins eftir dr. Pál Eggert Ólason rithöfnnd, en hann er gagnkunn- ugur þeim hnútum, því að hann hefir um langt skeið unnið í þarfir safnsins. Eykur það á gildi þeirrar prýðilegu og fróð- legu greinar, að hún er meðal annars prýdd myndum þeirr^ manna, sem mest hafa komið við sögu safnsins frá upphafi vega, áttu hlut að stofnun þess. verið aðal starfmenn þess og velunnarar. Loks er í Árbókinni grein, er nefnist “Nýung í íslenzgri bóka- gerð”, um fyrirtæki það til að ljósprenta íslenzkar bækur, “Lithoprent”, sem Einar Þor- grímsson starffrækir og veitir forstöðu, enda var hann annar kafa stofnandi þess. Hóf fyrirtæki j j,ar þetta starfsemi sína árið 1938, en hefir stöðugt verið að færast1 í aukana og gefið út ljósprent- anir ýmsra merkra íslenzkra bóka, t. d. Fjölnir allan. Hefir Einar, sem dvaldi alllengi vest- an hafs, gerst brautryðjandi í in gasstöðvar, rafmagnsstöðvar og slík fyrirtæki. En hið opinbera seilist ekki eftir að sölsa undir sig önnur fyrirtæki. Það setur aðeins regl- ur fyrir þau, til þess að tryggja heilbrigða samkepni. Vegna þess að Svsislendingar flytja út 90% af helztu iðnvör- um sínum hafa þeir mikinn huga fyrir alþjóðasamvinnu, al- heimsmynt og frjálsri verzlun, þar sem allir hafa rétt til þess að kaujfe hvað sem þá lystir. Það er nú ekki sýnt enn hvemig fer um alþjóðasamvinnu. En Sviss- lendingar eru ekki sú þjóð, að þeir “staulist aftur á bak inn í framtíðina” og einblíni að eins á það liðna. Eðlisfar þeirra og menning knýr þá til að horfa fram. Þeir eru framfaramenn, en þeir telja það ekki framfarir að kasta fyrir borð einstaklings frelsi og einstaklings ábyrgð. Frá þeirra sjónarmiði er velmeg- un og frelsi ekki tvær andstæð- ur, heldur hljóti þetta tvent jafn- an að haldast í hendur, þar sem frelsi sé, þar sé velmegun. Hið dimmbláa Bodenvatn, sem skolar grænar fætur Alp- anna, skilur tvo hluta hinnar þýzku þjóðar, og er jafnframt takmörk milli örbirgðar annars vegar og velfarnaðar hins vegar. öðrum megin vatnsins búa þegnar þriðja þýzka ríkisins. Æskumennirnir þar hafa verið drepnir eða limlestir, og borgirn- ar lagðar í auðn. Nú er landið hemumið. Nútíðin er þjáning og framtíðin vonlaus. Hinum megin búa norður- Svissar, sem einnig eru Þjóð- verjar, tala þýzku og hafa mörg erfðaeinkenni Þjóðverja. En þeir lifað í friði í hundrað ár. er almenn velmegun. Og það sem bezt er, “þeir em frjálsir menn undir frjálsum himni”. Af hverju stafar þessi mikli munur? Fyrir sex hundruð árum áttu Svissar um tvær leiðir að velja. Þeir völdu veginn til lýðræðis. af þeirri braut. EYÐILEGGIÐ ILLGRESIÐ MEÐ 2-4-D HORMONO HINS NÝJA UNDRAVERÐA ILLGRESIS EYÐANDA þessari iðngrein á íslandi og Qg síðan hafa þeir aldrei farið út unnið með því hið þarfasta verk, enda er hann mikill áhugamað- ur í starfi sínu. Landsbókasafn íslands er ein af þeim menningarstofnunum heimaþjóðar vorrar, sem oss Vestur-lslendingum sæmir að sýna ræktarsemi, enda hafa ýmsir í vorum hópi gert það á: myndalegan hátt. Má í því sam- bandi nefna hina mikilsverðu og ágætu gjöf, sem frú Hólmfríður Pétursson sendi safninu nýlega, fjölda handrita og annara rita úr hinu mikla bókasafni manns síns, dr. Rögnvaldar Pétursson, enda eru íslenzk handrit bezt geymd í Landsbókasafninu og eiga þar sérstaklega heima. Jafnframt vil eg minna íslenzk skáld og rithöfunda vestan hafs á það ^ið senda safninu eintök af ritum sínum og sérprent af rit- gerðum, hvort heldur er á ís- lenzku eða ensku, og mun það með þökkum þegið af hlutaðeig- endum; slík ræktarsemi er fög- ur þjóðrækni í verki. fyrir lýðræðið Hinn fráfarandi fylkisstjóri gaf ítarlega skýrslu um störf sín árið sem leið og hvernig fé skatt- greiðenda hefði verið varið. — Margar fyrirspurnir voru gerðar og hann reyndi að svara þeim eins vel og unt var. Síðan héldu frambjóðendur ræður sínar og drógu sig svo í hlé, en kosning a" fór fram með handauppréttingu. Engin læti. — Þetta var næstum eins og fundur í bankaráði. — Maður fann, að þetta fólk, sem gaf sér tíma til þess að hugsa um hagsmuni ríkisins, var ríkið sjálft. Til er líka svissneskur málsháttur, sem segir: “Vér er- um ríkið.” Hver einasti maður veit það, að hann ber ábyrgð á stjórninni. Árið 1891 voru í Sviss sam- þykt lög um frumkvæði og end- ursamþykt. Með frumkvæði er átt við það að sendinefndir geta lagt fram lagafrumvarp á þingi, ef 50,000 kjósendur hafa skrifað undir það. Með endursamþykt er átt við það, að lög frá þinginu skuli borin undir þjóaðratkvæði, ef 30,000 kjósendur óska þess. Á þessu tvennu byggist öryggi svissneska lýðræðisins. Þeir, sem sömdu stjórnarskrá Bandaríkjanna, þorðu ekki að gefa þjóðinni svona mikið íhlut- unarvald. Þeir sögðu að það yrði skrílræði og þeir voru sannfærð- ir um, að af því mundi hljótast misjöfn löggjöf, þar sem eigna- rétti væri misboðið og hlutdeild minnihlutans algerlega fyrir borð borin. Nokkrir svissneskir stjórnmálamenm vantreystu þjóðinni á sama hátt, en hrak- spár þeirra hafa ekki ræst. Kjör- mannaráðin hafa verið færari um það en nokkurt löggjafar- þing, að hindra framgang óhugs- aðra og ótímabærra laga. Eftir fyrra heimsstríðið var Sviss í mikilli fjárþröng eins og flest önnur löpd. Þá var stungið upp á því, að leggja á hátekjuskatt í eitt skifti. Skattur þessi hefði aðeins komið niður á 6 mönnum af hverju þúsundi manna, en þrátt fyrir það var þessi tillaga Ameríku, hafa þeir aldrei viljað ieggja mikil völd í hendur eins manns. Forsetinn þar hefir ekk- ert neitunarvald. Það er hjá þjóðinni sjálfri. Forsetinn er á- byrgur gagnvart sambandsþing- inu. Skift er um forseta á*hverju ári, og verða hinir sjö ráðherrar forsetar eftir röð. Þess vegna getur það komið fyrir, að góður og gegn svissneskur borgari muni það ekki í svipinn hver forsetinn er, þótt hann geti talið nöfn allra ráðherranna. Flokkum er þannig skipað í Sviss, að öðrum megin ær hinn kaþólski íhaldsflokkur, en hin- um megin jafnaðarmenn. Á milli þeirra er hinn frjálslyndi sjálf- stæðisflokkur, og hann hefir um mörg ár verið langstærstur. Fleiri blöð eru gefin út í Sviss en í flestum öðrum löndum, þeg- ar miðað er við fólksfjölda. Með tilstyrk þeirra vaka kjósendur kostgæflega yfir þingmönnum sínum og embættismönnum að þeir geri það sem þeim ber að gera. Og hvort sem það er nú fyrir þetta, eða fyrir meðfæddan heiðarleik, þá kemur það örsjald- an fyrir að embættismenn mis- beiti stöðu sinni. Svissar eyða ekki miklu fé í kosningar og áróður. Það er mælt að stærsta framlag sem nokkur flokkur hafi nokkru sinni fengið til kosningabaráttu, sé 1000 frankar. Svissi nokkur, sem dval- ist hafði í Bandaríkjunum, kom heim og ætlaði nú að nota sér það sem hann hafði lært þar í áróðri. Hann leigði sér kosningaskrif- stofu, hélt ræður, sýndi af sér risnu og bar gjafir á menn. Kjör- mennirnir tóku þessu öllu ofur góðlátlgea. En þegar til kom gaf ekki tíundi hver maður honum atkvæði sitt. Svissar eru ekki allir af sama þjóðflokki og þeir tala ekki allir sömu tungu. Þeir eru og skiftir í trúarbrögðum og menningu. — Þeir eru þýzkir, franskir og ítalskir. En eitt eiga þeir sam- eiginlega — lýðræðið. — Þýzki mjólkurbústjórinn í Appenzell talar ekki sama mál og frahski verksmiðjumaðurinn í Genf. En þeir skilja hver annan. Hver landshluti hefir sín einkenni. En undir einkunnarorðunum: “Einn fyrir alla og allir fyrir einn” hafa þeir þjappað sér saman í eina þjóð sem hefir staðið af sér öll ólög. Fyrra heimsstríðið reyndi Framh. á 8. bls. Matreiðslubók , Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5^. ZaAÍe/i QteeÍÍHXfA puxm tlte BAY Quality This word which has been part and parcel of our business since earliest times, is now more important than ever. Whatever you buy today must be an investment that will endure through tomorrow and tomorrow. Therefore we remind you that the Bay is at the same post, guarding the same tenets of quality and reliability as we have done in this community for generations. Quality is certainly economy in the long run. dlonipanp. INCORPORATED 2~? MAY 1670.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.