Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.04.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. APRÍL 1946 HEIMSKRINGLA 7. S£ÐA FRÁ BANDALAGI LÚTERSKRA KYENNA Samkvæmt tilmælum ýmsra vina Bandalags lúterskra kvenna vildi eg hérmeð gefa stutt yfirlit yfir hvað gerst hefir í Sumar- búða málinu hina síðustu mán- uði. mestu lokið s. 1. haust, eins og frá hefir verið skýrt áður. Byggingamefnd var kosin, — hana skipa þeir Sveinn Pálma- son, Winnipeg Beach; Hrólfur Sigurðsson, Gimli; S. O. Bjerr- ing, Winnipeg; ennfremur sex konur: forstöðukona sumarbúða nefndarinnar, forseti og vara- 'iforseti bandalagsins, ein kona frá og gera ákvarðanir síðar. Nokkru ið að heiðra þannig minningu þar á eftir kom boð frá einu af landnámskvennanna sem aldrei okkar smærri kvenfélögum að þreyttust á að “bera ljós inn í það hefði ákveðið að gangast fyr- bæinn” — fegra, prýða og lýsa í ir því að það bygðarlag gæfi upp litla bjálkahúsið sem geymdi eina byggingu (hospital hut). — alt sem þeim var helgast og kær- Hinar góðu félagssystur frá ast. Vel sé þeim sem þannig Langruth voru þar að verki. Sið- heiðra minningu þeirra og eigin- ! astliðið haust mættu nokkrar manna þeirra. Féhirðir þessa | Ikonur úr Norður Nýja Islandi sjóðs er Mrs. Kr. Sigurðsson, itil að íhuga sérstaka þátttöku Sandy Hook, Man. Á stríðsárunum var ekki um | Árborg, ein frá Gimli, og ein frá miklar framkvæmdir að ræða jLæigiuth. Þessi nefnd hefir hald- þeirra bygða. Ákváðu þær að | Starfsskrá fyrir næsta sumar því sízt vildi félagið gera nokkra tilraun til að draga úr peninga- söfnun til hinna ýmsu stríðs- þarfa, sem bæði kvenfélög og einstaklingar tóku þátt í. Þakk- samlega var tekið á móti þeim gjöfum sem fél. bárust; þannig var sjóðurinn aukinn á kyrlátan hátt án þess að kapp væri lagt á að safna fé, sömuleiðis var lögð rækt við að halda málinu vak- andi. A hinu síðasta ári hefir afstað- an breyzt. Með einbeittum huga hafa hinir ýmsu meðlimir banda- lagsins sameinast í áhuga fyrir að hrinda verkinu í framkvæmd. Eins og hefir verið skýrt frá var land keypt s. 1. sumar, nefndir skipaðar, margir fundir haldnir, og er nú bjart yfir framtíðar vonum fyrirtækisins. Byrjað var með því að fá sér- fræðing til að skipuleggja hvar byggingarnar yrðu reistar, enn- fremur trjáplöntun, blómagarða, ið þrjá fundi. Nákvæmir upp- drættir gerðir af öllum bygging- um sem fyrirhugað er að reisa og allur kostnaður útreiknaður. Hefir nú verið ákveðið að byggja fimm af hinum fyrirhuguðu byggingum á þessu vori, svo framarlega að efni sé fáanlegt, sem nefndin vonar fastlega að verði. Geta vildi eg þess að nefndin var svo lánsöm að fá Svein Pálmason fyrir yfirsmið; hefir hann og Hrólfur Sigurðs- son tekið að sér að útvega efnið til bygginganna. Með hvaða fyrirkomulagi var það gert mögulegt að gera á- kvæði um að reisa svona margar byggingar nú þegar? Fyrir rúmu ári var sú hugmynd lögð fyrir framkvæmdarnfendar f u n d bandalagsins að sérstök bygðar- lög eða bæir söfnuðu innan sinna vébanda fé fyrir sérstaka bygg- ingu sem sú heild gæfi svo til sumarbúðanna. — Voru konur stofna sjóð er nefndur yrði hefir nú verið útbúin, sem við “Blómsveigur Landnemans. vonum að hægt verði að fram- Nú hafa þær ákveðið að nota fylgja að mestu. Búðir opnaðar í þann sjóð til að byggja annan jÚK byrjun Hina fyrstu þrjá svefnskálann sem verður allstór úaga er meðlimum bandalagsins bygging. Skylti verður fest á sérstaklega boðið að koma og vegg byggingarinnar með nöfn- sitoga þetta nýja sameiginlega um þeirra í hvers minningu hún beimiii þeirra, dvelja næturlangt er gefin. Yfir staðnum mun svífa ega lengur ef tækifæri gefst, eða blessandi áhrif frá hinum þreytta ageins stund úr degi. Þar munu og stríðandi Landnámsher ’, sem konurnar hjálpast að því að færa gróðursetti kirkjulegt starf á í iag raða í hillur, o. fl., til að þessum stöðvum, sem lásu húsa- undirbúa fyrir komandi vikur; lestra á heimilum sínum, og sem þar munu vinir mætast, þar fundu styrk í trú sinni á hinum verður gott að hvílast um litla erfiðu landnámsárum. stund og njóta svalans af vatn- Nokkur hluti Gimli presta- inu. Svo byrjar eftirfylgjandi kalls hefir ákveðið að gefa annan starfsskrá: svefnskálann, ötullega er þar að verki gengið nú með peninga- söfnun, höfðinglega hefir áður múi Miðvikudag 3. júlí, kl. 2 e .h.— föstudagskvölds 5. júlí — presta- verið gefið þaðan bæði í minn- ingarsjóðinn og aðal bygginga- sjóðinn. — Og nú rétt nýlega skólamót. Föstudagskvöld 5. júlí — sunnudags 7. júlí — sunnudaga- gangstéttir o. fl.; var því verki að ‘beðnar að íhuga þessa hugmynd INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reykjavík____________ í CANADA Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man*.........................„G. O. Einarsson Baldur, Man------------- ------------------O. Anderson Bedkville, Man---------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask___________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man.................._._Guðm. Sveinsson Dafoe, Sas'k.-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask—----------------—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man_________________________Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Lake, Sask____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. ....................K. Kjernested __________________G. B. Jóhannson hefir sá hluti sumarbúða nefnd arinnar sem búsettur er í Winni- peg gert ákvörðun um að safna þar fyrir byggingu sem verður næst stærsta byggingin — borð- stofa og eldhús undir sama þaki, verður sú bygging því gefin sum- arbúðunum af íslendingum í Winnipeg. Síðan á síðasta þingi banda- lagsins hefir sjóður minninga- skálans aukist. Var hann stofn- aður með rúmum fimm hundruð Sunnud. 7. júlí — sumarbúð- irnar vígðar af forseta kirkjufél. Þriðjud. 9. júlí — föstud. 19. júlí — námskeið í kristilegri fræðslu (Leadership training). 20. júlí — 29. júlí — óákveðið. 29. júlí — 10. ág. — Stúlkna camp (opnar búðir sd. 4. ágúst). 11. ág. — 21. ág. — Drengir. 21. ág. — 30. ág. — Fullorðnu fólki boðið til hvíldar og hress- ingar. Ef til vill finst einhverjum dölum á þinginu, nú er um fimt- þetta mikil bjartsýni, að birta hundruð í þeim sjóði. Sú [fyrirhugaða strafsskrá áður en byrjað er að byggja. En svona mikla bjartsýni á Bandalag lút. kvenna. Það sem okkur hefir dreymt um í mörg ár er að ræt- ast! 1 hug kemur partur af sálm- versi— Foam Lake, Sask. Gimli, Man......... Geysir, Man._ Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................._Sig. B. Helgason Hecla, Man___________________________Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.__..........................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta._______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man___________________________Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask____________________________Thor Ásgeirsson an bygging verður hjarta sumar- búðanna, verður hún sveipuð helgum minningum um hina hugprúðu æskumenn sem nú lifa og starfa í æðri tilveru eftir að hafa fórnað lífi sínu hér á jörð fyrir þá sem eftir lifa. Þessi aygging verður reist um 400 fet fyrir austan veginn sem liggur til Gimli. Umhverfis hann er fyr- irhugað að verði fagrir blóma- reitir (memorial grounds). Því miður gerir nefndin sér ekki von um að hægt verði að reisa minn- ingarskálann á þessu vori sökum þess að ennþá er ekki nægilegt fé fyrir hendi og eru það nokkur skilningi sem virðist hafa gert vonbrigði. Án efa eru ýmsir sem vart við sig: Þó Bandalag lút. Narrows, Man_ S. Sigtfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man-------------------------------S. Sigfússon Otto, Man________________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________-Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man......................._._Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Sinolair, Man................-.......K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man_________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D. ____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------. E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash_„ Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grdfton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.......................-.....-S. Goodman Minneota, Miun......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Asta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak............:...............E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Ef herrann ei byggir þá hrynur það valt; ef hann með oss byggir þá stend- ur það alt. Ó guð að oss hygg, með oss húsin vor bygg— Að endingu vildi eg gera til- raun til að útrýma nokkrum mis- enn eiga eftir að gefa í þennan minningarsjóð látinna her- kvenna væri einhuga, að heita mátti, með að heillavænlegast manna, svo áður en langt líður ; væri að þessar sumarbúðir yrðu eign bandalagsins og þá um leið tilheyrandi hinu Ev. lút. kirkju Vildi eg einnig minnast á tvo félagi íslendinga í Vesturheimi, verður auðið að byggja þennan skála. aðra sjóði er myndaðir hafa ver var það þó aldrei tilgangurinn að Professional and Business --- Directory Office Phoot R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment ið, hinn fyrri er “Alumni Fund”, Þ^ð yrði nokkurskonar einangr- sem Mrs. S. J. Sigurgeirsson á unarstofnun fyrir Islendinga Gimli hefir gengist fyrir: Öllum einungis-. Sú hugsjón hefir frá þeim sem dvöldu lengri eða byrjun vaknað í hugum okkar að skemri tíma í “camp” með okkur þetta mætti verða sem aflstoð (árin fjögur sem námskeið í lúterskrar kristni, Fyrst og kristilegri fræðslu var í umsjá fremst það að frá þeirri afl- bandalagsins er boðið að leggja í stöð vonum við að streymi gleði, þann sjóð; er hugsjónin sú að og styrkur til allra þeirra verja honum til hljóðfæris í ken- sem vilja koma til fræðslu, hvild- slusalinn sem yrði þá gjöf fyr-ar, uppörfunar og hressingar — verandi nemenda og starfsfólks. þar vonum við að flein njoti Unglingahópurinn sá er nú vax- hvíldar en æskufólk, þreytt inn — orðnir fullorðnir menn og starfsfólk, mæður með lítil böm, konur. Tónar hljóðfærisins einmana fólk o. fl. Það mun mundu bera óm unaðslegra end- aldrei vera gert að skilyrði að urminninga frá tímanum sem Þeir sem þar dvelja séu af ísl. þessi fagri hópur dvaldi saman. bergi brotnir. Þessar sumarbúð- Með þeim var gott að vera. [ir vonum við> verða starfræktar í , mörg mörg ár. Frá þeim vonum Hinn sjoðurinn sem eg vddij^ að streym. blegsun til kom. minnast á, hefir verið myndaður '^ kynslóða Þær verða tiUag afkonunumsemheimaeigaiþvi Qkkar lslendinga til æskuiýðs umliverfi sem sumarbúðirnar þesga lands _ landsins okkari verða reistar. Hugsjón þeirra er j yö töð barna okkar _ Can. sú að verja þeim sjoði til að leiða ada Ingibjörg j. ólafsson ljós (rafurmagns ljos) inn í bygg- ingarnar. Einnig hafa þær það í huga að heiðra þannig landnema á því svæði. — Margir þeirra dvöldu aðeins stuttan tíma á þessum stað og fluttu svo í önnur umhverfi; afkomendur þeirra “Hvað kallar þú bjartsýni?” “Eg kalla það bjartsýni, ef skítblankur maður vogar sér að fara inn í veitingahús og biðja um skelfisk í þeirri von, að hann Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 «77 ViStalstíml kl. 3—6 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RSALTORS Rental. lnsurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watchee Uarriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Directo'r Wholesale Distributors of Freah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Bllc. Ph. 92 316 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. eru nú víða dreifðir um bygðir j geti borgað hann með perlunni Islendinga. — Vel var það tilval- í skelinni.” A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite <1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DRNTIST 501 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS p r» . BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Daiiy Plants in Season We apeclallze in Wedding St Conrert Bouquerta & Puneral Deslgns lcelandic spoken A. S. BARDAL ■elur likklstur og annast um útfar- Ir. Ailur Utbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Ineurance and Finandal Agenta Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipcg PHONE 93 942 DR CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 }JÖJ?NSONS IQKSTOREI uzm 702 Sargwnt Ave_ Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.