Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 1
We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF // CANADA BREAD CO. LTD. Winmpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. vVe recommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 17. APRÍL 1946 NÚMER 29. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Þingi lokið Fylkisþingi Manitoba var slit- ið s. 1. laugardagskvöld. Hafði það þá staðið yfir nærri tvo mán- uði eða frá 19. febrúar og starf- að að löggjöfinni í 41 dag. Hjá verkamanninum höfðu vinnu- dagarnir ekki orðið mikið fleiri, svo óþarft er að bregða þing- mönnunum um leti, eins og oft er gert. Þingið átti ekki að vera langt, fyrst og fremst er þingmönnum utan úr sveitum illa við að rogga á þingbekkjunum, þegar fram á vorið kemur og aðrir hamast við að sá og búa undir uppskeru, sem meira er virði en alt annað 1 öðru lagi hefst fundur sam- bandsstjórnar og fylkjastjórna í Ottawa 25. apríl og þar þurfa stjórnarformenn fylkjanna að vera. En orð kveikist af orði og þingið varð lengra en til var ætlast. Um 111 lög eða laga- breytingar voru gerðar, og var þó margt enn ógert. T. d. varð að hætta við tillögu Donovan Swailes (C.C.F.) um hvíldardaga með kaupi og F. A. Hansford um að loka olíusölu (gas stations) fyr. En aðal-þrætuefnið síðasta þingdaginn og sem mikill tími fór í að ræða, var tillaga frá S. J. Farmer um að koma í veg fyr- ir, að gert væri eins upp á milli þjóðernanna er þetta fylki byggja og raun væri á. Sagði hann þjóðarbrotin fámennustu, Úkraina og Islendinga, ekki njóta jafnréttis í atvinnumögu- leikum, og væru þó með bezt gefnu íbúum fylkisins. Fyrir hönd stjórnarinnar var því svar- að til, að hér væru allir jafnrétt- háir fyrir lögunum svo að nægði og nýrri laga væri ekki brýn þörf. Viðvíkjandi hvíldardaga frum- varpinu með kaupi, benti Hon. C. Rhodes Smith, verkamálaráð- herra á, að frumvarpið væri orð- rétt eins og frumvarp, sem í Saskatchewan-þinginu hefði ver- ið samþykt og áleit ekki nauð- synlegt, að samþykkja lög þess fylkis einnig hér! En hann kvað stjórnina hafa þetta mál til með- ferðar í sambandi við önnur verkamannamál og það mundi alt koma til skjalanna síðar. í frumvarpi Swailes væri ekki um nein nýmæli að ræða. Lögin frá þessu þingi eru flest lagabreytingar, en sum málin, sem mest kveður að, bíða þess hvað gerist á fundi sambands- stjórnar og fylkisstjórna. Þingið samþykti upp á stungu um að hafa háskólann út í Fort Garry. Var Mr. Stubbs mjög á móti því; kvað skólann þar aldrei verða neina heildar- mentastofnun. Wilbert Doneleyko frá St. Cle- ments vildi loka kornhlöðunni I Winnipeg (Grain Exchange). En ekki hlaut það mál byr í segl. Kardash, kommúnisti, vildi senda sambandsstjórninni áskor- un um að slaka ekkert til með ákvæðisverð vöru. — Vildi sjá stjórnina aftur setja verð á þar sem það var aftekið. Það mál var látið niður falla. Ein vantraustsyfirlýsing var gerð á stjórnina, út af athafna leysi hennar. En sú tillaga var feld með yfirgnæfandi meiri- hluta. Þingmenn úr hernum, sem kosnir voru seinna, hafa mikið og alvarlega fundið að því, að læknaskólar hér gætu ekki tekið nema einn af hverjum fimm mönnum til náms, er úr stríðinu kæmu. Þegar þessir menn hefðu verið á eina flugfarinu, sem til baka kom úr árás á Þýzkaland, fyndist sér það meira á orði en borði, sem fyrir hermenn væri gert. Svipað væri með þá, sem laganám vildu leggja fyrir sig. Fær nýlt kall í bréfi meðteknu í morgun frá ( Montreal stendur þessi frétt: Séra Helga I. S. Borgfjörð var sent einróma tilboða af Beverley Hill Unitarasöfnuði í Chicago, um að verða prestur þess safn- aðar. Séra Helgi hefir tekið til- boðinu og fer þangað undir eins og Ottawa-kirkjan getur útveg- að sér prest. ta 2,284,405. Newfoundland 3,046. New Zealand 3,124,641. Palestínu 354,354. Belgíu 10,- 679,208. Kína 804,753 mælar. Columbia 449,662. Costa Rica 88,330. Cuba 69,039. Tékkóslóvakíu 207,644. Grænlands 133. Egyptalands 9,543,167 mælar. Frakkiands 9,099,943. Frönsku Afríku 6,541,456* St. Pierre 293. Þýzkalands 644,974. Grikklands 11,181,995. Honduras 19,998. Islands 16,449 mælar. Irak 1,461,775. Italíu 2,112,071. Mexi- kó 88,930. Morokkó 5.724,690. Hollands 15,484,784. Noregs 1,- 467,916. Perú 1,392,098. Portú- gal 448,000. Port Afríka 321,198. Rússlands 5,634,2811. Salvador 82,590. Sýrlands 298,000. Júgó- ! muni láta skírast á næstunni, en j þau hafa undanfarið lært kristin ! fræði af miklu kappi. Til þessa i hefir keisarinn verið Shintotrúar | sem flestir Japanir hafa játað og ,, m. a. telur keisarann guðlegrar að taka það mal til athugunar, ., % ■ , ’ ættar. Shintotrum er talin eiga er það vist, að fundurmn hefir enn ýms vandamál á höndum Alþj óðaf undurinn Þó Iran-málið megi nú heita úr sögunni, nema ef farið verður að rífast um hvort Alþjóðafélag- ið hafi framið lögleysu með því, °g mikinn þátt í hernaðaranda yms vandamal a Hondum yfirgangi Japana og hafa amer- sér. Eitt hið alvarlegasta þeirra, ígku hernaðaryfirvöldin í Japan er hvað gera skuli við nylendur hafizt handa um að uppræta Italiu. Russinn mun verða þar hana KVEÐJA Brynjólfur Jónsson frá Hólum. Andaðist að heimili sínu við Stony Hill, Man., 20. jan. ’46. þungur fyrir sem stundum áður. I nýársávarpi sínu til japönsku Heim að Hólum hugur minn, hröðum fetum, — skjótt hann líður. Alúð forna eg þar finn enginn þar við dyrnar bíður. Þangað fyrrum þekti eg veg, þar var stundin skemtileg. slavía 858,532. 92,258,282. Baitdaríkjanna Verðhækkun á búnaðarvélum Tilkynt hefir verið af stjórn- inni í Ottawa, að verð á búnað- arvélum og áhöldum hafi verið hækkað um 12l/2%- Stjórnin segist ekki með hækkun verðs á stáli hafa komist hjá þessu; það hefði verið að tefla á tvísýnu með að eftirspurn hefði verið fullnægt, án verðhækkunar. — Verðhækkunin áhrærir allar vél- ar og áhöld til notkunar við jarð- yrkju svo sem plógum, herfum, sáningarvélum, mótorvögnum, uppskeru áhöldum og á mörgum eða flestum áhöldum notuðum við mjólkurframleiðslu. Það er fátt undanskilið búnaðinn á- hrærandi. Dæmd til fangavistar Dómur var kveðinn upp s. 1. föstudag í máli Mrs. Emme Woi- kins, sem var við njósnarastarfið riðin. Hlaut hún hálfs þriðja árs fangavist í Kingston-fangels- inu. Mrs. Woikins er 25 ára; hún er ekkja og kom í þjónustu Ot- tawa-stjórnar frá Blaine Lake, Sask. Hún játaði tvö brot fyrir uppljóstun leyndarmála. Hún var í utantríkismáladeildinni, hafði þar trúnaðarstöðu, en brást þar. Þrátt fyrir þó Mrs. Woikins gæfi upplýsingarnar, að því er hún segir, með það fyrir augum, að aðstoða Rússland, kvaðst dóm- arinn ekki geta látið sitja við sekt í þessu miáli; hin seka hefði hlotið að skilja, að það var í valdi sambandsstjórnar að veita Rússlandi upplýsingar, en ekki hennar. Vitnisburður bróður hennar, J. A. Konkin, Blaine, Sask., um að hún hafi átt erfitt, mist barn sitt og eiginmann, er fyrirfór sér, var alt til greina tekíö af dómara og því fjórum öðrum ákærum slept. Hvað verður af hveitinu? Á árinu 1945, flutti Canada hveiti út úr landinu svo að nam 329,672,842 mælum. Um Vá af því fór til Bretaveldis og nærri annað eins til Bandaríkjanna. Hveitið var selt á $1.55 mæl- irinn í Ft. William eða Vancou- ver. Skýrslan frá Ottawa segir frá að hveitið hafi verið selt til þess- ara landa: Til Bretaveldis 113,313,762 mælar. Eire (Irlands) 7,610,632 Brezku Suður-Afríku 2,362,641. Indlands 20,356,843. Ceylon 812,- 503. Barbados 28,520. Jamaica 27,426. Trinidad 1,050. B. W. I. og annara 503. Gibraltar 207,600 mælar. Mal- g osagt er v°rt ran ma mu þjððarinnar afneitaði keisarinn getur talist lokið, fyr en sakir því atriði Shintotrúarinnar) að eru ja na ar um ny en ur taa. heisarinn væri guðiegrar aettar, ’Þar hann fæddist,—þar upp ólst, Þá er víst talið að styr eigi og hlaut fyrir það viðurkenningu ! þú minn forni Nesjavinur, eftir að standa um Spánarmálið. MacArthurs yfirhershöfðingja. |auðlegð manndóms í þér fólst, Fyrir nokkru var nefnd frá Keisarinn mun ætla að árétta ættarmerkið: “sterkur hlynur”. Alþjóðafélaginu að leita sér að þessa stefnubreytingu enn betur húsnæði, því það er í því efni með því að taka kristna trú. ekki betur statt, en heimkomnu hermennirnir sumir hverjir. Þótti álitlegast að kaupa höll ein- hverja á Long Island í New York og að heimili félagsins yrði þar framvegis. 54 milj. deyja úr hungri Á þessum vetri 1945 — 1946, dóu 54 miljónir manna úr hungri í Evrópu, Kína og víðar. Frétt þessi barst Ontario-deild Canadian Red Cross félagsins nýlega. J. A. Marsh yfirmaður nefndr- ar deildar hefir varað við því, að 1 á þessu ári geti svo farið, að' þrisvar sinnum fleiri deyi úr hungri en fórust í þessu síðasta stríði. Canada hefir sent vörur er . _ . , . . , ... nema aS veröi $9,000.000 «11^ajog umj,eita_ bjargar og gerir ráð fyrir að senda um 5 miljón dollara virði meira eins fljótt og unt er. — Þannig er ástandið. Franco verður fyrri til Ráðuneyti Francos á Spáni ! lýsti hinum síðustu árásum kom- jmúnista á sig og stjórn sína, sem 1 þætti í heimsyf irráðastefnu Nú kemur þó upp úr kafinu, Rússlands. Hann bauðst til að að sumar Evrópu þjóðirnar séu leggja kærurnar á stjórn sína óánægðar með þetta og vilji fyrir Alþjóðafélagið og æskti, heldur að heimili félagsins sé í að það sendi nefnd manna tn að Evrópu; gæti jafnvel flutt í rannsaka þær. Hann kvaðst gömlu Þjóðabandalagshöllina i krefjast þessa til þess að Al- Sviss. Þykja Bandaríkin vold- þjoðafelagið gœti af sjón og ug á fundum Alþjóðafélagsins reynd seð hvað mikið væri hæft ög voldugasta þjóðin þar. Eigna ■ þvi> að stjúrn sin hefði þýzka sumir það þessu, að fundirnir VÍBÍndamenn við smíði atóm_ eru hér haldnir. Rússum kvað sprengja> eða rannsóknir f þ4 átt. Sumum smærri þjóðum Evrópu , Falsspámönnum Póllands ætti þykja Bandaríkin oft lítinn gaum eftir að ^ væri sannað> að gefa kriti þeirra og ætla að vera auðvelúara að koma mönn- lengra yrði komist með hann, ef um til að trúa því> að stjórn min Evrópu. En á væri hættuleg heimsfriðinum. Kosningin á Grikklandi Kosningarnar sem fram fóru á Grikkiandi fyrir tveim vikum, hafa all-mikið verið gagnrýndar. Viss flokkur manna í landinu, kommúnistar, tóku það til bragðs, að greiða ekki atkvæði. Hægrimenn, sem munu jöfnum höndum íhaldsmenn og liberal- ar og hvorutveggja konungs- sinnar, unnu kosninguna. Um það helmingur kjósenda greiddi atkvæði, sem er að vísu alt of lítið, en sem hefir átt sér stað í Winnipeg, svo ekki sé lengra farið. Nú hefir nefnd frá Banda- ríkjunum, Bretlandi og Frakk- landi, sem á Grikklandi var til að athuga kosningarnar (Rússar vildu ekki vera með í því þó boð- ið væri), gefið út þann úrskurð, að kosningarnar hafi farið frem- ur vel fram, það hefði hver og einn kjósandi notið réttar síns, sem vildi. Hitt segir nefndin satt, að fjölmennur flokkur manna hafi hafnað því, en það sé ekki mælisnúra sem nota sé hægt til að segja kosninguna ó- frjálsa eða óreglusama; hún hafi mjög reglusöm mátt heita fyrir Grikkland. Eftir úrskurð þennan, hefir flokkurinn sem ekki greiddi at- kvæði, kannast að nokkru leyti við þetta. En það sem hann var óánægður með, var að hægri stjórn hafði umsjón kosning- anna. Því fylgir ávalt allmikill hagur og ef þjóðaratkvæði gæti farið fram, án þess að nokkur flokkur stjórnaði atkvæðagreið- slunni, væri það stór kostur. En því er hvergi að heilsa, nema í Sviss, svo kunnugt sé. Bevin, utantríkismálaráðherra Breta, er sagt að ekki finnist á- stæða til að kalla kosninguna ó- gilda, þó hann fari ekkert dult með, að hann sé ekki með endur- reisn konungsvaldsins. En það mál bíður úrskurðar þjóðar-at- kvæðis að líkindum innan skamms fundir væru í Evrópu. En það er hreint ekki að reiða sig. Bandaríkin mundu þar láta til sín taka, sem heima hjá sér úr því þau á annað borð innrituð- ust í Alþjóðafélag. íveruhús Roosevelts í Hyde Park, N. Y., gefið þjóðinni Iveruhús Franklins D. Roose- velts fyrv. forseta Bandaríkj- anna, var afhent þjóðinni s. 1. viku. Fylgdi því mjög vegleg at- höfn. Var þar mannfjöldi mik- ill saman kominn og mörg aí stórmennum landsins. Mrs. Eleanor Roosevelt fór þeim orðum við athöfnina, að maður sinn hefði gert ráð fyrir, að húsið yrði afhent þjóðinni. Hvað Alþjóðafélagið gerir við þetta mál, er eftir að vita. FJÆR OG NÆR Eftir Vancouver Daily Province Heimskringlu hefir verið send úrklippa úr ofannefndu blaði, frá 1. marz s. 1., með þeirri frétt, að Byron I. Johnson, fylkisþing- maður í British Columbia hafi verið skipaður stjórnari (general manager) Evans, Coleman & Gil- ley Bros. Ltd., í Vancouver og allra sambandsfélaga þess. Mr. Johnson var vara-forseti nefnds Er þú alla æfi brast, ætíð heill þú maður varst. Æskustöðvum fórst þú frá, ferð varð hafin landnemanna, framtíð þörfum fegri sá, fjölskyldunni, — leið að kanna. Þettat rættist, rétt það var, reynslan svo það úrskurðar. Ævi þín var aldrei þekt, undir merkjum: “láta sýnast”, aðferð sú fékk aldrei blekt, aflið festu, að glatast, týnast, Hávaðalaus leið þín var, lífs til hinstu burtferðar. Konan, börnin kveðja þig, kæra minning þína geyma, lífsins breytt er leiðar stig, ljóss hjá vinum átt nú heima. Meðal þeirra þar er vís, þreyttum hvíld í Paradís. Sumar, vetur, sveipi sól, sínum geislum legstað yfir. Fósturjörð í faðmi fól, frækornið, — en mynd þín lifir, hjörtum vina hugljúf er, hreinan svipinn ætíð ber! B. J. Hornfjörð ‘KOSNINGASIGUR’ KOMMUNISTA í RÚSSLANDI (Eftir blaðinu Tíminn) Eins og kunnugt er, hafa kjós- endur þar ekki nema um einn lista að velja og verða þeir ann- félags; hann hefir nokkru sinn-j aðbvort se§Ja Ja eða nei við um verið þingmaður og nú síðast bonum- Listarnir eru eingöngu Sagði hun að þjoðm oll, lbuar fyrir Hew Westminster skipaðir kommúnistum. Nei-at- landsins, hefðu ávalt verið í hug | Um F W Foster aetur bar sem kvæðin koma Þ° ekki neinum að hans °g hjarta; slíkt mætti °g J vara.formann félagsinsf hefir *a«ni> Þar sem enSir aðrm eim í segja um mannkynið umallanJhann leng. yerið starfsmaður , kjöri, og næðu kommúnistar eins þess. En ekki vitum vér hvort .kosningu, Þ°tt þeir fengju ekki hann er íslendingur, en á úr- 'nema orlltlð brot atkvæðanna klippuna er skrifað með blýanti eða jafnvel ekkert! En fyrir ÞV1 “Islendingar”, þrátt fyrir þó er vltanleSa seð af valdhofunum, nafnið bendi ekki til þess. j*8 úrslitin verði ekki á Þá leið- * * * I framangreindum kosningum Gifting jgreiddu 101,459,946 kjósendur Séra Philip M. Pétursson1 atkvæði af 101,717,686, er voni framkvæmdi giftingarathöfn að a kjorskra- Er þetta betri kjör- heimili sínu, 640 Agnes St., s. 1. ,^okn en dæmi munu fil fYr eða piðar annars staðar. Meira að segja varð aldrei nærri því svona góð kjörsókn hjá nazistum og var henni þó viðbrugðið. sál. Bjarnason konu hans, Piney, Man., og Frank William Slump, frá Gladstone, Man. Þau voru : aðstoðuð af John Slump, bróður J bjóðendur kommúnista. Nei-at- brúðgumans, og Mrs. Lillian E. kvæðin urðu alls 818,955. Verst 1 Slump, konu hans. Framtíðar-! gekk kommúnistum í sovétlýð- heim. Truman forseti hélt ræðu og mintist Roosevelts sem þess manns, er þjóðin hefði virt og treyst öllum meira og geyma mundi minningu hans með því, að reyna að feta í fótspor hans í starfi sínu. Margir fleiri héldu ræður og þar á meðal J. A. Krug, innan- ríkismálaritari, er þakkaði gjöf- „ _ _ ... * , ,, fostudag, 12. apnl, er hann gaf ma. Það var vegna þess alls er ” , .. _ ,, , saman í hionaband Albmu Ei- Roosevelt unni, heimili smu, , ,. ... . nkku Simpson, uppeldisdottur landinu, trianum og oryggi og i_. ,, ,. 0. » _ , . , . Eiriks sal. Sunpson og Augustu frelsi manna, sem hann vann sitt göfuga verk og ætlaðist til með gjöfinni að öll þjóðin eignaðist hlut í með sér.” Að öðru leyti urðu kosninga- úrslitin þau, að 99.16% þeirra, jsem atkvæði greiddu, kusu fram- Lætur Japanskeisari skírast? jheimili brúðhjónanna verður í yeldinu Estland, þar sem þeir Það vakti mikla athygli í Gladstone, þar sem Mr. Slump ’fengu aðeins 94.59% greiddra Tokio fyrir skömmu, að Hirohito stundar búskap. Japanskeisari gekk um borgina og talaði við nokkra verkamenn. Stefán Hallson lézt að heimili atvkæða. Þótt undarlegt megi virðast, hafa kommúnistablöðin utan Hefir slíkt ekki komið fyrir áður sínu skamt frá Vogar, Man., þ. Rússland sagt lítið áberandi frá í sögunni, enda létu verkamenn- 3. þ. m., eftir alllanga vanheilsu. þessum mikla kosningasigri irnir undrun í ljós. ^Hann var jarðsunginn frá bygð- samherjanna í Rússlandi. Þau Atburður þessi f ------: -* TT--1----” ^ auknar sögusagnir hefir vakið arkirkjunni að Vogar þann 7. þ. 'virðast ekkert kæra sig um um- um það, að m. af séra H. E. Johnson. — ræður um það með hvaða hætti keisarinn og fjölskylda hans Hans verður nánar getið síðar. j hann hefir náðst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.