Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. APRÍL 1946 Heitnskringk (StofnuS ÍSU) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 17. APRÍL 1946 Nafni þjóðhátíðardagsins breytt? Á sambandsþinginu gerðust þau tíðindi nýlega, að nafni þj óðhátítðardagsins var breytt. Það mátti nú ekki lengur una við að kalla hátíðina Dominion Day. Henni var gefið nafnið Canada Day (Canada dagur). Það voru ýmsar ástæður færðar fyrir þessu. Sá er hreyfði því, Phileas Coté, frá Matapedia-Matana, hefir eflaust þótt það viðeigandi að minna heiminn á að það væri land til sem héti Canada, um leið og Viscount Alexander, nýi landstjórinn, steig hér á land. Umræðurnar urðu all-háværar, en þeim lauk þó á einum degi. Afkomendum loyalistanna gömlu þótti breytingin hálf kynd- ugt uppátæki. Howard Green frá British Columbia, íhalds- þingmaður, spurði hvort “tillögumaður hefði í huga að leysa upp brezka ríkið”. Thomas Church, þingmaður frá Ontario kvað þessu fylgja, “að breyta þyrfti öllum bókum um sögu landsins.” Daniel Mclvor liberali frá Toronto sagði: “Nafnið Canada “músikalst ’ í sínum augum.” John Sinnot frá Manitoba sagði: “Það er tími kominn til að við minnum umheiminn oftar á það en við gerum, hvað landið okkar heiti.” Á hitt mintust engir hvernig dagurinn hlaut fyrst nafnið, sem hann hefir borið í 80 ár. Hann er algerlega bundinn við það, þegar Canada steig hið mikla spor, 30. ^Júní 1867, að sameina landið í eitt ríki. Það sem fyrir vakti með því, virðist hafa ræzt eftir á- stæðum og vera minningarvert. Það er með deginum verið að minnast ákveðins viðburðar, mjög mikilvægs atrtiðis í sögu Can- ada, ef ekki hins mesta. Canada var þá fyrir löngu til orðið og hefir áður átt önnur nöfn og sum fallegri, eins og t. d. Vínland ’ið góða, sem ef til vill bezta ástæða væri til að kenna þjóðhátíðina við. En frumvarpið var samþykt með 123 atkvæðum gegn 62 í neðri deild þingsins. Eftir er þó að staðfesta það í efri deild. Það hefir heyrst, að þar séu ekki allir með breytingunni. ATHYGLISVERT NÁMS- KVER I KRISTNUM FRÆÐUM . 'i ■■ ~l - Eftir próf. Richard Beck eigi laust við prentvillur. 1 kver-^ dvöl hér hjá dóttur okkar og inu eru margar myndir, gerðar J tengdasyni og þremur sérstak- eftir þýzkum tréskurðarmynd- lega efnilegum börnum þeirra. um frá 15. öld, sem þykja ágæt | Næsta dag fór eg svo að ráfa listaverk. Er og að þeim mikil um göturnar í kring og virða bókarprýði, en jafnframt auka fyrir mér þennan fræga stað. — Vegurinn. __Námskver í Þær fræðigildi hennar og nota-jVeðrið var gott þessa daga um kristnum fræðum, til und-' gildi, því að þær falla vel að efn- miðjan nóvember, sólskin á dag- irbúnings fermingar Eft- ' inu, og draga bæði aukna at- inn og að mestu logn, en dálítið ir séra Jakob Jónsson. trt- j hygli barnanna að því og festa 1 andkalt á kvöldin, ekkert mold- gefandi: Isafoldarprent- Þeim Þaö betur í minni. 'ryk á götunum og engin Lund- smiðja, Reykjavík, 1944. Eg er að sönnu eigi guðfræð-1 únaþoka yfir bænum. Húsin eru ingur, en ekki fæ eg betur séð, 'falleg eins og áður er sagt og * Það er .einn vottur um vak- en að höfundi hafi tekist að túlka 1 mikil tilbreytni í lögun þeirra og andi áhuga kirkjunnar manna á trúarkenningar og siðakenning- lit, víða mikið af trjám umhverf- Islandi, að aukin áherzla er lögð ar kristindómsins þannig, að J is þau en annars er útsýni ekki á það af þeirra hálfu að fá prest- menn megi almennt láta sér það stórfenglegt, til fjalla sést ekki um og öðrum fræðurum æsku-ivei lynda. Þar er að verki ein-.vegna fjarlægðar og misturs við lýðsins í hendur sem heppileg- lægur trúmaður, er stendur föst- sjóndeildarhring, engin Esja, astar kennslubækur í trúarleg-; um fótum í jarðvegi sögulegs Snæfellsjökull né Keilir og til um efnum* Mega allir, sem unna kristindoms, en litur jafnfram* sjávar sezt auðvitað ekki því íslenzkum kristindómsmálum og' e málin frá sjónarmiði víðlesins bærinn er langt inni í landi. láta sig þau eitthvað varða, vera:°S víðsýns nútíðarmanns. Fólkið virðist vera mjög viðfeld- þakklátir fyrir þá viðleitni. j íslenzkir prestar og aðrir þeir jð og greiðvikið, telur ekki eftir Gott dæmi hennar er náms- }jér vestan hafs’ sem hafa með j sér dálitla fyrirhöfn við að segja höndum ■ kristindómskennslu til vegar og slíkt, afgreiðsla í barna og unglinga, myndu áreið- búðum, pósthúsum og veitinga- anlega græða á því að kynna sér stöðum er hlýleg og frjálsmann- þetta nýja námskver í kristnum 1 iegt. Vegir eru góðir, gangstéttir j Einn sunudaginn brunaði bíll með okkur langa leið í suðvestur átt, lá vegurinn í mörgum bugð- Jum upp á háa hálsa eða fjöll, landið er fagurt og gróður fjöl- breytilegur, en við nutum ekki góðs útsýnis, því þoka huldi lág- j lendið að nokkru og þótti okkur það slæmt, samt höfum við ýmis- legt til að dáðst að t. d. veginum, sem er snildarlegur og þó aðeins byggður fyrir fólk, sem fer til fjallanna til að hressa sig og njóta fegurðar og fjallalofts. Á heimleiðinni hittum við ágætan friðsælan veitingastað, við ræt- kver það í kristnum fræðum, Vegurinn, eftir séra Jakob Jóns- son, prest í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, er út kom sumarið 1944. Er það um margt hið at- hyglisverðasta rit, svo sem um nýbreytni í efnisröðun og kennsluaðferðum, og verðskuld- ar því fyllilega, að athygli sé dregin að því hérna megin hafs- ins. En heima á ættjörðinni hafa ýmsir merkismenn í prestastétt, og dómbaérir vel um slíka hluti, ritað ítarlega um námskver þetta og farið um það maklegum við urkenningarorðum fræðum. FRÁ WASHINGTON Eftir Ingölf Gíslason lækni breiðar en vegalengdir miklar svo það kemur sér vel að mikið er um ökutæki. Flutningatæki Mér þótti einkennilegt að hér er ekki reynt að “hringja á bíl”, KONUR ÞURFA AÐ TAKA YIÐ YÖLDUM 1 síðustu sambandskosningum sóttu 17 konur um þingmensku af 1000 þingmannaefnum alls Aðeins ein — Mrs. Gladys Strum, var kosin. 1 fylkiskosningum hefir ekki betur tekist. Á Manitoba-þingi er ein kona, Alberta þrjár, Bri- tish Columbia tvær. í sveita- og bæjakosningum er Eg var á gangi með kunningja mínum. Tal okkar barst að stjórnmálaútlitinu í heiminum. Já, segir kunningi minn. Það verður til eilífðar svona og það- an af verra, ef konur taka ekki við stjórn. En eru nokkur merki til þess, spurði eg, að þær kæri sigumþað? Ó, það held eg, sagði þetta enn alvarlegra. Þar eru hann. Ef hægt er að koma ein- rædd mál, sem dag frá degi varða hverju viti í stjórnmálin, munu alla; þar eru skólamál, heil- þær ekki halda sig til lengdar. brigðis- og félagsmál sveitarinn- fjarri þeim. En meðan að drif-^ar eða bæjarins höfð með hönd- fjöður þeirra eru flækjur og fals, um. í fimtíu borgum eru aðeins er ekki von að góðar og einlægar (14 konur í stjórnarráði. í sveit- manneskjur vilji vera við þau um og þorpum, sem eru alls um bendluð. Beztu menn margir 4100 í landinu, eru 48 konur í vilja heldur ekki sjá né heyra sveitarráði. Á Englandi eru þús- þau. j undir kvenna í sveitastjórnum. En viðvíkjandi hinu, um á4, 1 Bandaríkjunum, í öðrum ný- huga kvenna í stjórnmálum, er iendum Breta og á Norðurlönd- það all-eftirtektavert, hve lítið , _ , f , , , . . , f ,,, . , , ’ ium, hafa konur synt mein a- þær lata sig þau skifta. , ., , __ .x , . huga í stjommalum en í Canada. Konur í Manitoba fengu at-1 kvæðisrétt 27. janúar 1916. ‘1 svo aftur sé vikið að því dag”, sagði einn ræðumaður ; sem kunningi minn mintist á, get þeirra tima, “höfum við náð því e£ verið honum sammála um, að menningar og fullkomnunartak- margt i stjóm og umsýslu marki í lýðræði, sem lengi hefir kvenna, beri v°tt um að þær verið þráð, því, að veita öllum Seri störf sín betur en karlmenn, borgumm landsins réttinn til að Starf kvenna í féjagsmálum mun stjórna sér sjálfum.” jVÍða bera vott um þetta. Og ef Vel og gott. Innan tólf mán- 'Þjóðfélags heimilið gæti komist aða höfðu öll fylki Canada farið inærri ÞV1 að bera sviP af stíórn að dæmi Manitoba, nema Que- þeirra heimila’ sem bezt Þykía auðsjáanlega voru að koma heim Una og veifar og kallar á leigu- úr stríðinu, það lá vel á konun- bíl, sem framhjá fer — þeir eru um þeirra, þær voru að skoða auðþektir af lit og öðrum merkj- nýju armböndin sín og hálsmen-'um. — Skrítið í fyrstu að sjá in, er þeir höfðu fært þeim aust- !mann standa á gangstéttinni, ur frá Kína eða Síam, svo voru rétta upp hendina, blístra og Washington í marz Járnbrautarlestin rölti af stað eins og við köllum það heima, út úr Pennsylvaníastöðinni, við þar höfum við staðið við símann höfðum náð í þægileg sæti í ein-' og hringt á eina stöð af annari um vagninum, sem var þéttskip- og oft fengið sama svarið að bíll aður fólki, er virtist vera af öll-1 væri ekki fyrir hendi og svo setið I formála sínum farast höf- !um stéttum mannfélagsins.Þama ráðalaus, hér er ekki eytt tíma í undi þannig orð um tilgang sinnVoru nokkrir hershöfðingjar sem 'þetta, maður fer bara út á göt- með kverinu: — “Við samningu þessa kvers hefi eg haft það í huga, að ferm- ingarundirbúningur prestsins ætti að vera í því fólginn: 1. Að fræða um trúarsannind- in. 2. Að hjálpa börnunum til að hugsa sjálfstætt. 3. Að hvetja þau til að íhuga sína eigin trúarreynslu. 4. Að gera þau handgengin N ý j a-testamentinu milliliða- laust. 5. Að kenna þeim notkun kirkjulegs máls. Allt þetta á svo að miða að þeim eina tilgangi, sem ferming- arundirbúningur stefnir að, sem sé að gera barnið að staðföstum lærisveiniJesú Krists.” Síðan bendir höfundur á fjór- ar kennsluaðferðir, sem velja 'megi milli við notkur kversins, og hafa þær vafalaust allar nokkuð til síns ágætis, en út frá líka óbreyttir hermenn í sjöunda himni yfir því að vera að koma heim eftir langa og stranga úti- vist. Rosknir kaupmenn voru að blaða í reikningum yfir vörur, er þeir höfðu keypt í New York og ungu stúlkurnar virtust ánægðar með nýju kjólana sína og káp- urnar. Beint á móti okkur sátu tvær miðaldra konur, bláar og búlduleitar og svo ófríðar að fá- dæmum sætti. Þær virtust ný- komnar úr hitabeltislöndunum í Afríku, svartar sem bik nema tennurnar, þær skotruðu hýru auga til blámannanna, sem voru þarna á ferð og flugi að bjóða varning sinn — vistir, öl og slíkt. — Lestin þaut áfram, stansaði lítið í stórborgunum Philadelfíu kalla “taxi” og bíllinn stansar vanalega þótt eitthvað sé í hon- um af farþegum, ef hann er ekki fullsetinn, svo bætir hann við sig eins lengi og hann getur og kemur hverjum manni á sinn stað, að þessu eru þægindi og líklega einhver sparnaður fyrir báða parta. Oft ber við að einka- bílar bjóði manni að sitja í eins og gengur og þekkist vel heima líka. Strætisvagnarnir eru tvennskonar, sumir renna eftir sporbraut, en hinir eru venjuleg- ir “Strætó”, eins og hjá okkur, nema stærri og sætin þægilegri, en langt er frá að allir fái sæti, einkum vissa tíma dagsins. — Gjaldið er 10 cent fyrir mann- inn en fyrir það er hægt að keyra langa vegu. Hjá vagnstjóranum er málmkassi á fæti, setur hver margra ára kennarareynslu og Baltimore og ekkert í þropun- 1 minni, þó á öðru sviði sé að vísu, j um, sólin skein og landið var fag- sýnist mér sem fyrsta aðferðin se. urt og frítt,.skógar, vötn og akr- ] farþegi þar aurana niður um I líklegust til að verða árangurs-jar og eftir fjögurra tíma ferð 1 rifu Qg tekur ekki farmiða nema mest, enda er hún ítarlegast ^ brunaði lestin inn í stöðina í'skifta eigi um ökutæki. Ef á þarf að halda skiftir vagnstjór- inn peningum, er þá títt að hann rétti manni þrjú smá málmmerki fyrir 25 cent, er þá eitt af þeim sett í kassann, en hin geymd til síðari þarfa, er þetta nokkur sparnaður og eins sé eg að marg- bec. Þar drógst til ársins 1941, að veita konum kosningarétt. Sambandsstjórnin veitti konum hann að nokkru 1917 og ótak- fram, að konur væru vitrari en væri minna út á það að setja, en nú er oft ástæða til. Kunningi minn hélt einnig skilgreind frá hendi höfundar. j Washington, það er stærðar höll,' Námskver þetta hefir þann j sem ekki verður með orðum lýst. höfuðkost góðra kennslubóka, að ^ Við náðum í töskurnar okkar og niðurröðun efnisins er framúr- fylgdum straumnum eftir löng- skarandi skipuleg og framsetn- j um gangi í áttina til útidyranna. ing þess að sama skapi glögg og Ekki höfðum við gengið lengi er greinileg. Það er í 25 köflum, er , við mættum þeim Thor og fjalla um meginatriði kristinnar Ágústu, sem einhvern veginn j jr eru meg vikukort, er þeir að- trúar og siðakenningar. ] höfðu sloppið inn í stöðina, þau ems sýna vagnstjóranum, munu Byrjar hver kafli með tilvísun fögnuðu okkur vel og héldum þau fasf; meg töluverðum af- í valda staði í Nýja-testament- j við nú út í bílinn, sem beið við slætti. j inu, sem ætlast er til að börnin hliðið. j lesi heima hjá sér; þá eru nokkr- ar spurningar um efni kaflans, Annar bæjarbragur ■ sem einnig er ætlast til að börn- j Var nú ekið framhjá Capitolio, dn svari skriflega heimafyrir til Hvíta húsinu, Washington-nál-j stjórna umferðinni, er það til undirbúnings næstu kennslu-j inni og fjölda stórhýsa, mynda- mikils öryggis þegar fara skal stund; loks er gagnorð túlkun á styttum og skemtigörðum og sá- lyfir fjölfarna götu, í mestu verzl- aðalefni kaflans, og fléttar höf- ' um við strax að hér var ólíkt um J unarhverfunum safnast fólkið, undur þar heppilega saman við- að litast, annar bragur á öllu en í sem þarf að fara yfir götuna, eigandi tilvitnanir úr Ritning- New York, húsin lægri, dreifð-J saman á gangstéttinni og allir unni og skýringar frá eigin ari og fallegri, ekki eins mikil horfa á rauða ljósið, sem blasir Umferðin Á aðalgötum þar sem mikil er umferð eru ljósmerki sem markað 1918. Þessi kosninga réttur náði einnig til sveita og bæjarkosninga. Hverju hafa nú konur áorkað eða til leiðar komið í stjómmál- unum, hvað margar af þeim hafa komist á þing — í fylkjum landsins eða í Ottawa? Hvað hafa þær lagt til menta-, heil- brigðis- eða velferðarmála þjóð- arinnar, til þessara þriggja mála, sem ætla mætti þeirra sérstaka verkahring? karlmenn, þær væru frjálsari og óskorðaðri í skoðunum en þeir. Það mun eitthvað vera til í þessu. Hin utan að fengna þekk- ing karlmanna, er oft óskaplega heimskuleg og hvergi verri en í stjórnmálunum. Og það er ekk- ert ólíklegt, að hennar vegna sé þátttaka kvenna í þeim minni en annars væri. Þetta er ágætt kappræðuefni og orðið skal hér með öðrum veitt. , brjósti. Eru þær ritaðar á lát- lausan og ljósan hátt, og því vel jvið hæfi barnanna og líklegar , bæði til að glæða skilning þeirra I á viðfangsefninu og áhuga þeirra i fyrir kristindómsnáminu. ■ Aðalköflunum fylgir síðan Istutt námsyfirlit, þá “Fræði ■Lúthers hin minni”, “Heilræði” séra Hallgríms Péturssonar, og jað lokum ítarlegt efnisyfirlit, sem er mjög til hægðarauka. ( Frágangur kversins er mjög góður, en því miður er það þó læti og gauragangur, litirnir á við, svo þegar græna ljósið birt- trjánum grænni og loftið léttara. ist leggur flokkurinn af stað og Massachusetts gatan er löng! kemst heilu og höldnu yfir, en en loks komum við þó að nr. 3839 j veggir myndast af bílum og — sendiherrabústaðnum — það strætisvögnum á báða bóga, — er fallegt og gott hús álíka að 1 stærð og útliti og húsin í kring. græn flöt með fögrum trjám fyr- ir framan en trjágarður og stór bílskúr bakatil. Við fengum til íbúðar ágætt herbergi með til- held að umferðaslys séu fátíðari heyrandi baði og öðrum þægind- (hér en heima tiltölulega, virðast um, komum okkur vel fyrir og þó vagnarnir fara nokkuð hart sáum framundan mjög notalega stundum. græna ljósið gerir kraftaverk, það klýfur umferðarstrauminn eins og Móses Rauðahafið forð- um, svo fólkið gæti komist far- sællega yfir milli véggjanna. Eg urfjallanna og fengum þar góð- an miðdagsmát, veitingafólkið var mjög stimamjúkt við okkur og sýndi allskonar lotningar- merki, mun það hafa séð á okkui að við vorum afkomendur forna Sækonunga. Við skildum vel og heiðarlega við þessa litlu Para- dís og þeystum heimleiðis. I kirkju. I kirkju fórum við annan sunnudagsmorgun, það var hægðarleikur því að sjálf dóm- kirkjan — Washington Cath- edral stendur hér stutt frá. Hún á feiknastóra lóð og standa á þessu svæði ýmsar byggingar svo sem skólar, biskupshús, skrautgarður, o. s. frv. Kirkjan er enn í smíðum og hefir verið það í ca. 30 ár og virðist eiga langt í land, hún verður fádæma falleg. Nokkurskonar meðhjálp- ari tók á móti okkur þá inn var komið og vísaði okkur til sætis, söngurinn var góður og fram- koma prestsins virðuleg, en ræð- una heyrðum við ekki vel, því salurinn er mjög stór og ekki aus við bergmál, prestarnir virð- ast leggja mikla áherslu á að hvetja menn til friðar, samvinnu ogbræðralags og mun ekki van- þörf. 1 lok messunnar var gengið með safnbauk fyrir hvern mann er nota skyldi tækifærið til að gefa fyrir sálu sinni. Á eftir stóð svo presturinn nálægt prédik- unarstölnum og gekk margt af kirkjugestunum til hans og þakkaði fyrir kenninguna. Við gengum um alt þetta veglega guðshús og skoðuðum það, skrautið er mikið, málverk og ofnir og útsaumaðir dúkar, gull og silfurmunir og slíkt og margir kirkjusalir eru í byggingunni hver upp af öðrum og hver við hliðina á öðrum svo nokkrir prestar gætu haldið þama guðs- þjónustu samtímis. í sal nær anddyrinu er nokkurskonar búð, þar sem seld eru guðrækilegar bækur og kort, helgimyndir og j krossar og margt þessu líkt. [ Þessu næst gengum við um bisk- ^upsgarðinn og nutum fegurðar hans í sólskininu. Smithsonian-safnið. Ingólfur Thors dóttursonur okkar 15 ára, sagði einn morgun- inn nýlega: “Eg skal nú skreppa með ykkur, afi og amma, á Smithsonian safnið”. Við þáðum þetta og héldum, sem leið liggur, með “strætó” langt niður í bæ, fórum út úr vagninum skamt norðan við Washingtonminnis- merkið, göngum meðfram Smith- soníangarðinum — stór skreytt- ur ferhyrndur flötur, nokkurs- konar Austurvöllur, bara marg- falt stærri, sunnan við hann eru rauðbrúnar byggingar og norðan við hann gleitt skemtilegt stór- hýsi, hún þessi og ýms fleiri til- heyrandi þessu geysimikla safni, sem er kent við James Smithson, enskan mann, er dó árið 1829, hann gaf eigur sínar til að stofna þetta fyrirtæki, sem er ekki ein- göngu safn heldur líka vísinda- leg stofnun undir valinni stjórn, að auka og útbreiða þekkingu manna á öllum hlutum milli himins og jarðar. Eg er sann- færður um að þótt duglegur grúskari verði langri æfi til að skoða þessi söfn, þá kæmi hann því ekki í verk svo vel væri. Við lögðum leið okkar inn í rauð- Frh. á 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.