Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.04.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. APRÍL 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Páskaguðsþjónustur í Winnipeg Páskadaginn verður messað í Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og vanalega, kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. Við báðar guðþjón- ustur flytur prestur safnaðarins viðeigandi hugleiðingar, og söngflokkarnir syngja sérstak- lega valin hátíðalög. — Haldið páskahátíðina heilaga með því að sækja messur Sambandssafn- aðar. ★ ★ ★ Messa á Lundar á Páskadag- inn. H. E. Johnson ★ ★ ★ Ungmenna fulltrúi Stjórnarnefnd American Uni- tarian Youth heldur fund seinna í þessari viku nálægt Boston, MLass., og héðan hefir farið full- trúi Vestur-Canada í þeirri nefnd, Miss Thora Asgeirson. Hún lagði af stað austur s. 1. mánudag. Fulltrúar í nefn^inni eru alls tuttugu, en aðeins tveir þeirra frá Canada. Hinir allir koma víðsvegar að úr Bandaríkj- unum. Miss Asgeirson gerir ráð fyrir að vera komin heim aftur snemma í næstu viku. * * t Herbert Skúli Johnson, sonur Mr. og Mrs. Sigurður Johnson, fyrrum í Saskatchewan, en nú í Winnipeg, byrjaði fyrir ári síðan nám á McGill-háskólanum. Það er efnafræði sem hann leggur fyrir sig. Fyrir tveim vikum síð- an hlaut hann verðlaun frá Re- search Council (rannsóknarráði) fyrir mjög svo vel af hendi leyst starf. Verðlaunin nema 750 döl- um. Gerir hann ráð fyrir að halda eitt ár enn áfram á skólan- um og taka að því búnu doktors stigið í efnafræði. Herbert er 28 ára, fæddur 20. apríl 1918 í Tantallon, Sask. — Hann stundaði nám í efnafræði á Saskatchewan háskóla og út- skrifaðist þaðan með ágætum vitnisburði. Hann kendi um tvö námstímabil á Regina College og hefir með kenslu við McGill, jafnframt náminu, haft ofan af fyrir sér. Heimskringla árnar þessum unga myndarlega landa heilla. * * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna a, Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð Mr. Valdi Stefánsson, Gimli, Man. ....________________$5.00 í minningu um Skúla Vilberg! Eldjárnsson, dáinn 27. maí s. 1., I sonur Mr. og Mrs. Stefán Eld-1 járnsson, Gimli. Mr. S. J. Stefansson, Gimli, Man. ____________________ $5.00 í minningu um Skúla Vilberg Sumarm álasamkoma FIMTUDAGINN 25. APRÍL, kl. 8.15 e.h. Undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar. í KIRKJUNNI — BANNING OG SARGENT —— SKEMTISKRÁ---------- 1. Ó, guð vors lands 2. Ávarp forseta_________Mrs. J. F. Kristjánsson 3. Violin solo _________Dorothy Mae Jónasson 4. Einsöngur____________Mr. Gústaf Kristjánsson 5. Ræða--------------------Mr. Einar Árnason 6. Piano solo-------------Evelyn Thorvaldson 7. Einsöngur______________Mrs. Elma Gíslason 8. Kvæði_________________Mr. Þ. Þ. Þorsteinsson 9. Guitar solo--------------Capt. Njáll Bardal God Save The King Veitingar Aðgangur 25^ Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED COAL — COKE BRIQUETTES Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" EYÐILEGGIÐ ILLGRESIÐ MEÐ 2-4-D HORMONO HINS NÝJA UNDRAVERÐA ILLGRESIS EYÐANDA DAUÐI FYRIR ILLGRESI, GERIR GRASI EKKERT MEIN. Lærið alt um hið nýja undraverða ÚRVALS ill- gresis eyðanda. Sendið í dag eftir myndum prýddum skýringum, sem segja alla söguna. Þær kosta EKK ERT. Við höfum fynirliggjandi 2-4-D HORMONO, sem sent verður án taf- ar. Stærðir fyrir 25«, 55«, $1.00, póst- frítt. Dollars stærðir hreinsar 2,500 kvaðrat fet. Einnig stærri sendingar. sem spara enn meira. 96 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario um Eldjárnsson. Frá Kvenfélagi Sambands- safnaðar, Winnipeg, Man. $10.00 í þakklátri minningu um okkar kæru félagssystur, Guðrúnu Finnsdóttur Jónsson, látin 25. marz 1946. Og einnig í minningu um tvo vini, Björn Pétursson og Carl Frederickson ___________$10.00 Aðrar gjafir Mrs. F. W. Fosberg, Blaine, Wash. _________$5.00 Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti, Sigríður Árnason, 676 Banning St. —17. apr. ’46. Winnipeg * ★ ★ Gifting Laugardagnin 6. þ. m. voru þau Ernest Ronald Wonko frá Winnipeg og Haldóra Dýrfinna Sigurðsson frá Lundar, gefin saman í hjónaband af séra H. E. Ákveðið er að lokasamkoma j Laugardagsskóla Þjóðræknisfé- j lagsins fari fram í Fyrstu lút. jkirkju, neðri salnum, á laugar- dagskvöldið þ. 27. apríl kl. 8 e.h. Til skemtunar verður upplest- ur og söngur barnanna, og ef til vill stutt kvikmynd. Inngangur kostar 25c fyrir fullorðna, en börn innan 14 ára fá ókeypis að- gang. Þessi samkoma verður nánar auglýst síðar. ★ ★ * Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson iSambandsdeildin “Vestri”, Se- attle, Wash., annaðist eftirfar- andi söfnun: Mr. og Mrs. Jón Magnússon $2; Mr. og Mrs. Tryggvi Ander- son $2; Mr. og Mrs. Halldór Sig- urðsson, $1; Mr. og Mrs. B. O Jóhannesson, $1; Ágúst Hanson $2; Mr. og Mrs. Jónas Helgason $2; Geo. Goodman $2; Mr. og Mrs. J. J. Middal $1; Mr. og Mrs. Steve Scheving & family, $3; C. V. Christianson $2; “Vestri” $11; Johnson að heimili brúðarinnar að Lundar. Mrs. Wonko er dóttir Mr. og Mrs. Chris F. Goodman þeirra hjónanna Ingimundar og J Mr. °S Mrs. K. S. Thordarson Ástu Sigurdson, sem lengi hafa:$10; Mr. og Mrs. F. J. Frederick- búið í Lundar-bygð. Brúðgum- inn er afturkominn hennaður. Um þrjátíu gestir sátu veizl- una. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. H. E. Johnson Lestrarfélagið á Gimli er að efna til skemtisamkomu föstu- daginn þann 26. apríl í Parish Hall, Gimli. G. Peterson, skrifari fyrir samkomu nefndina REYKT KINDAKJ0T til ^áófeanna 2V2 Ibs. Per Coupon Lærin 35* pundið Malir - - 32* pundið Bógar 27* pundið SAFEWAY son, Everett, $1; Mr. og Mrs. H. E. Magnússon $1; Bogi Björnson $1; Rev. og Mrs. H. S. Sigmar $1; Mr. og Mrs. S. H. Christianson $3;' Mr. og Mrs. Hannes Krist- jánsson $1; Mrs. Þórunn Hafliða- son $6; Kjartan Johnson $1; Mr. og Mrs. T. Pálmason $1; Elvin Kristjánson $1; Billy Kristján- son $1; Mr. og Mrs. M. Hallgrím- son $2; Mr. og Mrs. Jón H. Thor- darson $2; Mrs. Z. B. Johnson $5; |Mrs. Agla Jacobsen $5; Sig. Z. B Johnson $2; Mr. og Mrs. J. A. Johannson $3; Mrs. Ólafur Bjarnason $5; Mr. og Mrs. Bar- ney Bjömsson $3; Mr. og Mrs. ;S. G. Northfield $1; Mr. og Mrs. Gutti Olason $2; Mr. og Mrs. P. fl. Pálmason $2; Mr. og Mrs. K. (Thorsteinsson $1; Mr. og Mrs. H. |K. Thordarson $5; Mr. og Mrs. John Andrew $2; Ray Olason $2. Þjóðræknisfélagsdeildin “ís- land”, Brown, Man., stóð fyriri j eftirfarandi söfnun: Mr. og Mrs. Árni Gillis $1; JVlr. og Mrs. H. B. Olafson .50; 'Gisli Olafson $1; Mr. og Mrs. John M. Gíslason $1; Miss Oddný Gíslason $1; Mr. og Mrs. Willie Olafson $1; Ingi Olafson $1; Mr. og Mrs. G. Isaacson $1; Mr. og iMrs. John M. Johnson $1; Mr. og Mrs. Valdi Olafson $1; Mr. og Mrs. Stefán Einarson $1; Mr. og jMrs. J. R. Gillis $1.50. Safnað af John B. Johnson: Mrs. Fríða Lindal $1; Mrs. Á- ,gústa Gíslason $1; Mr. og Mrs. J. B. Johnson $1; Thomasson’s /$1; L. Helgason $1; B. Hallgrím son $1; Mrs. P. Sigurðson $1; Lárus Gíslason $1. Samtals $120.00. Áður kvittað fyrir $1,644.75. f. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féh. ★ ★ ★ Karlakór íslendinga í Winni- peg efnir til skemtisamkomu (at home), í Goodtemplara húsinu. mánudagskvöldið, þann 6. maí Nánar auglýst síðar. Vinir og ættingjar komu sam- an að kvöldi 16. apríl að 637 Maryland St., Winnipeg og bám þangað blóm, samhygðargjöf, til minningar um lát Mrs. Thor- bjargar Pétursson, konu J. K. Pétursson, þá var ár liðið frá láti hennar. Ennfremur voru blóm færð til Sambandskirkjunnar s. 1. sunnudag, í minningu um hana, og mintist presturinn þess við báðar guðsþjónustumar. — Börnin og maður hinnar látnu þakka innilega samhygðina, vin- festi og trygð vina þeirra. * ★ ★ Domestic Help Wanted: Girl for housework. One willing to go to Lakes for a few weeks: Apply: Mrs. Guy, 207 Hertford Blvd., Winnipeg. j Telephone 62 036. ★ ★ ★ Matreiðslubók Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Pantanir sendist til Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð $1.00. Burðargjald 5tf. ★ ★ ★ Stúkan Skuld heldur fund 22. apríl. Skemtiskrá fer fram að fundarstörfum loknum; kaffi er og veitt. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Áætlaðar messur um bæna- dag og páska: — Bænafundur kvenna, kl. 2.30 e. h. á skírdag, undir umsjón eldra kvenfélags- ins, haldinn í samkomuhúsi safn- aðarins. Messa í kirkjunni kl. 3 e. h. á föstudaginn langa. Ensk messa, páskad., kl. 11 ár- degis. Islenzk hátíðamessa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson * * ★ Messur í Nýja Islandi 21. apríl — Árborg, ensk messa kl. 11 f. h. Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. | 28. apríl — Víðir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 MIISINIS7 BETEL í erfðaskrám yðar sem vilja selja föðurland sitt eru ekki íslenzk séreign. Glæpamenn af þessari tegund eru líka til í Danmörku. Það er enn engin á- stæða til að halda að íslenzkir kvíslingar nái að selja föður- land sitt fremur en dönskum kvíslingum tókst að selja Dan- mörku. Við Islendingar munum vara okkur á okkar kvíslingum engu síðar en þið Danir á ykkar. Við munum brennimerkja þá. Hit er okkar ljós að orsök þess að fornhandritin okkar gengu okkur úr greipum var sú, að við vorum seld þjóð, sem lifðum undir últendri kúgun. Kúguð þjóð neyðist ævinlega til að af henda kúgaranum sín dýrmæt- nstu verðmæti, annað hvort með Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigíús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. illu eða góðu. Þó landráðamenn sæki nú fast á, er ekki ástæða til að óttast að almenningur á Islandi, sem metur fornhandrit- in hvorki meira né minna en heilagt tákn tilveruréttar síns, muni afhenda útlendu ríki sjálfs- forræði sitt aftur, nema því að- eins framinn verði á okkur al- þjóðlegur glæpur. Halldór Kiljan Laxness ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á íslandi Munið að senda mér áskriftagjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 ár- gangurinn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póst- ávísun. BJÖRN GUÐMUNDSSON Reynimel 52 — Reykjavík ÍSLENZKAR RÖKSEMD- IR ÁNÝJAÐAR Frh. frá 5. bls. rit á frummálinu. Það féll í hlut íslendinga að varðveita hina dönsku tungu, fornmenningar- mál Norðurlanda. Það er erfitt og ótímabært spott um Dani að halda því fram að fornhandrit íslendinga kasti ljóma yfir Dan- mörku. Aðeins eina röksemd gætu Danir haft fyrir því að draga um skeið að afhenda Islendingum hin fornu handrit þeirra, og það er að benda á þá staðreynd að uppi séu á Islandi í svipinn menn sem vilji óðfúsir selja Island sjálft. Það má segja með fullum rétti, að mönnum sem ekki víla fyrir sér að selja föðurland sitt muni ekki flökra við að selja til Ameríku nokkur gömul hand- rit ef þeir næðu til þeirra. Þessu er þar til að svara, að glæpamenn ARSFUNDUR Viking Press Limited Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn þriðju- daginn 23. apríl kl. 2 e. h. á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja hin venju- legu ársfundarstörf, svo sem kosning embættismanna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikningum félags- ins. o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyrir þeirra hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. —Winnipeg, Man., 8. apríl 1946. í umboði stjórnarnefndar: S. THORVALDSON, forseti J. B. SKAPTASON, ritari

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.