Heimskringla - 01.05.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.05.1946, Blaðsíða 7
WINNIFEG, 1. MAI 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA STÚLKAN SEM LIFÐI TVISVAR Fyrir 20 árum síðan fæddist í Delhi á Indlandi meybarn, er gefið var nafnið Shanti Devis. Ekki var fæðing hennar á neinn hátt söguleg né frábrugðin því, sem venja er. En ekki liðu langar stundir fram, þangað til foreldrar henn- ar fóru að taka eftir ýmsu ó- venjulegu í fari hennar. En það var þó ekki fyr en hún fór að tala, sem foreldrar hennar ó- kyrðust að mun. Hún nefndi þá oft stað, er hún kallaði Muttra, þar sem hún þóttist hafa átt heima í fyrri tilveru. Shanti hélt því sem sé fram með óbifanleg- um sannfæringarkrafti, að hún hefði áður lifað hér á jörðu — og það fyrir skömmu síðan. Þeg- ar stúlkan óx upp, tók hún að hafa orð á fleiru úr fyrri tilveru sinni. Kvaðst hún þá hafa heitið Ludgi. Þegar hún var níu ára, sagði hún foreldrum sínum frá því, að í fyrra lífi sínu hefði hún verið gift og átt þrjú börn. Nefndi hún nöfn barnanna og skýrði frá háralit þeirra og augnalit. Tóku foreldrarnir henni óstint upp þetta hjal og ávítuðu hana harð- lega. Kvöld nokkurt, þegar Shanti var að hjálpa móður sinni við að elda kvöldmatinn var barið að ayrum. Stúlkan snaraðist þegar til dyra ótilkvödd, en það var annars ekki vani hennar. Móðir hennar fór að grenslast eftir, hvað um væri að vera og sá þá, að Shanti stóð í dyrunum og starði á komumann. — Hvað vill hann, Shanti? spurði móðirin. — Það veit eg ekki, svaraði stúlkan. — En hann er frændi mannsins míns og átti líka heima í'Muttra. Móðirin, sem þótti leitt að ó- kunni maðurinn skyldi heyra þennan þvætting í stúlkunni, skipaði henni að fara aftur inn í eldhúsið og gaf sig á tal við komumann. Sér til mikillar undrunar komst hún þá að raun um það, að maðurinn var raun- verulega frá Muttra og var þarna kominn þeirra erinda að hitta föður Shanti. Og þótt hann ekki bæri kensl á Shanti, staðfesti hann það, að frændi sinn í Mut- tra hefði mist konu sína af barns- förum. Hún hafði heitið Ludgi, og var látin fyrir tæpum níu ár- um. Með nokkrum semingi skýrði nú móðirin ókunna manninum frá fullyrðingum dóttur sinnar. Varð að ráði, að hann skyldi láta frænda sinn koma til Delhi, svo að úr því fengist skorið, hvort ÍShanti bæri kensl á hann. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI _______Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reykjavík____________ ICANADA Amaranth, Man._„________________Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask..—----------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man.............—................._G. J. Oleson Bredenbury, Sask. .. Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man________________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask....................Mns. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósim. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kanddhar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man-------------—.................S. Sigfússon Otto, Man________________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man_______________________„...Ingirn. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man....._.._..................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thornhill, Man________>_Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Áug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D.__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................-S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. NationaJ City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Shanti var að sjálfsögðu ekki skýrt frá þessari ráðagerð. Mað- urinn og börn hans þrjú komu á tilsettum tíma, og Shanti var skipað að fara til dyra, þegar barið var. Og vissulega stóðst hún prófið. Jafnskjótt og hún jhafði opnað dyrnar og litið á j komumann kastaði hún sér í fang Ihans og hrópaði: — Maðurinn minn er kominn til mín aftur! Börnin þekti hún ekki, en mintist þess, að hún hafði látist, er hið þriðja fæddist. Foreldr- arnir og maðurinn frá Muttra voru harla ráðvilt og sneru sér til prests eins í þessum vandræð- um sínum. Atburður þessi spurð- ist brátt víða og vakti athygli. Nefnd vísindamanna var sett á laggirnar til að skera úr því, hvort hin framliðna Ludgi væri raunverulega endurholdguð í Shanti. Ákveðið var að fara með stúlk- una til Muttra, til þess að ganga úr skugga um, hvort hún þekti sig á fyrra heimili sínu. Fregnin um komu hennar spurðist þang- að, og fjöldi fólks safnaðist sam- an á járnbrautarstöðinni, þegar hennar var von. Þegar lestin rann inn á stöð- ina, þekti Shanti undir eins mág sinn og tengdamóður. Veifaði hún þeim, stökk af lestinni jafn- skjótt og hún nam staðar og heilsaði tengdafólki sínu á Mut- tra-mállýzku. 1 Delhi hafði hún einvörðungu talað hindúa mál- lýzku. Síðan var bundið fyrir augu hennar og því næst stigið upp í vagn. Var henni sagt að segja ökumanninum til vegar. Gerði hún það, lýsti leiðinni til heim- ilis síns og musteri, er fram hjá skyldi aka. Á leiðinni vissi hún altaf hvar hún var stödd og sagði loks ökumanninum að nema staðar, er komið var í þrönga götu og sagði: — Hér er það. Hér er gamla heimilið mitt. — Bindið var nú tekið frá augum hennar, og Shanti sá gamlan mann, sem stóð við húsvegginn og reykti pípu sína. — Þetta er tengda- faðir minn, sagði hún þá undir eins. Vísindamönnunum þótti þetta meira en lítið einkennilegt. Þeir spurðu manninn, sem Shanti taldi sig hafa verið gift, í þaula, en hann var næsta ráðviltur. — Shanti var ekki lík konu hans í útliti, sagði hann. En hún hafði sama málróm, sama skapferli og sömu framkomu. — Ef það er satt, að Ludgi sé endurholdguð í henni, er Shanti Devis að vissu leyti móðir barna minna, sem eru miklu eldri en hún sjálf lauk hann máli sínu algerlega ráðþrota. Vísindamennirnir voru mjög fámálir um þetta, og enginn vissi, hvað til bragðs skyldi taka með stúlkuna. Endirinn varð þó sá, að hún var látin vera áfram ijá foreldrum sínum. —Heimilisblaðið. *]nnininnc»niiniiiiiniiuimiiiiniimmimnniiniiiiunmmim | INSURANCE AT . . . REDUCED RATFS Fire and Automobile | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES I McFadyen I | Company Limited z § 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 = S iiuiiiuiiiimiiiiiL2iimiiiiiiinHUiiiiiiiiuiuuiiimic4 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. FJÆR OG NÆR Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandað og skrautlega verðskrá með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt- ast í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki- stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. * * * Góðar bækur 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup ______ .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck-------- .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Firiðleifsson _____$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson____________$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) -----r----------$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin)------$2.50 (bandi)----------------$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) ----------$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft)-------------$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið VERZLUNARSKÓLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Professionetl and Business — -.....Directory Ornc* Phoni R«s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsími 30 S77 VlStalstlml kl. 3—S e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurav.ee and Financial Agentt Sími 97 538 S08 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUunond and Weddlng Rlngs Ager.t for Bulova Wafcchee ttarriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Freeh cmd Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ \ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Cbartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave.. Phone 27 889 Presh Cut Flowers Dally. Planfts ln Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouquefcs & Puneral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur líkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Knnfremur selur hann allstconar minnisvarOa og legsteina. •43 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Reatal, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'JORNSON S iKSTOREI E 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.