Heimskringla - 08.05.1946, Side 7

Heimskringla - 08.05.1946, Side 7
WINNIPEG, 8. MAl 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA STOKKHÓLMUR — BORG ALSNÆGTANNA Eftir Skúla Skúlason iMikill er sá munur! Hvort sem ferðamaðurinn kemur til Maldrotningarinnar frá Kaup- mannahöfn, Osló eða Helsing- fors finnst honum það æfintýri líkast. Birtan og Kúðargluggarn- ir og allt fólk sparibúið í rniðri, viku. Það er þetta, sem komu- maðurinn rekur fyrst augun í, eigi aðeins sá sem kemur frá næstu löndum heldur hvaðan úr Evrópu sem hann kemur — nema ef til vill frá Reykjavík. Reykjavík hefir verið björt í skammdeginu öll stríðsárin og það hefir Stokkhólmur verið líka, en á annan hátt. Götulýs- ingin í Reykjavík er ef til vill hlutfallslega eins góð og í Stokk- hólmi, en ljósaauglýsingarnar setja meiri svip á Stokkhólm en höfuðstað Islands. Maður verður ósjálfrátt þakklátur stóru fyrir- tækjunum^ sem setja svip á bæ- inn með því að eyða kynstrum af peningum í ljósaauglýsing- arnar, því að þær skapa einskon- ar æfintýraljóma um mannanna verk, hvort heldur þær minna kynslóðina á “Sunlight”, “Lak- arel” eða “Nordiska Kampagn- iet”. Og mikið mundi Drottning- gatan láta á sjá ef alt ljósa-víra- verkið væri horfið þaðan. Hinar höfuðborgirnar í Skandi navíu hafa ekki.sömu sögu að segja, þó að stríðinu sé lokið. Þær skamta allar rafmagnið. 1 Osló varð m. a. þurrkatíðin í allt haust til þess, að rafmagnið er skamtað þar svo naumt, að fólki er bannað að nota lyfturnar á gistihúsunum þegar það fer nið- ur. 1 Kaupmannahöfn er mest af rafmagninu framleitt með kol- um, og Danir hafa annað við það dýrmæti að gera en brenna þeim í lýsingu, umfram það sem minst verður af komist með. Og í Hel- singfors er naumt um straum. Því að sumar aflstöðvarnar, sem borgin fékk áður raforku frá, eru nú orðnar rússneskar. Þess vegna er Stokkhólmur borg ljós- anna hér á Norðurlöndum og enda um alt meginland Evrópu. Talsverð dýrtíð Og maður óskar sér að maður væri ríkur. Þegar maður lítur í búðargluggana í Stokkhólmi eft- ir að hafa átt heima í Noregi í fjóra mánuði. Hvílíkur munur að horfa á pappírsmyndirnar í varningstómum gluggunum hjá Steen og Ström, Brödrene Doub- leugh og öðrum stórverzlunum í Osló, eða á allsnægtimar hjá Nordiska Kompagniet eða PUB. 'Þarna er dýrindis skófatnaður en INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man............— -------------------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man................. __.Guðm. Sveinsson Dafoe, Sas>k------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Etfros, Sask—..................JVIrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man--------------------------ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man_______________________________K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................._Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask.__--------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man......................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________.Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................ Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man.......—.....—.................S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man...1.............................S. V. Eyford Red Deer, Alta................... Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man...................... Einar A. Johnson Reykjavík, Man.......................... Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man......................__K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................_Árni S. Árnason Thornhill, Man._________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis,. Man............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. ____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak._----------_E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash..........-—..........-Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D______*____Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D______:____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................-S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak............................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba í Noregi verður maður að fylla út stórt skjal, til þess að fá von um leyfi til að mega láta sóla skóna sína. Og nú þarf ekki framar merki til að fá keypta skó. Eða fatnaðurinn. Hann er að vísu skamtaður ennþá, en skamturinn er ríflegur. Þó eru !nokkrar hömlur á að fá fatnað úr alull, mest af þeim fatnaði sem notaður er í Svíþjóð, er meira eða minna blandaður “selluull” — gerfiull úr timbur- mauki. Yfirleitt er flest nokkuð dýrt í Svíþjóð, þó að alt sé hlutfalls- lega miklu ódýrara en í Reykja- vík. Og kaupgjald fólks hefir ekki hækkað hlutfallslega við dýrtíðina, svo að allir spara. Spara bæði vegna sjálfs sín og annara. Svíar hafa mörgum að miðla — og þeir gera það óspart. Allir vita um hina stórkostlegu hjálp þeirra til Finnlands og Noregs, og enda til Danmerkur líka. Sú rausn, sem þeir hafa sýnt nágrönnum sínum undan- farin ár svo stórkostleg, að manni verður á að spyrja hvern- ig ekki stærri þjóð geti risið und- ir slíku — hvort heldur eru ein- staklingar eða hið opinbera. Sú hjálp sem einstaklingar hafa veitt nemur mörg hundruð milj- ónum króna, og í haust sam- þykti ríkisþingið að heita mátti umræðulaust, að strika yfir 200 miljón króna skuld, sem stjórnir Noregs og Danmerkur höfðu stofnað þar, vegna flóttamanna í Svíþjóð. Þó að stríðið bærist aldrei inn fyrir landamæri Svía þá hafa þeir haft af miklum herkostnaði að segja. Öll stríðsárin hafa þeir haft ógrynni liðs undir vopnum. Þeir hafa æft alla landsbúa und- ir stríð, margfaldað herflota sinn, reist virki og víggirðingar. Þeir hafa hvassar vígtennur eft- ir stríðið en þetta hefir líka kost- að mikið fé. Svíar eru eina þjóð- in á Norðurlöndum, sem segja má um að hafi búið sig undir að verja hlutleysi sitt. Fyrir styrj- öldina var deyfð yfir hervörn- unum, þó að ekki væri sinnu- leysið jafn mikið og í Dan- mörku og Noregi. En nú mun mega fullyrða, að Svíar séu bezt vopnaða þjóðin í heimi, að til- tölu við fólksfjölda. Kjöt og smjör skamtað Svíar skamta enn smjör og kjöt, og skamta naumt, einkan- lega kjötið. Kjötkortið, sem mað- ur fær um leið og vegabréfið er stimplað þegar komið er inn í landið, er ekki nema fyrir einum sæmilegum bauta. En fiskurinn er óskamtaður. Svíar framleiða sjálfir svo mikið kjöt, að þeir gætu skamtað sér miklu betur. En þeir eru að hjálpa öðrum. Enn halda þeir áfram matgjöfum í finnsku og norsku skólunum, og þar þykir gott bragð að sænsku baunasúpunni með kjötmélinu í og kjötseyðisteningunum. En ekki þar með búið. 1 vetur tek- Góðar bækur 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup —----- .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck________ .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór F.riðleifsson ______$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson ___________$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos-j sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ----------------$8.501 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) -----$2.50 (bandi) ----------------$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) -----------$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) -------------$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg ur rauði krossinn sænski að sér að freista að halda lífinu í fjölda hungraðra barna suður í Berlín og austur í Rússlandi. Sænski Rauði krossinn er óefað mesta líknarstofnun veraldar eins og stendur, þó að ekki standi að honum nema sex miljónir manna. Islendingar á hverju strái Stokkhólmur er orðinn nærri því eins og Kaupmannahöfn í gamla daga, að því leyti að mað- ur hittir þar Islendinga á hverju götuhorni, að minsta kosti í Vasagötunni. Þeir halda ferða- menn sig ekki hvað sízt, því að þar er járnbrautarstöðin, svo að Vasagatan er fyrsta strætið sem menn kynnast í Stokkhólmi — það er að segja ef þeir ferðast upp á gamla móðinn. Nú koma flestir íslendingar tál Stokk- hólms ofan úr skýjunum og lenda á Bromma - Keflavík - Stokkhólms. En í Stokkhólmi eru líka margir íslendingar bú- settir, ekki sízt námsfólk. Eg veit ekki hve margir eru í ís lenzku nýlendunni hér, en þeir eru margir. Og hér er altaf mik- ið af ferðamönnum, sem bíða eftir færi til að komast heim. Það er erfitt, og verða menn oft að bíða nokkrar vikur. Varla hittir maður hér Svía, svo, að hann minnist ekki á ís- lenzka síld — Prima Islands sill. Þeir harma hve lítið hafi komið af henni, en hitt tala þeir minna um, að hún er ótrúlega dýr. Þó að Svíar hafi átt tiltölulega gott stríðsárin, þá söknuðu þeir vinar í stað þegar þeir mistu síldina að heiman. Það er aðeins ein síld til, í þeirra augum, og það er Is- landssíldin. Vonandi tekst svo til næsta sumar, að þeir fái nægju sína af henni, enda veitir ekki af að geta selt þeim eitt- hvað sem um munar. Ekki er það svð lítið, sem við kaupum af þeim um þessar mundir.—Mbl. VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Professional and Business Directory Orric* Phonj Ris. Phonz 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 S77 ViStalstiml kl. 3—6 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inrurance and Financial Agents Sími 97 538 S08 AVENUE BLDO.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watchee Marriage Licenses Issued 899 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fxesh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Ofíice Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS m , öUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Cbartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 2Í3 Notre Dame Ave., Phone 27ÍS9 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We apedaUze in Weddlng & Concert Bouquets & Puneral Designa tcelandic spoken A. S. BARDAL ■elur lftklstur og annast um útfar- ir. AUur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. M3 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality • Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 (OKSTOREI 702 Sargent Aw. Winnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.