Heimskringla


Heimskringla - 15.05.1946, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.05.1946, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MAl 1946 fehnskringla fStofnuO 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 WINNIPEG, 15. MAl 1946 Fram, fram kristnir hermenn Eftir Bruce Hutchison Hershöfðinginn Pearkes, V.C., hefir borið upp tillögu á sam- bandsþinginu, sem vér teljum stærsta sporið fólgið í, til þess að ráða málinu um japanska þegna til lykta. Hann vill flytja þa til Japan, svo að þeir geti þar kent vestlæga kristni og menmngu, sem þeir hafa lært hér. Það verður fagnaðarríkur dagur fyrir kristna heimínn, þegar þessir sendiboðar frá Canada koma til Japan og flytja þjoðbræðr- um sínum hinn dýrðlega boðskap canadiskrar kristni og menn- ingar. “Hvað kemur til”, munu Japar spyrja, “að þið komið til þessa heillum horfna allslausa lands? Hví voru þið ekki kyrrir í Can- ada, þar sem nóg er til að éta?” “Við komum,” munu trúboðarnir segja, “af því að við gatum ekki dulið fyrir ykkur lengur þá bróðurlegu ást og einingu, sem í Canada ríkir. Hún er svo mikilvæg, að þið megið ekki an þess vera, að kynnast henni.” “Hvenær lærðu þið hana?” munu Japar spyrja. “Við lærðum hana þegar Canada handtók okkur og fleygði út úr landi,” munu trúboðarnir segja. “Okkur varð þa í fyrsta sinni ljóst, hvað sannur kristindómur er. Við erum komnir hingað til að gróðursetja hann í Japan.” “Þetta er einkennilegt,” mun Jöpum verða að orði, “því, ef satt skal segja, eru þessar hugsjónir, sem þið komið með austan yfir haf, okkur engin nýung; við erum þeim æði kunnugir. Það ei sama kenningin og keisarinn og ráðsmenn okkar hafa avalt kent okkur en þeir kölluðu þær bara öðru nafni. Okkur var avalt kent,. að hat’a aðrar þjóðir og kúga minnihlutan. Ef þið viljið fyrirgefa okkur að segja það, þá virðist alls ekkert nýtt í þessum boðskap. “Við áttum von á þessu, en þið virðist aldeilis ekki skilja hvað kristni er,” munu sendiboðarnir segja. “Þið heiðnu menn ofsækið minnihlutann og hatið aðrar þjóðir, af því að þið truið a það. Kristnir gera það sama, af því að þeir trúa ekki á það og bannfæra það svikalaust. Það er kostnaðarlaust fyrir ykkur að haga ykkur svona villimannslega. En fyrir sannkristinn Canadamann, er það ekki fórnarlaust. Það meinar, að kasta á glæ öllum góðum áform- um og trúarkenningum þegar á liggur. Það er göfugt af þeim. Meiri ást á enginn til en þessa, að maðurnin leggi niður trú sína og skoðanir fyrir vini sína!” “Canadisk þjóð”, munu þá Japar segja, “hlýtur að vera mjög kristin þjóð.” “Það eru þeir í sannleika,” segja sendiboðarnir. “Þeir voru ekki einungis ánægðir með að reka okkur burt úr sínu landi, sem við vorum með lögum boðnir velkomnir í einu sinni og þar sem sumir okkar eru fæddir, til þess að þið hér í Japan gætu lært að lifa kristnu lífi. Margir ganga lengra en þetta. Það er mesti fjöldi manna í Canada, sem vill útrýma þjóðinni, sem sá kom fram hjá, sem undirstöðu kristindóms þeirra lagði. 1 augum sanns Canada-manns, er engin fórn of stór til verndar kristni þeirra!” “Þetta má með sanni segja undursamlegt, munu Japar þa viðurkenna. HIN SAMEIGINLEGA HUGSJÓNA-ARFLEIFÐ VOR Eftir próf. Richard Beck (Meginmál ræðu á allsherjarmóti norrænna manna í Winnipeg). “Sú fullvissa er fædd í oss öllum, að frelsið sé líf hvers manns, jafn einfalt og eðlisbundið sem andardráttur hans. Vér fyndum, er áþjánin ægði, hve andþrengslin sóttu oss heim | sem köfnun í sokknum kafbát. . iVér kunnum ei dauða þeim.” Póstar um Canada i Skal þá horfið að annari hlið Á þessari söguríku fagnaðar- 'á skapgerð og iífsskoðun nor- stundu, allsherjarmóti norrænna rænna manna> er sumum virðist manna á þessum slóðum, hverfa kynieg mótsögn í fari þeirra. mér f hug ummæli sænska stúd- Samhiiða djúpstæðri frelsisást entsins, sem dvaldist hafði vígs- hafa þeir átt og eiga enn jafn vegar á Norðuröndum, og komst sterka virðingu fyrir iögum og svo að orði í ljóði, að þá er vér réttlæfi Frelsi innan ákvæða böm Norðurlanda hittumst, get-1 landslaganna hefir, með öðrum um vér af ríkum skilningi rétt hvert öðm hendina og heyrt hjörtun slá. Vér, sem hér emm saman komin, getum vafalaust tekið undir þau orð; enda mun ó- hætt segja, að langdvöl margra í vorum hópi utan stranda heima- landsins hafi glöggvað oss skiln- inginn á nákomnum og marg- þættum skyldleika vomm. Vissulega eigum vér, sem norrænt blóð rennur í æðum, margt og mikið sameiginlegT. Vér mætumst hér á erlendri grundu sem fólk af sama ætt- stofni en eigi framandi hvert öðru. Vér emm tengd órjúfan- legum böndum blóðs og ingarerfða. Náskyld tungumál, þjóðerni, lífskjör og hugsjónir; allt stuðlar þetta að því að glæða oss skilninginn á nánum frænd- semisböndum vor í milli. Og hver hliðin sem er á þessum nána skyldleika norrænna þjótia, þjóðernislega og menningarlega, væri verðugt umtalsefni á þess- um stað og girnilegt til fróðleiks. En að þessu sinni verða aðeins teknar til meðferðar, nokkrar þær hugsjónir, sem verið hafa norrænum þjóðum sérstalklega hugstæðar um aldaraðir. Með atburðaríka og þúsund ára gamla sögu þeirra í baksýn, ber ekkert sérkenni þeirra hærra við sögunnar himin heldur en djúpstæð frelsisást þerira, óbeygjanlegur sjálfstæðisandi þeirra; en það er í rauninni eitt og hið sama og að segja, að nor- rænir menn hafa jafnan átt djúp- an skilning á gildi og helgi ein- staklingsins. Ummæli sagnritarans forna um Fríslendinga eiga jafnvel heima um norræna frændur þeirra: “Þeir eru frjálsir og lúta eigi yfirráðum neins manns, og þeir leggja lífið í sölurnar fyrir frelsið og myndu fremur kjósa dauða heldur en þrældómsok”. Landnám norrænna manna á Is- landi átti eins og alkunnugt er, beint og óbeint, raetur sínar í þeirri ákvörðun þeirra að lúta eigi harðstjórn heimafyrir. Þar er því um að ræða sígilt dæmi frelsisástar þeirra. Norrænir menn til forna voru ákveðnir einstaklingshyggj umenn. ‘ ‘ Sj álf- órðum, verið og er skilningur þeirra á persónulegu sjálfstæði. “Með lögum skal land byggja” hefir verið kjörorð þeirra. Þau orð eru að vísu eignuð Njáli, hinum vitra íslenzka löggjafa fornaldarinnar. Meginatriðið í þessu sambandi er þó það, að þessi krafa um að byggja á grundvelli laga og réttar virðist hafa verið algeng um öll Norð Sir William Edmond Logan (1798—1875) Canada er ekki eingöngu akur- yrkjuland eins og margir ætja, sem ekki eru því kunnugir. Iðn- aður og námarekstur er alveg eins mikilvægur og akuryrkjan. Sannleikurinn er sá, að þessi annars flokks iðnaður er síðari árin að verða alt eins umfangs- mikill og akuryrkjan. Nafn Sir Williams E. Logan kemur mikið við sögu náma- reksturs landsins. Þúsundum manna er nafnið kunnugt, þó færri kunni nú að vita, hvernig á heiðri hans stendur. En hann var fyrsti vísinda- maðurinn, sem að jarðfræðis- rannsóknum starfaði í Canada og gerði yfirlit yfir málma- svæði landsins (sem þá voru Sjávarfylkin eystri, Quebec og Ontario aðallega). Uppdrættirn- ir sem hann gerði fyrir nærri 100 árum, eru mikilsvirði enn til urlönd. Alþingi Islendinga, elzta þeirra, er jarðfræði leggja fyrir starfandi þjóðþing í heiminum, j sig. Sir William Logan stofnaði er lifandi minnismerki virðing- jarðfræðisskóla í Canada og var ar norrænna manna fyrir lögum og réttlæti. Lögin frá lýðveldis- tímabilinu íslenzka hafa einnig menn- með rettu verið talin meðal “feg- urstu ávaxta” forn-norrænnar menningar. En þessi virðing fyrir lögum og réttlæti á, hins vegar, rætur sínar í skilni’ngi og mati Norður- landabúa á gildi og helgi ein- staklingsins. Sveinn Björnsson, forseti íslands, talaði því í anda frelsis- og réttlætisástar þjóðar hann tú Suður-Wales, lausa skáld “Hávamála” syngur hinum óháða og frjálslundaða /ur leið þú sjálfan þig” var “Svo undursamlegt,” segja sendiboðarnir, “að við megum ! mikilsvert boðorð þeirra og ekki gefa Jöpum einum dýrðina af því öllu saman. Við verðum mælisnúra í lífinu. Hið nafn- að breiða boðskapinn út um alla Asíu. Við verðum að prédika hana í Kína, a Indlandi og eyjum Austur-álfunnar. Hér er innan þess svæðis, sem við náum til, mesti sægur manna, sem enga hug- manni mikið lof og verðugt: mynd hefir um hinn eiginlega kristindóm. Látum oss tendra ljósið sem við höfum komist yfir í Canada, sem víðast. Látum oss segja öllum þeim lýðum, sem við náum til, hvað Canadamenn séu fúsir til að fómfæra öllu, eignum og sálarrósemi, að ekki sé minst á það sem minna er vert, til þess að koma mönnum allsstaðar í skilning um hinn sanna kristindóm sinn.” ' sinnar og kynstofns, er hann komst þannig að orði í ræðu sinni eftir að hann hafði verið kosinn ríkisstjóri fyrir nokkrum árum síðan: “Vér munum virða réttinn, einnig er aðrir eiga í hlut - en aldrei máttinn án réttar.” Og þessi djúpstæða norræna réttlætiskend og virðing fyrir lögum sýnir sig, meðal annars, á undanförnum árum með öflugri og margháttaðri þátttöku Norð- urlandaþjóðana, sérstaklega Noregs, Svíðþjóðar og Danmerk- ur, í alþjóðlegri samvinnu bæði í þjóðbandalaginu og með öðrum hætti. Hér er sannarlega um það blys stórrar hugsjónar að ræða, sem verðugt er að halda á lofti og bera fram til nýrra sigra, því að sú hugsjón miðar að stofnun varanlegs friðar á jörðu hér, grundvölluðum á alþjóðarétt- indum. Gildi þess norræna hugsjóna- arfs vors, sem hér hefir stuttlega verið gerður að umtalsefni, verð- ur enn auðsærra og dýrmætara í ljósi þess, hvernig umhorfs er nú í heiminum..Minnugir þess, I og sameiginlegra liugsjónaerfða j vorra, sæmir oss að greiða vora i þegnlegu skuld hérlendis með i þeim hætti, að ávaxtanna og áhrifanna af þeirri arfleifð gæti sem bezt í lífi voru og starfi. Richard Beck fyrsti stjórnandi hans. Hann var fæddur 20. apríl 1798 í Montreal; hann var af rík- um foreldrum kominn. Hann ! hlaut góða undirstöðumentun og var sendur í frægan skóla í Skot- landi 16 ára gamall (Edinburgh High School). Að loknu námi þar, starfaði hann um skeði við verzlunarstofnun hjá frænda sínum í London á Englandi. Árið 1828 sendi þessi stofnun til að kynna sér málmbræðslu. Fór hann þá að gefa jarðfræði og efnafræði mikinn gaum, enda er námurekstur ómögulegur án þessa. Hann tók því til að rann- saka umhverfið, sem hann vann í, í jarðfræðislegum skilningi. — Var það starf hans svo merki- legt og nákvæmt, að það var við- urkent af jarðfræðisfélagi, fé- laginu í Suður-Wales og Jarð- fræðisdeild hins konunglega fé- lags (Geologisal Department of the Royal Institute). Árið 1840 kom Logan aftur til Canada og skipaði landstjóri Canada, Sir Charles Bagot, til jarðfræðilegra rannsókna í Can- ada (1842). Þetta var byrjun til slíkra rannsókna í þessu landi. Fyrir tíma Logans var hér enginn áhugi fyrir jarðfræðileg- um rannsóknum. Námarekstur var í barndómi og það lét sér enginn til hugar koma að þekk- ing á jarðskorpunni væri nauð- synleg námarekstri, eða upp- drættir sem jarðfræðigrúskarar gerðu. En eftir að fé var veitt til þessa, hóf Logan starfið. Árið 1844 eyddi hann bæði veitingunni, sem var aðeins 1500 sterlingspund og 800 sterlings- punda kaupi sínu til starfsins. Stjórninni duldist ekki mikil- vægi starfsins og samþykti því. að greiða 2000 sterlingspund ár- lega í fimm ár til þess. En veit- ingin fór hækkandi og var orðin 20,000 sterlingspund 1855. Á hinni frægu sýningu í Lon- don 1851, voru sýndir canadisk- ir málmar ,undir eftirliti Logans og vakti það sérstaka eftirtekt. Mikilvægi rannsóknarstarfs Log- ans, varð þarna öllum ljóst, því námarekstur var auðséð, að átti sér mikla framtíð í Canada. — Hlaut Logan mikla viðurkenn- ingu fyrir rannsóknimar og á sýningu 1855 í París, var hann heiðraður af Napoleon III (Made a Chevalier of the Legion of Honour). Árið 1856 var Logan heiðrað- ur (knighted) af Victoríu drotn- ingu í Windsor, og Jarðfræðisfé- lagið í London veitti honum Medalíu (Wollaston Medal), sem var hinn hæsti heiður sem borg- in gat veitt. Eftir það kom hann til Canada og var hér yfirmaður jarðfræðisrannsókna þar til 1869; hætti hann þá fyrir aldurs- sakir opinberu starfi. Sir William dó 1875. En stari hans verður ógleymanlegt í sam- bandi við námarekstur þessr. lands, því hann lagði með því vísindalega undirstöðu að því. HAGNAÐUR — HÖFUÐ- STÓLL — VEXTIR “Nú jæja,” segja Japar. “Það sem við höfum ávalt beðið eftir, er að heyra þetta. Látum oss alla verða kristna, eins og Canadamenn eru. Kveikjum blysin í hverjum krók og kima, til endimarka lands vors. Förum að dæmi Canadamannsins, horfum í enga fóm, fremur en þeir, og köstum svo hverjum einasta hvíta manni út úr Asíu. Og svo, í fyllingu tímans, og þegar við höfum lært hernaðarlistina eins og þeir og sem er á svo miklu hærra stigi en okkar, þá skulu allar þjóðir Asíu sameinast og gera inn- rás á heim hvítra manna og borga þeim aftur kristnu gjöfina í sömu mynt, sem þeir færðu okkur. Við megum ekki einsamlir njóta hennar, það væri ókristilegt. Við verðum, eins og Canada- menn, að sjá um að aðrir eignist hlut í henni með okkur — -_____ Amen.” ‘■'mtr “Amen,” segja sendiboðarnir. “Og fylkjum oss nú undir merki Pearkes, hershöfðingja, og segjum einum rómi: Fram, fram kristnir hermenn. (Þýtt úr Wpg. Free Press) “Bú es betra, an biðja sé, halr es heima hverr; þótt tvær geitr eigi og taugreptan sal, þat es þó betra an bæn.” Ekkert er djúpstæðara eða dýrlegra í norrænum hugsjóna- arfi vorum heldur en sú ódauð- lega frelsisást, sem brunnið hef- ir í brjóstum norrænna manna frá alda öðli, og sem forfeður vorir hafa lagt allt í sölurnar fyrir, jafnvel lífið sjálft, þegar því var að skipta. Hinn ósigr- andi hetjuandi Norðurlandabúa, hin forna frelsisást þeirra, er færð í sáldlegum og kröftulegan búning í þessum ljóðlínum norska skáldsins og hetjunnar Nordahl Grieg, er sjálfur bjó yfir þeim anda í svo ríkum mæli: Vinsamleg tilmæli til velunnara Sumarheimilisins á Hnausum Það hefir verið ákveðið að stækka heimilið að mun nú í vor. Þar af leiðandi þarf að bæta við rúmum og rúmfötum og fleiru. Þess vegna vill stjórnarnefnd- in mælast til, að þeir góðu land- ar sem að kynnu að eiga “single beds” eða aðra nothæfa hluti. rúmfatnað og fleira, sem að þeir ekki sjálfir þurfa að nota, vilji gefa þá heimilinu. Þeir sem að góðfúslega vilja sinna þessu snúi sér til Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg, Man. ★ ★ ★ Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Ritgerð sú er hér birtist, var prentuð á ensku í nóvember blaðinu af The Western Produc- er. Herra: Þetta getur verið forboðna eplið. Fjöldi fréttaritara hafa fordæmt öll þessi þrjú atriði. Eg á hinn bóginn held fram, að þau sé öll réttmæt, að minsta kosti að því er bændastéttina snertir. Eg stend máske einn uppi með þá skoðun, t. d. ef að bóndi hefir tekjuafgang eftir ársstarf sitt, og eftir að hafa borgað allan kostn- að og afföll af verkfærum og öðrum eignum, segjum 5 prósent á höfuðstól þeim sem hann hefir lagt inn í bú sitt. Þá kalla eg það hagnað sem bóndinn hefir breytt í peninga. Slíkir pening- ar eru vaxtabærir hvort heldur þeir eru lánaðir af bóndanum sjálfum, eða þeir eru lagðir inn í banka og bankinn lánar þá svo út aftur. í þessu sambandi er það hveitisamlagið sem eg hefi í huga. Árið 1924 byrjuðum við það samlag, með tiltölulega litl- um höfuðstól. Þeir sem 1 sam- lagið höfðu gengið lánuðu því part af uppskeru sinni, sem nam átján miljón dollurum og þrem- ur fjórðu pörtum úr miljón, til þess að kaupa fyrir kornhlöður og fleira, og við vonuðumst eftir að fá frá 5—6 prósenta vexti á þessum höfuðstól, eða láni eins og sumir félagarnir kölluðu það. Það varð nokkurt umtal um réttmæti slíks fyrirkomulags til þess að afla höfuðstóls, þegar auðvelt væri að fá lánað fé hjá bönkunum með sex prósenta vöxtum, og að margir bændur sem í samlagniu voru yrðu að borga átta prósent í vöxtu á bú- jarðalánum sínum, en áttu að eins von á frá 5—6 á því sem þeir lánuðu hveitisamlaginu. — Flestir bændurnir trúðu, að mis munurinn á þessum tveimur lán um, sem var 2—3 prósent, mundi vinnast upp með aukinni og bættri hveitiverzlun. Eg heyrði marga umboðsmenn á fundum samlagsins segja: Vextirnir á lánskírteinunum okkar í hveiti- samlaginu, og hagnaðurinn af vaxandi hveitiverzlun verður stoð okkar og athvarf í ellinni. Sá fagri draumur og glæsilegu vonir hafa ekki ræst til fulls. . í mörg ár voru engir vextir borgaðir, og þegar nú fyrir skömmu að loks var farið að borga vexti á innstæðu kornhlað- anna, þá voru það aðeins 3 pró- sent og má það kallast metnað- armál, hvort heldur, að það var stjórn þessa fyrirtækis, eða er- indrekar sambandsins á fundi sem réðu slíkri upphæð. Við vitum að samlagið í Sask- atchewan hefir í mörg ár höndl- að nálægt helming alls korns sem selt hefir verið í því fylki, og með þeim ágæta árangri, að okkur er sagt að peninga gróði þess nemi 22 miljónum. Hvers vegna þá ekki að bogra vexti þá sem fallnir eru í gjalddaga fyrir löngu, með hinu upphaflega á- kvæðisverði, 5—6 prósent, eins og þá var lofað. Verðmæti stofnunar þessarar (samlagsins) hefir margfaldast. Eina skuldin sem það er í, er við stjórnina í Saskatchewan, sem hægt er að borga án þess að skerða til nokkura muna fjár- hagslegt sjálfstæði þess. Það er að vísu satt að hávaði nokkur hefir heyrst um háan tekjuskatt. Ef við erum virkilega samlag í

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.