Heimskringla - 15.05.1946, Síða 7

Heimskringla - 15.05.1946, Síða 7
WINNIPEG, 15. MAl 1946 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eítir S. K. Steindórs Úr Lesb. Mbl. ------ Framh. Verslunin gefin frjáls. Um þetta leyti, var ungur maður, Eggerts barón, mjög “hækkandi stjarna” í dönskum stjómmálum. Var hann frá( Holsetalandi, og vafa lítið af ís- lenzku bergi brotinn aftur í ætt- ir, því að börn Jón Eggertsson- ar, lögmanns Hannessonar, hirð- stjóra, er settist að í Hamborg, komust til mikilla mannsvirð- inga þar, og tóku sér ættarnafnið “Eggerts”. Enginn vafi er á því, að þeir Skúli og Eggerts barón, hafa verið kunningar, þar eð þeir áttu svo mikla málefnalega sam- leið og kynti Eggerts sér af mikl- um dugnaði, allt það er hann komst yfir, um Island. Árið 1786 kom út eftir hann, fyrsta bindi af miklu ritverki, sem átti að verða, en maðurinn var ærið önnum kafinn, svo að honum gafst ekki tóm til að láta fram- haldið koma. Heitir ritið: “Physikalische und Island”. — “Eftir trúverðugum heimildum og síðustu frásögum”. — Eggerts var maður frjálslyndur og ein- arður talsmaður fríverslunar, og þótti honum jafnvel Jón Eiríks- son vera full varfærinn í þeim efnum. Enda ritaði hann svo um einokunar verslunina: “Það mun óhætt að segja, að þeim, óvætti einokunar-versluninni, hafi ver- ið fórnað mörgum þúsundum manna, sem hungurmorða hafa orðið”. Var þessu mikla hugarefni Skúla því eigi lítill liðstyrkur að þessum áhugasama áhrifamanni. Mun Eggerts að mestu hafa sam- ið frí-verslunar tilskipunina, frá 13. júní 1787. Upp úr þessu voru og leyfar “innréttinganna” seldar. Höfðu þær þrátt fyrir allt, reynst furðu lífseigar, veitt mörg hundruð manns atvinnu, frá því þær voru stofnsettar og myndað hinn fyrsta vísir Reykjavíkur-kaup- staðar. Var með þessu lokið þeim þættti sögu vorrar, sem einkum hafði mótast af einokunar áþján- inni í 185 löng ár. Mun óhætt að fullyrða, að þær þjóðir eru ekki margar, sem orðið hafa að þola þyngri og raunalegri búsifjar en okkar kæra íslenzka þjóð. Hlýt- ur því að vekja undrun og að- dáun, að hún skuli samt, hafa getað varðveitt vænleik sinn og manndóm frá glötun. Enginn einn maður átti meiri þátt í lausn verslunarmálsins, en Skúli fógeti; gerði þó gæfumun- iinn, að ekki var tekið nægilega INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. Amaranth, Man Antler, Sask__ Árnes, Man. A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Mrs. Marg. Kjartansson ----------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. ---------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man................................G. J.' Oleson Bredenbury, Sask.__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðrn. Sveinsson Dafoe, Sask.------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abraihamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask--------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man------------------------—Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man—.........................._Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man_____________—.................S. Sigfússon Otto, Man________________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta_______________________ófeigur Sigurðsson Riiverton, Man...........-.............Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...............-............Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________1._____*Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D _____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C.V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak..............................S. Goodman Minneota, Minn.........................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out- of-work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 8—VETERANS’ INSURANCE (Continued) Up to $1,000 may be paid the beneficiary in cash as directed by the veteran. The remaining money if any, may be paid in one of three ways: (1) As an Annuity Certain for 5, 10, 15, or 20 years. This means that the money plus 3Vz% interest is paid to the benefici- ary in equal instalments over the period seleoted. If the bene- ficiary dies, remaining payments go to his estate. (2) This money may also be paid as a guarnateed life an nuity. By this method, equal instalments are paid during the life of the-beneficiary and in any case, guaranteed for a period of 5, 10, 15, or 20 years as selected. In the event of the death of the beneficiary during the guaranteed period, remaining pay ments again go to his estate. (3) The remaining money may also be paid as a life annuity in equal instalments during the life of the beneficiary. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD159 Proíessional and Business Directory ~= Orrici Phoní Rcs. Phonz 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment mikið tillit til röksemda hans og ályktana. Mannsins, sem hafði gjörhugsað þessi mál og borið uppi meigin þunga átakanna um áratuga bil. Búnaðar- og heimilishættir hjá Skúla. Hingað til hefur einkum verið rætt um afskifti Skúla fógeta, af iðnaðar- og verslunarmálum landsins. Er þó margt annað um manninn að segja. Er Skúli tók sér búsetu í Viðey, var alt þar 1 stökustu niðurníðslu, eyjan hafði um langa hríð, verið notuð sem “sel” frá kóngsgarðinum Bessa- stöðum, og ekkert um það hirt þótt jörðin gengi úr sér. En teigi höfðu þau hjón Skúli og Stein- unn, dvalið lengi í Viðey, er breytast tók til batnaðar. Eins og áður getur, lét Skúli hefjast handa um byggingu hins mynd- arlega íbúðarhúss, úr steini, seg- ist hann meðal annars gera það til að gefa mönnum fordæmi um byggingu íbúðarhúsa. Voru á næstu.árum reistar fleiri slíkar byggingar fyrir atbeina Skúla ■eða áhrif frá honum, svo sem Bessastaðastofa, Nesstofa og betrunarhúsið (stjórnarráðshús- ið). Þá lét hann ekki jarðarbæt- urnar heldur sitja á hakanum. Túnið í Viðey, sem komið var í örgustu órækt, og ekki hafði verið borið á árum saman, var að mestu sléttað á næstu árum, og garður hlaðinn yfir eyna | Dvera, til að verja það ágangi j “Oddný gekk með grátna kinn gripa.’ Einnig lét Skúli fást við gustinn fékk á vanga sinn, trjá- plöntun, sem bar lítinn ár-^f því hringa-seljan svinn angur og kornyrkju sem tókst svaf óslyng um lesturinn”. betur, en ýmiskonar matjurta- og kartöflugarðar voru miklir í Viðey, og sæmdi danska land- búnaðarfélagið Skúla, heiðurs- hafa talið eitt árið 500 hreiður í sjálfu túninu. Þess ber að geta, að mikið af úhyggjum og umsvifum hins mikla búreksturs mun hafa mætt á Steinunni, og væri Skúli eng- inn greiði ger, þó hennar hlutur yrði rýrður, svo miklum viður- kenningarorðum fer hann sjálf- ur um konu sína. Voru embættis- og “Innréttingastörf” hans svo umfangsmikil, að lítinn tíma mun hann hafa haft til að fylgj- ast til hlýtar með búrekstrinum, eftir að hann fluttist til Viðeyj- ar og auk þess voru hinar mörgu og tímafreku utanlandsferðir háns. Þó er tekið fram, að hann hafi sjálfur viljað segja fyrir um byggingar og aðrar stærri framkvæmdir. Enginn vafi leik- ur á því, að það er rétt, sem O. Clausen rith. hefur bent mér á, að hin furðulega aukning æðar- varpsins í Viðey, er fyrst og fremst verk Steinunnar, hún kunni til hlýtar öll vinnubrögð, þar að lútandi, frá því hún á æskuárum sínum, dvaldi austur í Hornafjarðar byggðum. Heimilishættir í Viðey, hjá þeim hjónum, voru með ágætum. Guðrækni og góðir siðir í heiðri hafðir. Lét Skúli lesa húslestra á hverjum degi, vetur og sumar, er hann var heima og syngja Hallgrímssálma, og lagði ríka áherslu á að því væri gaumur gefinn, eins og sést af þessari vísu Eggerts ólafssonar: Framhald. Heimskringla á tslandi Herra Björn Guðmundsson, peningi, fyrir góðan árangur í Reynimel 52, Reykjavík, hefir kartöflurækt. Gripahúsin voru aðalumboð fyrir Heimskringlu á mörg og stór, þannig var eitt 30 kúa f jós og annað 10 kúa, en auk þess nautafjós, hesthús og fjár- nús. Hefur mikill heyskapur orðið að fara fram í landi, og geldneytum, sauðfé og hrossum var komið á afrétt að sumrinu. Laxveiði lét Skúli stunda af miklu kappi í Elliða-ánum og sjóróðra eftir hentugleikum. Voru aðdrættir stórir og raustn mikil um hvern hlut. Enda var heimilið mannmargt og þurfti mikils við. Voru þar að jafnaði 10 harðduglegir vinnumenn auk unglinga og vinnukvenna, en auk þess var skyldulið þeirra hjóna margt, og voru þar lengst af 60 manns í heimili. En auk þessa, segir Esphólín, að sjúku fólki hafi verið heimil vist í Viðey, á dögum Skúla: “Því hann var þrautgóður og ósink- ur”. Er þau hjónin, fluttust til Við- eyjar, var sáralítið æðarvarp þar, en að fáum árum liðnum, var einnig mikil breyting á því orðin. Er það líka svo til hin eina viðurkenning, sem Skúli fær, hjá Ól. Stephensen, að hann hafi stórlega bætt æðarvarpið í Viðey. Eftir skýrslu Skúla, seg- ist hann hafa fengið á einu ári 9700 egg og 80—90 pund af æðar dún, og svo var fuginn spakur, að Steinunn kona hans, segist Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Góðar bækur 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup _______ .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck-------- .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Friðleifsson _______$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson _----------$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) ----------------$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) -----$2.50 (bandi) ----------------$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) ---------- $1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) ----------- $1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Taltimi 30 »77 VlStalstíml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financial Agentt Sími 97 538 308 AVENUE BLDO.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUuncmd and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watcbee Marriaoe Licentet Ittued 899 8AROENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fisb 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini L PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. ~ WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Montercy Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTIST iOS Somertet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOROfTr^GEN, TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 25» Notre Dame Ave., Phone 27 9St I Fresh Cut Flowers Daily. Plinits in Season W« BPeciallze in Weddlng & Concert Bouquete & Puneral Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL ■elur likklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur telur hann allskonar mtnnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnip>eg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St„ Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ÍÖÓKSTÖRÉI 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.