Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAl 1946 FRÁ LOS ANGELES Hinir morgu íslenzku náms- menn, er dvelja hér um þessar mundir gengust fyrir að halda hér samkomu að kveldi hins 10. þ. m. Með því aðallega að sýna þar hreyfimyndir frá íslandi, er tókst prýðisvel. * Myndirnar voru flestar frá Þingvalla hátíðinni 17. júní 1944. Einnig líka frá Vestmannaeyj- um og fleiri stöðum á landinu. Mrs. Emily Ortner, stjúpdóttir mín, sagði mér að Steingrímur Arason hefði lánað piltunum myndirnar. Emily veit um alla hluti, og það æfinlega, því til hennar koma flestir þeir íslend- ingar er hafa hér lengri og styttri dvöl. Það mætti skrifa langt mál um gestrisni hennar og veizluhöld, en eg verð að halda mig fast við, að reyna til að lýsa þessari ofannefndu sam- komu. Hún byrjaði með því, að hr. Steingrímur Arason skýrði vel og nægilega myndirnar, áður en þær fóru að renna fyrir sjónir. Hann er þjóðkunnur maður í skólakenslufræði og ágætt skáld. Svo kom samkomustjórinn, (í þetta sinn Sverrir Runólfssoni fram og tók við allri stjórn, til endaloka samkomunnar. Mér virtist hann rækja þarna starf sitt, líkt og hann væri alvanur samkomustjóri. Hélt lífi og fjöri í öllu. Nú fóru myndimar að renna. Einhver snillingur stýrði vélinni, sem eg ekki vissi hvað hét. Hann gaf fólki tíma til að horfa á hverja mynd fyrir sig, svo maður naut þeirra þeim mun betur. Eg sá að fólki tók að undra, þegar margar eldborgir, brugðu fyrir, og hraundranga risarnir dökku, sem standa staurréttir upp úr spegilsléttum lognkrýndum stöðuvötnum. Mér fanst eg væri kominn í kjöltu móður minnar. Undraverðasta land í heimi, býst eg við að einhver hafi sagt, og það löngu áður en sýning þessi var á enda komin. Mér ó- sjálfrátt datt í hug Skjaldbreið- ar kvæði Jónasar, þar sem hann segir: “Löngu hefir logi reiður, lokið steypu þessa við.” Og svo það sem hann segir síðar í kvæð- inu: “Titraði jökull æstust eld- ar, öskraði djúpt í rótum lands, eins og væri ofan feldra, allar stjömur himna rans.” Og svo enn síðar í kvæðinu, kveður Jón- as mildara: “Drottins hönd þeim vömum veldur, vittu bam, sú hönd er sterk, gat ei nema Guð og eldur, gert svo dýrðlegt furðu- verk.” Eg féll þarna eins og í leiðslu, og virtist einhver segja: Undra skáld í orðsins snilli. Ei- líft geymast kvæðin þess. Eg get ekki með orðum lýst mörgum þeim hugrenningum er liðu um huga minn við þessa sýningu í heild. Og þær endur- minningar er vöknuðu í huga SVEINBJÖRG 1 SETBERGI 7//P' Vo*r Foa<f£T ms VAref JUNE 15 1S THE LAST DAY TO MAKE YOUR ENTRY ! XATIONAL BARLEY CONTEST $25,000.00 in Cash Prizes Get your Entry Form NOW! All bonafide farmers in Canada’s Malting Barley areas may compete in this Contest. WESTERN DIVISION PRIZES Manitoba, Saskatchewan and Alberta (including Peace River Block in British Columbia). 4 Interprovincial Grand Prize Awards First Prize $1,000.00 15 Provincial Prizes 120 Regional Prizes Ask your Elevator Agent or Agricultural Representative for full details on areas eligible and all other information, or write to: NATIONAL BARLEY CONTEST COMMITTEE MANITOBA: Provincial Chairman, c/o Extension Service, Dept. of Agriculture, Winnipeg. SASKATCHEWAN: Provincial Chairman, c/o Field Crop Commissioner, Regina. ALBERTA: Provincial Chairman, c/o Field Crop Commissioner, Edmonton. The National Barley Contest is being sponsored for Seed and Malting Quality Improvement by the Brewing and Malting Industries ox Canada. Eftir Guðmund Friðjónsson mér. Myndirnar margbreytileg- ar og héldu áfram að koma og hverfa, með síauknri fegurð og litskrúð. Nú sýndu þær mér, að þjóðin hefði farið í sinn bezta viðhafnarskrúða, vandaðann og Ritstjóri Eimreiðarjnnar fylg- valinn, til virðingar frelsis og jr þessari sögu úr garði með mannréttinda, eftir 564 ára ó- þessum orðum: frelsi, ánauð og kúgun. Svo nú stendur hún fríð í fjallasal og frjáls á lækjarmótum. Saga sú, sem hér birtist, eftir hinn nýlega látna þjóðkunna rit- höfund Guðmund Friðjónsson Geitskór er upprisinn, og frá &andi> mun að líkindum síð_ genginn á þing í almannagjá, og agta smásagail) sem hann ritaði segir: Ef þið fýsir forna, feðra En eins Qg kunnugt er> var smá. landið sjá, eitthvað mun þig sagnagerð annar aðaiþáttur rit. oma, í Almannagjá. höfundarstarfs hans, næst ljóða- Eftir að búin var sýningin fór gerðinni, svo að smásögur hans fólk að heilsa hvað öðru. Skúli skifta mörgum tugum. Munu Bjarnason þar fyrst, og bað mig sumar þeirra jafnan verða tald- að senda Heimskringlu fáeinar línur og geta um þessa samkomu stúdentanna. Hann er þeim in- lífaður og þeir honum. Skúli er háættaður maður, vel gefinn og fitfær, telst í ætt Bjama sál. Thorarinson, er orti Eldgamla Isafold, og fleiri þjóðkvæði okk- ar. Þar næst kom Guðjmundur Jónsson operusöngvari, heilsaði mér og spurði hvort eg væri ekki maðurinn, er hefði flutt kvæði á samkomu þeirra á þjóð- minningardaginn. Eg býst við að eg sé maðurinn, sagði eg. Guðm brosti, eftir það tók hann jnig tali, kynti mig konu sinni og ungfrú er með henni var. Guð- mundur hreif mig þarna og gladdi, líkt og eg hefði mætt bróður mínum. Hann var svo þíður og skemtilegur. Eftir að eg kom heim til mín hefir Guð- mundur vart horfið úr huga mér. Hann sagði mér að heimsækja sig og gaf mér heimilisnúmer sitt, það er 43 So. Alexander Ave., Los Angeles 5, Calif. Eg bað hann að gefa mér nöfn þessara góðu söngmanna, er stanslaust sungu þjóðsöngva gamla landsins. Það stóð lítt á því. Hann tók blað og skrifaði þessi hér eftir- farandi nöfn: Sverrir Runólfs- VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA ar með því bezta, sem til er í þeirri grein skáldskapar í ís- lenzkum bókmentum. • Stjóm Búnaðarfélags íslands rak upp stór augu, þegar henni barst umsókn frá kvenmanni um styrk og lán til að byggja nýbýli. Konan nefndi sig Sveinbjörgu Sölvadóttur og taldi sér heimili að Flúðum í Langadal. Stjóm Búnaðarfélagsins þótti umsóknin gallagripur. Þar var, að dómi félagsstjórnar, fátt eða ekkert þeirra skilríkja, sem þeir vildu moða úr, sem á rökstólum sátu. En sökum þess, að þessi umsókn var sú aleina, sem fé- lagsstjóminni hafði borist frá betri hluta mannkynsins, en stjórnendur búnaðarmálanna eygðir vel og gæddir beztu manna yfirsýn, leizt þeim að afla sér upplýsinga um hagi Svein- bjargar, og sendu þeir í þeim vændum spurult bréf hreppstjór- anum, sem forsjónin hafði sett yfir Sveinbjörgu Sölvadóttur, eins og nokkurs konar tímanlega forsjón. Hreppsjtórinn varð vel við kvöðinni og sendi stjórn Bún- aðarféjlagsins bréf, sem hér kem- ur í dagsbirtuna — í afriti: .... “Mér er skylt og ljúft og einnig létt um vik að gefa upp son7sa*mkömustjóri;" Einár Mar- pýsinSar ™ Sveinbjörgu Sölva- kússon pianisti; Guðmundur4dottur- Við vomm nágrannar, Guðlaugsson, Jón M. Guðlaugs- ^aT við vorum unS- °Z síðan son og Aðalmundur Magnússon. aldur færðist yfir okkur- hef e8 Þetta voru víst aðal beztu söng- haft veður af henni °S afspurn. mennirnir. Guðmundur eðlilega söng varla ekkert. Maður eins og hann má ekki kasta fjársjóð á gatnamót. Af því mér hug- kvæmdist ekki þetta atriði, bað eg Guðm. að- syngja fyrir mig hestavísu eftir mitt uppáhalds skáld, Hannes Hafstein, Eg berst á fáki fráum fram um veg. Eg Saga hennar er nokkuð einstök eða fágæt, og vil eg gera fyllri grein fyrir henni en þörfin bein- línis krefur og skylda mín sem embættismanns, ef eg annars má kalla mig því nafni. Það er þá fyrst og fremst af Sveinbjörgu að segja, að hún var alin upp hjá vandalausu fólki; held að Guðmundi hafi þótt þaðjVar að vísu eigi hart leikin, en nokkuð gamaldags, því nú eru skorti þó móðurlega blíðu og föð- breyttir tímar og ferðatæki. — urlegan stuðning. Hún var Samt söng hann þetta fyrir mig. draumlynd, viðkvaem og vel viti Ó herra komi til! Sú rödd!jborin. bókaormur’, þegar hún Bæ gali, sagði Siggi halti í foma komst höndunum undir, gefin daga, þegar hann var undrandi. mesi fyrir æfintýri og skáldskap Dóttir Mr. J. J. Uhlik, 5133 °* eitthvað sk™n { æsku> að Bakman St., No. Hollywood, so^n‘ sagðist hafa heyrt Guðm. yfirj Hún var athugul snemma og radio. Hún sagði það sama og spurul í allar áttir. Setberg, sem eg : Sú rödd! Og raddir, sagði Sveinbjörg vill nú byggja nýbýli eg, því honum er sama hverjar við, horfir við vesturátt. Gamalt þrjár raddir hann syngur. Hann fólk í sveitinni sagði, að sólskin í er jafn yfirgnæfanlegur alstað- berginu milli miðaftans og nátt- ar. mála vissi á eða boðaði heyþurk Að lokum vil eg geta þess, að næsta dag, °g var oft litið til þess þessi ofangreinda samkoma lukk j býru auga. . Sveinbjörg starði aðist ágætlega. Þegar tekið er , löngum á þenna ljoma í æsku og tillit til þess, að flestar þessara,beit, að þama í berginu væri mynda hafa verið sýndar hér ; álfabústaður og dýrindis her- áður. Erlendur Johnson j bergi- Eg held, að bernskuást Sveinbjargar á þessum stað valdi því, að hún vill eiga þar athvarf á æfikvöldi sínu. Áríðandi Þeir sem ætla sér að sækja þing Bandalags lúterskra kverina og fara með bus frá Winnipeg til Argyle, eru beðnir að muna það, að lagt verður af stað frá Fyrstu lútersku kirkju, Victor St., kl. 10. f. h. föstud. 31. maí. Áríð- andi er að allir séu þangað komn- ir í tíma. Kvenfélögin eru beð- in að senda nöfn erindsrekanna og annara sem ætla að fara með businu, undir eins til Miss L. Guttormson, 498 Maryland St. RORGTÐ HETMSKRTNGLTT— bvf elevmd er goldin sknld Straumhvik á rennur framan við Setberg, og er hún söngvin í bezta lagi, eftir því sem straum- vötn gerast. Eg geri ráð fyrir, að henni muni fróun að hljómumj árinnar. • Eg er ekki skáld og get þess vegna ekki farið með þær ýkjur, að Sveinbjörg sé svo loðin um lófana, sem nýbýlalögin heimta af skjólstæðum sínum. Henni hafa eigi orðið fastir við hendur fémunirnir; hefir að vísu unnið alla daga og fengið kaup sitt goldið. En hún hefir gefið það mestmegnis vandalausum börn- um. Þó að eg orði þetta þannig, mætti deila um, hvort börnin eru henni vandalaus eða vandabund- in. Það gæti verið álitamál. Svo er mál með vexti, að Sveinbjörg trúlofaðist ungum manni, þegar hún var um tvítugt — skólapilti á Hólum í Hjalta- dal. Hún var þar þá vetrar- stúlka og mun hafa farið þangað til þess að komast að raun um, hverra leyndardóma hún yrði á- skynja á biskupssetrinu forna. Eg veit eigi, hvort huliðsheim- arnir lukust upp þar fyrir aug- um hénnar í hálfa gátt eða bet- ur. En hitt veit eg, að hún sótti hverfula hamingju að Hólum. — Strákurinn brást Sveinbjörgu áður en langt leið. Og hún tók sér nærri að missa af honum, eins og gengur og gerist. Hann tók sér aðra unnustu von bráðar, lítils háttar stúlku, sem reyndist verksmá, óþrifin og eyðslugjörn, heimtufrek stássrófa og einfeldn- ingur. Þau bognuðu bæði undir ómegðarþunga. En Sveinbjörg reytti til þeirra, einkum barn- anna, alt, sem hún gat látið í té. Þessar fómir hefir hún fært börnunum í tuttugu ár og farið sjálf flestra gæða á mis, sem heimurinn kallar því nafni. Einkanlega fenti og rigndi gjöfum Sveinbjargar yfir börnin á tyllidögum — afmælisdögum þeirra og á stórhátíðum — sæl- gæti, fatnaði og seðlum. Svein- björg leit aldrei inn á þann bæ og forðaðist að verða á vegi hjón- anna. En ef hún rakst á eitthvert barn þeirra, sýndi hún því móð- urlegt atlæti, og varð hún þá með brosljóma á andliti. Hún reyndi að dylja þessi atlot fyrir fulltíða fólki. En fer og flýgur orð, sem um varir líður, og bros slíkt hið sama. Og lófamýkt get- ur ekki leynt sér né vilt á sér heimildir, þótt vinnuhrukkur hreiðri sig um lófagullið og sigg- hnúfar búi að baki hrukkunum. Engin orð fylgdu gjöfum Svein- bjargar. Þeim fylgdi hljóður andardráttur og titrandi, hlýr hjartsláttur innibyrgðrar þrár, sem ávaxtaði sjálfa sig og bar hvert sumar tvennan aldin- blóma — ef svo mætti segja. En reyndar nær enginn orðaleikur yfir þau verk, sem bezt eru gerð og tileinkuð lífinu. Eg vil geta þess, að eg ætla, að Sveinbjörg hugsi sér eigi að rækta land þarna hjá Setbergi. Hún mun ætla að lifa á handa- vinnu eða hannyrðum. Hún er tóskaparkona frábær, bæði á spuna og vefnað og á prjónles. Hún hefir sagt mér, að bústaðinn þarna hjá Setbergi ætli hún að gera þannig, að höggva hann inn í bergið. Það er úr móhellu sam- an sett og sennilega auðvelt við- fangs. Þeir, sem þekkja Svein- björgu og vita, hve undarlega hún er skapi farin, þögul og inni í sjálfri sér, gera sér í hugarlund, að hún elskf bergið, síðan hún starði kornung á kvöldfegurð þess. Og í öðru lagi mun hún veita söng árinnar áheyrn og hafa af honum dægrastytting. — Annars er eigi hætt við, að tó- skaparkonunni leiðist, meðan hún getur unnið í höndum sín- um áferðargóðan tóskap. Og eigi sækir iljakuldi á þá, sem fóta- skörin dillar. Eg held, að eg hafi þá sagt það, sem nauðsyn krefur, um þetta mál. Eg þarf eigi að taka það fram, að þessari konu kæmi vel notalegt svar. Húft er ákaflega viðkvæm, þó að hún tali eigi um tilfinningar sínar. Lífið eða at- vikin hafa kramið hana, hjarta- rætur hennar. Það þarf eigi skáld til að skilja það, að kona sækist ekki eftir einlífi vegna sérvizku. Hún þráir aðstoð lífs- förunautar. En þegar sú von brezt, lendir hún inni í nokkurs konar forsælu, smám saman, lengra og lengra. Sumtim er virt til mannfælni þess konar hlé- drægni, eða þá til geðbilunar, eins og við vitum. Hreppstjórinn í N.—hreppi, Bergur Ásmundsson ! Þegar tólf tungl höfðu komið upp fyrir sjóndeildarhring og gengið undir hann, fékk Svein- björg vélritað bréf frá skrifstofu nýbýlasjóðs, og var það á þessa leið: • “Vér höfum fengið og athugað ítarlegt bréf hreppstjórans, sem vér báðum um upplýsingar við- víkjandi nýbýlishugmynd yðar og fyrirætlunum. Yður er hér með tjáð, að lög og reglur Ný- býlasjóðs eru því til fyrirstöðu, að þér getið að svo stöddu fengið umbeðinn styrk. En úr þesu get- ur rætzt — á sínum tíma; því að í ráði er að skipa milliþinga- nefnd til að gera tillögui> um breytingar á ákvæðum Nýbýla- sjóðs, lögum hans og reglugerð. Þessi nefnd mun hafa fyrir odd- vita bónda, sem vanur er milli- þinganefndarstörfum, og mun nefndin, undir leiðsögn hans, verða hliðholl betri hluta mann- kynsins, sem löngum ber skerð- an hlut frá borði í lífinu. Að svo vöxnu máli getum vér eigi gefið yður annað svar en þetta. Vér væntum þess, að þér lifið það, að sjá óskir yðar ræt^st, og kveðj- um yður í þetta sinn með vin- semd og virðingu.” Milliþinganefndin, sem fjalla átti um þetta mál, sat á rökstól- um þrjá vetur — og hlaut fyrir störf sín, þ. e. a. s. tillögur — 50,000 krónur. En meðan nefndin starfaði með heilanum, vann Sveinbjörg með höndunum að gerð nýbýlis síns. Henni kom óvænt hjálp, sem létti undir með henni, svo um munaði. Henni áskotnuðust 1000 krón- ur frá happadrætti háskólans, og kom sú hepni henni að óvörum. Þannig lá í því máli, að unnust- inn, sem brást henni fyrrum og þegið hafði hjálp Sveinbjargar fyrir hÖnd barna sinna ótal sinn- um, bar til hennar ást og virð- ingu, þrátt fyrir misgerð sína, og sat um tækifæri til úrbótar. — Honum hugkvæmdist að kaupa happdrættismiða og ánefna von- ina Sveinbjörgu. Og hamingjan hljóp upp í fangið á honum. — Hann sendi Sveinbjörgu vinn- ingjnn, og stóð undir greinar- gerð, sem fylgdi upphæðinni: “Frá ónefndum, sem ann sól- skininu í Setbergi.” Sveinbjörg fókk þessa send- ingu árdegis. Þann dag sat hún við rokkinn sinn til náttmála og hafði þá spunnið “tólf álna garn”, að hætti Guðrúnar Ósvíf- ursdóttur. iSá, sem reynt hefir að safna saman æfisöguslitrum Svein- bjargar í eina heild, kom til hennar í Setbergi og leit á híbýli hennar — milli miðaftans og náttmála. Sólargeislarnir höfðu fundið leið gegnum gluggaþykn, sem lá í lofti, og brosti nú sól- skinið dátt við einstæðingnum í þessum helga steini. Áin söng látlaust og í lægra lagi, af því að enginn vöxtur var í henni. Svein ■ björg sat með prjóna í höndum og virtist vera hugsi. “Hvernig ífnir þú þér í nýbýl- inu?” spurði komumaður. Hún leit út í gluggann og svar- aði dræmt: “Eg uni mér bærilega í bless- uðu náttmálaskininu, ekki sízt þegar eg sit við rokkinn minn og áin syngur sína sálumessu. Eins og þú munt nærri geta, er ólgan farin úr blóðinu og líffærin kom- in í jafnvægi. Þá er nokkurn veginn auðvelt að sætta sig við það, sem verður að vera.” Gesturinn mælti: “Heyrðirðu það nokkurn tíma í æsku, Sveinbjörg, að rokkhljóð heyrðist í setbergi, eipkanlega í rökkrinu á kvöldin?” Hún brosti lítilsháttar og svar- aði með semingi: “Ójá, það heyrði eg fólk segja, sem þóttist vita lengra en nef

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.