Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. MAl 1946 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA þess náði. Trúir þú, gestur, á þess háttar hégiljur — eða fyrir- burði?” Hann mælti og leit fast á tó- skaparkonuna: “Mér þykir sennilegt, að það rokkhljóð hafi verið forboði þess rokkhljóðs, sem þú ert völd að.” “Hvernig þá?” spurði Svein- björg. “Eg á við það,” sagði gestur- inn, “að tjminn standi kyr, eða með öðrum orðum, að Urður, for- tíðin, Verðandi, nútíðin, og Skuld, ókomin tíð, sé þrenning í einingu, óaðskiljanlegar, t. d. eins og Faðir, sonur og heilagur andi kristinna manna.” Sveinbjörg lokaði augunum og hætti að prjóna um stund. Svo leit hún á gestinn. “Ójá! Rokkhljóðið hérna í Berginu, það er nú, hvað sem áður var, stundlegt skvaldur, svo sem eins og suðuhljóð í kaffi- . katli.” Gesturinn leit fast á Svein- björgu. “Þú, sem er svo skygn og heyr- ir þá líklega fleira en aðrir, ætt- ir að meta gamla stefið og það, sem í því felst — “heyrði eg í hamrinum”. — Var það eigi þess vegna, að þú kaust þér aðsetur hérna í Setbergi?” Hún svaraði hægt og lágt: “Eg veit ekki, maður minn, hvað segja skal. Einhvers stað- ar verða vondir að vera. Menn- irnir hafa ekki sótzt eftir mér. Og þá er skást að vera ein um sína hitu eða hýru.” Gesturinn leit í gaupnir sér um stund. Hann skifti um mál- efni: “Áin hérna hefir notalega söngrödd. Finst þér ekki?” “Jú, nú þykir mér hún klið- mjúk. En þegar eg sat yfir ám í æsku á bakkanum hennar, var eg oft komin á þann flugstig að steypa mér í strauminn, og seinna sótti sú fýsn á mig og var áleitin, svo vonlaus var eg um sjálfa mig. Þá var mér svo ógeð- felt að vinna, að mér þótti óbæri- legt að hugsa til erfiðis og lúa. Nú er mér vinnan geðfeld bless- un og uni mér vel við tvísöng ár- innar og rokksins míns.” .... Sólin gekk undir fjallsbrún í þessari andrá, og forsæla færð- ist yfir þá staði og þær stöðvar sem skuggarnir sitja um — and- spænis Setbergi. Þegar kvöldaði, var Svein- björg — “þrátt fyrir alt og þrátt fyrir alt” — ekki forsælumegin i ‘langadal lífsins’.—Eimreiðin. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Varað við skordýrahættu Nú fyrir skömmu barst hingað bjalla frá Danmörku {Sitodrepa paniceum), sem kalla mætti brauðtítlu á íslenzku. Hún er ná- skyld veggjatítlunni, sem grefur sundur trjávið í húsum og hús- gögn og valdið hefir hér stór- tjóni. Brauðtítlan sækir í brauð, einkum rúgbrauð og kex, og grefur holur í það. En hún er einnig í fræi og ýmsu fleira og barst hingað til lands í matjurta- fræi. Þegar farið var að skifta þeirri fræsendingu, sem brauð- títlan var í, niður í smápoka til dreifingar og sölu, kom í ljós, að sum fræin toldu saman. — Þótti þetta grunsamlegt, og var farið með fræið til rannsóknar. Við nákvæma athugun sást, að hér og þar í fræsendingunni voru frækornin spunnin saman í smá- knippi af lirfum brauðtítlupnar, og var ein lifra — eða hafði verið — í hverju knippi, en fullvaxin dýr lágu innan'um fræið. Fræsendingu þessari var að sjálfsögðu tortýmt til þess að fyrirbyggja, að bjöllurnar^ út- breiddust hér á landi. Þetta dæmi sýnir, hve nauð- synlget er, að sérstakt eftirlit sé haft með innflutningi fræs og annara slíkra vara, sem mest hætta er á, að skaðleg skordýr berist með til landsins. Kartöflubjallan, sem heims- kunn er vegna hins mikla tjóns, sem hún hefir valdið í Norður- Ameríku og víðar, hefir ekki enn borist til landsins. En hún getur flutzt hingað, hvenær sem vera skal, með flugvélum eða skipum. —Tíminn. 150 ÁRA MINNING SKÚLA FóGETA Eftir S. K. Steindórs Úr Lesb. Mbl. ------- Framh. Öllu bágbornara varð sam- komulagið milli Skúla og Lev- etzow, er stiftamtmaður var hér árin 1785—90. Var hann hroka- fullur og drembilátur og vildi ekki vita neinn jafnsnjallan sér. Var hann svo hégómlegur, að hann heimtaði stjórnarúrskurð um hvor væri meiri virðinga- maður Hannes biskup Finnsson eða hann, og varð sá úrskurður honum til lítillar gleði, því að stjórnin úrskurðaði þá jafna að mannvirðingum. Dr. Jón biskup Helgason, segir í danskri ritgerð að Levetzow hafi verið: “Full- blods Hofjunkertype”. — En Miagnús Ketilsson segir: “Að hann forþéni ekki eftir nýja titl- inum, að kallast náðugur”. — Var því varla von á góðu, því að oftlátungar, voru ekki menn að skapi Skúla fógeta. Enda fór brátt svo, að þeir máttu helzt ekki sjá hvorn annan. Byrjaði á- greiningur milli þeirrra, með því, að Levetzow, vildi fá Viðey, til ábúðar, sem var betur hýst og betur setin en nokkur bújörð á landinu. Að sjálfsögðu aftók Skúli með öllu, að rýma sæti fyrir stiftamtmanni svo að hann varð að gera sér Bessastaði að góðu. Það hafði alla tíð verið metn- aður Skúla, að embætti landsins yæru skipuð íslenzkum mönnum. og taldi hann þjóðinni sýnda óvirðingu með því, að senda hingað, útlenda menn upp og of- an að ágætum, til að skipa æðstu embætti landsins. Er óhætt að fullyrða, að engum manni ber að þakka til jafns við Skúla fógeta, þá breytingu sem varð á skipan þeirra mála. Brátt harðnaði rimman milli þeirra svo mjög, að snemma árs 1786, setti Levetzow Skúla frá embætti: — “Fyrir ranga em- bættisfærslu og óhlýðni gegn skipunum yfirboðara síns”. En ekki vildi þó stjórnin fallast á þessa ráðstöfun stiftamtmanns. Enda var vinur Skúla, Jón Eiríksson, þá ekki fallihn í val- inn, og máttu orð hans og tillög- ur sín mikils. — Var það eitt hið mesta áfall, sem Skúli varð fyrir, er Jón andaðist með sviplegum hætti áfi síðar. Enda varð Skúla svo mikið um, er hann fregnaði harmtíðindin, að talið er, að þá hafi honum hrokkið af vörum hin einustu æðruorð, sem vitað er til að hann mælti um dagana: — “Þar gátu þeir farið með hann! — Nú er úti um Island”. — Kveður nokkuð við annan tón. í Annál Pjeturs sýslum. á Ketils- stóðum, um lát Jóns en hjá Skúla:------“Mælt er að þessi fregn ekki hafi hrygt vorn stift- amtmann Levetzow, því hann hafi áður, bæði í Skúla söikum og öðrum, fengið þungt “repri- ment” af “Kamerei” hverju Eyríkssen sem S'kúla svarinn “patron” meinast ollað hafa. En þará móti héldu menn, að Skúli og amtmaður Stefán (Thoraren- sen) mundu hafa borið harm sinn í hljóði út af þessu tilfelli, því þeir einir íslenzkir áttu eftir vor- um dómi, Eyríkssyni mikið að þakka”. — Þannig voru þakkirn- ar, úr þessari átt, sem Jón Ei- ríksson fékk, fyrir fórnarlund sína. Mörg voru ágreiningsatriði þeirra Skúla og stiftamtm. og hafði Skúli einkar gott lag á þvi að erta hann og láta hann hlaupa á sig. Enda var Levetzow i standandi vandræðum með Skúla, eins og sjá má af bréfi er hann sendi stjórninni. Þar J inni, illkvittni í garð Skúla. Seg- segir: “Þar eð alt framferði land- ir hann að ekkert af embættis- fógeta, við mig ber ljósan vott störfum sínum, muni verða sér um þráa og óhlýðni, þættist eg jafnörðugt, sem það að hafa gæt- meiga telja mig sælan, ef stjóm- |ur á fjárhirslu konungs, meðan inni þóknaðist að létta af mér. hún sé í vörslu Skúla, og geri þeirri skyldu, að hafa nokkurt hann alla reikninga svo flókna eftirlit og umsjón með þessum;að örðugt sé að átta sig á þeim. Var Ólafi sjálfum “flókið reikn- ingshald” þó eigi ókunnugt, að því er talið var, frá þeim tíma, er hann var bókhaldari “Inn- réttinganna”. Bréf þetta bar manni, því mér er ókleift að koma nokkru tauti við hann, meðan hann hefur bæði mátt og vilja til að bjóða mér byrgin”. — Þetta vesældarlega klögunar- bréf hafði þær afleiðingar, að þann árangur, að stjórnin veitti stjórnin vandaði um við Skúla, og skipaði honum að vera stift- amtmanni hlýðinn. — Dró frem- ur til sátta milli þeirra eftir þetta, enda skildust brátt leiðir. Mótlæti Skúla og ástvina missir. Ólafur Stephensen var skip- aður stiftamtmaður yfir Islandi árið 1790,. var það í fyrsta, en jafnframt í síðasta skifti; sem ís- lenzkur maður hafði það tignar- þörf á hvíldinni, hann var orð- inn 82 ára gamall, og hafði þjón- að erilsömum embættum í 58 ár. Framh. Máltíðir seldar á 203 Mary- land St., þar á meðal skyr, kæfa og súrmatur. gerið aðvart í tal- síma, 31 570. Guðrún Thompson honum heimild til að hnýsast í fjárreiður Skúla. — Mótaðist allur embættisferill ólafs Steph- ensen, gagnvart Skúla, meira at einhverskonar “röggsemi” en drengskap, og er óhætt að segja,1 að fáir menn reyndust Skúla ver en hann. 1 einu bréfi sínu til stjórnar- innar, kemst Ólafur svo að orði: “Kynni eg því betur að einhver ráðvandur maður og valinkunn- embætti. — Þannig hafði sú hug- j ur gengdi landfógetastörfum”. sjón Skúla rætst, að embættis- ^ Miðaði alt þetta að vissu marki, “Veiztu það, að hann Smith lét eftir sig 50 þúsund krónur, þegar hann dó. Vildir þú ekki vera orðin ekkjan hans?” “Elskan mín, þú veizt, að eg vildi miklu heldur vera þín.” * * * Afgreiðslumaðurinn: “Afsakið frú, en þetta sem þér eruð með á höfðinu, eru umbúðirnar utan um hattinn. Hérna er hatturinn sjálfur.”- O HAGBORG n fuel co. ★ H Dial 21 331 No'.^il) 21 331 Jack, “Talar konan þín ekki mikið?” Black: “Eg er nú hræddur um það. Síðastliðið sumar, þegar við fórum í sumarfrí, varð tungan í henni útitekin.” ★ ★ ★ Fyrir styrjöldina tókst þýzku félagi, sem framleiðir myndavél- ar, að smíða kvikmyndavél, sem gat tekið 8000 myndir á sek- úndu. DON'T BE FOOLED! What The I. T. P. A. Is After valdið hér á landi, væri einungis sem brátt átti eftir að koma í j í höndum íslenzkra manna. Hefði j ljós. Svar stjórnarinnar var á þá því mátt vænta að vel hefði farið leið, að ef sjóðþurð væri hjá fóg- á með þeim; en það var öðru nær.1 eta, skyldi honum umsvifalaust Ólafur hafði á yngri árum sínum vikið úr embætti. Lét Ólafur þá verið skjólstæðingur Skúla og! ekki á sér standa, en hélt til metið hann mikils, og hélst það j Viðeyjar með fríðu föruneyti, I lengi vel. Allmikill kali var þó voru í fylgd með honum, Ben. J.1 kominn milli þeirra, er Ólafur Gröndal og Sigurður sýslumað- varð stiftamtmaður. — Veldur sjaldan einn þegar tveir deila, segir orðtækið, og áttý Skúli ó- neitanlega nokkurn þátt í því að slitnaði upp úr vináttu þeirra. ’Um nokkurra ára bil hafði leikið grunur á því, að ekki myndi alt með feldu, um fjárráð Skúla og skil hans við konungs- sjóðinn, eða alt frá því, er hann átti í málaferlunum miklu í Kaupm.h. við verslunarfélagið, sem kostuðu offjár. Áttu þeir feðgar í brösum við stiftamt- mennina einnig af þeim sökum. En árið 1763, hafði Skúli komið því til leiðar við stjórnina, að Jón sonur hans, var skipaður að- stoðar landfógeti, með loforði um embættið, er faðir hans léti af störfum. Var Jón mikill gáfu- maður og cand. jur. að mentun og mannkostamaður: “Maður fyrir dygð, gæfulyndi og höfð- ingsskap elskaður af góðum mönnum”, Segir Jón sýslum., Jakobsson. En ölkær þótti hann nokkuð og ekki jafnoki föður síns. Kona hans var “valkvend- ið” Ragnheiður dóttir Þórarins sýslum. á Grund, og hálfsystir ur Pjetursson, en ekki fundu þeir nein merki þess að um sjóð- þurð væri að ræða, svo Ólafur gat ekki vikið Skúla frá em- bætti, en samt lagði hann hald á eignir hans og lét meta þær Auk þessa innsiglaði Ólafur,1 fjárhirðsluna hjá Skúla, og hafði lykilinn brott með sér, og setti tvo unga stúdenta, til að gæta hins læsta “kongs-kassa”. Vildi Ól. með hroðaaðferð þessari, og svívirðu þeirri er hann sýndi Skúla, knýgja hann til að segja af sér, því Ólafi bráð- lá svo á að koma Magnúsi syni sínum í landfógetaembættið. Segir Ólafur að Skúli sé orðinn elliær, ruglaður og hirðulaus. Og ætlaði nú að láta tij skarar skríða. Bauð hann sýslum. í Gullbr. og Kjósars. að rannsakaj hvernig Skúli hafi rækt embætt- j isskyldur sínar, og taka þingvitni um. En þau gengu öll Skúla í vil,! í öllum þeim 6 atriðum, sem rannsaka skyldi. Var þetta mik- ill og verðskuldaður sigur fyrir| Skúla, enda var hann drjúgur yfir úrslitunum er hann ritaði i stjórninni, og kveðst láta þings- j Stefáns og þeirra annara Thor-. vitnisburðinn fylgja með, svo arensen bræðra. | stjórnin geti séð að hann standi Var mikill harmur kveðinn að ! vel í stöðu sinni. Og kvaðst Skúli Skúla, er Jón sonur hans andað- ist árið 1789. Því auk þess sárs- auka sem slíkum missi er ávalt samfara, var það einnig mjög ó- ekki vera viss um, að stiftamt- maður sendi plöggin, fyrst svona hefði farið. En Ólafur var ekki af baki endurskoðaði reikninga Skúla, um áramótin 1792—’93, varð hentugt fyrir Skúla, eins og á^dottinn fyrir þessu, og er hann stóð. En skamt var stórra högga á milli, því fáum dögum síðar, druknaði á Viðeyjarsundi, einka-1 hann þess vísari, að 1078, ríkis- sonur Jóns og eftirlæti Skúla,1 dali vantaði í fjárhirslu kon- Jón Vidö, hið glæsilegasta' ungs. Hafði Ólafur því leyfi mannsefni og mentaður innan-! stjórnarinnar til að víkja Skúla, lands og utan. Var hann að sækja umsvifalaust frá embætti, en veisluföng í erfisdrykkju föður síns. Einnig fórust með bátnum ekki gerði hann það samt. Mun Skúli, sem kominn var á níræð- vinnumaður og gæslufangi, er isaldurinn, ekki hafa séð fram á, var í umsjá Skúla og hann átti að úr myndi rætast fyrir sér, og að bera ábyrgð á, svo að til við- ritaði því Ólafi stiftamtmanni, bótar við aðra harma, gat hann j lausnarbeiðni sína 18. ág. 1793. búist við rekistefnu og vandræð- um, vegna vangæslu fangans. Er Skúla bárust harmtíðindi þessi, stundi hann við og mælti: “Goldið hef eg nú landskuldina af Viðey!” — Hann var ekki að Tók stiftamtmaður, sem vænta mátti þeim tíðindum með mik- illi gleði og lét ekki á sér standa að skipa Magnús son sinn í landfógeta embættið. Er Skúli lét af embætti var bera harm sinn, til eyrna hann nokkuð farinn að láta á almenningi, með vílsamri mælgi, j sjá, þó andlegi eldurinn væri þessi nær áttræði maður, sem á hinn sami og fyr, og sálarþrekið síðari árum, hafði orðið fyrir óbilað. En einkum var sjóndepra margvíslegri mæðu. — 1 hörm- sem bagaði hann; nokkrum árum um sínum og mótlæti, er Skúli1 áður, hafði hann orðið blindur þessi tröllaukni afburðamaður,! á öðru auganu, og dapraðist nú ef til vill mestur og stærstur. — \ einnig óðum sýn, á hinu. Ritaði Eins og sjaldgæfu mikilmenni sæmir. Röggsemi ól. Stephensen. Eitt hið fyrsta verk ól. Steph- ensen er hann var orðinn stift- amtmaður, var að skrifa stjóm- hann stjórninni, og minnir a margt af því sem hann hafði til vegar komið, og hinn langa em- bættisferil sinn. Veitti stjómin honum lausn í náð, og 361 ríkis- dal í eftirlaun meðan hann lifði Var Skúla sannarlega orðin Wasn’t it P. T. Barnum, the Prince of showmen and the master of humbug, who declared as the result of his extensive experience “The people like to be fooled”? As á'matter of fun we imagine that fooling, like nonsense, is “now and then, re- lished by the wisest men,” but we have grave doubts about relish for the kind of fooling which the Income Tax Payers Association is trying to put over. “Tax co-operatives and save yourselves $50” it says to the people, which would, we imagine be quite satisfactory to the person whose income tax was so much below $50 as to leave the government owing him the difference. Professor J. L. McDougall of Queen’s University, says the I.T.P.A. or those who speak for it, “has informed a special committee of the Senate that if co-operatives, crown com- panies, government and municipally owned corporations were taxed on the same basis as other businesses, they would pay up to 125 millions of dollars in Income and Excess Profits Taxes annually.” There is nothing ambiguous about the statement, but it is not true. Professor McDougall may be anxious to sup- port his client, the I.T.P.A., but not so anxious as to risk his reputation as an economist by making such a rashly positive statement. What Professor McDougall did say to the Senate Committee was this: “What is the sum total of the tax exemptions granted? An answer to that question now by anyone involves a guess rather than an estimate but I suggest that $100,000,000 is probably the lower limit. How much higher it might go is a much more difficult question to answer but the upper limit could hardly be less than $125,000,000.” Later, in examina- tion, the Professor admitted that his guess at the total amount of income exempt from taxation was “rather weak.” In the hand of the I.T.P.A. the Professor’s “rather weak . . . guess, rather than an estimate” becomes a definite and positive computation about which there isn’t a particle of doubt, and which means $50 a year less tax for every indi- vidual income tax payer in Canada. . And now how is that $100 million to $125 million to be raised. Professor McDougall submitted a table of exempt organizations with the amounts he thought could be collected from them. Here are some of them: Provincial Liquor Control Boards — $37,433,705 Canadian National Railways------— 9,671,308 Toronto Transporation Commission 4,331,907 Ontario Hydro Electric System---- 3,300,000 Quebec Hydro Electric System------ 5,328,401 The Three Wheat Pools______________ 4,934,853 Many people would have little objection to the grabbing of $37 millions out of the profits of liquor commissions, and only the thought that it would have to be replaced in the pro- vincial revenues by higher provincial taxation might give them pause. It is certain that the people of Ontario would protest violently against the appropriation of revenues of the Hydro Commission, and the people of Winnipeg would certainly have something to say about the grabbing of funds of the Winnipeg Hydro. And then just think about robbing the Manitoba Telephone System to the tune of a million odd dollars and making it up by increasing provincial taxes, and all to satisfy the lust of a few people for the destruction of the co-operatives built by the people themselves for their own benefit. And just fancy the Dominion Government taxing the surplus of its own railway—taking revenue from one depart- ment of the Government and handing it to another, a process which the I.T.P.A. following its distinguished Professor of Economics describes as a reduction of taxation. Let us make no mistake about this campaign of the I.T.P.A. It is designed specifically to destroy the co-operative movement; all the rest of its twaddle is intended to cover up its real purpose. It knows that its proposals to tax provincial, municipal and other public institutions would raise insuper- able constitutional issues and that no Dominion Government would give a thought to them. But it drags them in to give its purposes an appearance óf impartiality, while it keeps the co- operatives in the most prominent position in its propaganda. The I.T.P.A. doesn’t care two hoots about equity in tax- ation, but it does care about the preservation of business at more than cost, and it does want the more for the business man. The I.T.P.A. is out to save profits, not to save the people from injustice. —The Manitoba Co-operator. Manitoba Pool Elevptors Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.