Heimskringla - 22.05.1946, Side 4

Heimskringla - 22.05.1946, Side 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAI 1946 Heitnskringk í ^ ' (StofnuD ÍSM) Kemur út ó hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 22. MAl 1946 “Gaman og alvara’’ Endur fyrir löngu, heima á Islandi, sat einn af okkar miklu andans mönnum við skrifborðið sitt og studdi hond undir kmn. Það var engin nýung að hann sæti við skrifborðið, þvi hann var bæði stórskáld og rithöfundur með afbngðum, en nu var sem hug- uíh^s næði ekki neinni festu. Pað virtist sem hann gæt: ekkt nað taumhaidi á skáldfáknum, jafnvel ekki fengið hann td að lotra lestagang Sál hans var eins og byrgður eldgigur þar sem logand eMurinn leitar að útrás en finnur ekki, en án nokkurs fynrvara brotna öll bönd, og gull og gimsteinar flæða yfir pappirmn svo ort að höndin fær varla svigrúm til að halda í horfmu: “Sit eg nú hér, og svo halda allir að sé eg að lesa helgra históríum í — hér ei annað að fá. Bænakver og Bonaventura og Biblían helga, alt er hér borðinu á — alt er eg búinn með það. En hér er líka pappír og blek og praktugir pennar, og sem glóandi gull gáfaði hausinn á mér. Hann, sem er fullur af hugmynda fjöld og himneskum auði, sem eg um veraldar veg vel hefi safnað og geymt. Það veit Drottinn, eg þarf ekki bækur, eg þeysandi sveima glaður á guðlegum væng gegnum hið ferlega djúp. Svo þegar máninn munfagurt ljós á mörkina breiðir, höfuðið hylur und væng hreiðrinu sólskríkjan í, og þegar döggin dagliljum á í dölunum glóir mæra um miðnæturstund mánans í geislandi frið: Þá læt eg opnast hinn botnlausa brunn, og bárurnar streyma, höndin mín hefir ei við hugarins æstum í storm. Sit eg við stýrið, og samt á eg öllum sjónum að lýsa sem mér að augunum æ oðfluga þrengja sér fram. Ekki er að furða, þó á kunni að gefa einhverju sinni fyrirgefið mér, fólk, forðast ei sletturnar má. Nei, þá vil eg nú heldur ferð- ast með Gröndal og hlusta á hann syngja: ' Slengdu þér duglega, sál mín, •'a geimin,n’ ‘ Er vér lesum guðspjöllin, get- sjoðandi kampavins lifguð af yl. j um yér ekki annað gn Qrðið hrif. P. S. P. ’ jn af þvf( sem aðallega einkendi J Jesús, og sem hefir án efa, verið ástæðan fyrir.því, að hann fékk það mikla fylgi, sem hann hafði, og að hugur manna hefir orðið snortinn af honum, og persónu hans á öllum öldum síðan. Og það einkenni var, hve mikill Mannkynið er gott í insta eðli Ræða flutt af séra Philip M. Pétursson í Sambandskirkjunni í Winnipeg. VARANLEGT MENN- INGARSTARF mannvinur hann var, og hve ó- Loka hátíð á námskeiði sem Icelandic Canadians hafa hald- ið í vetur og vor var haldin í samkomusal Fyrstu lút. kirkj- unnar á þriðjudagskveldið var, bifanlegt traust hans var, á eins og auglýst hafði verið við möguMika mannssálarinnar til góða aðsókn og ágæta skemtun. fullkomnast. Hann trúði því, Hin ýmsu verkefni þeirra er þar|tast °S stöðugt, að alt mannkyn- sHemtu voru leyst af hendi með ið væri börn guðs, og þar af prýði. I leiðandi heilagt, og að fara ætti Forsetinn, frú Hólmfríður ,með mennina eins og þeir væru Danielson, setti aðalsmark þegar ^eilagir hlutir, því að möguleik- í byrjun • á samkomuna með ar Þeirra ti! fullkomnunar væru snjallri, velfluttri og vel viðeig- andi ræðu. En aðal atriðið á Ástralía væri hæf aðeins til eins, að senda þangað fanga, sem heimaþjóðin vildi verða laus við fyrir fult og alt. Hún sendi þá til þessa afskekta lands, og taldi sig vera lausa við öll vandkvæði sama sambandi, snerist hugur hans að öðrum hlutum, og þá sá hann sýn, þar sem landið og alt umhverfði var orðið eins og hann dreymdi að það gæti ein- hverntíma orðið. Hann sá það, sem eitthvað miklu meira en að- eins fangahæli. Og hjartað og hugurinn fyltust lotningu, er hann skyldi það, að þrátt fyrir alt, þá væru frækorn framtíðar- sem í sambandi við þá. — Hana jinnar að byría að spretta og að dreymdi aldrei að þetta fanga- testa rætur. Hugsunin gerði vart við sig. “Eg vildi ekki að fangar legðu grundvöllinn að mikilli þjóð.” En þessari hugsun þrýsti hann frá sér sem óverðugri, og jafn- hæli ætti nokkra framtíð nýlenda eða þjóð. En með fangaskipunum kom maður, sem átti að vera land- stjóri, og að sjá um þessa ný-1 lendu og reyna að gera þessa skJott kom örmur: “Hver er mun glæpamenn, sem hann kom með, að landnámsmönnum og byggja urinn? Líf þessara aumu manna verður eins og augnablik, en Kvæðaflokkarnir sem fylgja þessum inngangi eru svo ein- kennilega einstæðir í íslenzkri ljóðagerð. Það er eins og lesandinr sé að ganga upp bratta hjalla þar sem hver hæðin tekin við af annari. Þegar upp á hæsta tindinn er komið blasir önnur hæð við, mun hærri, og svo koll af kolli. Löngunin vex til þess að sjá hvað við tekur, og hvað hinumegin býr. Þetta eru æfintýra- lönd sem lesandinn þráir að kanna. — Á einum stað í þriðja flokknum segir skáldið: “Aldrei þú fylgt mér fær ferlegan hugar veg þangað sem höllin hlær heiðrík og voðaleg. Logandi laugar bál ljósbjarta feikna-slóð, grimmlega girða sál grenjandi dauðahljóð”. Það felst eitthvað eggjandi, jafnvel ögrandi í þessum vísum, og við fylgjum skáldinu nauðugir, viljugir, næstum dáleiddir, þangað sem höllin heiðrík og voðaleg bíður, og á meðan ferðinni er haldið áfram heyrum við hann syngja: “Um undra geim, í himinveldi háu, nú hverfur sól, og kveður jarðar glaum; á fegra landi gróa blómin bláu í bjartri dögg við lífsins helgan straum. Þar dvelur mey hjá dimmu fossa tali, og drauma vekur purpurans 1 blæ, og norðurljósið hylur helga sali, þar hnígur máninn aldrei niður í sæ.” skemtiskránni var ítarlegt er- indi er dr. Ríkharður Beck flutti um íslenzka skáldsagna og leik- rita höfunda síðari ára; sem var í senn, fróðlegt og uppbyggilegt erindi. Um meðferð dr. Beck á þessu mjög svo hugnæma um- talsefni og nálega ótæmandi andlegu auðsuppsprettu þarf ekki hér að tala. Hann er svo vel heima í bókmentunum ís- lenzku, svo þektur ræðumaður og svo vel máli farinn, að menn mega æfinlega eiga von á ein- hverju góðu og skemtilegu frá hans hendi 1 þetta skifti mintist hann á tuttugu og eitt sagnaskáld ís lenzkt, alt frá Jóni Thoroddsen, sem ef til vill hefir náð hæstum tónum og fínustum dráttum íslenzkri skáldsagnarlist, og alla leið til sagnaskálda samtíðarinn ar, og sjö leikritaskáld og er það frítt lið og mikið hjá ekki fjölmennari þjóð en Islendingar eru. Öðrum verkefnum á þessari skemtiskrá voru gerð hin beztu skil. Barnakór laugardagsskól- ans, undir stjórn Mrs. G. J. John- son, vakti yndi og ánægju sam- komugestanna. Framsögn Bea- trice Olafson og Rade Calich, var vel af hendi leyst, svo voru ein- söngvar ungfrú Ingibjargar Bjamadóttur, sem kemur einkar vel fyrir og hefir fagra og skýra söngrödd. I vof alda quartettið úr yngri söngflokk Fyrstu lút. kirkjunnar gerði sitt hlutverk ágæt skil. Síðast á skemtiskránni var forseti Þóðræknisfélagsins, séra Valdimar J. Eylands. Þakkaði hann forgöngumönnum nám- skeiðsins og ungmennadeild Þjóðræknisfélagsins fyrir dugn- að þann, framtakssemi, og rækt ómælanlegir. Honum fanst hann finna réttlætingu fyrir skoðun- um sínum — og það er vegna þessa sannleika í kenningum hans, að þær hafa lifað til þessa dags, og munu lifa um óákveðnar aldir í framtíðinni, og kenningar hans um þetta efni finna réttlæt- ingu á öllum öldum. Eg las einu sinni bók, þar sem þetta sama atriði sannaðist, og varð aðal punkturinn í því að leggja grundvöll nýrrar nýlendu brezka ríkisins, sem er nú ein af aðal þjóðum heimsins. Það var trúin á mannkynið, að í hverj- um manni, byggi neisti hins guð- dómlega, eða væru möguleikar til fullkomnunar, sem varð trygging fyrir framtíðinni. Án þessarar trúar fyrstu nýlendu- árin þar hefði saga þessarar ný- lendu orðið öll önnur en hún var, og öll önnur en glæsileg. Saga þessi er um fyrstu árin i Ástralíu, um baráttuna þar, til að stofna nýlendu með fólki, sem ólíklegast sýndist vera til þess, að geta orðið landnemar, eða brautryðjendur í nýju landi nokkursstaðar. Vegna fjarlægðar hennar, hugðu menn fyrst framan af, að landið, og ef það tækist ekki, þá börn Þeirra, sem fædd verða í að gera hvað sem honum fynd- ist ráðlegast^að gera við þá. Af einhverri tilviljun, sýnist það hafa verið að þessi maður, var hæfari til þess verks en þessu landi, munu búa í því sem innfæddir borgarar og munu verða frjálsir menn í frjálsu landi, og þau munu byggja. ÞaQ. er fýrir þau sem vér nú leggjum næstum því nokkur annar hefði ^ann Srundvöll sem vér vinnum getað verið. Hann var sá eini, eða einn af svo fáum, — að telja ^*a er saf»t> er hann stóð einn á mætti næstum því á fingrunum klettótta höfðanum, að hann hafi á einni hendi, — sem hefði getað .haK lokað augunum mót sólar- gert það, sem hann gerði, að geislunum, og séð svo í vakandi halda þessari nýlendu frá því, að nraumi það, sem varð samt fyr- deyja út með öllu, fyrstu árjir honum næstum því eins og veruleiki — stórborg á sjávar- ströndinni. Hann sá hafnir og skip. Hann sá breið torg og ur Elíasson; “Davíð Stefánsson”, Bergþór E. Johnson; Hannes Hafstein and the Realist Poets”, J. J. Bildfell; “Youth and Educa- tion”, W. J. Lindal, dómari; “Ice- landic Folk Lore”, Dr. K. J. Austmann; “Jón Vídalín”, séra V. J. Eylands; “Modern Prose Writers and Dramatists”, dr. Richard Beck. Þegar erindum þessum hefir verið lokið sem almenningur hef- ir átt aðgang að og notað sér sæmilega, þetta frá um 50—100 manns í svert skifti, hefir kensla í íslenzku hafist í fjórum deild- um, sem hefir verið þó nokkuð við íslenzkar menningarerfðir er J sótt, þó betur hefði mátt vera. komu svo sýnilega og drengilega Kennarar hafa verið Miss Liljan fram hjá fólki því er legði mik-! Guttormson, Capt. W. Kristján- inn tíma og erfiði í að undir- J son, Mrs. Hólmfríður Danielson Jbúa og starfrækja þessi námskeið og Miss Stefanía Eydal. Þetta á meðal fólks þess af vorri þjóð,! námskeið er spor í rétta átt. Það sem ekki hafa átt kost á að kynn- hefir eiginlega tvöfalda þýðingu. ast sögu og menningarþroska Fyrst> að glæða skiling æsku “Nú lyptist eg á léttum himinvæng um ljósan geim á silfurtærum bárum, og bý mér^mjúka, háa, helga sæng, sem haggast ei af neinum sorgartárum. Slengdu þér duglega, sál mín, um geiminn, sjóðandi kampavíns Ufguð af yl. > Kærðu þig ekkert um helvítis heiminn, hoppaður blindfull guðanna til.” Berum þessar hugleiðingar skáldsins saman við það sem við nú daglega heyrum og lesum: Pápískar djöflakenningar, sem haldið er yfir höfðum okkar með því augnamiði að við verðum “góð og hlýðin börn”, og loforðum um eilífa sælu ef við játum sekt okkar og synd og afneitum heiminum með öllum hans lysti- semdum og vélabrögðum, og framgöngum eins og ófrjálsir menn með syndapokann á bakinu, bæði fyrir guði og mönnum. Eða þá, að yfir okkur er helt í frétta og ritstjórnardálkum blaðanna atomiskum bombu-hugleiðingum, sem altaf er verið “úr þunnu að þynna” af ósérfróðum mönnum, og sem gengið hefir svo langt, að í flestra hugum mun nú vera að rísa upp vísan gamla og góða: “Eg á von að verða senn veikur af þessu suði.” stofnþjóðar sinnar. Námskeiðum þessum lýðsins íslenzka á meðal vor á hefir verðmætum menningarþroska verið þannig hagað að þau hefj-!ættteðra hans> sem einnig er ein ast með vetri, að íslenzku tíma- at iinúum lífsþroska æskulýðs- tali. Námstundirnar hefjast með ins síalts> erindi sem þar til valinn maðurj Annað, að kynna þau verð- flytur, um eitthvert menningar ( mæti her 1 hinu canadiska ogíút yfir sjéinn og hugsar um öll atriði snertandi menningarlíf ís- bandariska umhverfi voru og lenzku þjóðarinnar eða einstakl-* Þannig að færa út landamærin inga hennar; sem sérstaklega j andlegu, bæði að því er oss sjálfa hafa komið við þróunarsögu °g stofnþjóð vora snertir. Til þjóðarinnar. Þetta eru vanalega1 þess arna þurfti kjark, viljaþrek klukkutíma erindi, sem flutt eru | °g vandvirkni, sem forstöðufólk hennar. Sagt er, að mörgum j sinnum á fyrstu fimm árum hennar, munaði aðeins andartaki hvort hún lifði eða dæji. En vegna trú þessa eina manns, — trú á möguleika landsins, — og óbifandi trú á möguleika manns- sálarinnar, jafnvel hinna ólík- legustu manna, þá lifði nýlendan og grundvöllurinn að glæsilegri framtíð, var vel og örugglega lagður. FyfStu skipin komu að hrjóst- rugum og óálitlegum ströndum Menn sem sendir höfðu verið til þess, fóru fyrst í land til að höggva skóg, koma upp bjálka- kofum, að hreinsa bletti fyrir garða og að semja frið við villi- mennina sem í landinu bjuggu. Þegar þetta var að nokkru leyti gert, þá voru fangarnir látnir í land, 800 menn og 250 kven- menn. Og átti þetta fólk, sem tekið hafði verið úr fangahúsum, að byggja landið. Ekki er hægt að segja að þetta hafi verið vænleg byrjun. En samt hafði landstjórinn miklar vonir um framtíðina. — Hann dreymdi drauma, sem sýndust ekki taka þessa ömurlegu byrjun einu sinni til grein. Samt skyldi hann og viðurkendi, að framtíðin yrði að grundvallast á veruleika byrjunarinnar, þrátt fyrir það þó að þessir landnemar væru fangar, og margir þeirra ekki hæfir til neins, og sízt af öllu í eyðimörk. Margir menn hefðu gefist UPP> °g hætt allri tilraun til að stofna varanlega nýlendu. En þessi maður, sá eins og í fjarska það, sem knúði hann til að leggja fram alla sína krafta, andlega og líkamlega, til að láta drauma sína um þetta nýja land rætast. Á einum stað í bókinni er lýs- ing á þessum manni, hugrekki hans, viljakraft, staðfestu og trú, þrátt fyrir alt og alla, sem sýndust vera honum andstæðir. Einn fyrstu daganna stendur hann einn, út á höfða og horfir á ensku máli. Erindin sem flutt hafa verið á þessu námskeiði, sem nú er ný útrunnið eru þessi: ‘Freedom and Progress”, Capt. W. Kristjánsson; “Take a Trip to Iceland”, Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son; “Jón Sigurðsson”, séra Run- ólfur Marteinsson; “Homecraft and Social Custom”, Mrs. Albert Wathne; “Industrial Progress”, Grettir L. Jóhannsson; “Devel- opment of Art in Iceland”, Giss- þessa máls og þessa námskeiðs hafa sýnt að það á í ríkum mæli, en þó einkum frú Hólmfríður Danielson, sem eg hygg að eigi meginþáttinn að upptökum þessa ágæta máls og leitt hefir þessa starfsemi og þetta námskeið með aðstoð samhentra samverka- manna fram á þennan dag. Samþykt var að halda nám- skeiðinu áfram á næstkomandi vetri. J. J. B. sín vandamál. Nýlendan hafði ekki stræti og háar byggingar, og heimili frjálsra og farsælla manna. Og hann undraðist yfir því, að geta ekki útilokað þessa fjarstæðu úr huga sér. En ein- hverstaðar í djúpi sálar hans, í anda vonar og trúar, var spurt: “Því ekki? Því getur þetta ekki orðið veruleiki?” °g í gegnum alla erfiðleika þessara fyrstu ára, var það sama trúin sem studdi hann, trúin á framtíð þessarar nýlendu, þrátt fyrir það, þó að íbúar hennar, landnámsmenn hennar, væru að mestu leyti afhrak heimaþjóðar- innar. Því jafnvel í hinum verstu fann hann það sem réttlætti traust hans. Hann varð var við það í mannssálinni sem deyr aldrei, þó að það hevrfi stund- um, en sem, undir góðum áhrif- um, getur ætíð þroskast og full- komnast aftur. Það var hið sama, sem Jesús varð var við, og sem hann átti við þegar hann sagði: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, en heldur þeir sem sjúkir eru..........Miskunsemi þrái eg en ekki fórn. (Matt. 9:12). Þessi landsstjóri trúði hinu sama, og trú hans varð að veru- leika, eða skapaði veruleika. Trú hans hafði sköpunarvald. Og þannig sannaði hann með trú sinni gamalt máltæki, að menn verða að því, sem vér trúum, að þeir séu, eða trúum að þeir geti orðið. Þessi maður var næstum því einn í trúnni að þessi nýlenda gæti átt nokkra framtíð. En trú hans.var svo sterk, á fyrstu ár- unum, og hann skapaði, svo sterkan grundvöll að framtíðin var sjálfsögð, kom næstum þvi af sjálfri sér. Hann hafði trú á mönnunum, og trú á mannssálinni, og hann varð ekki fyrir vonbrigðum. — Hann trúði að til væri gott, jafn- vel í hinum verstu. Og sú trú brást ekki. Og hér, í þessu sambandi, vildi nógu! eg mega bera trú þessa manns mörg verkfæri, og þau sem hún saman við eina kenningu sem hafði voru úr lélegum efnum. ^ efst hefir lengi verið á kenslu- Skortur var á fatnaði fyrir fang- ^ skrá flestra svokallaðra krist- ana. Ekki voru nógu margir inna kirkna, og sem kemur fram handiðnamenn, trésmiðir, járn- í greininni í “Time”, sem eg smiðir eða múrarar. Ekki voru ' gat um, nefnilega það, að maður- nógu margir 'sem kunnu jarð- J inn sé syndafull vera, og að ekk- rækt. Hann vissi einnig að níu ert sem hann gerir af eigin mætti af hverjum tíu föngum neituðu geti breytt því ástandi, að hann að gera nokkra vinnu. Heldur vildu þeir svelta en að gera nokk- uð til að byggja það, sem var að- eins, frá þeirra sjónarmiði, fanga hæli. geti frelsast aðeins með einu móti, beygja sig undir vissar kreddur eða játningar og halda þeirri trú, að einn maður fyrir 19 öldum hafi tekið á sig, (og En er hann hugsaði um allajborgað fyrir með dauða sínum), þessa hluti, og margt annað í skuld alls mannkynsins til eilífr-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.