Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. MAI 1946 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HEFND TÖFRAM ANN SIN S Smásaga eftir S. Leacock “Dömur og herrar,” sagði töframaðurinn, “eg hef nú sýnt yður, að ekkert er innan í klútn- um, en síðan ætla eg að taka skál með gullfisk í innan úr honum. Hokus pokus filias!” Hér og þar í salnum sagði fólk:, “Þetta var vel af sér vikið! — Hvernig fer hann að þessu?” En “skilningsgóði áhorfand- inn” á fyrsta bekk hvíslaði að sessunautum sínum svo hátt að allir máttu heyra: “Hann — hafði — hana — í — erminni”. Sessunautarnir kinkuðu í- byggnir kolli og sögðu: “Já, auð- vitað”. Og nú hvíslaði hver af öðrum: “Hann — hafði — hana — í — erminni”. “Næsta þraut, sem eg sýni yður”, sagði töframaðurinn, “eru hinir frægu indversku hringir. Eins og þér sjáið eru hringirnir aðskildir. En þegar eg blæs á þá, festast þeir saman (klang, klang, klang). Hokus pokus filas!” Hrifningaralda fór um salinn þangað til sá “skilningsgóði” heyrðist hvísla: “Hann — hlýtur — að — hafa — haft — aðra — hringa — í — erminni”. Aftur kinkuðu allir kolli og hvísluðu: “Hann — hafði hringana — í — erminni”. Töframaðurinn hleypti brún- um. “Nú skal eg,” hélt hann áfram, “sýna yður mjög skemtilegt bragð, sem gerir mér fært að taka ótakmarkaða tölu af eggj- um upp úr hatti. Vill ekki ein- hver herrann lána mér hattinn sinn? Kærar þakkir, — hokus pokus filias!” Hann tók sautján egg upp úr hattinum. Og áhorfendurnir voru að komast á þá skoðun, að hann gerði yfirnáttúrlega hluti. Þá hvíslaði “sá skilningsgóði” á fyrsta bekk: “Hann — hefir — falið — hænu — í — erminni”. Og líndir eins hvíslaði hver að öðrum: “Hann — hefir — heilt — hænsnabú — í — erminni”. I Töfrabragðið með eggin var gereyðilagt. Og svona fór öll skemtiskráin. Eftir því sem “sá skilningsgóði’ hvíslaði hafði töframaðurinn ekki aðeins skálina, hringina og hænurnar faldar í erminni, held- ur einnig fjölda spila, heilt brauð, dúkkuvagn, lifandi nag- grís, peninga og ruggustól. Álit töframannsins var ekki orðið upp á marga fiska. Þegar skemtiskránni var að verða lok- ið, herti hann sig upp til þess að gera úrslitatilraun. ' “Dömur og herrar”, sagði Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out- of-work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 9—VETERANS’ INSURANCE (Continued) A question may arise regarding the effect on the life insur- ance settlement of the beneficiary who receives a pension on the death of the policy holder. Where pension is awarded as a result of death of the insur- ed, the pension is paid in full. The insurance will also be paid in full if the policy is fully paid up. * In the evént of the policy not being fully paid up, an amounf equal to the lump sum of the pension is deducted from the face amount of the insurance. In that event the remainder of the face amount will be paid in full. In respect of the part deducted because of the pension, the corresponding amount of Reduced Paid-up insurance avail- able as at the date of death of the insured is paid. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD160 INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 f CANADA • Amaranth, Man_____________________Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask--------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man--------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man-............................G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask. . Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man......................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man.-----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask...._________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man________________________________K. Kjemested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont...........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man---------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Lindal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask..............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man.__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man__________.'..—................S. Sigfússon Otto, Man-----------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................J5. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.............................Einar A. Johnson Reykjavík, Man--------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man-----------------...........Fred Snædal Stony Hill, Man_________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_____________________Aug. Eifiarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man________________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D____:______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. '*Ivanhoe, Minn.________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................-S. Goodman Minneota, Minn........1..............Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.......—.....................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipe^ Manitoba hann. “Nú ætla eg að lokum að sýna yður hið fræga japanska töfrabragð, sem nýlega var fund- ið upp af innfæddum mönnum i Tipperary. Viljið þér, herra minn”, hélt hann áfram og sneri sér að “þeim skilningsgóða”, “vera svo vingjarnlegur að lána mér gullúrið yðar?” Honum var rétt úrið. “Leyfið þér, að eg leggi það í þetta mortél og brjóti það?” spurði hann stuttur í spuna. “Sá skilningsgóði” kinkaði brosandi kolli. Töframaðurinn lét úrið í mor- télið og sló á það. Brothljóð heyrðist. “Hann — stakk — því — upp — í — ermina,” hvíslaði “sá skilningsgóði”. “Og nú, herra minn,” hélt töframaðurinn áfram, “viljið þér kanske leyfa mér að taka vasa- klútinn yðar og klippa göt á hann? Kærar þakkir. Þarna sjá- ið þér, herrar mínir og frúr, hér geta engin svik átt sér stað. Þér sjáið götin á vasaklútnum með yðar eigin augum.” “Sá skilningsgóði” var stór- hrifinn. Hér var vissulega eitt- hvað dularfult á ferðinni. “Og viljið þér nú vera svo vin- gjarnlegur, herra minn, að rétta mér silkihattinn yðar og leyfa mér að dansa á honum? Kærar bakkir”. Töframaðurinn sté nokkur hröð skref og sýndi síðan hatt- inn, sem hann var búinn að fletja út eins og pönnuköku. “Og viljið þér svo, herra minn, taka af yður gúmmíflibban og leyfa mér að brenna hann við þetta ljós? Kærar þakkir, herra minn. Og má eg svo fá leyfi til að brjóta gleraugun yðar með hamri? Kærar þakkir”. Þegar hér var komið var “sá skilningsgóði” orðinn hálf kind- unna- SAMKEPNI§UMSÓKNUM LOKIÐ 15. JÚNÍ Svör bænda í vesturlandinu er forstöðunefnd “National Barley Contest” hafa borist um að “rækta meira og betra bygg”, bera vitni um, að hægt muni vera að koma á fót í vesturland- inu framleiðslu á byggi, er bæði sé betra að gæðum og meira að vöxtum fyrir árið 1946. Stjórnarnefndin sendir út 1 þessari viku áminningu um, að allir sem ætla að taka þátt í samkepninni, verði að senda beiðni fyrir þann 15. júní n. k. Verðlaun, er borguð verða í peningum, og skattfrí fyrir vinnendur, verða veitt fyrir bezta sýnishorn úr héruðum, fylki og fyrir öll fylkin til sam- ans. Það eru 120 héraðsverð- laun, 15 fylkisverðlaun og 4 fyrir öll fylkin — fyrstu verðlaun eru $1,000. Sá sem vinnur í fylkja samkepninni getur unnið $1,560, með því að vinna fyrst heima í sínu héraði $160, svo í fylkinu sem hann býr í $400 og svo fyrstu verðlaun í fylkja sam- kepninni $1,000. Eyðublöð til útfyllingar má fá hjá næsta kornhlöðumanni. Það er auðvelt að fylla þau út. Smá villur gera ekkert, þau gilda samt. FALLEG MUSIC Fimm einsöngslög eftir Sigurð Þórðarson, stjórnanda “Karla- kór Reykjavíkur”. Hér er um lög að ræða sem allir söngelskir menn og konur ættu að eignast, jafnst enskumælandi fólk sem íslenzkt, því texti hvers lags er bæði á ensku og íslenzku. Lögin eru hvert öðru fegurra og samin við erindi, sem allir kunna arlegur á svipinn. “Þetta er of- vaxið mínum skilningi”, hvísl- aði hann. “Þessu sé eg ekki við”. Meðal áhorfendanna ríkti dauðaþögn. Svo rétti töframað- urinn vel úr sér, leit haukfrán- um augum á “þann skilnings- góða” og lauk sýningunni með þessum orðum: “Dömur og herrar, þér hafið verið vitni að því, hvernig eg hef molað úr þessa herra, brent flibban hans, brotið gleraugun hans og dansað á hattinum hans — alt með hans samþykki. Ef hann vill ennfremur leyfa mér að mála grænar randir á frakk- ann sinn eða hnýta hnúta á axla- böndin hans, þá er mér það ó- blandin ánægja að halda áfram að skemta yður. Ella er sýning- unni lokið.” Teppið féll, og áhorfendurnir héldu hver til síns heima sann- færðir um, að það væru a. m. k. ekki öll töfrabrögð framkvæmd í ermi töframannsins. —Heimilisblaðið. Flær stökkva allra dýra hæst, samanborið við líkamsstærðina. Samsvarandi stökk fyrir karl- mann væri, að hann stykki upp á hæsta skýjakljúf heimsins. Professional and Business Directory —.............. Orrici Phoki R«s. phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Lögin eru þessi: Sjá dagar koma ár og aldir líða, úr hátíðaljóðum Dav- íðs Stefánssonar. Mamma, eftir Stefán frá Hvítadal. 3. Vögguvísa, eftir Valdimar V. Snævar. 4. Sáu þið hana systur mína, eftir Jónas Hallgrímsson. 5. Harmaljóð, eftir Stefán frá Hvítadal. Framsíða þessa söngheftis er með afbrigðum frumleg og fög ur. Heftið kostar aðeins $1.50 og sendist póstfrítt út um land Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ * * Dominion Seed House hefir nýlega gefið út afar vandað og skrautlega verðskrá með myndum af jurtum, blóm- um og ávöxtum, og vildum vér draga athygli bænda og blóm- ræktar-manna, að auglýsingum þessa félags, sem eru nú að birt as\ í Heimskringlu. Félag þetta hefir aðal bæki stöð sína í Georgetown, Ont. — Það er þess virði að hafa þessa verðskrá handtæka. Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, ísland. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta oq fjölbrevttasto islenzka vikublaðið Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 877 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Noya Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agenti Sími 97 538 ____• 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R, and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS p- n BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Waitchee Marrlage Licensea Isrued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Direetor Wholesale Distributors oí Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg. Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prépare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 2i3 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Out Flowers Daily. Plants in Season We apeclallze ln Weddlng & Concert Bouquets & Funeral Deságns Icelandic spoken A. S. BARDAL •elur Ukklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarOa og legsteina. 843 8HERBROOKE ST Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slml 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St, Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave, Winnipeg Phone 94 908 ÓÖKSTÖRÉI hbUtVJ 1 702 Sargent Ave., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.