Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.05.1946, Blaðsíða 8
8 SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. MAI 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 á íslenzku. — Styrkið hina frjálsu trúarstefnu. Sækið messur Sambandssafnað - ar. ★ ★ ★ Messur á Steep Rock Messað að Steep Rock kl. 2 e. h. sunnudaginn 26. maí n. k. H. E. Johnson * * * Messa í Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton sunnudag- inn 26. maí n. k. kl. 8 e. h. * ★ ★ Messað að Lundar kl. 2 e. h. (f. t.) sunnudaginn þann 16. júní. H. E. Johnson ★ ★ * Safnaðarnefnd Sambandssafn- ^ðar á Lundar vill mælast til að söfnuðir félagsins sendi nöfn er- indreka þeirra, sem kosnir verða á næsta kirkjuþing, tíl annað- hvort séra H. E. Johnsons eða Mr. Ágústs Eyjólfssonar að Lundar, við fyrstu hentugleika. * * * Dánarfregn Miðvikudaginn, 15. maí, and- aðist á General Hospital, í Win- nipeg, Högni Einarsson, bróðir Stefáns Einarssonar, ritstjóra Heimskringlu, snögglega eftir þriggja daga veikinda kast. — Hann var sextíu ára að aldri, fæddur 19. apríl 1886. Útförin fór fram frá Sambandskirkjunni í Winnipeg s. 1. laugardag, 18. maí. Hans verður nánar getið í næstu blöðum. P. Ferming Sunnudaginn 19. þ. m. síðast- liðinn fermdi séra E. J. Melan í Sambandskfrkjunni í Árnesi, þessi ungmenni: Sigurrós Anna Vídal Antoníus Lorne Martin Bjarna Kristinn Thorleifur Martin. ★ ★ ★ Frá fylkisháskólanum í Saskatoon, Sask. Fjórir nemendur af íslenzkum ættum útskrifuðust af fylkis- háskólanum í Saskatoon, 10. maí: Bachelor of Arts: Lily Guðrún Kristjánson, Wynyard, Sask.; Willis Merwyn Johnson, B.S.A., Beadle, Sask. Baohelor of Science in Mech- anical Engineering: Harold Árnason Westberg, Wallwort, Sask. Bachelor of Science in Agri- culture, (í vélafræði): Einar Sig- urjón Jónasson, Gimli, Man. Barbara Rose Olafson frá Unity, Sask., hlaut Scholarship í öðru ári í Household Science. * * * Tilkynning Eftir næstu helgi verður séra Philip M. Pétursson fluttur að 681 Banning St. — Símanúmer hans verður 34 571. Hann biður alla sem vildu leita til hans að veita þessari breytingu á heim- ilisfangi hans og símanúmeri at- hygli. ★ ★ * Messur í Nýja íslandi 26. maí — Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. Geysir, messa og safnaðarfund- ur kl. 8.30 e. h. 2. júní — Hnausa, messa og safnaðarfundur kl. 2 e. h. River- ton, ensk messa og safnaðarfund- ur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason Það er hér aftur! í FYRSTA SINN SÍÐAN 1942 EATON'S 1946 MODEL AIRCRAFT CONTEST Opin til allra í Canada er smíða gerfiflugvélar, yngri og eldri. 11 einingar! $350.00 peninga verðlaun Sérstakt sigurmerki fyrir fluglærlinga. $25.00 AUKA VERÐLAUN TIL HÆSTA VINNANDA Munið samkepnisdaginn! LAUGARDAGINN, 10. flGUST KEEWATIN OG REDWOOD (ef veður leyfir) (Norður af Logan Avenue) Eyðublöð (til útfyllingar), samkepniskver og allar upplýsingar fóst hjá Hobby Shop Donald Annex, Aðalgólfi NÚ ER TIMINN AÐ BYRJA Þátttökubeiðnum lokið kl. 5 e. h. á miðvikudaginn 7. ágúst. Veljið verkfæri ykkar úr hinu MIKLA úrvali í EATON’S HOBBY SHOP. FYLLIÐ ÚT EYÐUBLAÐ TÍMANLEGA KIRKJUKÓR SAMBANDSKIRKJU: SÖNG SKEMTUN í Sambandskirkjunni í Winnipeg, þriðjudaginn 28. maí O, Canada — Ó Guð vors lands 1. Söngflokkurinn: a) ísland ögrum skorið...........Sigv. S. Kaldalóns b) Vorvindar glaðir................Sænskt þjóðlag c) Heiðstirnd bláa............>........Wetterling d) Eg stóð um nótt (Röddin)........Isólfur Pálsson e) Vér göngum svo léttir í lundu....Eelix Körling 2. Einsöngur: Mrs. Elma Gíslason a) Dagarnir (The Days)..Thordís Ottensen Gudmunds b) Caprice..............Thordís Ottensen Gudmunds c) Sprettur (Galloping).........Sv. Sveinbjörnsson 3. Piano Sóló: Miss Thora Asgeirsson Fantasia in C Minor.......................Mozart 4. Söngflokkurinn: Landsýn ........................... Edvard Grieg Sólóist: Gústaf Kristjánsson 5. Tvísöngur: Mrs. Elma Gíslason, Mrs. T. R. Thorvaldson óákveðið 6. Piano Sóló: Miss Thora Asgeirsson a) Fantaisie Impromptu.................Fr. Chopin t>) Reflection on the Wlater.............Debussy 7. Einsöngur: Mrs. Elma Gíslason Tales from the Vienna Woods........Johann Strauss 8. Söngflokkurinn: Vesper Bells (“Kamennoi Ostrovv”)...A. Rubinstein God Save The King Söngstjóri: Gunnar Erlendsson Accompantists: Miss Thora Asgeirsson, Mrs. Evelyn Jonasson Byrjar kl. 8.15 e.h. ASgangur 50(f Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum kórsins og í Bókabúð Davíðs Björnssonar Látið kassa í Kæliskápinn WvhoLa m GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfacfion" ifccccccccccccccccoccccccccccccccccccoGocccccccc'rccccc. Nikulás Ottenson varð nýlega fyrir því óhappi að hrasa og mjaðmarbrotna. Er hann á Gen- eral Hospital og verður um nokkurt skeið, því beinbrotið er sagt mikið. Frá þessu er hér sagt svo kunningjar hans viti hvert eigi að heimsækja hann. T. EATON C° LIMITED ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Munið að senda mér áskriftagjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 ár- gangurinn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póst- ávísun. BJÖRN GUÐMUNDSSON Reynimel 52 — Reykjavík Jarðarför Séra Philip M. Pétursson jarð- söng Jerry Francis McCarthy, ungabarn, þriggja mánaða að aldri, s. 1. mánudag, 20. maí. Út- förin fór fram frá útfararstofu Bardals. ★ ★ ★ » Gjafir í námssjóð Miss Agnes Sigurdson Mr .og Mrs. Skúli Benjamín- son, $10.00; Mr. A. M. Freeman, $5.00; Mr. og Mrs. S. Gudmunds, Berkeley, Cal., $5.00; íslendinga- dagsnefndin, Hnausa, $25.00; Miss Inga Johnson $5.00; Miss Jennie Johnson, $10.00. — Sam- tals, $60.00. Áður kvittað fyrir $1,764.75. f. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féhirðir ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 26. maí, 5. s.d. eftir páska: Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Islenzk messa kl. 7 e. h. Safnaðarfundur í kirkjunni eft- ir messu. Fólk vinsamlega beðið að fjölmenni. S. Ólafsson ★ ★ ★ Gefið í “Save the Children Fund” Mrs. Guðrún Sveinson, Víðir, Man., og dætur hennar, $5, minningu um frænku þeirra, Thóru Gíslason. Vinur, $1.50 Alls $6.50. Þessi upphæð hefir verið send til, Canadian Com mittee, Save the Children Fund, Toronto. Kærar þakkir, Hólmfríður Danielson * * W íslenzk guðsþjónusta í ersku unkrinkjöírn-S .Y.-H ersku kirkjunni á Langruth, kl. 2 e. h. næsta sunnudag, 26. maí; einnig ensk guðsþjónusta að kvöldinu. Allir velkomnir. R. Marteinsson * ★ * Competent cook-general, fam- ily of 2 in suite, no laundry, $60 a month. Mrs. Martin, 43 200. » ★ ★ » Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. SALTIÐ OG ÞÝÐING ÞESS f SÖGUNNI Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Áreiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Frh. frá 1. bls. Á fjármálasviðinu hefir salt- ið haft geysimikið að segja á öll- um tímum. Ógrynni salts er not- að á ári hverju. Um það bil 20 miljón tonn af salti eru unnin BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gllymd er goldin skuld stækka heimilið að mun nú í vor. árlega. 1 Póllandi eru saltnámur Þar af leiðandi þarf að bæta við sem starfræktar hafa verið síðan rúmum og rúmfötum og fleiru. á miðöldum án þess að nokkuð bendi til þess, að birgðirnar séu ’ á þrotum. í Þýzkalandi hafa1 menn grafið niður um það bil 4000 fet án þess að þurð sé á saltmagninu í námunum. í ein- hverjum frægustu saltnámum í heimi, í Wieliczka í Póllandi,i hafa verið grafin námagöng, sem samtals eru 65 mílur að lengd. En þótt svo færi, að allar salt- birgðir á landi yrðu upp urðar, myndu ógrynni vera eftir í sjón- um.—Alþbl. lút- Skoti, sem finnur konu sína i örmum.annars manns segir: — “Farðu á bak við elskhuga þinn. _____ Eg ætla að skjóta ykkur bæði.” J Símanúmer hans er 28168. “Brautin” ársrit Hins Sameinaða Kirkju- félags Islendinga í Norður-Ame- ríku, er nú á uppsiglingu. Þetta’ er þriðji árgangurinn, og þar er áframhald af Kirkjusögu Vestur- Islendinga, sem svo mikið hefir verið rætt og ritað um. — Þetta rit verður komið á bókamarkað- inn fyrir lok næsta mánaðar. Vil eg nú vinsamlega mælast til, að allir umboðsmenn ritsins, sem ekki hafa gert fulla skila- grein fyrir fyrri árgöngum, láti mig vita sem allra fyrst, hve mörg eintök þeir hafa óseld af Þess vegna vill stjórnarnefnd- in mælast til, að þeir góðu land- ar sem að kynnu að eiga “single beds” eða aðra nothæfa hluti. rúmfatnað og fleira, sem að þeir ekki sjálfir þurfa að nota, vilji gefa þá heimilinu. Þeir sem að góðfúslega vilja sinna þessu snúi sér til Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Winnipeg, Man. ★ ★ ♦ 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. Fyrsti maðurinn, sem kastaði sér úr fallhlíf úr flugvél var Frakki nokkur, Andre Garnerin að nafni. Hann var í loftbelg yfir skemtigarði í París, er hann spenti út regnhlífina sína og kastaði sér fyrir borð. Það skeði Matvæli framleidd úr sjávar- afurðum innihalda 50—100 sinn- um meira af joði en matvæli úr landbúnaðarvörum. fyrsta og öðrum árgangi, og um |22. október 1797 leið sendi mér andvirði þeirra rita sem selst hafa. — Þetta er nauðsynlegt, því á því verður að byggjast eintakafjöldi sem prenta parf af þriðja árgangi. Umboðsmenn ritsins hafa ekki legið á liði sínu. — Þeir hafa stutt þetta fyrirtæki með ráðum og dáð, og fyrir það ber mér að þakka þeim fyrir hönd útgef- enda, og allra þeirra sem frelsi og frjálslyndi unna. Páll S. Pálssom —796 Banning St., Winnipeg, Man. ★ ★ * Heimskringla er beðin að geta þess, að þriðja bindi Sögu Is- lendinga í Vesturheimi fáist hjá: Hirti Hjaltalín, Mountain, N. D. Guðm. Lambertsen, Glenboro, Man. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarneíndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldjnu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Vinsamleg tilmæli til velunnara Sumarheimilisins á Hnausum Það hefir verið ákveðið að Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <5 Son, * Sími 37 486 eigendur MlNNISl BETEL í erfðaskrám yðar Góðar bækur 4 heiðarbrún, kvæði eftir Dr. S. E. Björnsson, í b. $3.75 Hirðisbréf, Sigurgeir Sigurðsson biskup ____ .50 A Sheaf of Verses, Dr. Richard Beck______ .35 Fyrsta bygging í alheimi, Hall- dór Friðleifsson ____$2.50 Friðarboginn er fagur, Halldór Friðleifsson ...._____$2.50 Icelandic Grammar, Text, Glos- sary, Dr. Stefán Einarsson, (bandi) -------------$8.50 Björninn úr Bjarmalandi, Þ. Þ. Þ. (óbundin) __$2.50 (bandi) _____________$3.25 Hunangsflugur, G. J. Guttorms- son, (bandi) ________$1.50 Fimm einsönglög, Sig. Þórðar- son (heft) ----------$1.50 Lutherans in Canada, eftir séra V. J. Eylands, 200 myndir $3.00 Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave. — Winnipeg KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU COUNTERSALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Pres» Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.