Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 1
We tecommend for your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Wianjpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ARGANGUR | We recommend for ; your approval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. MAI 1946 NÚMER 35. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR “Karlar út á djúpið draga” Fiskimenn við Winnipeg-vatn hafa átt annríkt undanfama daga, við að búa sig undir tveggja mánaða fiskirí á vatn- inu, er hefst 3. júní og endar 3. ágúst. Ákvörðun um hvítfisks töku, (sem er aðalaflinn) er sú sama og í fyrra, eða 3,000,000 punda. Það veiddist ekki svo mikið í fyrra, þá varð aflinn 2,600,000. Geddufisk (pickerel) má taka alt 800,000 pundum, en eigi má neitt leyfi taka meira 2,500 pund. í sinn hlut. Hvítfisksleyfi er takmarkað við 150 báta, en fyrir geddu er það ekki takmarkað. Þeir sem veiða hvítfisk er einnig leyft að fiska 100 pund af geddu. Hver hvítfisks-bátur má veiða alt að 19,400 punda. Hvítfisk má aðeins veiða í norðurenda vatnsins, einnig í Moose og Ced- ar vötnum. Aðal fiski útgerðar plássin eru Gimli, Selkirk, Riverton og Hnausa. Meir en 800 manns stunda fiskiveiðar á Winnipeg- vatni, og þar við bætast um 450 manns er vinna við að hirða fiskinn er á land kemur. Fiskveiðar í Winnipegosis byrja um miðjan júlí. Á Mani- toba-vatni er leyft að fiska að- eins að vetrinum. Fataekla í Canada Eftir fréttum er blöðin fluttu nýlega, er karlmannafataekla meiri nú í Canada en hefir átt sér stað áður í tuttugu ár. Öllum fatakaupmönnum kemur saman um, að það sé verra nú, að fá karlmannaföt, skyrtur, yfirhafn- ir og önnur algeng föt karl manna, en fyrir sex mánuðum. I austur Canada, þar sem meginið af fataefni er búið til; virðist hafa nægar birgðir af sprot-föt- um. En í vesturlandinu eru þau mjög af skornum skamti, og eins er með allan nýjan fatnað. Framleiðendur halda því fram, að þessi skortur stafi af því, að nú verði Canada að stóla ein- göngu á sína eigin framleiðslu hvað fataefni áhrærir. Aðeins örlítið kemur nú frá Bretlandi, því framleiðendur þar hafa hvorki næg húsrúm eða nógan vinnukraft. Svona er skýrt frá ástandinu í Vestur-Canada: . Winnipeg og Brandon: Meira af skyrtum en síðasta ár, en «kki nærri nóg til að geta mætt eftirspurninni. Karlmannaföt mjög líitð unj og útlit fyrir að það verði enn minna. Tekur fimm mánuði að fá föt eftir máli. Saskatchewan: Moose Jaw, Prince-Albert, Regina og Saska- toon gáfu allar sömu skýrslu, að erfiðara nú að fá nokkur föt en fyrir sex mánuðum. Samt var því bætt við frá Prince Albert, að nokkrar baðmullar skyrtur hefðu komið nýlega. Alberta: Fataeftirspurnir svo örar í fólksmergðinni í Edmon- ton, að óviðráðanlegar séu og sá skortur mjög tilfinnanlegur í suðurhluta fylkisins. — Flestar fatabúðir í Edmonton hafa spjald í fatagluggum sínum er á er fetrað: “Aðeins fyrir heimkomna hermenn”. 1 suðurhluta fylkis- ins eru engar fatapantanir tekn- ar nema umbiðjandi sýni fata- leyfisseðil. British Columbia: Vancouver, þar er ástandið slæmt fyrir þá Sem enga leyfisseðla hafa. Skort- ur á öllu fataefni og fatakaup- menn segjast enga trygging geta fengið fyrir því, að nokkuð batni í næstu tólf mánuði. Sama sag- an er sögð frá Nelson, Victoríu og Nanaimo. Sakar um undirferli Úr viðtali er haft eftir Molotov utanríkisráðherra Rússa, er prentað var á mánudaginn í Moskva blöðunum, sagði hann að Bretar og Bandaríkin væru með undirferli við stjórn Sovét-ríkj- anna; og væru að mynda nokk- urskonar samsæri gegn þeim, og bætti því við, að engin þjóð sem bæri virðingu fyrir sjálfri sér hagaði sér eins og þessar þjóðir gerðu gagnvart Rússum, bæði í samningum og tillögum. Hann sagði, að Rússar hefðu athugað 25 ára friðartillögu Byrnes utan- tekið var til starfa var alt komið í samt lag aftur eins og ekkert hefði komið fyrir. Bandaríkja- menn voru þar skjótir til fram- kvæmda sem fyrri daginn. 700 smálestir af kolum brenna til ösku Um 700 smálestir af kolum brunnu til ösku á mánudaginn var hér í bænum, er kviknaði í kolabirgðum Alsip Brick, Tile & Lumber félagsins. Byggingin, sem kolin voru keymd í, náði yfir 250 fet og jafnaðist alveg við jörðu. Eldsins varð fyrst vart einum af tuttugu kolahólfum er í byggingunni voru, en svo fór eldurinn fljótt yfir, að innan hálftíma var öll byggingin ein öskuhrúga. Þarna brann einnig lítilsháttar af timbri. Skaðinn er metin að vera um $25,000, og vátryggmg fyrir öllu saman. Druknun og björgun LITIÐ TIL BAKA Úr fréttadálkum Heimskringlu lengri og skemri söngferðir það- an á nærliggjandi herstöðvar, t. d. til Leyte og Cebu-eyjanna. Frá Filipseyjum fór hann síð- 1 byrjun fyrra mánaðar mynd- j an flugleiðis til Japan og söng aði séra Hafsteinn Pétursson þar víða á bækistöðvum ame- unglingafélag í Tjaldbúðarsöfn- ríska hersins, svo sem í Tokyo uði (Winnipeg Tabernacle Young og Yokohama, og einnig á Rauða Peoples Society). Þetta er fyrsta Kross samkomum. Þaðan ferð- kirkjulega unglingafélagið, sem aðist hann með flugvél til Kóreu, stofnað hefir verið meðal Islend- en þangað er þúsund amerískra inga,- ríkisráðherra Bandaríkjanna og, Fyrstu hlýindadagar er komu komist að þeirri niðurstöðu, að'm Winnipeg á þessu vori) komu svo framarlega sem þetta ætti . laugardag og sunnudag s. 1. að koma að notum og verða til;Var það talsvert nýnæmi fyrir nokkurs gagns, þá yrði fyrst að borgarbúa) enda þyrptUst þeir i semja frið við Þjóðverja, en nu stórhópum að ám og votnum er væri svo ástatt að engin stjóm, j f grendinni liggja. En ekki varð er hægt væri að semja við, hefði ánægjan jofn hja ollumj því að enn verið kosin þar í landi. — Ymislega fleira hafði hann á ' minsta kosti einn unglingur , druknaði, drengur fimtán ara hornum ser, sem ver n^nnum I u> er Norman charles ekki upp að telja. Það lítur helzt j Zummach hét og atti heima að út fyrir að Rússar séu gramir, 522 Richmond strœti hér £ borg. yfir hvað litlu þeir fái að ráða í (8. febr. 1895). A Vetrarveður ósvikið var hér í bænum síðari hluta vikunnar er leið og framundir miðja þessa viku, frostið 35 til 40 stig fyrir neðan zero, á hverjum degi. —(8. febr. 1895). A Bakararnir hér í bænum hafa sett niður brauðverðið og gefa nú 20 brauð fyrir dollar. —(8. febr. 1895). A Eldiviðarsalar hér í bænum hafa komið sér saman um að hækka verðið. Hafa þeir ákveð- ið að smásalar fái ekki tamarak fyrir minna en $4.25 og pine $3.75 corðið.—(8. febr. 1895). A heiminum. Vatnamenn gera verkfall Menn er vinna á skipum þeim er um stórvötn Canada ganga gerðu verkfall á sunnudags- kveldið í þessari viku. Biðjaþeir um átta klukkutíma vinnutíma í stað tólf er þeir hafa nú. Tuttugu »g sjö skipshafnir lögðu niður vinnu. Hefir þetta nálega stansað all- an flutning á vötnunum. En harðast hefir þetta þó komið nið- ur á hveitiflutning til hinna nauðstöddu landa í Evrópu og ef til vill víðar um heim. T. d. kyr- settust skip er flytja áttu milli fimm og sex miljón mæla og sem er í kornhlöðunum við vötn- in. Það eru um 8,000,000 mælar í sjóhöfnum austur Canada, sem hægt er að senda til hinna nauð- stöddu landa, en ef ekkert bæt- ist þar við eða dregst að bæta við getur illa farið hvað þessa fæðistegund snertir, því Canada hefir sent til Evrópuland&nna 3,500,000 vikulega úr öllum sjávarhöfnum sínum. Verkfall járnbrautarmanna 1 miðri síðustu viku gerðu um tvær miljónir járnbrautarmanna í Bandaríkjunum verkfall og við það stöðvaðist nálega allur flutn- ingur innanlands þess volduga ríkis. Þetta stóð samt ekki nema í 48 tíma sem betur fór. Var þá orðið skortur um margt í sumum bæjum landsins. Skarst forset- inn í þetta, sem eðlilegt var, og var harður í horn að taka enda lá mikið við, þar sem fleiri milj- ónir mannslífa gátu verið í veði ef ekki greiddist strax úr slíkum vandræðum. Svo um kl. 4 á laugardaginn var endaði það voðalegasta verkfall er hafið hef- ir verið í sögu Bandaríkjanna með því, að allir tóku aftur til vinnu, hver á sínum stað, eins og ekkert hefði í skorist, og vagnar hlaðnir með matvælum og fólki róluðu einu sinni enn eftir tein- um brautanna; og 14 kl. eftir að inni. Hann druknaði í smávatni er heitir Omand Creek. Þetta skeði á sunnudaginn var og horfðu fjórir félagar hans á slys- ið en gátu ekkert að gert. Kona, Mrs. Sidney Penhall að nafni, er var að synda í Rauð- ánni á sunnudaginn, lenti alt í einu í straumkasti svo stríðu að hún barst hjálparlaus með straumnum, og hefði farist þar ef ungur drengur, aðeins fjórtán ára gamall, hefði ekki sýnt það fádæma snarræði að bjarga kon- unni er svo hætt var komin að hann náði í hár hennar er hú« var að sökkva. Piltur þessi heitir William Foreman og á heima að 43 Alloway Ave., hér í borginni. Sýndi hann við þessa björgun fá- dæma snarræði og kjark fyrir svo ungan pilt. íslendingadagur í N. Dakota Islendingar í Norður Dakota efna til hátíðar að Mountain, þ. 17. júní næstkomandi. Þjóðræknisdeildin “Báran” annast um undirbúning hátíðar- innar. Dans verður stigin um kvöldið í samkomuhúsi bæjar- ms. Vonast er til að íslendingar fjær og nær sæki þessa hátíð, sem reynt mun verða að vanda til svo sem bezt eru föng á. Hátíðin verður nánar auglýst í næstu blöðum. Nefndin. mílna vegalengd frá Japan, og söng þar fyrir herinn á mörgum stöðum. Á þessari söngför sinni um Kyrrahafssvæðið hefir Guð- mundur söngvari sjaldan sungið fyrir færri en 1000—1500 her- rtienn í einu, en oft hefir tala á- heyrenda hans verið 8000 manns eða jafnvel fleiri. Hefir söng hans verið mjög vel tekið og hef- ir hann hvarvetna átt hinum beztu viðtökum að fagna bæði at hálfu hermannanna og yfir- manna þeirra, sem vel kunna að meta gildi slíkrar starfsemi. Eins og vænta má um jafn þjóðrækinn mann og Guðmund- ur Kristjánsson er, þá hefir hann jafnan látið þess sérstaklega get- ið í sambandi við þessar mörgu Ritstjóra-skifti við Lögberg og fjölmennu söngsamkomur Einar Hjörleifsson er búinn að sínar, að hann væri íslendingur. yfirgefa Lögberg, hætti rit- Jafnhliða því sem hann hefir á stjórnarstörfum sínum hér í lok þessu víðtæka söngferðalagi sínu síðastl. febrúarmánaðar, og er á int af hendi mikilvægt menn- förum til Reykj avíkur, alfluttur. ingarstarf í þágu kjörlands síns Hvað sem öðrum líður, missir Bandaríkjanna, hefir hann unn- Lögberg þar mikið, meira en þeir ið landkynningarstarf í þarfir félagsmenn geta ef til vill gert íslands og borið nafn þess víða sér grein fyrir í svipinn. Og það um lönd, og fyrir það mega land- SÖNGSKEMTUNIN í SAMBANDSKIRKJUNNI missa allir Vestur-Islendingar mikið, þó sérstaklega máske þeir í Winnipeg. Þó ekki sé á annað bent, þá er óhætt að segja, að með burtför hans sé höggið stórt skarð í samkomulíf Winnipeg- íslendinga, stærra skarð en svo, að það verði fylt á stuttri stund. —(Upphaf á ritstj ómargrein í Heimskr. 1. marz 1895). ÍSLENZKUR SÖNGVARIÁ SÖGURÍKU FERÐALAGI Guðmundur Kristjánsson, hinn góðkunni íslenzki söngvari í New York, hefir frá því í sept. byrjun s. 1. ár verið á söngferð víðsvegar um herstöðvar Banda- ríkjanna á Kyrrahafssvæðinu undir umsjón þeirrar deildar hersins, sem annast um skemtan- ir fyrir hermenn. Veljast aðeins kunnir söngvarar til slikra ferða ar hans vera honum þakklátir. Richard Beck FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Bændur kaupa búvélar fyrir 12-15 milj. króna á þessu ári íslenzkir bændur munu í kaupa búvélar fyrir a. m. k. 12- 15 milj. króna, sem er meira en nokkru sinni hefir verið flutt inn af búvélum áður. Fyrir utan þetta munu bændur kaupa all- mikið af jeppabilum og fleiri bif- veiðategundum. Meðal þeirra landbúnaðarvéla, sem fluttar verða inn, eru 13 stórvirkar skurðgröfur, en áður eru til 11 á öllu landinu, þar af 9, sem vélasjóður á. Á s. 1. ári var mjög mikið flutt inn af allskonar landbúðnaðar- vélum, svo að á öðrum tíma mun aldrei hafa verið flutt inn jafn Söngsamkoman sem efnt var til í Sambandskirkjunni hér í gærkvöld tókst mjög vel, jafn- vel ágætlega, mátti heita hús- fyllir og skemtu allir sér hið bezta. Söngflokkurinn leysti hlutverk sitt vel af hendi, og var unun að hlýða sumura söngvun- um, og voru nokkrir þeirra end- urteknir fyrir langvarandi lófa- tak áheyrendanna. Var auð- heyrt að flokkurinn var vel þjálf- aður, enda er söngstjórinn, Gunnar Erlendsson, þektur að vandvirkni og samvizkusemi í þessu starfi. Þrír einsöngvarar, Mrs. Elma Gíslason, Mrs. T. R. Thorvald- son og Gústaf Kristjánsson, lögðu sinn skerf til þess að sam- koman tækist sem bezt. Hafa íslendingar hér hlýtt söng þeirra áður, og altaf sér til ánægju og gagns. Mr. Kristjánsson hefir sjaldnast komið hér fram af þessum einsöngvurum, en von- andi á maður eftir að hlusta á hann oft og mörgum sinn. Hann hefir ágæta söngrödd, og með áframhaldandi þjálfun og á- stundunarsemi við söngnámið, er engin vafi á því að hann á eftir að vinna sér góðan orðstír fyrir söng sinn, því hann er enn ungur að aldri. Ungfrú Thora Ásgeirsson lék þrjú erfið og vandasöm lög á píanó, og sýndi enn á ný lipurð sína og tækni sem hún fyrir löngu síðan hefir sýnt að hún á yfir að búa. Geta má þess að verðugu, að nokkur einsöngslögin voru eftir Thordísi Ottensen Gudmunds, og var þeim tekið mjög vel af á- heyrendum, enda bera þau þann ar búning sem vel fellur í geð þeirra sem hlýða, — og það jafn- vel við fyrstu kynning. Eg þakka söngstjóranum, söngflokknum og öllum sem að- stoðuðu þetta kvöld, fyrir góða og uppbyggilega skemtun, og ber fram þá von, að við fáum að njóta fleiri kvöldstunda með þeim, — og það sem oftast. P. S. P. og verða áður að ganga undirímikið af slíkum vélum á einu sérstakt söngpróf. Mun Guð- mundur nú nýkominn eða um þær mundir að koma úr þessu söguríka ferðalagi heim aftur til New York borgar, þar sem hann hefir verið búsettur nokkur und- anfarin ár. Lá leið hans fyrst til Manila á Filippseyjum, og hefir hann ári, enda þótt gera megi ráð fyrir að þetta ár taki því liðna fram. Sem dæmi um það hvað mikið sefir verið flutt inn af búvélum á árinu sem leið má geta þess, að' löndum. Árni Eylands forstjóri ur. Samfara því sem stritið minnkar, aukast afköstin stór- kostlega með vélaaflinu og bændur koma því almennt miklu meira í verk, en þeir gerðu áður, þó þeir væru þá mannfleiri. Þessi stórkostlegi búvélainn- flutningur til landsins mun líka vera mjög mikill í samanburði við það sem þekkist í öðrum hingað fluttust hátt á 8. hundrað sláttuvélar og 650 rakstrarvélar. plógar og herfi samtals nærri fimm hundruð og á þriðja hundr- dvalið þar lengst á för sinni ogjað dráttarvélar. Auk þess var haldið þar fjölda af söngsam- komum, en einnig farið margar Bæn trúarinnar (Úr ensku) Guð er mín stoð í gleði og þraut. Hann gæði öll mér ber í skaut. Á hverri stund á lífs míns leið við leiðsögn hans mín braut er greið. Hann vizku og skilning veitir mér að velja það sem hollast er. 1 nafni Krists eg verk mitt vinn sú vissa tryggir sigurinn. Um bjartan dag sem dimma nótt mér Drottinn gefur heilsu og þrótt. Og engin þraut mér ógnað fær því altaf stendur Drottinn nær. Kristján Pálsson flutt inn tölvert af öðrum land- búnaðarvélum, svo sem múga- vélum, áburðardreifivélum, for- ardælum, kartöfluupptökuvél- um, kartöfluflokkunarvélum, snúningsvélum o. fl. Þessi mikli innflutningur staf- ar ef til vill að nokkru af því að minna var flutt inn af búvélum fyrstu stríðsárin en áður hafði verið, en sérstaklega stafar þetta þó af breyttum búnaðarháttum (ú landinu. Kaup kaupafólks og annars verkafólks til sveita er orðið svo hátt að bændur hafa sparað við sig fólk en vilja í þess stað auka við sig vélakraft. Er hér í raun og veru stefnt í rétta átt, en það er að hverfa frá líkamlegu striti eftir því sem föng eru á og láta vélarnar vinna hefir látið svo ummælt að ýmis- legt sem nú sé gert til þess að auka tækni í búskap hér á landi, sé með þeim hætti, að búnaðar- frömuðir annara þjóða séu fam- ir að leggja við eyrun og veita því eftirtekt sem hér gerist i þessum málum. Hann segir enn- fremur að notkun mikilvirka afl- véla við nýræktarframkvæmdir sé hvergi á Norðurlöndum eins áberandi og hér á landi og þurfi í því sambandi ekki annað en nefna skurðgröfur við framræslu og dieseldráttarvélar á skrið- beltum með jarðýtum við að brjóta land og jafna. Þá sé og notkun dráttarvéla við heyskap, sem nú er að verða töluvert al- menn í sumum svéitum landsins, mjög sjaldgæf annars staðar á Norðurlöndum.—Vísir, 17. apríl. Kennarinn: “Segið þið mér, börn, hvað villidýr eru V\ár á landi. Við byrjum á honum v ianai- v io Dyrjum a I það sem mannshöndin vann áð-|Nonna og honum Geira.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.