Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.05.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. MAl 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 á íslenzku. — Styrkið hina frjálsu trúarstefnu. Sækið messur Sambandssafnað • ar. ★ ★ ★ Messa að Vogar Messað verður að Vogar, Man., kl. 2 e. h. sunnudaginn 2. júní n. k. H. E. Johnson * ★ ★ Messa og safnaðarfundur á Gimli n. k. sunnudag Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli n. k sunnudag 2. júní kl. 2 e. h. Á eftir mess- unni verður safnaðarfundur. * * ★ Messað að Lundar kl. 2 e. h. (f. t.) sunnudaginn þann 16. júní. H. E. Johnson ★ t * Safnaðarfundur Boðað hefir verið til safnaðar- fundar í Fyrstu Sambandskirkj- unni í Winnipeg n. k. sunnudags kvöld 2. júní eftir messu. Aðal málið sem liggur fyrir er að kjósa fulltrúa á þing hins Sam- einaða kirkjufélags Íslendinga í Norður Ameríku, sem verður haldið á Lundar, dagana 27.—30 júní. Það er mjög áríðandi að fundumin verði vel sóttur. ★ ★ ★ Á mánudaginn var voru stödd hér í borginni, Mr. og Mrs. Clar- ence Thorfinnsson og Guðm. Grímsson dómari og frú hans, öll frá Rugby, N. Dak. Kom fólk þetta bílleiðis og var ferðinni heitið til Gimli, en þar á Gríms- son dómari bróður. Heimleiðis var ákveðið að halda næsta dag. ★ ♦ ★ Safnaðarnefnd Sambandssafn- aðar á Lundar vill mælast til að söfnuðir félagsins sendi nöfn er- indreka þeirra, sem kosnir verða á næsta kirkjuþing, til annað- hvort séra H. E. Johnsons eða Mr. Ágústs Eyjólfssonar að Lundar, við fyrstu hentugleika. Hr. Stefán Einarsson ritstjóri Heimskringlu, hefir verið ófær um að líta eftir blaðinu um nokk- urn undanfarin tíma, vegna las- leika, en mun vera að hressast að nokkru, er það samverka- mönnum hans mikið gleðiefni að eiga von á því að hann muni inn- an skamms skipa sinn ritstjóra- sess, og eigi mun það síður vera góð frétt fyrir lesendur blaðs- ins að eiga von á því að hann taki við stýrinu, í nálægri framtíð. ★ ★ ★ Frú Ragnar H. Ragnar, Garð- ar, N. Dak., var stödd í borginni síðastliðin mánudag. ★ ★ ★ Herra Paul S. Johnson, Glen- boro, Man., var staddur hér i borginni á fimtudaginn, hann hafði farið norður til Hnausa, til þess að vera þátttakandi í silf- urbrúðkaups-fagnaði sem fram fór að Kirkjubæ í tilefni af 25 ára giftingarafmæli þeirra hjón- anna Helga G. Helgasonar og Rósu Finnsson Helgason. Sam- sætið var haldið sunnudaginn 19. þ. m. * ★ ★ 11. maí s. 1. ÞINGBOÐ 24. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Lundar, Man. FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ, 1946, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband Islenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt föstudaginn 28. júní. Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetningardaginn. P. M. Pétursson, skrifari Látíð kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Laugardaginn voru gefin saman í hjónaband' Oscar Kjartan Sigurdson og Laura Ellen Eliasson. Brúðgum- inn er eldri sonur Mrs. Sigurd- som og manns hennar Sigurðar G. Sigurdson, sem nú er látinn, og heima átti í Vancouver, en áður í Árborg, Man., en brúður- in er dóttir Mr. og Mrs. Elías Elíasson í Winnipeg. Brúðhjón- in voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. Herman Eyford. — Framtíðar- heimili þeirra verður í Vancouv- er. — Dr. H. S. Sigmar fram- kvæmdi hjónavígsluna að heim- ili sínu. ★ ★ ★ Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð Mrs. Guðbjörg Kárason, Se- attle, Wash.____________$10.00 í minningu um Mrs. Önnu Jóna- tansson fædd Jónasdóttir. Frá vini ónefndum, Winnipeg, Man_____________________$10.00 | tu minningar um Guðrúnu Bjarnadóttir Björnsson er and- aðist 14. maí 1936. Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti. Sigríður Árnason, 676 Banning St., —29. maí ’46. Winnipeg, Man. Mrs. Florence Jean Goodman- son frá Langruth, Man., andaðist hér í borginni síðastliðin mánu- dag. Hún var aðeins 34 ára að aldri, og var fædd í Gladstone, Man. — Hana lifa: maður henn- ar, Laugi, tveir synir, Harold og Joseph, báðir í Winnlpeg. — Lík- ið verður flutt til Langruth, og jarðsett þar næstkomandi laug- ardag. Bardals útfararstofan sér um jarðarförina. ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Munið að senda mér áskriftagjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 ár- gangurinn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póst- avisun. BJÖRN GUÐMUNDSSON Reynimel 52 — Reykjavík VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Þann 23. maí, gifti séra Sig- urður Ólafsson að prestsheimil- inu í Selkirk, Hannes Bell, frá Hecla, Man., og Winnifred Donna Wood frá Selkirk, Man. Við giftinguna aðstoðuðu Stefán Fanúel Thordarson, Hecla, Man., og Emily Myrtle Stevenson, s. s. Ungu hjónin setjast að í Hecla. ★ ★ ★ Sendið börnin á Sumarheimilið Byrjað verður að starfrækja Sumarheimilið á Hnausum 12. júlí í sumar og þá verður stúlku- hópur sendur þangað, næst er drengja hópur. Hver hópur fyrir sig, hefir 12 daga dvöl á heimil- inu. Hægt er að taka á móti 30 börnum í einu. Öll börnin fara undir læknisskoðun daginn áður en hver flokkur fer frá Winni- peg og er undir umsjón sérfræð- ings í barnasjúkdómum, sem er í þjónustu Winnipeg-borgar (Win- nipeg Health Department). Eins og á fyrri árum verður eftirlitið hið vandaðasta á heim- ilinu. Foreldrar sem að vilja senda börn sín þangað, til að njóta heiisusamlegrar dvalar i hinu rólega og fagra umhverfi eru beðnir að snúa sér til þeirra sem að' hér eru nefndir, sem munu útvega þeim umsókuar- skjal. Allar umsóknir verða að vera komnar inn fyrir 15. júní. Winnipeg — Mrs. J. Ásgeirsson, 657 Lipton St., sími 71 182. Oak Point, Man. — Mrs. Dóra Mathews. jundar, Man. — Mrs. H. E. John- son. Piney, Man. — Mrs. B. Björns- son. Riverton, Man. — Mrs. S. Thor- valdson. Árborg, Man. — Mrs. H. von Renesse. Forstöðunefndin ★ ★ ★ Messur í Nýja fslandi 2. júní — Hnausa, messa og safnaðarfundur kl. 2 e. h. River- ton, ensk messa og safnaðarfund- ur kl. 8 e. h. 9. júní Halldór Snydal frá Garðar, N. Dak., var staddur hér í borginni um fáeina daga s. 1. viku. Hann var hér að vitja konu sinnar er gekk undir uppskurð á spítala hér. Hún mun vera á bataleið. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður Þann 23. maí gifti séra Sig- urður Ólafsson á prestsheimil- inu í Selkirk, Stefán Fanúel ag sem kaupir verður að borga Thordarson, Hecla, Man., og, þessj tvö cent er leggjast á hvern Emily Myrtle Stevenson, sama | pott> og er þá verðið orðið eins staðar. Við giftinguna aðstoðuðu ■ og þag áður var. Það verður að Mr. og Mrs. Hannes Bell, Hecla, [ festast f minni, að hvorki bænd- ur né mjólkur-félög fá einu centi fyrir þessar af- Man. Nýgiftu hjónin setjast að í Hecla, Man. Þakkarávarp Fyrir nokkrum tíma síðan varð eg fyrir því slysi, að skað- ast hættulega, og hefi síðan legið rúmfastur. Bæjarbúar í River- ton, hafa sýnt mér alúðarlega hluttekningu og drengilega meira en áður urðir sínar. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI bjálp, þar sem þeir hafa gefið berlega í Washington, mér allmikinn fjárstyrk til her Bnadaríkjanna á styrktar mér í þessum veikind- um. Þeim sem gengust fyrir þessari fjársöfnun, og þeim sem Bandaríkjaher fer af Islandi Flugvöllurinn afhentur ísl. Því hefir verið lýst yfir opin- að allur Islandi verði fluttur þaðan á brott. Utanríkismálaráðuneytið i Washington gaf út skýrslur um gáfu, þakka eg innilega fyrir þetta á laugardag, og er þar tekið hjálpina og hluttekninguna. Riverton, 27. maí. Björn Hjörleifsson * * * Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. heldur fund í Free Board Room nr. 2, fimtudagskv. 6. n.m. kl. 8 e. h. — Convention skýrslur verða lagðar fram samt öðrum venjulegum fundar störfum. a- NEYTENDUR VERÐA AÐ BORGA MJÓLK FULLU VERÐI Það er gefin hlutur, að a£ hækkun mjólkurverðs hér í landi gæti nokkurs misskilnings. — Sumir kaupendur munu fella skuldina á bændurnar og þá sem dreifa henni í borgum og bæjum, þar sem sannleikurinn er sá, ao hvorugur þessara aðila fá ekki hálfu centi meira en þeir hafa áður fengið. Þetta getur, ef til vill, verið þungskilið fyrir suma neytend- ur, því að hér eftir verður hver húsmóðir að borga tveimur cent- um meira fyrir hvern pott, sem kemur inn í heimilið. Að borga þessi auka cent, kemur henni, auðvitað, til að halda, að einhver taki við þeim, og að þeir fái nú tveimur centum meira fyrir | hvem pott. Þessi árekstur stafar af ó- É kunnugleika fólks á ráðstöfun- | um stjórnarinnar, sérstaklega | gerðum Wartime Prices and | Trade Board og landbúnaðar- | deildinni, að halda nauðsynja * j vörum í hæfilegu verði innan-, L Árborg, ferming og lands meðan á stríðinu stóð.. Til- I fram, að flugvellir hersins hér myndu afhentir Islendingum til afnota. Þetta verður gert, er stríðinu er formlega lokið, þ. e. a. s. er friðarsamningarnir hafa Press verið undirritaðir. í yfirlýsingunni er einnig greint frá því, að Island hafi ekki talið sig reiðubúið til þess að ræða tillögur Bandaríkjanna um hernaðarbækistöðvar í okt. s. 1., og síðan hafi ekkert verið gert í málinu. Um leið og Bandaríkin fóru þess á leit, að þau fengju bæki- stöðvar á íslandi, lofuðu þau að styðja beiðni Islands um upp- töku í bandalag sameinuðu þjóð- anna (UNO). íslendingar eru reiðubúnir að ræða það mál, en til þessa hafa engar umræður farið fram um það heldur. Utanríkismálaráðuneyti Ban- daríkjanna gaf yfirlýsingu þessa varðandi umleitun þeirra um hernaðarbækistöðvar á Islandi í sambandi við það, að Ólafur Thors forsætisráðherra íslands hafði gefið skýrslu um málið í Reykjavík.—Visir, 29. apríl. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNIST BETEL í erfðaskrám yðar Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, 1% til 2 þml. í þvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. ’Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50(í) (3 fyrir Sl.25) (tylftin S4.00) póstfrítt. FR!—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 95R DOMINION SEED HOUSE •Georgetown, Ontario KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU COUNTERSALES BOOKS The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: . MANITOBA altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason ★ * ie Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 2. júní—Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h: Ensk messa kl. 7 e. h. Mr. Jón Ingaldsson, forstöðumaður sunnudagaskól- ans, flytur ræðu, í fjarveru sókn- ! arprests. Allir boðnir velkomn- ir. S. Ólafsson tölulega fáum mun hafa dottið það í hug, að í hvert sinn er þeir keyptu pott af mjólk, þá borgaði stjórnin tvö cent af verðinu. Það verð, sem neytandi borgaði, var ekki það rétta verð — stjórn- in borgaði viðbótina. Þetta hefir kostað stjórnina um $2,000,000 á mánuði. Nú hefir stjórnin ákveðið að hætta að borga þessa uppbót, svo Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.