Heimskringla - 12.06.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.06.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. JÚNÍ 1946 HEIMSKRINGLA 7.S1ÐA NÍRÆÐUR FRUMBYGGI Guðmundur Sigurðsson Höfn í Hornafirði 1 dag fyllir einn frumherjinn úr hópi frumbyggjanna í Höfn í Homafirði níunda áratuginn. Það er Guðmundur Sigurðsson fyrrv. bóksali og söðlasmiður. Guðmundur er fæddur 22. marz 1856 á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Móðir hans var Soffía vinnukona á Þorvaldsstöðum,' dóttir Ólafs Þorgilssonar bónda í Miðengi í Grímsnesi. Faðir Guðmundar var Sigurður, vinnu-1 maður á Kálfafelli á Síðu, sonur Magnúsar Jónssonar bónda á Kárastöðum. Guðmundur Sig- urðsson ólst upp á Þorvaldsstöð-1 um, unz móður hans lézt. Var hann þá nýlega orðinn fimm ára. Urðu umræður um það, að ráð- stafa drengnum á sveitarfram-' færi. En móðir hans hafði verið vistráðin um vorið til Bjarna Sveinssonar, prests í Þingmúla. Varð því að ráði, að munaðar-i leysinginn var fluttur þangað í fóstur. Árið eftir var séra Bjarna veitt Stafafell í Lóni. Þar átti Guðmundur síðan heimili fram yfir tvítugsaldur. Árið 1878 fékk fóstri hans lausn frá embætti,1 fluttist að Byggðarholti, einni hjáleigu Stafafells, og var Guð- mundur bústjóri fyrir búi haris í hálft annað ár. Þá var verzlunarstaður sýsl- unnar á Papós. Og Papósskipin fluttu með sér dulrænan seið frá fjarlægu landi. Hinum rúm- lega tvítuga æskumanni þykir þröngt um sig heima. Hann þrá- ir að kanna nýjar leiðir — yfir- gefa um stund orfið og árina og fjárgeymsluna. Og útþrá æsku-j mannsins varð að áformum, sem \ 'voru framkvæmd. Guðmundur tók sér far með Papósskipi, ferðinni var heitið til kóngsins Kaupmannahafnar til þess*að nema söðlasmíði. Á því sviði biðu framtíðarverkefni hér á landi. Guðmundur kunni vel við sig við Eyrarsund og nam iðnina. Segist hann gjarnan hefði viljað setjast þar að til bú- setu. En örlögin kölluðu hann þaðan. Heima á Fróni beið unn- ustan komu hans. Hann tryggir sér því far með seglskipinu Önnu, sem er hlaðið vörum til verzlunarinnar á Pap- ós og leggur frá Kaupmannahöfn fyrsta dag maímánaðar 1882. Þá er þar molluhiti og sólskin. Þann dag er Danmörk brosandi og yndislegt land. En úti á Islandi geysar öskrandi snjóbylur, sem stóð yfir í þrjá daga og drap fé unnvörpum. Vorið varð þar hið kaldasta í manna minnum. Eftir tuttugu og þriggja daga 'siglingu var Anna komin upp INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík---------------Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahámson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man..j..........................G. O. Einarsson Baldur, Man-------------- ------------------O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask..................__.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Lindal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........—--------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man___________1______S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta....—..................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man.....—.................-....Fred SnædaJ Stony Hill, Man___J.—,__Hjörtur Jos<ephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man.._------------Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak-------------_E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash. .. Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D^r.-------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardaí, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_________Miss C. V. Dalmann, Minne;ota, Minn. Milton, N. Dak..............................S. Goodman Minneota, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.........................._...E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba AIR CADET WEEK “HELP DEVELOP THE CANADIAN CITIZENS OF TOMORROW . . . SUPPORT THE AIR CADET WORK TODAY” PLEASE send contributions to your local Air Cadet League Committee—or direct to the League’s Provin- cial Headquarters, 616 Avenue Building, Winnipeg. This advertisement sponsored by THE DREWRYS LTD. undir Island. Lágu þá hafþök af ís við austurströndina. — Skipið hraktist fram með ísbrúninni og gat ekki tekið land. Skipverjum bárust þó þær fréttir, að Papós hefði sandkastað um veturinn. Leituðu þeir því ekki þar land- töku, heldur tóku loksins Djúpa- vog, er ísinn lónaði frá. Þar var þeim sagt, að orðrómurinn um að Papós hefði tekið af, væri alveg tilhæfulaus. Var nú brugð- ið við og skipinu siglt til Papóss., Kaupmaðurinn, sem átti verzl- unina, var með skipinu. Fóru þeir Guðmundur og hann land veg suður. Skipið hafði verið talið af. Vorlestir úr Skaftafellssýslum voru komnar á Djúpavog, aðrar á leiðinni þangað. Var þeim snúið við. Og 14. júlí kom seglskútan Anna inn á Papós — 74 dögum eftir að hún lagði út frá Kaup-' mannahöfn. Var nú unnið nætur og daga við móttöku og afhend- ingu vara í verzluninni. Þama komu menn úr öllum sveitum sýslunnar, auk þess Fljótshverf- ingar og fleiri vestan fyrir Skeið- arársand. Guðmundur hafði kynst kaupmanninum vel á hinni löngu útivist milli landa. Var hann ráðinn í kauptíðinni til þess að afgreiða matvörur. Um sumarið vann hann í kaupavinnu hjá verzlunarstjóranum, en um veturinn var hann við reiknings- skriftir og söðlasmíði. Árið 1884 giftist Guðmundur hinni ágætustu konu, Sigríði frá Byggðarholti, dóttur Jóns hrepp- stjóra Jónssonar prests Þor- steinssonar á Kálfafellsstað. Þau hjónin stofnuðú heimili á Papós. Var Guðmundur ráðinn til þess að vinna við verzlunina þegar með þurfti, gegn hálfu kaupi fastráðinna starfsmanna. En þess milli vann hann að söðlasmíði og hafði af því nokkrar tekjur. Til þess að tryggja afkomu sína átti hann allmargar kindur, sem hann heyjaði fyrir austur í Byggðarholti og hafði þar í fóðri hjá mágum sínum. Eina kú átti hann. Hey handa henni varð hann jafnvel að sækja vest- verið á Papós. Hann vinnur við verzlunina öðrum þræði, smíðar eftirsótta hnakka, selur bækur og tímarit. Og marga nóttina verður fjölskyldan hornreka í sínu eigin húsi, hún þokar fyrir gestum. Þeir eru margir í hópi eldri kynslóðarinnar í þessu hér- aði, sem minnast með þakklæti gestrisni og húsaskjóls, er þeir nutu á heimili þeirra Sigríðar frá Byggðarholti og Guðmundar Sigurðssonar. Guðmundur missti konu sína 1936. Sambúð þeirra hafði að kunnugra sögn alltaf verið með; ágætum. — Hann er nú hjá Soffíu dóttur sinni. — Nú hefir þessi eljumaður orðið að leggja árar í bát vegna sjón- drepu. Hann hefir skilað góðu dagsverki. Hann hefir ennþá ferlivist og góða heym, fylgist af áhuga með fréttum í ríkisút- varpinu og er ómyrkur í máli, þegar rætt eru um vandamál þjóðfélagsins. Þeir dagar, sem Papósskipið var að hrekjast við strendur ís- lands í hafísnum vorið 1882, voru sólarlitlir, aðkoman reynd- ist líka köld í landi, vonleysi og vesturfarahugur hafði gripið | þjóðina sterkum tökum. En ungi; maðurinn íslenzki, sem yfirgaf kongsins Kaupmannahöfn, í sumaryl og sólskini, til þess að leita lífshamingjunnar úti á Is- landi, eignaðist ýmsa sólskins- bletti við Papós og Hornafjörð. Og hann hefir séð mörg krafta- verk gerast í íslenzku þjóðlífi þar sem aukin skilyrði til menn-1 ingarlífs sjást í hverri nýrri vök, sem brædd var í hafþök og kyrr | stöðu erlendrar yfirdrottnunar. Það er hlutskipti gæfumanna að vera liðsmenn slíkrar þró- unar. Heill þér níræði öldungur! Höfn, 22. marz 1946. Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Læknirinn: “Jæja Elínmund- ur minn, hvernig er heilsan núna?” Elínmundur: “Þakka yður fyrir, læknir góður, eg er nú skárri en eg var, en eg er samt ur í Skógey í Hornafjarðarfljót- ekki eins góður og eg var, áður um og flytja það vegalengd, sem er um fimm klukkustunda lesta- gangur. Þarna var við erfiðleika að etja. En hjá því varð ekki komist. Og það hefir áreiðanlega aldrei hvarflað í huga hins áhugasama og vinnugefna manns nein hugsun um að leggj- ast í hógvært athafnaleysi og láta reka á reiðanum með efna- legt sjálfstæði. Hann vildi skapa fjölskyldu sinni öryggi og vera um leið fremur gefandi en þiggj- andi gagnvart þeim, sem á dyr hans krúðu. Og á verzlunarstað, þar sem fá hús eru, verða margir ferðlúnu gestirnar, sem líta inn. Guðmundur og Sigríður eign- uðust sjö börn, tvo af þeim dóu í bernsku, en þau, sem upp kom- ust eru: Bjarni kaupfélagsstjóri á Hornafirði, Jón, starfsmaður við viðskiptaráð, giftur Þórunni Beck frá Karlsskála. Soffía, gift Ásgeiri Guðmundssyni verkstj- óra á Hornafirði. Gísli símstöðv- arstjóri á Djúpavogi, giftur Ingi- björgu Eyjólfsdóttur. Margrét, gift Eiríki Beck á Reyðarfirði. Öll eru þau fædd á Papós. Árið 1897 var verzlunin flutt vestur á Hornafjörð. Guðmund- ur Sigurðsson byggði þá hér. Var hús hans fyrsta húsið í þessu upprennandi þorpi, utan þeirra húsa, sem verzlunin átti. Dagleg störf Guðmundar urðu hér um margt lík og þau höfðu Professional and Business —— Directory Offic* Phoni R«s. Phokx 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson ,116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment en eg varð eins slæmur og eg er núna.” * * * Svartur markaður, sem svo er nefndur, er eitt af viðbjóðsleg- ustu fyrirbrigðum á stríðstímum. í síðustu heimsstyrjöld kvað mikið að þess konar laumuokri í Belgíu. Sú saga er sögð af gamalli konu í Brussels í síðasta stríði, að hún fór með járnbrautarlest til Esneux og þrammaði þaðan 22 mílna leið til þess að festa kaup á 1 kg. af smjöri-fyrir okur- verð á svörtum markaði. Síðan gekk hún aftur til Esneux, var þar um nóttina og fór daginn eftir með lest heim til Brussels. Þegar heim kom, hneig konu- vesalingurinn niður af þreytu, enda var hún þá orðin dauðupp-1 gefin og m. a. svo illa útleikin á fótum, að neglurnar duttu af tánum á henni. Læknir var sóttur í dauðans ofboði, og fyrir- skipaði hann, að fætur konunnar skyldu smurðir feifi hið bráðasta. Engin feiti var fáanleg í höfuð- borg Belgíu og varð því að smyrja fætur konunnar með smjörinu, sem hún hafði sótt með miklum erfiðismunum um langan veg. BORGTí) HEIMSKRINGLTT— bvf elevmd er eoldin sbuld Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 «77 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Inturance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rlngs Agent for Bulova Waitcbee Marrlaoe Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. HALDORSOM BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR • ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR. A. V. JOHNSON DENTÍST S0S Somerset Bldo Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar m TOHOgJg^gg. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 919 Fresh Cut Flowers Daily. Plants ln Season We speciailze ln Weddlng & Concert Bouquerte & Funeral Designs Ieelandic spoken A. S. BARDAL ■eiur líkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Haildór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and v. OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ]JÖfíNSONS IQKSTOREI *r'H:1 702 Sargent Ave„ Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.