Heimskringla - 19.06.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.06.1946, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚNÍ 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustur fara fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. á ensku og kl.. 7 á íslenzku. — Styrkið hina frjálsu trúarstefnu. Sækið messur Sambandssafnað - ar. “Við höfum eina á heimilinu” EATON’S Nýja Sumar- Verðskráin er nú albúin til sumar innkaupa. *T. EATON WINNIPEG CANADA EATON'S Messur og ársfundir í Riverton og Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton, sunnudag- inn 23. júní n. k. kl. 2 e. h. Á eftir messunni verður ársfund- ur safnaðarins. Sama sunnudag verður messað í Sambandskirkj- unni í Árborg kl. 8.30 e. h. Á eftir messunni verður ársfundur safnaðarins. * * *• Útvarpsguðsþjónusta Síðasta þingdag Hins Samein- aða Kirkjufélags, fer fram út- varpsguðsþjónusta frá Sam- bandskirkjunni í Winnipeg und- ir umsjón kirkjufélagsins. Út- varpað verður yfir kerfi CKY. Islenzk útvarpsguðsþjónusta frá Sambandskirkjunni í Winnipeg SUNNUDAGINN, 30. JÚNl kl. 7 e. h. Valdir sálmar, ágætir einsöngvar, sérstaklega valin ræða og organspil. Útvarpað yfir CKY stöðina. — Sjá Sambandskirkju fréttir á öðrum stað í Heimskringlu. Látíð kassa í Kæliskápinn WvhoLa U GOOD ANYTIME Maður sem staddur var á ís- I lendingadeginum á Mountain, segir hann hafa verið svo fjöl- j sóttan að hann gæti bezt trúað að þar hefði verið hver einasti Da- kota Islendingur. Hátíðin fór hið ágætasta fram. Mr. og Mrs. Vigfús Baldvins- son, 715 Goulding St., Winnipeg, eru nýkomin heim úr ferði til Chicago. Fóru þau þangað að sjá skyldfólk og vini og að sjá I síðustu viku leit hér inn á skrifstofuna, Mrs. Solveig Sveinsson frá Chicago, 111., U. S. A., er hún ekkja Símonar Sveins- , . . ,sonar og bjuggu þau hjón lengi S1g um i storborginm. Þau letu|að w d Sask en fluttu til hið bezta af ferðmm, fundu!_,,. ...... , , ’ ,,, Chicago fynr all-morgum arum marga Islendinga, er vel toku , ‘ t ■ , . s „ , ! og þar do maður hennar fyrir þem og biðja þau Hkr. að færa , f , T. .. „ . , 6 , nökkrum arum. Var Mrs. Sveins- þeim beztu þakkir fynr siðast. ,, , ., , 1 * son í heimsokn hja broður sinum, ,, ,, . ÍÞorköli Svenisson, er áður átti Johannes Snorrason ugs jon : lengi heima t Selkirk, Man., en fimm manna nefnd til að annast arn’' er nú alfluttur hingað til borgar- innar. Mrs. Sveinsson er á leið vestur á Kyrrahafsstönd þar sem hún á bræður og systir og fjölda annara skyldmenna. Hún leggur upp í þá ferð á föstudaginn kem- ur. Góða og ánægjulega ferð og íheillar heimkomu. frá Islandi, kona hans og komu til Winnipeg s. 1. viku. Jó- hannes mun hafa komið hingað í hvíldartíma sínum og ef svo stæði á, að taka heim aðra flug- vélina, sem hann keypti á s. 1. vetri í Montreal. Kona hans er dóttir Herberts Baldvinssonar í Riverton og ætlar ásamt barni sínu að dvelja hér vestra tíma úr sumrinu. Jóhannes lagði af stað til Montreal í byrjun þessarai’ viku til að vita hvað flugvélinni líður, og fer í henni heim, ef fullgerð er. ★ * * Leiðrétting Breyting hefir orðið á þing- tíma Sambands ísl. Kvenna á Lundar, og verður þing kvenfé- laganna nú haldið á laugardag- inn, 29. júní, en ekki eins og áð- ur var auglýst. það gebk rösklega fram og marg- ir sýndu dugnað við að reyna að vera til aðstoðar. Einn slökkvi- liðsmanna fór inn í brennandi hús með segl yfir sér, því slökkvi liðið á ekki “asbest”-búninga. Lá þar við slysi. < Matthías Sveinsson kaupmað- ur gekk hraustlega fram í björg- unarstarfinu. Hann slasaðist á fæti, brákaðist illa. En alt björg- unarstarf var erfitt mjög vegna gífurlegs hita og reyksins. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent McLeod River Lump $14.10 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Bæjarstjórnarfundur um aðstoð Bæjarstjórn ísafjarðar var kölluð saman til fundar vegna þessa hörmulega atburðar strax í gærdag. Var samþykt að kjósa ÞINGB0Ð 24. ársþing Hins Sameinaða Kirkjufélags íslend- inga í Norður Ameríku verður sett í kirkju Sambandssafnaðar í Lundar, Man. FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ, 1946, kl. 7.30 síðdegis Söfnuðir sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, tvo fyrir hverja hundrað safnaðar- meðlimi eða færri, og einn fyrir hverja fimtíu þar yfir. Á þinginu mæta einnig fulltrúar sunnudagaskóla og ungmennafélaga. Samband íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga heldur þing sitt laugardaginn 29. júní. Erindsrekar skrásetjist í Sambandskirkjunni kl. 5—7 e. h. þingsetningardaginn. » DAGSKRÁ ÞINGSINS ER SEM FYLGIR: Fimtudaginn 27. júní: Kl. 8 e.h.—Þingsetning; þingestningar guðsþjónusta; a- varp forseta kirkjufélagsins; nefndir settar, a. Kjörbréfanefnd, b. Útnefningarnefnd, c. Fjár- málanefnd, d. Fræðslumálanefnd, e. Ungmenna- málanefnd, f. Útbreiðslumálanefnd, g. Tillögun. Föstudaginn 28. júní: Kl. 9 f. h. — Nefndir starfa. Kl. 10.30 f. h. — Þingfundir, nefndarálit. Kl. 12—2 — Fundarhlé Kl. 2 e. h. — Þingfundir. Kl. 8 e. h. — Fyrirlestur: Einar Ámason, O.B.E., fyrv. Lieut.-Colonel í Canada-hernum). Laugardaginn 29. júní: Kl. 9 f. h. — Þingfundir Sambands Islenzkra Kvenna. Þingfundir Kirkjufélagsins. Kl. 12—2 — Þinghlé. Kl. 2 e.h. — Þingfundir Sambands Islenzkra Kvenna. Þingfundir Kirkjufélagsins. Kl. 8 e.h. — Samkoma Sambands íslenzkra kvenna, (auglýst á öðrum stað í blaðinu). Sunnudaginn 30. júní: Kl. 10 f.h. — Þingfundir Kirkjufélagsins. Kl. 12—2 — Þinghlé. Kl. 2 e. h. — Guðsþjónusta. Kl. 7 e. h. — Útvarpsguðsþjónusta frá Winnipeg yfir útvarpsstöðina CKY. Kl. 8 e. h. — Ólokin störf. Þingslit. EYJÓLFUR J. MELAN, forseti PHILIP M. PÉTURSSON, ritari Þann 15. júní gifti séra Sig- urður Ólafsson að prestsheimil- inu í Selkirk, William Alexand- er Hendry og Emily Ragnheiður Johnson, bæði til heimilis í Sel- kirk. Við giftinguna aðstoðuðu Miss Guðrún Sigríður JohnSon, systir brúðarninar og Mr. Lloyd David Klusovich. Ungu hjónin j setjast að í Selkirk-bæ. ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 23. júní — Suunu- dagaskóli kl. 11 f. h., stutt ken- sla. “Sunday School Rally”. For- eldrum og unnendum barna sér- staklega boðið að vera viðstödd- um. fslenzk messa kl. 7 e. h. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson fjársöfnun handa hinu bágstadda fólki. I nefndinni eiga sæti séra Sigurður Kristjánsson, formað- ur, Kjartan Ólafsson, Grímur Kirstjánssno, Sigurjón Sigur- björnsson og Sig. Haldórsson. Þá samþ. bæjarstjórn að leggja þegar fram kr. 20,000 í söfnun- ina. Loks samþykti bæjarstjórnin að hinu húsnæðislausa fólki yrði séð fyrir húsnæði til bráðabirgða í Húsmæðraskóla., og fyrir því greitt svo sem frekast eru tök á. I gær hafði fólkinu verið komið fyrir í barnaskólahúsinu og hjá hinum og kunningjum. Próf út af brunanum munu hefjast í dag. I nótt átti að leita í rústunum, en ekki voru taldar miklar líkur til að leifar þeirra, sem inni brunnu myndu finnast þannig að þær yrðu þekkjanleg- ar svo gersamlega var húsið brunnið til ösku. Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umtoúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Ailur flutningur átoyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Messur í Nýja Islandi 23. júní — Hnausa, messa kl. 2 e, h. Framnes, messa kl. 8.30 e. h. B. A. Bjarnason % ÞRJÚ STÓR HÚS BRENNA Á ISAFIRÐI Frh. frá 5. bls Hafnarstræti 4 I Hafnarstræti 4 bjó Þórður Jóhannsson úrsmiður. Hann var staddur í Reykjavík. Húsið er mikið brunnið inni. I húsinu var verkstæði Jóhanns og sölubúð Böðvars Sveinbjarnarsonar. Á efstu hæð bjó Sóley Þorsteins- dóttir, ekkja Ágústs Jóhannsson- ar, og börn hennar og móðir hennar. Sú fjölskylda tapaði mest öllu af sínum eigum. Þá urðu smávægilegar skemd- ir á húsum Elíasar Kærnested skósmíðameistara, Jónasar Tóm- assonar bóksala og húsi Elíasar Pálssonar kaupmanns. Sprungu rúður af hitanum og eyðilegging af völdum vatns í þessum hús- um. Björgunarstarf Slökkvilið Isafjarðar er ekki vel búið að slökkvitækjum. En Bær í sorg Það var sorgardagur á Isafirði í gærkveldi er fréttaritstjóri Morgunblaðsins kom þangað vestur flugleiðis með flugvél Loftleiða. Fánar blöktu í hálfa stöng í gokmni. Jafnvel börnin undu sér ekki við leiki, heldur störðu al- vörugefin á fullorðna fólkið. Það var eins og miðbærinn á ísafriði hefði orðið fyrir sprengju því húsin mintu einna helst á stað, þar sem flugvélasprengjur féllu. Stórt svæði af Hafnarstræti var afgirt og það logaði ennþá í rústum Fells. Isfirðingum mun seint líða úr minni þessi hryllilegi eldsvoði. Svo að segja allur bærinn fylgd- ist með þeirri átakanlegu sión er fólkið var að brjótast út úr eldin- um. Sumir með lítil fáklaedd börn í fanginu. En átakanlegast var að vita um fólkið, sem var inni í húsinu, sagði Isfirðingur við mig, sem horfði á brunann, og vita að það var ógerlegt að bjarga því. Hrygð og söknuður hvílir yfir ísafirði og þjóðin finnur öll til með hinu bágstaddá fólki, sem misti alt sitt og þeim er urðu fyrir ástvinamissi. íslendingar munu taka hönd- um saman um að hjálpa fólkinu eftir fremsta megni. —Mbl. 4. júní. Samband íslenzkra FRJÁLSTRÚAR KVENNA heldur SKEMTISAMKOMU * 1 COMMUNITY HALL, LUNDAR MANITOBA LAUGARDAGINN, 29. JÚNÍ Kl. 9 e. h. (Daylight Saving Time) Ávarp forseta Einsöngur ___ Ræða_________ SKEMTISKRÁ O, Canada -----------Mrs. E. J. Melan -------------■_..Mrs. Elma Gíslason -----------------Mrs. S. E. Björnsson Einsöngur---------------------Mrs. T. R. Thorvaldson Upplestur--------------------------Mr. P. S. Pálsson Tvísöngur------- ---Mrs. Gíslason, Mrs. Thorvaldson Söngflokkur Undir umsjón Mrs. H. E. Johnson Myndasýning -------- _ Sýnd af Mr. S. B. Stefánsson Ó, Guð vors lands — God Save The King , Inngangur 45^ Kennara vantar til að kenna við Ardal skóla nr. 1292. Kenslan er fyrir 1—2—3 bekk, og óskað er eftir kvenkennara. Kaupgjald $1,200.00 um árið, og skólinn byrjar 1. september 1946. Tilboð meðtekin upp til 20. júní, og skulu sendast til: G. O. EINARSSON, Sec., ARBORG, MAN. ÞINGBOÐ Tuttugasta ársþing Islenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga í Norður Ameríku, hefst LAUGARDAGINN, 29. JÚNÍ, 1946, kl. 9 f. h. í KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR, LUNDAR, MAN. Dagskrá þingsins verður á þessa leið: Laugardaginn 29. júní, kl. 9—12 f.h. 1. Ávarp forseta. • 2. Forseti Sambands Kvenfélagsins á Lundar, býður gesti velkomna. 3. Fundargerð síðasta þings lesin. 4. Skýrsla fjármálaritara lesin. 5. Skýrsla féhirðis lesin. 6. Skýrsla Sumarheimilisins lesin. 7. Skýrslur milliþinganefnda lesnar. 8. Skýrsla yfir Kvennadeild Brautarinnar lesin. 9. Skýrslur Kvenfélaga Sambandsins lesnar. Kl. 1.30—6.00 e. h. Kl. 1.30 Kl. 2.30 -2.30 — Þingfundir. -3.30 — Almennar umræður um áhugamál Sam- bands Kvenfélaganna. Kl. 3.30—4.00 — Afhent skírteini heiðursfélögum Sam- bandsins. Kl. 4.00—4.30 — Embættismanna kosningar. Kl. 4.30—6.00 — Ný mál og þingslit. Kl. 9 e. h. — Samkoma Kvennasambandsins, auglýst á öðrum stað.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.