Heimskringla - 26.06.1946, Síða 6

Heimskringla - 26.06.1946, Síða 6
6. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. JÚNl 1946 HORFUR Á TRYGGARI SÖLU ÍSLENZKRA AF- URÐA Á ÞESSU ÁRI um hefir verið reynt að ryðja samningsgerðin miklu erfiðari það þegar tekið til athugunar að j að menn telja að hægt væri að nýjar brautir fyrir viðskifti vor, en búist var við. Vér lögðum á-jgefa út frílista fyrir vörum. Erjframleiða úr því 100 miljónir af án þess að brjóta af sér gömul herzlu á það, að fá sem mest af i það mín skoðun að oss beri að Útdráttur úr ræðu Péturs Magn- ússonar fjármálaráðherra á aðalfundi Verzlunarráðsins viðskiftasambönd. Engir af þeim j timbri þaðan, meira heldur en j keppa að því, að gera verzlunina sem frjálsasta, því að frjáls verzlun er þjóðarheildinni til meira gagns en þeim, sem verzl- viðskiftasamningum, sem gerðir 1945, en það fór á annan veg, og hafa verið, eru hreinir Clearing-j liggja til þess eðlilegar ástæður. samningar, en þeir eru þó allir Hefir verið sótt fast að Svíum háðir því, að vér kaupum vörur frá þeim löndum, sem ekki geta greitt á annan hátt. Er þó ekki vonlaust, að breyting kunni að Seinustu missirin hafa skap- ast alveg ný viðhorf í viðskifta- málunum. Með styrjaldarlokum | opnuðust nýjar verzlunarleiðir j verða á Þessu ástandi ÞeSar al og gömul verzlunarsambönd!Wóðabankinntekurtilstarfa- voru endumýjuð. Matarskamt- ur í Evrópu og feitmetis hungur hefir haft mjög mikil áhrif á út- flutningsverzlun vora. Auk þess hafa skapast ný viðhorf í inn- flutningsverzlun með djúptæk- um breytingum til aukningar á atvinnulífi þjóðarinnar, sem aft- ur leiðir af sér aukið magn út- flutningsvöru. Breytingar hafa orðið á framleiðsluháttum, sér- staklega um meðferð á fiski, þar sem hætt er að salta hann og þurka, en hraðfrystihúsin hafa tekið við og eru orðin einhver stærsti þátturinn í atvinnulífinu. Þessar breytingar krefjast nýrra markaða og það getur leitt til þess að vér verðum að beina viðskiftum vorum inn á nýjar brautir. Að minsta kosti hlýtur þetta að hafa mikil áhrif á utan- ríkisverzlun vora næstu ár. Á stríðsárunum vom aðal við- skifti vor við Bandaríkin. Árin 1942—43 keyptu Bandaríkin meginhlutann af fiskframleiðsl- unni og létu Breta fá hann, en greiddu oss andvirðið í dollurum. Árið 1944 greiddu þau helming- inn í dollurum, en hinn helming- inn í sterlingspundum. Árið 1945 keyptu Bretar fiskinn en borg- uðu ekki nema 10 milj. í dollur- um, en þá fluttum vér inn frá Ameríku fyrir 215 milj. króna. Dollarainnstæða vor í Banda- ríkjunum var mest 47.5 milj. kr., en í lok fyrra árs var ekkert eftir af þessari innstæðu nema lítið eitt, sem lagt hafði verið til hliðar á nýbyggingarreikningi. Skortur á gjaldeyri í dollurum hefir því haft mikil áhrif á utan- ríkisverzlunina. Höfum vér orð- ið að beina viðskiftum miklu meira en áður til Sterling-land- anna, án tillits til þess hvað hag- kvæmt hefði verið um innkaup. Hefir þó verið lögð megináherzla á það, að fá sem mest af útflutn- nigsverðmæti greitt í dollurum, því að í Bandaríkjunum verðum vér að kaupa ýmsar nauðsynja- vörur, svo sem kornmat, sykur o. fl. Samningar við Finna Um áramótin var gerður verzl- unarsamningur við Finna. Er gert ráð fyrir því að vér seljum þeim saltsíld og frystan fisk og fleira, en fáum frá þeim síldar- tunnur, pappír og eldspýtur og fleira. Greiðslu jöfnuður á að fara fram í dollurum. Vér höf- um og veitt vilyrði fyrir lánum gegn ríkisábyrgð um síldar og ullarkaup, þykir það óhætt, því að Finnar munu eiga sér við- ^eisnarvon í fjármálum, þrátt fyrir það að fjárhagur þeirra er nú mjög þröngur vegna hernað- ar skaðabótanna til Rússa. Samningar við Tékka Hinn 28. febrúar var undir- ritaður verzlunarsamningur við Tókka, og er hann svipaður hin- um. Gert er ráð fyrir að Tékkar kaupi af oss síldarmjöl, frosinn fisk, lýsi og gærur, en selji oss sykur, búsáhöld, iðnaðarvörur og fatnaðarvörur. Þjóðbankar landsins eiga að annast um greiðslur, og greiðslu jöfnuður- inn fer fram í sterlingspundum. Þessir samningar hafa ekki kom- ið að miklu gagni enn; þó höfum vér selt Tékkum um 700 smálest- ir af frystum fiski fyrir hag- kvæmt verð, og hefir hann líkað vel. Flutnings erfiðleikar draga mjög úr viðskiftum við Tékka, um timburkaup úr öllum áttum,! un reka. því að alls staðar er þörfin mikil j fyrir timbur. — Fengum vér því Viðskiftin við Bandaríkin miklu minna af timbri heldur en j Vegna fyrirspurna um samskonar sprengjum eins og þeirri, sem lagði Hiroshima , í rústir. Það er að minsta kosti nægilegt til þess að framleiða alla þá orku, sem mannkynið þarf að nota til friðsamlegra starfa um aldir. Það nægir líka til þess að mannkynið geti fram- við-1 ið sjálfsmorð, ef það sér ekki að vér vildum, eða aðeins 1875 skifti vor við Bandaríkin, skal standard og því nauðsynlegt fyr-j þetta tekið fram: Vér megum vera Bandaríkja mönnum mjög þakklátir fyrir það, hvernig þau hafa komið fram við oss á stríðsárunum. En þess er enginn kostur að halda á- fram innflutningi þaðan nema ir oss að snúa oss annað um 1 timburkaup. Að öðru leyti má vel una við samninginn. Samningaumleitanir Tilraunir hafa verið gerðar um að fá verzlunarsamning við því að eins að vér gétum fengið Frakka, og umleitanir við Sviss igjaldeyri til að greiða þær. — ogltalíu. En þetta er ekki komið ; En það hefir gengið mjög treg- á það stig, að hægt sé að skýra iega eins og' allir vita að koma nánar frá því. Ymsir hafa spurt vörum þangað, því að Banda- um hvað líði verzlunarsamning- ríkjastjórn er mjög treg til þess um við Dani og Norðmenn. Það ag veita tollaívilnanir, vill ekki mál hefir verið athugað, en hefir gefa neitt fordæmi um það. Eg ekki verið talið tímabært enn. held að ríkisstjórnin hafi gert alt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá markað fyrir ís- Viðskifti við Breta Bretar hafa fengið mestan hluta af framleiðslu vorri und- lenzíkar vörur í Bandaríkjunum. Sendiráðið í Washington hefir anfarin ár, og vegna þeirra við- gert ait Sem í þess valdi hefir skifta hefir verið lögð mikil á- stagið Qg fengið mörgu fram- herzla á hraðfrystingu fisks. Það gengt; er litlar vonir voru um, til urðu oss því mikil vonbrigði er j þess ag greiga fyrir viðskiftum Bretar tilkyntu það snemma á miHi landanna, og má verzlunar- þessu ári að þeir vildu ekki i stettin og 0n þjóðin vera sendi- kaupa hraðfrysta fiskinn. Fram-1 herranum þakklát fyrir störf leiðslumagnið var orðið svo mik- j hans ið, að vonlaust er að selja það alt, nema til stórþjóða. Að öðru leyti hafa samn. við þá gengið að óskum. Skip vor hafa fengið leyfi til að landa þar fisk til næstu áramóta, og hafa Bretar þar gert oss hærra undir höfði en öðrum. Og líklega kaupa þeir af oss mikið af síldarmjöli og síldarlýsi fyrir hagkvæmt verð. Innflutningur frá Bret- Það er vitað mál, að ísaðan fisk getum vér ekki flutt til Banda- ríkjanna vegna vegalengdar og kostnaðar. Treg sala hefir verið á frystum fiski, en fer máske vaxandi, ef fiskurinn er afhentur í ársbyrjun, því að þá er helzt- eftirspurn eftir honum. Hrað- frystihúsin hafa haft sendimann í Bandaríkjunum að undanförnu, til þess að reyna að selja þar sér í tíma. Auk þeirra náma, sem hér hef- ir verið getið, finst dálítið af Úr- aníúm víða um heim, svo sem í Cornwall á Bretlandi, í Úral- fjöllum og Altaifjöllum í Rúss- landi, á Madagascar-eyju, hjá Johanngeorgenstadt og Anna- berg í Saxlandi, í Goten í Búl- garíu, í Portúgal, Vestur- Astralíu og hjá Narke í Svíþjóð. Sennilega er það líka til á Græn- landi, víða í austurríkjum Bandaríkjanna, í Mexikó, Boliv- íu, Frakklandi, Japan, Borneó, Tanganyika og Suður-Afríku. Én á öllum þessum stöðum er talið svo lítið af því, að ekki borgi sig að vinna það. Radíum og Úraníum eru altaf saman, því að radíum myndast af úraníumkjarna. Hlutfqllin milli þeirra eru ætíð hin sömu: 80,000 kg. af Úraníum á móti 30 grömmum af Radíum. Fyrir stríðið kostuðu 30 gr. af Radíum sama og 85,000 kg. af úraníum. Voru námurnar þá starfræktar eingöngu með það fyrir augum að ná í Radíum, en í framtíðinni verður það aðeins aukageta við rekstur námanna.—Lesb. Mbl. ER MÖGULEGT AÐ END URBYGGJA BERLÍN ? því að alt hefir verið flutt á bíl-1 ;“di Srt vaxandi, var hra5f tai fisk fleiri _ í-x __an 16 miliomr 1 apnl 1 fyrra, en , , . , , Nýjar brautir Með nýjum viðskiftasamning- um frá Rotterdam. Er það 60 klst. ferð, og var ekki farin nema ein ferð á viku í vetur. Má vera að eitthvað greiðist úr þessu er ár og skurðir verða færir skip- um. En erfitt verður að kaupa jafn mikið af vöruih frá Tékk- um og þeir vilja kaupa af oss. Hagkvæmt væri þó fyrir oss, ef vér gætum kent Tékkum að j éta síld og fisk frá Islandi, ogj þess vegna væri gott að flytja sem mest inn af vörum þaðan til þess að fá greiðslujöfnuð, því að gjaldeyrisskortur er mikill í landinu. 16 miljónir í apríl í 40.6 milj. í apríl í ár. Samningur við Svía Samningur við Svía var undir ritaður í Verzlun við Rússa Snemma á árinu var leitað hóf- anna um það hvort Sovét mundi vilja taka á móti sendinefnd til að semja um verzlunarviðskifti. Rússar svöruðu því, að þeir vildu ekki gera verzlunarsamning, en væru fúsir til að semja um kaup og sölu á vörum. Svo var send þangað nefnd manna, og hefir hún átt í löngu stappi um þetta. Skeyti kom frá henni í dag að vel liti nú út um árangur. (Samn- ingar við Rússa hafa verið undir i ritaðir eftir að ræða þessi var !flutt). Gert er þó ráð fyrir að Rússar muni vilja kaupa mikinn John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MAN UFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bceði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðamaður íyrir Manltoba, Saskatchewan og Alberta l Hún mundi ekki hafa hóti betri aðstöðu en sendiráðið til þess að greiða fyrir viðskiftum milli þ j óðanna.—Mbl. Ú R A N í U M þessum mánuði. Varð 7’,““. VT***^^, skiftanefnd til Bandaríkjanna. ^ hluta af freðfiskframleiðslunm, saltsíld, síldarlýsi og ef til vill fleiri vörur, en á hinn bóginn fá- um vér frá þeim alt það timbur, er vér þörfnumst. Greiðsla á að fara fram í dollurum, og getur þetta haft mikil áhrif fyrir við- skifti vor, því að gert er ráð fyrir að þeir kaupi mikið. Getur þetta haft geisileg áhrif fyrir utanrík- Iisverzlun vora, ef varan reynist vel þar, því að Rússa munar ekk- ert um það að kaupa alla fram- leiðslu vora. Gildir það því afar mikið fyrir oss að vanda vörur vorar sem allra bezt til þess að vinna þeim álit, og á það auðvit- að við um allar vörur, en eigi sízt þær, sem vér erum að koma á nýja markaði. ORÐSENDING til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs á íslandi Munið að senda mér áskriftagjöld að blöðunum fyrir júnílok. Athugið, að blöðin kosta nú kr. 25.00 ár- gangurinn. Æskilegast er að gjaldið sé sent í póst- ávísun. BJÖRN GUÐMUNDSSON Reynimel 52 — Reykjavík menn hafa reynt hið sama. Miklar til- raunir voru gerðar um það að selja ullina til Ameríku, en þar fékst ekki það verð fyrir hana er menn gætu sætt sig við, og svo var hún seld til Evrópu fyrir mikið hærra verð. Saltsíld hefir lítið selst til Bandaríkjanna, um 40 þús. tunnur á ári, og er það lítið af framleiðslu vorri af þeirri vöru. Vér verðum að leggja kapp á það að framleiða miklu meira af henni, en gert hefir verið. Sjálf- sagt verður reynt alt sem hægt er til að afla markaðs fyrir salt- síldina í Bandafíkjunum. En eins og nú stendur held eg að til- gangslaust sé að senda nú við- Er Berlín búin að vera, eða er ráðlegt að gera tilraun til að end- urbyggja hana á rústunum og sigrast á atvinnuleysinu og von- leysi almennings? Frú Roosevelt varð auðsjáan- leg aundrandi yfir áhuga Berlín- arbúa á því að endurbyggja borg sína. Hún lét í ljós furðu sína á “trygð fólksins við fæðingarstað sinn”, er hún dvaldist í Berlín í febrúar. Jakob Kaiser, formaður kristi- lega lýðræðisflokksins og þektur verklýðsleiðtogi, hrósaði Berlín- arborg og íbúum hennar. “Ber- línarbúar hafa ekki lagt árar í bát”, sagði hann. “Ymsar fram- kvæmdir eiga sér stað í borginni og fólkið er að reyna að koma fótunum undir sig á ný.” Hin hliðin á lífi Berlínarbúa kom fram í frásögn Franks L. Howley, yfirmanns hernáms- svæðis Bandaríkjamanan í borg- inni: “Berlín er í raun og veru borg 3,000,000 blásnauðra manna”, sagði hann. “Enda þótt borgar- búan leggi hart að sér, er árang- urinn í raun og veru enginn.” “Hversu fljótir, sem þeir eru að hreinsa til í rústunum”, hélt íann áfram, “bætir það ekkert úr fyrir íbúum Bavaríu t. d., sem vilja selja Berlínarbúum land- búnaðarafurðir”. Það, sem veldur hvað mestum erfðileikum við endurbyggingu borgarinnar, er, að meira en 3,000,000 borgarbúa hafa þyrpst aftur til Berlín, þrátt fyrir eyði- legginguna, og að af þessum þremur miljónum eru 182 konur á móti hverjum einum manni. Lítill atvinnurekstur Hvað geta þessar þrjár miljón- ir — flest kvenfólk — gert til að draga fram lífið? Howley og fleiri líta svo á, að þetta sé alvar- legasta vandamálið, sem banda- menn og Þjóðverjar eigi við að glíma. Berlín var fyrir stríð miðdep- ill taugakerfis Þýzkalands. Líkt og stórborgir annara landa, komu þangað hundruð þúsunda manna í atvinnuleit. Borgin var ein- hver voldugasta iðnaðarborg Ev- rópu. Heil brogarhverfi lifðu á hinum geysistóru verksmiðjum. Berlín var miðdepill bankakerfis ríkisins, ferðamenn streymdu þangað árlega. Þungaiðnaður borgarinnar hefir verið gereyðilagður. Bankar eru ennþá starfræktir á hernáms- svæðum Breta og Bandaríkja- manna, en ekki í Berlín. En á meðan þetta ástand helzt, verður þýzka ríkið og banda- menn að fæða hina geysistóru borg.—Mjbl. 25. maí. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Ráðagerðir um frjálsan innflutning Horfurnar eru nú þannig, að alt útlit er fyrir að trygð sé sala á meginhluta útflutningsvara vorra á þessu ári, og verðið gott, j sérstaklega fyrir síldarafurðir. Er því vonandi að vér getum flutt inn alt það er vér þörfn- umst. Ráðgert hafði verið að gefa innfl. frjálsan á flestum vörum frá Sterlingslöndunum en sú ráðagerð stöðvaðist er útlit var fyrir að Bretar vildu ekki kaupa af oss hraðfrysta fiskinn, En í dag eru horfur betri um þetta, og ef alt fer með feldu, verður Af hinum 92 frumefnum, sem menn þekkja, eru aðeins þrjú svo laus í sér að hægt er að kljúfa það og framleiða kjarn- orku. Þessi efni eru Protoaktin- ium, Thorium og sérstök gerð af Úraníum. Protoaktinium er fá- gætara heldur en snjór í Sahara. Thorium var fyrrum notað við framleiðslu glóðaneta í glaslömp- um. Það finst víða. En það er mifelum vandkvæðum bundið að ná úr því kjarnorku. Þá er Úraníiyn eftir, og getur vel verið að það hafi ekki minni þýðingu fyrir mannkynið í fram- tíðinni, heldur en kol og olía hafa nú. Það er alls eigi sjaldgæft, og finst t. d. víðar heldur en eir. Það finst oft í granít, í fram- burði, mó og kolalögum. En það er aðeins á fáum stöðum hægt að vinna Úraníum með þeirri að- ferð sem nú er höfð til þess. — Helztu Úraníum-námur eru á þessum stöðum: Eldorado í Norð- vesturlandinu í Canada, í (Para- dox dalnum í Colorado, Joach- imsthal í Tékkóslóvakíu og Kat- anka í belgiska Kongo. 1 þessum námum er svo mikið af Úraníum VERZLUNARSKÓLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: . MANITOBA Á Heiðarbrún Nú er komin á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. — Bókin er 232 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðrí kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.