Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.06.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. JÚNl 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Kjartan Thors fulltrúi Islands á matvælaráðstefnunni. Kjartan Thors framkvæmdar- stjóri er fulltrúi íslands á mat- vælaráðstefnunni, sem nú stend- ur yfir í Kaupmánnahöfn. Hann fór til Svíðþjóðar á veg- um Reykjavíkurbæjar til þess að kynna sér hvernig gengi smíði Svíðjóðarbátanna, sem keyptir verða hingað til bæjar- ins. Það var á misskilningi bygt, að hann hefði verið fulltrúi rík- isstjórnarinnar í þeirri ferð. —Mbl. 18. maí. ★ ★ ★ Dr. Ólafur Lárusson prófessor kominn heim. Prófessor Ólafur Lárusson er nýkominn heim úr utanför. Hann var meðal þeirra, sem óslóarháskóli hafði kjörið heið- ursdoktora að þessu sinni. Voru það alls 40 útlendingar sem kjörnir voru heiðursdoktorar. Meðal þeirra, voru Mdm. Curie, dóttir frú Currie og Sir William Beveridge, höfundur trygging- arlöggj afarinnar bresku. Það var mikil viðhöfn í ósló- arháskóla. Þegar athöfn þessi för fram, hinn 7. þ. m. Voru nú liðín 8 ár síðan háskólinn hafði getað fylgt þeirri föstu venju, að velja heiðursdoktora úr hópi erlendra vísindamanna. En auk þess, sem hér fór fram kjör hinna 40 erlendu heiðursdokt- ora, fengu 93 Norðmenn doktors- viðurkenningu, en þeir höfðu samið doktorsritgerðir á tíma- bi'linu, sem háskólinn var óstarf- hæfur. Morgunblaðið átti stutt sím- tal við dr. Ólaf Lárusson pró- fessor í gær. Hann lét vel yfir komunni til Naregs. Að vísu væri ýmsir erfiðleikar við að etja. En Norðmenn væru bjartsýnir og létt yfir þeim. Þeir hefðu tekið öllu böli stríðsáranna karlmann- lega. — Þeim myndi vel farnast. —Mbl. 16. maí. W ★ ★ Árni G. Eylands á búfræði- móti í Stokkhólmi Árni G. Eylands fulltrúi í landbúnaðarráðuneytinu er á förum til Svíþjóðar, til þess að sitja þar ríkisbúnaðarmót. Mót þetta stendur yfir dagana 8.— 16. júní. • Mót þetta á að haldast á Sól- völlum, sem er spölkorn utan við Stokkhólm. Þar verður haldin mikil landbúnaðarsýning. Er sýningarsvæðið 30 hektarar að stærð. En af þeim eru fimm hektarar notaðir fyrir sýning landbúnaðarvéla. Þarna hefir verið reistur fjöldi sýningarskála og gripahús fyrir sýningar hús- dýra. Hefir ákaflega vel verið vand- að til sýningar þessarar að öllu leyti, enda lögð áherzla á, að sýningargestum verði ljóst, hve um hefir veirð búið leg við hlið landbúnaður Svía er nú á háu bátsins. Þeim megin við bátinn, stigi. | sem maðurinn lá, voru aðalvopn1 Sænska ríkisstjórnin hefir á- hans. Hefir sverðið verið lagt á kveðið að bjóða búnaðarráðherr- brjóst honum eða við hlið hon- um þessara þjóða til mótsins: um og ennfremur öxi hans önn- Professional and Business — Directory......... Danmerkur, Englands, Finn- lands, Islands, Noregs, Póllands ur, annað spjótið, hnífarnir og örvarnar. Hinum megin bátsins og Rússlands. Ennfremur hafa J var hitt spjótið og önnur smáexi. ýms félög víða um lönd verið Skjöldurinn var til fóta. örfuð til þess að senda gesti á mót j Haugurinn fanst í svonefndu þetta og sýningar, til þess að Torfnesi, en það er nú orðið að efla samstarf Svía við viðskifta- eyju í Úlfljótsvatni. Eftir að þjóðir sínar. jstíflan við Ljósafossstöðina var | Pétur Magnússon ráðherra sá gerð, hækkaði það mikið í vatn- i i sér ekki fært að taka þessu boði, I inu, að nesið varð að eyju, og 'fyrir sitt leyti. En Árni G. Ey- hefir brotið mikið af því. Hefir | lands fer þangað í hans stað. [—Mbl. 28. maí. I * * * I “Ástæðulaust að íslendingar hafi forréttindi’ INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík_____________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.......................... G. O. Einarsson Baldur, Man-------------------------------O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man.---------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Etfros, Sask................_._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................K. Kjernested Geysir, Man___________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........................ Thor Ásgeirsson Narrows, Man________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—.................—i.........S. Sigfússon Otto, Man_______________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man............................ _S. V. Eyford Red Deer, Alta......................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man......................_...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_______________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinolair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..........................Fred Snædal Stony Hill, Man_________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.............-.........Árni S. Árnason Thornhill, Man_________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Akra, N. D.__-------- Bantry, N. Dak-----------__E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, WaSh........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D---------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D____T_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak.............................JS. Goodman Minneota, Mihn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba dysin áður verið alt að fimtán metrum frá vatninu og um það bil fyrir miðju nesinu. Hér er um mjög merkilegan fornleifafund að ræða bæði Khöfn í gær vegna fjölda gripanna, sem í dys- Samingamenn um Grænlands- inni voru- svo °§ veSna að málin hafa nú orðið á eitt sáttir batur hefir verið 1 dysinni, en um það að Islendingar fái ekki aðgang að Grænlandi. Af því til- efni skrifar biaðið Information að algerlega sé ástæðulaust að veita íslendingum nokkur for- réttindi, “meðan danskir ríkis- borgarar hafi ekki aðgang að Grænlandi”. — Grænlandsein- okunin verður því miður látin gilda áfram, segir blaðið og enn- fremur að líklegt sé að sennilega verði fiskveiðarréttindi Færey- ingaviðlslandafnumin,enþeim1ríkisstjórnina að skiPa fimm manna nefnd olaunaða. Skulu1 bátar hafa ekki fundist í fornum haugum hér á landi nema í Dal- vík við Eyjafjörð. —Alþbl. 22. maí. * ★ * Þingsályktunartillaga um áfengismál Jónas Jónsson alþm. flytur til- lögu í sameinuðu þingi um á- fengisvarnk-. Tillagan er á þessa leið: “Alþingi ályktar að skora á sé Grænland lokað eins og öðr- um Dönum, nema þá nókkrum! höfnum.—Mbl. 25. maí. * * * Samningum Dana og Grænlendinga að Ijúka. “Politiken” skýrir svo frá, að samningaumleitunum Dana og Grænlendinga, sem byrjuðu í janúar, sé nú að verða lokið, og hafi þær gengið vel. — Græn- lendingar vilja ekki að veiði- réttindi Færeyinga við landið verði aukin, og einnig óska þeir nefndarmenn valdir eftir með-| mælum Góðtemplarareglunnar, j stjórnarnefnda Ungmennafélags íslands og Iþróttasambands Is- lands, kirkjuráðsins og félags lögreglumanna í Reykjavík. —. Nefndin leggur tillögur sínarj fyrir ríkisstjórnina, en hún fyrir j Alþingi”. Merkileg greinargerð fylgir þessari þingsályktun. Að þessu sinni verður þó ekki birt hér nema byrjunarorð hennar: “Sú var tíðin, að holdsveiki og þess, að Islendingum verði ekki ^ærjng voru iftt viðráðanlegar veittur meiri veiðiréttur þar við land í framtíðinni en öðrum út- lendingum. — Nefnd sem athug- aði málið hefir fallist á þetta. Búist er við að margskonar end- urbætur verði árangur samning- anna, sérstaklega fyrir atvinnu líf Grænlendinga. Verða þeim útvegaðir fjölmargir vélbátar til fiskiveiða og byggingar reist- ar í sambandi við þenna atvinnu- veg. Þá er áætlað að reisa niður- suðuverksmiðjur fyrir lax, rækj- ur o. fl. og ennfremur fiski mjölsverksmiðjur. —Mbl. * * » Merkilegur fornleifafundur að Kaldárhöfða í Grímsnesi Mjög merkilegar fomleifar fundust síðast liðinn mánudag hjá Kaldárhöfða við Úlfljótsvatn í Grímsnesi. Fundust þær í dys frá heiðnum sið, og er þar ber- sýnilega um að ræða gröf höfð- ingja. Voru í dysinni mörg vopn, leifar af báti og margir merkir gripir aðrir. Jón Ögmundsson bóndi í Kald- árhöfða í Grímsnesi varð forn- leifa þessara var á mánudags- morguninn, þegar hann vitjaði veiðinetja í Úlfljótsvatni. Gerði hann Kristján Eldjárn fornfræð- ingi aðvart, og fór Kristján aust- ur samdægurs og stjórnaði upp- greftri fornleifanna. 1 dysinni fundust þessir gripir: Sverð eitt mikið, hátt á annan metra að lengd, og voru hjöltu þess úr bronsi, svo og sverðs- hnúðurinn. Spjót voru tvö, hvort tveggja miklar gersemar. Þá voru tvær axir og þrír hnífar, örvaoddar tveir, skjaldarbóla af stórum og miklum skildi, beltis- sylgja úr bronsi og beltissproti úr sama efni, silfurþráður, vaf- inn upp í hring, og tinnusteinn. Þá fanst þarna einnig ífæra, sakka úr blýi og öngull, svo og mikið af nöglum úr bátnum, sem verið hefir í haugnum. Beinin í dysinni voru öll rotnuð nema tveir jaxlar. Haugurinn var orp- inn grjóti, og snýr gröfin frá vestri til austurs, og var höfða- lagið nær vatninu. Haugbúan- þjóðarmeinsemdir. En góðhjart- aðir erlendir menn og dugandi Islendingar hófu baráttu gegn þessum meinsemdum. Nú má kalla, að búið sé að útrýma holdsveikinni, að heita má, að þar sjái í land. > En nú sækir áfengið á lands- menn með engu minni skaðsemd en hinir áðurnefndu voðasjúk- dómar fyr á tímum”. ^indindismönnum má vera það fagnaðarefni, ef þingmenn taka að gefa gaum, meir en áður, þeim voða, sem þjóðinni er bú- inn af völdum áfengisneyzlunn- ar. 'Jónas Jónsson á þakkir skilið fyrir tillögu sína, en engu síður fyrir hans hreinskilnislegu og alvariegu lýsingu í greinargerð- inni á þessum þjóðarvoða. Lýs- ing alþingismannsins gefur í engu eftir orðuip okkar bindind- ismanna, sem stundum erum kallaðir ofstækismenn, þegar ekki er hægt að andmæla mál- flutningi okkar með rökum. Á einum stað segir í greinargerð- inni: “Drykkjuskapurinn hefir ægi- leg áhrif á heimili og félagslíf í landinu”. Vonandi heldur ríkisstjórnin ekki áfram að daufheyrast við kröfum landamanna í þessum efnum, þegar nú bætast við slík- ar raddir alþingismanna. —Eining, maí ’46. » * » Ibúar Reykjavíkur 48,186. Við síðasta manntal reynist íbúafjöldi Reykjavíkur 48,186 og hafði aukizt á árinu um 2,344 og er það mesta aukning, sem verið hefur á einu ári. Konur töldust 25,300, karlar 22,886. Af þessum hópi töldu 1,608 sig eiga lögheimili utan Reykjavíkur, en við síðasta manntal 1,561. —Þjóðv Viðurkendur sporhundur, er tilheyrði lögreglunni í Vancou- ver drap sig nýlega á því að hann stakk út urn glugga og skar sig á rúðu glerbrotunum. Hann var metinn á 2500 dali. Ornci Phoni Rss. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours , by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST SOt Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 ViStaJstíml kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financíal Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTOV.EN, TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCII SHOP CARL K. THORLAKSON DUunond and Wedding Rlngs Agent for Bulova Watches Marriage Ucenses Issuei 899 8ABGENT AVE H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSOIN BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Datne Ave., Phone 27 939 Fresh Out Flowers Dally. Plants in Seaaon We apeclalize ln Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs tcelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útíar- !r. Allur útbúnaður sá bestl. Mnnjremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. •43 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 • Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg 'jörnson's iOKSTOREI 702 Sargvnt At*. Winnipoq, Mol

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.