Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JÚLI 1946 W. J. Lindal: CANADISKIR BORGAR- AR UNDIR NÝJU LÖGUNUM önnur grein Canadiskir borgar samkvæmt nýju lögunum, greinast í þrjár deildir; innfædda, þá sem verða canadiskir borgarar, er lögin ganga í gildi, ag þá sem verða canadiskir borgarar, með því, að biðja um borgararéttindi (borg- arabréf). Þó lögin hafi verið samþykt í báðum deildum Canada-þings ins öðlast þau ekki lagalegt gildi fyr en þann dag sem stjómin ákveður og auglýsir. Tvær velþektar lagareglur um þjóðerni, eru nú í fyrsta sinn með þessum lögum innleiddar í Canada — báðar nauðsynlegar, þar eð Canada hefir nú sitt eigið þjóðerni. Það er lagaleg grund- vallar regla, að sá sem er fædd ur á Skipi, sé álitinn sem fædd- ur í því landi, undir hvers flaggi að skipið siglir. Börn sem fædd eru utanlands, eiga þjóðerni föður síns. I slík um tilfellum getur það land, þar sem þau eru fædd, krafist þeirra sem sinna borgara. Áður en nánari grein er gerð fyrir hinum þremur deildum canadiskra borgara, þarf að geta um fjögur ákvæði í lögunum. Sá sem er fæddur á canadisku skipi, er innfæddur Canada-borgari. — Óskilgetið barn á þjóðerni móður sinnar. Hvert yfirgefið og um- önnunarlaust barn sem finst Canada, er álitið að vera fætt í Canada. Bam sem fæðist eftir lát föður síns, er álitið að hafa fæðst áður en faðir þess dó. lnnfæddir borgarar Lögin skifta innfæddum borg- urum í tvo flokka; þá sem fædd- ir eru áður, og þá sem fæddir em eftir að lögin ganga í gildi. Það var nauðsynlegt vegna ósam- ræmis í eldri lögunum. Sá sem er fæddur áður en lög- in öðlast gildi er innfæddur Canada-borgari: a) ef hann var fæddur í Can- ada og hefir ekki gerst út- lendingur er lögin ganga í gildi. , b) ef hann var fæddur utan Canada, en faðir hans var fæddur í Canada, og var ekki útlendingur er barnið fæddist, eða var þá brezkur þegn til heimilis í Canada og ef, þegar lögin öðlast gildi, hann sjálfur hafi ekki gerst útlendingur, og eigi annaðhvort, lögum sam- kvæmt, heima í Canada eða ef hann dvelur annarstaðar, er hann ómyndugur. Sá er fæðist eftir að lögin ganga í gildi, er innfæddur cana- diskur borgari: a) ef hann er fæddur í Can- ada; b) ef hann er fæddur utan Canada, og faðir barnsins þegar það fæddist, er cana- diskur borgari og barnsfæð- ingin skráett hjá ræðis- manni brezka ríkjasam- bandsins, eða hjá ríkisritar- anum, innan tveggja ára eft- ir fæðinguna, nema tíminn sé framlengdur eins og lög mæla fyrir. Flest lönd krefjast sem sína þegna alla þá sem fæðast í þeirra landi. Til þess að koma í veg fyr- ir, að því leiti sem hægt er, að málaferli rísi út af tvöföldu þjóð- erni, hefir sérstök málsgrein ver- ið sett í lögin, í sambandi við börn canadiskra foreldra, sem fæðast utan lands. Þau áhræra þá sem eru ómyndugir, er lögin ganga í gildi, og hafa ekki fengið lögheimild til að vera í Canada, og þá, sem fæðast eftir að lögin öðlast gildi. I báðum þessum til- fellum, geta þeir, ef þeir æskja þess, haldið* sínum canadiska borgararétti með því, innan eins árs eftir að þeir eru tuttugu og eins árs, að viðurkenna sinn canadiska borgararétt, með yfir- lýsingu um, að þeir ætli að halda honum, og ef þeir eru einnig annars þjóðernis, verða þeir að gera yfirlýsingu um, að þeir af- sali sér því, ef þeir geta, sam- kvæmt lögum þess lands, gert það. Þeir sem verða borgarar er lögin öðlast gildi Þrír flokkar manna verða> canadiskir borgarar þann dag, er j Að einu leiti er borgarabréf | landstjórnin ákveður og auglýs- undir nýju lögunum, ólíkt þeim ir að lögin öðlist gildi. jsem gefin voru undir fyrri lög- um. Borgarabréfið innibindur Þeir sem eru borgarar engan nema umbiðjandann sjálf- 1 fyrstu greininni var það tekið an. Þess vegna er nauðsynlegt fram, að borgarabréf sem gefið að gera grein fyrir stöðu konu og var fyrir 1914, hefði gildi, aðeins barna útlendings, sem héfir ver- í Canada, og að úr því hefði verið ! ið veitt borgara réttindi. bætt með lögum 1914, sem gáfu j þeim sem gerðust borgarar undir Kona útlendings, sem þeira lögum rétt til að vera við- hef*r gerst borgari FRASAGNAVERÐ LANDBÚNAÐARLÁN 1 hinum fyrstu borgaralögum Fyrir búnaðaráhöl<i urkendir brezkir þegnar hvar sem þeir væru. Til þess að f Canada, er það tekið fram, að öðlast þessi víðtækari' réttindi, giÚ kona, innan Canada, skuli þurftu þeir sem voru borgarar ^ álítast sem þegn þess sama ríkis undir eldri lögunum, að leggja °§ maðurinn hennar. Það meinti, inn beiðni um, að þeir kæmu kona útlendings varð borgari undir lögin frá 1914. Margir not- með manninum sínum. í lögum uðu sér þennan rétt, en það er 1914 var orðalaginu ofurlítið enn fjöldi fólks í Canada sem 'breytt, en ekki lögunum. Með hefir borgarabréf undir fyrri lög- iðgum frá 1931 var gerð breyt- unum. Slík beiðni verður ekki sem ákveður, að þegar út- lengur nauðsynleg. Allir sem lending er gefið borgarabréf, hafa borgarabréf eða eru til- skuli kona hans ekki skoðast greindir í því, undir hinum fyrri sem brezkur þegn, nema hún lögum, og sem hefir ekki gerst innan sex mánaða geri yfirlýs- útlendingur í millitíðinni, verð-. inSu um> að hún óski eftir að ur canadiskur borgari þegar lög-1 gerast brezkur þegn og eftir að in ganga í gildi. Þeir sem geta hafa gert slíka yfirlýsingu, skal verið tilgreindir í fyrri borgara- j hún álitin brezkur þegn. Maður bréfum eru: kona, og ómyndug skal muna það, að þar til lögin börn, sem eru hjá föður sínum, \ öðlast gildi, eru þeir sem hafa borgarabréf brezkir þegnar. — Nýju lögin segja ekkert um að borgarabréf mannsins innifeli eða nái til konunnar hans. Að um það er ekkert sagt meinar, að hún er ekki talin með. En lögin gera henni auðvelt að ger- ast canadiskur borgari þegar hún .t Að hreinsa og plœgja jörðina A LVEG NYLEGA hefir eitt af útibúum vroum veitt meiri lán, samkvæmt landbúnaðarláns löggjöfinni, en nokkurt annað útibú nokkurs banka í Canada. Á tíu mánuðum veitti þetta eina útibú Royal Bankans 140 slík lán til bænda er dreifðri voru yfir 3,200 ferhyrnings mílur af landsvæði. Meir en 55% var lánað til manna er minna áttu en $5,000. Þessi lán voru veitt fyrir ýmislegt—að höggva skóg, að hreinsa og plægja akra, að kaupa búnaðarverkfæri, að stífla fyrir áveitur og grafa skurði, til bygginga og endurbóta á húsum. þegar hann gerðist borgari. Um þá verður meir rætt hér síðar. Vegna, þess að borgarabréf, gefin voru út fyrir 1914, sem hafa í svo mörg ár verið í gildi, aðeins í Canada, geta orðið erfið- leikar á því að fá þau viðurkend, vegna þess að lögin mæla svo Til bygginga og viðgerða Til raflýsinga á bújrðinni Getur lán hjálpað þér? Ef þú getur notað lán til að laga eða bæta búskap þinn, eða til að gera landvinnu meir aðlaðandi, þá biðjið um bækling er heitir “Farm Improve- ment Loans” hjá næsta útibúi okkar. Þar eru gefnar allar upplýsingar við- víkjandi Farm Improvements Loans Act, og ennfremur hina mörgu hluti er slík lán geta verið notuð til, ásamt skýringum hvernig endurborgunum er haganlega fyrir komið. Og í viðbót. eru öll venjuleg búnaðarlán, auðvitað, fá- anleg í hverju útibúi okkar. THE ROYAL BANK OF CANADA , . ,, . hefir búið með manninum sínum fynr, að þeim sem hafa slik borg- , ^ -r eftir að hann arabref megi samkvæmt beiðnn heffengið gín borgaralegu \era ge í ^ ny ^ ^ réttindi (borgarabréf), getur hún beðið um borgarabréf. Með öðr- um orðum, hún getur haldið á- j fram að vera borgari síns föður- lands, eða hún getur, hvenær BRÉF TIL HKR. Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out- of-work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 13—VETERANS’ INSURANCE (Continued) Some objections to a lump sum settlement are that it can be borrowed by relatives. Also, through the sudden necessity of making an important business deoision, a lump sum settlement can cause great anxiety and distress to the beneficiary. Another objection is that it can be invested unwisely through well-meaning advisers or put into securities whieh may deprec- iate and result ultimately in loss. It may also be used up too soon leaving nothing for later years of need. Ex-service personnel are well advised to purchase Veterans Insurance to protect a mortgage. By effecting a policy on his life for the amount of the mort- gage, the veteran can ensure that his famály will eventuaily in- herit his property free of all obligaition. The policy should be made payable to the dependent with the $1,000 payable at death earmarked as an immediate cash payment with the balance payable on an annuity basis. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD164 verður gefið, aðallega til þess að auðveldara sé að sanna sinn j canadiska borgararétt, sérstak- lega í þeim tilfellum þegar Can- ada borgari þarfnast vegabréfs, eða þegar hann um stundarsakir býr eða hefir aðsetur utanlands, og þarfnast ræðismanns aðstoð- ar. Lögin gefa þessu fólki cana- diskan borgararétt. Hin nýju borgarabréf verða handhæg til að sanna borgararétt sinn. Brezkur þegn sem hefir lögheimili í Canada Með þessari fyrirsögn, er átt við fólk frá öðrum löndum brezka ríkjasambandsins, sem hefir átt heima í Canada lengur en fimm ár. Giftar konur og ekkjur Það meinar konur sem giftust jmóðir í Canada, voru álitin mönnum sem, ef lögin hefði ver- brezkir þegnar. Á þessu var ið komin í gildi áður en þær|h'tils háttar breyting gerð með giftust, hafa orðið canadiskir ( tögum 1914. Þau ákveða að ijk- borgarar. Hvort heldur að mað- j isritarinn megi, samkvæmt urinn þeirra er lifandi, eða þær beiðni þess sem hefir gerst borg- væru orðnar ekkjur, þegar lög- arij innfbinda í borgarabréfinu in öðlast gildi, þær verða, þá að hvert ómyndugt barn útlends vera brezkir þegnar og eiga foreldris, sem er fætt áður en j borgarabrófið var veitt. Það að Iskrásetja ómyndug börn í borg- j arabréfið, er nú afnumið. En | undir núgildandi lögum getur j ríkisritarinn gefið ómyndugum börnum, þeirra sem gerst hafa sem er, eftir eitt ár beðið um canadisk borgararéttindi. Ef konan er aðskilin frá mann- inum sínum, getur hún á vana- legan hátt, eins og hver annar útlendingur, beðið um borgara- réttindi, eftir fimm ára löglega veru í Canada. • Ómyndug börn útlendra for- eldra, sem hefir verið veitt canadisk borgararéttindi Undir hinum upprunalegu lög- um, var hverju barni, þess föður eða móðir, sem var ekkja, og hafði verið veitt borgararéttindi, meðan þau voru í bernsku og áttu heima hjá föður sínum eða heima lögum samkvæmt í Can- ada. Þeir sem biðja um, eða óska eftir að verða canadiskir borgarar Tveir flokkar manna geta orð- ið canadiskir borgarar með því, borgarar og eru ábyrgðarfullir fullnægja fyrirmælum laganna: fyrir bönunum, séstakt vottorð. Brezkir þegnar frá öðrum lönd- um og útlendingar. COUNTERSALES BOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. Foreldri í sumum tilfellum er móðirin. í sérstökum tilfellum má gera Brezkir þegnar undanþágu frá lögunum, og gefa Brezkir þegnar frá öðrum ómyndugum borgarabréf. Skil- löndum brezka samveldisins, I yrðanna sem er krafist, og að- geta ekki orðið canadiskir borg- j ferðanna sem fylgja ber og tekið arar nema þeir biðji um það og j er fram í umbeiðnisbréfinu um hafi skilyrði til þess, samkvæmt canadiskt borgarabréf. Um það lögunum. Það gerir engan mun, The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. hve lengi þeir hafa átt hér heima, að vera brezkir þegnar, er ekki róg til að gera þá að canadiskum borgurum., Svo þó þeir gerist canadiskir borgarar, hætta þeir ekki að vera brezkir þegnar. — | Þessi tvöfalda afstaða og það spor sem brezkur borgari þarf að stíga til þess að verða canadiskur borgari, verður rætt um í næstu grein. Útlendingar Allir annara þjóða menn, eða útlendingar, verða að leggja inn beiðni fyrir borgarabréfi á svip- aðan hátt og nú er. verður rætt í næstu eftirfarandi grein. Þegar gafflar komust í tízku í Bretlandi á stjórnartíð Elísabet- ar drotningar, réði^t klerkastétt- in af mikilli hörku á þennan “ó- sið” og taldi notkun þefcsa ágæta verkfæris brjóta í bága við kristna trú. ★ * * Mörg stórmenni veraldarsög- unnar hafa sigrast á fádæma erf- iðleikum. Edison var þannig heyrnarlaus, er hann fullgerði grammófóninn, og Milton blind- j ur, þegar hann samdi þektasta kvæði Bretlands. Vancouver, 23. júní ’46 Herra ritstjóri: Það er orðið svo langt síðan að eg hefi sent þér línu að eg held eg megi nú segja fáein orð, ef ; einhver kynni að hafa gaman af því. j Eg sat í stólnum mínum í morgun við rúmið mitt. Klukk- an var eitthvað nálægt því að I verða 10. Alt í einu fer stóllinn að hreyfa sig svo eg hugsa með , sjálfum mér: Ætli eg sé nú að byrja á því að svífa út í geiminn. En svo var nú ekki, stóllinn ið- I aði en tókst ekki á loft. Þetta varaði í eina miínútu; þá fóru félagar mínir að verða hátalaðir, því þeir eru æfinlgea dauð- hræddir við þessi náttúruundur. Þetta var bara óverulegur jarð- skjálfti. Við hefðum ekki nefnt það því nafni heima á gamla fróni. I Þá eru samkomur; það hefir ekki verið mikið um þær sem nokkuð hefir kveðið að, síðan eg skrifaði síðast, nema þá þessar kirkju átveizlur. Hér í Vancou- ver éta menn bæði á nótt og degi, já mikið er hér magarúm. íslendingar höfðu picnic hér í einu þessu fallega Parki hér í borginni þann 16. júní s. 1. Það var töluvert af fólki en það hefði getað verið fleira, því eg saknaði margra, sem eg bjóst við að sjá. Samkoman var aðallega fyrir unga fólkið og börnin. Það var að hlaupa og berja bolta og leika sér eins og ungt fólk gerir vana- lega. Eg sá unga fólkið á stutt- um brókum og fanst ekki mikil sjón að sjá sólina skína brækur á. Eg hitti þar skáldið Vigfús J. Guttormsson frá Lundar, Man., hann hefir verið hér á ferð í mánuð að eg held, með konu sína og dóttir; ellin hefir ekki mikið beygt hann ennþá. Hann lítur út eins og miðaldra maður; eg veit ekki hvað hann er gamall, eg býst við að hann sé líkur frændum sínum. Þeim var ekki fisjað saman, hvorki líkamlega eða andlega. Hann er líka af Austurlandi eins og fleiri góðir menn. / Svo mætti eg hér öðrum manni sem eg hefi ekki séð í 26 ár, það var Loftur Jónsson, bróð- ir Guðmundar Kambans eða þeirra nafnkunnu bræðra. Eg kyntist honum hér fyrrum aust- ur í Manitoba, þegar eg var í Pebble Beach, og hann var ein- hver fyrsti maður að heimsækja mig, eftir að eg fluttist vestur á Vancouver eyjuna. Hann var að þakka mér fyrir góðar viðtökur. Vel sé þeim sem svoleiðis eru. Hann var ógiftur þegar hann kom til mín á eyjuna, en nú er hann giftur og á konu og 4 börn, það elzta 15 ára og hin yngri, og er seztur að Port Alberni, og mig skildi ekki undra þó að hann setjist að við Campbell River í nálægri framtíð, því hann iðrað- ist eftir að hafa farið austur aft- ur. Eg fór snemma heim af sam- komiunni, því eg var orðinn upp- gefinn að hanga þar, en eg heyrði að alt hefði farið vel fram og að próf. T. J. Oleson hefði haldið þar aðalræðuna og nú erum við að missa hann úr lestinni, bezta manninn sem við höfum haft. Um elliheimilið er ekkert hægt að segja fyr en kirkjuhöfðingj- arnir koma að austan aftur þá er þetta mikla loggaraverkfall á Vancouver-eynni búið í bráðina, en það verður líklega ekki lengi, því það má einu gilda hvað mik- ið er hlaðið undir þá, þeir verða aldrei ánægðir, nú fá þeir eins mikið á dag eins og við fengum á heilum mánuði hér fyrrum og samt eru þeir ekki ánægðir. En eitt er víst, að það hlýtur að verða árekstur, enda lítið upp úr því að hafa er alt fer upp um leið. Það lítur ekki út fyrir að hægt sé að fá fólkið til að setjast að á guðs grænni jörðinni og rækta eitthvað sem það getur lif- að af, svo þeir þyrftu ekki ein- lægt að þræla hjá öðrum. Það lítur ekki út fyrir að fólkið vilji vinna saman sem bræður og systur, og í sambandi við það datt mér þetta í hug. Hversu mikil herjans læti, hér á þessu borgar stræti; hér hendast menn áfram heim í voða, hver vill ann- an niður troða. Um tíðarfar er það að segja, að það er óvanalega kalt og blautt um þennan tíma árs. Um Campbell River þarf eg ekki að vera margorður, því S. Guð- mundson lýsir því svo vel í Lög- bergi fyrir skömmu síðan að eg hefði ekki getað gert það betur. Það líður öllum þar vel og alt er þar í bezta gengi. Svo felli eg af þessu sinni og bið að heilsa austur þar. Þinn einlægur, K. Eiríksson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.