Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.07.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. JÚLl 1946 HEIMSKRINGLA * 5. SIÐA hverskonar lognværð en mun 'það ekki mála sannast, að áhug- inn tekur að dvína þegar menn taka að hætta að ræða sín áhuga- mál. Við höfum fengið aðkenningu af einhverskonar hjartveiki. — Þetta er leiður kvilli og hans vegna þora menn helzt ekki að mæla nemá svona í hálfum hljóðum. Það þykir nú blátt áfram brot á velsæmi, að halda sannfæringu sinni hiklaust fram með prúðmannlegri djörfung. — Allar skoðanir séu jafn réttháar í sjálfu sér enda þótt þær geti naumast allar verið jafn réttar þar sem þær eru svo andstæðar. Það þýðir svo sem ekkert um það að fást, það sé blátt áfram frunta skapur að fara að skifta sér nokkuð af annara skoðunum, hvað rangar og rangfærandi sem þær kunna nú annars að vera; enga ábyrgð beri maður á því þótt náunginn rati á refilstigu OPIÐ BRÉF TIL HR. TÚÐESEN Kæri danski vinur! Alúðar þökk fyrir þitt snjalla ljóðabréf til mín í 38. tölublaði Heimskr. þ. á. Af nafni þínu ræð eg, að þú munir danskur vera að ætt og uppruna. Ekki met eg minna vinahót þín í minmgarð þjóðernisins vegna, því margt hafa Danir vel fyrir þjóð mína gert, og vel er eg minnugur orða skáldsins: “Danskinum höfum við dansinn frá, og Danskurinn gaf okkur stjórn- arskrá”. Sérstaklega er eg þér þakk- látur fyrir að senda mér mynd- ina af sjálfum þér, þó heldur M I N N I N G Cni Kifkarssoik Dáinn í Winnipeg, Man., 15. maí 1946 anna og náttúrunnar. Hlutverk Grikkja var hins vegar. að gagn- rýna þessar hugmyndir, losa Dær úr tengslum dulrænna trú- arbragða og gera þær að hefði eg kosið að fá mynd af þér áður en þú mistir nefið og áður sér og öðrum til lánleysis eða líf- j en túnasléttan fór fram á and- tjóns. Þessi einangrun andans liti þínu, en mynd þína mun eg hefir það líka í för með sér að engan samanburð er hægt að gera á þínum og mínum skoðun- um til að komast eftir því hvar eg kunni lka að hafa rangt fyrir mér og þínar skoðanir kunni að vera fremur í samræmi við sannleikann. Afleiðnigin verður óhjákvæmilega sú, að fjöldinn lætur sig litlu varða um sann- leikann og fylgja svo aldarand- anum í því að lofa eða fordæma án allra raka, menn, þjóðir og málefni, en fylgja sínum flokk án þess að spyrja hvert stefnir. Persónulegt ábyrgðarleysi fer óðum vaxandi og þetta persónu- lega ábyrgðarleysi endar í al- gerðu sinnuleysi en sinnuleysið í andlegum dauða doða. Mönnum kann nú að virðast þetta ofmæli, getur líka verið það að vissu leyti, því ennþá glampar á lýsigull ljómandi hugsjóna við og við og gneistar sindra af góðum pennum, endr- um og sinnum. Talsvert alment og þó einkum í kirkjunum óttast geyma samt “fram að niðurlagi”. Við fyrstu sýn varð eg fyrir dá- litlum vonbrigðum og hálf gramur við Elli gömlu að hafa leikið þig svona grálega, mann- inn, sem leikið hefir svo prýði- lega á ljóðahörpu okkar Islend- inga, að fáir munu eftir leika, þó íslenzkir væru. En eftir að hafa athugað myndina betur, finst mér að eg skilji tilgang Elli gömlu með andlitsbreyting- unum og mun henni ganga gott eitt til. Frúin er, án efa að búa þig undir tvö arðvænleg störf, sem hún ætlar þér að kjósa um, sam- kvæmt þínum eigin geðþótta. Hún mun ætla þér að takast á hendur trúboðsstarf í Kína, og þar myndi andlits flatneskjan og nefleysið brátt ná mikilli hylli, því hver elskar sér líkt. Augna vökvinn gæti einnig komið sér mjög vel í prédikunar stólnum, ef svo illa tækist til að trú þín væri ekki nægilega sterk, svo að ræður þínar vektu grun um, að Lífs er tafli, lokið þínu. Hinsti leikur, leiðar enda sýnir breyting, sem er orðin við landamerkin lífs og dauða. Læknig þinni lokið er, lífs upp fagur dagur runninn, er nú draumur æfin þér öll hérvistar ljós útbrunnin. Undan förnum ert nú hjá öllum þínum himnum á. Á vígaslóð þú varst um skeið,l) var þar fátt af tímans gæðum. mörgum beið þar bana leið búin ótal hættum skæðum. Vitfirring sú veraldar, Veitti sárin holundar. Hugrótt geð var hverja stund, hvað sem þér um æfi mættir jafnvægis þar rík var lund, reyndist svo þótt tímans þættir breyttu stefnu manni mót, máske síðar reyndist bót. Ætíð glaður glöðum með, gleðin flytur sól að hjarta, umhverfið þá oft er séð, yndislegri fegurð skarta. Einstæðing þá er svo hlýtt, er sem birtist viðhorf nýtt. Bróður, — systkin kveðja kær, kallið hinsta lítið tefur, hugur vina hann er nær hjartans þakkir samleið gefur. Far þú vel í foldar skaut, fögur reynist ljóssins braut! ísbreiða norður af Grímsey 1 fyrradag bárust veðurstof- speki' unni fregnir frá Grímsey, þar og að sjálfvirkum, örvandi og sem skýrt er frá því, að mikil ís- FRÉ'TTIR FRÁ ISLANDI göfgandi þætti í lífi einstaklings ins. Jafnvel tóntegundir þeirra (tónstigarnir). sem voru kenndar við hin ýmsu héruð Grikklands og þjóðflokka þess, voru taldar fela í sér siðferðileg verðmæti. Lög í hinum “dorisku” tónteg- undum þóttu göfgandi mezt allra og heppileg til uppeldis. Lög í hinum “lydisku tónteg- undum” þóttu vel fallin til þess að auka háttprýði og hæversku manna. Lög í hinum undaðslegu og í senn æsandi “frygisku” tón- tekundum voru hins vegar álit- breiða sé um tuttugu sjómílur norður og norðvestur af eynni. Töluvert hefir borið á ís fyrir norðan land að undanförnu og jafnvel hamlað veiðum á ein- stöku stöðum. * * * Snorramynd Vigelands líka í Berlín Snorramynd Vigelands, sams- konar og sú, sem reisa á í Reyk- holti, verður reist við Hákonar- höllina á Bergenhus, segir í ný- komnum norskum blöðum. — Mun minnismerki þetta blasa Melbye, fyrv. forsætisráðh., 'er formaður nefndarinnar. En ! varaformaður er Hakon Shete- in hættuleg skapfestu unglinga, ., enda þótt þau þættu ómissandl við sjonum manna, sem sigla inn til undirleiks við hin frægu leik- foínma i Bergen. rit grísku skáldanna. Ahrif þess- Samtimis er sagt fra þvi hvaða ara laga og tóntegunda á tilfinn-, menn skipa Snorranefndina i ingar okkar nútímamanna munu Er það. þessir: Johann að vísu varla samsvara þeim | ® áhrifum, er Grikkir sjálfir ætl- uðu þeim eða virtust verða fyr- ir. Er það ekki óskiljanlegt, þeg- \liS- Aðrir nefndarmenn: Asbjörn ar menn athuga það, sem hér Stensaker rektor, Severin Eske- hefur verið sagt um hina ein- land rektor- dr- Ðidevick Arun rödduðu músik fornra þjóða - SeiP, Sverre Steen prófessor, W. og þá hitt að við eigum, því mið- Dietrichsson búnaðarskolastjori ur, ekki nærri nóg af forn-grísk-!'°§ Shaasheim forstjóri, sem frá um lögum- til þess að skapa okk-! öndverðu hefir verið ritari ur heildarmynd um eðli þeirra. Hversu mikið Grikkir töldu tónlistina í lífi manna og hvern- ig þeir reyndu að beita því afli á ýmsan hátt, lýsir eftirfarandi hingað f sumar.—Mbl. 28. maí. sögukorn: “Sumarnótt ; nefndrainnar. Ólafur krónprins er heiðurs- forseti nefndarinnar. Búist er við, að líkneskið, er reisa á í Reykholti verði sent D Var í stríðinu 1914-T8. B. J. Hornfjörð menn þessar íkveikjur og biðja þær kæmu ekki allar beint frá forsjónina að forða sér frá þess- hjartanu, myndi táraflóð augna um ósköpum. En vilji heimur- inn endilega hampa þessum eldi- bröndum ætlast þeir til þess af prestinum, að hann rói þá til svefnværðar svo þeir megi blunda meðan ennþá er ekki fullsannað hvort sannleikurinn beri sigur orð yfir blekkingun- um og róttlætið yfir rangsleitn- inni. Það er svo sem engin ástæða að vanþakka þingi og í öllu okk- ar lífi og framferði munu feð- urnir miklir fyrir afrek niðj- anna. H. E. Johnson HITT OG ÞETTA Victoria Englandsdrotning sendi einhverju sinni konungin- um í Dahomey skrautlega silfur- pípu, sem merki um vináttu sína. Svertingj akóngurinn fylti pípuna, kveikti í tóbakinu, saug einu sinni að sér og afhenti hana sendimanninum aftur, með þeim ummælum, að silfurpípan kæm- ist ekki í hálfkvista við gömlu 1 trépípuna sína. ★ * * Þrír menn voru dregnir fyrir dómarann, sem var rangeygður. Hann spurði þanh fyrsta: “Ertu sekur eða ekki sekur?” “Ekki sekur”, svaraði númer tvö. “Hvað ert þú að tala fram í?” spurði dómarinn. “Eg sagði ekki eitt einasta orð,” sagði sá þriðji. * * * Það er sagt að náungi einhver í Skotlandi hafi verið beðinn að gefa eitthvað til heimilis mun- aðarlasura í borg sinni. Hann sendi tvo munaðarleysingja. ★ * * Hvenær er elzta dóttir þín að hugsa um að- gifta sig?” spurði Jón nágranna sinn. “Altaf”, svaraði nábúinn. þinna að miklum mun auka sam- úð og áhrif á meðal áheyrend- anna, svo gamla konan (Elli) veit hvað hún er að gera. Tækist þannig til, að þér félli ekki trúboðs starfið sem bezt í geð, mun gamla konan ætlast til að þú gætir notað andlits slétt- una fyrir ofurlitlar grasnytjar. Slíkt gæti reynst notadrjúg bú- bót, jafnvel þó sléttan gæfi ekki meira af sér en eitt kýrfóður á ári. Einnig er ekki ólíklegt að gamla konan ætlist til að þú sáir ögn af kartöflum í útjaðra slétt- unnar, til dæmis í kringum eyr- un. Þarna kæmu tár þín einnig að góðum notum, til þess að balda nægilegum raka í enginu og kartöflu garðinum. Nokkurn kvíðboga ber eg þó fyrir þér, kæri vinur, að þú kunnir að þreytast í hálstaugunum, sér- uppskeru annirnar, ef eg þá kynni að vera ofar moldu. Þinn, Jónas Pálsson Blöðin í Danmörku eru vin- samlegast beðin af birta þessar línur. J. P. ITM TóNLIST FORN- GRIKKJA Eftir Robert Abraham Öll þróun er tvísýn — einnig á vettvangi sönglistarinnar. Sézt það, um leið og við hverf- um frá hinum elztu þjóðum Mið- Asíu og snúum okkur að tónlisl Forn-Grikkja. Þeir, sem telja menningarsöguna fólgna í því, að hið óbrotna verði margbrotið, í stöðugum stíganda, verða hér fyrir nokkrum vonbrigðum: i bygging forn-grísks lags, hversu j mikið sem það sver sig í ætt við j hina austrænu fyrirrennara sína, reynist yfirleitt einfaldari, hrynjandi þess tilbreytingar minni. Virðist svo, að bragar- staklega þegar sólin er hæðst á hættirnir í skáldskap Grikkja lofti, því án efa mync^jr þú vilja hafi stjórnað eða ákvarðað láta engið njóta sólarhitans sem bezt, og yrði því að vera nokkuö háleitur um miðjan daginn. Ef hrynjandi sönglaga þeirra að miklu leyti. Hin sífelt jafna öldu- rás hljóðfallsins í óðum þeirra og þú verður svo heppinn að fá góða hymnum munj ef til vill, hafa uppskeru og kanske meira en þú nauðsynlega þyrftir til heimilis þarfa, vona eg að þú sért svo upp í móðinn að þú sendir afganginn til Englands. Frá mér er lítið að frétta ann- að en það, að eg hefi staðið í stöðugum áflogum við Elli gömlu síðastliðin tíu ár, en fyrir hálfu öðru ári síðan náði hún undir- tökunum á mér, og féll eg þá í valinn. Nú er ekkert eftir af mér annað en matarlystin, því altaf heimtar maginn sinn fulla skerf. Helzt lítur út fyrir að maginn muni lifa mig, og ef til vill verða: “Olræt og eilífur, alla tíð bless- aður, halelúja”, eins og skáldið kvað. Endurtek eg svo þakklæti mitt fyrir hressinguna, og kveð þig með kærleikum. Gaman væri að fá að heyra frá þér aftur eftir heimtað að verða kveðin fremur en sungin, og mætti bera þetta fyrirbrigði saman við íslenzkan kveðskap, sem við munum siðar gera grein fyrir. Það næði þó engri átt að túlka þessa tak- mörkun blátt áfram sem “frjó- semisskort”; miklu fremur verð-, um við að sjá í henni nýstárlegan listaraga, sem er sérkennandi fj«-ir menningu Grikkja á blóma- skeiði hennar. Listaragi þessi er, eins og menn vita, aðeins ávöxt- ur hins djúptæka lífsaga Grikkja sem vildu kanna og samræma sem bezt eðli mannsins og nátt- úrunnar í sólarljósi þekkingar og vizku fremur en í tunglsljósi dulrænna hvata og tilfinninga: Samstilling, jafnvægi allra mannlegra kennda var takmark þeirra. Tónbilaskipan forn-grískra laga er ekki ólík þeirri, sem finna má í tónlist Asíuþjóðanna. “Pentatóniski” tónsiginn, sem myndast af fimm samþjöppuð- um fimmundum (röð svörtu nótnanna á píanói) liggur auð- ájáanlega til grundvallar söng- kerfi Babyloníumanna, Egypta og Grikkja. En þó að Grikkir notuðu auk heiltóna og hálftóna einnig fyrgreinda “rennitóna” minni bil en hin minnstu í okkar tónstiga, — þá er aðaltónskipan þeirra hin“diatoniska”, eins og hún er nefnd á fagmáli, eða sú skipan, er felur í sér heiltónbil og hálftónbil, eins og dúr-stigi okkar gerir (röð hvítu nótnanna á píanói). Einnig vantar músik Grikkja samhljóma í okkar skilningi — eigi síður en músik frumþjóða og annarra fornra menningarþjóða, — enda kem ur raunveryleg “harmonik” (notkun samhljóma, streitu þeirra og lausn) ekki til sögunn- ar fyrr en seint á miðöldum, eins og síðar mun vikið að. Aðalhljóðfæri Grikkja var hljóðpípan eða . “aulos” (eins konar óbó) og strengjahljóðfæri eitt — kithara, lyra, — sem er skylt hörpunni. Aulos var not- aður við leiksýningar, kithara til undirleiks við einsöng og til einleiks við hátíðar o. fl. Músikiðkun og músikkennsla Forn-Grikkja var almenn og nákvæmlega skipulögð, eins og rit hinna frægu heimspekinga þeirra bera vott um, og þótti hún eitt nauðsynlegasta tæki til þess að móta persónuleik3 mannsins. Hin skipulega hreyf- ing tónanna gleður hinn vitra mann, af því að hún speglar samræmi veraldarinnar í jarð- neskri mynd, segir Platon, og aðeins fávitar njóta hennar sem hvers annars holdlegs munaðar. Verðum við hér reyndar enn varir við hið áðurneftida menn- ingarsamband Grikkja, Egypta, Babyloniumanna og Kínverja, en eins og skýrt hefur verið frá, litu þjóðir þessar á talnahlut- föll tónanna sem tákn stjörnu- mynda, árstíðanna o. fl., sem attu að staðfesta samband mann- ema sit ur hinn mikli stærðfræðingur Pýþagoras úti undir berum himni til þess að athuga stjörn- urnar, eins og hann var vanur að gera. Allt í einu heyrir hann hávaða drukkinna manna nálg- ast. Hann lítur við og sér, að nokkrir tiginbornir unglingar eru að reyna að brjótast inn í nágrannahús, þar sem fögur leikkona býr. Eru þeir æstir orðnir og óðir út af hirðingja- lagi einu, sem leikið er á hljóð- pípu í fjarska, en lag þetta er í frygiskri” tóntegund. Pýþag- oras rís á fætur, fer að finna smalann, sem leikur, og skipar honum — ekki að hætta, heldur að breyta aðeins einum tóni lag- línunnar og gera þannig hina frygisku” tóntegund að “dor- iskri. Smalinn hlýðir. En hinir ungu menn sem taka eftir hinu nýja doriska lagi, stillast um leiö verða alls gáðir og fara síðan leiðar sinnar.—Samtíðin. Sauðburður gengur sæmilega Sauðburður hefir gengið á- gætlega víðast hvar á landinu enn sem komið er. Hefir tíðarfar yfirleitt verið hagstætt, nema því þá helzt í út- sveitum, en bændur'telja að þar hafi verið helzt til kalt og gróð- urlítið.—Vísir, 21. maí. Napóleon mikli bar jafnan á sér demant, sem hann áleit veyndargrip sinn. Svo ákveðið trúði hann þessu, að hann gaf fyrirmæli um, að hann yrði lát- inn fylgja sér, er hann væri jarðsettur. Wedding Invitations and announcements H j úskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * t * Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. * ★ ★ Heimskringla er beðin að geta þess, að þriðja bindi Sögu Is- lendinga í Vesturheimi fáist hjá: Hirti Hjaltalín, Mountain, N. D. Guðm. Lambertsen, Glenboro, Man. Tilkynning um fulltrúa okkar á íslandi Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Reynimel 52, Reykjavík. — Hann tekur á móti pöntunum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MAN UFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, VVinnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.