Heimskringla - 10.07.1946, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.07.1946, Blaðsíða 1
we tecommend lor your approval our "BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 10. JÚLl 1946 NÚMER41. FRETTAYFIRLIT 0G UMSAGNIR Lögð af stað áleiðis til fslands Mánudaginn 8. þ. m. lögðu þau hjónin, Grettir Leó Jóhannsson konsúll og frú hans upp í ferða- lag sitt til Islands, en þau eru, eins og kunnugt er, ein af þeim Vestur-íslendingum, sem Þjóð- ræknisfélagið á Islandi og ríkis- stjórnin bauð heim á síðastliðn- um vetri. Grettir konsúll hygst að dvelja í Wa^hington í fáeina daga, og mæta síðan samferða- fólkinu í New York, ritstjórum blaðanna “Heimskringlu” og “Lögbergs”, ásamt frúm þeirra, og einnig Mr. Hjálmari Gísla- syni, og leggur alt þetta ferða- fólk upp flugleiðis frá New York 20. þ. m. Hugheilar árnaðaróskir fylgja Gretti og frú hans — sem og öll- um þessum hóp. — Megi það alt njóta yndislegrar náttúrufegurð- ar ættlandsins, og ástríkis og ljúfmensku íbúa þess í sem fylst- um mæli. Góða ferð! R. St. Sá “almáttugi” fallinn Verið róleg. Það er átt við Bandaríkja dollarinn, þetta skurðgoð, sem hér er dýrkað öllu meira. Hann er nú orðinn jafn Canada-dollarnum, sem ólíkleg spá hefði þótt fyrir nokkru. En þetta er afleiðing afnáms ákvæð- isverðsins í Bandaríkjunum, ekki hin versta fyrir Canada, þó það verði ekki um þær allar sagt. Stjórn Canada hefir stigið þrjú veigamikil spor til að halda hlutunum hér í skefjum og koma í veg' fyrir verðhækkun. Það fyrsta er að gengi Canada doll- arsins sé jafnt Bandaríkjadoll- arnum, að allar innfluttar vörur • séu verðlagðar til kaupenda hér, sem áður, að viðbættri nokkurri álagningu að viðbót frá Canada- stjórn, eftir því hver varan er, og í þriðja lagi, að stjórnin greiði mikið til verðhallann sem á sölu verðinu hér og í Bandaríkjunum er. Þetta áhrærir nauðsynjavör- ur mestu, svo sem þeirra, er til lífsframfærslu heyra. Mr. Ilsley bætti við, að svo sé til ætlast, að engin sú vara af þessu tæi, sem ákveðisverð er á, breytist hér við afnám ákvaeðis- verðsins syðra. Má þetta heita vel fyrir séð. Brezka pundið lækkar hér úr $4.45 í $4.04. Mr. Ilsley segir að sá rugling- ur sem komi á verðlag syðra, geti orðið hættulegur, en alt Landstjóra-hjón Canada heimsækja Winnipeg Það teljast ekki aðeins tíðindi og tilbreyting í erfiði og um- svifum hversdagslífsins, heldur almenn gleðifregn, og hátíðleg tilbreyting og fágæt, að hin tig- inbornu landstjóra-hjón Alex- um það geri stjórn þessa lands I ander greifi og frú hans skuli ráð fyrir að geta bægt þeirri vofu ’ heimsækja Winnipeg, þar sem héðan að miklu leyti; afdráttar-íþúsundir manna, nýleystir frá láusar tilraunir skuli verða í þá átt gerðar, hvernig sem fari. Verðlag á búnaðaráhöldum er ætlast til að verði það sama og bændur fyrir það hafi ekki á- herþjónustu eiga heima, og sem fyrir svo tiltölulega stuttum tíma börðust hraustlega, og unnu fræga sigra undir ágætri og mik- ið rómaðri stjórn þessa víðfræga stæðu til að hækka afurðir sínar yfrihershöfðingja. í verði. j Hið heppilega val þessa ágæta Samfara þessum traustu tök- j manns í landstjóra stöðuna, hef- um stjórnarninar, að halda niðri (ir sannast betur og betur, þann verðbólgu, mun spretta, að við- stutta tíma, sem hann hefir skifti við önnur lönd en Banda- gegnt henni. Þetta er fyrsta ríkin aukist. Mun það ekki síður heimsókn hans í Winnipeg, og er eiga við önnur lönd en Canada. jvonandi að hann njóti hennar hið Canada fann til þess, löngu kezta- áður en Bandaríkin afnámu á- ; Frá vesturfylkjum þessa lands kvæðisverðið, að gengi Banda- var fjöldi þeirra manna, sem um ríkjadollarsins var of hátt og að langt og erfitt hernaðar-tímabil koma hlaut að því, að það tak- börðust hreystilega, særðust, og markaði viðskifti við þau. Þau féllu svo þúsundum skifti. Voru virðast með öðrum orðum hafa það sigursælar árásir, og mun verið byrjuð með genginu að loka Alexander greifi leitast við að sig inni. i sjá svo marga af þeim hermönn- Þessu samfara hefir stjórnin!um- er afturkvæmt áttu heim, LANDNÁMSMAÐUR LÁTINN Tóm'as Björnsson Mynd þessi af Tómasi Björns- syni bónda á Sólheimum í Geys- isbygð nýlega látnum, barst blaðinu ekki nógu snemma til þess, að birtist með æfiminningu, er prentuð ér í þessu blaði um hinn látna frumbyggja. (Sjá æfi- minninguna á þriðju blaðsíðu). birt langa skrá vörutegunda, sem verðið á er ábyrgst að skuli ó- breytt verða. Sjálfstæð þjóð Þann 4. júlí síðastliðinn, lýsti Truman forseti því yfir, að Phil- lipines eyjaskeggjar hefðu feng- ið sjálfstæða stjórn, og mynduðu þannig lýðveldi. Þannig enda 48 ára yfirráð Bandaríkjanna yfir einhverjum stærsta erlendum landshluta eða ríki, er þau hafa hingað til ráðið. Truman forseti sagði, að Phil- lipines-þjóðin hefði glögglega sannað það, að hún væri því vel vaxin að taka á hendur sjálf- stjórn um hið 10 ára eftirlits- tímabil, er samveldisþingið á- kvað. Með því að veita Phillipines- búum sjálfstjórn, afsala Banda- ríkin sér umráðum yfri rúmlega 16,000,000 manns, og 115,600 fer- mílum af landi, sem nær yfir 7,000 eyjar. Réttur Bandaríkj- anna til umráða yfir herstöðv- um, hefir þó verið áskilinn, með samningi milli beggja þjóðanna. 1 sérstöku útvarpserindi til Phil- lipines-búa síðastliðið miðviku- dagskveld, frá ríkisdeildinni, hét forsetinn því, að Bandaríkin myndu gera alt sem í þeirra valdi stæði, til þess að styrkja hið nýja lýðveldi. Phillipines-þjóðin stóð ber- höfðuð í dynjnadi rigningu hinn 4. júlí, meðan flagg Bandaríkj- anna var dregið niður, en í stað þess nýr fáni hafinn að hún yfir eyjunum. Táknrænt merki þess, að lýðveldi hefði verið stofnað í Phillipines. Forseti, Manuel A. Oxas, og vara-forseti Elpidis Quirius unnu eið, að því, að stjórna og styðja að velgengni þjóðarinnar hin fyrstu og erfiðustu reynslu-ár. Sendiherra Bandaríkjanna, Paul V. MacNutt,. bar fram heillaóskir, og fullvissaði Phil- lipines-búa um, að engar hömlur af hendi þjóðar sinnar yrðu lagðar á frelsi hins nýja lýðveld- is. Embættismenn og fulltrúar frá 50 þjóðríkjum voru viðstadd- ir þessa hátíðlegu athöfn, og fluttu hinu nýstofnaða lýðveldi heillaóskir. R. St. og mögulegt er. Þessi tignu hjón dvöldu hér aðeins tvo daga á tveggja mán- aða ferðalagi sínu um Vestur- Canada, og var hinn stutti dval- artími þeirra algerlega upptek- inn við embættisverk af ýmsu tagi, þar á meðal för til Deer Lodge hermannaspítalans, þar sem um 57 landhers og flugliðs- menn nutu ljúfmannlegrar heim- sóknar síns fyrri yfirboðara. — Djúpar þakkir og hamingjuóskir fylgja Alexnader greifa og frú hans, er þau leggja af stað héðan áleiðis vestur. R. St. SKEYTI TIL KIRKJU- ÞINGSINS Reykjavík, 1. júlí Icelandic Federated Church, Lundar, Man. Kærar kveðjur með óskum um heill og blessun guðs. Sigurgeir Sigurðsson Friðarfundurinn 29. júlí Það mun nú ákveðið að fund- ur þessi fari fram eins og til var ætlast. Hugmyndin með hann var að ljúka við friðarsamninga gerðina. Skömmu eftir að þetta var ákveðið, fóru Rússar að fetta fingur út í það, sögðu Banda- þjóðirnar hafa lítið við friðar- samninginn að gera, nema þær stærstu fjórar eða fimm. Þær máttu koma til fundarins og ræða málin í smá hópum, eftir því hvað þær voru við þau rið- in. En þá leiddi til vandræða með hvernig ætti að orða til- kynninguna til þeirra eða heim- boðið á fundinn. En þá sýndi Frakkinn þá ráðsnild, að leggja til að hafa heimboðið svo einfalt ög óákveðið sem orðið gæti og það hefir Molotov nú samþykt Verða bandaþjóðirnar 21, er fundinn sækja. Þær mega gera illögur, en atkvæðisréttur þeirra er enn takmarkaður. En það má heita mikil eftirgjöf, af hálfu Rússa, að leyfa að þjóðir þessar skuli mega koma saman og líta hver á aðra þegjandi, þar sem út- litið var um skeið, að friðarfund- urinn færist fyrir. ÚR ÖLLITM ÁTTITM Frá 3. sept. 1939 til 1. maí 1946 voru alls í Bretlandi 6,156,- 000 karlmenn og 656,000 konur í þjónustu í stríðinu; í sjóliðinu voru 964,000, í landhernum 2,927,000 og í flugliðinu brezka (R.A.F.) 1,274,000. • * * Við hátíðahöldin 4. júlí í Bandaríkjunum, biðu 142 menn bana. Það virðist há dauðsfalla tala af slysum, en hún er þó lægri en s. 1. ár og oft áður. Um 24,000 konur og börn canadiskra hermanna, eru enn á Englandi. Bíður hópurinn þess með óþreyju, að komast til Can- ada. Er vonast til að f jöldi kom- ist vestur í júlí og ágúst, en tæp- lega allur hópurinn fyr en undir árslok. * * * Réttur til þess að framleiða sérstaklega létta bíla með “front wheel drive”, sem fundinn hefir verið upp á Frakklandi hefir verið veittur Henry J. Kaiser. Bíllinn, sem er að mestu úr áli (aluminum), vegur 1000 pund, hefir 55 mílna ferðhraða og fer 60 mílur á hverju galloni af gasolíu. Heimsækja Winnipeg Viscount Alexander og Viscountess <G©<5)ir gestir Hingað komu góðir gestir, glatt var oft á hjalla, fjögra radda sungu söngva, sem að kætti alla. Höfðingjar í lund og létu, ljós á veginn skína, skildu eftir brós og blíðu, bjarta um minning sína. Svona menn eru sómi þjóðar, sendið fleiri slíka; ekki þessa orða belgi, —- eða þá, sem sníkja. Heldur svona dáðá* drengi; Dóra, Bensa og Munda, þeir voru allir, og hann “Steini”, englar gleði stunda. Traustari væru bræðra böndin, bjartara út um hringinn, ef að svona sóma drengir, sætu friðar þingin. Látum New York, London, París, lofa þeim að reyna, það gæti aldrei orðið verra, allir vita hvað eg meina. H. E. Magnússon 25. júlí á að reyna atóm- sprengjurnar neðansjávar. Það sem með því á að vera unnið, er að sjá hvað hættulegar þær geti orðið skipum eða herflotum. Af fyrri sprengingunni á bráð- um að sýna myndir. Segja frétt- irnar. Þær verða litauðugri en nokkrar myndir áður. * * ♦ Canada hefir eignast nýja eyju. Hún heitir Emperors Is- land og er í Leach Lake í Jasper þjóðgarðinum. Eyjan hefir ver- ið gerð af Hollywood félagi (Paramount), aðallega til að búa til Eden í ástarleiksýningu, sem heitir: “The Emperor’s Waltz”. Eyjan kvað falleg vera einkum fyrir trén og grasið, sem þar er. Voru merkir leikendur þarna um tíma frá Hollywood að skemta sér um tíma (Joan Fon- taine, Bing Crosby, o. s. frv.). Að verkefninu loknu, var eyjan af- hent Canadá. * * * 1 Cleveland fóru ræningjar inn í banka nýlega um hábjartan dag, náðu í $1000 og komust undan með það, þó í bankanum væru um 15 manns í viðskifta- erindum. Á meðal viðskifta- manna í bankanum voru tvö börn um 5 ára og ræningjarnir skýldu sér með þeim fyrir skot- um, unz þeir komust í bíl sinn og í burtu. * * * Vara-aðmíráll Ross T. Mcln- tyre í sjóher Bandaríkjanna, seg- ir ekki óhugsanlegt að gefa megi blindum sýn, með aðstoð “radar” áhaldsins, ef sjóntaugar blindra séu í lagi, sem þær oftast eru, þó sjónin sé farin. KIRKJUÞING AÐ LUNDAR 27. júní, 1946 SMÆLKI Hæfileikar Joe Louis í hnefa- leik, eru þakkaðir því, hve auð- velt hann á með að sofa hvernig sem á stendur. Og auðvitað einnig í að kveða aðra í svefn. —Sat. Night. * ★ + Hið 24. ársþing Hins Samein- aða Kirkjufélags Islendinga í- Norður Ameríku var sett í Sam- bandskirkjunni á Lundar, 27. júní, kl. 8 e. h. 1946. Þingið byrjaði með guðsþjónustu sem prestur safnaðarins, séra Halldór E. Johnson, stýrði, og var ágæt- ur rómur gerður að kirkjuþings- ræðunni sem hann flutti. Ræðan birtist í Hkr. 3. júlí. Forseti kirkjufélagsins, séra Eyjólfur J. Melan, setti þá þing, og flutti þingsetningarræðu, sem mintist hinna miklu starfsmögu- leika framtíðrainnar. Hann mint- ist starfsemi kveníélaganna í Winnipeg og út um bygðir, og las upp skýrslu um hið mikla verk sem unnið hefir verið á hinu sfðasta ári í Winnipeg, und- ir merki Unitarian Service Com- mittee of Canada, og taldi þar upp fjárhæðina sem tekið hefir verið á móti, sem er á ellefta þúsund dollara. Fjórtán tonn af fötum hafa verið send frá Win- nipeg, og þar á meðal 65 bögglar af barnafötum, og mörg hundruð bögglaf af hreinlætismunum og ritfærum og bókum. Tvö hundr- uð og sjö börn hafa verið tekin til fósturs á þann hátt að borgað er með hverju barni til þriggja mánaða spítala veru, fyrir $45 hvert. Fólk sem leggur svona mikið á sig, í sambandi við líkn- arstarfsemi, fyrir menn og konur og börn í fjarlægum löndum, sem það þekkir ekki og hefir aldrei séð, getur ekki annað en haft góð áhrif, og vakið góða von um framtíð þeirrar hreyfingar sem það tilheyrir. Meðal annars hafa lútersku vinir vorir tekið undir í þessu verki, með því að senda inn bæði peninga samskot, fatn- að og aðrar vörur, sem nefndin sem stendur fyrir þessu fyrir- tæki er mjög þakklát fyrir. Forsetinn mintist þeirra, sem fallið hafa í valinn á hinu síð- asta ári og hvatti menn til að halda áfram því starfi, sem þeir unnu að og studdu. Hann hvatti Okkur konum er brugðið um að við tölum of mikið. En jafn- vel þó það kunni satt að vera, segjum við ekki frá helmingnum menn til að hlúa að þeim hugs af því sem við vitum. Lady Astor Þau hjónin Douglas og Ruby Mark að Lundar, Man., urðu fyrir þeirri sorg að missa mán- aðargamalt barn sitt, Lorne Douglas Mark, þriðjudaginn 2. júlí. Það fæddist og dó í Winni- peg. Það var jarðsungið að Lundar, fimtudaginn 4. júlí, af séra Rúnólfi Marteinssyni. unum og kenningum og stefnum sem munu bera beztu og full- komnustu ávexti í framtíðinni. Það var ósk hans að þessir kom- andi dagar mættu verða félags- skap okkar til hamingju og heilla! Séra Halldór E. Johnson flutti þá nokkur orð fyrir hönd safn- aðarins og fólksins á Lundar, og bauð alla þingmenn og gesti vel- Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.