Heimskringla


Heimskringla - 10.07.1946, Qupperneq 2

Heimskringla - 10.07.1946, Qupperneq 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1946 W. J. Lindal: fram að vera brezkir þegnar. ■— er lagt til síðu, (sem ekki er hægt a rAXU rkTCK-T? \ Sökum hinnar undirlægulegu af- að ganga fram hjá, þar eð það má Á.FölAtlA LAIN AUlöIVIvA töðu nýlendanna, var ekki hægt, sín mikils, meðal mikils hluta ÞEGNA GAGNVART NÝJU ÞEGNRÉTT- INDALÖGUNUM (Þriðja grein) hvaðan sem þeir voru, að gefa þeim ákveðin borgara réttindi. Hin óhjákvæmilega afleiðing varð sú, að í öllum nýlendunum þar sem löggjöf um stöðu inn- 1 fyrstu greininni var gefið stutt yfirlit yfir þróun borgaralegra réttinda í Canada, bæði að því er það átti við Canada, sem ríkis og til innbyggjaranna, sem borgara innan ríkisins. I annari grein- inni var gerð skýring á ákvæðum borgaralaganna, sem sýnir hver er innfæddur Canada borgari, hver verður canadiskur borgari, þegar lögin ganga í gildi og verða auglýst, og hver getur, með beiðni um borgarabréf, og er hæfur samkvæmt lögunum, orð- ið Canada-borgari. Þetta fólk verður dáltið meir en canadiskir borgarar. Það verður líka brezkir þegnar. 26. grein laganna hljóðar þannig: “Canadiskur borgari er brezlk- ur þegn.” Þetta er styzta greinin í lög- unum, en frá einu sjónarmiði, sem verður nánar rædd í síðustu greininni, er sú þýðingarmesta. Það opnar nýja leið: Canada er eini meðlimurinn í brezka ríkja- sambandinu, sem hefir myndað tvöfaldan borgararétt. Þegar borgaralögin verða birt, verðum við bæði canadiskir borgarar og brezkir þegnar. Þessi fyrirmæli laganna eru ekki gerð í óyfirveg- uðu flaustri, þeirra er sömdu þau, né Canada þingsins sem samþykti þau, heldur er það nið- urstaða sem komist var að eftir mjög nákvæma og ákveðna yfir- vegun. Það innibindur í sér und- irstöðu þeirrar stöðugu þróunar sem hefir verið samfara þjóð- ernis og borgaralegri afstöðu. Það eru tvær ástæður fyrir því að þessi grein var innibund- in í lögunum. Önnur, að miklu leyti löggjafarlegt form og venj- ur, sem eru svo flóknar og sam- ofnar allri canadiskri löggjöf, svo að frá því er næstum óvíkj- anlegt. Hin ástæðan er meir grundvallarlegs eðlis: greinin er sett í lögin af því, að það er hið ytra tákn þess sem vér erum og viljum flestir vera. Það hefir þegar verið bent á, að frá hinum fyrstu nýlendu- stofnunum, að brezkir þegnar sem settust að í þeim, héldu á- þjóðarinnar) finst mörgum að hagnaðurinn sé meiri en óhagur- inn. Hin óhjákvæmilega afleiðing þess er hin tvöfalda afstaða, sem byggjanna var samin, og rétt-;rætt verður um í síðustu grein- indi og skyldur teknar fram að inni. innbyggjarnir urðu að vera | brezkir þegnar. Réttindi brezkra Hinni sömu reglu var fylgt eft- ir að fylkin í Norður Ameríku þegna í Canada Þar eð canadiska þjóðin hefir voru mynduð, og var haldið á- kosið sér þetta tvöfalda fyrir- fram eftir fylkjasambandið (con-1 komulag, og gefið því samþykki federatioii). Afleiðingin af því, í sitt, þessi ákvörðun þeirra end- gegnum alt vort löggjafar fyrir-1 urspeglar sig í 26. grein laganna; komulag, skilyrðin fyrir því að það er gott að gera sér ljósa grein njóta réttinda, svo sem kosninga jfyúr því hver sé mismunur- réttar, og embætta, eru næstum mn milli canadisks borgara og undantekningarlaust þau, að brezks þegns, búandi í Canada. vera brezkur þegn. Til dæmis, Vér skulum einnig yfirvega undir sambands kosningalögun- hvaða hagnaður verður í því, að um getur hver sem er haft at- ivera sem einstaklingur, cana- kvæðisrétt, sem er “innfæddur diskur borgari og brezkur þegn. brezkur þegn, eða hefir verið veitt borgara réttindi”, og er fullra tuttugu og eins árs að aldri, og hefir átt heima í Can- ada í tólf mánuði. Samkvæmt Manitoba kosningarlögunum verður kjósandinn að vera inn- fæddur þegn Hans hátignar (His Majesty), eða hefir fengið borg- araréttindi (borgarabréf). Enginn getur ætlað á hve oft slík orð koma fyrir í sambands- og fylkja lögunum, eða jafnvel auka lögum sveitanna. Einungis hið formlega við- fangsefni að gera þá breytingu, að strika út orðin, brezkur þegn, og setja canadiskur borgari í staðinn, mundi verða ærið erfitt. En hér er einnig annað sem þarf að taka til greina. Sum fylkin gætu gert það að tilfinninga Brezkur þegn frá hvaða land; brezka ríkjasambandsins sem er, og á lögheimlii í Canada, hefir atkvæðisrétt eftir eins árs veru í Canada. Hann öðlast ekki þenn- an rétt með borgaralögunum, heldur eins og vikið hefir verið að áður, með ýmsum canadisk- um kosningalögum. Ef lögin leyfa að brezkum þegn sé veitt sérstakt embætti, og réttindi til að halda því, án tillits til hversu lengi hann hefir verið í Canada, getur brezkum þegn frá hinum löndunum, verið veitt embætti, undir eins og hann, löglega, stíg- ur hér fæti á land. Það sem hér hefir verið sagt, á ekki við um borgara Eire (Suð- ur írlands). Forseti Suður Ir- lánds, de Valera, hefir lýst’ því yfir að Eire sé lýðveldi, og að ... ^ borgarar þess seu ekki lýðskyldir mali, og þo ekki væn fynr aðra TT , ... , , , . Hans hatign konunginum, og seu ekki brezkir þegnar. ástæðu, neitað að kasta orðunum, brezkur þegn. Önnur ástæðan fyri 26. grein- inni í lögunum er sú, að Canada er eitt af fleiri löndum í sam- einingu brezka þjóðasambands- ins (The British Commonwealth of Nations). Lögin tala um þau sem lönd brezka ríkjasambands- ins, og þessi eru tilgreind: The United Kingdom, Canada, The Commonwealth of Australia, The Dominion of New Zealand, The Union of South Africa, Ire- land and Newfoundland. Mikill meirihluti canadisku þjóðarinn- ar vill halda þessu fyrirkomu- lagi áfram. Þegar tilfinningar spursmálið 'MnAi’i eitvL It/ieAAa+tdi ! LJÚFFENGI INNSIGLAÐ YÐUR TIL ÁNÆGJU H. L. macKinnon CO.UTO. WINNIPEO Melrose CcrHr&e R.ICH STRONG DELICIOUS Following a series of advertisements devoted to Veterans’ Out- of-work Allowances, this space will be used for the next few weeks to detail Veterans’ Insurance, prepared in co-operation with Department of Veterans’ Affairs. No. 14—VETERANS’ INSURANCE (Continued) Canadiian Life Insurance companies strongly favour the Veterans Insurance Act and are co-operating by instructing all life insurance representatives to familiarize themselves with the Government plan of life insurance. AII administration expenses are borne by the Government. If insurance protection for dependents is no longer required in the latter years of life, Veferans Insurance policies may be surrendered for liberal cash values. This fund might be used to purchase a Canadian Government annuity which would provide an income for life. In all phases, the Veterans Insurance Division is equipped to give competent advice. This can be obtanied by calling at the Re-establishment Credit Division, Department of Veterans Af- fairs, Third Floor, Commeroial Building, Notre Dame Avenue East, Winnipeg, or by writing the Area Rehabilitation Officer, Commercial Building, Winnipeg. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD165 Þar af leiðandi hefir innflytj andi frá Suður Irlandi engin þau réttindi sem brezkur þegn hefir í Canada, og kemur undir sömu reglugerð eins og aðrir útlend- ingar, ef hann óskar að gerast canadiskur borgari. Réttindi canadiskra borgara innan brezka ríkjasambandsins Sú viðurkenning sem brezkum þegnum er gefin í Canada, er ekki einhliða fyrirkomulag. — Borgarar Canada, verandi brezk- ir þegnar, njóta brezkra þegn- réttinda í öðrum löndum brezka þjóðasambandsins, auðvitað sam- kvæmt gildandi lögum í þeim löndum, um landvistarleyfi, bú- setu, borgaraleg skilyrði, burt- vikning og því um líkt. Samkvæmt samningum milli brezka konungsríkisins og ann ara landa, njóta brezkir þegnar vissra réttinda, og canadiskir borgarar njóta þeirra sem brezk- ir þegnar. Ef við hættum að vera brezkir þegnar, yrði Canada að endursemja þessa samninga. — Sum lönd, ef til vill, neituðu að semja eða ekki yrði hægt að kom- ast að eins hagstæðum samning- um. Það er annar hagnaður; úr því Canada hefir ekki stjórnar er- indsreka í sumum löndum, geta Canada-menn í þeim löndum, sem brezkir þegnar, leitað til brezkra embættismanna sér til aðstoðar. Konsúlsembætti, sam- kvæmt meiningu borgaralag- anna, er ekki einungis Canada konsúls eða fulltrúa embætti, heldur og samslags embætti í löndum brezka samveldisins. Þar eð skilningurinn er gagn- skiftilegur og sú von sameiginleg að systur ríkin muni og vilji fylgja því fyrirdæmi sem Can-J [ ada hefir sett, og semja og lög-! leiða lík borgaralög. Aðal mismunurinn Aðal mismunurinn milli stöðu canadiskra borgara og brezkra Iþegna, búsettra í Canada. kem- ur til greina þegar þeir fara úr Canada. Brezkum þegn, sem slíkum, er Zil Fulkomnar ánægju Vefjið Sígarettur yðar úr OGDEN'S FINE CUT eða reykið OGDEN'S CUT PLUG í pípu. ekki veitt nein réttindi í borg- aralögunum. Þessi réttindi eru bara staðbundin, þau hefjast strax með löglegri landvist í Canada, og á sama hátt eru úr gildi undir eins eftir burtför úr Canada. Innflutninga lögin tilgreina þær kringumstæður sem geta valdið því, að canadiskur borgari geti mist sinn canadiska lögheimilis- rétt. Þetta á sérstaklega við um þá sem hafa verið veitt borgara- réttindi (by naturalization) og brezka þegna, sem ekki eru fæddir í Canada. I báðum til- fellunum er lögheimilis réttur- inn tapaður, ef maðurinn er ár utan Canada. En lögin taka það ennfremur fram, með fáum smá- vægilegum undantekningum, að allir sem sækja um inngöngu í Canada, sem ekki eiga lögheim- ili í Canada, verða að koma inn, sem innflytjendur, samkvæmt innflutningalögunum. Þannig, ef Englendingur, sem hefir aflað sér canadiskra heimilisréttinda, fer úr Canada og er ár í burtu, getur hann einungis komið aftur sem innflytjandi frá Englandi, föðurlandi sínu. En canadiskur borgari tekur þennan borgara- rétt með sér. Hann getur samt sem áður mist borgararétt sinn undir kringumstæðum, sem teknar eru fram í borgaralög- unum; en það er honum sjálfum að kenna, eða afleiðing af athöfn- um hans. Með einni undantekn- ingu getum vér í sannleika sagt: Sá sem einu sinni er canadiskur borgari, er altaf canadiskur borg- ari; hann getur farið úr Canada hvenær sem hann vill og komið aftur þegar hann vill. En jafnvel þó mismunurinn milli canadisks borgara og brezks þegns, sem á heim í Canada, sé að mestu staðarlegt auka atriði (extra-territorial) sem komur til greina er þeir fara úr Canada, er það samt þýðingarmikið. Ást til föðyrlands síns getur dregið úr áhuga fyrir þroskun Canada. Nú þar eð stríðniu er lokið, verða samgöngur greiðari og víðtæk- ari. Það er þessvegna gert ráð fyrir, að brezkir þegnar í Canada muni vilja verða canadiskir borgarar. 1 sambandi við hin gagnskiftlegu réttindi brezkra þegna í brezka ríkjasambandinu, áleit canadiska þingið að reglan fyrir að veita brezkum þegnum canadisk brogararéttnidi, ætti að vera sem einföldust, en þó með hæfilegri tryggingu. Undir nýju lögunum verður brezkur þegn að fullnægja kröfu laganna, eins og aðrir innflytjendur, nema að hann þarf ekki að leggja fram yfirlýsingu um, að hann ætli að verða canadiskur borgari, og hann þarf ekki að koma fyrir dómara. Jafnvel þarf hann ekki að leggja fram formlega beiðni. Hann gerir yfirlýsingu fyrir rík- isritaranum að hann óski eftir vottorði um, að sér sé veitt cana- disk borgararéttindi. Beiðninni verða að fylgja sannanir, sem ríksritarinn gerir sig ánægðan með, að hann hafi öll þau skil- yrði; sem krafist er af útlending. Eftir að hann hefir fengið vottorðið, skipar hann sér með- al canadiskra borgara, sem eru í senn, canadiskir borgarar og brezkir þegnar. MRS. STEINUNN STEFÁNSON ekkja Stefáns J. Stefánssonar skipstjóra, andaðist á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipge 2. júlí árdegis eftir miklar þjáningar og nokkurra ára heilsubrest. Hún var fædd í Snæfellsnes- sýslu á Islandi, 14. júlí 1882. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson og Valdís Þorgeirsdóttir. Með þeim kom hún til Canada þriggja ára að aldri, árið 1885. Þau settust að í Mikley. Þar ólst hún upp um nokkur bernsku og ungþroska ár sín, en fór ung að vinna fyrir sér og vann lengi í Winnipeg. Þann 20. marz 1906, gfitist hún Stefáni skipstjóra Stefánssyni, af merkum skag- firzkum ættum, drenglunduðum og vel hæfum manni. Þau sett- ust að í Selkirk, og bjuggu um áratugi að 272 Dufferin Ave. — Maður hennar andaðist 5. marz 1944. Eftir lát hans fluttist hún á- samt Helenu, yngstu dóttur sinni, til Winniueg, en dvaldi um s. 1. vetur hjá Mrs. V. C. Ander- son, dóttir sinni, í Vancouver, B. C. í Winnipeg átti hún lengst af heima hjá Mrs. H. R. Garnett, dóttur sinni. Börn Stefánssons hjónanna eru: Ronald, Selkirk, kv. Olgu Mof- fitt; Lillian, Mrs. V. C. Anderson, Vancouver, B. C.; Jóhann, Sel- kirk, kv. Lenu Walterson; Vio- let, Mrs. H. R. Garnett, Winni- peg; Stefán, Selkirk, kv. Olive Epps; Helen, er dvaldi heima hjá móður sinni. Systkini hinnar látnu eru: Mrs. J. S. Borgfjörð, Seikirk og Mrs. J. B. Johnson, Prince Rup- ert, B. C. Fjögur barnabörn eru á lífi. Steinunn var merk kona, um- hyggjiisöm og góð móðir; hún innti af hendi mikla þjónustu í þágu Selkirk safnaðar, bæði í kvenfélagi og í trúboðsfélagi safnaðarins, og vann þar af heil- um og glöðum hug. Útförin fór fram þann 4. júlí, frá Langrill’s útfararstofu og lútersku kirkj- unni að viðstöddu fjölmenni. S. Ólafsson Hernám Grænlands Hinn 10. apr. 1941 tóku Banda- ríkin Grænland undir hervernd sína. Þann dag var gerður samn- ingur milli stjórnarinnar í Wash- ington og Henrik Kauffmans sendiherra Dana “í nafni Dana- konungs” um það að Grænland skyldi vera undir vernd Banda- ríkjanna á meðan Danmörk væri hernumin. 1 samningnum var líka tekið fram, að hann skyldi vera “í gildi þang^ð til það væri augljóst að hættan, sem vofði yfir Bandaríkjunum væri hjá liðin.” VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA Á Heiðarbrún Nú er komin á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. — Bóki'n er 232 blaðsíður, pnentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.