Heimskringla - 10.07.1946, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.07.1946, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1946 ^eimskrirttjla (StofnuB lítlJ Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winmipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON U1 ^nEDITOR'HEIMSKítlNGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON_____________________________ "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Ofíice Dept. Ottawa WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1946 Á förum heim Eins og lesendum Heimskringlu er kunnugt, bauð Þjóðrœkms- félag íslands með aðstoð og góðum vilja stjórnarinnar a s. 1. vetn nokkrum Vestur-lslendingum í heimsókn til ættjarðarinnar. Var svo gert ráð fyrir að heimsóknin yrði fjogra til sex vikna tima a þessu sumri, einhverntíma í mánuðunum jum og julx Nu þefi verið afráðið að þeir sem boðnir voru, en það voru ntstjorar b a - anna Lögbergs og Heimskringlu og Grettir Jóhannsson konsull, ásamt konum þeirra, leggi af stað n. k. sunnudag (14. juh) fra C P R. stöðinni í Winnipeg, til New York en ferðist, flugleið- is þáðan til íslands. Með þessu blaði kveð eg þvi kunmngjana um skeið, en ritstjórn blaðsins annast Ragnar Stefansson. Er mer ánægju-efni að geta sagt frá þessu, því eg er þess viss að þið lesendur blaðsins, græðið á breytingunm í þetta sinn. Við blaðið starfa aðrir ágætir menn, svo sem P. S. Pálsson, Sveinn Oddsson og Jón Samson, sem létta munu honum starfið. Er gott að hafa slika að bakhjarli, þegar í menn detta köst, eins^ og mig nu genr, a hlaupa frá starfi til að skemta sér. Vona eg jafnframt að vimr blaðsins út í frá, láti Heimskringlu njóta gamalla vinsælda og sendi henni eitt og annað til fróðleiks og skemtunar eins og þeir hafa gert. Starfsmenn blaðsins eiga það skilið, því vinsældir bláðsins eru meira þeim að þakka, en alment er ætlað. Með ljúfu samþykki og eindreginni hvatningu og aðstoð út- gáfunefndar blaðsins, um að njóta hins rausnarlega og vinsamlega boðs Þj óðræknisfélagsins heima og stjórnar íslands, legg eg því af stað heim n. k. sunnudag, eftir fjörutíu og tveggja ára burtu- veru frá ættjörðinni, en æði samfleytt 20 ára starf við blaðið. Eg hélt aldrei að eg væri fæddur undir þeirri heillastjömu, að eiga þess kost, að líta Island aftur. En nú hefir alt öðru vísi skipast en áhrofðist lengi fyrir mér. Og eg skildi nú skrifa lengra mál um þetta, ef eg gæti haft hugan við það, en sem eg ekki get fyrir til- hlökkuninni um ferðina heim. Verið því, lesendur góðir, blessaðir og sælir á meðan og gangi ykkur alt í hag. S. E. stefna heldur áfram, mun íbúa- tala Bretlands-eyja 1980, hafa lækkað úr 45,000,000, niður í 34,000,000. Þar sem austan Úral- fjalla, í Rússlandi, Japan, Kína og Indlandi fólksfjölgunin held- ur áfram, mun fólkstalan í Bret- landi, og öllum öðrum löndum Vestur-Evrópu lækka. Þetta er löngu sannað, hvað Frakkland snertir, og því er trúað, að þar sem búið sé að afnema hina föl- sku framsóknarhreyfingu nazis- mans, þá mun íbúatala Þýzka- lands brátt fara lækkandi. Á- stæðan til þessa verða ekki land- þrengsli, þar eð stefna þessi er eins áberandi í hinum hálftómu nýlendum Ástralíu og Nýja Sjá- landi. Hvert sem litið er, fjölgar hinn brezki kynflokkur, Ame- ríku-menn, Frakkar og Þjóðverj- ar, tæplega i á við gulu kyn- flokkana. íbúatala alls heimsins, sem nú er eitt sinn lifðu þótt nú séu þeir andaðir. Ef við viljum skapa æskunni þau skilyrði sem geri henni auð- ið að hugsa, yrkja, skrifa og starfa sjálfri sér til sóma en okk- ur til upphefðar, þurfum við að víkka og viðhalda því frjáls- ar þjóðfélags, treysta böndin sín á milli og við aðrar lýðræðis- þjóðir og taka höndum saman við þær, í því skyni að skapa nýjan heim friðar, lýðræðis og réttlætis.” Fróðleg og greinagóð er lýsing þjóðar vorrar. Niðurstöður sín- ar dregur Hagalín saman í þess- ari efnismiklu og mælsku máls- grein: “Hann sameinaði alla hina beztu eðliskosti íslendinga, svo sem þeir höfðu mótast í baráttu lyndi, sem framleiddi alla okkar efni norrænnar samvinnu”, á Guðlaugs yfirkennara, “Verk- > hungurs og hörmunga, var beztu og göfugustu andans- menn. Við þurfum að unna okk- ur og öllum þess réttar að mega láta skoðanir vorar í ljósi eðli- lega og óhikað án allrar íhlut- unar og skoðana kúgunar. Þá lærist okkur líka, kanske, að ræða málin svo sem siðuðum mönnum sæmir. Þær skoðanir, sem þola ekki frjálsar umræður og frjálsa rannsókn, eiga engan rétt á sér. Þær sigla að helströndum, hversú marga farþega sem þær bera um borð. Að frelsa andann frá kúgun og kyrkingi, og bjarga því líf- eitthvað yfir 2,000,000,000, vænlegasta frá dauða; það er verður meira en 21,000,000,000 j takmark og tilgangur hins sanna eftir 3 aldir, ef sú mannfjölgun,!frjálslyndis yerðum við þess i-u í ávalt minnugir, á þessu þingi og öllum okkar störfum, þá hækk- sem nu a sér stað heldur áfram með sama hraða, og auðsýni- lega verður mestur fjöldi þeirr- ar íbúatölu í Asíu. Að sönnu get- ur svo farið, að vaxandi þarfir og hækkandi lífsskilyrði dragi eitthvað úr fjölguninni, en þrátt fyrir það, að svo yrði, er mann- fjölgun þessara þjóðflokka hið alvarlegasta og umhugsunar- verðasta málefni. Er það, eins og Adolf Berle, fyrverandi aðstoðar-ríkisritari Bandaríkjanna bendir á, ekki Evrópa og Ameríka, sem yfir- Þetta hefti Norrænna jóla ei ráðin hafa lengur yfir nútíma fyrsti árgangur þessa vandaða og vísindum, iðnaði og flutnings- prýðilega ársrits Norræna fé- tækjum heimsins, heldur eru það lagsins á Islandi, sem út kom eft fulltrúafundi norrænu félag- anna, sem haldinn var á Solli- högda skammt frá Osló dagana 24. — 27. ágúst í fyrra, og var þar bæði um merkilegan og sögulegan viðburð að ræða, því að það var fyrsti fundur þeirra, sem haldinn var síðan fyrir stríðið. Eftirfarandi fundar- ályktun var samþykkt í einu hljóði, og lýsir hún vel þeim anda, sem ríkti á fundinum, og framtíðarstefnu norrænu félag- anna: “Fundurinn lítur svo á, að samstarf hinna norrænu þjóða hljóti, hér eftir sem hingað til, að vera einn þátturinn í hinu alþjóðlega þróunarstarfi og byggjast fyrst og fremst á skyld- leika máls og menningar þessara þjóða og hinni sameiginlegu MANNFJÖLGUNIN í ASÍU OG AFLEIÐINGAR HENNAR hungursneyð sýnast draga neitt úr fólksfjölguninni. Landið fæð- ir nú þegar einn fimta af íbúa- tölu heimsins, en það gæti sent 6,000,000 útflytjendur árlega, og þó aukið töluna heima fyrir. Um- boðsnefnd Rauða Krossins til Ibúatala Rússlands, Japan, Kína og Indlands fer vaxandi með furðulegum hraða. Talið er, að 4 börn fæðist á hverri mínútu Kína- skýrði svo frá árið 1929: í Japan,ogíKínaerÍallraíbúa,“Ef öll skip heimsins, sem nú heimsins — en hvítu mannflokk- eru n°tuö til farþegaflutninga, væru látin hætta öllum arnir, eða tala þeirra vex aðeins i á við gulu flokkana. Iðnaðartækni hefir aukið vald og orku, og hærri kröfur til lífs- ins hjá margri þjóð, er aftur úr samkepninni hafði dregist, og er árangurinn sá, að hin geysi- lega mannmergð þeirra mun öðl- ast miklu víðtækara og meira vald, og hafa þar af leiðandi ör- lagarík áhrif á heimsmálin í ná- lægri framtíð. sinum | áætlunarferðum, og væru notuð eingöngu til að flytja Kínverja heimshluta, þá myndu þau ekki nægja, svo ógurleg er mann- fjölgunin þar. Með þeirri fólks- fjölgun, sem nú á sér stað, og hefir átt um hálfrar aldar skeið, Kína og suðaustur Asía| þjóðirnar með hinum sívaxandi fólksfjölda, er öðlast hafa ný skilyrði, framkvæmdavald og kraft, er þær geta notað bæði til að byggja upp heiminn, og einn- ig til alheims eyðingar og tor- tímingar — bæði til góðs og ills. Það eru aðeins tveir mögu- leikar; stríð, þar sem hinum yfir- unnu þjóðum yrði gereytt; eða lögákveðinn og almennur undir- búningur alla þjóða undir frið um allan heim. Um þessa tvo kosti á mannkynið að velja. R. St. ar hróður feðranna fyrir afrek'sögu þeirra gegn um aldir. Sam- niðjanna. H. E. J. starf þetta sé fyrst og fremst rækt með sameigjnlegum mót- um, námskeiðum, kennara- og nemendaskiptum, ferðalögum og persónulegum kynnum, er starfsemi þessi hlýtur að skapa. Fundurinn álítur að á þennan hátt megi endurnýja og efla þá vináttu og þann samstarfsvilja, sem skapast hafði fyrir stríðjð og sem væri hinn eini raunveru- legi grundvöllur undir aukið samstarf hinna norrænu þjóða. Þau verkefni, sem fyndurinn telur að fyrst liggi fyrir að ir að heimstríðinu lauk, og er að ! rannsaka möguleika fyrir sé vonum hvað efni snertir að eig; j sameiginlegur vinnumarkaður litlu leyti tengt þeim sigurríku anra Norðurlanda ásamt gagn- ÁRSRIT NORRÆNA FÉLAGSINS Eftir próf. Richard Beck. Norræn jól V. Ársrit Norræna félagsins 1945, Rvík, 1945. VIÐBÓT við kirkju þingsmessu séra Halldórs E. Johnson, sem hirt var í síðasta blaði. og gleðiríku tímamótum. Má þar glöggt finna sterkan undir- straum þeirrar fagnaðaröldu, sem fór um hugi norrænna manna hvarvetna, þegar frænd- þjóðirnar á Norðurlöndum losn- uðu úr viðjum kúgaranna, því að “það voru mikil og óviðjafn- anleg gleðitíðindi öllum norræn- um frjálshuga, mönnum”, eins og ritstjóri þessa ársrits, Guð- laugur Rósinkranz yfirkennari orðar það réttilega í inngangs-j orðum sínum. verkandi félagsmálalöggjöf, sameiginlegur borgararéttur og aukið f járhagslegt samstarf land- anna og á hvern hátt megi auka samstarf þjóðanna á sviði vís- indarannsókna. — “Heimurinn bjartur og fagur” nefnist skemmtilegt og prýð- lega samið erindi, sem séra Sig- urbjörn Einarsson dócent flutti á útvarpskvöldi Norræna félags- ins í fyrra vetur, og segir þar frá ferðalagi hans um Svíðþjóð og Noreg á námsárum hans í Upp- Aðalefni ritsins hefst síðan!sölum sumarið 1936. Er þar með gagnorðu og íturhugsuðu • brugðið upp einkar glöggum Ræða þessi var birt í tölublaði Heimskringlu. En svo , , . , illa hafði tekist til, að tvær blað-j fra sinu eigin landi til annara gíður af handrifinu höfðu orðið|þeirra ' ávarpi eftir Finn Jónsson dóms- málaráðherra, er lýsir ágætlega 9Íðsta einiægum bróðurhug íslenzku iþjóðarinnar til frændþjóðanna Norðurlöndum og fúsleika til framhaldandi sam- eftir heima. Þar sem þau voru síðasti hluti ræðunnar, að tveim- ur línum undanskildum, geta þau verið lesin, sem beint fram- hald þess, sem áður var komið, Það er engin ástæða að van- þakka það sem vel er gert. Þótt vor andlegi gróður sé máske létt- vægur fundinn í verðlagsskrá þeirrar hálfmenningar, sem gætu Kina og juuauomi , ,. f _ og eru þvi her birt: fætt alla ibua heimsins. Dauðs-1 föll bæði í þessum stöðum og Indlandi eru að stórum mun Plágur, skortur og stríð, hafa fleiri en £ vestUrhluta heims, þó geysað yfir heiminn á síðastliðn-1 sýna stjórnarskýrsiur) að fóiks. um 10 árum, en svo er mannlegu fjöldinn hefir aukisf um 5>000 . eðlifarið,aðþráttfyrirþettaalt, 00Q á einum ára F • 4Q _ . hefir íbúatala heimsins aukistL^ yar falan 284,000,000, en á jhr^kir ®er af þvi einu’að greina svo mikið, að þess eru engin síðastiiðnu ari var hún 390,000,- f ^ T dæmi áður. betn en við mætti buast, svo ílla Þrátt fyrir alt og alt eykst,°°°' , , _ , 'sem að honum er búið. I þessu mannfjölgunin svo, að ef að ekki', ^essar skyrsiur syna, að |kjarrviði felast máske teinungar dregur úr þeirri fjölgun bráð-!hækkunm stafar af bættum úfs- j þeSs gróanda, er gæti hækkað lega, þyrftu sem svarar 15 nýir sklJyrðum. meira hreinalæti og vorn hróður meðal komandi , ... * , , , , . , fullkomnan læknishjalp. hnettir að myndast a hvern old,, J til þess að bj^rga heiminum frá1 Brazilía er eitt það landið, starfs við þær. Greininni lýkur með þesum drengilegu orðum, þar sem horft er annars vegar yfir glæsilegan feril Norður- landaþjóða á stríðsárunum og hinsvegar túlkuð framtíðarhug- sjón þeirra um samvinnu þeirra í milli og við aðrar þjóðir. “Þátttaka Norðurlandanna í heimstyrjöldinni er allt í senn saga hetjudáða svipaðra og þeirra, er þekktar eru beztar úr fornsögum vorum og hinu fræga kvæði um “Þorgeir í Vík”, saga mannúðar, mannvits, almennrar skipulagningar og föðurlands- ástar, þar sem frjálsir og hugs- andi menn fylkja sér saman í órjúfandi fylkingu, til þess að kynslóða, kæfum við hann ekki! verja föðurland sitt, réttindi og í fæðingunni. (Meðal okkar er menningu. Hún sýnir hvernig nú enginn Jón Ólafsson til að ^ ástin á frjálsri hugsun lýðræði bjarga “fjalla eða sléttuskáld-j og menningu notast í baráttu tvöfaldað íbúatölu sína á j Um” framtíðarinnar frá gleym- j gegn einræði og kúgun. Hún tæpum fjórða parti úr öld. Því sku þagnarinnar eins og hann sýnir að frelsislöngunin er sterk- er líklegt að Brazilíu aukist sá bjargaði St. G. á sínum tíma). j asta aflið sem til er, til þess að ásmegin á næsta mannsaldri, að Svo haglega ljóða nú samt samqina hverja þjóð gegn óvin- hún verði eitt af stórveldum ýmsir “Vestmenn”, að þeir gætu inum. Hún sýnir hvernig einvald heimsins. Rússland er nú þegar sjálfsagt kallast meir en hag- j anum mun jafnan örðugást að stórveldi, en hvað mannfjölda j yrðingar hefðu þeir eitthvert, kúga þjóðir, sem unna frjálsri snertir, hefir það hvergi nærri' yrkisefni, sem hæfi þá til hærra , hugsun og lýðræði náð sínu hámarki. j veldis. Það er athyglisvert, aö Þó að mannfallið í síðasta'þeim lætur einna bezt að yrkja stríði væri hræðilega mikið, þájerfiljóð. Er það tilviljun? O- er áætlað, að íbúatala þess 174,- jekk-í!!! Hinn næmi skáldsmekk- 000,000 (1940), muni verða 250,- ur þeirra leiðirþá frá ládeyðunni Norðurlöndum sú göfuga hug- þar semj000,000 eftir 25 ár. jtil lífsins, frá þeim lifandi dauðu j^jón að efla andlegt og efnalegt stríð né Til samanburðar, ef þessi til þeirra dáðríku og djörfu, sem (lýðræði sitt, efna til fyrirmynd- hungursfelli. Þetta er niðurstað- Þar sem mannfjölgun hefir far- an, sem ameríska manntals-,ið ákaflega v^xaiidi. Heíir það stjórnarskrifstofan hefir komist ianci að, og leggur hún til, að atom- orka, eða einhvert annað afl verði notað til að framleiða lífs- viðurværi handa þessum sívax- andi mannfjölda. Geigvænlegasta staðreyndin er auðvitað sú, að þar sem fólks- fjöldi Evrópu stendur má heita í stað, eða fer jafnvel fækkandi, eykst fjöldi þjóðflokkanna í Asíu með uggvænlegum hraða. Gleggsta dæmið þessu til sönnunar, er Kína, hvorki plágur, flóð, Undirokun annara þjóða er Norðurlandaþjóðunum fjarri skapi. Hins vegar vakir fyrst og fremst öllum þorra manna á myndum bæði af landi og þjóð- lífi. Tvær sérstaklega athyglis- verðar greinar í þýðingu Jóns Eyþórssonar er hér að finna eftir kunna norska menntamenn og rithöfunda, “Blessun lestursins” eftir Harald Greig, formann Norræna félagsins norska, og “Jólaræða á Gríni” eftir Francis Bull pdófessor, og eiga þær báð- ar rætur sínar að rekja til fang- elsisvistar þeirra á stríðsárun- um, því að höfundarnir voru í hópi hinna mörgu norsku frels- is- og ættjarðarvina, sem naz- istar hnepptu í fangelsi vegni frelsisástar þeirra og ættjarðar- ástar. Ræða Bulls prófessors er einn af fyrirlestrum þeim, en þeir voru alls eitthvað 2000 tals- ins, sem hann hélt fyrir með- fanga sína í Grínifangelsi, en hann var hafður í haldi í meir en 4 ár. Fyrirlestur þennan ein- kennir djúpstæð ættjarðarást, hetjuhugur og pldheit hvatning í þá átt að láta eigi óréttlætið og hin þungu kjör buga sig. Jón Sigurðsson forseti, þjóðar- leiðtoginn”, en það er ræða, sem Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur flutti á Isafirði 17. júní í fyrra, ber því ágætt vitni, hversu skörulegur og snjall ræðumaður höfundur hennar er eigi síður en fjölhæfur rithöf- undur. Er ræða þessi bæði sam- in af víðtækri þekkingu og rik- um skilningi, og í henni mikil tilþrif, svo að hún er mikilsverð viðbót við hið marga og mikla, sem ritað hefir verið um hinn mikilhæfa og ástsæla leiðtoga ímynd þess heilbrigðasta í ís- lenzku þjóðareðli að fornu og nýju. Og hann færði okkur ekki einungis frelsið, sem af hefur gróið allt það, sem við höfum öðlast síðustu 70 árin. Hann gerði það að veruleika fyrir okkur, sem skáldin hafa sungið um og vegsamað: Trúna á sjálfa okkur, trúna á getu og menningu lítillar þjóðar, trúna á landið og hafið við strendurnar. Og þarna er árangur trúarinnar: Hin sléttu tún, hin glæstu og þægilegu hús, hinar styrku og fögru fleytur, hinir bílfæru vegir, dráttarvél- arnar, skurðgröfurnar, vegýt- urnar, sundlaugarnar, íþrótta- svæðin, skólarnir, hin íslenzku listaverk lita og lína, bækurnar í bókabúðunum og á heimilun- um og í bókasöfnum almennings, sjúkrahúsin, vísindastofnanirn- ar, en ekki sízt hinn þreklegi, vel menntaði æskulýður þessa lands. Og lítið á fánann, sem blaktir hér yfir okkur, blár sem himinn vorsins, rauður sem log- ar Heklu, hvítur sem breðar Drangajökuls”. Þá er hér prentað meginmál ræðu þeirrar. “Hin sameiginlega hugsjónarfleifð vor”, sem höf- undur þessarar umsagnar flutti á allsherjar móti norrænna manna í Winnipeg fyrir nokk- urum árum síðan og nýlega var birt í “Heimskringlu”. Þýðingar eru einnig í ritinu á æfintýrinu “Búálfurinn hjá flesk mangaranum” eftir H. C. Andersen og smásögunni “Angela og blómið” eftir Ivar Lo-Johansson, rithöfund, sem Jón Helgason blaðamaður ís- lenzkaði. Sérstaklega aðlaðandi er sá bálkur ritsins, er nefnist “Norræn svipbrigði”, en það eru mjög fallegar landlagsmyndir af Norðurlöndum og ættjarðarljóð um þau öll, á ísl., dönsku og norsku eftir höfuðskáld þeirra. Annars er aðeins eitt frumort kvæði í ritinu, “Vormorgun í Reyfyjavík”, eftir Huldu skáld- konu, fagurt kvæði eins og vænta mátti, og vafalaust eitt meðal síðari eða síðustu kvæða þeirrar þjóðkunnu og vinsælu skáldkonu, sem átti svo mjúk strengjatök, en þetta er lokaer- indi umrædds kvæðis: Klukkur hringja í Landakoti — lífið rís af sæng. Hve ljós og hrein er gjöfin, sem mannsins barni er fengin. Dagur njTr með blæ og geislum, hafi, vori, væng og vaxtarþrá í jörðu — hér fá- tækur er enginn, sem finnur, sér og heyrir hvað forsjón manni gaf á frjálsri og ríkri eyju við bjart og auðugt haf. Loks er yfirlit yfri starf Nor- rænafélagsins árið 1945, eftir Guðlaug yfirkennara, sem bæði er ritari félagsins og ritstjóri ársritsins. Félagið hefir starfað með líkum hætti og undanfarið taðið að ýmsum opinberum sam- komuhöldum, haft með höndum skólafræðslu um norræna sam- vinnu, gengist fyrir fjársöfnun Norðmönnuum til handa. Stærsta verkefni þess sem stend- ur er þó bygging “Norrænnar hallar” á Þingvöllum, sem verði bæði veglegt samkomuhús og ánægulegur dvalarstaður, og er nú unnið af kappi að því að afla fjár til byggingarinnar og öðrum undirbúningi. Þá munu allir félagsmenn Norræna félagsins, og aðrir unn- endur norrænnar samvinnu, fagna því, að Norræn jól munu halda áfram að koma út, því að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.