Heimskringla - 10.07.1946, Side 7

Heimskringla - 10.07.1946, Side 7
WINNIFEG, 10. JÚLÍ 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ENSKI YÍSINDAMAÐUR- INN JOHN BURDON SANDERSON HALDANE Eftir próf. Stig Veibel t>að var ómetanlegt á her- námsárunum í Danmörku, hve drengilega danskir vísindamenn gengu fram f frelsisbaráttunni og sýndu með því skilning sinn á þýðingu baráttunnar fyrir landið, sjálfa sig og vísindastarf- semi sína. Þeim var ljóst, að full- komið lýðræði er hverri þjóð lífs- nauðsyn og til þess að öðlast það eða vernda, verða öll önnur sjón- armið að víkja. Það er því lær- dómsríkt að líta um öxl til þess sinnuleysisástands, sem ríkjandi var fyrir 1940 bæði við háskól- ann og aðrar æðri mentastofnan- ir. Prófessor Haldane, sem nú er hér í heimsólkn, er einn þeirra, sem löngu fyrir stríð höfðu áttað sig á nauðsyn þess að berjast fyrir verndun og eflingu lýðræð- isins. 1 bók, er nefnist A. R. P. (Air raid precautions, þ. e. loft- varnaráðstafanir) og út kom 1938, segir hann m. a.: “Eg spurði einu sinni frænda minn sáluga, Haldane lávarð, hvern hann mundi kjósa fyrir verj- anda, ef hann yrði ákærður fyr- ir morð”. “Það veltur á því, hvort eg er saklaus eða ekki,” svaraði hann. “Ef eg hefði fram- ið morðið, mundi eg vafalaust kjósa Sir John Simon. Sir John er í tölu hinna áhrifamestu nú- lifandi málaflutningsmanna, og heimurinn mun lengi minnast þess, með hvílíkum árangri hann varði hernám Japana í Man- sjúríu, meðan fundir Þjóða- bandalagsins stóðu yfir 1932”. Og Haldane sannar, hvernig þetta skref leiddi óhjákvæmilega til hlutleysis Breta í Abessiníu- styrjöldnini, þar sem Franco naut þýzk-ítalskrar aðstoðar. — Hann gengur ekki að því grufl- andi, þegar hnan gagnrýnir und- ansláttarpólitík Chamberlains stjórnarinnar gagnvart öxul- ríkjunum. Hver er svo þessi vísindamað- ur, sem leyfir sér að taka þátt í umræðum bæði um innanlands- og utanríkismál? Er hann “sann- ur” vísindamaður, eða er hann st j órnmálamaður ? Hann er hvorttveggja. Vís- indamannsferill hans er í stuttu máli þessi: Hann stundaði nám í Eton^og við New College, Ox- ford; kennari í lífefnafræði við Cambridge-háskóla 1922—32; þrófessor í lífeðlisfræði við Royal Institution, London 1930—32; prófessor í efnafræði við Uni- versity College, London 1932— 37 og í biometri sama stað 1937 og síðan. Þetta gæti verið ferill hvers og við að fylgjast með því, hve! einasta vísindamanns, sem helg-1 vel hefði tekist að beita henni í l | ar sig sinni starfsgrein og kærir hinum ýmsu greinum, þar á sig kollóttan um heiminn utan meðal í minni vísindagrein, líf-; ] , vinnustofu sinnar. En um próf. fræðinni. Hann svaraði því, að Haldane gegnir öðru máli. Hannjhann fylgdist með þessari þró- hefir æfinlega beitt þekkingu 1 un, og eg sá, að hann félst á hana sinni á sviði þjóðmálanna. Fað- frá sjónarmiði Hegels, en for- ir hans var lífeðlisfræðngur og dæmdi hana sem hugsjónamað- ^vann að rannsóknum á loftræst- ur”. ingarfyriríkomulagi í námum, i Prófessor Haldane lætur sér verksmiðjum, skipum og skólum ekki nægja að reyna að fá starfs- til að skapa grundvöll að löggjöf bræður sína til að skilja þýðingu til að treysta öryggi þeirra, er marxismans fyrir vísindin og starfs síns vegna urðu að dvelj-1 daglegt líf. Hann telur það og ast á stöðum með slæmri loft-1 skyl(lu sína að fá almenning til 'ræstingu. J. B. S. Haldane tók j ag skilja þýðingu hanls fyrir Iþegar frá 1905 (hann er fæddur j þjóðlífið í heild. Hann skrifar í 1892) þátt í þessum tilraunum og þvj skyni vikulegar greinar í hélt þeim áfram til ársnis 1922; jDaily Worker. Síðan er safn hvarf þó frá þessu starfi umiþessara greina gefið út í bókar- skeið vegna herþjónustu í fyrri iformi Qg ma þar m a. nefna bók- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI __________Björn Guðmundsson, Reynimel 52 íCANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask____________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man.____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man._..........................G. O. Einarsson Baldur, Man._......................:-------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man--------------------Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man________________K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Eifros, Sask.....-i...........Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask___________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man____________________________ G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jöhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Asgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man___________________—...........S. Sigfússon Otto, Man________________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man.........................Ingim. ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Sinolair, Man...............-........K. J. Abrahamson Steep Rock, Man...............-...........Fred Snædal Stony Hill, Man_________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask..........-.......-.....Arni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C._____„Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn________Miss C. V. Dalmann, Minneóta, Minn. Milton, N. Dak.............................S. Goodman. Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________'C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak—!-------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba heimsstyrjöldinni, þar sem hlut- verk hans varð um síðir að vinna ásamt föður sínum að varnar- ráðstöfunum gegn gasárásum Þjóðverja. Hann tók sem sér- fræðingur þátt í nefndarstarfi á ina Science and Everyday Life, er út kom 1939. Aðra bók má og nefna, sem að vísu er ekki eins I auðskilin, en þó ætluð fyrir al- j menning, þ. e. The Marxist Philosophy and the Sciences, vegum ensku ríkisstjórnarinnar útg_ 193g Er það safn fyrir. (strax árið 1924), en hætti þvi (lestra við háskólann í Birming- starfi, þar eð hann taldi það ekki ham) þar sem hann rekur þá þýð- bera árangur. í Spánarstyrjöld- inni rannsakaði hann þar í landi framfarir í loftvörnum og skráði niðurstöður sínar í bókina A. R. ingu, sem marxisminn hefir fyr- ir stærðfræði, eðlisfræði, efna- fræði og þjóðfélagsfræði — í stuttu máli allar greinar vísind- P., sem að framan er getið. Eitt anna (hann talar þó t. d. ekki um af því, sem hann komst að, var malvlsin(ji og lögfræði). 1 við- það, að hættan af gasstyrjöld1 tali, sem eg átti við hann í des. ^ s. 1. sagði hann mér, að hann e. mannfall á hverja beitti nú með miklum árangri1 væri fremur lítil, þar sem árang- urinn, þ. smálest sprengna væri miklu i minna eftir gassprengjur en tundursprengjur. Síðast liðin 6 ár hafa fært honum heim sann- inn um þetta. Hann hefir á mörgum sviðum reynt að gera hina lífeðlisfræði- legu þekkingu sína nytsama "framkvæmd og hefir aldrei hik- að við að nota sjálfan sig sem “tilraunadýr”, ef hann hélt sig með því geta náð árangri, sem marxiskum aðferðum á núver- andi starfsviði sínu, efnarann- sóknunum. Prófessor Haldane er framúr- skarandi eljumaður. Auk vís- indastarfa sinna gefur hann sér tíma til að sitja í útgáfunefnd 1 fyrir Daily Worker og hann var til skamms tíma í miðstjórn enska kommúnistaflokksins. — Hann talar oft á fundum — vís- indalegum og pólitískum, æfin- þýðingu hefði. Mönnum er enn lega hress { bragði, fullur anda- í fersku minni hinar miklu til- giftar og tilbúinn að berjast fyr- raunir, sem gerðar voru til að bjarga áhöfn enska kafbátsins Thetis, sem fórst. Þar reyndi Haldane á sjálfum sér áhrif mis- munandi loftþrýstings og súr- efnisþrýstings. Hefðu þær til- raunir getað haft hina stórkost- legustu þýðingu fyrir hina inni- lokuðu áhöfn, ef tekist hefði að komast í samband við hana. En þær mistókust, án þess að Hal- dane fengi að gert. Alt það, sem að framan er sagt, hefði próf. Haldane getað gert án þess að þurfa að taka nokkra árkveðna pólitíska afstöðu, þó að bók eins og A. R. P. sýni, að hann er ákveðinn andstæðingur fasismans. En hann lét sér ekki nægja að játa trú sína á lýðræði alment. Hann tók skýra afstöðu og gekk í lið með samstæðasta fylkingararmi enskra verka- manna, kommúnistaflokknum. Ef til vill hefir hann að nokkru leyti fylgt fordæmi ættmenna sinna. Þegar hann hélt fyrir- lestur við Birkbeck College í London árið 1938 til minningar um Haldane lávarð, fyrrum vara-konung Indlands, frænda sinn, sem hann talar um í bók- inni A. R. P., valdi hann a. m. k. sem efni í fyrirlesturinn heims- skoðun marxismans og hóf fyrir- lesturinn með þessum orðum: “Haldane lávarður fylgdi kenningum Hegels mestan hluta æfi sinnar. Síðustu árin gerðist hann meðlimur verkamanna- floikksins, var hægfara, en ákveð- inn sósíalisti, að eg hygg. Það er því næsta eðlilegt, að fyrirlestur til minningar um hann fjalli um þá heimsskoðun, sem í aðalatrið- um er bygð á kenningu Hegels, en eitt höfuðverkefni þeirrar heimsspeki er að lýsa þróuninni frá auðvaldsskipulagi til sósíal- isma. 1 síðustu samræðum okk- ar Haldans lávarðar, nokkrum máuðum áður en hann dó, talaði eg um þau djúpstæðu áhrif, sem eg hefði orðið fyrir við að sjá þessa kenningu framkvæmda í svo ríkum mæli í Sovétríkjunum ir því áhugamáli, sem hann hef- ir gert að sínu: framgangi sósíal- ismans. Það er vissulega gleði- efni fyrir Kaupmannahafnarbúa að fá próf. Haldane í heimsókn einmitt nú til að skýra fyrir dönskum starfsbræðrum og dönskum stúdentum, hvað það sé, sem veldur einmitt þessari af- stöðu hans. Ef að líkum lætur, mun hann sízt fá óglæsilegri á- heyrn én brezka útvarpið á her- námsárunum, einkum meðal þeirra, sem nú fá tækifæri til að kynnast persónulega einum af forystumönnum enskra vísinda- manna, forystumanni á sviði vís- inda og stjórnmála.—Þjóðv. Professional and Business - ' Directory - —- Omci Phonz Rxs. Phon* 94 762 72 409 Dr. L. A. Sígurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Gulleyjar Ein af Filipseyjunum er nefnd Mindoro, en það er afbökun á því nafni, sem Magellan gaf eyjunni á 16. öld. Hann nefndi hana Mina de Oro, en það þýðir gull- náman. Eyja þessi er mjög skógi vaxin, en þar hefir hvorki fund- ist gull né dýrir málmar enn sem komið er. Suðvestur af Filipseyjum er önnur eyja miklii stærri, sem var kölluð Isla de Oro (Gulley). — Nafnið er gefið af Spánverjanum Saavedra, árið 1928. Seinna fékk eyjan nafnið Nýja Guinea, vegna þess að íbúarnir þar líktust mjög íbúunum á Guineaströnd Afríku. Ekki fanst þó gull á þessari ey fyr en eftir seinustu aldamót, og var nokkuð af gulli unnið þar rétt fyrir stríðið og flutt í flug- vélum tli Ástralíu. Salomonseyjar fengu nafn sitt árið 1568, og var því haldið fram, að þar hefði gullnámur Salo- mons konungs verið. En þrátt fyrir alda leit hefir ekki fundist neitt gull þar að ráði. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbrevttasto islenzka vikublaSið Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalstíml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental. Insurance and Financíal Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wiimipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watchee Marriage Licenses Issued 899 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Frá vini A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg DR A. V. JOHNSON DBNTIST SM Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar m TOEONTgKjEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. H. J. PALMASON & Co. Cbartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 9S9 Fresh Cut Flowers Dally. Plants in Seaacm We speclalize in Wedding & Concert Bouquets <& Funeral Designs Icelandtc spoken A. S. BARDAL selur lfkklstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Bnnfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina. 843 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 iQKSTOREJ ’tl'lAÁ 702 Sargent Ave_ Winnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.