Heimskringla


Heimskringla - 10.07.1946, Qupperneq 8

Heimskringla - 10.07.1946, Qupperneq 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. JÚLÍ 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kikrjunni í Árborg, Man., sunnu- daginn 14. júlí n. k., kl. 2 e. h. * * * * Jarðarför Þóra Guðmundsóttir, kona Ingvars Gíslasonar, sem var lengi bóndi við Reykjavík, Man., norður með Manitoba vatni, var jörðuð s. 1. miðvikudag, 3. júlí. Hún dó s. 1. vetur í Winnipeg (18. febrúar) og þá fór kveðjuathöfn fram í Sambandskirkjunni í Winnipeg, 21. feb., en vegna ó- færðar þar norður frá varð greftrunin að bíða til sumars, og fór hún nú fram s. 1. miðvikudag. Séra Philip M. Pétursson jarð- söng. Pjöldi fólks kom saman á heimilið, þar sem hin látna kona átti heima svo mörg ár, og ól börn sín upp, til að minnast hennar og kveðja hana, er henni var fylgt til grafar. Á undan kveðjuathöfninni fór fram skírn- arathöfn, er barna barn hennar var skírt, Raymond Thor Daniel sonar-sonur hennar, fæddur að- eins tveimur mánuðum áður en hún kvaddi þetta líf. — Hún var jörðuð í grafreit Reykjavíkur- bygðarinnar, þar sem margir vin- ir hennar hvíla, og þar sem dótt- ir hennar hvílir einnig, sem dó s. 1. haust, í september mánuði, suður í Chicago. * ★ * 28. f. m. andaðist ekkjan Guð- rún Gíslason frá Hayland, Man., á Grace sjúkrahúsinu í Winni- peg. Hún var jarðsett af séra H. E. Johnson, 3. þ. m. Þessar- ar mætu merkis konu verður síðar getið. * ★ ★ Meðtekið í útvarpssjóð j Skírnarathöfn Hins Sameinaða Kirkjufélags | Raymond Thor Daniel, sonur J. K. Johnson, Hecla, Man. $5.00 þeirra hjóna Mr. og Mrs. Rúnólfs Sigurður Sigurðsson, jGíslason, var skírður miðviku- Silver Bay, Man. ______$2.00 dagnin 3. júlí, að Reykjavík, við Mr. og Mrs. Björn Björnsson, | útfararathöfn ömmu hans, Þóru Lundar, Man. .. $1.00 Guðmundsdóttur konu Ingvars Eiríkur Scheving, Lundar, Man____________$1.00 Mrs. Thora Finnbogason, Langruth, Man____________ $1.00 Mrs. Sigurlaug Knútson, Gimli, Man. ___________ $4.00 Mr. og Mrs. Guðjón S. Frið- riksson, Selkirk, Man. $2.00 ar. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak. ______$10.00 Th. Bergmann, |Gíslasonar. Séra Philip M. Pét- ursson skírði. Guðfeðgin voru Oddný, föðursystir barnsins, og maður hennar, Mr. Bingaman, bæði frá Chicago, og sem voru j komin heim til æskustöðva Mrs. Bingaman til að vera viðstödd við kveðjuathöfn móður henn- Á kvennaþingi Sambands Frjálstrúar Kvenfélaga er hald- Geysir, Man. $1.00 ið var 29. júní s. 1., var Miss Sig- Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg, Man. ★ * * Gifting Laugardagskvöldið 29. júm urrós Vídal, 123 Home St., Win- nipeg, Man., kosin fjármálaritari Sumarheimilis ísl. barria að Hnausum, og tekur framvegis á móti öllum gjöfum til styrktar heimilisins. Eg vil því þakka öllum þeim s. 1. voru gefin saman í hjóna- sem eS hef haft bréfasviðskifti band að heimili Jóhanns og við- viðvíkjandi heimilnu, s. 1. Maríu Straumfjörð í Seattle, jtvö ar- fYrir hvað vel og rausnar- Wash., dóttir þeirra Unnur(lega fólk hefir styrkt heimilið Vicky og hr Frances Boyett. —; með fjárframlögum sínum, hugs- Séra K. S. Sæmundsson gifti.,unarsemi Þess °S velvild 1 alla Viðstaddir voru rúml. fimtíu staði> °§ híálP Þess á margan vandamenn og vinir beggja ungu hátt- Fyrir alt þetta er eg inni- hjónanna. Skyldfólk og tengda- fólk brúðarinnar kom frá Astor- ia, Ore., og Vancouver, B. C. — Hús var blómum prýtt, ótal góð - ar gjafir gefnar — og prýðileg veizla stóð alt kvöldið. Brúðhjónin fóru til British man og Kristín Margrét Fjeld- Columbia stuttan túr — en fram- ] sted, bæði til heimilis að Lund- tíðar heimili þeirra verður hér í ar, Man., gefin saman í hjóna- Seattle. Þeim fylgja hamingju- lega þakklát. Vinsamlegast, Sigríður Árnason * * * Sunnudaginn 23. júní, voru þau Guðmundur Fjölnir Good- Mr. og Mrs. Jóhannes Gísla- son frá Elfros,, Sask., komu til bæjarins s. 1. mánudag sunnan frá Norður Dakota, þar sem þau hafa verið í heimsókn um skeið. Þau héldu samdægurs norður til Gimli, en búast við að leggja aí — Benedikt frá Saskatoon ásamt óskir margra vina hvar sem leið- in liggur. Seattle, 2. júlí 1946. Jakobína Johnson * * ★ Mrs. Barbara Gangwer frá Columbus, Ohio, er í heimsókn í bænum. Hún er dóttir Guðm. E. Eyford í Winnipeg. Hún dvel- ur hér yfir júlímánuð. Börn band, af séra Rúnólfi Marteins- syni. Giftingin fór fram á heim- ili Fjeldsteds fjölskyldunnar. — Brúðhjónin voru aðstoðuð af Miss Kristjönu og Mr. Eggert Fjeldsted, systkinum brúðarinn- ar, Miss Ingibjörg Bjarnason frá Winnipeg söng einsöngva, Mrs, Jóna Matthíasson frá Winnipeg lék á píanó giftingarlag. All- stór hópur vandamanna og ann- stað heimleiðis á morgun. Það er hér! NÝ UPPGÖTVUN » GOLDEN cc Stomach Tablets Hræddur að borða, sumar fæðu tegundir, er valda uppþembu, óhægindum, brjóstsviða, súr- um maga, andfýlu, uppþembu, ofát. ofdrykkja. Ekki að þjást að raunalausu. FAIÐ SKJÓTA HJALP MEÐ ★ Snöggri breyting ★ Bragð góðu "Golden" Stomach Tablets 360 pillur $5.00, 120 pillur $2.00 55 pillur $1.00. Reynslu skamtur lOc í HVERRI LYFJABÚÐ MEÐALADEILDIN hennar tvö eru með henni: Louis ' ara vina var þar viðstaddur. — Gwen og Franklin George. Enn- Rausnarlegur veizlufagnaður var fremur kom sonur Guðmundar framreiddur. Brúðhjónin lögðu á stað sam- dagurs í skemtiferð suður í Minnesota-ríki. Heimili þeirra verður á Lundar. Við þessa hjónavígslu var skírð lítil stúlka, systurdóttir brúðarinnar. Nafn hennar er Laurel Rose Björg, og foreldrar hennar eru þau hjónin Jón Ed- win Marteinsson og Laufey Lára (Fjeldsted) Marteinsson. Heimili Mr. og Mrs. Skúli Björnsson og yngsti sonur þeirra frá Foam Lake, Sask., dvöldu hér í borg- inni nokkra daga s. 1. viku. Þau fóru héðan áleiðis heim s. 1. I COUNTERSALES BOOKS konu sinni og dvöldu hér í þrjá daga. Mrs. Gangwer sagði erfiðleika nokkra á að afla sér margra nauðsynja er á heimilum þarfn- aðist, bæði til fatnaðar og ann- ars. Og nú eftir afnám ákvæðis- verðsins, mun háverðið ekki bæta neitt úr þessu. Benedikt sagði uppskeru horfur góðar í Saskatchewan og þeirra er að Langruth, Man. framtíðarhorfurnar góðar. * * * ★ ★ ★ Gefið í “Save the Children Fund” Kvenfélagið “Freyja”, Geysir, Man., $50, í minningu um fimtíu ára afmæli félagsins. Þessi upp- mánudag, en koma við í Amar- anth, Man., þar sem Mr. Bjöms- son á systur. Þann 29. júní síðastl., voru þau Halldór Guðnason og Christ- ine Anderson gefin saman í hjónaband. Fór sú athöfn fram í Augustine United kirkjunni í Winnipeg. — Presturinn, séra R. McGillivray framkvæmdi hjóna- vígsluna. Foreldrar brúðarinn- ar eru Mr. og Mrs. H. Anderson í Wynyard, Sask., en brúðgum- inn er sonur Mrs. Guðnýjar Guðnason og Páls heitins Guðna- sonar, Baldur, Man. Hin ungu ] hjón munu setjast að í Baldur,' Man. * » * Messuboð Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden, Man., sunnudaginn 14. júlí, kl. 2 e. h. Fólk íslenzku bygðarinnar beðið að athuga þetta. S. Ólafsson hæð hefir nú þegar verið send til Toronto, og mun félagið fá kvitt- un þaðan. Eg óska félaginu til hamingju með afmælið og allrar blessunar í framtíðinni. Kærar þakkir, Hólmfríður Danielson Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með x því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Messur í Nýja íslandi 14. júlí — Geysir, messa kl 2 e. h. Hnausa, messa kl. 8.30 e. h. 21. júlí — Framnes, messa kL 2 e. h. Víðir, messa kl. 8.30 e.h. B. A. Bjarnasor| Gamal kunnur Seinni part síðustu viku kom inn til borgarinnar Guðjón Kristjánsson frá Mikley í Nýja íslandi. Hann tekur sér hvíld um fjögra vikna tíma á hverju sumri, og dvelur þær að mestu hér í bænum. Guðjón átti um langt skeið heima hér í borginni og kyntist mörgum, því hann fór víða um, þar á meðal með eldivið fyrir Tryggva heit. Ólafsson, en Guðjón var um mörg ár ökumað- ur við eldiviðarverzlun Tryggva. Guðjón er nú tekinn nokkuð að eldast, þó hann láti tiltölulega lítið á sjá, og er mér sagt að hann hlaupi enn léttilega eftir íkálfum Kristjáns bónda Tómas- jsonar í Mikley, en á því mynd- í ar heimili hefir hann dvalið síð- justu tíu árin eða svo. Guðjón er einnig vel kunnur þeim er í fyrri daga iðkuðu manntafl, var hann flinkur í þeirri þraut og hlaut þann heiður að vera taflkappi Canada á þeim árum. Á hann enn medalíur og virðingarskjöl er honum voru veitt, og geymir auðvitað þetta sem sjáaldur auga síns til dauðadags. ★ * * Eftir lestur í Sameíningunni Hugsaðu ljóst um það landi, lífs þíns í veði er krans. Nú bregður hún Sameining brandi og bana vill Guði vors lands. John S. Laxdal ★ * * / Walter Anderson frá Everett, Wash., sem með fjölskyldu sinni hefir /dvalið hér um tveggja vikna tírna, lagði af stað heim til sín í gærmorgun (þriðjudag). * * * Real nice cottage in Gimli 6 rooms, suitable for occupa- tion all year. Large lot, all fenced. Nicely treed and shrub- berý. Corner 6th Ave. and Centre St. Immediate posses- sion. Pirce $2000, terms arrang- ed. Phone or wrie MacKay, % M. Einarsson Motors Ltd., River & Osborne, Winnipeg, Man. ★ ★ * BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Asgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood Calif. Bjarni Sveina&on, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarssno, Árborg, Man. Dr. S. E. Bjömson, Ashern, Man. Látið kassa í Kæliskápinn WyNoU The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent McLeod River Lump $14.10 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg “Tons of Satisfaction" Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 * 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. MIMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 4.30 til 6.30 laugardögum 2—4 Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Sími 37 486 eigendur Þakkarávarp Vér undirrituð þökkum inni- lega öllum þeim sem á einn eða annna hátt sýndu hluttekningu í veikindum og við jarðarför syst- ur og tengdasystur, Gerðu Magn- ússon. — Oss er ljúft að þakka öllum sem komu og styttu henni stundir og hjálpuðu á annan hátt og færðu henni blóm, sem hún elskaði, ennfremur þeim sem sátu hjá henni fyrir lengri eða skemri tíma og einnig fyrir blómin fögru og miklu, sem send voru á kistuna, og einnig ber oss að þakka séra Rúnólfi Mar- teinsson fyrir orðin fögru er hann flutti og svo sóngfólkinu, sem var svo gott að koma og að•• stoða. Vér megum ekki gleyma Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, hon- um ber hjartanlega að þakka fyrir alls hans nákvæmni og einnig Nurse Önnu Stefánsson, sem altaf var reiðubúin að að- stoða fram á andlátsstund okkar kæru systur. Góður guð launi ykkur öllum, vér biðjum þess hjartanlega. Rósa og Gunnl. Jóhannson - * X Til Lúlla K. Andlega í kreppu og kút kominn er eg Lúlli, sendu mér nú eitthvað út áfram svo eg rúlli. En ef velta á mig fæst eitthvað svo mér hlýni; það mun taka því sem næst þrettán pund af gríni. Rósm. ★ ★ * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. John S. Brooks Limited DUNVILLE, Ontario, Canada MANUFACTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leland Hotel, Winnipeg Umboðsmaður íyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta Nýjar Bækur til Sölu Alþingishátðin 1930, Próf. M. Jónsson, 300 myndir..$23.00 Vasasöngbókin, 300 söngtextar................. j.60 A heiðarbrún, ljóðmæli, Dr. Sveinn E. Björnsson Ritsafn I, Br. Jónsson........................ 9.00 Saga íslendinga í Vesturheimi, Þ. Þ. Þ.„III. bindi. Björninn úr Bjarm./landi, Þ. Þ. Þ............ Grammar, Text & Glossary, Dr. Stefán Einarsson. A Primer o/ Modem Icelandic, Snæbjörn Jónsson.... 2.50 Lutherans in Canada, Rev. V. J. Eylands, 107 myndir 3.00 The Björnsson’s Book Store & Bindery 702 SARGENT AVENUE WINNIPEG. CANADA Bandi Ób. $23.00 $18.50 1.60 3.75 2.50 9.00 5.00 3.25 2.50 8.50

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.