Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. JÚLl 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA ÍSLENZK KONA SEGIR FRÁ REYNSLU SINNI Á HERNÁMSÁRUNUM 1 NOREGI Viðtal við £rú Guðrúnu Bóas- dóttur Brunborg Fyrir rúmri viku kom varð skipið Ægir frá Kaupmanna- höfn með eitthvað af íslenzkum farþegum og þrjá Norðmenn — eins og stóð í blöðunum, en Norð- mennirnir voru frú Guðrún Bóasdóttir frá Reyðarfirði, og tveir synir hennar, Erlingur og Egill. Eg hitti frú Guðrúnu á Ás- vallagötu 9, þar sem hún dvelur með sonum sínum, meðan hún er í bænum. Höfðingleg, gráhærð kona tekur hlýlega í höndina á mér, þegar eg heilsa henni. Hækja og stafur liggja við stólinn hjá henni, og það er eins og hún lesi hugsanir mínar: “Já, eg hef ver- ið veik síðan í júlí í fyrra, var skorin tvisvar upp, en nú er eg orðin það brött, að eg get geng- ið um með staf og hækju og er meira að segja komin alla leið til íslands,” segir hún brosandi. Þér komuð með Ægir? Já, mig langaði til að ferðast með löndum míiium, fólki, sem eg þekkti, það var eins og að vera strax komin heim. Hve lengi hafið þér dvalizt erlendis? Hann dó 8. apríl 1944, en við j Næsti fundur Einingarfél. 27. foreldrar hans vissum ekki um sama mán. að Sandh. dauða hans fyrr en í maí 1945, Af þessu má það ljóst vera að Eg fór til Noregs haustið 1918 og hef búið þar síðan. Við hjón- in höfum búið í Asker, utan við Osló, síðan 1927. Og þér hafið ekki komið heim öll þessi ár? Jú, eg dvaldi heima um tíma 1939, —og svo skall styrjöldin á, en nú er eg komin aftur til ættlandsins, meðfram til þess að heilsa upp á móður mína, sem er enn á lífi, zpttingja og vini. En þessi ferð mín núna heim hef- ur líka annan tilgang. — Mig langar til að halda nokkra fyr- irlestra um hernámsárin í Nor- egi og segja löndum mínum frá, hvernig norska þjóðin komst út úr þeim hreinsunareldi. Hvernig leið fjölskyldu yðar á þessum ógnarárum? Svipur frú Guðrúnar verður kaldur, og það bregður fyrir leiftri í gráum augum hennar. “Þjóðverjar handtóku elzta son minn, Olav, sem stundaði hagfræði við háskólann í Osló, og Erling bróðir hans, sem þá var 18 ára, 8.júlí 1943. Þeir voru báðir í andstöðuhreyfingunni. Erlingi var sleppt eftir 7 mán- uði, Olav hef eg ekki séð síðan. Hann var sveltur til dauða í fangabúðunum í Natsweiler. ári seinna. Olav sonur minn var ,söngfélagið var sérstakur félags- með hæstu mönnum, 1.93 sm. á skapUr óháður Einingunni, enda hæð, og þegar hann var hand- hafði það starfað um tíu ára tekinn, vó hann 93 kg. Hann skejð; þegar þarna var komið var fyrst settur í eins manns segU — þag var stofnað 1882. — klefa í Möllergaten 18, en 9. des. 1943, var hann fluttur til Þýzka- Sigurgeir Jónsson söngkennari á Akureyri, sem þá var enn bú- lands. Þeir, sem sáu hann þar settur hér á Stóruvöllum, átti síðast, sögðu, að hann hefði Þa mestan þátt í hinu blómlega vegið 45 kg. Maí og júní-dagarnir í fyrra, þegar Noregur fagnaði frelsi sínu, eru mér einnig ógleyman- sönglífi Bárðardals um þessar mundir. Frá þessum degi, 6. des. til líð- andi dags hefir Einingarfélagið legir. Eg var stolt yfir því að lifað og starfað ár hvert að sömu sonur minn hafði verið einn af ^ viðfangsefnum, með þeim einum þeim mörgu, sem gaf okkur ^breytingum, sem óhjákvæmileg- landið aftur. En um leið sótti sú|ar eru á hugðarefnum óg hátt- hugsun stöðugt á mig: hvernigjum æskunnar á hverjum tíma. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík.. Amaranth, Man. Á ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICÁNADA Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man_............................G. O. Einarsson Baldur, Man.................................O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man-----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.................._._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask.__----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................._Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont........;.................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................__D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man________________________________S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man—................._•.............B. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man__________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinolair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man_______—.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask......................—Arni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man..............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak------------ E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D._________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D... Gardar, N. D— Grafton, N. D__ Hallson, N. D— Hensel, N. D. „C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain'P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_______Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak...........................S. Goodman Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif..... John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba get eg reist þessum hjartfólgna syni mínum minnisvarða, sem honum sé verðugur og táknrænn fyrir þær hugsjónir, sem hann lifði fyrir. Og þá minntist eg allt í einu lítils atviks frá stríðsár- unum. Olav gleymdi eitt sinn matarböggli sínum á borðinu. Eg fór á eftir honum og fékk honum böggulinn. “Hvað við eigum það gott, mamma, eg vildi þú værir móðir allra þeirra stúd- enta í Osló, sem ekkert hafa að borða og eiga í allskonar erfið- leikum”. Þegar eg minntist þess- ara orða fanst mér þau vísbend- ing um, hvað eg átti að gera. — Olav var vátryggður fyrir fimm Það var strax í upphafi eins og það er enn, alhliða skemmtifé- lag fyrir æsku sveitarinnar, og alla þá er æskunni vilja fylgja. Áður fyrr var glímt á fund- um og ætíð sungið, dansað og rætt um landsins gagn og nauð- synjar o. fl. o. fl. Oft var gefið út félagsblað og er svo enn. Einingarfélagið hefir þegar þjálfað þrjá ættliði til félags- legra átaka og félagslegrar ábyrgðar með meiri og minni árangri eins og gengur. Einingarfélagið hefir jafnan verið snar þáttur, og er enn, í menningarlífi sveitarinnar, og þús krónur. Þessir peningar eru oft átt nokkurn þátt í ýmsum al- nú í sjóð við háskólann í Osló,jmennum framkvæmdum henn- ar. Þegar fram liðu ár gekk Ein- ingin í bandalag við önnur ung- mennafélög, þau er mynda Ung- mennafél. Islands. Frásögn Alberts. Jónssonar er táknræn lýsing á aðstæðum öll- um í landinu þegar ungmenna- félögin stigu sín fyrstu spor. Heita mátti bjart veður. og ber sjóðurinn nafn sonar míns og meiningin er, að það sem kann að koma inn fyrir fyr- irlestra mína, renni í þennan sjóð, og upphæðir úr sjóðnum verði svo veittar jafnt íslenzkum og norskum stúdentum, sem stunda nám við Oslóarháskól- ann. Veikindi mín síðasta ár ollu því, að eg hef ekki hingað til getað neitt unnið fyrir þetta ,Verstu skammdegishríðar kúg- hjartans mál mitt. En nú byrja unar og harðréttis voru hjá- eg hér heima, því að þótt Olav gengnar og fyrsta skíma sjálf- sé dáinn, vil eg stuðla að því, jstjórnar og framtakssemi tekin meðan mér endist heilsa, að hug- að lýsa. Ennþá lá þó landið allt og fólkið undir fannalögum fátækt- arinnar og frjálsir straumar sjónir hans haldi áfram að lifa hjá norskum og íslenzkum stúd- entum, og þeir læri að skilja eins og sonur minn, að Málet er nett S kapandiorku í ísadróma aðstöðu opp a flámme selv om det ender med döden P. V. Þjóðv. 30. apríl 46. FRÁ FYRSTA DEGI Skýring — Höfundur þessar- ar greinar, er vinsamlega beð- inn afsökunar á því, að aðeins 9Íðari hluti hennar er tekinn upp í blaðið.—Ritstj. — — Vegna þeirra er fýs- ir að fá lítinn andblæ frá fyrsta morgunsári þeirra æsku- lýðssamtaka, sem síðar urðu svo útbreidd og áhrifarík um íslands- byggðir allar, og sem kunna að hafa gaman af því að vita nokk- ur nánari skil á upphafi eins ungmennafélags, sem nú er orð- ið meir en hálfrar aldar gamalt, þá skrifa eg hér upp dagbókar- blað frá 1892 um stofnfund Ein- ingarinnar í Bárðardal — eftir einn stofnandann, Albert Jóns- son frá Stórumýri. “6. des. þriðjud., 8—10 gr., átti að heita bjart verður. Þá lögðum við af stað á Jarlsstaða- fundinn margumtalaða. Við bræðurnir þrír — Onni — Kalli — Friðrika og litla Bögga, hún var á sleðanum með orgelinu. Við fórum út fljót, var það ágætt, alveg augalaust, rak í það í þessum seinustu hríðum. Seint gekk að smala saman á fundinn, en á endanum urðu að- komandi 19 fundarmenn. Það var sungið og dansað og svo rætt um tilgang samkom- unnar. Var þar komið á stofn félaginu “Einingin” með einnar kr. árstillagi. Og nokkrir úr því félagi gengu aftur í söngfélagið, sem ákveðið var að kæmi saman næsta sunnud. að Stóruvöllum til æfinga.” leysisins. Samt var lagt af stað með orgelið, hljómborð söngsins og gleðinnar, og fólkið kom sam- an og stofnaði félag í trú á ein- ingarmátt mannanna og í bjart- sýnu trausti á framtíðina og gróðurmátt vorsins í þjóðlífinu. Og þessu fólki varð að trú sinni. Island vitnar um það í dag. Því varð að trú sinni, vegna þess að það átti sjálft bjartsýni, áræði, atorku og ást og trú á landið og beitti afli sínu til sameiginlegra átaka. Öll ungmennafélög á íslandi eiga hér um óskilið mál, hvort sem þau voru stofnuð 6. dag des- embermánaðar 1892 ellegar þriðja jóladag 1905, eða ein- hvern dag þar á milli, eða þá fyrr eða síðar. Enga ósk á eg stærri til handa íslenzkri æsku en þá, að henni megi auðnast að starfrækja og efla nú og æfinlega félagskap um gjörvallt ísland, sem sam- hliða heilbrigðu skemmtana- starfi er sér þess fyllilega með- vitandi að: “lífsins kvöð og kjarni er það að líða og kenna til í stormum sinna tíða”. 12. marz 1946. Jónas Baldursson á Lundabrekku Professional and Business - - Directory —- =~= Orric* Phoni Ras. Phonz 94 76^ 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours . by appointment 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð-• inn vilji útgefandans að ekki líði á löngu að fleiri hefti komi fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. — Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsími 30 S77 Vlðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Insurance and Financiai Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDO.—Wiimlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rlngs Agent for Bulova WaÆcbee Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh cmd Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 DR. A. V. JOHNSON DENTIST S94 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Logfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smesrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipég H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountantc 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 25J Notre Dame Ave., Phone 27 9St Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Season We speclalize ln Weddlng <fe Concert Bouquets & Funeral Deslgns Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur lfkldstur og annast um útíar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina. M3 SHERBROOKB ST. Phons 27 334 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ]JÖfíNSONS ÍÓÓKSTÖRÉI 7C2 Sargent Are., Winnlpeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.