Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.07.1946, Blaðsíða 8
•< STDA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JÚLl 1946 FJÆR OG NÆR Rétt þegar blað vort er að fara í pressuna, barst hr. Á. P. Jó- hannssyni bréf frá Grettir syni sínum, þar sem sagt er frá því, að burtför flugfarsins íslenzka frá New York, sem heimfararnw héðan að norðan fara heim tii íslands með, geti dregist um tíma, sökum rannsókna þeirra sem standa yfir í Bandaríkjun- um í sambandi við slys þau, er nýlega hafa átt sér stað þar á vissri tegund loftskipa, og þar af leiðandi geti farþegalistinn á íslenzka loftfarinu breyzt að ein- hverju leyti. ★ ★ ★ Kirkjuvígsluathöfn í Piney N. k. sunnudag, 21. júlí, fer fram kirkjuvígsluathöfn í Piney, er kirkjan þar, sem söfnuðirnir í bygðinni í sameiningu hafa reist, verður vígð. í>átt taka í athöfn- inni séra Philip M. Pétursson frá Winnipeg, séra Skúli Sigurgeirs- son frá Gimli og prestur United Church félagsins. Gunnar Er- lendsson frá Winnipeg aðstoðar á orgelið, og gert er ráð fyrir að athöfnin verði sem hátíðlegust. Allir bygðarbúar eru góðfúslega beðnir að láta þessa frétt berast út. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. N. A. Narfason og sonur þeirra frá Foam Lake, Sask., komu til borgarinnar í gær. Þau dvelja hér fram á næsta föstudag. ★ ★ ★ Gifting Gefin voru saman í hjónaband 6. júní s. 1. af Rev. D. Carr, Steveston, B. C., Margaret J. Stefánsson frá Kandahar, Sask., og Thorsteinn J. Anderson, Steveston. Brúðurin er dóttir Sigurðar Stefánssonar og Clöru konu hans, látin fyrir nokkrum árum. En brúðguminn er sonur Elinar Anderson, ekkju Jóns heitins Anderson frá Selkirk, Man. Að hjónavígslunni afstað- inni, sátu skyldmenni brúðhjón- anna rausnarlega veizlu á heim- ili Mr. og Mrs. Bjarna Eirickson- ar. Framtíðar heimili brúðhjón- anna verður í Steveston. Gifting Hjónavígsla Þann 26. júní, fór giftingarat- j Gefin voru saman í hjóna- höfn fram í Sambandskirkjunni band, s. 1. laugardag, 13. júlí, j'Winnipeg, er séra Philip M. Pét- j Baldur Thorarinn Danielson og ursson gaf saman í hjónaband, Ingibjörg Pálsson, bæði frá Ár- Ellwood Roland Bradbury og borg, Man., að heimlii séra Phil- Agnes Ethel Craig. Brúðarmeyj- j ip M. Pétursson, 681 Banning St. ar voru Miss Elsa Pétursson og Brúðguminn er sonur Guðjóns Miss Elsie McNab, en aðstoðar- Soffaníasar Danielssonar og maður brúðgumans var Dennis Guðlaugar Unu Gíslason konu Grenan. Einnig var Lynda Bell, hans, en brúðurin er dóttir Thor- lítil frænka brúðgumans “flow -1 gríms J. Pálssonar og Guðrúnar er girl”. Ólafur Pétursson var Helgason konu hans. Brúðhjón- svaramaður brúðarinnar. Brúð-^in voru aðstoðuð af Ingimar D. armeyjarnar báðar, brúðurin og Danielson bróður brúðgumans, séra Philip eru öll systkina börn. 'og míss B. Pálsson, systur brúð- Brúðurin er dóttir Malcolm1 arinnar. Einnig voru nokkrir Craig og Lily Katherine McNab,1 vinir og ættingjar brúðhjónanna konu hans, í Foam Lake, Sask.1 viðstaddir Gunnar Erlendsson aðstoðaði við Gifting Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti, séra Sigurði Ólafs- syni, að prestsheimilinu í Sel- kirk, þann 13. júlí voru, Wil- bert Nicholson Bryan, Kirkness, Man., og Nena Johnson, Selkirk, Man. Nýgiftu hjónin setjast að í Kirkness, Man. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa M GOOD ANYTIME ÍSLENDINGADAGURINN í CHICAGO 16. JÚNÍ * * * orgelið og Miss N. Paulson söng einsöngva, “The Lord’s Prayer” og “Because”. — Bríjðkaups-1 veizla fór fram að heimili Mr. og Mrs. O. Pétursson, 123 Home St., og þar komu saman margir vinir , og ættmenni brúðhjónanna. — | , ... , _ * og fiskiverzlun í morg ar. Hann Framtiðarheimili þeirra verður i x _ t_, í Winnipeg. * * Skírnarathöfn Það var drungalegt veðrið þennan dag og hélst þannig allan daginn, rigndi samt ekki til muna en hiti mikill, um 95 stig 1 í skugga. Samkoman var samt i allvel sótt og skemti fólk sér vel. Nokkru eftir hádegi, þegar Mr. og Mrs. Th. Thorsteinsson j f0lk hafði matast, setti forseti frá Portage La Prairie, Man., 'yísis, Egill Anderson, samkom- The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi voru hér stödd í borginn fyrri part þessarar viku. Þau áttu áð- ur lengi heima í Selkirk, þar sem Mr. Thorsteinsson rak kjöt- mörg þar vestra. * una, var byrjað með því að syngja þjóðsöng Islands, “Ó guð vors lands” og “Hvað er svo glatt”. Síðan kallaði forsetinn á dr. Árna Helgason, hélt hann er ættaður frá Wynyard, Sask., jstutta tölu á íslenzku og flutti og þangað höfðu hjónin brugðið , kveðjur til Vísis frá Thor Thors sér í fyrri viku í heimsókn til sendiherra Islands í Washington. Sunnudaginn 14. júlí, skírði' skyldmenna og vina er þau eigajMr. Helgason hafði verið þar á séra Philip M. Pétursson þrjú börn, Wesley Gerald Hannes, og Villa Dale, börn Wesley Mcln- Enn frá Blaine tosh og Fríðu Maríu Björnsson • Kvisast hefir hér á ströndinni, Mclntosh, og Baldur Brian, son að íslendingadagsnefndin í Sixten Nelson og Ingibjargar Blaine hafi nú þegar rekið smiðs- Björnsson Nelson. Athöfnin fór höggið á skemtiskrána, er fram á fram að heimili Mr. og Mrs. Mc- 1 að fara í Peace Arch Park, Intosh, 197 Roseberry St., St. Jsunnudaginn 28. júlí, næstkom- James^ Mæður barnanna eru andi. Digurmæla nokkurra hef- systur, dætur Brynjólfs sál. ir þótt kenna í auglýsingum Björnsson og Maríu sál. Kristj- |nefndarninar að undanförnu. — ánson konu hans. Mr. og Mrs. Hefir hún jafnvel tekist á hend- Mclntosh eru á förum til Suður-,ur að stjórna veðri og vindum Ameríku, þar sem Mr. Mclntosh ^þennan dag. Sá er þetta ritar hefir stöðu hjá flugflutningafé- hefir nýlega átt tal við nefndar- lagi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent McLeod River Lump $14.10 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" í Buenos Aires. * ★ Dánarfregn Hinn 9. yfirstandandi mánað- menn, og virðist þeim lítið hafa farið fram í hógværð síðan í fyrra, því þeir láta nú öllu jsvo hingað til Chicago og gekk n ferð nýlega. Síðan var sungið “Ó, fögur er vor fósturjörð”. Þar næst kallaði forsetinn á aðal ræðumann dagsins, Kristvin Helgason, hann er nýlega kom- inn heim úr hernum, ræða hans gekk aðallega út á það sem fyrir hann kom í herþjónustunni. Eg sendi ræðu hans hér með til birt- ingar í blöðunum, hún er vel þess virði. Eg heyrði fólk ljúka lofsorði á hana yfirleitt. Kristvin Helgason er uppalinn nálægt Kandahar, Sask., hjá Mr. og Mrs. Ghris Helgason, eru þau fósturforeldrar hans, og tók hann þeirra nafn. Hann gekk á miðskóla í Wynyard, Sask., flutti Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutnlngur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. MlftNISJ BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph B B D 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson ði Son, Sími 37 486 eigendur drýgra en nokkru sinni fyr og ar lézt Mrs. Sigurveig Friðfinns- láta jafnvel í veðri vaka, að nú dóttir Benediktsson, að heimili fyrst hafi þeim verulega tekist Það er hér! NÝ UPPGÖTVUN »GOLDEN « Stomach Tablets Hræddur að borða, sumar fæðu tegundir, er valda uppþembu, óhægindum, brjóstsviða, súr- um maga, andfýlu, uppþembu, ofát, ofdrykkja. Ekki að þjást að raunalausu. FAIÐ SKJÓTA HJÁLP MEÐ * Snöggri breyting ★ Bragð góðu "Golden" Stomach Tablets 360 pillur $5.00, 120 pillur $2.00 55 pillur $1.00. Reynslu skamtur lOc I HVERRI LYFJABÚÐ MEÐALADEILDIN dóttur sinnar, Mrs. W. J. Mc Gougan, 204 Victoria Cres., St. Vital. Hún hafði átt við þunga vanheilsu að stríða hin síðustu ár. Sigurveig sál. var fædd í Langadal í Húnavatnssýslu, 31. des. 1865. Til þessa lands kom hún árið 1905, ásamt manni sínum Jóni Benediktssyni, og þremur börn- um. Þau hjón hafa lengst af búið í St. Charles, og um langt skeið að Lundar, Man. Hin látna lætur eftir sig, auk eiginmannsins, þrjú börn, áður- nefnda Mrs. W. J. McGougan, Mrs. Sveinsson, til heimilis að Marquette, Man., og Árna, er heima á í St. James, og hjá hon- um dvelur nú hinn aldraði faðir. Ennfremur lætur hin látna eftir sig 15 barnabörn. — Hún var jörðuð frá útfararstofu Bardals, að fjölmenni viðstöddu. Séra V. J. Eylands flutti kveðjuorð. ★ ★ ★ Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar í Piney, 21. júlí kl. 2 e. h., á íslenzku og kl. 8 e. h. á ensku. — Allir boðnir velkomnir. COUNTERSALES BOOKS upp. Láta þeir sem þeir séu til- búnir að mæta öllum Islending- um á ströndinni, frá San Diego til Nome, og sanna þeim sitt mál. Skyldi nú ekki vera ráð, að fara til Blaine með fjölmenni þennan áminsta dag og finna þessa karla í fjörugrjótinu?—A. E. K. ★ ★ * Dr. Kristján J. Austmann, sem undanfarin fimm ár og meir hefir gegnt sérfræðisstörfum í augna og eyrna læknisdeildum Canada-hersins, og Dept. of Vet- erans’ Affairs, við Deer Lodge spítalann, hefir nú fengið algera lausn, og gefur sig framvegis eingöngu að eigin störfum. ★ ★ ★ Miss Anna Vopni kom í gær frá Washington, D. C., í heim- sókn til föður síns, Mr. Carls Vopna í Árborg, Man., og ann- ara skyldmenna, bæði þar og hér í borg. Hún heimsótti systur sína í leiðinni, er búsett er í St. Paul, Minn., og dvaldi hjá henni tvo daga. — Anna býst við að dvelja hér á slóðum fram yfir Islendingadag. ★ ★ ★ Mr. Thor (Thorsteinn) Good- man frá Los Angeles, Cal., er hér á ferð í sumarleyfi. Hann er ætt- aður frá Lundar, og kom að finna De Paul University. í hernum var hann Corporai og tilheyrði 17th Airborn Divi- sion og seinna 18th Aiiiborn Corps. Þegar skemtiskránni var lokið fór fram “sport” af ýmsu tagi, I undir stjórn August Anderson ag Óla Alfred. | Mér mun óhætt að segja að allir fóru heim að kvöldi ánægð- ir yfir deginum. Það var líka jeitt er jók á ánægju dagsins og það var að sjá drengina okkar , með okkur aftur eftir að hafa verið í herþjónustu í 3Vfc ár og sumir lengur. Allmargir af þeim munu hafa verið þarna viðstaddir af þeim sem héðan fóru utan tveir, ann- 1 ar sem féll, Larry Benson, sem við minnumst með sárum sökn- uði (um fráfall hans var áður getið í blöðunum); hinn er Vic- tor Árnason, sem liggur veikur j á spítala, hann er nú búinn að vera veikur í 8 mánuði, en samt' góð von um bata. Nú aftur eftir öll þessi ár, sem stríðið stóð yfir, og á sama tíma alt svo erfitt um ferðalög og far- artæki, alt að þessum tíma, þá sýnist nú samt að vera að koma skrið á ferðalög fólks. Á meðal íslendinga hér um slóðir eru æði margir að taka sér skemtitúra þetta sumar. Mrs. Paul Einarson og dóttir hennar Stella, lögðu á stað til Líka fór Mr. Th. Thorkelson og hans familía skemtiferð til Winnipeg og Lundar, lögðu af stað 14. júní og voru um 10 daga í ferðinni. Þau ferðuðust í bíl. Ymsir fleiri hefi eg heyrt að ætli seinna norður til Canada í sumarfríi sínu. Orsökin til að allflestir Islendingar hér um slóðir ferðast þangað norður er sú, að þeir munu þaðan ættaðir eða hafa þaðan komið er þeir fluttu hingað, eru því á æsku- stöðvar að leita sér til hvíldar og skemtunar. S. Árnason Aths.: Afsökunar er boðið á því, að ræða Mr. Kristvins Helgasonar getur ekki birst fyr en í næsta blaði — rúmsins vegna. VIÐ KVIÐSLITl Til linunar, bóta og styrktar ■eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið ISLENDINGADAGURINN I BLAINE 28. júlí 1946 - Peace Arch Park Forseti dagsins Andrew Danielson Framkvæmdarnefnd: Andrew Danielson, Stefán Ey- mundson, A. E. Kristjánsson, Bjarni Kolbeins, Jacob Westford. Söngnefnd: H. S. Helgason, L. H. Thorlakson, E. K. Breidford. Söngstjóri______ Accompanist_____ Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. móður sína og systur, er þar búa. I íslands laugardaginn 22. júní, Mr. Goodman er trésmiður, og ætlar Mrs. Einarson að dvelja margt fleira til lista lagt. Hefir þar mest af sumrinu en dóttir hann dvalið í Bandaríkjunum hennar mun koma til baka eftir um langt skeið, og nú síðast í hinni fögru borg, Los Angeles. Mrs. Chas. til bæjarins V. Davidson kom síðastl. mánudag tvo mánuði. Mrs. Einarson á móður á lífi heima á gamla landinu, og systkini ásamt fjölda af frændfólki; mun hún því skemta sér vel þetta sumar. Ósk- frá Central Patricia, Ont. Erhún um við þeim mæðgum allra í mánaðar heimsókn til vina og heilla á ferðalaginu. vandamanna hér í Winnipeg og ! Mrs« Joe Goodman og dætur Gimli. Sonur þeirra hjóna, tólf ^hennar tvær lögðu af stað vest- ára, er í för með móður sinni. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. ur til Vancouver föstudaginn 21. Mrs. Davidson er dóttir Mr. og júní, fóru þær flugleiðis, eru þær að heimsækja ættingja og vini þar vestur frá, síðan ætluðu þær að ferðast með járnbraut frá Vancouver til Winnipeg og stansa þar um tíma, koma svo flugleiðis síðasta áfangann heim. —......—------H. S. Helgason -----------Mrs. Reah Bedell Freeman SKEMTISKRA 1. Ó, guð vors lands Söngflokkur og áheyrendur 2. Ávarp forseta ... —„------- Andrew Danielson 3. Einsöngur.---------------------Mrs. O. Laxdal 4. Kvæði-----------------------Ármann Björnsson 5. Einsöngur .. ------------------E. K. Breidford 6. Söngflokkur 7. Einsöngur----------------------Walter Johnson 8. Ræða: Minni íslands Séra Valdimar Eylands 9. Einsöngur-----------------------Ninna Stevens 10. Kvæði-------------- Séra Albert E. Kristjánsson 11. Tvísöngur--- E. K. Breidford, Walter Johnson 12. Söngflokkur. 13. Gestir________________________ Mrs. Ólafur Bjarnason á Gimli. * ★ * Messur í Nýja íslandi 21. júlí — Framnes, messa kL 2 e. h. Víðir, messa kl. 8.30 e.h. B. A. Bjarnason ---------------------jErick Sigmar 14. Almennur söngur--------------H. S. Helgason leiðir Skemtiskráin hefst stundvíslega kl. 1.30 e. h. Gjallarhorn, undir stjórn Mr. L. G. Sigurdsonar, frá Vancouver, flytur skemtiskrána til áheyrenda. Veitingar verða á boðstólum frá kl. 10 f.h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.