Heimskringla - 24.07.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 24.07.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 24. JÚLI 1946 HEIMSKRINGLA 7.SCÐA GÍSLI GUÐMUNDSSON LUNDAL Hann var fæddur 5. marz 1868 að Arnþórsholti í Lundareykja- dal í Borgarfjarðarsýslu á Is- landi. Foreldrar hans voru þau hjón- in: Guðmundur Bjarnason og Guðrún Gísladóttir, sem bjuggu þar í sveitinni. Gísli faðir Guð- rúnar var prestur að Hesti í' Borgarfirði. Foreldrar Gísla Lundal fluttu vestur um haf með fjölskyldu sína árið 1887; var hann þá á nítjánda ári. Fyrst dvaldi fjöl- skyldan eitt ár í Winnipeg, flutti síðan til Nýja íslands og bjó eitt ár í Breiðuvíkinni er svo var nefnd. Þar reisti Guðmundur bæ er hann kallaði “Frímmörk”, flutti þaðan til Geysibygðar, reisti þar annan bæ er hann nefndi “Öxará”. Bera þessi nöfn það greinilega með sér að þótt líkamsvistinni væri slitið við Is- land þá var sálin og hugurinn heima. Seinna flutti Guðmund- ur til Narrows bygða og bjó þar til dauðadags; hann andaðist 1. október 1901. Árið 1895 kvæntist Gísli Höllu Ingveldi Eggertsdóttur, systur Árna Eggertssonar fésýslumanns í Winnipeg og þeirra systkina. Var hún ekkja eftir Guðna Sig- urðsson bróður Sigurðar frá Rauðamel; hafði Halla átt tvo syni með fyrra manni sínum, Eggert Friðrik Sigurðsson, sem heima á í Swan River og Guðna Halldór Sigurðsson í Winnipeg. Þau hjónin Gísli og Halla áttu heima í Winnipeg um nokkurra ára skeið, en fluttu þá norður til Manitoba-vatns og dvöldu þar þangað til árið 1904, þá fluttu þau í þorpið Deerhorn; þar stofn- aði Gísli verzlun, sem hann stundaði í mörg ár; auk þess var hann þar póstafgreiðslumaður; það starf hafði hann með hönd- um í þrjátíu og þrjú ár. Þau hjón eignuðust fjögur börn: þrjá syni og eina dóttur. Dóttirin hét Lovísa og giftist Einari Helgasyni. Þau Lovísa og Einar eignuðust eina dóttur, en Lovísa lézt árið 1936. Synir Gísla og Höllu eru: Vilhjálmur, Ingólfur Guðmundur og Edward. Þeir eru allir búsettir í Chicago. Árið 1920 misti Gísli konu sína og eftir það var hann lengst- um einbúi. Halla sál. var hinn mesti kvenskörungur og gæða kona. Auk sona sinna lætur Gísli eftir sig tvö systkini: Jón Lundal í Calgary, Alta., og Guðrúnu, konu Björns Mathews að Oak Point, Man. Gísli andaðist á Grace spítal- anum í Winnipeg, 20. janúar 1946 eftir langvarandi vanheilsu sem aðallega var afleiðing af kennir mörg safnrit. Köflunum slagi. Hann var jarðaður 23. virðist þó ekki vera raðað af ein- janúar af séra V. J. Eylands. “Segðu nú ekkert meira!” býst eg við að hinn látni segði ef hann mætti mæla. Gísli Lundal átti yfir miklu -meiri hæfileikum að ráða en margan grunaði; en hann hélt þeim ekki hátt á lofti. Hann var frábærlega glaðlynd- ur, fyndinn og smáglettinn; en skærri tilviljun, heldur ber röð- un þeirra oft vott um hug- kvæmni skemmtilegra og víðles- inna manna. Það má deila um það fram í rauðan dauðann,1 hvernig efnsval hafi tekizt, en þó hygg eg að meginþorri þessa safnrits sé góðar bókmenntir. Síðan getur hver sem er spreytt hann var einnig viðkvæmur og sig á því að leita uppi kafla sem eru jafn góðir ýmsu því, sem bók þessi hefur að geyma, og undarlegt finnst mér að gengið hluttekningarsamur. Viðkvæmn- in kom bezt í ljós þegar talið barst að Islandi, þurfti hann þá oftast að taka klútinn upp úr vasanum áður en langt var liðið. 1 Séra Eylands lýsti honum svo vel í fáum orðum við jarðarför- ina að mér finst það eiga vel við að taka þau upp í þessar línur. Honum fórust orð á þessa leið: “Það má segja að Gísli heitinn hafi unnið gott og mikið starf á | lífsleiðinni. Hann ól upp sex INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. A ÍSLANDI _ —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 !CANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Antler, Sask-------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man.------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man.......................1---------O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------.Halldór B. Johnson Cypress River, Man---------------------Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Elfros, Sask.................—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Arnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man_____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man...............................S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................S. V. Eyford Red líeer, Aita......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man......................-...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Halltír Hallson Sinolair, Man........................K. J. Abrahamson Steep Rock, Man..................-........Fred Snædal Stony Hill, Man_________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man._________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_______Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Björn.Stevenson, Akra P.O., N. D. Akra, N. D__________ Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash. _ Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________ C. Indriðason, Mountain'P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............—................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif....... John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak.............—..............E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba myndarleg og vel gefin börn; hann skipaði trúnaðarstöðu fyr- ir stjórnina miklu lengur en al- ment gerist; sýndi hann í því starfi sínu eins og öllum sínum verkum, mikla alúð og trú- mensku. Hann hafði einnig hlotið gott veganesti í vöggugjöf. Hann var vel gefinn til sálar og líkam^, gæddur miklu lífsfjöri og glað- værð, sem lyfti oft undir með honum sjálfum og öðrum, sem hann átti samleið með. Sam- ferðamennirnir, sem eftir eru, blessa minningu hans og þakka honum fyrir alt og alt.”. Þannig hljóðar hin stutta lýs- ing séra Eylands; hún er bæði fögur og sönn; eg enda þessar línur með því að taka trausta- taki á henni. Sig. Júl. Jóhannesson hefur verið á svig við þá nafn- ana Jón Steingrímsson, Jón Indíafara og séra Jón Magnús-! son, að ógleymdum Eiríki frá Brúnum, þeim afbragðshöfundi. Af núlifandi höfundum sakna eg helzt Halld. Stefánssonar. Og það má mikið vera ef prófess- or Guðmundur Gíslason Hagalín | á ekki eftir að flíka vanstillingu | sinni í mörgum Alþblaðslang- hundunum, vegna þess að að- standendur þessarar bókar hafa ekki talið hann þess verðan að birta neitt eftir hann! Frágangur bókarinnar er ^ smekklegur; þó sjást í henni prentvillur og línubrengl. M. K. HEIMAN EG FóR Heiman eg fór. Vasalesbók. Gísli Gastsson, Páll Jónsson og Snorri Hjartarsson völdu. Víkingsútgáfan Reykjavík 1946. Þetta er safnrit af ljóðum og sundurlausu máli og spennir yfir ísenzkar bókmenntir frá upphafi t\l vorra daga. Efni þess er ekki raðað í tímaröð, heldur stokkað saman, þannig að sam- an geta staðið kaflar eftir Stéfán frá Hvítadal og Egil Skallagríms- son, Hannes Hafstein og Snorra Sturluson. Kemur það dálítið annarlega fyrir við fyrstu sýn, en með þessu móti hefur bókin ekki á sér þann þunglamalega og kennslubókarlega blæ, sem ein- Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- einaða Kirkjufélags íslendinga i Norður Ameríku. II. árg. 120 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð _______________$1-00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- undi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð-$2.00 BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. Bæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú í BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg * * * Saga Islendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið Til allra, er fara alfarnir heim til föðurlandsins Þú munt heilsa drótt og dröngum, og dvergum þeim er hylla brag. Þeir rétta þér í fríðum föngum sinn frelsisskjöld og nótnalag. Þar boðar drótt þig brátt í höllu, og býður hring í festu laun. Þar vitnar hún þér alt í öllu, og yfirvegar mæðra raun. Þú lítur sjóinn faðma fjöllin, er fyrir neðan báran rís. Á heiðum uppi heyrir köllin, þar hækkuð rödd, ef smalinn kýs. Og silungsvötn þú sérð í bláma, og sólu ganga jökli að, en enga nótt með augna tálma því albjört nóttin greinir það. Þú kýst þér býli að fornum fjöllum, við fossanið og jarðarföng. Þú heyrir sögu af týndum tröllum, með tilvísun um hellis göng. Álfum heilsa í höllum inni, þú hoppar dans með öllum þeim. Og segðu þar, að sólin hlynni, sonum lands, þó nái ei heim. Þú veist þar ljúfast líf að varða, þó lækki sól og stytti dag, að heyra í rökkri sögu sagða um sjón við lífsins aukið lag. Þar feðra mál með fagra hljóma þér fyrir eyrum líður blítt. Þar heilög stund með helga dóma, er heldur vöfð um landið þitt. Erlendur Johnson Professional and Business ---- Directory Orrics Phonx Rxs. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 «77 ViStalstíml kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inaurance and Ftnancial AgenU Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON OUunand and Weddlng Rings Agent for Bulova Watchea Marrlaoe Licenses /ssued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oí Fieah and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 Frá vini DR. A. V. JOHNSON DBNTIST 5M Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO OEN. TRUSTS « _ . BUILDING Lor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr. A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop *S3 Notre Dame Ave„ Phone 27 »39 Fresh Out Flowers Dally. PUurU ln Seaeon We speclallze ln Weddlng & Concert Bouquerts & Funeral Deslgns Ieelandic spoken A. S. BARDAL ■ahir likklstur og annast um útfar- Ir. Allur útbúnaSur sA beetl. Knnfremur selur hann aUskonar minnisvarBa og legsteina. 843 8HERBROOKB ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY RentaL Insurance and Finandal Agenta Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Pátronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 }JÖfíNSONS iKSTOREI 702 Sargent Ave., Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.