Heimskringla - 31.07.1946, Page 2

Heimskringla - 31.07.1946, Page 2
2. SÍÐA * HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. JÚLl 1946 Telephone 74 SELKIRK, MAN. The Lumber Number Hooker's Lumber Yard Dealers in LUMBER — SASH — DOORS — WALLBOARD — CEMENT MOULDING — LIME — BRICK, Etc. !H. JBarbal Funeral Service Winnipeg & Gimli Manitoba Kirkjuþing Hins Sameinaða Kirkjufélags 27.—30. JÚNÍ 1946 Framh. FJÓRÐI FUNDUR Fjórði þingfundur var settur kl. 2 á laugardagnin 29. júní. Þar sem að fyrsti liður fræð- slumálanefndarálitið lá fyrir var hann nú lesinn, með breytingu samkvæmt bendingu þingsins, og gerði séra H. E. Johnson til- lögu og Miss Elín Hall studdi, að samþykkja liðinn. — Samþykt. | Þá var nefndarálitið í heild sinni samþykt samkv. tillögu J. O. Björnsson og Sig Johnson, og var á þessa leið: i Nefndarálit í fræðslumálum 1. Nefndin leggur til, að kirkjufélagsstjórnin, í samráði; við ritstjóra Brautarinnar, láti prenta í Brautinni ágrip, sem gefi glöggan samanburð á lút- erskum trúarskoðunum og að sérprentun verði gerð af þessu á- gripi í bæklings formi, er verði, útbýtt ókeypis í öllum bygðum og bæjum íslendinga í Vestur- heimi. Sömuleiðis leggur nefndin til, að valin kristindóms fræðslurit séu notuð sem mest í hinum ýmsu söfnuðum, sérstaklega þar sem engir sunnudagaskólar eru starfandi, með það fyrir augum að sunnudagaskólum verði kom- ið á fót við allra fyrstu hentug- leika. 3. Þar sem General Alliance ver nokkru fé til námsstyrks fyr- ir þá sem sækja vilja “The Hnausa Institute” þar sem fræð- sla er veitt til sunnudagaskóla- kenslu og til undirbúnings við unglingastarfsemi, leggur nefnd- in til að söfnuðurnir noti sér þennan styrk og velji einhverja hæfa konu og áhugasama úr hverjum söfnuði til að sækja þetta námsskeið, og skrifa um þær ákvarðanir til ritara kirkju- félagsins. H. E. Johnson B. E. Johnson Elín S. Hall Hjálmur Thorsteinsson Einnig lá fjórði liður kirkju- málanefndarálitsins fyrir, sem vísað hafði verið aftur til nefnd- arinnar. Forseti las liðinn, irieð breytingunum, sem nefndin hafði gert, og B. E. Johnson lagði til og Tímóteus Böðvarsson studdi að liðurinn yrði samþykt- ur. — Samþykt. Þá gerði J. O. Björnsson til- lögu og Sig. Oddleifsson studdi, að samþykkja nefndarálitið i heild sinni. Samþykt. Kirkjumálanefndarálitið var þá, eins og hér segir, með áorðn- um breytingum: Kirkjumálanefnd 1. Nefndin leggur til að þing- ið skori á safnaðarfólk að vinna að því betur en gert hefir verið hingað til að fá fleira fólk í söfn- uðina. Eina aðferð mætti benda á; að áhugasamir einstaklingar innan safnaðanna leitist við að hafa áhrif á umhverfi sitt og kunningja, að þeir sæki kirkju og starfi þar eftir mætti og kynni sér mismun á gamalli og nýrri trúarstefnu. 2. Að þegar fólk flytur eða hefir flutt úr þeim bygðarlögum þar sem Sambandssöfnuður er starfandi, til Winnipeg eða ann- ara bygða, þá tilkynni skrifari þess staðar hlutaðeigandi ritara næsta safnaðar og láti hann vita nafn og heimilisfang þess eða þeirra sem flytja, og geri þá hlut aðeigandi safnaðarnefnd sér far um að heimsækja komumann og laða hann að söfnuðinum og starfinu. 3. Nefndin leggur til að kirkjufélgasstjórnin leitist við að stofna samgöngusjóð, er not- ist til að styrkja presta til að kaupa og viðhalda samgöngu- tækjum til umferðar í sínum bygðarlögum. Einnig væri æski- legt að félagsstjórnin leitaði til A. U. A. að vita hvort nokkur sjóður er þar til styrktar slíku fyrirtæki. Samgöngur og ferða- lög presta eru svo nauðsynleg fyrir starf okkar að eitthvað verður að gera í því efni. 4. Nefndin leggur til að sér- stök samvinnutilraun sé hafin meðal allra safnaða kirkjufélags- ins að hafa inn peninga fyrir starfsemina. Mætti reyna að hafa sameiginlegt fyrirtæki er allir söfnuðir tækju þátt í. Steina Kristjánsson T. Böðvarsson B. E. Johnson J. O. Björnsson Ágúst Eyjólfsson Næsta mál sem lá fyrir var út- breiðslumálanefndarálitið, sem var í níu liðum, og las formað- ur þeirrar nefndar, séra Halldór E. Johnson, álitið. Miss Elín Hall lagði til, að nefndarálitið verði tekið fyrir lið fyrir lið. J. O. Björnsson studdi, og tillagan var samþykt. Fyrsti liðurinn var í þremur pörtum og samþyktur án breyt- inga. 1. liður (a) — Tillaga að sam- þykkja (a) partinn gerð af Sv. Thorvaldson, Einar Eyford studdi. — Samþykt. (b) — Tillaga að samþykkja (b) partinn gerð af Sig Johnson, J. Ö. Björnsson studdi. Samþ. (c) — Tillaga að samþykkja (c) partinn gerð af Sv. Thorvaldson, Sig Oddleifson studdi. Samþykt. 2. liður — Tillaga að sam- þykkja liðinn gerð af B. E. John- son, J. O. Björnsson studdi. — Samþykt. 3. liður — Nokkrar skýringar voru gerðar á útvarpsmessum af skrifara, og athugasemdir í sam- bandi við samþyktir frá þinginu í fyrra, á þá leið, að ýmsir örð- ugleikar væru á að fá morgun messur yfir CKRC eða CKY. Örðugleikar væru einnig á að fá leyfi til að útvarpa ræðum eða söng á plötum. Útvarp frá Win- nipeg og yfir stöð í Yorkton væri HEILLAÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í TILEFNI AF 57. ÞJÓÐMINNINGARDEGINUM Selkirk Fisheries Ltd* 228 Curry Bldg. — Winnipeg, Man. Whittier Fur Farm teuiinrlir Minka 0£ F Sérfræðingar í kynbóta framleiðslu úrvals dýra svo sem: j DARK STANDARD MINK (Pure Gothier Strain) SILVER PLATINUM MINK BLUFROST (Silver Sable) MINK KOH-I-NÚR (Black Cross) MINK I SILVER FOXES PLATINUM FOXES WHITE FACE FCXLS Whittier-búið er eitt af allra vönduðustu loðdýrabúum í Canada, sem aðeins framleiðir beztu tegundir loðdýra. Eftirlit og umhirða er hin fullkomnasta með nýjasta útbúnaði er slíkum loðdýrabúum tilheyra. Eigendurnir eru íslendingar Whittier Fur Farms (Kristinn Oliver) . KIRKFIELD PARK, MANITOBA, CANADA ................................ Bay Branded Line SUITS Designeil with the wearel’ in mind, whether he’s a tall man, slim or stout, a short man, slim or stout or a regular fellow. Bay Branded suits are tailored to perfection . . . and are well known for their excellent fabrics, correct fit and all-around good value. They .are in short supply at present, due to difficulties of produc- tion ... but they’ll be back again, strong as ever in the near future. Just keep these names in mind .. . it will pay you: Certified Stylecrest Hudsonia Men's Clothing, Second Floor T|)niiöiins T>au (|om|mng. INCOKf>ORATEO MAY 1670.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.