Heimskringla - 31.07.1946, Blaðsíða 12

Heimskringla - 31.07.1946, Blaðsíða 12
12. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. JÚLl 1946 Unrivalled Style Unrivalled Quality Unrivalled Confidence HoliRmfcew&Co. Limitec/ FURS — FASHIONS — MEN’S WEAR Portage at Carlton lanilegustu árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðhátíðardeginum á Gimli Við verzlum með MJÓLK * RJÓMA * SMJÖR OST * ÍSRJÓMA People's Co-operative Limited 610 DUFFERIN AVENUE Phone 57 354 .................................................. + Alúðar árnaðaróskir til Islendinga í tilefni af þjóðminningardeginum á Gimli l Ganadian Fish Producers j LIMITED □ E | i J. H. PAGE, Managing Director | 311 CHAMBERS ST., WINNIPEG | Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 | »iiiaiiiiiimiiiaiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiioiiimmiiinmiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii[jiiiiiiiiiiiianiiiiiiiiiimmiiiiiiiitjiiiiiiiiiiiit]iiiiiiiiiiinjiiiiiiiiiMit^ Á SJó OG LANDI reyna að nokkru leyti báðar hlið- ------ 1 ar sjómannalífsins, og verður Eftir Sigurð Þorsteinsson þess lítils háttar getið síðar. ------ | Fyrst minnist eg á veru mína Sigurður Þorsteinsson frá á stærri skipum, og nokkurra Flóagafli hefir margt skrifað um manna, er eg var samvistum við sjósókn og sjósóknara, enda rit- á þeim. Kristján Kristjánsson, fær í bezta lagi, minnugur og bróðir Björns Kristjánssonar sjálfur þrauthertur í harðræð- bankastjóra, var vinnumaður hjá um á sjó. Meðal þess er rit um foreldrum mínum nokkur ár. Þorlákshöfn, tvö bindi. — Sig- Hann var bráðduglegur og hafði urður hefir látið Tímanum í té ákveðið að læra stýrimanna- til birtingar þessa frásögn, er fræði, en fluttist til Ameríku áð- hann nefnir Á sjó og landi. Er ur en því námi var lokið. Vorið líklegt, að mörgum muni þykja 1885 keypti Björn Kristjánsson hún allfróðleg og gagnlegur lest- o. fl. franska fiskiskútu, sem rak ur, og ekki sízt munu rosknir sjó- hér upp af höfninni í Reykjavík menn hafa yndi af að rifja upp í norðanstormi, og lá sá orðróm- liðna daga og atburði í sambandi ur á, að skipverjar hefðu jafnvel við hana og minningar sínar um látið hana verða að strandi af á- hina gömlu sægarpa, sem hér settu ráði, því að þeir hefðu talið eru nefndir. hana illa sjófæra og viljað losna A ^ við hana. Skúta þessi var Á þroska- og manndómsárum nokkru stærri en þær fáu skútur, mínum kyntist eg mörgum sem hér voru Þá> °§ hafði “lo§g- mönnum í samstarfi á sjó og ortu” sighngu; var eitthvað lapp- landi, og voru þeir vitanlega að við hana, svo að hún taldist misjafnir að þroska og mann- sjófær^ enha Þé að dómi, en meðal þeirra voru margir ágætir menn, er eg minn- ist með ánægju og kæru þakk- Þetta, er gekk til fiskiveiða um læti fyrir samveruna. Þeir eru sumarið. Skipstjóri var Hannes svo margir, að Það yrði langur , Hafliðason, sem dáinn er fyrir listi, ef geta skyldi Þeirra allra. nokkrum árum, en var alkunnur, Sérstaklega eru mér minnis- ( ágætur borgjn-i hér i bænum. — stæðri nokkrir yfirmenn, sem eg Stýrimaður var Björn frá Litla- var með á sjó, bæði á þilskipum |velli hér í bæ, bráðduglegur og formenn á opnum skipum, og maður- E§ hu§ði Sott 111 að kynn" verður þeirra lítillega getið, og ast skutulífinu undir stjórn ennfremur tveggja verkstjóra og Hannesar, sem mér við fyrstu eins framkvæmdastjóra, er eg sýn virtist bera af flestum monn; kyntist við landvinnu. — Þegar|Um að iikamsatgervi, og hafði eg var innan við fermingarald- heyrt> að væri afburða sjómað- ur, sá eg frá æskuheimili mínu ,ur> °g flestum skipstjórum betur oft fjölda af skipum á sjó, verzl- lærður 1 sinni Srein- Ðaginn, unarskip, er komu til Eyrar- sem lagf var ur h°fn, að áliðnum bakka, frönsk fiskiskip, er voru ■ degi, var ágætt veður. Hafði ver- í stórhópum uppi undir strönd- iið sólfarsvindur (útræna) um inni út af Eyrarbakka og Þor-|daginn> °g kominn norðvestan- lákshöfn, og ennfremur opin,kaldi- Þegar komið var undir róðraskip frá báðum þeim stöð-, seg1- varð Þvi að “krusa” út úr um. Allur þessi floti hreif huga [ Engeyjarsundi. Ekki man eg minn, er eg horfði hugfanginn á fyrir vist> hvernig siglingin hann í fögru veðri. Eg hugsaði hofst> en við vorum komnir ut- hún væri nokkuð lek. Eg réðist með Kristjáni Kristjánssyni á skip þá ,að á þessum fríðu fleyjum væru menn án efa mjög hraustir og hamingjusamir. Eg vissi þá ekki nema af afspum, að stund- um gæti “gamanið gránað” á sjónum, að sjómennirnir ættu oft í harðri baráttu, svo að þeir þyrftu á miklu þreki að halda, bæði huga og handar. Hjá mér vaknaði snemma sterk þrá að kynnast sjómannalífinu, og er eg var IIV2 árs gamall uppfyltist þessi þrá mín, og eg fókk að arlega á sundið, sem stefnu Fyrir Sjötíu og Einu Ári í sögulegri dagbók Lúcasar stendur þetta afar merkilega skrif: “1875. Fyrstu innflytjendur frá íslandi komu til Winni- peg á “The International”, 11. dag októbermánaðar, og voru 285 að tölu, 216 fullorðnir, 60 fjölskyldur, 80 karl- menn. Sjö dögum seinna, 18. október, 1875, lagði þessi hópur á stað til Gimli, — gáfulegt, ágætt fólk, ómetanleg- ur fengur þessu fylki, — með það í huga að nema þar lönd, og innan lítils tíma varð Gimli höfuðbústaður Is- lendinga í Vestur Canada.” íslendingar hafa lagt stóran skerf til framfara Winnipegborgar og Manitoba fylkis. Margir þeirra eru viðskiftavinir vorir, og aðrir í þjónustu vorri. \ ér höfum átt viðskifti við þá í meira en 50 ár, og þeir ganga þess eigi duldir að viðskifti við Winnipeg Electric, hvort heldur ei viðvíkjandi rafurmagni, gasi eða flutninga-tækjum, eirn þau greiðustu sem framast er unt að fá. Sérstakur boðskapur frá Reddy Kilowatt: “Ef þér hafið í hyggju að reisa nýtt hús eða gera við hásið sém þér nú búið í, þá símið strax 904 321 eða 904 312 eða 904 313. Á þann hátt getið þér fengið fljótar og áreiðanlegar upplýsingar um á hvern hátt þér getið leitt rafurmagns vírana um húsið, svo þér öðlist sem mest þægindi við notkun allra nýtízku áhalda, bæði hvað snertir rafurmagn og gas. Allar upplýsingar gefnar yður kostnaðarlaust. WIWNIPEC ELECTRIC COMPANY ■ , , 'y , Engey utanverða, þegar skútan neitaði vendingu. Skpiistjórinn var við stýri og gaf snögga skip- un að “láta falla”, en búið var að festa svo akikerin, að ekki tókst að losa þau nógu fljótt, setti hann þá í skyndi fast stýrið, greip öxi, er lá á káetuikappan- um, hljóp fram á í löngum skref- um, hjó á bóglínuna, svo akker- ið fór til botns á svipstundu. [ Þetta tók alt svo stuttan tima, að [mér þótti undrum sæta, enda mátti engu muna, að sjóferðinni yrði þarna lokið, en við sluppum við að stranda fyrir frábært snar- ræði Hannesar skipstjóra, og eft- ir þetta fékk eg enn meira traust og virðingu fyrir honum, og jókst því meira, er eg kyntist honum lengur. Afli var fremur tregur um vor- Alúðár árnaðaróskir til íslenzku þjóðarinnar í tilefni af þjóðminningardeginum ■M y J. Swanson & Co. Ltd. 308 AVENUE BUILDING WINNIPEG Hollasti og ódýrasti drykkurinn fyrir börn og fullorðna á tyllidögum sem endranær, er mjólk. St. Boniface Creamery’s mjólk er viðurkend. Til lukku með þjóðhátíðina á Gimli * St. Boniface Creamery LIMITED SÍMI201114 Their picturesque writing quotes that old Chinese adage: "A piclure i/ worlh 10,000 words." The Chinese were the íirst paper manu- facturers, and they knew how to conserve it by the use of illustrations. Todav our paper supplies are rationed . . . our paper has to go further and we still have a story to tell. So let us follow the Chinaman’s advice: "Use illus/ra/ions /o saue paper.” Our accompanying illustration surely tells 10,000 words. A story of cleanlinesS or perhaps a story of manufacturing—or is it machinery in action? Yes, all these and a hundred and one other stories are all told in this one picture. The combined skill and knowledge of those in our various departments can illustrate the story of your merchandise or service in black and white. or in true color, which will conserve your paper supply and create a lasting impression on those with whom you wish to do business. ^RAI ARTISTS.PHOTO-ENGRAVERS. ELECTROTYPERS . STEREO- COMMERCIAL PHOTOGRAPHERS TYPERS . WAX ENGRAVERS LARGEST MAKERS OF PRINTING PLATES IN CANADA ■ _ OTTAWA HAMILTON WINDSOR r RAPID GRIP □ nd BATTEN . 1 Ll M ITE D # W HOWARO BATTEN Æ • • Ptesidenl • • 290 VAVGHAN ST. WINNIPEG, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.