Heimskringla - 07.08.1946, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.08.1946, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. ÁGÚST 1946 HEIMSKRINGLA W. J. Lindal: BEIÐNI UM BORGARA- BRÉF Fimta grein 3. SIÐA Það greinist í tvennt. Fyrri parturinn áhrærir persónuleg skilyrði og heimilisfang, sem krafist er af umbiðjanda um borgarabréf. Hinn parturinn er um þá aðferð sem fylgja ber, þar á meðal þá viðhafnarsiði sem eru. viðhafðir þegar umbiðjanda er afhent borgarabréfið. Fyrri venjur. Samanburður á venjum fyrir og eftir 1914, ætti að vera gerður °g leggja meiri áherzlu á ytri siði og viðhöfn, sem hafðir séu við veitingu canadiskra borg- ara réttinda. Persónuleg skilyrði. Hin persónulegu skilyrði ná jafnt til útlendinga og brezkra þegna. Þau eru fjögur að tölu, og eru sem undirskiftileg fyrir- sögn fyrir (1) málsgrein 10. greinar laganna. d) hann hefur gott mannorð. Undanfarandi hefur þessu skil- yrði verið lítill gaumur gefinn, en þar eð kröfurnar hafa verið aulknar, verður vafalaust lögð meiri áherzla á það hér eftir. e) Hann er nægilega vel að sér í ensku eða frönsku, eða ef » / ser i Áður en lögin frá þvi ari gengu. . í gildi, var mjög auðvelt að fá hann er Það ekkl> en hefur buið borgarabréf, ef skilyrðum inn- flutningalaganna um heilsu, o. þvl. var fullnægt; eina skilyrðis ins sem var krafizt, var þriggja stöðugt í Canada meir en tutt- ugu ár. Síðasti hluti þessara skilyrða er nýr. Beiðni um ellistyrk hefur • a löitt það í iljós að sumt fólk, sem ara vera í Canada. Aðferðm var ^ , _ , , ’ mjög einföld, svo einföld, að það ý'ur bu;ð 1 Canada lengur en gat leitt til sviksamlegrar brúk- ,uttuSukann mjog Ittið . unar. Hollustu eiðar og eiðar um ...... heimilisfang, voru svarnir fyrir K f* .Han" fuUnK£oný eiðtöku „mboðsmanni, friðdóm- Þckk‘"Su 0 fkyldum og rettmd- * ... , • nar um Canadisks borgara. ara eða oðrum, sem rett hofðu til að taka eiða. Þetta er lík að- . ^110 bý«mganmikla skilyrði » « , . ___kemur nu 1 fyrsta sinn fynr 1 ferð og viðhöfð er þegar svarin er yfirlýsing, eða vottorð. Mað- urinn sem tók eiðinn, skrifaði nýju lögunum. Það géfur til kynna kjarnan í stefnu Canada, , .•! sem miðar til hærri persónu- undir vottorð sem var sent til . _ L, réttarskrifara hlutaðeiaandi! legra hæflleika- eða> að segJa rettarskrilara mu g mÆtti, til að glæða réttan hugs- syslurettar. Listi yfir nofn allra 6 , . 5 , i * í .. unarhatt þeirra sem saðkia um umbiðjenda var lagður fram til ... £ , * , ...... , » ,,, , .e iveitingu borgaralegra rettinda. synis a Sknfstofu rettarskrifar- í .. , ° 6 _ , . J .... .. c . Markmið þess er að bema ans í þriar vikur, og ef engm , ,f. . , ,, ’ ... í hugsunarhættinum mn a vissar miotmæli voru logð fram a þeim . .. . , , . ., , , .j..* ... | brautir. 1 ekki minna en fiorum tima, var borgarábrefið veitt.! _ J. , . . ., ... Jr ... , ...A i stoðum í logunum, verða fyrir Þetta memti, að allir sem hofðu ... , , , ,,,. ,. ._.... ’ ,. oss orðm: skyldur og rettmdi venð loglega þrju ar^samfleytt Canadiskra b° . Canada, gatu feng,ð borgara-! ^ að bref og orðið brezkir þegnar.' , %. . . . _ _ _ . , þetta, er omotmælanlegt. Það Þess ma geta, að a þeim timum , ._ . ... . _ . . ,, _. ., geta verið skiftar skoðanir um, voru engin akvæði um attur- , . . . , . . , ,, , , ,, , hvaða tegund fynrfram þekk- kollun borgarabrefs. . , .. , _ 6 |.ingar er krafizt, sem nauðsyn- í lögunum frá 1914, sem eru legrar til þess að geta öðlast Can- sem stendur, gildandi lög, eru adisk borgararéttindi, en enginn skilyrðin strangari og reglurnar getur mótmælt því, að hæfileg formbundnari. Verutíminn hef- þekking á Skyldum og réttind- ur verið lengdur, og tveggja per- Um Canadisks borgara, er nauð- sónulegra skilyrða bætt við: Að synlegur grundvöllur til þess að umbiðjandi hafi óskert mann- geta metið hið sanna verðmæti, orð, og að hann sé sæmilega að borgaralegra réttinda og ábyrgð- sér í ensku eða frönsku máli. ar. Tillöguna um, að gera það að Beiðnin verður að vera til sýnis framtíðar skilyrði er að finna í í þrjá mánuði, og umbiðjandi 37. grein laganna, sem hér verð- verður að koma persónulega fyr- Ur meir rætt um. ir dómara, nema hann sé hindr- g) Hann ætlar sér, ef beiðni aður af góðum og gildum ástæð- hans er veitt, annaðhvort að hafa um. Hann er þá yfirheyrður af stöðugt lögheimili í Canada eða dómaranum. Fram til þessa hef- ganga í, eða vera í stöðugri al- ur yfirheyrslan, að mestu leyti. mennings og ríkis þjónustu Can- verið takmörkuð við þekkingu ada, eða fylkjanna. - umbiðjanda á ensku eða Lögin frá 1914, hafa og lík Frönsku. Engrar skýrslu um fyrirmæli. Sá dómari, sem um- mannorð hefur verið krafizt, beiðslu bréfið kemur fyrir, hag- nema skýrslu sjálfs hans í ar spurningum sínum þannig, að umbeiðninni. Ef dómarinn er hin sanna fyrirætlun komi í ljós. ánægður með svör hans, gefur hann þann úrskurð, að umbiðj- Skilyrði fyrir búsctu. andi sé hæfur og vel fallima til Skilyrðin fyrir búsetu í Can- að gerast borgari, og hafi þau ada, eru þau sömu fyrir brezka skilyrði sem krafizt er. Þessi úr- þegna eins og útlendinga. Sá skurður er sendur ráðgjafanum, sem leggur inn beiðni verður að sem gefur borgarabréfið, sem sanna tvennt: svo.er sent til réttarskrifarans 1) að honum hafi verið löglega sem afhendir það svo umbiðj- leyfð innganga í Canada til anda, þegar hann hefur svarið stöðugrar veru; trúnaðar eiðinn. Sem stendur, - 2) að hann hafi verið stöðugt tekur dómari eiðinn í opnum f Oanada árið áður en beiðnin reftl- j er dagsett, og auk þess hafi átt 1942 var stjórnarákvörðun heima í Canada, að minsta samþykkt, sem gerði það nauð- kosti fjögur af fimm árunum synlegt fyrir umbiðjanda um þar á undan, sem gerir í allt borgarabréf, að leggja fram yfir- fimm ár. ýsingu um ætlun sína, einu ári Það eru tvær undantekningar íður en hann sendir inn beiðn- frá síðari reglunni. Sá sem hefur na. í yfirlýsingunni, sem er eið- þjónað utan Canada í canadisk- svarin, segir umbiðjandi að það um herdeildum, á stríðstímúm, ié áform sitt að verða brezkur og kona Canadisks borgara. Þeir iegn, og taka sér stöðuga fram- sem koma undir aðra hvora þess- íðar búsetu í Canada, og að ara frumsagna, þurfa einungis íann ætli, áður en hann gerist að fullnægja eins árs. búsetu Jorgari, að segja upp hollustu fyrirmælunum. 'inni við það ríki, hvers þegn ■Sa borgari að hann var. Reglur um umsókn borgaralegra réttinda. leiðni um borgarabréf undir | Til þessa hefir sama regla gilt >ýju lögunum. fyrir brezka þegna og útlend- Það sem að framan er sagt, er inga. Báðir verða að fullnægja ú regla sem fylgt hefur verið hinum sömu kröfum um persónu ú þessa tíma. Nýju lögin krefj- leg skilyrði og búsetu. Hér eftir st meiri persónulegra skilyrða verður ákveðinn greinarmunur á því. Aðferðin í einu tilfellinu verður mjög einföld, og að mestu vanaleg; í öðru er farið eftir fyrirskrifuðu formi og reglum — í stigum, hverju eftir öðru — algjörlega réttarfarslegri reglu, með viðeigandi hátíðlegleik. Umsókn brezkra þegna. í þriðju greininni var bent til þeirra skilyrða sem gerð eru til brezks þegns. Hann leggur að- eins fram yfirlýsingu, með napðsynlegum sönnunum, fyrir ráðgjafann, um að hann óski eft- ir að gjörast Canadiskur borgari. Það fer engin yfirheyrzla fram, og umbiðjandinn, sem brezkur þegn, er ekki beðinn um að sverja hollustu eið. En ef ráð- gjafinn er í vafa um, hvort um- biðjandi hefur hin nauðsynlegu skilyrði, persónuleg eða búsetu. getur hann vísað yfirlýsingunni og sönnunargögnunum sem henni fylgja, fyrir rétt til að vera meðhöndluð eins og vana- leg beiðni. Umsókn útlendinga. Það fyrsta sem hann verður að gera er, að leggja fram yfir- lýsingu um fyrirætlun sína, svip- aða þeirri sem fyrirskipuð var 1942. Þessi yfirlýsing verður að vera lögð fram, ekki skemur en einu ári, og ekki meir en fimm árum áður en umsóknin er gerð. Það eru tvær undantekningar frá þessu undirbúnings stigi: Kona Canadisks borgara, og brezks þegns. Annað sporið er beiðnin sjálf Aðferðin verður mjög lík því sem er tekið fram í lögunum frá 1914. Beiðnin á að vera fest upp í þrjá mánuði; mótmæli gegn beiðninni má leggja fram á þessum þremur mánuðum, og umsækjandi verður að koma eigin persónu fyrir dómara nema að það sé góð og gild á stæða fyrir því að hann geti ekki mætt. Undir fyrri lögunum lagði umsækjandi fram þær sannanir sem rétturinn krafðist, og er munnlega yfirheyrður af dómar anum. Ef dómarinn úrskurðar umsækjanda hæfan, gefur hann skriflegan úrskurð, aðal atriði hvers verður hið sama og lögin frá 1914 mæla fyrir. Hann ákveð- ur að umbiðjandi sé hæfur og vel fallinn til að verða veitt Can- adisk borgararéttindi, og hafi þau skilyrði sem krafist er. Stað- a fest afrit af úrskurðinum er sent til ráðgjafans. Þó orðalagið á úrskurðum nýju laganna sé mjög líkt og í lögunum frá 1914, verður að gefa orðunum aðra meiningu, þar eð um yfirgrips meira við fangsefni er að ræða. Nú verður umsækjandi að fullnægja skil- yrðum sem áður var ekki kraf- ist. Hann verður að hafa næga þekkingu á skyldum og réttind- um Canadiskra borgara. Ef hann hefur ekki þá þekkingu þegar hann kemur fyrir dómarann, verður hann að afla sér hennar áður en hann getur fengið Can- adisk borgararéttindi. Um þetta er frekar rætt síðar, í sambandi við 37. greinina. úrskurð réttarins, má hann gefa borgarabréf, sem er sent til rétt- arskrifarans. Þá er þriðja sporið stigið. Hann kemur nú í annað sinn fyrir réttinn og sver holl- ustu-eiðinn. Dómarinn tekur eið- inn og við afhendingu borgara- bréfsins fylgir hann leiðbeiningu 38. greinar laganna, sem hljóðar á þessa leið: 38. Rétturinn, í meðferð máls, undir þessum lögum, skal, með viðeigandi hátíð- leik innræta umbiðjendum skyldur og réttindi cana- diskra borgarréttinda. Að því loknu, og borgarabréf- ið afhent, verður umbiðjandi canadiskur borgari. Tilsögn í canadiskum borgararéttindum 37. grein laganna, sem er ný, hljóðar sem fylgir: 37. Ráðgjafinn, með samþykki stjórnarinnar, skal gera þær ráðstafanir, sem honum finst viðeigandi, til að gera auðveldara fyrir þá, sem biðja um borgara- bréf, að öðlast leiðbeiningar um skyldur og réttindi canadiskra borgara. BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. J3. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Tilsögnin, skal maður vona, i verði ekki bundin einungis við j Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. Canadisk efni. Þar eð Canada er 1 E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. demokratiskt land, verður 1 Vancouver, B C Hhagborg II FUEL CO. H Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, - Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. * * * Wedding Invitations dhd announcements H j úskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Heimskringla er til sölu hjá ír. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. kennslan að miða til þekkingar á þeim karaktér sem er nauðsyn- legur fyrir alla ábyrgðarfulla borgara hvers demókratisks lands, hvar sem er. Það sem er sérstakt fyrir Canada getur auð- vitað verið bætt við. Þörf slíkrar þekkingar, ekki einungis meðal nýkominna, heldur meðal borg- aranna yfirleitt er alment við- urkend. Hvernig því yrði hag- anlegast fyrirkomið getur orðið erfitt viðfangs. Eiginlegleikar borgararéttinda í demókratisk- um löndum verða fundnir frem- ur en kenndir, lifðir fremur en fyrirskipaðir. En hjálp getur og vafalaust verður, veitt. sambandi við ábyrgðina ætti að leggja aðal áherzluna á skyldur, sem borgararéttindi þjóðar, sem er á hröðu þroskaskeiði krefst af einstaklingunum, sérstak- lega í því heims ástandi sem nú er. Og í sambandi við réttindi verður aðal áherzlan, vissulega, grundvelli demókratiskrar lífsstefnu, eins og hún er skilin meðal vestrænna þjóða. Tilraun verður gerð til að komast að sameiginlegum skilningi á því hvað er grundvallarlegt við hið almenna fyrirkomulag demó- kratiskra stofnana. Þegar sá skilningur hefir náðst, ætti ekki að vera erfitt að veita tilsögn, réttrar tegundar, þeim sem ætla að gjörast Canadiskir borgarar. Þegar sú þekking er fengin, þá getur hann til fulls metið hið Sanna verðmæti Canadiskra borgararéttinda, sem honum hafa verið veitt. Viðhöfn við eiðtökuna Þegar ráðgjafinn hefir fengið G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak. U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. iCh. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood Calif. Húsmóðirin gaf flækingnum kökubita, með því skilyrði að hann sagaði fyrir sig ögn af eldi- við. Flækingurinn tók á móti kökunni, gekk út að eldiviðar- staflanum, en var kominn að vörmu spori aftur. Það var sorg- arsvipur á andlitinu á honum, um leið og hann sagði: “Ef yður væri sama, frú mín góð, vildi eg gjarna fá að borða eldiviðinn og saga fyrir yður kökuna í staðinn”. — Við Máltíðir éykur hið bragðljúfa, ferska og ilmandi Melrose kaffi á fullkomnun ánægjunnar. — Látið Melrose kaffi vera YÐAR kaffi. Metrose Coffree líEMsts I ljósum loftheldum pökkum, Silex eða malað eins og við á. H. I. MACKlNNON C0„ LíD.. WINNIPE6 VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrkta: •eynið nýju umbúðirnar, teyju ausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Góð Bókakaup Bækur Máls og Menningar, fyrir árið 1945, eru nú komnar !. bekaverzlun mína. Þar á meðal er hin stórmerkilega og froðlega bók, “Undur veraldar”, sem hver bókhneigður maður og fróðleiksgjarn, má ekki án vera. Verð þessara bóka er í lausasölu: r tti 1 Bls. Ibandi Ób. 1.—III. h. Mal og menning, tímarit_300 $5.50 $4.50 Innan sviga (saga), H. Stefánsson_166 4.00 3.25 íslenzkar jurtir (margar myndir)_290 5.50 Undur veraldar-------------------664 14.50 10.50 $29.50 Ef allar þessar bækur ei;u keyptar saman, fást þær fyrir $17.00, en í þessu verði eru allar bækurnar óbundnar nema Islenzkar jurtir. Sendið pantanir strax, því upplagið er takmarkað. BJORNSSON’S B00K ST0RE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Það er í þinni hendi að íorða símanum fró skemdum. Auka parta fyrir brotna er ENN erfitt að fó endurnýjaða. Svo . . . PASSAÐU að snurða hlaupi ó símabandið. LÁTTU börn ekki eiga við símann þinn. ALDREI að henda heyrnartólinu niður. SAMVINNA, þar sem fleiri en enin eru á sömu línu, er hœg með því, að haga sér með símann eins og menn vilja að aðrir geri. mRniTOBH TEIiEPHOnE SBSTEm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.