Heimskringla - 07.08.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.08.1946, Blaðsíða 8
« SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. ÁGÚST 1946 FJÆR OG NÆR MESSUR i ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg, 11. ágúst n.k. kL 2 e. h. * ★ * Messuboð Messað að Lundar sunnudag- inn þann 11. þ. m. kl. 2 e. h. Oak Point sama dag kl. 8.30 e .h. fá ensku). Mikley, sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. H. E. Johnson -* ★ * Silver Tea verður haldið á Sumarheim- ilinu að Hnausum 18. ágúst, kl. 2—5 e. h. Mrs. S. E. Björnson tekur á móti gestum. Nefndin * ★ ★ Skírnarathöfn Francis Dorothy Ruby, dóttir Mr. og Mrs. B. F. Olson, var skírð 29. júlí að sumarbústað Mrs. Ruby Couch, Winnipeg Beach, eru Mrs. og Mr. Olson systra börn. Séra Skúli J. Sigur- geirsson skírði. Að athöfninni afstaðinni framreiddi Mrs. Couch rausnarlegar veitingar fyrir þá er viðstaddir voru. * ★ * Séra Halldór E. Johnson frá Lundar, Man., var á ferð hér í borg fyrir helgina. Líðan fólks kvað hann allgóða úti þar. Hey- skap kvað hann byrjaðan á há- lendi. — Uppskeruhorfur frekar lélegar sökum óhagstæðra veðr- áttu-skilyrða, en þó að koma til. * * * , 26. júlí, kl. 4 e. h. andaðist að Lundar, Man., bændaöldungur- inn Jón Kristjánson frá Barmi í Gufudalssveit, rúmlega 92 ára að aldri, mesti dugnaðar og sæmdar maður. Hans verður nánar getið síðar. Skírnarathafnir í Piney | 1 tilefni af fimtíu ára afmæli Fjögur systkini, börn Mr. og Bergthórs E. Johnson — Begga. Mrs. Vilhjálms (Bill) Olason í' eins og hann er kallaður af kunn- Herra Sveinn Oddsson, starfs- maður hjá Viking Press, fór ! vestur til Wynyard í gærkvöld, Piney, voru skírð síðastliðinn mgjum sinum, bauð kona verður hann þar nokkra daga sunnudag, 4. ágúst, að heimili hans og dóttir, venslafólki, vin- þeirra. Séra Philip M. Péturs- um og kunningjum sem þær son framkvæmdi athöfnina, og náðu til, til miðdegisverðar í guðfeðgin barnanna voru Mr. og “Gimli Hotel”, sunnudaginn þ. Mrs. Helgi Olason. Börnin voru 4. ágúst, kl. hálf þrjú síðdegis. Guðný Vilborg, Kristrún Salný, j Sextíu manns sátu þar að borð- Vilhjálmur Guðni, Davíð Peter. um og nutu hinnar ágætustu Nokkur ættmenni og vinir voru máltíðar og ánægjulegra stunda viðstaddir. Við kvöldguðsþjón- með fjölskyldu hans. Faðir hans ustuna, sem fór fram í kirkjunni átti-þá líka um það leyti áttatíu í Piney, skírði séra Philip tvö úra afmæli. önnur börn, Sheila May, dóttur Þetta var höfðinglegt boð, þó Mr. og Mrs. Alfred O. Thompson,1 ekkert hefði annað verið. En það og Wanda Lynn, dóttur Mr. og var ekki þar með búið. Að end- Mrs. William Björnson. Fjöl- aðri máltíð bauð Beggi öllum menni var viðstatt bæði við guðs- þessum hóp og fleirum heim til þjónustuna og skírnarathöfnina. sín um kvöldið. Þar var borðuni Miss “Winnie” Olason aðstoðaði og stólum snyrtilega fyrir kom- við orgelið. i ið á hinum fagra grasfleti um- * * * hverfis sumarhús þeirra hjóna. Mr. O. Brandson, bóndi frá manns naut þar rausn- Swan River, Man., var hér á ferð arlegra veitinga í mat og drykk. fyrir helgina. Uppskeruhorfilr Skemti sér hið bezta langt fram úti þar sagði hann sæmilegar —,eftir kveldi við samræður, söng þó hefðu þær orðið betri, ef meiri °S garnanyrði Látíð kassa í Kæliskápinn WvmoLa m GOOD ANYTIME rigningar hefðu verið undanfar-1 Beggi á almennum vinsældum ið. Kvað hann enn geta farið að fagna, því hann er lipurmenni, svo að úr rættist. Mjög sagði! greiðagóður og vinfastur, og hann að ilt væri að fá akuryrkju-1 drengur hinn bezti. Margir heil- £]niiiiiiiiiiniiiiiitiiiioiiniiiiiiin............ | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile = | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES I * I j McFadyen I | Company Limited | 1 3G2 Main St. Winnipeg § C Dial 93 444 verkfæri, einkum dráttarvélar (tractors) og parta fyrir vélar, ef þær biluðu, og alt rándýrt, ef það þá fengist. tr ★ jr Mr. John T. Johnson frá Se- attle, Wash. var á ferðalagi aust- ur hér. Kom hann til að vera við jarðarför frænda síns, Jóns Kristjánssonar að Lundar, er lézt 26. júlí s. 1. Er Mr. Johnson að nokkru leyti uppalinn í Grunnavatnsbygð og Lundar, en hefir verið vestur á strönd síðan 1929. Á íslendingadeginum á Gimli var Mr. Johnson. en hélt af stað heimleiðis á þriðjudaginn var. ■m ★ ★ Mr. og Mrs. Hannes Kristjáns- son frá Seattle, Wash., hafa verið í heimsókn til vina og vanda- manna á Mountain og Winnipeg. einnig voru þau á Þjóðhátíðinni á Gimli, eins og svo margir aðrir góðir gestir. Mrs. Kristjánsson, (Kristín), er dóttir Ólafs Vopni, nú dáinn, og var hann íslendingum að góðu kunnur hér f*Winnipeg, um og eftir síðustu aldamót. Hannes Kristjánsson er fæddur og upp- alinn á Mountain, N. D. Þaðan fluttist hann til Wynyard, Sask., nam þar land, og festi sér konu, — Kristínu Vopni. — Bjuggu þau þar mörg ár, en fluttu svo búferlum til Mountain, og dvöldu þar nokkur ár. Frá Mountain, til Seattle, Wash., og Á'iiimifiiuiiiMiiiiiiiciiiiiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiioimiii 51 er núverandi heimili þeirra þar. John S. Brooks Limited DUNVILLE. Ontario, Canada MANUFAGTURERS OF GILL NETTING Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna og fyrsta flokks “Sea Island Cotton” og egypskum tvinna. Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar. Captain M. R. Janes, Leiand Hotel, Winnipeg Umboðsmaður fyrir Manitoba, Saskatchewan og Alberta Á Heiðarbrún Nú er komin á bókamarkaðinn ný Ijóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir frá Árborg, Man. — Bókin er 232 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin. ir hugir óska þess, að hann megi “lengi lifa”. Heill og hamingja fylgir hon- um og fjölskyldu hans, hvert sem leiðin liggur. D. B. * * * Gefin saman í hjónaband Þann 11. júlí síðstl., voru þau John H. Thorlacíus, einkasonur Mr. og Mrs. P. Thorlacíus, og Lillian Barbara, elzta dóttir Mr. og Mrs. P. Thorsteinson, Wyn- yard, Sask., gefin saman í hjóna- band að heimili foreldra brúðar- jnnar. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra J. C. Jolly. Þau Miss Thora Thorsteinson, systir brúðarinnar, og Chris Dalman aðstoðuðu brúðhjónin, en Miss Guðrún Johnson spilaði á hljóðfærið. Giftingarveizla var haldin, og sátu hana um 100 manns. Ungu hjónin fóru brúð- kaupsferð til Clear Lake og víð- ar. Þau munu setjast að á bújörð brúðgumans norður af Wynyard. * * * Þakkarávarp Öllum sem auðsýndu mér hluttekningu og velvild við jarð- arför mannsins míns Jóns Kristj- ánssonar, votta eg hér með mitt innilegasta hjartans þakklæti. Steinunn R. Kristjánson * "* ★ ★ Gifting Ervin George Kiesman og Ingibjörg Guðný Rose Benson voru gefin saman í hjónaband af séra Skúla Sigurgeirssyni, á heimili Mr. og Mrs. L. Jefferson, 840 McDermot Ave., 1. ágúst s. 1. Mrs. Jefferson er móðursystir brúðarinnar. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs._ A. Kiesman, Moosehorn, Man.; brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. B. W. Benson, Hecla, Man. Að giftingunni af- staðinni var setin vegleg veizla. ★ ★ w Séra K. K. Ólafsson, Mt. Car- roll, 111., prédikar í Argyle- prestakalli sunnudaginn 18. ág. Baldur kl. 11 f.h. Grund 2.30 e.h. I og í Glenboro að kvöldinu kl. | 7.30. Hann prédikar í bæjunum á ensku en á íslenzku á Grund. Við ensku messurnar mun hann einnig ávarpa söfnuðina nokkr- um orðum á íslenzku. Gleymið ekki þessum guðsþjónustum. ★ ★ ★ Séra Skúli Sigurgeirsson mess- ar í Mikley, sunnudaginn, 11. þ. m. kl. 2 e. h. Bæði málin verða notuð. Allir boðnir velkomnir. ♦ * ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er íslendingum kærkomin vinagjöf. 1 bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg sér til hressingar og uppbygg- ingar. Var hann þar um langt skeið fyrir mörgum árum síðan, þá var hann eigandi og ritstjóri j “Wynyard Advance”, og fór það vel úr hendi, enda er hann rit- fær með afbrigðum. — Við starfsbræður hans óskum hon- um góðrar farar og heillrar heimkomu. Vonast er að á með- ! an Sveinn er vesturfrá að verði ekki of þurkasamt. * ★ ★ Þakkarávarp Mig langar til að leitast við, með þessum fáu eftirfarandi lín- um, að þakka hinum mörgu vin- um mínum, er auðsýndu mér sanna vinsemd í hinu nýafstaðna veikinda stríði mínu. 27..maí s. 1. var eg flutt frá heimili mínu á Gimli á sjúkrahús í Winnipeg — General Hospital , — var eg þar í níu vikur, og gekk ! undir tvo uppskurði, er báðir hepnuðust eftir vonum — lof sé guði. Eg vil þakka hinum góðu ^ nágrannakonum mnum á Gimli, sem á svo margvíslegan hátt leit- , uðust við að létta mér byrðina ! Eg þakka þeim fyrir peninga- gjöfina, sem þær komu með heim til mín, áður en eg var flutt á sjúkrahúsið. Eg vil einnig þakka öllum, sem | heimsóttu mig á sjúkrahúsinu — 1 og glöddu mig með nærveru ' sinni og gjöfum. Sérstaklega vil eg þakka Sigríði Lindal, sem kom daglega á sjúkrahúsið að vitja um mig á meðan eg dvaldi þar. Eg bið kærleiksríkan guð, að blessa alla þá, sem sýndu mér vinsemd og velvild, og launa fyr- ir velgerðirnar. Elsabet Jónasson —Gimli, Man. ★r ★ ★ The SWAN MFG. Co. Manufacturers oí SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent McLeod River Lump SI4.10 ton « Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. 'á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: íslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Útiskemtun Æskulýðsfylking- arinnar í Rauðhólum. Mr. Egill Egilsson frá Bran- don, Man., leit inn á Heims-I Fyrsta útiskemmtun Æsku- kringlu til þess að borga blaðið. | lýðsfylkingarinnar á þessu Hann kom frá Gimli, þar sem sumri- var haldin í Rauðhólum hann hafði verið á Islendinga-1a sunnudaginn. Mun þetta hafa verið fjölsóttasta skemmtunin sem Æ. F. R. hefur haft í Rauð- hólum til þessa, enda var vel vandað til skemmtiatriða. Skemmtunin hófst með því að dr. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur flutti snjallt erindi, þar sem hann skýrði frá tilgát- um jarðfræðinga um myndun Rauðhólanna. Kvaðst hann Laugardaginn 3. ágúst, gaf1 harma það hvernig menn hefðu séra Philip M. Pétursson saman farið með þennan stað, en vék í hjónaband, að heimili sínu, 6811 síðan að meðferð þjóðarinnar á Banning St., Keith Randolph J landi sínu yfirleitt. — Var gerð- ur mjög góður rómur að erindi hans. Elías Mar las kafla úr Eld- ur í Kaupinhafn, óprentaðri skáldsögu eftir Halldór Kiljan deginum síðasta mánudag. Mr. Egilsson sagði uppskeru- horfur sæmilegar í kringum Brandon, þó hitar og þurkar und- anfarið og skortur á rigningu hefðu dregið talsvert úr bæði uppskeru á ökrum, og einnig garða-ávaxta. ★ ★ * Gifting Watson og Margaret Mills, bæði til skamms tíma í flugher Can- ada, og bæði af enskum ættunt. ★ ★ ★ Atvinna Miðaldra kona óskast til léttra Laxness, og höfðu menn af því góða skemmtun. Kvartettinn Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutími: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur BORGIÐ HEIMSKRINGLU—■ því gleymd er goldin skuld með því, að þeir félagar munu syngja á fleiri skemtunum þarna í sumar með hljómsveit Björns R. Einarssonar. — Meðan á dans- inum stóð sýndi Baldur Georgs sjónhverfingar í sérstöku tjaldi, en þeir mótsgestir, sem vildu eignast góða mynd af sér “sátu fyrir” hjá Einari Arnórssyni skopteiknara. Veitingar voru seldar í skál- anum meðan skemmtunin stóð yfir, og í tjöldum á túninu. Bifreiðastöðin Hekla sá uff fólksflutningana til og fra skemmtistaðnum. Þjóðv. íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínuim að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ungi litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 659 Sargent Arve., Winnipeg húsverka, aðeins tvent í heimili, j Kátir sveinar söng nokkur lög. engin böm. Umsækjendur snúi Lét söngur þeirra vel í eyra en sér til Bergs Johnson, Baldur, bassinn þótti í veikara lagi. Lúðrasveitin Svanur lék á milli skemmtiatriðanna, undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar. Þessi atriði skemmtiskrárinn- ar fóru fram í svokallaðri Lista- mannalaut, skammt frá Rauð- hólaskálanum. Finnst það ör- nefni sennilega ekki á neinu landabréfi, enda mun það ekk: ýkja gamalt. Glímumenn úr K. R. sýndu glímu á palli, sem byggður hef- ur verið í gíg einum skammt frá skálanum. Er þarna hið ákjós- anlegasta áhorfendasvæði frá náttúrunnar hendi, en í minnsta lagi fyrir þann fjölda er þarna var saman kominn. —- Lúðra- sveitin Svanur lék eftir að glímu- sýningunni lauk og var hvor- tveggja vel fagnað af áheyrend- um. Að stundu liðinni hófst dansinn þarna í gígnum, og lék hljómsveit Björns R. Einarsson- ar fyrir honum. Haukur Mort- ens og Alfreð Clausen sungu með hljómsveitinni og vakti það mikla hrifningu. Er hægt að Heimskringla á íslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu a íslandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, °S einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU gleðja væntanlega Rauðhólagesti Það er hér! NÝ UPPGÖTVUN » GOLDEN <c Stomach Tablets Hræddur að borða, sumar fæðu tegundir, er valda uppþembu, óhægindum, brjóstsviða, súr- um maga, andfýlu, uppþembU, ofát. ofdrykkja. Ekki að þjást að raunalausu- FAIÐ SKJÓTA HJALP MEÐ ★ Snöggri breyting ★ Bragð góðu "Golden" Stomach Tablets 360 pillur $5.00, 120 pillur $2-00 55 pillur $1.00. Reynslu skamtur lOc í HVERRI LYFJABÚÐ MEÐALADEILDIN

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.