Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIlfSKRINGLA WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1946 KIRKJUÞING AÐ LUNDAR 27. júní, 1946 Framh. SJÖTTI FUNDUR Forseti setti sjötta fund þings- ins kl. 9.30 sunnudagsmorgun- inn 30. júní. Fundargerningar voru lagðir fyrir til afgreiðslu hjá stjórnarnefndinni, sam- kvæmt tillogu P. S. Pálsson og Einars Eyford. Tillagan var sam- þykt. Þá var álit tillögunefndarinn- ar lesið í sex liðum. Lagt var til af Sveini Thorvaldsyni að álitið verð tekið fyrir lið fyrir lið. Séra H. E. Johnson studdi og var til- lagan samþykt. Álitið var á þessa leið: Álit tillögunefndar Nefndin leggur til: 1. Að þingið sýni á viðeig- andi hátt þakklæti sitt fyrir rausnarlegar viðtökur Lundar safnaðar við þinggesti og sér- staklega rausnarlegar veitingar framreiddar af konum safnaðar- ins. Ennfremur leggur nefndin til að Mrs. Murphy, eiganda Lundar Hotel, sé sérstaklega þakkað fyrir fyrirtaks máltíðir og umönnun gesta þingsins. 2. Að stjómarnefnd kirkju- félagsins sé falið að minnast á viðeigandi hátt 25 ára afmælis kirkjufélagsins er verður á kom- andi ári. 3. Að þingið feli hverjum söfnuði að láta gera spjald með nafni hvers safnaðar, nafni prestsins og heimilisfangi og sé það sett á viðeigandi stað hjá kirkjunni eða á kirkjuna sjálfa. 4. Að stjórnarnefndinni sé falið að útvega tjöld og litmynd- ir þær sem Mrs. S. E. Björnsson hafði sýnishorn af á þinginu, fyr- ir þá söfnuði er æskja þess í sam- bandi við sunnudagaskóla starf- semi. 5. Nefndinnihafaboristupp- lýsingar um að hægt sé að fá grammófón plötur er megi not- ast í stað kirkjuklukkna þar sem rafmagn er í bæ eða bygð. — Leggur nefndin til að upplýsing- ar um þetta sé fengnar og mögu- leikum á að koma því í fram- kvæmd. 6. Að ungmenna þinginu á Hnausum sé gert aðvart um að þingið óski að 3 erindrekar séu kosnir þar í sumar til að sækja þing kirkjufélagsins á næsta ári og gefa þar skýrslu um málefni sín. Sig. Johnson B. E. Johnson Guðrún Johnson T. Böðvarsson G. Jóhannesson 1. liður: — Páll S. Pálsson gerði tlilögu um að samþykkja fyrsta liðinn og lýsti mikilli á- nægju og þakklæti yfir viðtök- unum á Lundar. Mrs. J. F. Kristjánsson studdi, og samþykti þingheimur tillöguna tneð því að standa á fætur með lófa- klappi. 2. liður:—Ymsar uppástung- ence was held last year from ur voru gerðar í sambandi við August 19—26. The camp lead- þennan lið, svo sem að bjóða ers were Rev. G. Richard Kuch, gesti á næsta þing, frá þjóðkirkju now Associate Director of the A. Islands; að semja sögu kirkjufé-^U. Y., and Mrs. Wilma Johnson, lagsins frá upphafi; að birta Church School Director of the myndir af þeim mönnum sem Unitarian Churoh in Minneapol- fyrst hófu þessa hreyfingu í is. Rev. Kuch gave lectures on Brautinni; að birta myndir af religion, and supervised work- fyrstu söfnuðunum, o. s. frv. — J shops on Program Planing, Pan- Sveinn Thorvaldson gerði tillögu ^ el Discussion and Worship Serv- um að samþykkja liðinn. Séra ices. Mrs. Johnson lectured on H. E. Johnson studdi. Tillagan Church School Education and var samþykt. Young People’s Programs. Can- 3. liður: — Þessi liður var dlelight Services were held at samþyktur samkvæmt tillögu Arnes, Arborg and Lundar, in Miss Elínar Hall og Sveins Thor- valdson. 4. liður: — Mrs. E. J. Melan lagði til og sóra H. E. Johnson studdi, að þessi liður verði sam- þyktur. Tillagan var samþykt. 5. liður: — Fimti liður álits-* ins var samþyktur samkvæmt tillögu Mrs. E. J. Melan og Mrs. J. F. Kristjánsson. 6. liður: — Sjötti liðurinn var samþyktur samkvæmt tillögu séra H. E. Johnson og Einars Ey- ford. Sveinn Thorvaldson gerði til- lögu og Einar Johnson studdi, að samþykkja álitið í heild sinni. Samþykt. Sveinn Thorvaldson gaf þá! stutta skýrslu yfir ferð sína á j are staying at the ársfund Unitara félagsins í Bos-,They are Mr. and Which the young people took part. One evening the Unitarian church at Riverton entertained the camp delegates with movies and refreshemnts. On the last day of the Conference the ladies of the Camp committee held a silver tea. The Conference this year will be held from August 18—25. The leaders will be Rev. G. R. Kuch and Rev. Ernest Keubler. We are to have several more young people at this Conference as many of them will be attend- ing the Workcamp this summer, which will be held from July 4 to August 18. The director and his assistant have arrived and camp now. Mrs.'G. A. ton í maí-mánuði. Hann mintist útbreiðslustarfseminnar og á- rangurs hennar. Christian Regi- ster, málgagn Unitara hefir tvö- faldað áskriftir sínar. Áskriftar- gjaldið er ekki nema $2.00 á ári, og ættu sem flestir að gerast á Logan and Miss Constance Perin. During the past season, the Winnipeg Unitarian Youth has held two services in the Unitar- ian church in Winnipeg. The first of these was the annual Youth Sunday service on Janu- skrifendur. Hann mintist þess, að ary 27. The other was conducted Mrs. Hallgrímsson frá Wynyard hafði einnig sótt þingið í Boston og að mikilli ánægju hefði verið lýst af kvennafulltrúunum að hún skyldi mæta með þeim. — Einnig var starfsemi Unitarian Service Committee minst, og sérstaklega þann þátt í henni sem Dr. Lotta Hitschmanova hef- ir átt sem Director of the Uni- tarian Service Committee of "Canada. Á Frakklandi var U.S.C. fyrsta líknarfélagið sem kom til Parísar eftir að Frakkland los- aðist úr óvinahöndum. Sveinn Thorvaldson bar kveðj- ur til þingsins og kirkjufélagsins í heild frá Unitara vinunum í Boston og vonir um bjarta fram- tíð! by the young people on February 10, at the annual church meet- ing. Other projects of the young people during the year have been Service Committee work and our newly organized Glee club. Miss Ásgeirson var þakkað með lófaklappi. Þá stóð til að kjósa þriggja manna nefnd sem starfa átti með Sumarheimilisnefndinni og voru útnefndir Sveinn Thorvaldson," séra Philip M. Péturssno, Dr. Lárus A. Sigurdson og Einar Johnson. , Dr. Sigurdson hafð; beðið afsökunar, þar sem hann hefir verið í nefndinni nokkur undanfarin ár og vildi fá hvíld. Þá voru hinir þrír sem eftir voru Ræðumanni var þakkað með | kosnir í einu hljóði. Kosning ritstjóra Brautarinn- ar var næst á dagskrá til næsta ! árs. Eftir nokkrar umræður um jritið, efni þess og frágang, og j óskir um góða framtíð þess, var Register og vildi að alt væri gert tiUaga gerð af Sveini Thorvald- til að útbreiða það hér. Það væri I gyni að sömu ritstjórar og f fyrra frábærlega gott rit og ætti aðiverði endurkosnir. Þeir .Voru koma inn á hvert heimili. miklu lófaklappi er þingheimur reis úr sætum sínum í þakkar- skyni við hann! Séra Halldór E. Johnson fór nokkrum orðum um Christian um að nefndin verði endurkosin, en kosningar fóru fram formlega að hver maður var kosinn út af fyrir sig og þinginu veitt tæki- færi að gera fleiri útnefningar. Forseti kirkjufélagsins var kosinn, séra E. J. Melan samkv. tillögu Mrs. P. S. Pálsson og stutt af mörgum. Sem vara-forseti, var B. E. Johnson kosinn, samkv. tillögu J. O. Björnsson og Miss Elínar Hall. Sem ritari var séra Philip M Pétursson kosinn samkv. tillögu TUTTUGASTA ÁRSÞING Sambands íslenzkra Frjálstrúar Kvenfélaga í Norður Ameríku Framh. Mrs. B. Björnsson, forseti Lundar kvenfélagsins, bauð full- trúa og gesti velkomna. Skrifari las upp fundargern- ing síðasta ársþings, og var hann samþyktur. Tillaga Mrs. J. F. Kristjánsson, studd af Miss S. Vídal, að allar kvenfélagskonur, sem þingið _ ,, sitja, hafi full þingréttindi. Sam- J. O. Björnsson og Miss Elinar þykt Næst var fjármálaritari, Mrs. G. Árnason, beðin að lesa upp f jármálaskýrslu Sambandsins og (Sumarheimilisins. Að því búnu sagði Mrs. Árnason að hún hafi Hall. Sem vara-ritari var Mrs. J. F. I Kristjánsson kosin samkv. till. Mrs. E. J. Melan’og Mrs. B. E. | Johnson. Semgjaldken varPallS. Pals . ... . . . ,» ihaft anægiu af að vera fiarmala son kosmn, samkv. tillogu Mrs.; _.a . , u&J .. J, tt , J. F. Kristjánsson og Miss Elín- ar Hall. ritari í þessi tvö síðustu ár. Hún j hafi fengið mörg góð bréf, og ^ ,, I peningarnir sem hún hafi tekið á Sem vara-gjaldken var Jon r ° . . , , moti hafi verið gefnir friviliug- Asgeirsson kosinn samkvæmt 0 . J 0 till. J. O. Björnsson og Mrs. J. F. e®a' Kristjánson. | Tillaga Miss S. Vídal, studd af Sem umsjónarmaður sunnu- ^rs. S. O. Oddleifson, að skýrsl- dagaskóla var Mrs. S. E. Björn-!ur fjármálaritara séu viðteknar son kosin samkv. till. Mrs. J. F. með Þakklæti. Samþykt Þá næst las féhirðir, Mrs. P. S. Pálsson, fjárhagsskýrslu Sam- 1 bandsins: Frá 31. 1946: marz 1945 til 31. marz I sjóði frá fyrra ári ___ $70.10 Meðtekið frá fjárm.ritara 174.90 Kristjánsson og J. O. Björnsson. Yfirskoðunarmenn voru kosn- ir næst og var stungið upp á tveimur, S. B. Stefánsson og Jochum Ásgeirsson. Þar sem útnefningum var lok- ið samkvæmt tillögu Páls S. Pálssonar og Mrs. J. F. Kristj- ánsson, voru þeir kosnir í einu hljóði. Útnefningarn. lagði fram sitt samhuga þakklæti til allra em- bættismanna fyrir vel unnið starf á síðasta ári og tók þing- heimur undir með samþyktar lófaklappi. Fundi var þá frestað til kl. 2 e. h. — er leikmanna guðsþjón- usta átti að fara fram með vara- forseta kirkjufélagsins, B. E. Johnson, í prédikunarstólnum. Guðsþjónustan fór fram kl. 2 eins og var fyrirætlað og var á- gætlega vel sótt. Ræðan var vel og sköruglega flutt og efnið gott eins og sézt er hún birtist á prenti. Að messulokum, var fundur settur og lá aðeins fyrir að þakka Sambandssöfnuði á Lundar og'skýrslur féhirðis séu viðteknar. Lundar-búum í heild fyrir ágæt- j Samþykt. ar viðtökur, sem B. E. Johnson j Forseti skipaði næst þessar gerði með nokkrum hlýlega' nefndir: fluttum orðum. Páll S. Pálsson Samtals ______________$245.00 Útgjöld _________________ 172.48 1 sjóði ________________$ 72.58 Einnig las húrrf j árhagsskýrslu Sumarheimilisins: 1 sjóði frá fyrra ári $572.39 Meðtekið frá fjárm.ritara 800.00 Samtals ____ $1.372.39 Útgjöld ______________ 897.41 I sjóði $474.98 Gjafir í Blómasjóðinn á árinu voru $465.50. Mrs. B. E. Johnson lagði til og Mrs. J. F. Kristjánsson studdi að Ungmenna fulltrúi, - Miss), séra Halldór E. Johnson, ritstjóri og meðritstjórar séra Eyjólfur J. Thora Ásgeirson, sem er Ameri-! Melan Qg géra philip M péturs. can Unitarian Youth Council Member, og hefir þegar farið tvær ferðir til austur Bandaríkj- anna, til að sækja fundi þar, las skýrslu ungmennanna: Report of W. U. Y., Winnipeg The Annual Hnausa Confer- COUNTER SALES BOOKS son. Séra E. J. Melan baðst und- an og lagði til að í sinn stað verði Bergthór E. Johnson settur í em- bættið. Miss Elín Hall studdi þá tillögu, og var hún samþykt auk hinnar um hina fyrri tvo sem nefndir höfðu verið. Næst stóð til að kjósa embætt- ismenn kirkjufélagsins, og kom útnefningarnefndin með tillögu tók einnig til orða og samþykti tillöguna um þakklæti til Sam- bandssafnaðar og Lundar-búa fyrir frammistöðu þeirra, og tóku allir sem mættir voru undir með lófaklappi. Þá lýsti forseti yfir að hið 24. þing hins Sam- einaða kirkjufélags væri nú af- staðið og þakkaði öllum þátt- töku þeirra í því. Sunnudagskvöldið kl. 7, fór fram útvarpsguðsþjónusta í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, sem séra Philip M. Pétursson flutti, og söngflokkur og söngfólk þess safnaðar tók þátt í, Mrs. Elma Gíslason, Mrs. Lily Thorvaldson, Pétur Magnús. Og við orgelið var Gunnar Erlendsson, organ- isti og söngstjóri. Þannig endaði kirkjuþingið! Oráðinn draumur Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. Mig dreymdi eitthvað undarlega í alla nótt er leið, og eins og einatt að mér sækti ófreskja með seið. Að settist hjá mér svartur maður, sendur óttu frá, sem bað mig um að bíða ögn, við beittan helju ljá. Hann bar sig til að bursta hauð, og birta kvalar hljóm, Því sköpun máttar skyldi hann ei, né skuldaheimtudóm. Eg sagði honum sannleika, að sorg mín væri hörð, en vitanlega vissi hann ei, hvað væri hér á jörð. Hans slæmi andi sló mig hratt, og storkaði mínum eið, og engin var þar sjón í svefni, að sjá þar hvað eg leið. Hann taldi rétt að taka frá mér tækifærin mín, og tjá mér þessa orku sína í illri drauma sýn. Þá vaknaði eg af vondum draum, það var sem læknað sár, og þó eg væri syndaselur, sagður um öll mín ár. Eg átti samt, sem aðrir menn, minn erfðaljúfan sátt, að eg væri af guði gefinn, að gæta að eigin mátt. Erlendur Johnson U ppf ræðslumálanef nd: Miss Margrét Pétursson Mrs. S. E. Björnsson Mrs. J. Ólafson Ú tnef ningarnefnd: Miss S. Vídal Mrs. G. Árnason Mrs. G. Johnson »Fj ármálanef nd: Mrs. J. F. Kristjánsson • Mrs. P. S. Pálsson Mrs. B. Guðmundsson Kirk j ustarf snefnd: Mrs. S. O. Oddleifson Mrs. Th. Peterson Mrs. H. E. Johnson Mrs. I. Sigurdsson Hjálparstarfsemisnefnd: Mrs. H. von Renesse Mrs. H. Thorvardarson Miss S. Hjartason Útbreiðslunefnd: Miss S. Vídal Mrs. S. E. Björnsson Mrs. B. E. Johnson Mrs. S. Sigurdson Mrs. B. Hallson Mrs. Renesse gaf skýrslu yfir Sumarheimilið, það hafi verið starfrækt þetta síðasta ár eins og að undanförnu, sagði hún, og alt hafi gengið vel. Forstöðukonan og alt vinnufólkið hafi verið á- gætt, og eigi þakklæti skilið fyr- ir vinnunp. Börnin sem dvöldu þar voru líkt mörg og árið áður. Umbætur hafi verið gerðar á heimilinu, aðallega að nýr spónn var settur á þakið. Ungmenna námskeiðið var haldið þar eins og áður, og var vel sótt af ungu fólki frá mörg- um plássum. Svo var haft hið árlega siiver tea til arðs fyrir heimilið. Tillaga Mrs. S. E. Björnsson studd af Miss M. Pétursson, að 1 skýrsla Mrs. Renesse sé viðtekin með þökkum. Samþykt. Þá næst var beðið um skýrsl- ur frá formönnum milliþinga- nefnda. Miss Margrét Pétursson, for- maður fræðslumálanefndarinnar gaf skýrslu yfir bókasafn Sam- bandsins. Sagði hún að níu baek- ur hafi verið keyptar í fyrra og níu aðrar í ár, til þess að dreifa út á meðal kvenfélaga Sam- bandsins. Bækurnar nýju sem I bætt var við bókasafnið í ár eru: Citizen Thomas Paine eftir Howard Fast; Jesus the Carpen- ters Son, eftri Sophie L. Fashs | og Kertaljós, kvæði eftir Jakob- ! ínu Johnson, þrjár af hverri. Mrs. Hólmfríður Pétursson hefir gefið bókasafninu þessar bækur: Helga í öskustónni, út- ' gefandi St. Árnason, 5 hefti; Sól- skin 1930, Sig. J. Jóhannesson; Á ferð og flugi, St. Árnason; og ; Æfintýri Óla, eftir Sigurð Hreið- dal, 2 hefti. Tillaga Mrs. J. F. Kristjáns- i son, studd af Mrs. Th. Peterson -að.þessi skýrsla sé viðtekin með þakklæti. Samþykt. Mrs. J. B. Skaptason, formað- ur hjálparstarfsemisnefndarinn- I ar, var ekki viðstödd en sendi sína skýrslu sem var lesin af Miss Vídal. Skýrslan var mjög fullkomin, skýrði frá því hvað , hvert kvénfélag hafi gefið og j lagt á sig fyrir sjúka- og fátæka og sorgmædda hér, og unn- ið fyrir hið mikla líknarstarf- semisfélag, The Unitarian Ser- ! vice Committee of Canada, sem j hjálpar nauðstöddu fólki 1 Tékkóslóvakíu og Frakklandi. Mrs. B. E. Johnson lagði til og Mrs. B. Hallson studdi að skýrsl- an sé viðtekin með þakklæti. — Samþykt. Formaður samvinnunefndar milli kirknanna, “Inter-Church Relations”, Mrs. N. Stevens, 'sendi sína skýrslu sem lesin var upp af Miss S. Hjartarson. Mrs- Stevens, í skýrslu sinni, sagði að ef maður veitti því eftirtekt, þa væri samvinna milli kirknanna mikil, og nefndi hún mjög svo mörg dæmi af því. Eitt var það, að þar sem um líknarstarfsemi væri að ræða ynnu allir saman- Annað var, að kirkjusöngflokk- arnir láta ekki á liði sínu staiida- þegar þörf er á. Og eitt annað dæmi mjög svo merkilegt, or starf prestskonunnar á Lundar, Mrs. H. Johnson, hefir hún myndað söngflokk af átján ung' um stúlkum, flest af þeim til' heyra lúterskum heimilum. Þessi söngflokkur skemtir í báð- um kirkjunum, og við mörg önh- ur tækifæri. Mrs. J.ohnson a mikinn heiður skilið fyrir sirt góða starf. Mrs. Stevens segist hafa góða von um að þessi sarh' vinna muni aukast, og mikil a- nægja muni af því hlotnast. Tillaga Mrs. S. E. Björnssoh, studd af Mrs. I. Sigurdsson að þessi ágæta skýrsla sé samþykb Samþykt. Forseti las skýrslu Mrs. J. Á? geirson, formanns kirkjustarf' semisnefndarinnar. Sagði hun frá því að hún hafi hjálpað ungl' ingafélaginu í Winnipeg að pakka smá kassa( toilet and edU' cational kits), sömuleiðis stærri kassa með bókum og skólaáhöld' um og leikspil, fyrir börn í Ev- rópu. Svo skýrði hún frá því að kvenfélögin út um bygðirnar hefðu ekki kosið formann 1 kirkjustarfsnefnd vegna þess að þau treysta sér ekki að bæta við nýju embætti sökum fámennis- Tillaga Miss S. Vídal, studd af Mrs. G. Árnason að þessi skýrsla sé viðtekin með þakklæti. Saxn- þykt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.