Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. ÁGtrST 1946 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA djarft og treysta sjálfum sér, og dreyma höfðinglega. Þessvegna eignaðist þjóðin marga mæringa en engan samt meiri en Jón for- seta Sigurðsson, hinn vöxtuglega blómknapp íslenzkrar þjóðmenn- ingar. Hið stærsta er samt framund- an, að gera þennan hugræna skáldskap að virkileika. Verk- efnið er á íslandi, sem annar- staðar, að leysa hvem svein og svanna undan örlögum örbirgð- ar, undan vansæmd fátæktar- innar í landi, sem hefir meir en nóg náttúrugæði, til að veita öll- um tækifæri til að lifa hamingju- sömu menningarlífi og njóta sinna hæfileika sér til hamingju en þjóðinni til farsældar. Hlut- verk fslendinga er að opinbera heiminum hvað námfús og sam- hent smáþjóð getur áorkað á erf- iðu en auðugu landi. Vitaskuld er það ekki okkar að ráðleggja bræðrunum heima en sannleikann má segja hvar sem er og hvenær sem er. Sá sannleikur er í orðum Roosevelts forseta falinn, þar sem hann segir “Það er engin þjóð svo auðug að hún megi við því að vanrækja fólkið.” Þótt mikið afl búi í náttúrunni dvelur þó ennþá meiri kraftur til mannkyns end- urlausnar í okkur sjálfum, því maðurinn er mælikvarði allra hluta. Það völundar vit, sem Is- lendingar eignuðu dvergunum verða þeir nú sjálfir að eignast til að breyta leirnum í lífgjafa, fossum í orkustrauma, fallvötn- um í ljós og yl en jarðarvarm- anum í bætilyf. Þó kemur þetta að litlu gagni nema því aðeins að þjóðin meti manndóminn og drengskapinn mest eins og hinir frægu gullaldar menn gerðu. Þegar þjóðin eignast það hug- sæi, að lífið sé til þess að rækta, betra og fegra landið til gagns fyrir alda sem óborna er henni borgið og þá er líka frelsi henn- ar bezt borgið. Smáþjóð getur aðeins átt sér eitt til varnar, álit gott fyrir mannúðlegt, rétljlátt og menningarríkt þjóðfélag. Enn siglir þjóðarfleyið ís- lenzka í stríðum stormi um hættuleg höf. Enn verða stýri- mennirnir að sigla djarflega en með fullri i'áðdeild, eigi það að ná í hafnir hugsjónanna, frels- isins og framfaranna. Þá skýtur þessari spurning upp úr dýpi vafasemdanna. Fær þjóðin að njóta frelsis til framfara? Við verðum að trúa því, að heimin- um sé ekki svo afturfarið, að loforð séu því aðeins haldin, að aðilja skorti afl til ofbeldis. — KUNNINGJABRÉF 1 nálægð Glenboro, Man.,' 19. júlí 1946 Hr. yfirprentvillumeistari Sveinn Oddsson. Kæri vinur! Vér vonum að bréf vort komi að yðar hágöfgi gigtlausum og óþunnum og einnig að það valdi eigi hátigninni krampaköstum af | undrun, þó það komi frá núver-, andi kúa- og hestastjórnara Jó- j hanni Pálssyni fyrverandi af- j skræmismeistara og mjöð- j drykkjumanni, en ástæðan fyrir skrifum þessum er sú, að einn rólegheita daginn laust niður i huga vorn mynd af yðar tign, og skildist oss að það myndu vera boð til vor að gera yðar tign reikningsskil líðandi stundar, og fer sú hin mikla ritgerð hér á eftir. Það var á föstudegi að eg skildi við yðar hágöfgl við mjöð- drykkju og var eigi drukkið fast þá stundina enda þurftum vér að vera ferðbúnir næsta dag. Kvöld þetta komumst vér heim til húsa án -þess að halla undir flatt, og hafa haus og magaveiki, og strax er vér hölluðumst að rekkju greip bezti vinur vor “Svefn” oss sínum ljúfu tökum og færði oss frá tíma og rúmi og flutti oss á vængjum kvöldroðans inn í hinn mikla ómælisgeim drauma- landa sinna. Snemma morguns (laugardag) vöknum vér hressir í anda, og eftir að hafa fengið nesti og nýj a •skó, lögðum vér af stað í fyrsta áfanga fyrirheitins ferðalags, en þessi áfangi var að mæta Sigurði nokkrum frá Árborg, en hann 'hafði gefið oss loforð um bás í bíl til þessarar stórborgar landa vorra hér vestra. Upp úr hádeg- inu var lagt af stað, og segir eigi til ferða vorra fyr en staðnæmst var við miðlungs mjöðstofu, en ihni í þann helgidóm gengum við og skoluðum niður ferðaryk- ið með indælum guðaveig, sem gerði oss tungutama ti! hug- vekjudýrkana. Frá þessu lífsins vatri slitum vér oss og héldum af stað og stönsuðum eigi fyr en til Árborg- ar kom en þar tók kona Sigga á móti oss með “gammelíslenzk bakkelsi”, það er að segja kaffi og kleinum. Síðan lögðum við af stað í kynnisför um aðalgötu borgarinnar, reyndar byrjuðum vér á öfugum enda (rétturn fyrir oss) en þar var mjöðstofan, enda vel mætt þar eins og víðast hvar. Vér sátum í hnausþykkri reykj- arsvælu og rétt griltum útsýnið, Svo mörg eru þau orð í sann- leika sögð. Sólskin á Gimli-bæ; hitinn er DÁN ARFREGN Þann 2. ágúst andaðist á mikill á þessu hádegi sunnudags- Johnson’s Menmorial Hospital á ins, og engin gola til að svala, Gimli, Mrs. Helgi Albertson frá oss. — Vér herðum þó upp hug- Gimli, eftir all-langa dvöl þar„ ann og göngum sem leið liggur og heilsubilun hin síðari ár. Hún til Hótelsinns og biðjumst þar hét fullu nafni Dorothea Diana næturgistingar, og til umráða Petrea, var fædd í Danmörku, fáum vér lítið snoturt, en kven- dóttir George Baldur Dinesen og mannslaust herbergi. Vér erum Mulvinu konu hans. Ung að aldri rétt búniir að koma oss fyrir, er fluttist hún til Bandaríkjanna, barið var á dyrnar og inn kemur °g naut þar nokkurrar skóla- einn, vinnur vor og erindið var menntunar. Síðar fluttist hún til að bjóða vorri þurru sálu vök- Winnipeg þar giftist hún Helga vun, enda þáðum vér snarlega og Albertsyni frá Mel í Árnesbygð, — gengum í gestsins glæsibæ — yfrir 50 árum síðan. Eftir 3 ára þar virtist lífsins vatn renna í dvöl 1 Winnipeg fluttu þau til stórstraumum. 1 stað þessum Árnes, og bjuggu þar í grend til 'heltum vér í oss alsælu vinsemd- ársins 1928, að þau fluttu til ar og fegurðar lífsins fram eftir Gimli, og bjuggu þar ávalt síð- nóttu — og guð og lukkan veit an- að það var gaman. Á sjöunda degi, (eftir sjö Þau eignuðust 3 syni, sem allir lifa: Pétur, kvæntur Esther daga) lá á bak við oss með góðum Lindgren, lifir í Vancouver B. C. vinum Gimli bær, og höfðum vér Albert, í Pine Falls, kvæntur skemt oss vel þar við alskyns Aðalheiði Hólm. Björgvin bóndi fagnað, en nú lá leiðin til Win- nipeg. I borginni stönsuðum vér að- eins einn dag, yðar hágafgi, svo að lítill tími var til að hrista mar hönd yðar heilagleika, því tím- Mrs. á Mel, við Árnes, kvæntur Sig- urlínu Sveinsson. Tíu barna- börn eru á lífi. Tvær systur hinnar látnu, Louise og Dag- eru búsettar í Danmörku. kona Albertson var inn fór allur í stjan og stjá eða þróttlunduð og þrekmikil, og undirbúning undir sveitavinnu, lífsglöð, félagslynd, manni sínum er vér vorum ráðnir í um tveggja styrk '°g ágæt stoð, á 40 ára veg- mánaða skeið. ferð þeirra. Sonum sínum var Eigi segir af sögu vorri fyr en hún umhyggjasöm og góð móðir. vér erum komnir á sveitasetrið A fyrri árum- Þe§ar 9a Þekti ti] sem er fjórar mílur frá Glen- er línur Þessar ritar- _var hÚn boro, og hér höfum vér verið við orugg^. starfskona mjög gott yfirlæti í heilan mán- í Lúterska í Árnesi. Hún var söfnuðinum vel starfandi meðlimur í uð, og aðal atriðið er nú að vera á sífeldum hlaupum eftir kúm Womens Institute á Gimli, var og hestum eða við að slá, raka og íafnan vinsæl og hjálpfús, og stúkka, og gengur alt þetta með unni ástvinum sínum og heimili ágætum hjá oss. Einu skemtan- af óskiptum hug. irnar hjá oss hér eru bíóferðir Útför hennar fór fram frá tvisvar í viku, fiski eða berja- heimilinu og kirkju Gimli safn- ferðir um helgar, og lestur skáld- aðar þann 7. ágúst, að viðstöddu rita á kvöldin, svo að þér sjáið margmenni. yðar tign að vér erum eigi við I fjarveru sóknarprests þjón- eina fjöl feldur. uðu við útförina Rev. Mr. White, -'Alt fólk hér er yndislegt í vorn og sá er þessar línur ritar. garð; að borða fær maður nóg S. Ólafsson. af skyri, slátri, rjóma o. fl. — ---------------- Bóndinn hér heitir Stefán John- BRAUTIN son, og þekkir vinur vor Eddi . . , Arsrit Sameinaða Kurkiufe- prentari manninn vel. , . , • . - lagsins, er til solu hja: Eftir a að hyggja ver vonum að yðar háyfirverðuga persóna Bj°rn Guðmundsson, Reynimel geti skilið og rýnt í gegnum all- 52’ Beykíavík, Iceland ar villur og skakkafallastafi rit- Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar. gerðar þessarar, sem er lítill vin-; Akureyri, Iceland áttu og virðingarvottur við yðar Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- háæruverðugu persónu. Hitt- sonar) Akureyri, Iceland umst svo heilir í bæ að þrem vikum liðnum, hressir á líkama og léttir í lund. Megi lífið hossa yður í gleði og gæfu. Viking Press Ltd., 858 Sargeni Yðar einlægur, ! Ave- Winnipeg, Man. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Bregðist sú von er ekki einungis Island heldur lí'ka öll heims- menning í hættu stödd, því þá er hún á helvegi. Við verðum að trúa því eins og Franklin D. Roosevelt trúði því: “Að mannkynið sé að nálgast en ekki fjarlægjast þá framtíð sem gerir hina voldugu ráðvanda og réttláta en hinu smáu frjálsa og örugga.” Við verðum að trúa þessu af því það er ekki hægt að byggja sér von um framtíð mannkynsins á öðru, hvorki fyr- ir Islendinga né aðra. Fjallkona! Við hyllum þig sem ástfóstru ættar vorrar. — Megi framtíðin verða þér “Nótt- laus voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín” og “aldrei-i, aldrei-i bindi þig bönd, nema bláfjötur ægis um klettótta strönd.” Guð blessi ísland og leiði þjóð- ina til að lifa sér til sóma með því að vera heiminum til fyrir- myndar! Dr. Kristján J. Austmann, sem undanfarin fimm ár og meir hefir gegnt sérfræðisstörfum í augna og eyrna læknisdeildum Canada-hersins, og Dept. of Vet- erans’ Affairs, við Deer Lodge spítalann, hefir nú fengið algera lausn, og gefur sig framvegis eingöngu að eigin störfum. sem var að mestu svart af skít og öðru góðgæti; borð og stólar lágu á skakk og virtust sumir að- komumanna reyna að standa af sér hallann; samræður virtust all fjörugar, en eigi greindum vér orðaskil, enda litlar líkur til að uppbygging hefði orðið af því hræfuglagargi. Nú, lítið var staldrað við. Vér lögðum í áttina heim til Sigga með viðkomu í verzlun einni mikilli, þar sem á boðstólum var hinn langþráði harðfiskur. Mikil skelfing, hvort vér höfum keypt pund og étið í snarhasti, þarf ekki að minnast á. Að kveldi þessa dags var keyrt með oss á næstu bæi og vér kynt- ir mörgum góðum löndum, en þeir tóku oss til dansstaðar þar sem var dillandi dragspilmúsík fram eftir allri nóttu; vér^kemt- um oss mikinn við að stúdéra ný tilbrigði hoss-hristingsdans. Að morgni sunnudags vökn- um vér hressir og endurnærðir við glaða sól og goluþyt og um hádegisbil leggjum vér Siggi í annað ferðalag í gegnum Víðis bygðina og niður á Gimli, en þar kvöddum vér þennan 'góða vin vorn með klökku þakklæti fyrir góða umhugsunarsemi á liðnu ferðalagi, sem í alla staði hafði verið þreyttri og hrjáðri sálu til endurnæringar og uppbygging- ar. Jóhann Pálsson háyfir fjósamaður Kær kveðja til allra vina og velunnara. Sami. íslenzkar skólabækur Margir hafa hugsað sér að láta verða af því, að kenna börnum sínum að lesa íslenzku á þessum vetri. Þjóðræknisfélagið hefir á hendi, forða af ágætum lesbók- um, sem notaðar eru við íslenzku kenslu í skólum á Islandi. Laug- ardagsskólakennarar og foreldr- ar ættu að útvega sér þessar bækur. Bækurnar eru þessar: : Gagn og gaman (stafrofskv.) 45c Litla gula hænan I. og II. og Ungi . litli I. og II., 25c heftið. Lesbækur: Fyrsti flokkur, I., II. og II. h. Annar flokkur I. og II. hefti Þriðji flokkur, I. og III. hefti Fjórði flokkur, I. og II. hefti 30c heftið. Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, 695 Sargent Ave., Winnipeg » * * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. » ★ # Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, Island. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. - B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood Calií. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashem, Man. 'Utu&in. eúvi Un&isLa+ulU ! LJÚFFENGI INNSIGLAÐ YÐUR TIL ÁNÆGJU H. L. MACKlNNON CO. LTO. WINNIPEG Melrose CoH&e RICH STRONG DEUCIOUS Aðstoðun við kornsölu Sjáið Federal umboðsmanninn viðvíkjandi kornsölu og búnaðarafurðum. 1 1 FEDERHL GRHin LimiTED Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * k * Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Björnssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg •» ★ * Messuboð Messað verður í Guðbrands- söfnuði við Morden (Brown, P. O.), sunnudaginn 25. ágúst, kl. 2 e. h. (Standard Time). S. Ólafsson ★ ★ * 50 ára minningar um skáldskap Borgfirðinga Fyrsta hefti er nú komið á bókamarkaðinn, og er það ákveð inn vilji útgefandans að ekk: líði á löngu að fleiri hefti kom: fyrir almenningssjónir. — Þetta hefti er 30 blaðsíður, í góðri kápu og prentað á ágætan pappír. — Verð: 50c. -— Fæst í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá Viking Press Ltd. Heimskringla á fslandi Herra Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir Heimskringlu á Islandi. Eru menn beðnir að komast í samband við hann, við- víkjandi áskriftar-gjöldum, og einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. » * K Atvinna Miðaldra kona óskast til léttra húsverka, aðeins tvent í heimili, engin börn. Umsækjendur snúi sér til Bergs Johnson, Baldur, Man. ♦ ★ ★ Nýjar bækur sem allir þurfa að lesa BRAUTIN, ársrit Hins Sam- | eina^a Kirkjufélags íslendinga i Norður Ameríku. II. árg. 120 blaðsíður í Eimreiðarbroti. — Fræðandi og skemtilegt rit. — Verð __________________$1.00 “ÚR ÚTLEGД, ljóðmæli eft- ir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Vönduð útgáfa með mynd af höf- iundi. Góð bók, sem vestur-ís- lenzkir bókamenn mega ekki vera án. Bókin er 166 blaðsíður í stóru broti. Verð____$2.00 BJÖRNINN ÚR BJARMA- LANDI, Þ. Þ. Þ., í bandi $3.25, óbundin $2.50. i FERÐAHUGLEIÐINGAR eft- ir Soffanías Thorkelsson, í tveim bindum, með yfir 200 myndum. jBæði bindin á $7.00. HUNANGSFLUGUR, eftir Guttorm J. Guttormsson. Kostar aðeins $1.50 í bandi. Fæst nú 1 BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfurn nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fvrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.