Heimskringla - 14.08.1946, Page 7

Heimskringla - 14.08.1946, Page 7
WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1946 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA HVERNIG ER AÐ KOMA HEIM Viðtal vjð Kristján Albertsson Kristján Albertsson er nýkom- inn til Reykjavíkur, fljúgandi frá París, þar sem hann nú er sendiráðsritari við hið nýstofn- aða íslenzka sendiráð. Fyrir stríðið, og langt fram á styrjaldarár, var hann lektor 1 íslenzku við háskólann í Berlín, en fluttist þaðan til Kaup- mannahafnar sumarið 1943, var þar þegar friðurinn kom, en seinna hálft ár í Svíþjóð. — Eg var í Stokkhólmi á heimleið, segir Kristján, þegar Pétur Benediktsson sendiherra kom þangað í desember á leið frá Moskva, og bauð mér stöðu í sendiráðinu í París, sem þá stóð til að stofna. Hefði eg vitað að eg myndi fara aftur í stöðu f útlandinu, þá hefði eg komið heim strax í fyrra sumar til þess að geta verið hálft ár heima. Eitt sumarfrí er of stutt, eftir ellefu ára fjarvist. Og úr því að Kristján Albert- son er nú orðinn diplómat, og því vafalaust ófús á að láta hafa nokkuð eftir sér, sem varðar dagskrármál tímans eða ástand- ið í heiminum, þá hvarf eg að því ráði að spyrja hann hvernig hefði verið að koma heima eftir öll þessi ár. — Maður stígur eitt sumar- kvöld klukkan níu upp í flugvél fyrir utan París, og veit að, næsta morgun er maður kqjn-1 inn til íslands, ef guð lofar. Langvarandi heimþrá er und-, arlegt ástand, og kanske dálítið spaugilegt, ef maður reynir að lýsa því. Maður hefir fyrir löngu hugsað sér land, haf og himinn klæðast í fegurstu viðhafnar- klæði til þess að taka á móti manni, og að t. d. rigning eða þoka komi ekki til greina við endurfundina. Mann dreymir um að sigla eina sumarnótt háa vegaleysu inn í heiðríkju bjart- nættisins, og hvítfuglinn er ný- vaknaður, og kannske hefir rignt örlítið daginn áður, rétt til þess að gera alla liti á fjöllum og grundum skýrari og sterkar:. og allir vogar blika í árdegis- ljómanum og móðurjörðin lyftir sér á móti þér þegar vélin lægir flugið, og heilsar barni sínu með ilmi úr grasi og mosa. Og næstu daga rekur hver dásemdin aðra. Maður sér aftur vini sína og þarf margt við þá að tala. Og hvernig verður að sjá Esjuna aftur — og lyngið á Lögbergi helga? Og Austurstræti, sem á skólaárun- um þínum var voldugasta gata Hrœddur að borða? Uppþembu þrautin brjóstsviða, óþœgindum. súrummaga? Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjótan og var- andi bata með hinni nýju m>p- götvun "GOLDEN STOMACH TABLETS". 360 pillur (90 daga lœkning) S5, 120 pillur (30daga) S2, 55 pillur (14 daga) $1, reynslu skismtur 10?. 1 hverri lyíjabúð, meðaladeildin. í heimi, og er það kanske ennþó, ef vel er að gáð — enda ort um það frægt kvæði, sem allir kunna? Og seinna á maður eftir að klappa aftur íslenzkum fjár- hundi, og kanske að standa í fjöruborði og horfast í augu við selina úti á skerjunum .... Og frá þessum hugleiðingum rann mér svo í brjóst í flugvélarsæt- inu, og undir morgun vaknaði eg, yfir skýjunum úti á íslands- hafi Landburður af síld á Raufarhöfn , , _ . I Síldin er komin! Vísir átti tal Ekkert nema sky. Engm Raufarhöfn Siglufjörð í landssyn. Maður kemur mnan mQ Tn Raufarhafnar hafa frá flugstjóranum og segir að , gær Qg , ^ samtals við lendum eftir halftima- 30 skip fullfermd af síid. t nótt | varpar lhndugu skipanna 8000 mál- Professional and Business Directory ==—~== FRÉTTIR FRÁ ISLANDl Daufur morgunroði grárri birtu yfir kuldalega, ó endanlega skýjabreiðu, sem um og um 15 bíða nú löndunar, en þau verða öll tæmd í dag. INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ISLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Amaranth, Man..—-------------Mrs. Marg. Kjartansson K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Antler, Sask____ Árnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man_________________________________O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man------.-.--------K. J. Abraihamson, Ginclair, Man. Elfros, Sask.................._._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..._......................Ólafur Hallsson í'ishing Lake, Sask.---------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask._’--------_„Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man..................„7......~Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.7...........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta._,_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask_________*_0. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask._......................._Th. Guðmundsson Lundar, Man.................................D. J> Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man________________________—Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man......................._•......S. Sigfússon Otto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.....................:___........S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man.............:...........„Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Sinaláir, Man....................... -K. J. Abrahamson Steep Rock, Man............................Fred SnædaJ Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouvér, B. C______„Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man._v------------Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____ S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. ~E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D---------- Bantry, N. Dak._____ Bellingham, Wash.__Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_____x—Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak....................i........S. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak............................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipe£ Manitoba minnir á fjallafannir. Alt í einu Alltaf er að bætast f skipaílotann sézt hafið, lygnt, ímmgra . gem higur ^öndunar, svo að Við siglum inn í SV1 Þ° V ®em Verksmiðjurnar hafa naumasl fór þyknandi, og ve m s a a un(fan gíldin veiddist vestan bökkunum, eins og un ren í unclan Langanesi í svonefndri upp í brimgarð. Svo grei is ui gkoravik Qg vlrðist sjórinn þar þokunni, og alt í einu sezt land. morandi af síld Flugvél fór a vogskorin strönd, grynnmgar og þessar sloglr { morgun og sá tals- boðar. Engin bygð, bara regn , vert sfldarhorfuTri vjga undan barið land, gráar klettabreiður, vestanver6u Langanesi. Skipa- daufgrænir blettir, moar. Velin er nú óðum að gafnast rennir sér niður,. og augnabliki ð Qg f. mörg gkipanna síðar er eg kominn inn i amer-, köst Veður er afbragðs ískan veitingarskala, og se( . þessum slóðum núna fyrstu Islendingana, tvsfr ®tn11^ Fjöldi manns er komin^ tilRauf- ur sem ganga um beina. Þu hef-, arJ|afnar Qg eru nú allirj sem ir komið með flugvelinm segir.ettling. geta valdig> onnum’ önnur þeirra. H^ð er nu þetta, kafnir ^ sildarvinnu sildar. hugsaði eg. Þessi kurteisa stulka bræðsla hófet . gær _ Siglu. þúar mig, þó að eg ha i a rei, SigIufjörður: Þangað hafa kom- séðhanaáður.Erukomnaraðrar|ið fimm gkip fullfermd af síld> viðtalsvenjur á Islandi siðan eg af työ til síldarverksmiðju fór. Eða er eg ekki kominn alla rikisins Qg þrjú m Rauðku leið heim? Eg beið morguns til þess að geta fengið faratæki til Reykja- víkur. Mér var vísað inn í hótel- skála af vingjarnlegum Amer- íkönum. Eg var staddur á Hótel Gink, og gatan hét Park Ave! Það var rigning og svalt í Nótin sprakk. Þær síldarfréttir hafa borizt frá Langanesi, að “Dagný” hafi fengið svo mikla síld í nótina í fyrrakvöld eða fyrrinótt, að nót- in sprakk. Yfirleitt eru menn mjög von- þurftu að fá viðgerð. vt * lofti. Eg gekk út og sá að næsta góðir um síldveiðihorfur og bú- gata hét Broadway. Og eg leit asf við afla þegar lætur af átt- yfir kumbaldahverfið, hinir j inni. Annars mun veður hafa frægu braggar striðsáranna lágu J Verið mjög vont nyrðra í norðan- þarna og kúrðu sig undir ís- ^ hrotunni, því að margir bátar lenzka regninu, og innan úr hót- komu inn til Raufarhafnar, elskálanum hljómuðu amerísku meira eða minna brotnir og jazz-lögin á grammófón. En þá sá eg Keflavík birtast út úr þokunni og mér hlýnaði j Fyrsfa einkaflug frá við þá sjón. Sá* tilsýndar hin j íslandi. fyrstu íslenzku hús, svo ólík bröggunum, hús með rísandi íslenzka einkaflugið, er farið er mæni, hvítmáluð með grænum 1 a roilli landa. Það var Steindór og rauðum þökum. Þarna, ekki Hjaltalín, útgerðarmaður, frá lengra frá mér, sváfu íslenzk Akureyri. Hann lagði af stað börn í rúmum sínum. Islenzkar béðan af Reykjavíkurflugvell- konur myndu vera um það bil lnum hl- 3.30 í gærdag í einka- að koma þar á fætur, til þess að flugvél sinni, ásamt nokkrum 1 gærdag var lagt upp í fyrsta sinna heimilum sínum, og menn þeirra að búa sig til dagsins starfa. Eg var kominn heim. gestum sinum. Flugvél Steindórs er af Loek- heed Hudson gerð. — Hann Það er ekk-i nauðsynlegt að keypti hana af breska flughern- ættjörðin heilsi með sólsjcini,um fyrlr nokkru síðan, fyrir 2 og fjalladýrð. Eitt fiskiþorp er þúsund sterlingspund. Fyrsti áfanginn var Prest- wick, en þangað mun flugvélin hafa komið um kl. 9 í gærkvöldi. nóg — ef maður hefir verið lengi að heiman. — Það er annars merkilegt, segir Kristján að lokum', að hafa ÖCU ctiiuiiUi i hvcíju íanuinu . , i ^ ^ log til Færeyja, en sioar heim. oðru, og koma svo heim og sja ý JJ, ’ . . _ , að hér hefir öllu farið fram. Að,Hann §erðl rað fyr.ir; að ferðin vera eini framfarabletturinn á jörðinni, á þessum síðustu og verstu tímum — landið, þar sem fólkið hefir heitið því, að vinna það afrek í heimssögunni, að halda uppi sjálfstæðu menn- ingarríki 130 þúsund manna. — Mblð. Flugmaður vélarinnar Group Captain Edwards o; áhöfn hennar er ensk. Gestir Steindórs Hjalt MAGNÚS H. GÍSLASON dóttir Steindórs. ------ komnustu tækjum t. d. rad Frh. frá 3. bls. ' tæki, sem nú er farið að nota 1 vorylurinn, sem vermir nú og flug í þoku. — Hinir íslenz græðir, sé mikils virði fyrir J einkennisstafir eru TF — SJ mannlegt líf, er hitt þó enn meira ^ Ekki hefir Steindór enn virði, að finna hjartahlýju sam- kveðið til hvers hann ætlar l. ferðamannanna leika um sig. Og að nota flugvélina. “Fyrst ætla eS þykist þess fullviss, að hinn j eg að lúta innrétta hana”, sagði áttræði öldungur og kona hans bann við tíðindamann blaðsins, eigi slíku láni að fagna nú á þess- um merku tímamótum. Eg árna þeim báðum allra heilla og blessunar. Hannes J. Magnússon. skömmu áður en hann lagði af stað. —Mbl. 18. júlí BORGIÐ HETMSKRINGLIT— þvf gleymd er goldin sknld Orric* Phoni R*s. Phoni 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DBNTIST 503 Somerset Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 Vlðtalstíml kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, lnsurance and Financial Agentt Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS Orsm n ^ oUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rings Agent íor Bulova WaÆches Marrlage Licenses Issued 699 SARGENT AVE H. J.PALMASON&Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. - PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 353 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Presh Cut Plowers Dally v . Plants in Season We speclalize in Weddlng & Concert Bouquette & Funeral Designs lcelandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors ol Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 ( Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL eelur likklstur og annast um útíar- lr. Allur útbúnaöur sá be6ti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. •43 8HERBROOKE 8T Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appieciated THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sisurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 P / • • rra.vim FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Wmnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 | C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg 'jörnson's ÍOOKSTOREI T.bU'VJ 1 702 Sargwnt Are_ Wlnnipeg,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.