Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.08.1946, Blaðsíða 8
X SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1946 FJÆR OG NÆR Ont. Setjast að í Winnipeg. * * * Mr. Bill Vopni, og Arthur son- ur hans frá Toronto, eru hér á ferð í heimsókn til ættingja og vina. Bill ei^sonur Ólafs heitins Vopna, er lengi bjó hér í borg, og frændmargur hér um slóðir. Bill kom til að vera við brúðkaup sonar síns Raymonds, sem getið er um annarstaðar í blaðinu, og til að heilsa upp á frændur og vini eftir margra ára fjarveru. Hann hefir leikið í hljómlsveit (og leikur enn), um margra ára skeið, enda er 1----- -------- mjög, og hinn bezti drengur. MESSUR I ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messuboð Mikley, sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 e. h. H. E. Johnson * ★ * Silver Tea verður haldið á Sumarheim- ilinu að Hnausum 18. ágúst, kl. 2—5 e. h. Mrs. S. E. Björnson tekur á móti gestum. Nefndin t * t Hjónavígsla Laugardaginn 3. þ. m. gaf séra Eyjólfur J. Melan saman í hjóna- band Miss Kristínu Benson og Harry Christopher Kristoffer- son, bæði frá Gimli. Athöfnin fór fram í Sambands- kirkjunni á Gimli, að viðstöddu margmenni. Á eftir var vegleg brúðkaupsveizla haldin á Gimli- hótelinu. Fyrir minni brúðar- innar mælti Dr. L. A. Sigurðs- son. * * * Dánarfregn Frétt barst Heimskringlu um það bil að hún var að fara í press- una, um slys sem vildi til vestur í Vatnabygðum og dauða Jóns Valdimars (sonar glímu-Páls) Jónsson af völdum þess. Kveðju- athöfn fer fram í Wynyard í dag (miðvikud. 14. ágúst), sem séra Philip M. Pétursson stýrir. Hann fór vestur með lestinni í gær- kvöldi. Nánar verður ritað um hinn látna í næstu blöðum. ★ ★ ★ Hjónavígsla Laugardaginn 29. júní síðastl., var Olga Svanhildur, dóttir Mr. og Mrs. Bergvin Johnson, Antler,1 verið hefir kennari og skólastjóri brúðgumann. Brúðkaupsveizla Gifting. hjónanna, blóm fyrir brúður- var haldin að heimili Mr. og * Gefin voru saman í hjónaband inni. Mrs. William White, 531 Sher-:í lútersku kirkjunni í Riverton Brúðgumann aðstoðaði bróð- brook St., Winnipeg. 40 gestir þ. 2. maí s. 1. þau Böðvar Hall- jr hans, Arthur Vopni. voru viðstaddir. Ungu hjónin dor Einarson og Anita Elsaj Mrs. ’ Lincoln Johnson söng fóru brúðkaupsferð til Kenora, Maas. Séra Bjarni A. Bjarnason Thg Prayer meðan sátt- Látið kassa í Kæliskápinn WyifOlA framkvæmdi hjónavigsluna.1 máia-Undirskriftir Brúðguminn er sonur Mr. og anna fóru fram Eftir giftinguna brúðhjón- Mrs. Thorarinn Einarson í River- j ton, en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Julius Nicholas Maas, sem einnig eru búsett í Riverton. Að hjónavígslunni afstaðinrti var veizla haldin í Dominion Business College Hall, í St. James, þar sem um 80 manns, ættingjar og vinir brúðhjónanna nutu fagn- ' var bruðkaups samsæti haldið ) ... margir muna eftir; hann er þvi „ . . TT . . aðar og veitinga. ö Pansh Hall, og var þar enginn, , , _ Bergthor E. Johnson mælti The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi skortur á örlátum veizlukostum, ræðum, söng og hljóðfæraslætti. Heimili ungu hjónanna er í Riverton. * * * Þeir séra Halldór E. Johnson og Kári Byron sveitaroddviti, voru í borg- fyrir minni brúðarinnar, og las kvæði, er hann hafði ort í brúð- kaupi foreldra brúðgumans fyr- ir 26 árum. Bæði brúðhjónin tjáðu þakkir sínar með viðeigandi orðum. Stutta brúðkaupsferð fóru Mr. hann listrænn ntSasthBna vi’ku. Sátu þeir °S Mrs- VoPni tíl Kenora- en Thos. Jackson & Sons LIMITED ORDER YOUR FUEL NOW Definite Shortage Imminent McLeod River Lump S14.10 ton Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg "Tons of Satisfaction" Gifting. Á hinu j sem fulltrúar á ráðstefnu “Citi- ^ * * : zens’ Rehabilitation Comittee”, | er haldin var hér í borg síðastl.1 myndarlega heimili fimtudag og föstudag. * * ■*+ setjast því næst að hér í borg. * * * Þeir M. O. Anderson, E. Jon- athson og L. H. Westdal, allir frá Mr. og Mrs. Friðrik P. Sigurd- * * Minneota, Minn., eru á ferð hér í son, að Fagradal í Geysirbygð, Qifting. borg um þessar mundir að heim- var brúðkaup haldið 4. maí s. 1. j Fjölsótt og vegleg hjónavígsla sækía frændfólk og vini. er sóknarpresturinn, séra Bjarni fór fram { lútersku kirkjunni íj * * * A. Bjarnason, gaf saman Jó- Riverton) Man., þ. 6. júlí s.Í., er Þann 6. ágúst voru gefin sam- hannes Sigurdson, son nefndra gera Bjarni A. Bjarnason gaf an í 'hjónaband, að heimili Mr. hjóna, og Alice Varga, dóttir Mr. saman Willian Henry Isaac At- og Mrs. Björn Pétursson, 931 og. Mrs. Alex Varga frá Hnausa, [ hjnson Qg yaigerðl Elízu Sig- Somerset, Fort Garry, Bramwell Man- j urdson. Var síðan brúðkaups- Arthur Bennett, frá Gault, Ont., Hjónin. nýgiftu munu senni- [ veizla setin á heimili Mr. og Mrs.' og Gertrude Isabella Einarson, lega taka við^aðal bústjórn í1 s. V. Sigurdson, foreldra brúð- Ste. 23, Heather Apts., Winni- Fagradal, og með því gefa ^ arinnar. Miss Stefania Sigurd- peg. Við giftinguna aðstoðuðu Friðrik á komandi æfikvöldi | SOn, frænka hennar, mælti fyrir Miss Lorna Einarson, systir skál brúðarinnar. Undir kvöldið brúðarinnar og Mr. C. R. Tandy. j lögðu hin ungu brúðhjón upp í Brúðurin er dóttir Mrs. Jóhönnu! bílferð vestur á Kyrráhafsströnd Thorunnar Einarson og eigin-! þar sem heimili þeir'ra mun vera. | manns hennar, Jónasar Sigur- Brúðguminn var flugvélastjóri bergs Einarsonar, sem nú er lát- Central Dairies Limited Kaupa mjólk og rjóma Areiðanleg og fljót skil Telephone 57 237 121 Salter St. — Winnipeg Eric A. Isfeld, ráðsmaður verðskuldað næði til ljóðagerð- ar. Þess unna honum margir vin- ir hans. * * * COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnujjpst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Eric Erickson Herb Jamieson Sími 92 604 159 Portage Ave. E. Mr. Halldór Stefánsson, er MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sufnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn ó hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 3 e. h. MI1S/NIS7 Sask., og Leonard Rogers, sonur Mr. og Mrs. Rogers, Amherst, Nova Scotia, gefin saman í hjónaband í St. Pauls United kirkjunni. Séra Stanley McLeod framkvæmdi hjónavígsluna. — Faðir brúðarinnar leiddi hana til giftingarinnar, og systir hennar, Mrs. W. White aðstoðaði hana, en John Lightfoot aðstoðaði aðalskólans (collegiate) í Roblin, Man., um mörg ár, er fluttur til borgarinnar með f jölskyldu sína og er heimili hans að 182 Rose- berry St., St. James, sími 96 144 Mr. Stefánsson vinnur nú hjá Great-West Life lífsábyrgðarfé- laginu, og óskar eftir að íslend- ingar láti hann n}óta viðskifta sinna. NÝJAR BÆKUR Hver annari betri, spennadi, skemtilegar, fróðlegar. Lýveldishátíðin 1§44, 3-400 myndir. Bls. Ób. 1 bandi Fróðleg bók 496 $ $20.50 Æfisaga Bjarna Pálssonar, Sveinn Pálsson... 115 3.50 4.50 Undur veraldar, prýðileg bók 664 10.50 14.50 Lausagrjót, (saga), Knútur Arngrímsson 170 3.50 4.50 Minningar frá Möðrúvöllum, Br. Sveinsson, margar myndir 290 6.75 8.50 Blaðamannabókin, Vilhj. S. Vilhjálmsson, ágæt bók 320 7.75 9.25 Saga alþýðufræðslunnar, G. M. Magnús, góð bók .: 320 2.25 3.75 1 1 Rauðárdalnum, I.-III., J. M. Bjarnson 482 7.00 9.50 Svífðu seglum þöndum, J. J. E. Kúld 156 2.50 3.50 A valdi hafsins, J. J. E. Kúld 149 4.50 . Úm heljarsjóð, J. J. E. Kúld 126 3.75 Frá Japan til Kína, Stgr. Matthiasson 120 1.75 2.75 Heiman eg fór, (Vasalesbók), góð bók 285 3.50 4.50 Snót, I.—II. 520 9.75 Fósturlandsins freyja 189 9.00 Ljóð, eftir “Ómar unga”, góð bók 100 2.00 2.75 Islenzk-Ensk orðabók, G. T. Zoega 627 7.25 Vasasöngbókin, 300 söngtextar 238 1.60 Eldur i Kaupinhöfn, H. K. Laxness, ágæt saga 207 ★ 9.25 10.25 •Innan sviga, saga, H. Stefánsson 167 3.00 4.00 Tímarit, Mál og Menning, I.—II.—III....* 298 4.50 5.50 Alþingishátíðin 1930, 300 myndir 386 18.50 23.00 Skrúðsbóndinn, (Leikrit) Björgvin Guðmundsson 116 ✓ 2.75 Húsfreyjan á Bessastöðum, Finnur Sigmundsson 264 5.75 7.00 Kviðlingar, K. N„ (Skrautband) 312 15.85 BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. í loftfaradeild Brezka sjóhers-jinn fyrir nokkrum árum. Að ins gegn um stríðsárin, og hefir [ giftingarathöfn aflokinni sátu skrásett sig til áframhaldandi j allir viðstaddir, um 30 manns, á þjónustu í nýstofnaðri flugdeild gæta veizlu á heimili Pétursson canadiska sjóflotans. ★ ★ Fáein þakkarorð Þann 14. júlí s. 1. gengust syn- ir okkar og dætur fyrir samsæti í samkomuhúsi Lundar-bæjar til að minnast 50 ára giftingar af- mælis okkar. Fjöldi manns kom til að sam- gleðjast okkur þennan dag og þátttaka fólks úr Lundar-bygð- | | inni og annars staðar að, varð ; j miklu almennari en við gátum j búist við eða vonast eftir. ! Nú langar okkur fyrst og fremst að þakka börnunum alla þeirra ástúð og umhyggju, sem þarna kom svo fallega í ljós, samt í varð það okkuPenn meiri ánægja hjónanna. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Gault, Ont. Séra Sigurður Ólafsson gifti. BETEL í erfðaskrám yðar ★ ★ ★ Séra K. K. Ólafsson, Mt. Car- roll, 111., prédikar í Argyle- prestakalli sunnudaginn 18. ág. Baldur kl. 11 f.h. Grund 2.30 e.h. og í Glenboro að kvöldinu kl. 7.30. Hann prédikar í bæjunum á ensku en á íslenzku á Grund. Við ensku messurnar mun hann j einnig ávarpa söfnuðina nokkr-1 utp orðum á íslenzku. Gleymið | ekki þessum guðsþjónustum. * ★ * Hjónaband Hinn 5. þ. m. voru þau Miss Guðrún Böðvarson og Frank Wr.1 Skírnarathöfn Francis Dorothy Ruby, dóttir Mr. og Mrs. B. F. Olson, var skírð 29. júlí að sumarbústað Mrs. Ruby Couch, Winnipeg Beach, eru Mrs. Couch og Mr. Ol- son systra börn. Sr. Skúli J. Sig- urgeirsson skírði. Að athöfninni afstaðinni framreiddi Mrs. Couch rausnarlegar veitingar fyrir þá er viðstaddir voru. Talsími 95 826 . Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 704 McARTHUR BLDG. Cor. Portage & Main Stofutimi: 2—5 e. h. nema laugardögum Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar •eynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer haps er 28 168. Room for rent< Unfurnished room in apart- ment block. Kitchen privileges and use of phone. Business girl preferred. Phone 29 513. Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnudaginn 18. ágúst — Is- lenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson I _ að fá þau öll heim til okkar þenn an dag, flest úr óra fjarlægð og [ sum eftir meira en 20 ára fjar- j veru. ! Þá viljum við votta öllum vin- um okkar fjær og nær, innileg- asta þakklæti, bæði fyrir slór- gjafir, sem okkur voru gefnar og St. Paul, Minn. Brúðirin er dótt- ir Mr. og Mrs. Tímóteus Böðvar- son, Árborg, Man. Hún er út- skrifuð hjúkrunarkona frá Grace-spítalanum í Winnipeg, og hefir verið yfir-umsjónarkona þá ekki síður fyrir allan þann|við Midway Hospital í St. Paul hlýhug, sem til okkar barst frá ium 8 ara skeið. Brúðguminn er öllum, sem þarna voru staddir og einnig frá hinum, sem elcki gátu komið, en sendu okkur heilla- Á Heiðarbrún Nú er komin á bókamarkaðinn ný ljóðabók. Höfundurinn er hið velþekta skáld, Sveinn E. Björnsson læknir, Ashern, Man. — Bókin er 232 blaðsíður, prentuð á ágætan pappír, og í góðri kápu. — Verðið er $2.50. — Bókin er til sölu hjá Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg, og Bókabúð Davíðs Björns- sonar, 702 Sargent Ave., Winnipeg. Einnig hjá útsölu- mönnum víðsvegar um Canada og Bandaríkin. óskir á þessum gleðidegi. Jón og Soffía Lindal ★ * ★ Brúðkaup Laugardagskveldið 10. þ. m., gaf séra Valdimar J. Eylands saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkjunni, þau Raymond Byron Vopni og Guðrúnu Gíslínu Hall- son, bæði til heimilis hér í borg, að fjölda manns viðstöddum. Isonur Mr. og Mrs. F. N. Lux, St. Paul, Minn. Mr. og Mrs. Lux eru á ferða- lagi norður hér, að heimsækja ættingja og vini brúðarinnar í Árborg, Saskatoon, Ft. William og Port Arthur. * * * Gimli prestakall Sunnudaginn 18. ágúst — Messa að Árnesi, kl. 2 e. h. Skúli Sigurgeirson ★ ★ ★ Þann 10. ágúst voru gefin Brúðguminn er sonur Bill saman í hjónabnad að prests-1 (Brynjólfs) Vopna, er yfir 20 ára heimilinu í Selkirk, af sóknar skeið hefir átt heima í Toronto- presti, Lloyd David Klieswich, borg, og konu hans, Hólmfríðar Selkirk, Man., og Guðrún Sig- Byron Vopni, sem látin er fyrir ríður Johnson, sama staðar. — í allmörgum árum, en brúðirin Brúðguminn er af hérlendum [er dóttir Mrs. Ólafar Hallson, að ættum, en brúðurin er dóttir Lundar, Man., og manns hennar Mrs. Ástu Johnson, Dufferin Halls Hallson, látins fyrir mörg- !Ave., í Selkirk og Eiðs Johnson, í um árum síðan. 1 eiginmanns hennar, sem nú er ' Svaramaður brúðarinnar var látinn fyrir nokkrum árum. Við I bróðir hennar, E. Hallson, en giftinguna aðstoðuðu Miss Bea- * systir hennar, Mrs. Burgess var trice Stefanía Stefánson, Selkirk í brúðarmey. j og Mr. George Moon, Pigeon I Enfremur bar litla Marilyn Bluff, Man. — Framtíðarheimili Patterson, frænka beggja brúð- ungu hjónanna verður í Selkirk. Manitoba Birds COMMON TERN — Wilson’s Tern — Sterna hirundo Distinctions. The Common Tern is distinguished by the coloration of the long outer tail feathers which are shaded with dark on the outer instead of the inner web. The underparts in the adult are also delicately shaded with pearly grey. In the Common Tern, the dark face patch suffuses across the nape of the neck to meet its fellow from the opposite side, making ,a continuous nape band. In juvenility the bill is largely flesh-coloured and black, and in the autumn adult much of the redness is lost. The forward third of bill of the adult Common Tern is black. Field Marks. The best field distinction of the Common Tern is the call note which is a dull and woodeny-sound- ing “Churr”. Nesting. On sandy and gravelly bars. Eggs laid directly on the ground. Distribution. Across the continent, breeding north to the Arctic. This is the most abundant Tern in the prairie interior and in British Columbia. Common, especially to the interior about sandy shores, scarcer on rocky ones. The Common Tern may be seen on most of our larger bodies of water, salt or fresh, through- out the summer. Its shrill cry, harsh in itself, blends har- moniously with the soft surge of the surf and remains in keeping with marine surroundings. Economic Status. Though fairly numerous in suitable localities this species is too small to be seriously destruc- tive. 4 This space contríbuted by THE DREWRYS LIMITED MD170

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.