Heimskringla


Heimskringla - 21.08.1946, Qupperneq 1

Heimskringla - 21.08.1946, Qupperneq 1
We recommend íor your approval OUX "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LX. ÁRGANGUR We recommend for your approval our " BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr - -..........- -f WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 21. ÁGÚST 1946 NÚMER 47 FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR FRÉTTIR FRÁ ISLANDI Endurkosinn í Stjórn Eimskipafélagsins Samkvæmt skeytum og skýrsl- um, er Arna Eggertssyni, K.C., núverandi fulltrúa Vestur Is- lendinga í félagstjórn Eimskipa- félagsins, hafa borist nýlega, var og er áætlað að það kosti 786,000 íslenzkar krónur., Farþegaskipið verður á lengd 330 fet í sjólínu, en öll lengdin 355 fet. Breiddin 47 fet og 6 þumlúngar. Dýptin 28 fet, en meðal djúp- hr. “Asmundur P. Jóhæmsson irista 17 fet °g 6 ÞumL SkiP >etta endurkosinn fulltrúi Vestur Is- lendinga í stjórnina á aðalfundi félagsins er haldinn var þann 1., júní, 1946. ** 7 • En kjörtímabil hans í félags- stjórninni var þá runnið út, eins og kunnugt er. Hin Nýju Skip Eimskipafélagsins Úr hinum ítarlegu skýrslum félagsins um hag og rekstur þess, fylgir hér með aðeins stuttur út- dráttur um hið mesta framfara- spor félagsins sem sé, að hefjast handa á byggingu og kaupum fjögurra nýrra skipa, þriggja vöruflutningaskipa, og eins far- þegaskips. Eftir ítrekaðar samnings-til- verður með 6000 hestafla Deisel- hreyfli, og verður hraðinn 16 Vó sjómíla í venjulegri siglingu. Með þessum ganghraða tekur ferðin frá Reykjavík til Leith aðeins tvo og hálfan sólarhring, og styttist ferðin þar á milli um fimtán klukkutíma. 1 ferðum til Ameríku styttist ferðin um tæplega fjóra sólar- hringa, og ætti að vera hægt að komast til New York á sex og hálfum sólarhring, í stað þess að nú tekur ferðin venjulega 10 — 11 sólarhringa. Á fyrsta farrými er ætlað rúm I fyrir 117 farþega, á öðru farrými fyrir 60, einnig er á aðal þilfari framskipsins útbúið rými fyrir 44 farþega. | Þannig alls rúmar skipið 221 raunir við skipasmíðastöðvar í j farþega Bretlandi, Ameríku, Svíþjóð og, f>etta skip verður væntanlega Danmörku, tókst félaginu að;tilbúið á miðju sumri 1948 Verðið verður um 8 miljónir komast að hagkvæmustum samn- ingum og kaupum við skipa- danskar krónur, en það er um smíðastöðvar Burmeister & n miijónir íslenzkar krónur, og Wain í Kaupmannahöfn, er hafa hefir fengist leyfi til að nær því tekið að sér að smíða fjögur skip, alt andvirðið megi greiðast { tvö samskonar skip (systurskip),1 sterlingspundum. hvort um 2600 smálestir, aðal- lega til vöru-flutninga, en þó með farþegarúmi fyrir 12 far- þega hvort. Skipin eru 290 fet á lengd, en breiddin 46 fet, dýptin 29 fet 6 þuml., og djúprista 20 fet og 6 þumlungar. Lestarúm verður 150 þúsund teningsfet, og af því eru 80 þúsund teningsfeta lestarúm út- búið til flutnings á frystum vör- um, og má frysta alt niður í 18 stig á celsíus við 35 stiga loft- hita, og 25 stiga sjávarhita. Skipin eru með 3700 hestafla Dieselhreyfli, sem knýr skipið fjórtán og hálfa sjómílu í venju- legum siglingum. Ráðgert er að fyrra skipið verði tilbúið í november 1946, en hið síðara í febrúar 1947. Verð hvors skips er um samið 4. miljónir danskar krónur, auk stálsins, er áætlað er að kosti 432 þús. d. krónur í hvort skip. Alls kostar því hvort skip um 6 miljónir íslenzkar krónur. Þriðja vöruflutningaskipið á að vera að öllu leyti eins og hin tvö skipin, en félagið komst að kaupum á því fyrir d. krónur 3,850,000.00, en leggur til stálið, Canada Skrásetningar-spjöld úr gildi Hon., Humphrey Mitchell, verkamálaráðherra skýrði frá því í neðrideild þingsins síðast- liðinn fimtudag, að bæði mann- tals-skrásetningar vottorð (reg- istration Certificates) og vinnu skrásetinga-reglugerð sú, er skipuð var á stríðsárunum (Na- tional Selective Service), gengu úr gildi 15. ágúst, 1946. Ráðherrann sagði, að tala þeirra manna, er eigi hefði hafst upp á til skrásetningar væri 6,553 — mest af þeim að líkind- um dánir, á brott úr landinu, eða skrásettir undir fölskum nöfn- um. Áætluð tala þeirra, er enn þá hefir ekki náðst í, en búist er þó við að séu í Canada, þrátt fyrir allar tilraunir R. C. M. P. til að hafa upp á þeim, er 1,563. Skrásetning allra borgara í Canada yfir 16. ára að aldri. byrjaði tveimur mánuðum eftir uppgjöf Frakklands, og var rek- in af hermáladeild ríkisins þang- að til í Marz 1942, er hún var færð undir verkamála-deildina, tiálfse^gt ljóö Hann átti ekki í heiminum heima lengur en hjarði af vana og brölti. Á nóttunni var hann í Dalnum drengur — í draumunum mikið rölti, Að deginum flæktist hann fyrir þeim ungu sem framtíðarlandið hans hlutu og öskruðu og söngluðu á annari tungu en eyru hans skildu og nutu. Hann vissi að í Dalnum hans eftir var enginn, sem æsku hins níræða skildi, og enginn, sem mundi þann unga drenginn, sem önnur lönd skoða vildi, og landnámstíð hérna var liðin sem draumua- og löngu seld bújörðin góða, en þriðju kynslóðar glasaglaumur, var grafskrift hins ellimóða. Þ. Þ. Þ. leienda tM-eitnihsUncjlu Hlýða þykir, að velvirðingar sé hér með beðið á því, að blaðið er að þessu sinni aðeins helmingur venjulegrar stærðar, sem staf- ar af því, að prentari blaðsins og fleira af starfsfólki þess er fjar- verandi í sumarleyfi. Þess er þó vænzt, að úr þeim halla verði bætt seint í næsta mánuði með all veglegu blaði, en þá er Heimskringla, eins og kunnugt er 60 ára; (stofnuð í september, 1886.) j Hefir sannarlega margra ómerkari atburða verið minnst. , Eigi er það að efa, að margur mun hugsa hlýtt til Heimskringlu á þessum merku tímamótum hennar, óg þess ér að vænta, að margir vinir hennar og velunnarar, rithöfundar og skáld sendi henni greinar og kvæði, bæði þeir er því hafa lofað, og hinir aðrir er þess eru megnugir, og það því fremur, þar sem blaðið er nú j sem stendur þálfgildings-munaðarleysingi, í höndum vanda- i lausra, þar eð ritstjóri þess er fjarverandi, eins og kunnugt er. j Er þar af leiðandi öllu meiri ástæða til að vænta að því berist I mikið af nytsömu innleggi, og síðast, en ekki sízt, að greitt verði sem mest fyrir auglýsingamanni þessa óska- og afmælisbarns — elsta íslenzka vikublaðsins vestan hafs — (ef til vill austan hafs og vestan), og að alt verði gert því til styrktar og sæmdar á þessum gagnmerku og einstæðu timamótum þess. er stjórnði öllu eins og kunnugt er um ráðningu fólks á stríðsár- unum; einnig féll í hlut þeirrar deildar, að senda áskoranir til þeirra, er skyldir voru til her- þjónustu, 1. des. 1942. Mr. Mitchell lýsti ánægju sinni yfir starfi þessarar deildar, sem og allra þeirra, er sýnt hefðu þjóðrækni og sjálfsaf- neitun á mörgum sviðum, á hin- um erfiðu stríðsárum. Hvetur til samtaka Col., J. L. Ralston, fyrirver- andi hervarnamálaráðherra, hélt nýlega ræðu í Glasgow, Nova Scotia. Hélt hann því fram, og varaði við, að jafnframt því sem Canada byggi sig undir frið á kom- andi árum, yrði hún að vera við- búin ófriði. Hann hvatti alvarlega til sam- vinnu, styrks, og sameinaðra krafta á friðartímum, en einnig, að unnið væri að myndun full- komins varnarliðs, landinu til bjargar ef til kæmi. Á verkfalla-faraldrinum ráðast litlar bætur • Verkamála-ágreiningurinn í Canada veldur því að 50,000 manns gengur iðjulaust, og lítur tæplega út sem stendur að sam- komulag takist í bráð. Bjartast virðist yfir öllu á því sviði í British Columbia, þar sem æsingurinn sefaðist við það að her verkamála-nefndin til- kynti að hún næmi úr gildi á- kveði (10 cent) á kauphækkun. Ákvæði þetta hafði valdið verk- falls-hótunum frá 10,000 starf- mönnum. Kaupgjald er aðal-ágreinings- efnið nú í samnings-tilraunum milli sameinaðra námumanna, (C.C.L.) og eiganda og reksturs- manna Western Kola námanna. Samtakafélagið (The Union) hefir gert kröfur, sem eigi er enn vitað um hverjar eru, og lagt þær fyrir námueigendur, og er búist við að þær séu um mun meiri kauphækkun en 10 cent á klukku-tímann. Togleðurs-verksmiðjur í Ont., er 10,000 manns vinna við, hafa ekkert aðhafst síðan 24 júní s.l., afleiðingar af verkfalli C.I.O. Eitthvert hið lengsta verkfall er nú stendur yfir er Iriter- national Mine and Smelter Workers í Anaconda American Brass-félaginu, í Toronto, sem ekkert hefir unnið síðan 18. maí síðast liðinn. Bílaverkstæði í Windsor og Chatham Ont., þar sem, 4,000 manns hafa gert verkfall. 1 Pendicton B.C., hangir yfir verkfall 2,500 manns í Okanag- an-dalnum, samkomulagi varð þó komið á, er 10 daga verkfall stjórnar- verkafólks endaði ný- lega. Grikkland ber sakir á Albaníu Stjórn Grikklands sakaði Al- baniu, nágranna land sitt um það nýlega, að gera tilraunir til að verja sér samgöngur við sam- einuðu þjóðirnar. Báru Grikkir það fram að stjórnarformaður Albaniu, En- ver Hoxha hefði komið á harð- ýðgislegu einræði, og þrefaldað her sinn. Grikkir báru það einn- ig fyrir, að Hoxha væri að breyta Valona, nálægt mynni Adria- hafsins í stórar herskipa stöðvar. Biðraðir á Englandi Á Englandi þurfa allir um þessar mundir, og raunar hafa þurft að gera um nokkur undan- farin stríðsár, að bíða í röðum eftir nálega öllu, er þeir þurfa að sér að hafa. Húsmæður í London þurfa að bíða í röðum 1 kl.-tíma að minsta kosti, á hverjum degi, til þess að ná í nauðsynlegustu matarbirgð- ir til heimilisins. Gordon S. Wismer, yfirréttar- lögmaður frá Victoria B. C. sagði er hann kom til baka frá Englandi nýlega, að hvað vista- forða snerti, væri England mjög illa statt. Hann hvað ekki hægt að fá góða máltíð í London, hversu miklir peningar sem væru í boði sérstaklega ef beðið væri um kjöt. Allir þyrftu að bíða í röðum fyrir nálega alt, sem þeir þyrftu að sér að hafa, og verðlag á öllu sé geysilega hátt. Ávextir t. d. í feikna verði ein peach kostaði 1. shilling, og fyrir eitt pund af vínberjum gæti verðið orðið $7.00. Mr Wismer bætti því við, að óánægja almenn ætti sér stað yfir því, að fólk yrði að standa í röðum langa tíma til að fá sér brauð, því það væri talið ónauð- synlegt. Agentína Nýleg frétt er það, að 1,000 föðurlandssvikurum (Quislings) frá Noregi, hafi verið leyfð lands- vist í Argentínu, með 50. ára samningum, að auka þar svo kyn sitt, að þeir verði 100,000,000 að þeim tíma liðnum. Indland Ferða- og útbreiðslufulltrúar indverska þjóð-löggjafarþingsins er Pandit Jaw’hal Nehru og Ma- hatma Gandhi veita forystu meðal þeirra, er Dr. S. P. Pandia, talaði hann nýlega í Montreal, og hélt því fram, að aðbúð Can- ada og framkoma við hina 1,200 Hindúa, er að mestu vinna við timbur-framleiðslu í Brtish Col- umbia, gætu haft hin ákveðnustu áhrif á það, hvort Indland héldi áfram að tilheyra Þjóð-sambandi Bretaveldis, eða ekki. Starf Dr. Pandia er að ná sam- böndum og greiða úr erfiðleik- um Indlands — hinum minni — víðsvegar um heim. Greinarmunur á þjóðerni Ind- verja viðvíkjandi innflutnings- skilyrðum og þegnrétti meðal annara samveMisþjóða Breta, sagði hann að mestár deilur stæðu um hjá þeim, er héldu fram fullum skilnaði Indlands við samveldið. Lét Dr. Pandia þá von í ljósi, að ráðstefna sú, er hann myndi verða á með viðskiftamála- ráð- herra MacKinnon í Ottawa, bæri hinn beztu árangur í hvívetna. Sendir til Cyprus Landflótta Gyðingar 1,300 að tölu voru sendir frá Haifa til Cyprus síðasta laugardag, eftir mikla mótstöðu, sem þó dugði ekki gagnvart brezkum og ind- verskum hersveitum. Voru þeir því ofurliði bornir og fluttir í skipdalla með sterk- um vírnetum, strengdum um- hverfis. Tíu þúsund Gyðingar söfnuð- ust saman á götunum í Haifa reiðubúnir til atlögu, en dreyfð- ust þó bráðlega syngjandi Gyð- inga þjóðsönginn “Hatikva”. Nýlendu-saniband Hollands J. A. Jonkman, ráðgjafi holl- enzkra nýlendna, lýsti því yfir nýlega, að stjórn Hollands hefði fyllilega ákveðið að halda áfram að vera samveldis-ríki, er réði yfir Niðurlöndunum, og austur og Vestur Indium, með fullum þjóðrétti í ríkjasambandinu. 1 samtali við Mr. Jonkman. sagði hann, að Hollendingum bæri skylda til að efna orð sín og athafnir við nýlendurnar hand- an hafsins. “Það er okkur sjálfum í hag, ekki síður en nýlendunum, og vekur alþjóða samúð.” Dr. Richard Beck. Samkvæmt frásögn í “Grand Forks Herald” þ. 14. ágúst, hef- ir Kristján x Danakonungur sæmt dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við ríkisháskólann í Norður-Dakota, heiðursmerkinu “Kong Christian den Tiendes Frihedsmedaille” (King Christ- ian X’s Medal of Liberation), fyrir störf hans í þágu Dan- merkur á stríðsárunum. Birtir blaðið tilkynninguna um þessa heiðursveitingu, sem dr. Beck hafði borist frá sendi- ráði Danmenkur í Washington, D. C., er skýrir frá því, að Krist- ján konungur hefði sæmt hann umræddu heiðursmerki þ. 5. maí síðastliðinn, á afmæli lausn- ar Danmerkur úr hershöndum fyrir ári síðan. En heiðursmerk- ið, sem nýstofnað er sérstaklega til minningar um þann atburð, er úr silfri, með mynd konungs annars vegar, en hins vegar með áletruninni “Pro Dania” (Fyrir Danmörku) 1940 —45. Á stríðsárunum var dr. Beck starfandi í landsnefnd í Banda- ríkjunum, sem vann að málum Dana, og studdi auk þess mál- stað þeirra í ræðu og riti. Er það fyrir það starf sitt, sem honum hefir verið veitt heiðursmerki það, sem hér er um að ræða. En Danmörk er hið þriðja Norðurlanda, sem heiðrað hefir dr. Beck fyrir störf hans í þeirra þágu. Hákon Noregskonungur sæmdi hann fyrir nokkrum ár- (um síðan Riddarakrossi St. Ólafs- orðunnar af fyrsta flokki; einnig hefir hann verið gerður bæði Riddari og Stórriddari af Fálka- orðunni íslenzku og sæmdur heiðursmerki lýðveldisstofnun- arinnar af Forseta Islands. (Eftir Arthur Stringer) Um strætin eg horfði á hann staulast og stöðvast við smábúðar dyr. Hann lék þar við lævirkja í búri þann leik, sem eg þekti ekki fyr. Hann klæddur var tuskum og tötrum og talaði hálfvita rugl; en þrjár krónur góðar og gildar hann galt fyrir einmana fugl. 1 Svo hló hann — sá hlátur var skrítinn. — Eg heyrði ekkert svipað þvi fyr — á flögrandi fuglinn sinn starði, sem flaug út um opnaðar dyr. Nú tóm var hún buddan hans Tomma, í tötrum hann staulaðist einn; Að verzlunarfróður ei var hann menn vissu — því skeytti ekki neinn. Eg horfði með eins konar öfund í andlit hins svipglaða manns; Sá einhverja Kristræna köllun í kynlegu augunum hans. Sig. Júl. Jóhannesson

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.